lfÍ 2007-2008:Ársskýrsla lfÍ...

16
Ársskýrsla 2007-2008

Upload: hatuyen

Post on 19-Apr-2018

228 views

Category:

Documents


6 download

TRANSCRIPT

Page 1: LFÍ 2007-2008:Ársskýrsla LFÍ 2006-2007ljosfelag.is/wp-content/uploads/2013/07/Arsskyrsla_LFI_2007-2008... · Eyjólfur Pálsson í Epal, Guðjón L. Sigurðsson og Jón Otti Sigurðsson

Ársskýrsla 2007-2008

Page 2: LFÍ 2007-2008:Ársskýrsla LFÍ 2006-2007ljosfelag.is/wp-content/uploads/2013/07/Arsskyrsla_LFI_2007-2008... · Eyjólfur Pálsson í Epal, Guðjón L. Sigurðsson og Jón Otti Sigurðsson

Ljóstæknifélag Íslands í apríl 2008

Umbrot: Hönnunarhúsið ehf. Prentun: Stafræna prentsmiðjan.

Ljósmynd á forsíðu: Guðni Gíslason – frá bás Zumtobel á Ligh+building 2008.

Page 3: LFÍ 2007-2008:Ársskýrsla LFÍ 2006-2007ljosfelag.is/wp-content/uploads/2013/07/Arsskyrsla_LFI_2007-2008... · Eyjólfur Pálsson í Epal, Guðjón L. Sigurðsson og Jón Otti Sigurðsson

Skýrsla stjórnar Ljóstæknifélags Íslands fyrir starfsárið 2007-2008

Ljóstæknifélag Íslands — 3

Ársskýrsla LFÍ lesin af kostgæfni..

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Page 4: LFÍ 2007-2008:Ársskýrsla LFÍ 2006-2007ljosfelag.is/wp-content/uploads/2013/07/Arsskyrsla_LFI_2007-2008... · Eyjólfur Pálsson í Epal, Guðjón L. Sigurðsson og Jón Otti Sigurðsson

AðalfundurAðalfundur Ljóstæknifélagsins árið 2007 var haldinn í sal Orkuveitu Reykja -víkur, Bæjarhálsi 1 fimmtudaginn 15. mars kl.10.30. Mæting var mjög góð,38 félagar sátu fundinn. Daði Ágústsson formaður setti fund inn. Fundarstjórivar kjörin Bergur Jónsson og Örn Guðmundsson var kjörinn fundarritari.

Formaður flutti skýrslu stjórnar og gerði grein fyrir helstu verkefnumstjórnarinnar og áherslum félagsins á komandi ári. Helstu áherslur voru aðefla félagsstarfið með fræðslufundum, útgáfu rita ásamt því að styðja viðmenntum í lýsingarfræðum en hafin er kennsla í þeim fræðum viðIðnskólann í Reykjavík. Skýrslu stjórnar var dreift á fundinum. Mikill hugurvar í stjórnarmönnum með metnaðarfulla dagskrá.

Ferdinand Alfreðsson, gjaldkeri lagði fram áritaða reikninga félagsinsfyrir árið 2006 og gerði grein fyrir þeim og áætlun stjórnar fyrir árið 2007.Rekstur félagsins gekk mjög vel á árinu, vel gekk að ná til styrktaraðilavegna útgáfu og Nordlys ráðstefnunnar auk þess sem sjálfboðavinna varmikil.

Engar umræður urðu um reikningana eða áætlunina og voru bæðisamþykkt samhljóða.

Einnig var samþykkt að félagsgjöld yrðu óbreytt.

Samkvæmt lögum félagsins skal á hverju ári kjósa tvo stjórnarmenn beintog einn tilnefndan af aðildarfélögum, allir til 2ja ára. Á sléttu ártali skalauk þess kjósa formann til 2ja ára. Jafnframt skal á hverju ári kjósa félagaí kjörnefnd og einn endurskoðanda, báðir til þriggja ára.

Fundarstjóri las upp niðurstöður kjörnefndar sem lagði til eftirtaldir yrðuí stjórn og öðrum embættum félagsins.

Jón Stefán Einarsson verði kjörinn stjórnarmaður til 2ja ára.Eiríkur Bogason verði endurkjörinn stjórnarmaður til 2ja ára.Jón Ísaksson Guðmann verði endurkjörinn stjórnarmaður til 2ja ára.Jens Þórisson verði endurkjörinn stjórnarmaður til 2ja ára.Eiríkur Briem verði endurkjörinn endurskoðandi til 3ja ára.

Ekki komu fram aðrar tillögur og voru þessir menn því kjörnir.

Ferdinand Alfreðsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs og nýr maður ístjórn er því Jón Stefán Einarsson, arkitekt hjá Batteríinu ehf. í Hafnafirði.

4 — Ársskýrsla 2007-2008

Frá sýningu á ljóstvistum eftir aðalfundinn 2007

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Page 5: LFÍ 2007-2008:Ársskýrsla LFÍ 2006-2007ljosfelag.is/wp-content/uploads/2013/07/Arsskyrsla_LFI_2007-2008... · Eyjólfur Pálsson í Epal, Guðjón L. Sigurðsson og Jón Otti Sigurðsson

Kosning kjörnefndamanns og skoðunarmanns reikninga:

Endurskoðendur fyrir starfsárið 2006-2007 voru kjörnir samkvæmt tillög -um kjörnefndar

Þorvaldur Finnbogason, kjörnefndarmaður til þriggja ára.Eiríkur Briem, skoðunarmaður til þriggja ára.Ekki komu fram aðrar tillögur og þessir menn því kjörnir.

