naustaborgir Á akureyri hamrar kjarnaskóguruppruni: rússland og síbería hæ›: 13,8 m...

2
Á AKUREYRI Ljósmyndir Uppl‡singar Kort MERK TRÉ Skógræktarfélag Eyfir›inga | Kjarnaskógi | Sími 462 4047 | [email protected] | www.kjarnaskogur.is Hönnun og prentun: Ásprent Stíll | Kort af Akureyri: Finnur Birgisson | Ljósmyndir: A›alsteinn Svanur Sigfússon, Bergsveinn fiórsson, Björgvin Steindórsson Á AKUREYRI MERK TRÉ Akureyri hefur veri› köllu› „bærinn í skóginum” og ekki a› ástæ›ulausu; mikill og hraustlegur gró›ur ásamt glæsilegu bæjarstæ›inu gerir Akureyri a› einum fegursta kaupsta› landsins. Allt frá flvi a› trjárækt hófst á Íslandi í einhverjum mæli í kringum aldamótin 1900 hefur Akureyri sta›i› feti framar ö›rum bæjarfélögum á landinu á flví svi›i. Trjá- og skógrækt í Eyjafir›i og á Akureyri á sér djúpar og sterkar rætur og hefur sett sterkan svip á héra›i›. Margir af merkustu frumkvö›lum landsins á flessu svi›i komu úr Eyjafir›i og höf›u mikil áhrif ví›s vegar um land. Í tilefni af 75 ára afmæli félagsins flann 11. maí 2005 ré›st Skógræktarfélag Eyfir›inga í útgáfu flessa bæklings, flar sem vakin er athygli á merkum trjám á Akureyri og áhugafólki er au›velda› a› finna trén og njóta fleirra. Merk tré á Akureyri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Gamla gró›rarstö›in Munkaflverárstræti Lögbergsg. 10 11 13 Hlí›arg. Holtag. 12 14 15 16 17 Hamarst. 18 19 20 21 22 23 24 Bjarmast. 25 Grænag. 26 27 28 29 30 31 32 Dalsger›i Félagar í S.E. njóta ‡missa hlunninda annarra en a› stu›la a› aukinni skógrækt í héra›inu: N‡ir félagsmenn fá bókina Ás‡nd Eyjafjar›ar a› gjöf vi› skráningu í félagi›. Félagar í S.E. fá afslátt af ver›i plantna hjá Gró›rarstö›inni í Kjarna. Félagar í S.E. eiga kost á a› fá leigt land til skógræktar á vægu ver›i. Félagar í S.E. fá Laufbla›i›, fréttarit Skógræktarfélags Íslands, sent sér a› kostna›arlausu. Félögum í S.E. b‡›st a› taka flátt í gefandi félagsstarfi og stu›la a› framgangi gó›s málefnis. Nánari uppl‡singar veita starfsmenn félagsins Skráning í síma 462 4047 Velkomin í Skógræktarfélagi› Skógræktarfélag Eyfir›inga | Kjarnaskógi | Sími 462 4047 | [email protected] | www.kjarnaskogur.is

Upload: others

Post on 25-Sep-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Naustaborgir Á AKUREYRI Hamrar KjarnaskógurUppruni: Rússland og Síbería Hæ›: 13,8 m Hávaxi› og fallegt lerkitré me› brei›a krónu og sveran stofn. fietta tré var

Á AKUREYRI

Ljósmyndir • Uppl‡singar • Kort

MERK TRÉ

Skógræktarfélag Eyfir›inga | Kjarnaskógi | Sími 462 4047 | [email protected] | www.kjarnaskogur.is

Hönn

un o

g pr

entu

n: Á

spre

nt St

íll |

Kor

t af A

kure

yri: F

innu

r Birg

isson

| Lj

ósm

yndi

r: A›

alst

einn

Svan

ur Si

gfús

son,

Ber

gsve

inn

fiórss

on, B

jörg

vin St

eind

órss

on

Á AKUREYRIMERK TRÉ

Akureyri hefur veri› köllu› „bærinn í skóginum” og ekki a› ástæ›ulausu;mikill og hraustlegur gró›ur ásamt glæsilegu bæjarstæ›inu gerir Akureyria› einum fegursta kaupsta› landsins.

