sárasótt syphilis

15
Sárasótt Syphilis Dagrún Jónasdóttir 5. árs læknanemi 11. nóvember 2011

Upload: ross

Post on 24-Feb-2016

242 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Sárasótt Syphilis. Dagrún Jónasdóttir 5. árs læknanemi 11. nóvember 2011. Inngangur. Sárasótt er kynsjúkdómur orsakaður af bakteríunni Treponema pallidum Gormlaga baktería Sést ekki við grams litun Dark field smásjárskoðun Smitast fyrst og fremst við kynmök - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Sárasótt Syphilis

SárasóttSyphilis

Dagrún Jónasdóttir5. árs læknanemi

11. nóvember 2011

Page 2: Sárasótt Syphilis

Inngangur• Sárasótt er kynsjúkdómur orsakaður

af bakteríunni Treponema pallidum– Gormlaga baktería– Sést ekki við grams litun– Dark field smásjárskoðun

• Smitast fyrst og fremst við kynmök– Kynfæri, endaþarmur, munnur

• Getur smitast frá móður til fóstur yfir fylgju og valdið meðfæddri sárasótt (congenital syphilis)

Page 3: Sárasótt Syphilis

Saga

• Sárasótt barst í fyrstu eins og drepsótt um Evrópu– Þróaðist síðar yfir í kynsjúkdóm

• Er fyrst getið á Íslandi snemma á 16. öld– Virðist síðan fjara hér út

• Berst aftur til landsins á 18.öld

Page 4: Sárasótt Syphilis

Faraldsfræði

• Í Bandaríkjunum fór tíðni sjúkdómsins lækkandi frá árunum 1990-2000 en síðan þá hefur tilfellum farið fjölgandi– Mest í samkynhneigðum karlmönnum– Algengara hjá svörtum

• Stór hluti fólks með sárasótt hefur einnig HIV• Nýgengi 3,7 per 100.000 árið 2007 (USA)

Page 5: Sárasótt Syphilis

Sárasótt á Íslandi

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 20100

2

4

6

8

10

12

Ár

Fjöl

di e

inst

aklin

ga

•Flest tilfellin meðal innflytjenda sem smitast erlendis•Aldur: Algengast 20-39 ára•Algengara meðal karla•Nýgengi ~1-2 per 100.000

Page 6: Sárasótt Syphilis

Sjúkdómsmyndir

• Primary syphilis• Secundary syphilis• Latent syphilis– Early latent syphilis– Late latent syphilis

• Tertiary syphilis

• Congenital syphilis

Kemur fram innan árs frá smiti→ Early syphilis

Page 7: Sárasótt Syphilis

Primary syphilis

• Meðgöngutími er 21 dagur (3-90 dagar)• Papula → Harðsæri (chancre)– Oftast stakt– Ulceratíft– Sársaukalaust– 1-2 cm– 1/3 líkur á að smita– Hverfur á 3-6 vikum

• Bilateral eitlastækkanir• Bakterían dreifir sér

Page 8: Sárasótt Syphilis

Secondary syphilis• 25% ómeðhöndlaðra fá einkenni secondary syphilis

– Vikum til nokkrum mánuðum eftir primary syphilis• Einkenni:

– Útbrot– Almenn “systemísk” einkenni– Eitlastækkanir– Blettaskalli (alopecia)– Sár eða íferðir í meltingarvegi– Synovitis, osteitis, periostitis– Próteinuria- nephrotic sx – bráður nephritis með háþr. – bráð nýrnabilun– Meningitis– Uveitis – retinitis

• Smitandi

Page 9: Sárasótt Syphilis

Latent syphilis (dulin sárasótt)

• Er einkennalaus sýking með eðlilegri skoðun en jákvætt blóðvatnspróf

• Latent sárasótt er flokkuð í “early” og “late” eftir því hvenær áætlað er að smitið hafi orðið– Early latent syphilis• Smit hefur orðið innan eins árs

– Late latent syphilis• >1 ár frá smiti

Page 10: Sárasótt Syphilis

Tertiary syphilis

• 5-20 árum eftir smit (1-25)• 1/3 ómeðhöndlaðra• Einkenni– Neurosyphilis– Cardiovascular syphilis– Gummata

Page 11: Sárasótt Syphilis

Sárasótt á meðgöngu og meðfædd sárasótt

• Sýking í móðurkviði getur valdið:– Vaxtarskerðingu, andvana fæðingu, nýburadauða,

fyrirburafæðingu, meðfæddri sýkingu og anomalíur.

• Meðfædd sárasótt (congenital syphilis)– Early onset - < 2 ára aldur• Hiti, vanþríf, lifrar og miltisstækkun o.fl.

– Late onset - > 2 ára aldur• Gumma,neurosyphilis og augnrýrnun

Page 12: Sárasótt Syphilis

Greiningarrannsóknir

• Dark field smásjárskoðun• Blóðvatnspróf:– VDRL• Titer IgG og IgM mótefna gegn cardiolipin-cholesterol-

lecithin antigen• Ósértækt

– FTA og TPHA• Mælir sértæk mótefni fyrir treponema• Ekki magnmæling

Page 13: Sárasótt Syphilis

Meðferð

• Langvirkt penicillin– Primary, secondary eða early latent syphilis• 2,4 milljón einingar IM x 1

– Late latent syphilis• 2,4 milljón einingar IM x1 vikulega í þrjár vikur

• Endurmeta alla 6 og 12 mánuðum eftir meðferð– Fjórföld lækkun á títrum

Page 14: Sárasótt Syphilis

Forvarnir

• Almennar forvarnir kynsjúkdóma• Skimun í mæðravernd– 10,2 milljónir króna (árið 2008)

Page 15: Sárasótt Syphilis

Heimildir• Vefsíður:

– Landlæknisembættið: www.landlaeknir.is– Wikipedia: www.wikipedia.org– Uptodate:

• Pathogenesis, clinical manifestations, and treatment of early syphilis• Diagnostic testing for syphilis• Syphilis in pregnancy• Pathogenesis, clinical manifestations, and treatment of late syphilis• Congenital syphilis: Clinical features and diagnosis

• Greinar– Farsóttarfréttir, 2. árg. 5. tölublað. Maí 2006.– Skýrsla um bólusetningar og skimanir vegna smitsjúkdóma og

krabbameina, október 2008.