Kjörnefnd 2007-2008 var þannig skipuð:

Egill Skúli Ingibergsson, kjörinn 2006Víðir Kristjánsson, kjörinn 2005Þorvaldur Finnbogason, kjörinn 2007

Endurskoðendur 2007-2008 verða:

Hreinn Jónasson kjörinn 2005Eiríkur Briem, kjörinn 2007Til vara Guðjón L. Sigurðsson, kjörinn 2006

Ráðstefna um ljóstvista:

Eftir að aðalfundi hafði verið slitið var boðið til hádegisverðar. Að honumloknum var haldin ráðstefna um ljóstvista.

Daði Ágústsson flutti erindið „Ljósgjafi framtíðarinnar“. Erindiðbyggðist á riti félagsins „Ljóstvistar“ (LED) .

Snorri Hreggviðsson hjá Volta: „Hagnýting, eiginleikar og þróunljóstvista frá Osram“.

Lars Thomas frá Thorn/Johan Rönning: „Notkun og nýtingarmöguleikarljóstvista“.

Jón Kjartansson frá Fálkanum: „Cariboni“.

Ráðstefnan var mjög áhugaverð og fróðleg og að loknum fyrirlestrum varsýning á ljóstvistum og notkun þeirra í anddyri Orkuveitunnar. Sýnendurvoru Johan Rönning, Epal, Volti, Fálkinn, GH-ljós, Dengsi og S. Guðjóns -son.

Ljóstæknifélag Íslands — 5

Lars Thomas segir frá möguleikum ljóstvista Áhugasamir fundargestir á ljóstvistasýningunni

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Page 6: LFÍ 2007-2008:Ársskýrsla LFÍ 2006-2007ljosfelag.is/wp-content/uploads/2013/07/Arsskyrsla_LFI_2007-2008... · Eyjólfur Pálsson í Epal, Guðjón L. Sigurðsson og Jón Otti Sigurðsson

Stjórn félagsins starfsárið 2007-2008 var því þannig skipuð eftir að stjórn -in hafði skipt með sér verkum á fyrsta stjórnarfundi:

Daði Ágústsson, formaður, kjörinn 2006Hilmar Jónsson, varaformaður, kjörinn 2006Jón Stefán Einarsson, gjaldkeri, kjörinn 2007Jón Ísaksson Guðmann, ritari, kjörinn, 2006Eiríkur Bogason, meðstjórnandi, kjörinn 2007Holger G. Gíslason, meðstjórnandi, kjörinn 2006Jens Þórisson, meðstjórnandi, kjörinn 2007

StjórnarfundirStjórnin hélt 6 bókaða stjórnar -fundi á árinu auk þess semsamráð var haft í síma og meðtölvupósti. Fundir voru haldnir íhúsnæði OR, Rarik, Sam orku ogGH-ljósa.

FélagsstarfFélagar

Í lok starfsársins voru félagar 223, þar af 2 heiðursfélagar, 38 fyrirtæki og169 einstaklingar og 14 nemendur. Mikil fjölgun hefur verið og hafa nærallir sem skráð hafa sig í félagið gert það í gegnum heimasíðuna. Félögumfjölgaði um 28 á árinu.

SkrifstofustarfHönnunarhúsið ehf., Guðni Gíslason sér um allt skrifstofustarf fyrir félagiðsem fyrr, umsjón með félagatali og innheimtu, uppsetningu ársskýrslu ogreikninga, uppfærslu á heimasíðu, útsendingu fundarboða og sölu áritum félagsins en sala á ritunum hefur aukist verulega.

Námstefnur, og fræðslufundir:„Hvernig gerum við opið rými að farsælum vinnustað“var heiti á sameiginlegum morgunverðarfundi Vinnu -vistfræðifélags Íslands og Ljóstæknifélags Íslands semhaldinn var miðvikudaginn 28. mars 2007 í fyrirlestrasalOrkuveitu Reykjavíkur. Ásta Logadóttir, verkfræðinemiflutti erindið „Gæði lýsingar á skrifstofum“, ÓlafurHjálmarsson, verkfræðingur flutti erindið „Hljóð hönnunog menning í opnum vinnurýmum“ og Björn VignirSigurpálsson, fréttaritstjóri flutti erindið „Frá opnumrým um til opnari rýma“. Umræður og fyrir spurnir voru áeftir og Ólafur Hjálmars son, hljóð hönnuður og Ólafur Þ.Hersisson, arkitekt kynnti forsendur hönn unar í opnumrýmum hjá OR.

6 — Ársskýrsla 2007-2008

Ljósið kemur ofanfrá.

