nýtt gæða- og umhverfikerfi fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

18
Nýtt gæða- og umhverfikerfi fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi Aðalfundur SAF Elías Bj. Gíslason 24. mars 2011

Upload: simeon

Post on 22-Feb-2016

70 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Nýtt gæða- og umhverfikerfi fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi. Aðalfundur SAF Elías Bj . Gíslason 24. mars 2011. Efni dagsins:. Aðdragandi og saga Innleiðing og fjármögnun Hverskonar kerfi er þetta? Framkvæmd og annað. Spurning dagsins?. Veit einhver fyrir hvað þessi tala stendur? - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Nýtt gæða- og umhverfikerfi  fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

Nýtt gæða- og umhverfikerfi fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

Aðalfundur SAFElías Bj. Gíslason

24. mars 2011

Page 2: Nýtt gæða- og umhverfikerfi  fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

2

Efni dagsins:

• Aðdragandi og saga• Innleiðing og fjármögnun• Hverskonar kerfi er þetta?• Framkvæmd og annað

Page 3: Nýtt gæða- og umhverfikerfi  fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

3

Spurning dagsins?

Veit einhver fyrir hvað þessi tala stendur?

0,0534%

Page 4: Nýtt gæða- og umhverfikerfi  fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

4

Aðdragandi og saga

• 1996 Stefnumótun í ferðaþj. • Samið við Alta um greiningu á nokkrum

kerfum• Tillaga Alta um að skoða Qualmark NZ• 2009, desember stuðningur frá SAF og FSÍ

2010, mars Samningar nást við Qualmark• 2010, september fyrstu viðmið úr þýðingu

Page 5: Nýtt gæða- og umhverfikerfi  fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

5

Innleiðing og fjármögnun

• Samstarfsverkefni• Byggðaáætlun• Stýrihópur– Elías Bj. Gíslason, FMS– Erna Hauksdóttir, SAF– Unnur Halldórsdóttir, FSÍ– Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir, NMÍ– Alda Þrastardóttir, starfsm.– Rannveig Guðmundsdóttir, starfsm.

Page 6: Nýtt gæða- og umhverfikerfi  fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

6

Hverskonar kerfi er þetta?

• Gæðaflokkun tveir flokkar– Gisting– Öll þjónusta nema gisting

• Umhverfiskerfi

Page 7: Nýtt gæða- og umhverfikerfi  fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

7

Gæðaflokkun, gisting

• 5 – 7 undirflokkar• 1 – 5 stjörnur• Tekur mið af nýja

kerfinu í Evrópu „Hotelstars“

• Mikið af hjálpargögnum– Þrifaáætlun, (daglega,

vikul., mánaðarl, 6 mán. – Upplýsingagjöf til gesta

Page 8: Nýtt gæða- og umhverfikerfi  fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

8

Þættir sem tekið er á í gistingunni • Almennt útlit og yfirbragð• Hreinlæti• Þjónusta, viðmót og umönnun gesta • Aðstaða og búnaður• Máltíðir• Umhverfi og samfélag• Almennar viðskiptavenjur

– kvartanir– stjórnunarhættir– þjálfun starfsfólks– markvissar viðskiptaáætlanir

• Siðareglur VAKANS

Page 9: Nýtt gæða- og umhverfikerfi  fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

9

Gæðaflokkun, öll þjónusta nema gisting

• Nærð eða ekki– engar stjörnur

• Skiptist í tvennt– Almenn viðmið (120)– Sértæk viðmið 20 +

• Almenn viðmið 60% +• Sértæk viðmið 75% +• Unnið með greininni

Page 10: Nýtt gæða- og umhverfikerfi  fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

10

Gæðaflokkun, öll þjónusta nema gisting

• Þjónusta við viðskiptavini• Aðstaða og búnaður• Stjórnendur og starfsfólk• Menning og saga• Almennt öryggi og velferð• Almennur rekstur• Umhverfi og samfélag• Siðareglur VAKANS

Page 11: Nýtt gæða- og umhverfikerfi  fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

11

Umhverfiskerfi

Viðmið • Lágmarkskröfur– Gott / Brons– Betra / Silfur– Best / Gull

• Hjálpargögn– Gátlistar– Eftirlitslistar– Flæðirit

Page 12: Nýtt gæða- og umhverfikerfi  fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

12

Umhverfiskerfið

• Stefnumótun og starfshættir

• Innkaup og auðlindir• Orka• Úrgangur• Náttúruvernd• Samfélag• Birgjar og markaður

Page 13: Nýtt gæða- og umhverfikerfi  fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

13

Framkvæmd og annað:

• Námskeið • Gátlistar• Gagnabanki• Kynning á vegum hins opinbera• Svíar að skoða Qualmark!• Færeyingar hafa óskað eftir kynningu á VAKANUM• Meðalkostnaður kr. 60.000 á ári• Að fullu komið í gagnið 2012

Page 14: Nýtt gæða- og umhverfikerfi  fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

14

Ferðamálaáætlun 2011 - 2020

Page 15: Nýtt gæða- og umhverfikerfi  fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

15

Svar við spurningu dagsins!

Page 16: Nýtt gæða- og umhverfikerfi  fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

16

Svar við spurningu dagsins!

935.000.000500.0000,0534%

Page 17: Nýtt gæða- og umhverfikerfi  fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

17

Við höfum ekkert val!

Gæði, öryggi og umhverfismál er það sem skiptir sköpum

fyrir íslenska ferðaþjónustu.

Page 18: Nýtt gæða- og umhverfikerfi  fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

18

Takk fyrir, vegni ykkur vel og velkomin í VAKANN..