nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin aukning á fiskeldi …...skýrsla sjávarútvegsráðh,...

17
Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin – aukning á fiskeldi í sjó Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2014 Aðalsteinn Óskarsson Framkvæmdastjóri

Upload: others

Post on 29-Jun-2020

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin aukning á fiskeldi …...Skýrsla sjávarútvegsráðh, 2011 •,,Á Íslandi fara ellefu undirstofnanir fjögurra ráðuneyta með meginábyrgð

Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin –aukning á fiskeldi í sjó

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2014

Aðalsteinn Óskarsson

Framkvæmdastjóri

Page 2: Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin aukning á fiskeldi …...Skýrsla sjávarútvegsráðh, 2011 •,,Á Íslandi fara ellefu undirstofnanir fjögurra ráðuneyta með meginábyrgð

Stefnumörkun Landsþings sveitarfélaga 2014

Stefnumörkun sem miðar að því;

• að lögfest verði heimild um gerð strandsvæðaskipulags. Tekið yrði viðmið af svæði sem næði sem næmi einni sjómílu frá grunnlínupunkti fiskveiðilandhelginnar.

• að unnið skuli að skattkerfisbreytingum sem miðist við að tryggja hlutdeild sveitarfélaga af hagnýtingu auðlinda s.s. vegna raforkuframleiðslu, ferðaþjónustu og fiskeldi.

Page 3: Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin aukning á fiskeldi …...Skýrsla sjávarútvegsráðh, 2011 •,,Á Íslandi fara ellefu undirstofnanir fjögurra ráðuneyta með meginábyrgð

Mörk svæða sem banna eldi laxfiska í sjó

Page 4: Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin aukning á fiskeldi …...Skýrsla sjávarútvegsráðh, 2011 •,,Á Íslandi fara ellefu undirstofnanir fjögurra ráðuneyta með meginábyrgð

Staðfesting Nýtingaráætlunar strandsvæðis Arnarfjarðar 27. feb 2014

Page 5: Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin aukning á fiskeldi …...Skýrsla sjávarútvegsráðh, 2011 •,,Á Íslandi fara ellefu undirstofnanir fjögurra ráðuneyta með meginábyrgð

Stefna nýtingaráætlun Arnarfjarðar 2012-2024

Page 6: Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin aukning á fiskeldi …...Skýrsla sjávarútvegsráðh, 2011 •,,Á Íslandi fara ellefu undirstofnanir fjögurra ráðuneyta með meginábyrgð

Heildarframleiðsla í eldi lagardýra, árin 2000-2010 – Tonn af ósl. fiski. (Heimild Matvælastofnun)

Page 7: Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin aukning á fiskeldi …...Skýrsla sjávarútvegsráðh, 2011 •,,Á Íslandi fara ellefu undirstofnanir fjögurra ráðuneyta með meginábyrgð

Skýrsla sjávarútvegsráðh, 2011

• ,,Á Íslandi fara ellefu undirstofnanir fjögurra ráðuneyta með meginábyrgð á íslenska strandsvæðinu. Ekkert ráðuneyti fer með yfirstjórn málaflokksins og er því stjórnsýslulegt umhverfi flókið þegar að stjórnun strandsvæða kemur. Jafnframt hafa sveitarfélögin ábyrgð gagnvart strandsvæðum og sinna margvíslegri starfsemi tengdri strandsvæðum sem tilheyra þeim“.

Page 8: Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin aukning á fiskeldi …...Skýrsla sjávarútvegsráðh, 2011 •,,Á Íslandi fara ellefu undirstofnanir fjögurra ráðuneyta með meginábyrgð

• Ekkert skipulag utan lögsögu sveitarfélaga

• Starfsemi og stjórnun strandsvæða

– Undir 3-4 ráðuneytum og 11 stofnunum

– 38 lög og fjöldi reglugerða

• Ákvarðanataka– Leyfisveitingar stofnana

– Löggjöf

– Stefnuskjöl - samningar

– Umsagnir sveitarfélaga

Rammi stjórnsýslu 2011

Page 9: Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin aukning á fiskeldi …...Skýrsla sjávarútvegsráðh, 2011 •,,Á Íslandi fara ellefu undirstofnanir fjögurra ráðuneyta með meginábyrgð

• Nýtingaráætlun um strandsvæði Arnarfjarðar 2012-2024 (Fjórðungssamband Vestfirðinga, 2012, www.vestfirdir.is )

• Greinargerð um stöðu haf og strandsvæðaskipulags (Skipulagsstofnun, 2013, www.skipulagsstofnun.is )

• Lýsing Landsskipulagsstefnu 2015-2026 (Skipulagsstofnun 2014, www.skipulagsstofunun.is )

• Skýrsla nefndar um leyfisveitingar og eftirlit í fiskeldi (Atvinnu og nýsköpunarráðuneyti, 2014, www.anr.is)

