lykilatriði merkja læsa...eða áhættuskimun sé sop ekki til staðar. Áður en vinna hefst skal...

2
A Bluestar Company Lykilatriði Skrásetjið læsanlegan búnað Fjarlægið lás að verki loknu Prófið gangsetningu Losið umframorku Áhættugreining Viðvörunarmiði Samvinna Einkalás Merkja, læsa, prófa (MLP) verndar gegn óæskilegri orkulosun. Rétt læsing kemur í veg fyrir slys. MLP lásinn er einkalás og verndar þann sem læsir og þess vegna er stranglega bannað að eiga við lás annars aðila eða þann búnað sem er læstur. Mikilvægasti þáttur MLP er að gera sér grein fyrir hvaðan orkan kemur og hvað er rétt læsing á viðkomandi búnaði. Ekki skrifa undir neinar áhættugreiningar eða vinnulýsingar án þess að vera fullkomlega viss um að þú treystir læsingunni. Um hóplæsingar gilda ítarlegri reglur en grunnhugmyndin er sú sama, hver og einn ber ábyrgð á eigin lás. Veist þú örugglega hvaða læsipunktar tryggja öryggi þitt? Merkja Læsa Prófa Önnur útgáfa; maí 2017

Upload: others

Post on 06-May-2020

6 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Lykilatriði Merkja Læsa...eða áhættuskimun sé SOP ekki til staðar. Áður en vinna hefst skal setja hvítan viðvörunarmiða á viðkomandi stjórnpúlt eða ræsihnappa. Fjarlægja

A Bluestar Company

LykilatriðiSkrásetjið læsanlegan búnað

Fjarlægið lás að verki loknu

Prófið gangsetningu

Losið umframorku

Áhættugreining

Viðvörunarmiði

Samvinna

Einkalás

Merkja, læsa, prófa (MLP) verndar gegn óæskilegri orkulosun. Rétt læsing kemur í veg fyrir slys.

MLP lásinn er einkalás og verndar þann sem læsir og þess vegna er stranglega bannað að eiga við lás annars aðila eða þann búnað sem er læstur.

Mikilvægasti þáttur MLP er að gera sér grein fyrir hvaðan orkan kemur og hvað er rétt læsing á viðkomandi búnaði. Ekki skrifa undir neinar áhættugreiningar eða vinnulýsingar án þess að vera fullkomlega viss um að þú treystir læsingunni.

Um hóplæsingar gilda ítarlegri reglur en grunnhugmyndin er sú sama, hver og einn ber ábyrgð á eigin lás.

Veist þú örugglega hvaða læsipunktar tryggja öryggi þitt?

MerkjaLæsaPrófa

Önnur útgáfa; maí 2017

Page 2: Lykilatriði Merkja Læsa...eða áhættuskimun sé SOP ekki til staðar. Áður en vinna hefst skal setja hvítan viðvörunarmiða á viðkomandi stjórnpúlt eða ræsihnappa. Fjarlægja

Starfsmaður sem vinnur við læsanlegan búnað skal læsa með sínum persónulega lás. Lásinn skal merktur nafni, símanúmeri og fyrirtæki.

Ávallt skal prófa að gangsetja búnað eftir að aflfærsla hefur verið rofin þannig að tryggt sé að búnaðurinn sé rétt læstur áður en vinna hefst.

Þegar starfsmenn vinna við búnað sem settur hefur verið á viðhaldsstýringu skulu þeir ávallt vera að minnsta kosti 2 saman.

Áður en vinna hefst skal framkvæma áhættugreiningu eða áhættuskimun sé SOP ekki til staðar.

Áður en vinna hefst skal setja hvítan viðvörunarmiða á viðkomandi stjórnpúlt eða ræsihnappa.

Fjarlægja skal lása og viðvörunarmiða við verklok. Með því staðfestir viðkomandi að ræsa megi búnaðinn. Einungis eigandi láss má fjarlægja hann.

Allan læsanlegan búnað skal skrásetja þannig að fram komi staðsetning, orkutegund og hvar læsipunktar eru staðsettir.

Losið ávallt umframorku,svo sem þrýsting í lögnum.