hrólfur sigurðsson Öryggi og gæði neysluvatns...hrólfur sigurðsson © matís 2014 2 af 16...

16
Hrólfur Sigurðsson Öryggi og gæði neysluvatns

Upload: others

Post on 30-May-2020

7 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hrólfur Sigurðsson Öryggi og gæði neysluvatns...Hrólfur Sigurðsson © Matís 2014 2 af 16 Vatnsveita Akureyrar 100 ára Rannsóknir á neysluvatni á Íslandi frá 1918 (96

Hrólfur SigurðssonÖryggi og gæði

neysluvatns

Page 2: Hrólfur Sigurðsson Öryggi og gæði neysluvatns...Hrólfur Sigurðsson © Matís 2014 2 af 16 Vatnsveita Akureyrar 100 ára Rannsóknir á neysluvatni á Íslandi frá 1918 (96

© Matís 2014 2 af 16Hrólfur Sigurðsson

Vatnsveita Akureyrar 100 ára

Rannsóknir á neysluvatni á Íslandi frá 1918 (96 ár)

Page 3: Hrólfur Sigurðsson Öryggi og gæði neysluvatns...Hrólfur Sigurðsson © Matís 2014 2 af 16 Vatnsveita Akureyrar 100 ára Rannsóknir á neysluvatni á Íslandi frá 1918 (96

© Matís 2014 3 af 16Hrólfur Sigurðsson

Hvað ákvarðar gæði neysluvatns

• Magn og stöðugleiki.

• Bragð, lykt, útlit, gerð, hitastig.

• Náttúrulegt innihald örvera og efna.

• Mengandi örverur og efni.

• Fjölgun örvera og efnabreytingar.

• Neytendaviðhorf og notkun.

Page 4: Hrólfur Sigurðsson Öryggi og gæði neysluvatns...Hrólfur Sigurðsson © Matís 2014 2 af 16 Vatnsveita Akureyrar 100 ára Rannsóknir á neysluvatni á Íslandi frá 1918 (96

© Matís 2014 4 af 16Hrólfur Sigurðsson

Örverur í neysluvatni

• Náttúruleg örveruflóra

• Mengandi örverur

─ jarðvegsörverur og aðrar skaðlitlar umhverfisörverur

─ sjúkdómsvaldandi örverur

Bakteríur: Salmonella, Campylobacter, E.coli o. fl.

Veirur: Iðraveirur, lifrabólga

Sníkjudýr: Ýmsar iðrasýkingar

Myglusveppir: Ofnæmisviðbrögð

Page 5: Hrólfur Sigurðsson Öryggi og gæði neysluvatns...Hrólfur Sigurðsson © Matís 2014 2 af 16 Vatnsveita Akureyrar 100 ára Rannsóknir á neysluvatni á Íslandi frá 1918 (96

© Matís 2014 5 af 16Hrólfur Sigurðsson

Uppruni örverumengunar

Yfirborðsvatn - oftast gerlaríkt

Vötn, ár, lækir Örverumengun frá:

jarðvegi, lofti-ryki, fuglum og dýrum,

bithögum, áningarstöðum, frárennsli

Grunnvatn - oftast gerlasnautt

Uppsprettur Gerlar síast að miklum hluta úr

Brunnar vatninu

Borholur

Page 6: Hrólfur Sigurðsson Öryggi og gæði neysluvatns...Hrólfur Sigurðsson © Matís 2014 2 af 16 Vatnsveita Akureyrar 100 ára Rannsóknir á neysluvatni á Íslandi frá 1918 (96

© Matís 2014 6 af 16Hrólfur Sigurðsson

Örverumengun við dreifingu

Fjölgun örvera í dreifikerfum er m.a. háð eftirtöldum þáttum:

• Hitastigi og vatnsrennsli

• Efnasamsetningu vatnsins

• Efnisútfellingum í lögnum

• Gerð og efni lagna

• Upphaflegri örverumengun í vatnsbóli

• Mengun frá jarðvegi um lekar leiðslur

Page 7: Hrólfur Sigurðsson Öryggi og gæði neysluvatns...Hrólfur Sigurðsson © Matís 2014 2 af 16 Vatnsveita Akureyrar 100 ára Rannsóknir á neysluvatni á Íslandi frá 1918 (96

© Matís 2014 7 af 16Hrólfur Sigurðsson

Áhrif örvera í neysluvatni

• Útlitsbreytingar (grugg, útfellingar, litur)

• Lykt- og bragðbreytingar

• Sýkingar og eitranir hjá neytendum

• Ofnæmis- og óþolsviðbrögð hjá neytendum

• Útfellingar, tæring og stíflur í leiðslum

Page 8: Hrólfur Sigurðsson Öryggi og gæði neysluvatns...Hrólfur Sigurðsson © Matís 2014 2 af 16 Vatnsveita Akureyrar 100 ára Rannsóknir á neysluvatni á Íslandi frá 1918 (96

© Matís 2014 8 af 16Hrólfur Sigurðsson

Helstu sýkingavaldar sem berast með neysluvatni

Bakteríur: Campylobacter jejuni/coli, Salmonella teg.,

Sjúkdómsvaldandi Escherichia coli afbrigði

Shigella teg., Vibrio cholerae,

Yersinia enterocolitica

Veirur: Hepatitis A og E, Noroveirur (small round

viruses), Adenovruses, Enteroviruses,

Rotavirus

Sníkjudýr: Giardia intestinalis, Cryptosporidium parvum

Page 9: Hrólfur Sigurðsson Öryggi og gæði neysluvatns...Hrólfur Sigurðsson © Matís 2014 2 af 16 Vatnsveita Akureyrar 100 ára Rannsóknir á neysluvatni á Íslandi frá 1918 (96

© Matís 2014 9 af 16Hrólfur Sigurðsson

• Legionella pneumophila

• Aeromonas teg.

• Pseudomonas aeruginosa

• Mycobacterium teg.

Geta fjölgað sér í neysluvatni

Tækifærissýklar í neysluvatni

Page 10: Hrólfur Sigurðsson Öryggi og gæði neysluvatns...Hrólfur Sigurðsson © Matís 2014 2 af 16 Vatnsveita Akureyrar 100 ára Rannsóknir á neysluvatni á Íslandi frá 1918 (96

© Matís 2014 10 af 16Hrólfur Sigurðsson

Mælingar á Neysluvatni

NeysluvatnFyrirkomulag rannsókna samkv. reglugerð

Reglubundið eftirlit – Reglubundið eftirlit –

Örverurannsóknir Efna- og eðlisfræðilegar rannsóknir

Heildarörverufjöldi við 22°C Ammoníum

Kólíbakteríur Sýrustig (pH)

Escherichia coli (E. coli) Leiðni

Clostridium perfringens Grugg

Heildarúttekt felst í mjög umfangsmikilli rannsókn á mörgum efna- og

eðlisfræðilegum þáttum í neysluvatni (> 40 þættir), sem gera þarf hjá stærri

vatnsveitum

Page 11: Hrólfur Sigurðsson Öryggi og gæði neysluvatns...Hrólfur Sigurðsson © Matís 2014 2 af 16 Vatnsveita Akureyrar 100 ára Rannsóknir á neysluvatni á Íslandi frá 1918 (96

© Matís 2014 11 af 16Hrólfur Sigurðsson

Efna- og eðlisfræðilegir þættir í neysluvatni

Eðlisfræðilegir þættir: Litur, Bragð/lykt, Hitastig, Grugg,

Leiðni

Ólífræn efni: Steinefni, Þungmálmar, Nítrat, Nítrít,

Ammoníak, Súlfat, Uppleyst steinefni

Lífræn efni: Klórefnasambönd,

Rokgjörn kolvetnissambönd

Varnarefni: Aldrin, Atrazine, DDT, Lindane og

mörg fl.

