margs ber að gæta þegar lagt er í stórframkvæmdir

15
Margs ber að gæta þegar lagt er í stórframkvæmdir Katrín Ólafsdóttir, PhD Lektor við Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík

Upload: conway

Post on 24-Feb-2016

61 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Margs ber að gæta þegar lagt er í stórframkvæmdir. Katrín Ólafsdóttir, PhD Lektor við Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Markmið. Viljum sjúkrahúsþjónustu eins og hún gerist best. Greiðum fyrir hana það sem þarf - Engin ástæða til að greiða meira -. Umfang. Núverandi húsnæði - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Margs ber að gæta þegar  lagt er í stórframkvæmdir

Margs ber að gætaþegar lagt er í stórframkvæmdir

Katrín Ólafsdóttir, PhDLektor við Viðskiptadeild

Háskólans í Reykjavík

Page 2: Margs ber að gæta þegar  lagt er í stórframkvæmdir

Markmið

Viljum sjúkrahúsþjónustueins og hún gerist best.

Greiðum fyrir hana það sem þarf - Engin ástæða til að greiða meira -

Page 3: Margs ber að gæta þegar  lagt er í stórframkvæmdir

Umfang

• Núverandi húsnæði– Hringbraut 60 þús. fermetrar– Fossvogur 30 þús. fermetrar

• Húsnæðisþörf fyrst metin 120 þús. fermetrar• Þarf því að byggja á bilinu 60 til 90 þús. fermetrar ef

spítalinn er á einum stað.• Ementor 2001: Ef valið stendur á milli Hringbrautar

og Fossvogs, þá mæla þeir með Fossvogi:• “You will get ‘value for money’”

Page 4: Margs ber að gæta þegar  lagt er í stórframkvæmdir

Starfsnefnd 2002Framtíðarskipulag og uppbygging1. Aðgengi sjúklinga, starfsmanna og gesta.2. Samspil mannlífs og heilbrigðisþjónustu.3. Þjóðhagsleg hagkvæmni og samkeppnishæfni

þjóðarinnar.4. Tengsl við Háskóla Íslands og rannsóknar- og

þróunarfyrirtæki.5. Sveigjanleiki í skipulagi lóðar og þróunarmöguleikar.6. Stofn- og rekstrarkostnaður.

Page 5: Margs ber að gæta þegar  lagt er í stórframkvæmdir

Momentum 2009

• Momentum setur upp þrjá möguleika:– 0: Lágmarksaðgerðir.– 1: Uppbygging á Hringbraut. Nýta 46 þúsund

fermetra og byggja 135 þúsund fermetra. Samtals 180 þúsund fermetrar.

– 2: Uppbygging á Hringbraut. 1. áfangi. Nýta 53 þúsund fermetra og byggja 66 þúsund fermetra. Samtals 120 þúsund fermetrar.

Page 6: Margs ber að gæta þegar  lagt er í stórframkvæmdir

Momentum 2009

• Stærð og kostnaður möguleikanna þriggja:

• Stærðir í þúsundum fermetra og kostnaður í milljörðum króna.

• Áætlaður sparnaður 2,8 og 2,4 milljarðar króna fyrir 1 og 2 (7,2% og 6% af rekstrarkostnaði)

0 1 2

Heildarstærð 107 181 119

Nýbyggingar 15 135 66

Endurnýjun 92 46 53

Stofnkostnaður 30 90 51

Page 7: Margs ber að gæta þegar  lagt er í stórframkvæmdir

Núvirðisreikningar

• Eitt af aðalverkfærum fjárfesta.• Útgjöld eru strax en hagnaður skilar sér yfir

langan tíma.• Hvort tveggja er reiknað miðað við daginn í dag.• Borið er saman hvort fjárfestir er betur settur

með því að leggja í fjárfestinguna eða leggja peninginn í banka.

• Neikvæð tala þýðir betra að setja peninginn í banka.

Page 8: Margs ber að gæta þegar  lagt er í stórframkvæmdir

Momentum 2009

• Núvirði valmöguleikanna þriggja miðað við forsendur á fyrri glæru (upphæðir í milljörðum króna):

Vaxtaforsenda 0 1 2

6% -16 -38 -8

4% -20 -35 -1

3% -23 -29 +4

Page 9: Margs ber að gæta þegar  lagt er í stórframkvæmdir

Óvissuþættir

m.a.• Kostnaðaráætlun• Sparnaðarforsenda• Vaxtaforsenda• Gengisforsenda

Page 10: Margs ber að gæta þegar  lagt er í stórframkvæmdir

Spital 2010Nýbyggingar:

• 1. áfangi: 76 þúsund fermetrar• 2. áfangi: 35-47 þúsund fermetrar• Í heild byggt 111-123 þúsund fermetrar.• Kostnaður nýbygginga í fyrsta áfanga 40 milljarðar

króna.

• Líklega nýtt um 50 þúsund fermetrar af núverandi húsnæði.

• Samtals 160-170 þúsund fermetrar.

Page 11: Margs ber að gæta þegar  lagt er í stórframkvæmdir

Kostnaður og fjármögnun

• Kostnaður nú áætlaður á bilinu 40 til 90 milljarðar. Núvirði almennt neikvætt.

• Kostnaður á bilinu frá 500 þúsund í 1,1 milljón á hverja fjögurra manna fjölskyldu.

• Lífeyrissjóðir geta aðeins fjármagnað ef núvirði er jákvætt miðað við 3,5% ávöxtunarkröfu.

Page 12: Margs ber að gæta þegar  lagt er í stórframkvæmdir

Hvað skiptir máli?

• Staðsetning– Bráðveikir komist sem fyrst undir læknishendur– Umferð til og frá

• Hæfileg stærð– Húsnæðisþörf fer minnkandi

• Kostnaðaráætlun– Það þarf að vera ljóst hvað er inni og hvað ekki– Þarf að skoða fráviksreikninga– Þurfum að þekkja áhættuna

• Þurfum að vita heildartöluna með öllu!

Page 13: Margs ber að gæta þegar  lagt er í stórframkvæmdir

Þungamiðja höfuðborgarsvæðis er í Fossvogi, þ.e. í Haðarlandi

Page 14: Margs ber að gæta þegar  lagt er í stórframkvæmdir

201007

Gamli spítalinn í öndvegi

Page 15: Margs ber að gæta þegar  lagt er í stórframkvæmdir

Hvað nú?

• Við viljum góða sjúkrahúsþjónustu sem tekur vel á móti okkur þegar við þurfum á að halda.

• Þar sem þetta er greitt af skattpeningum, þá gerum við þá kröfu að þessi þjónusta sé veitt á sem hagkvæmastan hátt.

• Þarf að rökstyðja vel og sýna útreikninga sem sýna að besta leiðin verði valin áður en ráðist er í framkvæmdir.