sjo%cc%81naukinn%2048 %20tbl %202011

16
Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: [email protected]. Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson 48. tbl. 26. árg. 2011 30. nóvember - 6. desember Sjónaukinn Auglýsing um kjörfund. Kjörfundur í Húnaþingi vestra vegna kosningar um sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþings vestra þann 3. desember 2011 hefst kl. 09:00 í húsnæði grunnskólans á Hvammstanga (inngangur frá Kirkjuvegi) og lýkur kl. 20:00. Samkvæmt lögum ber kjósendum að framvísa persónuskilríkjum ef óskað er. Kjörstjórn Húnaþings vestra. HÚNAÞING vestra Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Upload: karlasgeir

Post on 11-Mar-2016

223 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2048.%20tbl.%202011.pdf

TRANSCRIPT

Page 1: Sjo%cc%81naukinn%2048 %20tbl %202011

Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413,símbréf 451-2786, netfang: [email protected].

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

48. tbl. 26. árg. 2011 30. nóvember - 6. desember

Sjónaukinn

Auglýsingum kjörfund.

Kjörfundur í Húnaþingi vestra vegna kosningarum sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþingsvestra þann 3. desember 2011 hefst kl. 09:00 íhúsnæði grunnskólans á Hvammstanga(inngangur frá Kirkjuvegi) og lýkur kl. 20:00.

Samkvæmt lögum ber kjósendum að framvísapersónuskilríkjum ef óskað er.

Kjörstjórn Húnaþings vestra.

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 2: Sjo%cc%81naukinn%2048 %20tbl %202011

Á döfinniTími Hvað - Hvar tbl.

Miðvikudagur 30. nóvemberkl. 8:00 Útsala hjá versluninni Wool Factory Shop hefst 48kl. 18:00 Eflum byggð í Húnaþingi - Fundur um áframhaldið 48kl. 22:00 Norðurálsmótið í körfubolta - lok skráningarfrests 48kl. Prjónakvöld í Löngufit Laugarbakka 48 Lokadagur fyrir athugasemdir við aðalskipulag 42

Lokadagur fyrir athugasemdir við deiliskipulag 42Fimmtudagur 1. desember

kl. 10:00 Snyrting - Helen Hrólfs Laugarbakka 48Föstudagur 2. desember

kl. 10:00 Snyrting - Helen Hrólfs Laugarbakka 48kl. 20:30 Aðventuhátíð í Víðidalstungukirkju 48kl. Jólahlaðborð - Jólastemming, Gauksmýri 42

Laugardagur 3. desemberkl. 9:00 Kjörfundur hefst í grunnskólanum Hvammstanga 48kl. 10:00 Snyrting - Helen Hrólfs Laugarbakka 48kl. 11:00 Kjörbúð og Byggingavörudeild KVH opna 48kl. 12:00 Kjörfundur hefst í skólanum á Borðeyri 48kl. 13:00 Vöru- og sölukynning í fiytheimum 48kl. 14:00 Langafit Laugarbakka opið 48kl. 16:30 Kveikt á jólatrénu við Félagsheimilið Hvammstanga 48kl. 20:00 Kjörfundi lýkur í skólanum á Borðeyri 48kl. 20:00 Kjörfundi lýkur í grunnskólanum Hvammstanga 48kl Jólahlaðborð með/án gistingar - Ferðaþjónustan Hólum 46kl. Jólahlaðborð - Jólastemming, Gauksmýri 42

Sunnudagur 4. desemberkl. 14:00 Langafit Laugarbakka opið 48

Mánudagur 5. desemberkl. 17:00 Jólatónleikar Tónlistarskóla V-Hún Félagsheimilinu Hvt. 47

firiðjudagur 6. desemberkl. 17:00 Jólatónleikar Tónlistarskóla V-Hún Félagsheimilinu Hvt. 47

framhald >>

Page 3: Sjo%cc%81naukinn%2048 %20tbl %202011

AðventuhátíðVíðidalstungukirkju

föstudaginn 2. desember kl. 20.30.

