sameiginlegur ávinningur af úvistun - si.is · hagur ut-iðnaðar af aukinni útvistun ríkisins...

13
Nýsköpun, rannsóknir og þróun í upplýsingatækni Sameiginlegur ávinningur af úvistun Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

Upload: hoangquynh

Post on 28-Jul-2018

231 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Sameiginlegur ávinningur af úvistun - si.is · Hagur UT-iðnaðar af aukinni útvistun ríkisins UT-iðnaðurinn stækkar og öðlast aukinn styrk til: útrásar nýsköpunar mannaráðninga

Nýsköpun, rannsóknir og þróuní upplýsingatækni

Sameiginlegurávinningur afúvistun

Þórólfur Árnasonforstjóri Skýrr

Page 2: Sameiginlegur ávinningur af úvistun - si.is · Hagur UT-iðnaðar af aukinni útvistun ríkisins UT-iðnaðurinn stækkar og öðlast aukinn styrk til: útrásar nýsköpunar mannaráðninga

Það besta sem hið opinberagetur gert til að efla nýsköpun, rannsóknir og þróun á sviði upplýsingatækni er að útvistaUT-verkefnum í auknum mælitil einkageirans.

Þetta er beggja hagur (win-win).

Page 3: Sameiginlegur ávinningur af úvistun - si.is · Hagur UT-iðnaðar af aukinni útvistun ríkisins UT-iðnaðurinn stækkar og öðlast aukinn styrk til: útrásar nýsköpunar mannaráðninga

Útvistun fer vaxandi

Fyrirtæki/stofnanir einbeita sér að kjarnanum

þjónusta og fagmennska á eigin sérsviði

Áralöng og góð reynsla af fjölbreyttri útvistun

húsnæði, farartæki, þrif, öryggisgæsla...

Fastur kostnaður verður breytilegur

Meiri sveigjanleiki í rekstri

Aukinn fókus á eigin styrkleika og hlutverk

Einfaldari útreikningar áarðsemi fjárfestinga í hugbúnaði, verkefnumog ferlum (ROI)

Page 4: Sameiginlegur ávinningur af úvistun - si.is · Hagur UT-iðnaðar af aukinni útvistun ríkisins UT-iðnaðurinn stækkar og öðlast aukinn styrk til: útrásar nýsköpunar mannaráðninga

Dæmi um útvistun í heild eða hluta

Hið opinbera

Rafrænar umsóknir tilsveitarfélaga

Skattframtal á vefnum

Rafræn afgreiðsla tollsins

Samþætt fjárhags- ogmannauðskerfi 320ríkisstofnana

Ísland.is

Rafræn skilríki fyrir þegnana

Tölvurekstrarþjónusta

Nýtt upplýsingakerfi fyrirlöggæsluyfirvöld

Skýrr ehf.

Matur: Ibbot ehf.

Te & kaffi: Penninn

Bifreiðar: Ingvar Helgason

Öryggisgæsla: Securitas

Vefhönnun: Hugsmiðjan

Auglýsingahönnun: Fíton

Pökkun og dreifing: Umslag

Lögfræðiráðgjöf: LögmennSkólavörðustíg 12

Viðhorfskannanir: Capacent Gallup

Page 5: Sameiginlegur ávinningur af úvistun - si.is · Hagur UT-iðnaðar af aukinni útvistun ríkisins UT-iðnaðurinn stækkar og öðlast aukinn styrk til: útrásar nýsköpunar mannaráðninga

Hagur stofnana af útvistun

Ekki háðar dýrum og fáum starfsmönnum

Geta sinnt kjarnastarfsemi

Geta sinnt þjónustuverkefnum

Geta leitað til óháðra fagaðila

Óheftur aðgangur að mannauði

Vottuð starfsemi UT-fyrirtækja (ISO, osfrv)

Page 6: Sameiginlegur ávinningur af úvistun - si.is · Hagur UT-iðnaðar af aukinni útvistun ríkisins UT-iðnaðurinn stækkar og öðlast aukinn styrk til: útrásar nýsköpunar mannaráðninga

Hagur UT-iðnaðar af aukinni útvistun ríkisins

UT-iðnaðurinn stækkar og öðlast aukinn styrk til:

útrásar

nýsköpunar

mannaráðninga

menntunar starfsfólks

Mikil eftirspurn eftir UT-fólki

Fagið þarf allar vinnandi hendur

Page 7: Sameiginlegur ávinningur af úvistun - si.is · Hagur UT-iðnaðar af aukinni útvistun ríkisins UT-iðnaðurinn stækkar og öðlast aukinn styrk til: útrásar nýsköpunar mannaráðninga

Hvaða vara er í boði?