Ásta Logadóttir

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Ljósm

.: H

ilm

ar Jónsson

Page 7: LFÍ 2007-2008:Ársskýrsla LFÍ 2006-2007ljosfelag.is/wp-content/uploads/2013/07/Arsskyrsla_LFI_2007-2008... · Eyjólfur Pálsson í Epal, Guðjón L. Sigurðsson og Jón Otti Sigurðsson

Kolstaðir - Mjög góð þátttakavar í ferð Ljóstæknifélags Ís -lands að Kols stöðum í Borgar -firði 15. nóvember í boðiLúmex og mættu 36 félagar.Far ið var í rútu í boði LFÍ ogbauð Lúmex upp á snarl á leið -inni. Að Kols stöðum tóku feðg -arnir, Helgi Eiríksson, Ingi Márog Eiríkur á móti gestum ogHelgi var óspar á sögur úr sveit -inni. Þeir feðgar sögðu frástaðn um og uppbyggingunniþar en þeir bjóða staðinn fyrir listamenn og hafa þangað komið listamennvíðs vegar að úr heiminum. Greinilega stórmerkilegt starf sem þarna ferfram. Tekið var á móti hópnum eins og þjóðhöfðingjar væru á ferð meðglæsilegum mat og drykk og kvöldið var kryddað með vangaveltum umljós og menningu. Ýmsir tóku til máls og það var ánægður hópur sem héltheim á leið undir nóttina og komið var heim á nýjum degi.

Rýniferð til Louis Poulsen Ferð til Louis Poulsen í Kaupmannahöfn 12.-15. september heppnaðistfrábærlega og var ferð í Óperuna til að toppa heimsóknina. 36 mannahópur sem samanstóð af fagfólki úr nánast öllum greinum lýsingar -stéttarinnar fór í ferðina. Þetta var tveggja daga heimsókn til fyrir tækisinssem nýlega flutti höfuðstöðvar sínar frá Nyhavn á Gammel Strand.

Dagskráin var þéttskipuð af fræðandi efni um sögu fyrirtækisins og þróunásamt fræðiefni. Kynntur var glænýr bæklingur með vörum fyrirtækisins.Farin var skoðunarferð í Seðlabanka Danmerkur en hann var hannaður afeinum frægasta hönnuði Dana, Arne Jakobsen. Farin var sigling um síkinog borgin skoðuð frá öðru sjónarhorni. Á föstudagskvöldinu var síðanfarið í óperuna í boði LP og lýsing hennar skoðuð að utan og innan.Byggingin er meðal annars lýst upp með 3 glerljósakúlum sem eru 3metrar í þvermál, en kúlur þessar eru hannaðar og byggðar af Íslend -ingnum Ólafi Elíassyni. Snæddur var kvöldverður á staðnum og síðan séðóperan Ævintýri Hoffmans. Á kvöldin voru veitingahúsin heim sótt og

Ljóstæknifélag Íslands — 7

Siglt á „Kanalen“ í boði Louis Poulsen.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Page 8: LFÍ 2007-2008:Ársskýrsla LFÍ 2006-2007ljosfelag.is/wp-content/uploads/2013/07/Arsskyrsla_LFI_2007-2008... · Eyjólfur Pálsson í Epal, Guðjón L. Sigurðsson og Jón Otti Sigurðsson

einnig voru skoðaðar þær eignir sem Íslendingar hafa verið að kaupa íKaupmannahöfn. Hópurinn var síðan að tínast til Íslands fram á sunnu -dag.

Talsvert meiri áhugi var á ferðinni en búist var. Ferð sem þessi hefur lang -an aðdraganda og ráðstafanir sem miða að áætlaðri eftirspurn. Það erstefna LFÍ að efna til skoðunarferða sem þessarar reglulega sem fyrr ogheimsækja fyrirtæki sem eru í fararbroddi á sínum sviðum.

Epal og Louis Poulsen eru þakkaðar frábærar móttökur og undirbúningur.

Útgáfa

Gæðalýsing – með rafeindastýringuÚt er komið ritið „Gæðalýsing - meðrafeindastýringu“ og fjallar um for sendur,tækni og búnað við rafeindastýringu álýsingu. Ritið er gefið út með góðfúsleguleyfi Fördergemenshaft Gutes Licht íÞýskalandi og er þýðing á riti sem samtökinhafa gefið út. Matthías M. Kristiansen þýddien Aðalsteinn Guðjohnsen, Ólafur Björnssonog Daði Ágústsson yfirfóru text ann.

Ritið er prýtt fjölda litmynda og skýringa -mynda og er gagnlegt öllum þeim sem viljafræðast um stýringu ljóss með rafeindabúnaði, jafnt leik mönnum semfræðimönnum. Fjölmargar íslenskar myndir prýða verkið, flest ar eftir RafnSigurbjörnsson en einnig Guðna Gíslason.

Götu- og veglýsingRitið „Götu- og vegalýsing, reglur um lýsingu gatna og vega“ var endur -skoðað og bætt var við kafla um stólpagerðir og var þar lögð mest áherslaá öryggisstólpa. Reglurnar eru aðlagaðar okkar aðstæðum. Inn í ritiðkomu nýjar reglur Vegagerðarinnar um öryggissvæði. Aðalsteinn

8 — Ársskýrsla 2007-2008

Frá fræðsluerindi í húsakynnum Louis Poulsen. Eyjólfur Pálsson í Epal, Guðjón L. Sigurðsson og JónOtti Sigurðsson í góðu yfirlæti í Óperunni.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

ISBN 978-9979-9640-8-7

Gæðalýsingmeð rafeindastýringu

Page 9: LFÍ 2007-2008:Ársskýrsla LFÍ 2006-2007ljosfelag.is/wp-content/uploads/2013/07/Arsskyrsla_LFI_2007-2008... · Eyjólfur Pálsson í Epal, Guðjón L. Sigurðsson og Jón Otti Sigurðsson

Guðjohnsen, Egill S. Ingibergsson og Hilmar Jónson hafa unnið mest aðþessu verki.

