mikilvægi viðskipta og fjárhagsáætlana

22
Bókhalds- og rekstrarþjónusta fyrir frumkvöðla, einyrkja og smærri fyrirtæki www.hagsyn.is

Upload: bokhalds-og-rekstrarbjonustan-hagsyn-sf

Post on 07-Jul-2015

1.044 views

Category:

Business


0 download

DESCRIPTION

Mótun viðskiptalíkans, fjárhags- og viðskiptaáætlana

TRANSCRIPT

Page 1: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Bókhalds- og rekstrarþjónusta fyrir frumkvöðla, einyrkja og smærri fyrirtæki

www.hagsyn.is

Page 2: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Áherslur hjá Hagsýn

•Fókus á þarfir frumkvöðla•Ráðgjöf á mannamáli•Stefnumiðuð ráðgjöf •Öflugt tengslanet•Umhyggja

Page 3: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Teymið

•Brynhildur S. Björnsdóttir•Framkvæmdastjóri og ráðgjafi á stjórnunarsviði

[email protected]•M.Sc. Í Viðskiptafræði, með áherslu á stjórnun og stefnumótun•BA í hagfræði, heimspeki og stjórnmálafræði (HHS)•Reynsla á sviði rannsókna og ráðgjafar

• Svava H. Þórðardóttir•Fjármálastjóri og ráðgjafi á fjármálasviði

[email protected]•M.Sc. Í Viðskiptafræði, með áherslu á stjórnun og stefnumótun•BA í viðskiptafræði•Reynsla á sviði endurskoðunar og ráðgjafar

Page 4: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Dæmi um samstarfsaðila

Page 5: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Umsagnir

Page 6: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Dagskrá...

•Mótun viðskiptalíkans

•Til hvers viðskiptaáætlun?

•Stofnkostnaður og rekstraráætlanir

Page 7: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Viðskiptalíkanið

Viðskipta-líkanið

Hvaða vöruer verið að

bjóða?

Hverjir eruviðskipta-vinirnir?

Í hverju felst verðmæta-sköpunin

f.viðskipta-vininn?

Hvernig ervaran

útfærð?

Hvernig verðatil peningar?

Page 8: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Viðskiptalíkanið

Hvaða vöru/þjónustu er verið að bjóða? Hver er viðskiptavinurinn? Í hverju felst verðmætasköpunin fyrir viðskiptavininn? Hvert er nýnæmið? Hvernig er það útfært? Hvernig verða til peningar úr hugmyndinni? Hverjir tilheyra teyminu? Hvernig geta þeir lagt sem mest að mörkum?

Page 9: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Til hvers viðskiptaáætlun?

Page 10: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Fyrir hverja?

•Okkur sjálf!•Komast að kjarna málsins•Halda fókus•Lifandi vinnuplagg•Er hugmyndin vænleg til árangurs?

•Fjárfesta og styrkveitendur•Engin viðskiptaáætlun – Engin fjármögnun!

•Mögulega samstarfsaðila•Frábær leið til að “selja” samstarfsaðilum hugmyndina!

Page 11: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Hefðbundið efni í viðskiptaáætlun...•Hugmyndin í hnotskurn

•Forsaga og stjórnskipulag•Afurð

•Markaðurinn•Markhópur og þróun markaðar•Samkeppnis- og samstarfsaðilar•Ímyndar- og vörumerkjahönnun•Kynningar-, dreifingar- og verðstefna

•Framtíðarsýn og verkáætlun•Framvinda, vörður og aðgerðaráætlun

•Fjárhagsáætlanir•Stofnkostnaður•Tekjur- og gjöld næstu 3-10 árin

•Áhættumat•SVÓT (Styrkleikar, veikleikar, ógnanir og tækifæri)

Page 12: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Framtíðarsýn

Hvar og hvernig sjáið þið fyrirtækið standa eftir 1, 2 eða 5 ár? Hvernig náið þið þessum markmiðum?Setjið upp aðgerðaráætlun sem miðar að því að ná hverju einasta markmiði. Ákvarðið mælieiningar fyrir hvert markmið, þannig að hægt sé að taka stöðuna á því hvort markmiðum sé náð. Ákveðið fyrirfram hvaða aðgerðum þið ætlið að beita ef þið náið ekki settum markmiðum. Munið að hafa markmiðin S.M.A.R.T. (specific, measurable, attainable, realistic, time-based).

Page 13: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Áhættumat (SVÓT)

