sjo%cc%81naukinn%2050 %20tbl %202011

12
Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: [email protected]. Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson 50. tbl. 26. árg. 2011 14. - 20. desember Sjónaukinn Hýasintur! Hin árlega Hýasintusala Kvenfélagsins Freyju verður í anddyri Fæðingarorlofssjóðs, þriðjudaginn 20. des. kl. 14:00 - ?, eða meðan byrgðir endast. Öll innkoma rennur til Birgis Karlssonar, sem glímir við erfið veikindi. LEIÐRÉTTING Einnig er hægt að styrkja Birgi fram að Hýasintusölunni með því að leggja inn á reikning 0159-05-403409, kt. 611086-2539 Kvenfélagið Freyja.

Upload: karlasgeir

Post on 09-Mar-2016

249 views

Category:

Documents


8 download

DESCRIPTION

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2050.%20tbl.%202011.pdf

TRANSCRIPT

Page 1: Sjo%cc%81naukinn%2050 %20tbl %202011

Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413,símbréf 451-2786, netfang: [email protected].

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

50. tbl. 26. árg. 2011 14. - 20. desember

Sjónaukinn

Hýasintur!Hin árlega HýasintusalaKvenfélagsins Freyju verður íanddyri Fæðingarorlofssjóðs,þriðjudaginn 20. des. kl. 14:00 - ?, eðameðan byrgðir endast.

Öll innkoma rennur til Birgis Karlssonar, semglímir við erfið veikindi.

LEIÐRÉTTINGEinnig er hægt að styrkja Birgi fram aðHýasintusölunni með því að leggja inn áreikning 0159-05-403409, kt. 611086-2539

Kvenfélagið Freyja.

Page 2: Sjo%cc%81naukinn%2050 %20tbl %202011

Á döfinniTími Hvað - Hvar tbl.

Miðvikudagur 14. desemberkl. 10:00 Snyrting, Helen Hrólfs 50kl. Jólatónleikar Lóuþræla á Borðeyri 48

Fimmtudagur 15. desemberkl. 10:00 Snyrting, Helen Hrólfs 50kl. 17:00 Jólatónleikar Tónlistarskóla V-Hún grunnskólanum Hvt. 47kl. Jólatónleikar Lóuþræla á Hvammstanga 48

Föstudagur 16. desemberkl. 10:00 Snyrting, Helen Hrólfs 50kl. 13:00 Opið í Leirhúsi Grétu, Litla Ósi 49kl. 16:00 Jólatrjáasala Björgunarsveitarinnar Húna 50

Laugardagur 17. desemberkl. 11:00 Kjörbúð og Byggingavörudeild KVH opna 50kl. 13:00 Jólatrjáasala Björgunarsveitarinnar Húna 50kl. 13:00 Opið í Leirhúsi Grétu, Litla Ósi 49kl. 14:00 Jólasveinninn í KVH 50kl. 14:00 Langafit Laugarbakka opið 48kl. 16:00 Jólasveinninn í KVH 50kl. 21:00 Opið í Hlöðunni 49

Sunnudagur 18. desemberkl. 12:00 Kjörbúð og Byggingavörudeild KVH opna 50kl. 13:00 Jólatrjáasala Björgunarsveitarinnar Húna 50kl. 14:00 Langafit Laugarbakka opið 48kl. 21:00 Aðalfundur - Umf. Komrákur Félagsheimilinu Hvt. 50

Þriðjudagur 20. desemberKl. 14:00 Árleg Hyasintusala Kvenfélagsins Freyju 50

Miðvikudagur 21. desemberkl. 16:00 Dregið í Jólaleik Íflróttamiðstöðvar 48

Fimmtudagur 22. desemberkl. 9:00 Kjörbúð, Byggingavörudeild og Pakkhús KVH 50

FRAMHALD > >

Page 3: Sjo%cc%81naukinn%2050 %20tbl %202011

Jólasveinninnkemur í Kaupfélagið.

Sveinki mun heilsa uppá gesti og gangandilaugardaginn 17. desember milli klukkan 14 og 16.Hægt verður að fá tekna mynd af sér meðsveinka og svo er aldrei að vita nema hannkomi með eitthvað góðgæti með sér í poka.Jólasveininn hvílir lúin bein í anddyriByggingavörudeildar.

Kaupfélag Vestur HúnvetningaSími 455 23 00

JólatréJólatrjáasala BjörgunarsveitarinnarHúna verður opin í Húnabúð eftirtaldadaga fyrir jól.