Einnig þýddu þeir Aðalsteinn og Egill nýja Evrópustaðalinn fyrir götu -lýsingu. Staðlaráð tók svo að sér að gefa hann út. Reglurnar um stólpa -gerðir eru unnar í samvinnu við Orku veituna og Vegagerðina. Einnigkoma Samtök sveit arfélaga að verkinu. Reglurnar eru komnar út. Það ervon okkar að regl urnar nýtist við hönnun vega- og gatnalýsingar fyrirsumarið. Ritið hefur fengið góðar móttökur og selst vel.

Tímaritið LjósTímaritið Ljós var sent til félagsmanna íbyrjun apríl en nokkuð hlé hefur veriðá út gáfunni. Í ritinu er fjöldi góðragreina og má nefna „Ljóstvistar ígatna lýsingu“, „Sjónræn framsetning“,„Glólampinn“ „Friðarsúla Yoko Ono íViðey“, „Hússtjórnarkerfi“ auk annarsefnis.

Hönnunarhúsið ehf. gefur blaðið út ísamstarfi við félagið og er Guðni Gísla -son, innanhússarkitekt ritstjóri þess ogEiríkur Bogason er fulltrúi félagsins írit stjórn. Tímaritið Ljós kemur út í 1500eintökum og er dreift til félagsmannaauk þess sem það er sent í pósti tilvalins markhóps jafnfram því sem þaðliggur frammi í helstu ljósaverslunum.

2. tbl. kemur út í október og er skilafrestur efnis 1. september.

HeimasíðanAllar upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu félagsins en GuðniGíslason hjá Hönnunarhúsinu sér um síðuna. Þar eru settar inn fréttir afstarfinu auk þess sem finna má upplýsingar um nám í ljóstækni, áhuga -verðar síður um ljós og annað fróðlegt m.a. stiklur úr sögu félagsins. Þá erhægt að panta þau rit sem félagið hefur í boði en þau eru nú orðin sjö.

Ljóstæknifélag Íslands — 9

Öll rit Ljóstæknifélagsins má panta á heimasíðunni www.ljosfelag.is

ISBN 978-9979-9640-8-7

Gæðalýsingmeð rafeindastýringu

ISBN 9979-9640-5-7

Góð lýsing í skólum

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ

Götu- ogveglýsingReglur um lýsingu gatna og vega

ISBN 978-9979-9640-7-0 ISBN 9979-9640-4-9

Ljós og rýmiGæðaviðmið fyrir lýsingu innanhúss

BIRTUTAFLA

ISBN 9979-???-??-?ISBN 9979-9640-6-5

LjóstvistarLED

á heimilinuGóð lýsing

Page 10: LFÍ 2007-2008:Ársskýrsla LFÍ 2006-2007ljosfelag.is/wp-content/uploads/2013/07/Arsskyrsla_LFI_2007-2008... · Eyjólfur Pálsson í Epal, Guðjón L. Sigurðsson og Jón Otti Sigurðsson

Félagið hefur áhuga á að eflaupp lýsingaþátt síðunnar og eruallar ábend ingar vel þegnar.

Lýsing til að fegra borg og bæi

Þann 25. okt. 2006 var borgar -stjóranum í Reykjavík ritað bréfog lagt til að stofnaður verði sam -ráðshópur með það að markmiðiað gera tillögur um valda staði íborginni þar sem rétt sé að komaupp sérstakri lýsingu til að fegraumhverfið.

Þessari beiðni var vel tekið og skipaði borgarstjóri nefnd til þess að fjallaum þessi mál. Því miður þá hefur þetta metnaðarfulla verkefni alveg legiðniðri vegna anna borgarstarfsmanna og tíðra borgarstjórnarskipta. Mjögæskilegt væri að geta endurvakið þetta verkefni.

Orkuveita Reykjavíkur kynnti átak í lýsingarmálum utanhúss og býður núuppá heildarlausn í utanhúss lýsingu. Kallast verkefnið „Ljós í tilveruna“.Boðið er upp á heildarlausn við útilýsingu, hönnun, efnisútvegun, upp -setn ingu og viðhald undir yfirskriftinni „Fáðu tilboð í pakkann“. Boðið erupp á flóðlýsingu, svæðislýsingu og skrautlýsingu. Þetta framtak ávafalaust eftir að auka áhuga á fegrun og lýsingu umhverfisins.

MenntunarmálLjóstækninám við Iðnskólann í Reykjavík (IR) hófst haustið 2006 meðkennslu í lýsingarfræði sem er tveggja anna, 30 ECTS eininga nám ádiplóma stigi sem skiptist í 15 námsgreinar sem kenndar eru í lotum.Undir búningur hafði staðið frá árinu 2003 með hléum. IR og Ljós tækni -félag Íslands (LFÍ) höfðu þá aðallega komið að málinu ásamt ýmsum full -trúum félaga og stofnana.