Styrkleikar

• Innri styrkleikar

• Þekking

• Hæfni og reynsla

• Tengslanet

• Auðlindir

• Orðspor og ímynd

• Gott samstarf stjórnenda

• Eigið fé

• Tæki

• Landfræðileg staðsetning

• Fágæti vöru/þjónustu

• Lítil hermigeta

• Einstök fyrirtækjamenning

• Einkaleyfi

Veikleikar

• Innri veikleikar

• Skortur á þekkingu, reynslu, hæfni, og/eða tengslaneti

• Lítið fjármagn

• Mikil samkeppni

• Einsleitni vara

• Auðvelt að herma

• Lítið/veikt skipulag

• Lítil þekking á rekstri

• Skortur á ferlum og rútínum

• Áhugaleysi frumkvöðuls

Ógnanir

• Ytri ógnanir

• Tæknibreytingar

• Lýðfræðilegir þættir

• Breytt neyendahegðun

• Efnahagslegt umhverfi

• Lagalegt- og stjórnmálalegt ástand

• Alþjóðlegir atburðir

• Samkeppnisaðilar

• Auðveld innkoma

• Staðkvæmdarvörur/ þjónusta

• Máttur kaupenda

• Hnignun markaðar

• Skortur á áhættufjármagni

• Þungt regluverk

Tækifæri

• Ytri tækifæri

• Breytt neytendahegðun

• Nýjung á markaði

• Alþjóðleg tækifæri

• Sterkur/ veikur gjaldmiðill

• Óuppfylltar þarfir á markaði

• Erfið innkoma á markað f.aðra

• Stærðarhagkvæmni

• Samþætting

• Skortur á þekkingu/reynslu á markaði

Page 14: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

I. Hugmynd

II. Brainstorm og ráðgjöf

III. Skipulag

IV. Rannsókn

V. Áætlun

Ferlið

Page 15: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Hugmynd Vöxtur

Stuðningsnet

Page 16: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Fjárhagsáætlanir

1.Stofnkostnaður

2.Stofnefnahagur

3.Rekstraráætlun

Hvaða tekjur og gjöld verða til við

framleiðsluna?

Hvað kostar það mig að framleiða

vöruna?

Hvað þarf ég mikla peninga til að

stofna fyrirtækið?

Page 17: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Undirbúningur fjárhagsáætlana

Hvað kostar að stofna fyrirtækið? Hvað kostar að reka fyrirtækið? Hvað er fastur og breytilegur kostnaður? Hvaða tekjur verða af rekstrinum? Hvernig verður reksturinn fjármagnaður? Hvenær nærðu núllpunkti (núllpunktagreining)? Hvað gerist ef salan verður lægri eða hærri en þú áætlaðir? Hvað gerist ef kostnaður verður lægri eða hærri en þú áætlaðir?

Page 18: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Dæmi um stofnkostnað!

Stofnun ehf 140.000

VSK númer 5.000

Stofnfé 500.000

Eigin/leiga á stúdíó 80.000

Húsgögn 100.000

Faglegur tækjabúnaður 300.000

Tölvur 200.000

Sími 10.000

Efni 200.000

Hönnun á prótótýpu 1 (100 klst.*5000) 500.000

Hönnun á prótótýpu 1 (50 klst.*5000) 250.000

Framleiðsla á prótótýpu 1 50.000

Framleiðsla á prótótýpu 2 30.000

Aðkeypt þjónusta 200.000

Hönnun á netsíðu 200.000

Lén & hýsing 10.000

Vörumerkjahönnun 100.000

Prentun á kynningarefni 200.000

Auglýsingar 300.000

Kostnaður v.sýninga 300.000

Ferðakostnaður erl. 140.000

Ferðakostnaður innl. 50.000

Aðkeypt þjónusta (t.a.m.bókhald) 250.000

Ritföng 45.000

Samtals: 4.160.000

Húsnæði og innréttingar:

Tæki og búnaður:

Efnis- og framleiðslukostnaður:

Skráningar og leyfisgjöld:

Annað:

Markaðskostnaður

Ferðakostnaður

Page 19: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Dæmi um stofnefnahag!

Eignir Fasteignir: Húsnæði ................................................ -

Áhöld og tæki Tölvur ...................................................... 350.000

Prentari .................................................. 30.000

Annað: Húsgögn ................................................ 50.000

Handbært fé Banki ...................................................... 970.000

Sjóður ..................................................... -

Eignir Samtals 1.400.000

Skuldir og eigið fé Hlutafé Innb. Hlutafé .......................................... 1.000.000

Annað eigið fé Búnaður ................................................. 400.000

Lán Lán 1 ...................................................... -

Lán 2 ...................................................... -

Viðskiptaskuldir .................................... -

Skuldir og eigið fé samt. 1.400.000

Page 20: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Vöru-hönnun

Efni

Framleiðsla Varan

Birgðahald

FlutningurMarkaðs-setning

Sala

HAGNAÐUR!

Page 21: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

Dæmi um rekstraráætlun!

Tekjuliðir:

Sala á vöru 1 (300 ein*15.000 kr.) 4.500.000

Sala á vöru 2 (400 ein.*10.000 kr.) 4.000.000

Samtals: 8.500.000

Rekstrargjöld:

Breytilegur kostnaður

Hönnun & undirbúningur 750.000

Framleiðsla 500.000

Efni 200.000

Launakostn.v.framleiðslu 1.000.000

Aðkeypt þjónusta v.framleiðslu 200.000

Samtals: 2.650.000

Fastur kostnaður

Rekstur húsnæðis 1.440.000

Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður 1.000.000

Annar rekstrarkostnaður 250.000

Samtals: 2.690.000

Gjöld samtals: 5.340.000

Hagnaður f.afskriftir og skatta 3.160.000

Page 22: Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana

“Failing to plan is planning to fail”-Winston Churchill

[email protected]