tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms

14
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms Tryggvi Thayer Dagur rafmagns Grand Hótel 24. janúar, 2017 ATH. í skjalinu er laus „toppur“ ofan á grunninum, svo hægt sé að láta ljósmynd ná undir toppinn. Eftir að ljósmynd hefur verið sett inn í skjalið, notið þá „Arrange“ -> „Bring to front“ til að lyfta toppinum yfir ljósmyndina. Ef ekki er þörf á að myndefni nái undir toppinn er honum einfaldlega eytt af síðunni.

Upload: tryggvi-thayer

Post on 13-Apr-2017

85 views

Category:

Education


6 download

TRANSCRIPT

Page 1: Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms

Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms

Tryggvi ThayerDagur rafmagns

Grand Hótel24. janúar, 2017

ATH. í skjalinu er laus „toppur“ ofan á grunninum, svo hægt sé að láta ljósmynd ná undir toppinn.Eftir að ljósmynd hefur verið sett inn í skjalið, notið þá „Arrange“ -> „Bring to front“ til að lyfta toppinum yfir ljósmyndina.

Ef ekki er þörf á að myndefni nái undir toppinn er honum einfaldlega eytt af síðunni.

Page 2: Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms

Umræðuefnið

• Tækniþróun og tæknibyltingar– Hvað er tæknibylting?– Fyrirsjáanlegar tæknibyltingar á komandi

áratugum• Tæknibyltingar og nám

– Hvaða áhrif hafa tæknibyltingar á nám?– Hvernig á menntasamfélagið að bregðast við

tæknibyltingum?

Page 3: Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Page 4: Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Page 5: Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms

Tæknibyltingar• Tiltekin tæknibreyting hefur umtalsverð áhrif á

samband einstaklinga við umhverfi, samfélag, o.s.frv.• Tvær tæknibyltingar á síðustu 15 árum:

Farsímar: Getum talað við hvern sem er, hvar sem er, hvaðan sem er.

Snjallsímar: Öflugar nettengdar tölvur útbúnar fjölda umhverfisskynjara komnar í vasann.

Page 6: Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms

Næstu tæknibyltingar• Staða tækniþróunar bendir til að minnsta kost 3 tæknibyltinga sem

munu hafa töluverð áhrif á næstu 2 áratugum:

1. Ígrædd tækni: Tækni tengd taugakerfi/heila. Inntak og úttak fyrir upplýsingastreymi.

2. Gervigreind: Tækni safnar/metur upplýsingar. Tekur sjálfstæða ákvörðun á grundvelli þeirra.

3. Gagnaukinn veruleiki: Umhverfi samsett úr skynjuðum raunveruleika og tilbúnum veruleika sem við sköpum með tækni/gögnum

Skilin milli þess tæknilega og þess raunverulega verða óskýr.

Page 8: Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms

Framtíð námsNáms-/starfsumhverfi:

Hvað eigum við að kenna?Hvernig eigum við að kenna?

Raunveruleiki

SýndarveruleikiGagnaukinnveruleiki

Page 9: Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms

Virkjanlegur veruleiki(e. functional reality)

Sá hluti margbreytilegs veruleika sem einstaklingur getur nýtt sér til að framkvæma hluti.

Tvö dæmi…

Page 10: Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms

Virkjanlegur veruleikiDæmi:

Pokémon GoÞað eru skrýtnar verur allt í kring. Ef þú ert með appið geturðu fundið þá. Ef ekki þá veistu ekki af þeim því þeir eru ekki partur af þínum virkjanlega veruleika.

Page 11: Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms

Virkjanlegur veruleikiDæmi:

Amerískur hafnaboltiEf þú þekkir leikinn segja gögnin þér eitthvað um leikmennina og framvindu leiksins. Ef ekki þá eru þau ekki partur af þínum virkjanlega veruleika og eru merkingarlaus.

Page 12: Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms

Framtíð náms• Að finna út úr því hvernig við nýtum okkur margþætta

og breytilega veruleika til að gera sniðuga hluti.• Að tryggja að einstaklingar geti skapað sér sérstöðu í

flóknum og síbreytilegum tækniheimi.• Að skapa vettvanga þar sem fólk getur komið saman

til að deila þekkingu.• Spurningin er ekki hvernig nýtum við nýja tækni

heldur hvernig sköpum við umhverfi þar sem ný tækni nýtist?

Page 13: Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms

Virkjanlegur veruleikií námi og starfi

• Nám taki mið af framtíð nemenda– Hver er líklegur tæknilegur veruleiki í þeirra framtíð?

• Áhrif tækni á upplifað umhverfi– Afmörkun náms-/starfsumhverfis

• Eru einhver mörk eða er það úrelt hugmynd?• Hver ákveður mörkin?

– Nýta allt aðgengilegt umhverfi• Að skapa/uppgötva nýja virkjanlega veruleika sem

námsmarkmið• Learning as “realisation”: uppgötvun, sköpun, miðlun þekkingar.

Page 14: Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms

Kærar þakkir!

Tryggvi [email protected]

http://education4site.org