Page 10: Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin aukning á fiskeldi …...Skýrsla sjávarútvegsráðh, 2011 •,,Á Íslandi fara ellefu undirstofnanir fjögurra ráðuneyta með meginábyrgð

Útgefin rekstrarleyfi (nóv 2013)

Page 11: Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin aukning á fiskeldi …...Skýrsla sjávarútvegsráðh, 2011 •,,Á Íslandi fara ellefu undirstofnanir fjögurra ráðuneyta með meginábyrgð

Dæmi frá Noregi

Í Noregi voru framleidd tæp 1,3 milljónir tonna árið 2013, af laxfiski, að verðmæti 42,2 milljarðar NOK og er það tæplega 70 % af heildarverðmæti. Samkeppnisstaða er sterk. Markaðsráðandi staða og mikil framleiðni á mann.

Page 12: Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin aukning á fiskeldi …...Skýrsla sjávarútvegsráðh, 2011 •,,Á Íslandi fara ellefu undirstofnanir fjögurra ráðuneyta með meginábyrgð

Samhengi starfa og framleiðslu

• Fiskeldisáform upp á 40-50 þús tonn á næstu árum geta skapað atvinnuáhrif upp á 400-600 störf eftir því hvaða stærðarhagkvæmni næst í eldinu og framleiðslustigi afurða.– Fjölgun starfa í eldisiðnaðinum um allt að 400 í viðbót

við núverandi starfsemi mun einnig leiða af sér aðra afleidda starfsemi og störf sem tengjast þjónustugreinum í iðnaðinum, verslun, fasteignaviðskipta o.fl.

– Slík margfeldisáhrif mun samhliða auka félagsauð svæðisins

Page 13: Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin aukning á fiskeldi …...Skýrsla sjávarútvegsráðh, 2011 •,,Á Íslandi fara ellefu undirstofnanir fjögurra ráðuneyta með meginábyrgð

Færeyjar Vestfirðir (“fiskeldissvæði”)

Flatarmál 1,396 km2 Flatarmál 4.752 km2

Strandlengja 1,289 km Strandlengja 1.322 km

Page 14: Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin aukning á fiskeldi …...Skýrsla sjávarútvegsráðh, 2011 •,,Á Íslandi fara ellefu undirstofnanir fjögurra ráðuneyta með meginábyrgð

Áherslur 2014-2015

• Burðarþolsmat (skilgreining úr lögum um fiskeldi)mat á þoli fjarða eða svæða til að taka á móti auknu lífrænu álagi án þess að það hafi óæskileg áhrif á lífríkið og þannig að viðkomandi vatnshlot uppfylli umhverfismarkmið sem sett eru fyrir það skv. lögum nr. 36/2011 um stjórn vatnamála. Það er hluti burðarþolsmats að meta óæskileg staðbundin áhrif af eldisstarfsemi“. • Strandsvæðaskipulag. Skapar svigrúm til nýtingar nýrrar auðlindar innan eldra kerfis auðlindanýtingar á „hafalmenningi“. Kerfi sem jafnframt er bundið í flókna stjórnsýslu og hefðir innan atvinnulífs og samfélags.

Page 15: Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin aukning á fiskeldi …...Skýrsla sjávarútvegsráðh, 2011 •,,Á Íslandi fara ellefu undirstofnanir fjögurra ráðuneyta með meginábyrgð

Hafalmenningur

„Áður fyrr nutu landsmenn réttar til þess að veiða í svonefndum

hafalmenningum, þ.e. í sjó, utan netlaga. Þessi réttur til veiða byggðist ekki á

einkaeignarrétti heldur var um að ræða almennan rétt hvers og eins. Á síðari

árum hafa veiðar verið takmarkaðar með ýmsu móti, sbr. lög nr. 38/1990 um

stjórn fiskveiða með síðari breytingum. Í 1. gr. þeirra laga segir að nytjastofnar á

Íslandsmiðum séu sameign íslensku þjóðarinnar. Merking þessa ákvæðis er ekki

skýr en nærlægast er að telja að það feli í sér almenna markmiðsyfirlýsingu og

jafnframt áréttingu hinnar fornu reglu um heimild manna til veiða í

hafalmenningum innan þeirra takmarka sem lög setja.“

Page 16: Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin aukning á fiskeldi …...Skýrsla sjávarútvegsráðh, 2011 •,,Á Íslandi fara ellefu undirstofnanir fjögurra ráðuneyta með meginábyrgð

Til umhugsunar

• Auðlindagjöld

• Stærðarhagkvæmni

• Auka gagnasöfnun og efling rannsókna

• Mikilvægi strandsvæðaskipulags

Page 17: Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin aukning á fiskeldi …...Skýrsla sjávarútvegsráðh, 2011 •,,Á Íslandi fara ellefu undirstofnanir fjögurra ráðuneyta með meginábyrgð

Takk fyrir