Föstudaginn 16. des. kl. 16-19Laugardaginn 17. des. kl. 13-16Sunndudaginn 18. des. kl. 13-16

Þeir sem ekki geta nýtt sér opnunartímann geta haftsamband við Pétur í síma 895 19 95 eða Gunnar Örn í síma858 92 16.Allur ágóði rennur til unglingastarfs björgunarsveitarinnar

Björgunarsveitin Húnar og Unglingadeildin Skjöldur

Page 4: Sjo%cc%81naukinn%2050 %20tbl %202011

Á döfinniFöstudagur 23. desember

kl. 9:00 Kjörbúð, Byggingavörudeild og Pakkhús KVH 50kl. 11:30 Þorláksmessuskatan - Hlöðunni 49kl. 13:00 Opið í Leirhúsi Grétu, Litla Ósi 49kl. 14:00 Langafit Laugarbakka opið 48kl. 18:00 Þorláksmessuskatan - Hlöðunni 49kl. Þorláksmessuskatan - Gauksmýri 46

Aðfangadagur 24. desemberkl. 9:00 Kjörbúð og Byggingavörudeild KVH opna 50kl. 10:00 Íþróttamiðstöðin Hvammstanga 50

Jóladagur 25. desember KVH allar deildir lokaðar 50 Íþróttamiðstöðin Hvammstanga lokuð 50

Annar í jólum 26. desember KVH allar deildir lokaðar 50 Íþróttamiðstöðin Hvammstanga lokuð 50

Þriðjudagur 27. desemberkl. Kjötsögun KVH opin 50

Gamlaársdagur 31. desemberkl. 9:00 Kjörbúð og Byggingavörudeild KVH opna 50kl. 10:00 Íþróttamiðstöðin Hvammstanga 50

Sjónaukinn fyrir þig og þínatil styrktar íþróttastarfi ungmenna

SnyrtingVerð með snyrtiþjónustu að Árbakka 3 Laugarbakka,

Miðvikud.14. des., til föstud. 16. des. kl. 10:00-22:00 alla dagana.Upplýsingar í símum 568 00 09 og 865 81 61.

Helen Hrólfsson snyrtifræðingur

Page 5: Sjo%cc%81naukinn%2050 %20tbl %202011

AðalfundurUmf. Kormáks fyrir árið 2010 verður haldinnsunnudaginn 18. des. kl. 21:00 (breyttur tími) íFélagsheimilinu Hvammstanga.

1. Venjuleg aðalfundarstörf2. Stefnumörkun yngri flokka starfs félagsins

3. Önnur mál.

Langar þig að taka þátt í félagsstörfum.Alltaf þörf fyrir áhugasamt fólk til að sinna sjálfboðaliðastörfumhjá félaginu. Áhugasamir hafi samband við stjórn félagsins og/eðamæti á aðalafundinn. Upplýsingar um stjórnarmenn félagsins er aðfinna á: simnet.is/umf.kormakur.

Stjórn Umf. Kormáks

Endurbirtingvegna mistaka Sjónaukans.

Biðjumst við velvirðingar á mistökunum

Page 6: Sjo%cc%81naukinn%2050 %20tbl %202011

Jólakveðjurí jólablað

Sjónaukanssem kemur út miðvikudaginn 21.des. þurfa að hafa borist fyrir kl.12:00 þriðjudaginn 20. des.

Munið jólakveðjurnar.

Page 7: Sjo%cc%81naukinn%2050 %20tbl %202011

Útboð 15145Sorphirða og rekstur gámasvæðis ísveitarfélaginu Húnaþingi vestra. Ríkiskaup, fyrirhönd sveitafélagsins Húnaþings vestra, óska eftirtilboðum í sorphirðu og rekstur gámastöðvar.Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnumsem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa,www.rikiskaup.is Opnun tilboða verður 26. janúar 2012 kl. 11.00hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík,að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Kjötsögun KVHKjötsögun KVH verður opin þriðjudaginn 27. des.Lokað verður vegna talninga mánudaginn 2. jan.En mun opna aftur á venjulegum tíma þann 9. jan.

Minnum fólk á að gera ráðstafanir í tíma

Kaupfélag Vestur HúnvetningaKjötsögun

sími 455 23 19

Page 8: Sjo%cc%81naukinn%2050 %20tbl %202011

ÍþróttamiðstöðinHvammstanga

Opnutímium jól og áramót

Aðfangadag kl. 10:00 - 13:00

Jólabað frítt fyrir alla

Jóladagur lokað

Annar dagur jóla lokað

Gamlaársdagur kl. 10:00 - 13:00

Nýársdagur lokað

Gleðileg jólgott og farsælt komandi ár

Starfsfólk

Íþróttamiðstöðin Hvammstangavið Hlíðarveg, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 451-2532