Haustið 2005 var verkefnisstjóri ráðinn til að leiða verkefnið og móta ísam starfi við Ljóstæknifélagið í kennsluhæfan farveg. Vorið 2007 luku 8nemendur námi í lýsingarfræði en allir höfðu þeir reynslu á þessu sviði,ýmist sem rafiðn fræð ingar, rafvirkjar eða sérhæfðir ráðgjafar í sölu á ljós -búnaði. Haustið 2007 inn rit uðust 30 nemendur í lýsing ar fræði en 20 afþeim út skrif ast í vor 2008, sem lýsingar fræðingar. Nám í ljóstækni skipt istí lýsingarfræði og lýsingar hönnun. Lýsingarfræðin er grunnnám semsamanstendur af 15 námsgreinum. Lýsingarhönnun er 30 ECTS einingaframhaldsnám m.a. fyrir útskrifaða lýsingarfræðinga, iðnfræðinga, arki -tekta, innan hússarkitekta og tæknifræðinga. Lýsingarhönnun er verk -efna bundið nám á diplómastigi. Í náminu er lögð áhersla á samspil fagur -fræði, tækni og hagkvæmni. Verkefni nemenda eru fjölbreytileg. Svodæmi sé tekið, unnu nemendur tillögur að lýsingu í nýja Ræsishúsið viðGrafarholt og götu lýsingu í nýja hverfið við Arnarnes hæð. Samtals er gert

10 — Ársskýrsla 2007-2008

Page 11: LFÍ 2007-2008:Ársskýrsla LFÍ 2006-2007ljosfelag.is/wp-content/uploads/2013/07/Arsskyrsla_LFI_2007-2008... · Eyjólfur Pálsson í Epal, Guðjón L. Sigurðsson og Jón Otti Sigurðsson

ráð fyrir að nem endur ljúkifimm ólíkum verkefnum semlýsingarhönnuðir þurfa aðtakast á við í daglegu starfi. Efað líkum lætur, má gera ráðfyrir að uppbygging námsinsmuni þróast í takt við mark að -inn á komandi árum. Sér -fræðingar á vegum LFÍ hafakom ið að skipulagningukennslu í lýsingarhönnun semer mikil vægur þáttur í viður -kenn ingu markaðarins á nám -

inu. Unnið verður að því að lýsingar hönn uðir fái löggildingu til sam ræmisvið aðrar stéttir í hönn un og tölvugreinum.

Iðnskólinn ætlar ennfremur að aðstoða okkur við námskeiða hald ogeftirmenntun.

Norrænt samstarfNordlys stjórnarfundir voru haldnir í júní Helsinki og í september í Kaup -mannahöfn. Þar gáfu félögin skýrslu um hvað þau væru að gera. Litlarbreytingar eru þar á frá fyrra ári. Menntunarmál voru mikið rædd. EruNorðmenn og Svíar sérstaklega vel staddir í þeim málum og Danir byggjasitt enn á námskeiðum.

„Ungt Lys“ var mikið rætt. Danir virðast leggja mikið í að laða að ungtfólk í skólum og vekja áhuga þeirra á ljóstækni. til að frá fram tíðar -hönnuði. Góð lýsing á heimilinu er komin út í Noregi. Ljóstvistaverkefni erofarlega hjá Dönum og leggja þeir 1 milljón DKK í verkefnið sem verðanotaðar í kynningarstarfsemi og mat á ljóstvistakerfum. Nýtt rit um ljós -tvista er að koma út.

Í Svíþjóð er lögð áhersla á ritun greina í ritið Ljuskultur, lýsingu ogumhverfið, sparnað á orku, lýsingu utandyra, og á ljóstvistanámskeið.

Í Finnlandi er unnið að bættum fjárhagi eftir 10 ára tap, unnið að nám -skeiðum um neyðarlýsingu, námskeiði um Dialux og stærsta verkefnið er

undir búningur að Nordlys 2008 eðaNordic lighting conference sem haldinverður í haust. Finnar hafa gerst með -limir að LUX Europa.

Í Noregi leggja mörg fyrirtæki 20-430þús. NOK til menntunar í lýsingu. Félag -ar í Noregi eru 1750.

Hugmyndir eru uppi um sameiginlegaútgáfu á bók um norræna lýsingar hönn -un og er undirbúningur hafinn. Húnverður á ensku og sótt verður um styrkitil útgáfunnar.

Ljóstæknifélag Íslands — 11

Nemendur og nokkrir kennarar í lýsingarhönnun

Óperuhúsið í Kaupmannahöfn þar sem lampar ÓlafsElíassonar blasa við þegar komið er að húsinu.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Page 12: LFÍ 2007-2008:Ársskýrsla LFÍ 2006-2007ljosfelag.is/wp-content/uploads/2013/07/Arsskyrsla_LFI_2007-2008... · Eyjólfur Pálsson í Epal, Guðjón L. Sigurðsson og Jón Otti Sigurðsson

Nordlys 2008 í HelsinkiÍslendingar verða með erindi á ráðstefnunni sem heitir „Lighting lands -cape“. Erindið tengist byggingu á nýju tónlistar- og ráðstefnuhúsi íReykjavík. Flytjandi er Sigurður Einarsson, arkitekt hjá Batteríinu.

Félagið mun standa að sameiginlegri ferð félagsmanna á ráðstefnuna.