Allt frá flvi a› trjárækt hófst á Íslandi í einhverjum mæli í kringum aldamótin1900 hefur Akureyri sta›i› feti framar ö›rum bæjarfélögum á landinu áflví svi›i. Trjá- og skógrækt í Eyjafir›i og á Akureyri á sér djúpar og sterkarrætur og hefur sett sterkan svip á héra›i›. Margir af merkustu frumkvö›lumlandsins á flessu svi›i komu úr Eyjafir›i og höf›u mikil áhrif ví›s vegar umland.

Í tilefni af 75 ára afmæli félagsins flann 11. maí 2005 ré›st SkógræktarfélagEyfir›inga í útgáfu flessa bæklings, flar sem vakin er athygli á merkumtrjám á Akureyri og áhugafólki er au›velda› a› finna trén og njóta fleirra.

NaustaborgirHamrar

Kjarnaskógur1.300

m

510 m 900 m

370 m

3.100 mMerk tré á Akureyri

1

2 34 5 6

78

9

Gamlagró›rarstö›in

Munkaflverárstræti

Lögbergsg.

10

1113

Hlí›arg.

Holtag.12

14 15

16

17

Ham

arst.

1819

20

2122

23 24

Bjarmast.

25

Græ

nag.

26

27

28

29

30

31

32Dalsger›i

Félagar í S.E. njóta ‡missa hlunninda annarra en a› stu›la a› aukinniskógrækt í héra›inu:

• N‡ir félagsmenn fá bókina Ás‡nd Eyjafjar›ar a› gjöf vi› skráningu ífélagi›.

• Félagar í S.E. fá afslátt af ver›i plantna hjá Gró›rarstö›inni í Kjarna.• Félagar í S.E. eiga kost á a› fá leigt land til skógræktar á vægu ver›i.• Félagar í S.E. fá Laufbla›i›, fréttarit Skógræktarfélags Íslands, sent sér

a› kostna›arlausu.• Félögum í S.E. b‡›st a› taka flátt í gefandi félagsstarfi og stu›la a›

framgangi gó›s málefnis.

Nánari uppl‡singar veita starfsmenn félagsinsSkráning í síma 462 4047

Velkomin í Skógræktarfélagi›

Skógræktarfélag Eyfir›inga | Kjarnaskógi | Sími 462 4047 | [email protected] | www.kjarnaskogur.is

Page 2: Naustaborgir Á AKUREYRI Hamrar KjarnaskógurUppruni: Rússland og Síbería Hæ›: 13,8 m Hávaxi› og fallegt lerkitré me› brei›a krónu og sveran stofn. fietta tré var

Evrópulerki (Larix decidua)Helgamagrastræti 5

Uppruni: Evrópa, AlpafjöllHæ›: 11,5 mEvrópulerki finnst í einstaka gör›um en er ekki miki›rækta›. fietta tré er stórt og miki›, me› vöxtulegri trjámaf flessari tegund.

14

Evrópulerki (Larix decidua)Helgamagrastræti 23

Uppruni: Evrópa, AlpafjöllHæ›: 7 mTré me› sérkennilegu vaxtarlagi. Setur mikinn svip ágötumyndina.

15 Gullregn (Laburnum alpinum)Oddeyrargata 10

Uppruni: Evrópa, AlpafjöllHæ›: 7 mGullregn vex ví›a í gör›um á Akureyri. fietta tré ersérstaklega formfagurt og blómviljugt. Blómstrar miki›snemma sumars.

21

Heggur (Prunus padus)Nor›urgata 43

Uppruni: Evrópa, SkandinavíaHæ›: 8 mHeggur er algengur í gör›um á Akureyri. fietta tré erhávaxi› og blómviljugt.

28

Gar›ahlynur (Acer pseudoplatanus)Sólvellir 5

Uppruni: Evrópa, AlpafjöllHæ›: 10 mHlynur vex í nokkrum gör›um á Akureyri. fietta tré eróvenju hávaxi› og formfagurt.

29

Fuglakirsuber (Prunus avium)Brekkugata 30

Uppruni: Evrópa, SkandinavíaHæ›: 6 mFuglakirsuber er mjög sjaldgæft hér á landi. fietta ereinsktakt tré, fallegt og blómviljugt. Tré› blómstrarsnemma vors og setur mikinn svip á umhverfi›. fia›myndar ekki ber, sennilega vegna fless a› fla› flarfanna› tré til a frjóvgva blómin.

20

Síberíulerki (Larix sibirica)A›alstræti 52

Uppruni: Rússland og SíberíaHæ›: 13,8 mHávaxi› og fallegt lerkitré me› brei›a krónu og sveranstofn. fietta tré var vali› tré ársins af SkógræktarfélagiÍslands ári› 1997.

