notkun peel í sálfræðikennslu nemendur spyrja og svara

17
Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara Ívar R. Jónsson Starfendarannsókn

Upload: phyllis-warren

Post on 15-Mar-2016

67 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara. Ívar R. Jónsson Starfendarannsókn. Ég hélt fyrirlestra Mataði nemendur af þekkingu (blekking?) Leið ekki vel ... Af hverju?. Veruleikinn í kennslunni minni. Veruleikinn og nemendur. Vildu áreynslulausa áfyllingu (eða hvað?) - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara

Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson

Notkun PEEL í sálfræðikennsluNemendur spyrja og svara

Ívar R. JónssonStarfendarannsókn

Page 2: Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara

Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson

Veruleikinn í kennslunni minni Ég hélt fyrirlestra

Mataði nemendur af þekkingu (blekking?)

Leið ekki vel ... Af hverju?

Page 3: Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara

Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson

Veruleikinn og nemendur Vildu áreynslulausa áfyllingu (eða hvað?) Voru óvirkir Hugsuðu ekki Voru á MSN eða Myspace Áhugalausir Sofandi Sljóir

Page 4: Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara

Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson

Sjálfsskoðun Hver voru gildi mín?

Hlustaði á sjálfan mig Hvenær leið mér vel? Hvenær leið mér illa?

Mér leið vel þegar ég kenndi í samræmi við mín gildi.

Page 5: Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara

Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson

Gildismatið mitt Nemandinn:

Er virkur Hugsar Spyr spurninga Vinnur sjálfstætt Er áhugasamur

Ég Leiðbeini Vek áhuga Vísa veginn Vek nemanda til

umhugsunar Gildi mín + PEEL =

Page 6: Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara

Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson

En hvað er PEEL? PEEL = project for enhanced effective learning.

Ástralskir kennarar sem hafa safnað saman áhrifaríkum kennsluaðferðum.

Kennsluaðferðir sem virkja og örva nemendur.

Hafa gefið út disk sem samanstendur af 1400 aðferðum.

(http://eyglo.com/peel/peelpractice.htm) (http://www.peelweb.org

Page 7: Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara

Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson

Þrjú verkefni Hef prófað þrjú verkefni úr PEEL

efnisbankanum

1. Nemendur spyrja og svara.2. Hvað er líkt og hvað er ólíkt?3. Leikræn tjáning í sálfræði.

Page 8: Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara

Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson

1. Nemendur spyrja og svara Verkefni þar sem nemendur

skrá niður forþekkingu varpa fram spurningum leita heimilda svara spurningum

Nemendur spyrja og svara Jafningjamat

Page 9: Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara

Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson

1. Raddir nemenda ... ,,Það þarf að hugsa aðeins meira

sjálfstætt heldur en þegar kennarinn setur öllum fyrir sama hlutinn. “

,,meiri skilningur á efninu og það verður eitthvað áhugaverðara”

,, fórum sjálf á stúfana og kafað dýpra í efnið. Situr betur í okkur heldur en hitt”

Page 10: Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara

Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson

1. Kvartanir nemenda ,,Kennari á að kenna manni þetta” ,,Erum vanari að búa til fyrirlestra, sem er einfalt”

,,Erfitt að greina á milli hvað sé spurning og hvað það er sem maður veit”

,,Erfitt að spyrja spurninga”

,,Sumir eru gáfaðri og raunsærri en aðrir og það getur valdið ósætti í hópnum.”

Page 11: Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara

Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson

2. Hvað er líkt og hvað er ólíkt?

Hugsa út fyrir kassann.

Nemendur áttu að finna hvað er líkt og ólíkt með hlut/fyrirbæri og kenningu.

Hvað er líkt og hvað er ólíkt

Page 12: Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara

Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson

2. Rödd nemanda ...

,,Færð þetta ekki beint í æð, þarft að pæla í kenningunum og koma eigin orði að þeim - ekki bara copy paste og því man maður efnið betur”

Page 13: Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara

Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson

3. Leikræn tjáning Fékk innblástur frá

líffræðikennara í Ástralíu.

Fékk nemendur til að leika aðstandendur og sjúklinga með erfðagalla.

Leikræn tjáning í sálfræðikennslu

Page 14: Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara

Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson

3. Raddir nemenda ,,Áttaði mig betur á líðan fólks með

geðröskun”

,,Það var engin á msn eða myspace.”

,,Námið verður skemmtilegra og það situr meira eftir.”

Page 15: Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara

Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson

Ég lærði að ... ég þarf ekki að mata nemendur – þeir

geta matað sig sjálfir

nemendur gera sér ekki alltaf grein fyrir hvað þeir vita og hvað þeir telja sig vita.

nemendur geta smíðað sína eigin þekkingu ef ég þori að rétta þeim verkfærin til þess.

mér leið vel þegar ég kenndi í samræmi við mín gildi.

Page 16: Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara

Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson

og að ...

skemmtileg og lifandi kennsla á góða samleið með árangursríkri kennslu.

nemendur eru oft getumeiri en þeir trúa sjálfir.

Page 17: Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara

Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson

Bý til lestrarleiðbeiningar

Auka virkni og sjálfstæði nemenda

Ég skoða eigin gildi

Nota PEEL kennsluaðferðir

Kenna í samræmi við eigin gildi

: Nemendur ennþá óvirkir í stofunni

Virkari, sjálfstæðir og ánægðari nemendur

Gildi + veruleiki

Sumir ennþá óvirkir

Gera nemendur virkari í námsmati

PEEL+

Jafningjamat

Nemendur virkari -

Ótti gagnvart matinu

Þörf fyrir ýmsar umbætur

PLAN ACTION DATA REFLECTION