Norrænu lýsingarverðlauninNorrænu lýsingarverðlaunin verða veitt á Nordlys í Helsinki. Dómnefnd ernú að hefja störf sín en engin tilnefning barst frá Íslenskum aðilum þráttfyrir eftirfylgni og er það miður. Guðni Gíslason er fulltrúi Íslands ídómnefndinni er mun sennilega ekki taka þátt í vinnu hennar vegna þessað ekkert framlag barst frá Íslandi.

LUX-EuropaNæsta þing verður haldið í Istanbul 2009.Fyrirsögn þingsins verður lýsing og umhverfið.

Nú er hafin leit að fyrirlestrum á það þing og eruallar tillögur og ábendingar vel þegnar.

Light+building 2008Fulltrúar frá félaginu sóttu hina gríðarlega stóruljósasýningu Light+building 2008 í Frankfurt 5.-10.apríl og verður sýningunni gerð skil í næstatölublaði Ljóss.

12 — Ársskýrsla 2007-2008

Ein af skemmtilegum hugmyndum nema íinnanhússarkitektúr í Þýskalandi.

Framleiðendur voru ósparir á að sýna litamöguleikaljóstvistanna.

Íslensku þátttakendurnir fengu sérstaka kynningu hjábyrgjum stóru íslensku lampasöluaðilanna.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Page 13: LFÍ 2007-2008:Ársskýrsla LFÍ 2006-2007ljosfelag.is/wp-content/uploads/2013/07/Arsskyrsla_LFI_2007-2008... · Eyjólfur Pálsson í Epal, Guðjón L. Sigurðsson og Jón Otti Sigurðsson

Tillaga stjórnar að starfsemi næsta árs:Fjölmenna á Nordlys 2008 í FinnlandiRýniferð til erlends lampaframleiðandaHalda 2-3 fræðslufundir Gefa út 2 blöð út á árinuEndurskoða ritið um Neyðarlýsingu.Styðja vel við námið í IRStefnt verði að fjölgun félagaEfla heimasíðuna.

Fjárhagsáætlun fyrir næsta árFélagsgjöld 1.400.000Sala á bókum 600.000Aðrar tekjur 400.000

Skrifstofa, póstur og prentun -1.000.000Fundir -200.000Útgáfukostnaður -600.000Erlent samstarf -400.000Annar kostnaður -200.000

Tillaga að árgjaldi:Fyrirtæki og stofnanir: 26.000Einstaklingar 2.500Nemar í lýsingartækni 1.300

Ljóstæknifélag Íslands — 13

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Page 14: LFÍ 2007-2008:Ársskýrsla LFÍ 2006-2007ljosfelag.is/wp-content/uploads/2013/07/Arsskyrsla_LFI_2007-2008... · Eyjólfur Pálsson í Epal, Guðjón L. Sigurðsson og Jón Otti Sigurðsson

14 — Ársskýrsla 2007-2008

HeiðursfélagarAðalsteinn Guðjohnsen................................ReykjavíkEgill Skúli Ingibergsson ................................Reykjavík

Fyrirtæki og stofnanirArkís ehf. ....................................................ReykjavíkBatteríið ehf.................................................HafnarfjörðurDengsi ehf. ..................................................ReykjavíkEpal ............................................................ReykjavíkExton ehf. ....................................................ReykjavíkFálkinn hf. ..................................................ReykjavíkFélag húsgagna- og innanhússarkitekta ......ReykjavíkFélag íslenskra rafvirkja................................ReykjavíkGH heildverslun ehf ....................................GarðabærHitaveita Suðurnesja ....................................NjarðvíkIðnskólinn í Reykjavík ..................................ReykjavíkÍskraft - Húsasmiðjan deild 38......................KópavogurJohan Rönning hf.........................................ReykjavíkJóhann Ólafsson & Co. hf ............................ReykjavíkLandsvirkjun ................................................ReykjavíkLjósin í bænum, Rafvirkjameistarinn ............ReykjavíkLuxor ..........................................................ReykjavíkLúmex ehf. ..................................................ReykjavíkNeytendastofa ............................................ReykjavíkNorðurorka..................................................AkureyriOrkubú Vestfjarða ........................................ÍsafjörðurOrkustofnun ................................................ReykjavíkOrkuveita Reykjavíkur ..................................ReykjavíkÓ. Johnson & Kaaber ehf. ............................ReykjavíkRafhönnun hf...............................................ReykjavíkRaftákn ehf. ................................................AkureyriRafteikning hf. ............................................ReykjavíkRARIK..........................................................ReykjavíkReykjafell hf ................................................ReykjavíkRTS, verkfræðistofa ......................................ReykjavíkS. Guðjónsson hf. ........................................KópavogurSamorka ......................................................ReykjavíkSjónstöð Íslands ..........................................ReykjavíkSmith & Norland hf. ....................................ReykjavíkVerkfræðist. Jóhanns Indriðasonar ehf. ........ReykjavíkVinnueftirlit ríkisins ......................................ReykjavíkVSB verkfræðistofa ehf ................................HafnarfjörðurVST ............................................................Reykjavík

EinstaklingarAðalgeir Pálsson ..........................................AkureyriAlbert Eðvaldsson ........................................NjarðvíkAndrés Ingi Magnússon ..............................GarðabærAnna Helga Einarsdóttir ..............................ReykjavíkAuðunn Karlsson ........................................HafnarfjörðurAuðunn Oddsson ........................................HafnarfjörðurAuður Valdimarsdóttir ..................................SauðárkrókurÁgúst Gunnlaugsson....................................ReykjavíkÁgúst Hilmarsson ........................................HafnarfjörðurÁrni Grétar Árnason ....................................Akureyri