Page 9: Sjo%cc%81naukinn%2050 %20tbl %202011

Kaupfélag Vestur HúnvetningaOpnutími um jól og áramót

Dags. Kjörbúð Byggingarvörur Pakkhús17. des. 11.00 - 18.00 11.00 - 18.00 Lokað18. des. 12.00 - 16.00 12.00 - 16.00 Lokað22. des. 09.00 - 20.00 09.00 - 20.00 09.00 - 18.0023. des. 09.00 - 22.00 09.00 - 22.00 09.00 - 19.0024. des. 09.00 - 12.00 09.00 - 12.00 Lokað25. des. Lokað Lokað Lokað26. des. Lokað Lokað Lokað31. des. 09.00 - 12.00 09.00 - 12.00 Lokað1. jan. Lokað Lokað Lokað2. jan. Lokað vörutaln. Lokað vörutaln. Lokað vörutaln

Alla aðra daga er hefðbundinn opnutími

Kæru ættingar og vinirTakk kærlega fyrir frábært föstudagskvöld.Innilegar þakkir fyrir góðar kveðjur, gjafir ogknús.

Hláturinn lengir lífið.

Óli og fjölskylda Miðhópi.

Page 10: Sjo%cc%81naukinn%2050 %20tbl %202011

Þjónusta í boði/óskastHvað Þjónustuaðili tbl.Kæru ættingjar Óli og fjölskyldan Miðhópi 50Jólasteikin á tilboði Kjörbúð KVH 50Rúlluplast Pakkhús KVH 50Útboð 15145 Sorphirða og rekstur gámastöðvar 50Opnutími um jól Kaupfélag Vestur-Húnvetninga 50Kjötsögun KVH Opnutími um áramót 50Starfsendurhæfing Starfsendurhæfing Norðurlands vestra 50Hryssur óskast Hrossabændur óska eftir hryssum 50Bifreið til sölu Gudrun Kloes 49Vörur á tilboði Kaupfélag Vestur-Húnvetninga 49Jólahappdrætti KVH Kaupfélag Vestur-Húnvetninga 49Ábendingar óskast Vegna íþróttamanns USVH 2011 49Jólamarkaður Handverkshópurinn Grúska 49Fab Lab námskeið Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 49Úrslit leikja í 2. umf. Umf. Kormákur - körfubolti 48Jólaleikur íþróttamiðst. Íþróttamiðstöðin Hvammstanga 48Tilboð í desember Söluskálinn Hvammstanga 48Kennari/leiðb. óskast Skólabúðirnar Reykjaskóla 48Akstursstyrkir leiksk.b. Húnaþing vestra 48Akstursst. barna/ungl. Húnaþing vestra 48Eflum byggð í Húnaþ. Farskólinn áframhaldsfundur 48Jólaleikur KVH Kaupfélag Vestur - Húnvetninga 48Útsalan hefst Verslunin WOOL FACORY SHOP 48Bökunartilboð Kaupfélag Vestur - Húnvetninga 47Markaskrá 2012 Markavörður Húnaþings vestra 47Styrktarsjóður Elínborg Sigurgeirsdóttir 34

Sjónaukinn fyrir þig og þínatil styrktar íþróttastarfi ungmenna

Page 11: Sjo%cc%81naukinn%2050 %20tbl %202011

Rúlluplast - RúlluplastVilltu kaupa rúlluplast fyrir áramót, þá eigumvið til eftirfarandi tegundir handa þér:

SILOTITE 1500 M VERÐ 10.890 + VSKTROPLAST 1500 M 11.990 + VSKTRIO PLUS 2000 M 12.582 + VSK

Kaupfélag Vestur HúnvetningaPakkhús

S t a r f s e n d u r h æ f i n gNorðurlands býður uppástarfsendurhæfingu eftiráramót á Hvammstanga ef nægþátttaka næst.

Boðið er uppá einstaklingsmiðaða þjónustu oghópastarf. Upplýsingar er hægt að nálgast áheimasíðu Starfsendurhæfingu Norðurlandsstn.is Frekari upplýsingar gefur Geirlaug G.Björnsdóttir, sími 420 10 20.

Page 12: Sjo%cc%81naukinn%2050 %20tbl %202011

Kaupfélag Vestur HúnvetningaSími 455 23 00

Jólasteikin á tilboði verðAli hamborgarahryggur m/beini .......1.598 kr/kgAli hamborgarahryggur úrb. ............1.898 kr/kgAli bayonne skinka ............................1.590 kr/kgSambands hangframpartur................2.490 kr/kgSambands Hangilæri...........................2.990 kr/kg

JÓLAHAPPDRÆTTI KVHEftirtaldir vinningshafar

voru dregnir út í jólahappdrætti KVHþau fá Gjafasett frá Nivea að gjöf

Baldur Ingvar Sigurðsson

Daníel B Pétursson

Daníel Hrafn Guðmundsson

Skatan kemur í hús á fimmtudaginnKæst skata

Kæst tindaskata