viÐskiptafrÆÐi & hagfrÆÐi - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að...

20
VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI

Upload: dangthien

Post on 29-Aug-2019

219 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

VIÐSKIPTAFRÆÐI &HAGFRÆÐI

Page 2: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

I viðskiptadeild HR er logð rik ahersla a gæði nams og kennslu, nyskopun, alþjoðlega syn og goða þjonustu. Markmiðið er að efla frumkvæði nemenda og veita þeim sterka fræðilega undirstoðu.

Góð tengsl við atvinnulífiðNemendur ná forskoti á vinnumarkaði með því að ljúka raunhæfum verkefnum í samstarfi við atvinnulífið auk þess sem þeir geta sótt um að fara í starfsnám hjá fyrirtækjum eða stofnunum. Fjölmargir gestafyrirlesarar úr atvinnulífinu koma að kennslu auk erlendra sérfræðinga. Fjölbreyttar rannsóknir eru stundaðar innan deildarinnar í nánu samstarfi við atvinnulífið og vísindasamfélagið.

Ahersla a abyrga viðskiptahætti Viðskiptadeild HR hefur skrifað undir viljayfirlysingu PRME (Principles for Responsible Management Education) varðandi menntun ábyrgra stjórnenda. Þar með hefur deildin skuldbundið sig til að mennta nemendur í samfélagslegri ábyrgð, þ.e. leggja áherslu á ábyrga stjórnun og hvetja til þess að atvinnulífið stundi ábyrga viðskiptahætti. HR er jafnframt samstarfsaðili Festu, miðstöðvar um samfélagslega ábyrgð.

SkiptinamNemendur í viðskiptafræði og hagfræði eru hvattir til að nyta sér þau alþjóðlegu tækifæri sem bjóðast á meðan þeir eru í námi. Reynsla af skiptinámi erlendis eykur virði háskólagráðunnar og hefur jákvæð áhrif á atvinnumöguleika að námi loknu.

Hvað skilur að hagfræði og viðskiptafræði?Hagfræði grundvallast á því að við búum við takmarkaðar auðlindir. Viðfangsefnið verður því hvernig við skiptum þeim gæðum á milli okkar, hvað við framleiðum og hvers við neytum og efnahagslegar afleiðingar af þessum ákvörðunum. Viðskiptafræði er sú fræðigrein sem fæst við að skoða rekstur fyrirtækja, umgjörð þeirra og innviði til að tryggja efnahagslega farsæld þeirra.

Frumkvæði og fræðileg undirstaða

VIÐSKIPTADEILD HR

ny mynd hér

Page 3: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

Haskolinn i Reykjavik byður nemendum sinum

nútimalega kennsluhætti, goða aðstoðu, oflugar

rannsoknir og sterk tengsl við atvinnulifið.

Af hverju HR?Namsleiðir

Page 4: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

„Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar sem við þurftum að rýna í skýrslur frá því fyrir hrun, gögn frá Hagstofunni og aðrar hagtölur. Ég hafði mjög gaman af því verkefni þar sem við þurftum að tengja námsefnið við raunheiminn og það var hagnýt og góð reynsla.

Mér líður vel í skólanum, aðstaðan er til fyrirmyndar og það er alltaf hægt að finna sér stað til þess að setjast niður og læra. Kennararnir eru alltaf tilbúnir að hjálpa og sama má segja um samnemendur. Það að vera í hálfgerðu bekkjarkerfi gerir það að verkum að nemendur ná mjög vel saman og mér finnst ótrúlegt hvað ég hef náð að kynnast mikið af góðu fólki á svona stuttum tíma, fólki sem ég þekkti jafnvel ekkert áður en ég hóf nám við HR.“

Guðmundur Oddur EiríkssonNemi í viðskiptafræði

Nam i viðskiptafræði skapar trausta undirstoðu i lykilþattum viðskipta. Namið er með EPAS-viðurkenningu sem er alþjoðleg gæðavottun og byggist a alþjoðlegum samanburði a gæðum viðskiptanams a haskolastigi. Til að undirbúa nemendur sem best fyrir framhaldsnam og storf i alþjoðlegu umhverfi er talsverður hluti namsins a ensku.

Grunnnám í viðskiptafræði tekur þrjú ár og að því loknu er hægt að leggja stund á meistaranám til sérhæfingar. Doktorsnám er jafnframt í boði við viðskiptadeild.

Af hverju viðskiptafræði við HR?– Markviss þjálfun og áhersla á hagnyta verkefnavinnu þar sem markmiðið er að

útskrifaðir nemendur séu góðir greinendur og kunni vel til verka.

– Nemendur í viðskiptafræði njóta leiðsagnar öflugra vísindamanna og sérfræðinga á fagsviðinu og stundakennara með sérfræðiþekkingu úr atvinnulífinu.

