notkun ibuprofens í meðferð pda

17
Tryggvi Þorgeirsson 29. september 2006 Notkun ibuprofens í meðferð PDA

Upload: shafira-alexander

Post on 03-Jan-2016

37 views

Category:

Documents


9 download

DESCRIPTION

Notkun ibuprofens í meðferð PDA. Tryggvi Þorgeirsson 29. september 2006. Ductus arteriosus í fósturlífi. 60% bl óðs um hægri slegil Meirihluti þess um DA Opinn ductus l ágt súrefnisinnihald PG ( COX-2). DA eftir fæðingu. Samdráttur s úrefnisstýrð kalíumgöng PG - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Notkun  ibuprofens í meðferð PDA

Tryggvi Þorgeirsson

29. september 2006

Notkun ibuprofens í meðferð PDA

Page 2: Notkun  ibuprofens í meðferð PDA

Ductus arteriosus í fósturlífi

• 60% blóðs um hægri slegil– Meirihluti þess um

DA

• Opinn ductus– lágt súrefnisinnihald– PG (COX-2)

Page 3: Notkun  ibuprofens í meðferð PDA

DA eftir fæðingu

• Samdráttur– súrefnisstýrð kalíumgöng PG– starfræn lokun: 10-15 klst– vefræn lokun: 2-3v

Page 4: Notkun  ibuprofens í meðferð PDA

Opin fósturæð

• Nýgengi– Ísland: 11,5% meðfæddra hjartagalla; 0,19% lifandi fæddra

barna (1990-99) (Sigurður Stephensen, Gunnlaugur Sigfússon et al, Læknablaðið 2002)

– erlendar tölur: 12% hjartagalla; 2-4/10.000 fullbura; allt að 60% fyrirbura <28v

• Klíník– engin einkenni vanþrif, andnauð, hjartabilun

lungnaháþrýstingur– fyrirburar

• apnea, andnauð, NEC– hár púlsþrýstingur– hjartaóhljóð (vi sternal brún)

• fyrst í systolu, svo bæði systolu og diastolu

Page 5: Notkun  ibuprofens í meðferð PDA

Meðferð

• Lyfjagjöf– hindrun á PG-framleiðslu

• Skurðaðgerð

• Hjartaþræðing– coil occlusion– Amplatzer Duct Occluder

Page 6: Notkun  ibuprofens í meðferð PDA

Indomethacin

• Notað síðan 1970• Fyrsta meðferð fyrir flesta fyrirbura

– lakari verkun fyrir fullbura• Aukaverkanir

– skert nýrnastarfsemi (tímabundið/langvarandi)• oliguria, hækkað s-krea

– NEC, GI-blæðingar– minnkað blóðflæði til heila– minnkað flæði um kransæðar

Page 7: Notkun  ibuprofens í meðferð PDA

Ibuprofenum

• Dýratilraunir– lokar ductus í lömbum (1979)– bætir autoregulation blóðflæðis í heila grísa– dregur ekki úr blóðflæði til heila grísa, ólíkt

indomethacin (staðfest í klínískum tilraunum)

Page 8: Notkun  ibuprofens í meðferð PDA

Thomas RL et al. (Eur J Pediatr, 2005)

• Metaanalysa á 9 klínískum rannsóknum– n = 566– ekki marktækur munur á virkni (p = 0.70)

– ibuprofen• minni hækkun á s-krea (p < 0,001; n = 443) • minni lækkun á þvagútskilnaði (p < 0,001; n = 443)

• aukin þörf á súrefnisgjöf við 28. d (55% vs. 40%; p < 0,05; n = 188)

Page 9: Notkun  ibuprofens í meðferð PDA

Thomas RL et al.

• Ekki marktækur munur á:– dánartíðni, IVH, periventricular

leukomalaciu, NEC, GI-blæðingum, aðgerðatíðni, sepsis, recurrence

• Ályktun: jöfn virkni, minni aukaverkanir => hallast frekar að ibuprofen

Page 10: Notkun  ibuprofens í meðferð PDA

Cochrane neonatal group (Cochrane Database of Systematic Reviews, 2006)

• Allar slembistýrðar rannsóknir til og með júlí 2005

• <37v eða <2500 g; PDA; IBU og/eða IMC

• Enginn marktækur munur á– verkun (n = 620, CI 0,74-1,25)

– dánartíðni, tíðni skurðaðgerða, IVH, PVL, NEC, sepsis, GI-blæðingum

Page 11: Notkun  ibuprofens í meðferð PDA

Cochrane neonatal group frh.

• Ibuprofen– sjaldnar minnkaður þvagútskilnaður (NNT 9, CI 5-14)

– oftar þörf á súrefnisgjöf eftir 28. dag (RR 1,37, CI 1,01-1,86)

– 3 fyrirburar fengið lungnaháþrýsting eftir ibuprofen profylaxa – ath síðar

• Samantekt– enginn munur á virkni– ibuprofen hefur ekki ótvíræða kosti– indomethacin verði áfram fyrsta lyf

Page 12: Notkun  ibuprofens í meðferð PDA

Aranda JV, Thomas RL et al.(Semin Perinatol 2006)

• Tvö form af iv ibuprofen– ibuprofen-lysin og –THAM– mæla með sitthvorum öryggisprófílnum

• Blóðflæði/súrefnisflutningur til heila– indomethacin: – ibuprofen: óbreytt– PVH-IVH: ibuprofen ekki verndandi; e.t.v.

indomethacin

Page 13: Notkun  ibuprofens í meðferð PDA

Aranda JV, Thomas RL et al. frh.

• Meltingarvegur– ibuprofen-THAM og indomethacin auka hættu á

NEC– ekki ibuprofen-lysin

• Bilirubin– ibuprofen er 99% próteinbundið– in vitro: hækkun á fríu Bi, en aðeins í háum

skömmtum– in vivo (n=15): enginn munur

Page 14: Notkun  ibuprofens í meðferð PDA

Aranda JV, Thomas RL et al. frh.

• Lungnaháþrýstingur– 3 tilfelli eftir ibuprofen–THAM, ekki –lysine

• Nýru– ibuprofen: lægra s-krea og meiri

þvagútskilnaður

Page 15: Notkun  ibuprofens í meðferð PDA
Page 16: Notkun  ibuprofens í meðferð PDA

Aranda JV, Thomas RL et al.Samantekt

• Ibuprofen-lysin– jafnvirkt og indomethacin– minni áhrif á nýrnastarfsemi, dregur ekki úr

blóðflæði til heila og meltingarvegar– ekki verndandi fyrir IVH– nota því frekar indomethacin ef forvörn er óskað– annars ætti ibuprofen-lysine að vera fyrsta val– 1x10 mg/kg/d + 2x5 mg/kg/d

Page 17: Notkun  ibuprofens í meðferð PDA

Takk fyrir