Fjölbreytt tónlist og talað orð.Ræðumaður kvöldsins er Ína Björk Ársælsdóttir,umhverfisstjóri.Stjórnandi kirkjukórs er Elínborg Sigurgeirsdóttir.Undirbúum sálina undir komu jólanna með samveru íkirkjunni.

Kaffiveitingar að kirkjustundinni lokinni.Allir hjartanlega velkomnir.

Sóknarprestur og sóknarnefnd

Afmæli!Þann 9. des. n.k. verður Ólafur óðalsbóndi íMiðhópi hálfrar aldar gamall.Í tilefni af því verður blásið til veislu í Víðihlíðföstudaginn 9. des. kl. 20:00.

Veitingar verða í föstu og fljótandi formi og eruallir vinir og vandamenn velkomnir meðanhúsrúm leyfir.

Sjáumst.Auglýsingastjóri.

Page 4: Sjo%cc%81naukinn%2048 %20tbl %202011

Á döfinni - framhaldMiðvikudagur 7. desember

kl. 17:00 Jólatónleikar Tónlistarskóla V-Hún Félagsheimilinu Hvt. 47Fimmtudagur 8. desember

kl. 15:30 Jólatónleikar Tónlistarskóla V-Hún Grunnsk. Borðeyri 47Föstudagur 9. desember

kl. 20:00 Ólafur óðalsbóndi 50 ára - Víðihlíð 48kl Jólahlaðborð með/án gistingar - Ferðaþjónustan Hólum 46kl. Jólahlaðborð - Jólastemming, Gauksmýri 42

Laugardagur 10. desemberkl. 11:00 Kjörbúð og Byggingavörudeild KVH opna 48kl. 14:00 Langafit Laugarbakka opið 48kl. Jólahlaðborð - Jólastemming, Gauksmýri 42

Sunnudagur 11. desemberkl. 14:00 Langafit Laugarbakka opið 48

Miðvikudagur 14. desemberkl. Jólatónleikar Lóuþræla á Borðeyri 48

Fimmtudagur 15. desemberkl. 17:00 Jólatónleikar Tónlistarskóla V-Hún grunnskólanum Hvt. 47kl. Jólatónleikar Lóuþræla á Hvammstanga 48

Laugardagur 17. desemberkl. 11:00 Kjörbúð og Byggingavörudeild KVH opna 48kl. 14:00 Langafit Laugarbakka opið 48

Sunnudagur 18. desemberkl. 14:00 Langafit Laugarbakka opið 48

Miðvikudagur 21. desemberkl. 16:00 Dregið í Jólaleik Íþróttamiðstöðvar 48

Föstudagur 23. desemberkl. 14:00 Langafit Laugarbakka opið 48kl. Þorláksmessuskatan - Gauksmýri 46

Sjónaukinn fyrir þig og þínatil styrktar íþróttastarfi ungmenna

Page 5: Sjo%cc%81naukinn%2048 %20tbl %202011

Útsala - ÚtsalaÚtsala hefst miðvikudaginn 30. nóvember.

Á okkar vinsælu ullarvörum.Höfum líka til sölu flísvörur frá ICEWEARHandprjónaband Léttlopa-Plötulopa-Álafosslopa

Setjum rennilása í lopapeysurOpnunartími: virka daga frá kl. 8 - 17.

Verslum í heimabyggð.

Verslun WOOL FACTORY SHOP.KIDKA ehf. Höfðabraut 34.

Sími 451 00 60.

BRÁÐUM KOMA BLESSUÐ JÓLIN

Af því tilefni verður opið:3. og 4. des, 10. og 11. des. og 17. og 18. des.Frá kl. 14: 00 -18: 00 alla dagana.

Tilvalið að taka með sér handavinnu og setjast niður í rólegheitummeð kaffi, sýna sig og sjá aðra.

Mikið af nýjum og fallegum vörum.Á þorláksmessu verður einnig opið frá kl. 14: 00 - 18: 00.