5

Síberíulerki (Larix sibirica)A›alstræti 19

Uppruni: Rússland og SíberíaHæ›: 14,5 mfiessi trjátegund er miki› notu› í skógrækt á Nor›urlandiog er einnig vinsælt gar›tré.fietta tré er hátt og beinvaxi›.

6

Reynivi›ur (Sorbus aucuparia)Minjasafnsgar›ur

Uppruni: ÍslandHæ›: 14,5 mÓvenju hávaxi› reynitré og sennilega hæsti reynir hérá landi.

4

Reynivi›ur (Sorbus aucuparia)Lystigar›urinn

Uppruni: ÍslandHæ›: 10,75 mfietta er hávaxi› reynitré me› einn beinan stofn ogmjóa trjákrónu. fia› hefur hloti› yrkisnafni› „Beini”.

8

Silfurreynir (Sorbus intermedia)Nor›urgata 32

Uppruni: SkandinavíaHæ›: 12,5 mVí›a má finna gömul og falleg silfurreynitré í gör›umá Akureyri. fietta tré er óvenju formfagurt og hávaxi›.

27

Silfurösp (Populus alba)e›a gráösp (Populus x canescens)

Brekkugata 8Uppruni: EvrópaGlæsilegt tré. Hávaxi› me› sveran stofn ogsérkennilegan börk. Lengi var tali› a› fletta væri gráöspsem er blendingur blæaspar og silfuraspar en einniggæti tré› veri› silfurösp. fiessi trjátegund er mjögsjaldgæf hér á landi.

25

Sitkagreni (Picea sitchensis)Reynivellir 8

Uppruni: Vestanver› Nor›ur-AmeríkaHæ›: 17,25 mHávaxi› og beinvaxi› tré.

30

Merk tré á Akureyri

Alaskaösp (Populus trichocarpa)Grænagata 4

Uppruni: Nor›ur-Ameríka, AlaskaHæ›: 16,5 mStórt og krónumiki› tré, egglaga króna.

26

Alaskaösp (Populus trichocarpa)Oddeyrargata 12

Uppruni: Nor›ur-Ameríka, AlaskaHæ›: 21,5 mHæsta tré á Akureyri.

22

Alaskaösp (Populus trichocarpa)A›alstræti 68

Uppruni: Nor›ur-Ameríka, AlaskaHæ›: 20 mTvær háar aspir. Sú hærri er 20 metra há og flví me›hæstu trjám bæjarins.

2

Alaskaösp (Populus trichocarpa)Hamarstígur 4

Uppruni: Nor›ur-Ameríka, AlaskaHæ›: 16 mHátt og áberandi tré. Mikil trjákróna.

16

Alaskaösp (Populus trichocarpa)Lystigar›urinn á Akureyri

Uppruni: Nor›ur-Ameríka, AlaskaHæ›: 15 mStórt og miki› tré sem stendur stakstætt á grasflöt.fiessu tré hefur veri› fjölga› undir yrkisheitinu „Randi”.

7

Berlínarösp (Populus x berolinensis)e›a Asíuösp (Populus suaveolens)Bjarmastígur 1

Uppruni: Asía e›a EvrópaHæ›: 14,5 mSérstakt tré sem ekki hefur veri› greint til tegundar svoöruggt sé. fietta tré var lengi me› hæstu trjám landsinsen missti toppinn í óve›ri fyrir nokkrum árum.

24

Birki (Betula pubescens)Hlí›argata 6

Uppruni: ÍslandHæ›: 12,25 mHávaxi› og formfagurt birkitré. Ljós stofn.

13

Birki (Betula pubescens)Minjasafnsgar›ur

Uppruni: ÍslandHæ›: 14,8 mHávaxi› birkitré og sennilega hæsta birki landsins.

3

Birki (Betula pubescens)Munkaflverárstræti 26 (Sni›gata)

Uppruni: ÍslandHæ›: 10,5 mHávaxi› birkitré me› áberandi hangandi greinum. Húsi›tilheyrir Munkaflverárstræti en tré› stendur vi›Sni›götu. fietta tré var vali› tré ársins af Skógræktar-félagi Íslands ári› 1998.

19

Blæösp (Populus tremula)Oddeyrargata 26 (Lögbergsgata)

Uppruni: Ísland (Evrópa)Hæ›: 11 mTvær hávaxnar blæaspir í stórum gar›i bak vi› húsi›.Trén sjást frá Lögbergsgötu. Blæaspir vaxa villtar áfáeinum stö›um á landinu en flessi tré eru óvenju háog kröftug.