– Ahersla er lögð á sterk tengsl við atvinnulífið meðal annars með gestafyrirlesurum, verkefnavinnu og starfsnámi.

Namsleiðir

ViðskiptafræðiBSc 3 ar 180Gráða: Lengd náms: Fjöldi eininga:

Grun

nnám

VIÐSKIPTAFRÆÐIVIÐSKIPTAFRÆÐI með logfræði sem aukagrein

VIÐSKIPTAFRÆÐI með tolvunarfræði sem aukagrein

Page 5: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

Logfræði eða tolvunarfræði sem aukagreinNemandi sem lykur BSc-gráðu í viðskiptafræði með tölvunarfræði eða lögfræði sem aukagrein hefur aflað sér haldgóðrar grunnþekkingar í viðskiptafræði en einnig hlotið talsverða innsyn í aukagreinina. Nemendur ljúka 120 einingum í viðskiptafræði og 60 einingum í aukagreininni.

12+3: Skipulag skólaarsinsEitt af áhersluatriðum í kennslu við HR er að þjálfa nemendur í að beita fræðilegri þekkingu. Þetta er gert m.a. með skipulagi sem brytur annirnar upp í tvo hluta. Fjögur námskeið eru kennd í 12 vikur og síðan er prófað úr þeim. Að prófum loknum taka við þriggja vikna námskeið.

Raunhæf verkefniA fyrsta ári taka viðskiptafræðinemar þátt í námskeiðinu Nysköpun og stofnun fyrirtækja þar sem nemendur vinna að viðskiptahugmynd og kynnast frumkvöðlastarfsemi. I námskeiðinu Stefnumótun á öðru ári vinna nemendur stefnumótunarverkefni fyrir fyrirtæki eða stofnanir. Nemendur geta sótt um starfsnám hjá fyrirtæki eða stofnun sem hluta af vali á þriðja ári.

Að nami loknu Viðskiptafræði er fjölbreytt og þverfagleg grein og því starfa viðskiptafræðingar á flestum sviðum atvinnulífsins. Viðskiptafræðingar starfa t.d. við rekstur fyrirtækja og stofnana, fjármál, stjórnun og stefnumótun, markaðsmál, reikningshald og endurskoðun, mannauðsstjórnun eða stofna sitt eigið fyrirtæki.

Haftengd nyskopunDiplómanám sem þjálfar nemendur í að nyta þekkingu viðskipta-

og sjávarútvegsfræða til að vinna að raunhæfum verkefnum.

Ahersla er lögð á sterk tengsl við atvinnulífið og er boðið upp á

staðarnám í Vestmannaeyjum og fjarnám. Námið er 84 einingar og

er samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Akureyri.

Nánar á hr.is/vd.

Page 6: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

Skipulag nams

Hagnyt stærðfræði IMarkaðsfræði IReikningshaldÞjóðhagfræði Aðferðafræði*

Hagnyt tölfræði IStjórnunRekstrarhagfræði IRekstrargreiningNysköpun og stofnun fyrirtækja*

Hagnyt stærðfræði IMarkaðsfræði IReikningshaldÞjóðhagfræði Aðferðafræði*

Hagnyt tölfræði IStjórnunRekstrarhagfræði IRekstrargreiningNysköpun og stofnun fyrirtækja*

1.ar 1.arHAUST HAUST

VOR VOR

Hagnyt tölfræði IIMarkaðs- og viðskiptarannsóknirValnámskeið IValnámskeið IIMannauðsstjórnun*

Valnámskeið IIIValnámskeið IVRekstrarstjórnunBSc-verkefni

GagnasafnsfræðiHagnyt viðskiptakerfi (ERP)HugbúnaðarfræðiMarkaðs- og viðskiptarannsóknirStefnumótun í upplysingatækni*

ViðskiptasiðfræðiViðskiptagreindValnámskeið IBSc-verkefni

3.ar 3.arHAUST HAUST

VOR VOR

2.ar 2.arHAUST HAUST

VORVOR

Fjármál fyrirtækjaGerð og greining ársreikningaHagnyt upplysingakerfiNeytendahegðun og markaðssamskiptiAlþjóðaviðskipti*

ViðskiptasiðfræðiRekstrarhagfræði IIFjármálamarkaðirViðskiptalögfræðiStefnumótun*

Fjármál fyrirtækjaForritunGerð og greining ársreikningaHagnyt tölfræði IIVerklegt námskeið I*

Greining og hönnunVefforritunRekstrarstjórnunRekstrarhagfræði IIVerklegt námskeið II*

Hagnyt stærðfræði IMarkaðsfræði IReikningshaldÞjóðhagfræðiAðferðafræði*

Hagnyt tölfræði IStjórnunRekstrarhagfræði IRekstrargreiningNysköpun og stofnun fyrirtækja*