Prjónakaffi verður á miðvikudagskvöldum til 14.desember og að sjálfsögðu er verslunin opin þá líka.

Prjónakvöldin byrja síðan aftur 4. janúar 2012

LANGAFIT LAUGARBAKKA

Page 6: Sjo%cc%81naukinn%2048 %20tbl %202011

Íslandsmótið í körfuboltaYngri flokkar - Úrslit í 2. umferð

8. flokkur stúlkna C-riðill 12. og 13. nóv. á HvammstangaKormákur - Þór Ak . . . . . . . . .32 - 34Stjarnan - Kormákur . . . . . . .27 - 37Þór Ak - Kormákur . . . . . . . . .38 - 44Stjarnan - Kormákur . . . . . . .41 - 36

7. flokkur stúlkna C-riðill 19. nóvember á PatreksfirðiKormákur - KFÍ . . . . . . . . . . . .40 - 27Kormákur - Snæfell . . . . . . . . .58 - 17Kormákur - Hörður . . . . . . . . .56 - 10

7. flokkur drengja D-riðill 26. nóvember á ÍsafirðiKormákur - Fjölnir . . . . . . . . .20 - 33Kormákur - Afturelding . . . . . .26 - 44Kormákur - KFÍ . . . . . . . . . . . .31 - 30

Norðurálsmótiðí körfubolta fyrir 1. - 6. bekk10. og 11. des. í Borgarnesi

Lokaskráningardagur er 30. nóvember kl. 23:30 ísíma 898 24 13, Oddur eða í netfangið

[email protected]. Kormákur

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 7: Sjo%cc%81naukinn%2048 %20tbl %202011

Kaupfélag Vestur Húnvetninga

JÓLALEIKURKVH

Jólaleikur KVH verður með samasniði og undanfarin ár.

Viðskiptavinir geta settkassakvittunina ásamt nafni og

símanúmeri í þar til gerðan kassa.

Næstu fjóra laugardagadrögum við út

þrjá heppna viðskiptavini í hvert sinnog fá þeir góðan glaðning.

Kaupfélag Vestur Húnvetninga

Page 8: Sjo%cc%81naukinn%2048 %20tbl %202011

Skólabúðirnar í ReykjaskólaÓskum eftir að ráða kennara/leiðbeinanda fránæstu áramótum við Skólabúðirnar í Reykjaskóla.Fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir þá sem hafa gaman afað starfa með börnum.

Upplýsingar um starfið veitir Karl í síma 699 22 70 [email protected]

Norðurálsmótiðí körfubolta fyrir 1. - 6. bekk10. og 11. des. í Borgarnesi

Hver aldursflokkur keppir aðeins einn dag

Lokaskráningardagur er 30. nóvember kl. 23:30 ísíma 898 24 13, Oddur eða í netfangið

[email protected]

Umf. Kormákur

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 9: Sjo%cc%81naukinn%2048 %20tbl %202011

Frá Farskólanum

Eflum Byggð Húnaþingi vestra

Fundur vegna áframhalds fræðsluverkefnisins Eflum Byggðverður haldinn miðvikudaginn 30. nóvember kl. 18:00 íFjarfundastofu á Höfðabraut 6. Allir áhugasamir hvattir til þessað mæta. Á fundinum verður létt spjall um framhald EflumByggðar en fyrirætlað er að kenna m.a. bókhald ogátthagafræði í samvinnu við Fjölbrautaskólann á Norðurlandivestra og Hólaskóla.

Á meðan fræðsluverkefninu stendur verða tímar hjá náms- ogstarfsráðgjafa í boði fyrir námsmenn Eflum Byggðar svo ogaðra íbúa Húnaþings vestra. Athugið að námskeið í EflumByggð eru námsmönnum að kostnaðarlausu. Nýir námsmenneru boðnir velkomnir.