12

Gráösp (Populus x canescens)e›a blæösp (Populus tremula)

Ne›an vi› Andapollinn í GilinuUppruni: EvrópaHæ›: 11,5 mStór og falleg tré. Lengi var tali› a› flessi tré værublæaspir en trén bera nokkur einkenni gráaspar sem erkynblendingur blæaspar og silfuraspar.

11 Dögglingsvi›ur (Pseudotsuga menziesii)Bjarmastígur 13

Uppruni: Vesturhluti Nor›ur-AmeríkuHæ›: 10,5 mSjaldgæf trjátegund hér á landi. fietta tré er formfagurtog enn í ágætum vexti.

23

Eik (Quercus sp.)Dalsger›i 2a

Uppruni: Evrópa, SkandinavíaHæ›: 3,75 mEik er sjaldsé› hér á landi en fletta tré er fallegt og flrífstvel. Tré› hefur ekki veri› tegundargreint svo óyggjandisé en er sennilega sumareik (Quercus robur) e›ablendingur sumareikur og vetrareikur (Q. petrea).

32

Sitkabastar›ur (Picea x lutzii)Munkaflverárstræti 1

Uppruni: Vestanver› Nor›ur-AmeríkaHæ›: 18 mHávaxi› og formfagurt tré.

17

Súlublæösp (Populus tremula 'Erecta')Álfabygg› 20

Uppruni: Svífljó›Hæ›: 7,75 mÍ flessum gar›i standa tvær súlublæaspir. fietta eru ungtré í gó›um vexti og flrífast vel. Vaxtarlagi› ersérkennilegt flar sem allar hli›argreinar vaxa upp me›stofninum og trén eru flví súlulaga.

31

Silfurreynir (Sorbus intermedia)Grófargil

Uppruni: SkandinavíaHæ›: 10 mStór og fallegur silfurreynir sem stendur á áberandi sta›í Grófargili.

10

Næfurheggur (Prunus maackii)Lystigar›urinn

Uppruni: Austur-AsíaHæ›: 5,75 mÍ Lystigar›inum er a› finna mörg merkileg tré sem erusjaldgæf en flrífast vel. Næfurheggurinn er gott dæmium fla›, fallegt tré me› sérkennilegum berki.

9

Álmur (Ulmus glabra)Munkaflverárstræti 6

Uppruni: EvrópaHæ›: 10 mÁlmur vex í fáeinum gör›um á Akureyri. fietta er hæstaálmtré› í bænum, fagurt og krónumiki›.

18

Ágæti trjásko›andi.

Vi› val trjánna sem talin eru upp í bæklingi flessum voru nokkur atri›i höf›a› lei›arljósi flar sem strax var ljóst a› úr miklum fjölda trjáa væri a› velja.

Merk tré voru valin vegna fless a› flau væru sjaldsé›, gömul, stór, sérlegafalleg e›a sérkennileg. Einnig a› flau væru a›gengileg og a› eigendurfleirra heimilu›u kynningu á trjánum sem reyndist au›sótt.

Í örfáum tilfellum er tegundargreining trjáa óljós og flá er fla› teki› fram.

Ákve›i› var a› sleppa uppl‡singum um aldur trjánna flar sem gró›ur-setningarár liggur í fæstum tilfellum fyrir. Hæ› trjánna var mæld afstarfsmönnum Skógræktarfélags Eyfir›inga í ágúst 2005.

Skógræktarfélagi› vill flakka Akureyrarbæ fyrir stu›ninginn vi› ger› flessabæklings og einkum starfsfólki Framkvæmdadeildar Akureyrarbæjar ogLystigar›sins sem a›sto›a›i vi› val á trjám og greiningu trjátegunda.

Sérstakar flakkir færir S.E. gar›eigendum á Akureyri sem veitt hafagó›fúslegt leyfi til a› benda á tré sín me› flessum hætti.

Trjásko›endur eru hvattir til a› s‡na fyllstu tillitssemi vi› gar›-eigendur flegar trén eru sko›u›.

Vörtubirki (Betula pendula)Gamla gró›rarstö›in

Uppruni: SkandinavíaHæ›: 15 mÁ flessum sta› var rekin gró›rarstö› og sí›an tilrauna-stö› frá byrjun 20. aldar og fram til 1974. fiarna er flvía› finna mörg gömul og merkileg tré. Vörtubirki› erglæsilegt tré og sennilega um 100 ára gamalt.

1