Árni Ragnarsson ..........................................SauðárkrókurÁrný Ingveldur Brynjarsdóttir........................KópavogurÁsbjörn Gíslason..........................................AkureyriÁsbjörn R. Jóhannesson ..............................ReykjavíkÁsgeir Helgason ..........................................KópavogurÁsgrímur Jónasson ......................................KópavogurBaldur Gíslason ..........................................KópavogurBenedikt Axelsson........................................ReykjavíkBenedikt Snorrason......................................EskifjörðurBenjamín G. Magnússon ..............................KópavogurBergur Jónsson ............................................ReykjavíkBergur Már Hallgrímsson ............................EgilsstaðirBirgir Einarsson............................................HafnarfjörðurBirgir Örn Tómasson ....................................AkureyriBjarni Þór Jakobsson....................................KópavogurBjörn Herbert Guðbjörnsson ........................KeflavíkBjörn Þorgeirsson ........................................HafnarfjörðurBragi Óskarsson ..........................................SeltjarnarnesBæring Jóhann Björgvinsson ........................ReykjavíkDaði S. Ágústsson ........................................ReykjavíkDavíð Eysteinn Sölvason ..............................SeltjarnarnesDavíð Logi Dungal ......................................ReykjavíkEinar Ársæll Sumarliðason ..........................SelfossEinar Friðrik Malmquist ................................AkureyriEinar Grétar Þórðarson ................................SeltjarnarnesEinar Jón Pálsson ........................................GarðurEinar Matthíasson........................................ReykjavíkEinar Sigurðsson ..........................................ReykjavíkElís Jónsson ................................................HafnarfjörðurEllert Már Jónsson ......................................ReykjavíkErla Björk Þorgeirsdóttir ..............................ReykjavíkErla Bryndís Kristjánsdóttir ..........................ÍsafjörðurEvert Stefán Jensson ....................................HafnarfjörðurFerdinand Alfreðsson....................................ReykjavíkFjalarr Gíslason............................................ReykjavíkGarðar Lárusson ..........................................ReykjavíkGarðar Sigurbjörn Garðarsson......................ReykjavíkGarðar Sigurjónsson ....................................VestmannaeyjarGrétar Felix Felixson ....................................KópavogurGuðjón Guðnason........................................HafnarfjörðurGuðjón L. Sigurðsson ..................................ReykjavíkGuðjón M. Jónsson ......................................KópavogurGuðmundur Arnar Birgisson ........................ReykjavíkGuðmundur H. Pálsson ................................ReykjavíkGuðmundur S. Jónsson ................................AkranesGuðmundur Viggósson ................................ReykjavíkGuðni Gíslason ............................................HafnarfjörðurGunnlaugur Magnússon ..............................ÓlafsfjörðurHalldór Hjálmarsson ....................................HafnarfjörðurHannes Siggason ........................................KópavogurHaukur Arinbjarnarson ................................BorgarnesHaukur Hauksson ........................................ReykjavíkHaukur Pálmason ........................................GarðabærHeimir Jónasson ..........................................ÁlftanesHelgi Reimarsson ........................................KópavogurHersir Oddsson ............................................ReykjavíkHilmar Jónsson ............................................HafnarfjörðurHjörleifur Stefánsson....................................HafnarfjörðurHreinn Jónasson ..........................................Reykjavík

Félagatal Ljóstæknifélags Íslands14. apríl 2008

Page 15: LFÍ 2007-2008:Ársskýrsla LFÍ 2006-2007ljosfelag.is/wp-content/uploads/2013/07/Arsskyrsla_LFI_2007-2008... · Eyjólfur Pálsson í Epal, Guðjón L. Sigurðsson og Jón Otti Sigurðsson