Nánari upplýsingar veitir Helga Hinriks í síma 864 60 14,netfang [email protected]

www.farskolinn.is

Page 10: Sjo%cc%81naukinn%2048 %20tbl %202011

AkstursstyrkirUmsóknum um styrki vegna aksturs barna/unglinga áíþróttaæfingar og í tónlistarskóla árið 2011, ber að skila áskrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5,Hvammstanga sem fyrst. Sækja þarf um á þar til gerðumeyðublöðum sem fást á skrifstofu sveitarfélagsins, einnig erhægt að nálgast þau á heimasíðunni www.hunathing.is undirliðnum eyðublöð. Með umsókninni þarf að fylgja meðstaðfesting um ástundun.Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 455 24 00.Ath. Sækja þarf um styrkinn innan tveggja mánaðafrá birtingu auglýsingar annars fellur hann niður.

Skrifstofustjóri.

Vöru- og sölukynningÞann 3. desember n.k. verða verslanirnar Kidka og KnapinnBorgarnesi með kynningu og sölu á vörum sínum í Þytsheimumfrá kl. 13:00 - 19:00.

Notið ykkur þetta tækifæri til að versla í heimabyggð.Heitt á könnunni

Fræðslunefnd ÞytsLandsbankinn er aðalstyrktaraðili Þyts

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 11: Sjo%cc%81naukinn%2048 %20tbl %202011

Tilboð í desember4 beikonborgarar m/osti,

stór franskar og 2ja ltr. gosá kr. 3.995.

Tvær 16" Pizzurm/tveimur áleggstegundum

og 2ja ltr. Coca Colakr. 3.950

16" Pizza með tveimur áleggstegundumkr. 1.990

Pizzur verða alla daga í desember,frí heimsending innan Hvammstanga.

Söluskálinn HvammstangaSími 451 24 65

opnutímimánudaga - föstudaga kl. 8:00 - 21:00

laugardaga 9:00-21:00sunnudaga kl. 10:00 - 21:00Grillið lokar kl. 20:30.

Page 12: Sjo%cc%81naukinn%2048 %20tbl %202011

Kaupfélag Vestur Húnvetninga

Breyttur opnunartímiá laugardögumfram að jólum

Dagana 3., 10. og 17. desembermun opnunartímí í

Kjörbúð og Byggingarvörudeildvera frá kl. 11:00 - 18:00

Jólatónleikar Lóuþræla

verða haldnir áBorðeyri, miðvikudaginn 14. desember 2011 og

Hvammstanga, fimmtudaginn 15. desember 2011.

Nánar auglýst síðar.

Tónleikarnir eru í boði Landsbankans á Hvammstanga.

Page 13: Sjo%cc%81naukinn%2048 %20tbl %202011

SnyrtingVerð með snyrtiþjónustu að Árbakka 3 Laugarbakka,

fimmtudag 1. des., til laugardag 3. des. kl. 10:00-22:00 alla dagana.Upplýsingar í símum 568 0009 og 865 8161.

Helen Hrólfsson snyrtifræðingur

Akstursstyrkirvegna leikskólabarna.

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar íleikskóla tímabilið júlí-desember árið 2011, ber að skila áskrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5,Hvammstanga fyrir 31. janúar 2012. Sækja þarf um á þar tilgerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu sveitarfélagsins,einnig er hægt að nálgast þau á heimasíðunniwww.hunathing.is undir liðnum eyðublöð. Með umsókninniþarf að fylgja með staðfesting leikskólastjóra.

Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 455 24 00.

Athugið! Sækja þarf um styrkinn innan tveggjamánaða frá birtingu auglýsingar annars fellur hannniður.

Skrifstofustjóri.

