samstarfsnefnd snæfellsness samantekt niðurstaðna desember 2004

13
Samstarfsnefnd Snæfellsness Samantekt niðurstaðna Desember 2004

Upload: liliha

Post on 10-Jan-2016

44 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

Samstarfsnefnd Snæfellsness Samantekt niðurstaðna Desember 2004. Samstarfsnefnd, skipuð að tillögu Héraðsnefndar. Eggert Kjartansson Guðbjartur Gunnarsson Gísli Ólafsson, formaður Sigríður Finsen Benedikt Benediktsson Brynjar Hildibrandsson Gunnar Örn Gunnarsson - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Samstarfsnefnd Snæfellsness Samantekt niðurstaðna Desember 2004

Samstarfsnefnd SnæfellsnessSamantekt niðurstaðnaDesember 2004

Page 2: Samstarfsnefnd Snæfellsness Samantekt niðurstaðna Desember 2004

Samstarfsnefnd, skipuð að tillögu Héraðsnefndar

Eyja- og Miklah.hr.

Grundarfjörður

Helgafellssveit Snæfellsbær Stykkishólmsbær

Eggert Kjartansson

Guðbjartur Gunnarsson

Gísli Ólafsson, formaður

Sigríður Finsen

Benedikt Benediktsson

Brynjar Hildibrandsson

Gunnar Örn Gunnarsson

Jón Þór Lúðvíksson

Dagný Þórisdóttir

Hilmar Hallvarðsson•

Page 3: Samstarfsnefnd Snæfellsness Samantekt niðurstaðna Desember 2004

Hlutverk

“...að meta kosti og galla sameiningar sveitarfélaganna.  Á fundi Héraðsnefndar Snæfellinga með sveitarstjórnarmönnum í vetur kom fram að gott væri fyrir sveitarfélögin að vinna slíka úttekt og huga þannig að álitamálum í sameiningu sveitarfélaganna, m.a. í ljósi áforma ríkisvaldsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um eflingu sveitarstjórnarstigsins.” Úr fréttatilkynningu

Page 4: Samstarfsnefnd Snæfellsness Samantekt niðurstaðna Desember 2004

Tillaga sameiningarnefndar félagsmálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga

“Sameiningarnefnd leggur til að íbúum Snæfellsbæjar, Grundarfjarðarbæjar, Stykkishólmsbæjar, Helgafellssveitar og Eyja- og Miklaholtshrepps verði gefinn kostur á að kjósa um sameiningu sveitarfélaganna fimm þann 23. apríl 2005.”

Úr skýrslunni Átak um eflingu sveitarstjórnarstigsins

Page 5: Samstarfsnefnd Snæfellsness Samantekt niðurstaðna Desember 2004

Meðferð tillagna sameiningarnefndar

“Sveitarstjórnum, einstökum sveitarstjórnarmönnum og almenningi gefst tækifæri til að skila inn rökstuddum athugasemdum við tillögurnar til 1. des. n.k. ....mun sameiningarnefndin....meta hvort ástæða sé til að breyta einstaka tillögum, eða jafnvel draga þær til baka. Lokatillögur verða bindandi og verða greidd um þær atkvæði 23. apríl 2005.” “...samstarfsnefndir...annast undirbúning atkvæðagreiðslu um tillöguna og gerð kynningarefnis um áhrif hugsanlegrar sameiningar” Úr bréfi til sveitarstjórna, frá nefnd um sameiningu sveitarfél., okt. 2004