Þekking

á verkefnum viðskiptavina

á möguleikum upplýsingatækni

Þjónusta

rekstur á kerfum í eigin húsnæði

rekstur kerfa hjá viðskiptavinum

Ráðgjöf og lausn á verkefnum/vandamálum

Hugbúnaður

staðlaður og/eða sérsmíðaður

Page 8: Sameiginlegur ávinningur af úvistun - si.is · Hagur UT-iðnaðar af aukinni útvistun ríkisins UT-iðnaðurinn stækkar og öðlast aukinn styrk til: útrásar nýsköpunar mannaráðninga

Vöruþróun: Uppspretta hugmynda

Hið opinbera hagnast á hnökralausu aðgengiað stærri uppsprettu hugmynda – og fólks...

Hugmyndir koma frá viðskiptavinum

gegnum útboð, samninga, samstarf

Hugmyndir koma frá markaðnum

ný tækni, þróun, sambærileg þjónusta keppinauta

Hugmyndir koma frá starfsfólki

innri verkefni, símenntun,þróun á eigin vörum og þjónustu

Page 9: Sameiginlegur ávinningur af úvistun - si.is · Hagur UT-iðnaðar af aukinni útvistun ríkisins UT-iðnaðurinn stækkar og öðlast aukinn styrk til: útrásar nýsköpunar mannaráðninga

Áhugaverð könnun

Unnin af Intellecta fyrir Samtök iðnaðarins og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið

Framkvæmd í nóvember 2006

Markmið var að kanna umfang upplýsingatækni innan stofnana ríkisins

hugbúnaðargerð

rekstrarþjónusta

Könnun send til 225 stofnana

Svarhlutfall 77%

Page 10: Sameiginlegur ávinningur af úvistun - si.is · Hagur UT-iðnaðar af aukinni útvistun ríkisins UT-iðnaðurinn stækkar og öðlast aukinn styrk til: útrásar nýsköpunar mannaráðninga

Helstu niðurstöður

330 stöðugildi í upplýsingatækni

215 í rekstri, 115 í hugbúnaðargerð

fjölmennasta UT-fyrirtæki landsins

2,4 milljarðar í aðkeypta UT-þjónustu

hugbúnaðarkaup 1,5 milljarðar

rekstrarþjónusta 900 milljónir

Page 11: Sameiginlegur ávinningur af úvistun - si.is · Hagur UT-iðnaðar af aukinni útvistun ríkisins UT-iðnaðurinn stækkar og öðlast aukinn styrk til: útrásar nýsköpunar mannaráðninga

Tækifæri næstu 2-3 ár

Góð stefna ríkisstjórnar að útvista í auknum mæli opinberum verkefnum til einkaaðila

25% stofnana hyggjast auka útvistun í hugbúnaðargerð

22% stofnana ætla að auka útvistun á rekstrarþjónustu

Jákvæðni gagnvart útvistun í opnum spurningum

hagkvæmni og sveigjanleiki

fagmennska ogsérfræðiþekking

traust og öryggi

hraði og þjónustustig

Page 12: Sameiginlegur ávinningur af úvistun - si.is · Hagur UT-iðnaðar af aukinni útvistun ríkisins UT-iðnaðurinn stækkar og öðlast aukinn styrk til: útrásar nýsköpunar mannaráðninga

Allir í takt í opinberri þjónustu

Þjónustu"kúltúr"

Aðgengi

Sjálfsafgreiðsla

Gagnvirkni

Gegnsæ stjórnsýsla

Ein órofa þjónustukeðja

...........lykillinn er upplýsingatækni

Page 13: Sameiginlegur ávinningur af úvistun - si.is · Hagur UT-iðnaðar af aukinni útvistun ríkisins UT-iðnaðurinn stækkar og öðlast aukinn styrk til: útrásar nýsköpunar mannaráðninga

Spurningar& svör