samantekt hh janúar 2016 1 - varmahlíðarskóli...samantekt hh janúar 2016 1 hér á eftir eru...

11
Samantekt HH janúar 2016 1

Upload: others

Post on 01-Feb-2021

5 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • Samantekt HH janúar 2016 1

    http://www.varmahlidarskoli.is/index.phphttp://www.varmahlidarskoli.is/index.php

  • Hér á eftir eru teknar saman helstu niðurstöður úr Olweusarkönnun sem lögð var fyrir nemendur í 5. – 10. bekk í Varmahlíðarskóla í nóvember 2015

    Spurningarnar sem birtast efst á hverri glæru eru orðréttar úr könnuninni

    Samantekt HH janúar 2016 2

  • Mælir hvort einelti sé til staðar

    Mælir viðbrögð og afstöðu umhverfisins til eineltis

    Bendir á hvar eineltið á sér helst stað

    Bendir á hvers konar einelti á sér stað

    Gefur vísbendingar um líðan nemenda og túlkun þeirra á ýmsum þáttum

    Samantekt HH janúar 2016 3

  • Nemendur í 5. – 10. bekk

    ◦ vel/mjög vel - 83,5% nemenda

    ◦ hvorki vel né illa - 6 stúlkur og 4 strákar

    ◦ illa/- 2 stúlkur og tveir strákar

    ◦ mjög illa – 1 strákur

    Samantekt HH janúar 2016 4

  • Nemendur í 5. – 10. bekk

    ◦ Allir nemendur segjast eiga einn eða fleiri vini í skólanum

    Samantekt HH janúar 2016 5

  • Nemendur sem svara 2-3 í mánuði eða oftar

    Nemendur í 5. – 10. bekk

    ◦ 4 stúlkur

    ◦ 5 strákar

    Samtals 9,9% nemenda

    Samantekt HH janúar 2016 6

  • Samantekt HH janúar 2016 7

  • Nemendur í 5. – 10. bekk:

    Nemendur sem svara 2-3 á mánuði eða oftar Enginn nemandi

    Nemendur sem svara það hefur bara einstaka sinnum gerst 2 strákar

    2 stúlkur

    Samantekt HH janúar 2016 8

  • Nemendur í 5. – 10. bekk

    ◦ 51,6% nemenda segjast aldrei hafa tekið eftir einelti

    ◦ 75 % nemenda sem hafa orðið varir við einelti segjast myndu reyna að koma þeim sem verður fyrir einelti til hjálpar

    ◦ 6 stúlkur og 4 strákar svara ég geri ekkert en finnst ég ættiað reyna að hjálpa nemandanum sem er lagður í einelti

    Samantekt HH janúar 2016 9

  • Nemendur í 5. – 10. bekk:

    79,6% nemenda svara oft eða næstum alltaf

    83,6 % nemenda segja að umsjónarkennari þeirra hafi gert töluvert, nokkuð mikið eðamikið til að koma í veg fyrir einelti undanfarna mánuði

    Samantekt HH janúar 2016 10

  • Um 76,8% nemenda segja marga skemmtilega leiki vera í boði í löngu frímínútunum

    26% nemenda segjast aldrei taka þátt í leikjum í löngu frímínútunum

    Um 90% nemenda segjast líða vel eða mjög vel í löngu frímínútunum

    2 stúlkur og tveir strákar segja að þeim líði illa eða mjög illa í löngu frímínútunum

    7 stúlkur og 5 strákar segja 1 eða fleiri nemendur aldrei fá að vera með öðrum krökkum

    Samantekt HH janúar 2016 11