Sótthreinsiefni: Klór, Klóramín, Klórtvíoxíð

Afleiður sótthreinsiefna: Brómöt, Klórfenól, Formadehýð,

Trihalometans, Margar teg. lífrænna

klórefnasambanda

Page 12: Hrólfur Sigurðsson Öryggi og gæði neysluvatns...Hrólfur Sigurðsson © Matís 2014 2 af 16 Vatnsveita Akureyrar 100 ára Rannsóknir á neysluvatni á Íslandi frá 1918 (96

© Matís 2014 12 af 16Hrólfur Sigurðsson

86 87 87 86

14 13 13 14

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

2010 2011 2012 2013

% M

ETIN

NA S

ÝN

A

MAT Á ÖRVERUÁSTANDI NEYSLUVATNS 2010-2013

Stenst gæðakröfur skv. reglugerð 536/2001 Stenst ekki gæðakröfur skv. reglugerð 536/2001

Page 13: Hrólfur Sigurðsson Öryggi og gæði neysluvatns...Hrólfur Sigurðsson © Matís 2014 2 af 16 Vatnsveita Akureyrar 100 ára Rannsóknir á neysluvatni á Íslandi frá 1918 (96

© Matís 2014 13 af 16Hrólfur Sigurðsson

91,6

91,9

93,5

90,5 91,0 91,5 92,0 92,5 93,0 93,5 94,0

Heildargerlafjöldi við 22°C

Kólígerlar

E.coli

STENST KRÖFUR (%)

MAT Á ÖRVERUÁSTANDI NEYSLUVATNS 2010-2013 FLOKKAÐ EFTIR

RANNSÓKNAÞÁTTUM

Page 14: Hrólfur Sigurðsson Öryggi og gæði neysluvatns...Hrólfur Sigurðsson © Matís 2014 2 af 16 Vatnsveita Akureyrar 100 ára Rannsóknir á neysluvatni á Íslandi frá 1918 (96

© Matís 2014 14 af 16Hrólfur Sigurðsson

0,63

7,59

7,87

8,14

11,11

66,67

0,00 10,00 20,00 30,00 40,00 50,00 60,00 70,00

Borholuvatn (1108)

Uppsprettu-lindarvatn (922)

Brunnvatn (216)

ótilgreint (172)

Geislað (u.v. Ljós) vatn (198)

Yfirborðsvatn (12)

HLUTFALL SÝNA SEM INNIHALDA E.COLIEFTIR UPPRUNNA ÁRIN 2010-2013

Page 15: Hrólfur Sigurðsson Öryggi og gæði neysluvatns...Hrólfur Sigurðsson © Matís 2014 2 af 16 Vatnsveita Akureyrar 100 ára Rannsóknir á neysluvatni á Íslandi frá 1918 (96

© Matís 2014 15 af 16Hrólfur Sigurðsson

93

84

78

83

33

7

16

22

17

67

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

Borholuvatn

Uppsprettu-lindarvatn

Brunnvatn

Geislað (u.v. Ljós) vatn

Yfirborðsvatn

% METINNA SÝNA

TEG

UN

D V

ATN

SBÓ

LA

MAT Á ÖRVERUÁSTANDI NEYSLUVATNS 2010-2013 SKIPTING EFTIR MISSMUNANDI

UPPRUNA.

Stenst ekki gæðakröfur skv. reglugerð 536/2001 Stenst gæðakröfur skv. reglugerð 536/2001

Page 16: Hrólfur Sigurðsson Öryggi og gæði neysluvatns...Hrólfur Sigurðsson © Matís 2014 2 af 16 Vatnsveita Akureyrar 100 ára Rannsóknir á neysluvatni á Íslandi frá 1918 (96

© Matís 2014 16 af 16Hrólfur Sigurðsson

Takk fyrir