Ljóstæknifélag Íslands — 15

Ingólfur Arnarson ........................................HafnarfjörðurIngólfur Bárðarson ......................................ReykjanesbærIngvi Á. Hjörleifsson ....................................ReykjavíkIngvi Þór Björnsson ......................................GrenivíkÍsleifur Árni Jakobsson ................................KópavogurJakob Emil Líndal ........................................KópavogurJens Þórisson ..............................................HafnarfjörðurJóhann Lúðvík Haraldsson............................HafnarfjörðurJóhannes Arnar Ragnarsson ........................ReykjavíkJón Gísli Harðarson......................................ReykjavíkJón Hilmar Jónsson ......................................SeyðisfjörðurJón Otti Sigurðsson......................................GarðabærJón Sturla Ásmundsson ................................ReykjavíkJón Viðar Óskarsson ....................................ReykjavíkJónas Friðgeirsson........................................SeltjarnarnesKatrín Elíasdóttir ..........................................SeltjarnarnesKjartan Óskarsson........................................GarðabærKolbeinn Bjarnason......................................ReykjavíkKristján Guðmundsson ................................AkranesKristján Sveinbjörnsson ................................ÁlftanesLárus Einarsson............................................HvolsvöllurLeifur Ragnar Magnússon ............................ReykjavíkMagnús Kristbergsson..................................ReykjavíkMagnús Siguroddsson..................................ReykjavíkMagnús Sædal Svavarsson ..........................ReykjavíkMarteinn Huntingdon-Williams ....................HafnarfjörðurMatthías Ólafsson........................................KópavogurOddgeir Már Sveinsson ................................HveragerðiOlgeir Helgason ..........................................ReykjavíkÓfeigur Sigurður Sigurðsson ........................ReykjavíkÓlafur Davíð Guðmundsson ........................AkranesÓlafur Grétar Guðmundsson ........................ReykjavíkÓlafur Jón Sigurðsson ..................................ReykjavíkÓlafur Marel Kjartansson ............................SeltjarnarnesÓlafur Sigmundsson ....................................ReykjavíkÓlafur Stephensen Björnsson ......................KópavogurÓmar Ingi Eggertsson ..................................ReyðarfjörðurÓskar Hraundal Tryggvason ..........................ReykjavíkÓskar Þorsteinsson ......................................KópavogurÓskar Ögri Birgisson ....................................KópavogurPétur Karl Sigurbjörnsson ............................KópavogurPétur Ólafur Hermannsson ..........................ReykjavíkRagnar Daníel Stefánsson ............................HafnarfjörðurRagnar Þórarinn Bárðarson ..........................HafnarfjörðurRósa Dögg Þorsteinsdóttir............................GrindavíkRunólfur Bjarnason ......................................HafnarfjörðurSigríður Sigurðardóttir..................................AkureyriSigurður Breiðfjörð Jónsson..........................ReykjavíkSigurður G. Símonarson ..............................ReykjavíkSigurður Haukur Magnússon........................ReykjavíkSigurður Ingi Ragnarsson ............................SauðárkrókurSigurður Ingimarsson ..................................KópavogurSigurður Strange..........................................ReykjavíkSigurjón Kr. Sigurjónsson..............................ÍsafjörðurSigurþór Aðalsteinsson ................................HafnarfjörðurSigurþór Guðmundsson................................StykkishólmurSindri VIborg................................................ReykjavíkSímon R. Unndórsson ..................................ReykjavíkSkúli H. Norðdahl ........................................ReykjavíkSnorri Ingimarsson ......................................ReykjavíkSnorri Sturluson ..........................................ReykjavíkSnæbjörn Þór Ingvarsson ............................HafnarfjörðurStefán Agnar Hjörleifsson ............................HafnarfjörðurStefán Harðarson ........................................ReykjavíkSturla Már Jónsson ......................................SeltjarnarnesSvanbjörn Einarsson ....................................KópavogurSvanborg Hilmarsdóttir ................................ReykjavíkSævar Óskarsson ........................................Ísafjörður

Thomas Kjartan Kaaber................................GarðabærTinna Magnúsdóttir......................................HafnarfjörðurTómas Björn Ólafsson ..................................KópavogurTómas Sæmundsson ....................................AkureyriTrausti Sveinbjörnsson..................................HafnarfjörðurValgerður Hrund Skúladóttir ........................ReykjavíkValur Benediktsson ......................................AkureyriVignir Bjarnason ..........................................ReykjavíkVíðir Kristjánsson ........................................KópavogurZophanías Þorkell Sigurðsson ......................GarðabærÞorleifur Thorlacius Finnsson ........................KópavogurÞorsteinn Geirharðsson ................................ReykjavíkÞorsteinn Sigurjónsson ................................GarðabærÞorsteinn Sveinsson ....................................ReykjavíkÞorvaldur Finnbogason ................................ReykjavíkÞór Stefánsson ............................................SelfossÞórarinn Stefánsson ....................................ReykjavíkÞórdís Rós Harðardóttir................................ReykjavíkÞórdís Zoëga ..............................................ReykjavíkÞórður Guðmundsson ..................................GarðabærÞórður Haukur Ásgeirsson............................BlönduósÞórhallur Halldórsson ..................................ReykjavíkÖgmundur Kristgeirsson ..............................KópavogurÖgmundur Þór Jóhannesson ........................KópavogurÖrlygur Jónasson ........................................SelfossÖrn Guðmundsson ......................................HafnarfjörðurÖrn Jónsson ................................................ReykjavíkÖrn Kató Hauksson......................................AkureyriÖrvar Ármannsson ......................................KópavogurÖrvar Ásmundsson ......................................Njarðvík

Nemendur í ljóstækniÁsta Logadóttir............................................København S, DanmörkDaníel V. Elíasson ........................................ReykjavíkEinar Júlíus Óskarsson..................................ReykjavíkEinar Sveinn Magnússon ..............................MosfellsbærG. Sævar Jónsson ........................................HafnarfjörðurGerður Thoroddsen ......................................ReykjavíkHlynur Örn Björgvinsson ..............................Horsens, DanmörkHörður Halldórsson ......................................ReykjavíkKristján Gunnar Kristjánsson ........................ReykjavíkMagnús Einarsson ......................................ReykjavíkÓskar Jónsson ............................................ReykjanesbærRagnar Martensson Lövdahl ........................Kópavogur

Page 16: LFÍ 2007-2008:Ársskýrsla LFÍ 2006-2007ljosfelag.is/wp-content/uploads/2013/07/Arsskyrsla_LFI_2007-2008... · Eyjólfur Pálsson í Epal, Guðjón L. Sigurðsson og Jón Otti Sigurðsson

Útlit, um

brot og m

yndir: H

önnunarhúsið ehf.

Árss

kýrs

la L

2007

-200

8