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 14: Sjo%cc%81naukinn%2048 %20tbl %202011

Þjónusta í boði/óskast

Hvað Þjónustuaðili tbl.Skráning á mót Umf. Kormákur - Norðurálsmótið 48Úrslit leikja í 2. umf. Umf. Kormákur - körfubolti 48Jólaleikur íþróttamiðst. Íþróttamiðstöðin Hvammstanga 48Tilboð í desember Söluskálinn Hvammstanga 48Kennari/leiðb. óskast Skólabúðirnar Reykjaskóla 48Akstursstyrkir leiksk.b. Húnaþing vestra 48Akstursstyrkir barna/u. Húnaþing vestra 48Eflum byggð í Húnaþ.v. Farskólinn áframhaldsfundur 48Jólaleikur KVH Kaupfélag Vestur - Húnvetninga 48Útsalan hefst Verslunin WOOL FACORY SHOP 48Bökunartilboð Kaupfélag Vestur - Húnvetninga 47Markaskrá 2012 Markavörður Húnaþings vestra 47Vinnuvélanámskeið fr. Ökuskóli Norðurlands vestra 46Jólahlaðborð fyrir hópa Ferðaþjónstan Hólum 46Utankjörfundaratkv.gr. Sýslumaðurinn Blönduósi 46Konfektgerð Ragga Eggert 45Fallegt í jólapakkann Ísaumur.is 45Sauðfjárslátrun Sláturhús KVH 45Vinnuvélanámskeið Ökuskóli Norðurlands vestra 45Starfskraftur óskast Félagsmiðstöðin Óríon 45Umsóknir um styrki Styrktarsjóður USVH 44Nýtt símanúmer Tannlæknastofan á Hvammstanga 44Framtíðarstarf á Samb. Húnaþing vestra 44Tímabundið starf Samb Húnaþing vestra 44Nám í boði á vorönn Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki 44Styrktarsjóður Elínborg Sigurgeirsdóttir 34

Sjónaukinn fyrir þig og þínatil styrktar íþróttastarfi ungmenna

Page 15: Sjo%cc%81naukinn%2048 %20tbl %202011

Jólaleikur 2011Aðalvinningur

Árskort að andvirði kr.. 50.000Veglegir aukavinningar

Leikreglur Jólaleiks 2011Við götun í fyrsta skipti á JÓLALEIKSKORTINU kemstnafnið þitt í pottinn. Sömuleiðis koma göt nr. 5, 10, 15 og 20,nafninu þínu í pottinn.Eitt gat er gert á kortið í hvert skipti sem mætt er á almennumopnunartíma á tímabilinu 1. - 21. desember.Þegar dregið er úr pottinum þann 21. desember kl. 16:00 þá áttþú möguleika á að eiga 5 nöfn, fer eftir mætingu, í pottinum.

Íþróttamiðstöðin HvammstangaHlíðarvegi 6

Sími 451 25 32

Opnutími:mánudaga - fimmtudaga 7:00-9:00, 16:00 - 21:30

föstudaga 7:00-9:00, 16:00 - 19:00Laugardaga - sunnudaga 10:00 - 14:00

Íþróttamiðstöðin Hvammstangavið Hlíðarveg, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 451-2532

Page 16: Sjo%cc%81naukinn%2048 %20tbl %202011

Kveikt verður á jólatrénulaugardaginn 3. desember kl. 16:30 viðFélagsheimilið Hvammstanga og von er á að

jólasveinar láti sjá sig við það tækifæri. Látið þetta ekki fram hjá ykkur fara.Upplifum jólastemmingu saman!

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Auglýsingum kjörfund

Kjörfundur í Bæjarhreppi vegna kosningar um sameininguBæjarhrepps og Húnaþings vestra þann 3. desember 2011hefst kl. 12:00 á skrifstofu Bæjarhrepps í Skólahúsinu áBorðeyri og lýkur kl. 20:00.

Samkvæmt lögum ber kjósendum að framvísa

persónuskilríkjum ef óskað er.

Kjörstjórn bendir íbúum Bæjarhrepps á að hægt er aðgreiða atkvæði utan kjörfundar hjá sýslumönnum um landallt. Þá hefur Sýslumaðurinn á Blönduósi skipað HelenuHalldórsdóttur, Grundartúni 14, 530 Hvammstangi,hreppstjóra í Húnaþingi vestra vegna utankjörfundar-atkvæðagreiðslunnar. Hafa má samband við Helenu í síma893 93 28.

Kjörstjórn Bæjarhrepps.