Ópíumstríðin og utanríkissamningar kínverja háskóli Íslands kin201g - saga kína ii - vor...

12
Ópíumstríðin og utanríkissamning ar Kínverja Háskóli Íslands KIN201G - Saga Kína II - vor 2010 Geir Sigurðsson, Jón Egill Eyþórsson

Post on 19-Dec-2015

232 views

Category:

Documents


2 download

TRANSCRIPT

Ópíumstríðin og utanríkissamningar

Kínverja

Háskóli Íslands

KIN201G - Saga Kína II - vor 2010Geir Sigurðsson, Jón Egill Eyþórsson

Qing veldið á 19. öld• Qianlong fellur frá 1799, Jiaqing tekur við (til 1820),

síðan Daoguang (til 1850)• Áhyggjur menntamanna af virkni stjórnsýslukerfisins

taka að vakna• Sumir taka jafnvel að draga konfúsíusarhyggju í efa• En gagnrýni voru settar þröngar skorður• Fjölgun iðjulausra menntamanna hafði samt hvetjandi

áhrif á gagnrýni

Tvö dæmi• Hong Liangji 洪亮吉

(1746-1809)• Benti á

• Fólksfjölgun• Ótempraðan munað

borganna• Spillingu

héraðsstjórna• Galla við stefnu

Qianlong• Dæmdur til dauða en

síðar náðaður

• Gong Zizhen 龚自珍 (1791-1841)

• Gagnrýndi• Spillingu• Gagnslausa og úrelta

siði• Lagakerfið• Misskiptingu auðs• Fótabindingar kvenna• Ópíumneyslu• Viðskipti við

útlendinga

Útlendingafælni Qing-veldisins

• Trúboðum úthýst endanlega 1724• Samskipti og viðskipti við útlendinga

einskorðuðust áfram við útjaðar Kínaveldis• Lítill eða enginn áhugi á viðskiptum við

Evrópubúa:• Guangzhou (Kanton) var eina höfnin sem opin var

Evrópumönnum eftir 1759• Tilboði Macartneys lávarðs um aukin við- og

samskipti hafnað 1793• Sambærilegu tilboði Amherst lávarðs hafnað á

óvægnari hátt 1816

• Qing hélt andliti í Mið-Asíu undir þvingunum erlendra viðskiptaafla (Kokand, nú Úsbekistan), en þurfti þó að gefa eftir í samningum til að halda friðinn

Ópíumvandinn

• Óhagstæður viðskiptahalli Breta gagnvart Kínverjum

• Ópíum innflutt frá Indlandi, fyrst með Portúgölum, síðan með Austur-Indíafélaginu til að stemma stigu við hallanum

• Kínverjar féllu fyrir ópíumi og eftirsókn í það jókst hratt (þrátt fyrir bann)

• Viðskiptahallinn snerist við• 1729, 200 kistur; 1790, 4000

kistur; 1835, 30000 kistur; 1838, 40000 kistur; 1858, 70000 kistur

• Gekk á silfurforða Qing-veldisins• Síðar var ópíum einnig ræktað í

Kína

Fyrirkomulag viðskipta við sjóskrælingjana

• Eftir 1759 varð til svonefnt „Kanton-kerfi“ sem takmarkaði umfang viðskipta

• „Cohong“ (gonghang 公行 ) fyrirtækin voru milliliðir keisarastjórnar og erlendra kaupmanna

• Tollstjórinn í Kanton (hoppo) var fulltrúi keisarastjórnar

• Hoppoinn gerði út á Cohong sem þar af leiðandi varð skuldugt gagnvart Bretum og fór raunar oft á hausinn

Aðdragandi ópíumstríðsins 1839

• 1834 Austur-Indíafélagið svipt einokunarstöðu

• Bretar fara fram á diplómatískt jafnræði

• 1839 hafnað af kínverskum stjórnvöldum og Lin Zexu 林则徐 sendur til Guangzhou til að leggja hald á ópíumbirgðir og eyða þeim

Bardagar 1840-42• Bretar sendu flota á

vettvang í júní 1840• Gufuknúin skip Breta

gjörsigruðu kínversku skipin

• Héldu upp með ströndinni allt til Tianjin í september

• 1841 kom annar floti og sigldi inn í Yangzi á til Nanjing í ágúst 1842

• Kínverjar áttu aldrei svar við þessum árásum

Nanjing „sáttmálinn“ 1842• Úrlendisréttur

(extraterritoriality), útlendingar óháðir lögsögu landsins

• Skaðabótagreiðslur• Hóflegir tollar og bein

samskipti við tollgæsluliða

• Bestukjaraákvæði (most-favoured-nation)

• Fullt viðskiptafrelsi, engin einokun, Cohong-kerfið fellt niður

• Jafnræði og virðing í gagnkvæmum tilvísunum þjóðanna

• Viðskiptahafnir– Guangzhou– Fuzhou– Xiamen– Ningbo– Shanghai

• Eyðieyjan Hong Kong gefin Bretum

• Sendiráð sett á stofn í Peking (hafnað skilyrðislaust)

• Sambærilegir samningar við Bandaríkin og Frakkland (1844) og Rússland (1858)

Frekari þvinganir

• Annað ópíumstríð 1857-58 (Bretar og Frakkar)

• Bretar höfðu hert á kröfum sínum, m.a. um sendiráð í Beijing, en aftur hafnað

• Eftir Arrow-atburðinn réðust þeir á Guangzhou 1857 og tóku virki við Tianjin 1858

• Tianjin-sáttmálinn 1858• Bretland, Frakkland,

Bandaríkin og Rússland opna sendiráð í Beijing

• Ópíumsala leyfð• Tíu viðskiptahafnir

opnaðar til viðbótar• Réttur erlendra skipa til að

sigla á Yangzi• Réttur útlendinga til frjálsra

ferðalaga inni í landi• Kína greiðir skaðabætur til

Breta, Frakka og breskra kaupmanna

Ráðist á Beijing• Kínverjar streittust gegn samningunum• 1860 réðst fjölþjóðaher undir stjórn Breta og

Frakka inn í Beijing og lögðu sumarhöllina (Yuanmingyuan 圆明园 ) í rúst

• Qing-stjórnin lét sér loks segjast