Page 6: Samstarfsnefnd Snæfellsness Samantekt niðurstaðna Desember 2004

Verkferli

Nefndin hefur haldið 8 fundi, auk 1 fundar um málefni Laugargerðisskóla

Aflað var upplýsinga um helstu málaflokka

Fjallað um kosti og galla út frá fyrirliggjandi upplýsingum

Unnið með ráðgjöfum frá Deloitte og Alta

Page 7: Samstarfsnefnd Snæfellsness Samantekt niðurstaðna Desember 2004

Leikreglur sem nefndin kom sér saman umStarf nefndarinnar snýst um að skoða og meta kosti og galla í málaflokkum, með eða án sameiningarInnan nefndarinnar fari fram opin umræða Ekki verða skráðar fundargerðir, heldur skrifuð minnisblöð um það sem tekið var fyrir. Upplýsingar sem verður aflað verða settar fram í einni skýrslu / samantekt sem verður til eftir því sem vinnunni vindur framFulltrúar hvers sveitarfélags eru talsmenn inn í sína sveitarstjórnÍ lok hvers fundar verður dregin saman sameiginleg niðurstaða fundarins.Nefndarmenn munu ekki hafa neitt eftir einstökum nefndarmönnum, út á við.

Page 8: Samstarfsnefnd Snæfellsness Samantekt niðurstaðna Desember 2004

Málaflokkar sem aflað var upplýsinga um og fjallað var um í nefndinni

Fræðslu- og menningarmál• Leikskólar• Grunnskólar• Tónlistarskólar• Söfn, m.a. bókasöfn

Page 9: Samstarfsnefnd Snæfellsness Samantekt niðurstaðna Desember 2004

Málaflokkar sem aflað var upplýsinga um og fjallað var um í nefndinni

Skipulag, umhverfi, samgöngur• Skipulagsmál• Samgöngur; gatnakerfi í þéttbýli og dreifbýli og stígar• Sorp og veitur• Brunavarnir• Efnisnámur• Eyðing á mink og ref• Náttúruvernd• Green Globe 21• Staðardagskrá 21• Önnur umhverfismál• Hafnir

Page 10: Samstarfsnefnd Snæfellsness Samantekt niðurstaðna Desember 2004

Málaflokkar sem aflað var upplýsinga um og fjallað var um í nefndinni

Tómstundir og félagsmál• Félagsþjónusta, þ.m.t. rekstur Félags- og skólaþjónustu

Snæfellinga (FSS)• Þjónusta við aldraða• Íþróttamannvirki • Félagsheimili• Félagsmiðstöðvar• Frjáls félagasamtök

Page 11: Samstarfsnefnd Snæfellsness Samantekt niðurstaðna Desember 2004

Málaflokkar sem aflað var upplýsinga um og fjallað var um í nefndinni

Stjórnsýsla• Nefndakerfi• Starfsmannahald • Skrifstofur

Fjármál• Yfirlit yfir ársreikninga allra sveitarfélaganna• Samræmt eftir föngum• Samanburður við önnur sveitarfélög• Niðurstöður úr málaflokkum sem teknir voru til skoðunar• Gjaldskrár

Page 12: Samstarfsnefnd Snæfellsness Samantekt niðurstaðna Desember 2004

Málaflokkar – það sem var metið Í öllum málaflokkum var eftirfarandi metið:

• Staða• Stjórnsýsla • Núverandi samstarf og frekari samstarfsmöguleikar• Rekstur - fjármál• Framtíðarhorfur án tillits til sameiningar• Kostir og gallar sameiningar• Horft er á kosti og galla út frá svæðinu í heild. Niðurstöður

um kosti og galla fyrir einstök sveitarfélög þarf hver og ein sveitarstjórn að meta

Page 13: Samstarfsnefnd Snæfellsness Samantekt niðurstaðna Desember 2004

Til athugunar Hafa þarf þá fyrirvara varðandi fjárhagslega samantekt að í ýmsum tilvikum er munur á færslum og fyrirkomulagi uppgjörs milli sveitarfélaganna og því ekki alltaf fyllilega sambærilegt Við mat á áhrifum mögulegrar sameiningar hefur verið horft á svæðið í heild. Margt horfir síðan ólíkt við hverju sveitarfélagi fyrir sig, en það mat verður í höndum sveitarstjórnannaEingöngu hefur verið horft út frá starfsemi sveitarfélaganna en ekki öðrum þáttum sem skipta máli varðandi sameiningu, s.s. atvinnulífi