1.arHAUST

VOR

Aðferðafræði I - réttarheimildir og lögskyringar Fjármunaréttur I - samningaréttur og inngangur að skaðabótarétti og almennum hluta kröfuréttarStjórnskipunarrétturRaunhæf verkefni*

Félagaréttur Fjármunaréttur II - kröfuréttur, síðari hlutiStjórnsyslurétturRaunhæf verkefni í fjármunarétti*

3.arHAUST

VOR

2.arHAUST

VOR

Fjármál fyrirtækjaGerð og greining ársreikningaNeytendahegðun og markaðssamskiptiMarkaðs- og viðskiptarannsóknir Alþjóðaviðskipti*

StefnumótunRekstrarstjórnunViðskiptasiðfræðiBSc-verkefni

Viðskiptafræðimeð lögfræði sem aukagrein

Viðskiptafræðimeð tölvunarfræði sem aukagrein

Viðskiptafræði

*3ja vikna námskeið kennt í lok annar. Námsskipulag er birt með fyrirvara um breytingar.

Page 7: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

Alþjoðlegar viðurkenningar

Tvær námsbrautir í viðskiptafræði við HR eru með alþjóðlega gæðavottun. Grunnnám í viðskiptafræði hefur fengið EPAS-viðurkenningu og MBA-námið hefur hlotið AMBA-viðurkenningu.

Viðskiptadeild HR hefur skrifað undir viljayfirlysingu PRME (Principles of Responsible Management Education) varðandi menntun ábyrgra stjórnenda sem er sett fram af Sameinuðu þjóðunum.

„Frá útskrift hef ég starfað í Bretlandi sem markaðsfræðingur hjá tveimur mismunandi fyrirtækjum í tæknigeiranum. Markaðsfræði snýst mikið um rannsóknarvinnu og á báðum stöðum kannaði ég stöðu okkar gagnvart samkeppnisaðilum. Þær upplýsingar voru notaðar til þess að móta markaðsáætlanir og staðsetningu á markaði með verðlagningu og ímynd. Þá eru samfélagsmiðlar einnig orðnir stór hluti af markaðsstarfi og ég hafði yfirumsjón með efni sem þar var birt í nafni fyrirtækjanna.Námið Í HR reyndist mér vel og í því fólst góður undirbúningur fyrir vinnumarkaðinn. Lögð var mikil áhersla á hópastarf, sem var gott til að kynnast samnemendum sínum betur, en einnig vegna þess að þegar út á vinnumarkaðinn er komið eru nánast öll verkefni unnin í nánu samstarfi við aðra starfsmenn. Enn fremur fólst stór hluti af náminu í því að geta tjáð skoðanir sínar á efninu fyrir öðrum og flutt fyrirlestra. Það að hafa haft tækifæri til þess að æfa mig í framkomu jók sjálfstraust mitt til muna og er ég mjög þakklát fyrir að hafa fengið það veganesti með mér út á vinnumarkaðinn. Þá fannst mér einnig mjög gott að öll kennsla og námsefni væru á ensku, en það hjálpaði mér sérstaklega mikið þegar ég hóf störf í Bretlandi þar sem ég var þá mun fljótari að koma mér inn í málið og menninguna.“

Herborg SorensenMSc í alþjóðaviðskiptum 2015

Eftir útskrift „

Page 8: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

„Nám í hagfræði býður upp á tengingu við aðrar námsgreinar og góða atvinnumöguleika að námi loknu. Ég vissi í rauninni ekki hvað ég var að fara út í en hafði heyrt frábæra hluti um HR og var með nokkuð miklar væntingar en samt hefði ég ekki getað gert mér í hugarlund hvað maður er að fá mikið fyrir skólagjöldin. Kennararnir eru góðir og áhugasamir um velgengni nemenda og allt utanumhald er gríðarlega gott. Deildirnar eru ekki mjög stórar og því er auðvelt að kynnast fólki auk þess sem frábært félagslíf hjálpar til. Ég hlakka alltaf til að mæta í skólann.“

Sigrún Vala HauksdóttirNemi í hagfræði og fjármálum

I kennslu i hagfræði er lagt upp með að nemendur oðlist innsæi og skilning a logmalum efnahagslifsins. Markvisst er unnið að þvi að nemendur byggi upp þekkingu a helstu hagfræðihugtokum og að þeir oðlist leikni i að beita þeim. Allt miðar að þvi að nemandinn búi við hæfni til að nyta fræðigreinina við lausn margs konar hagrænna viðfangsefna i starfi og til frekara nams.

Er hagfræði fyrir þig?– Finnst þér áhugavert að fylgjast með efnahagslífinu?

– Vilt þú skilja hugsun og hegðun fyrirtækja og heimila?

– Myndir þú vilja fá þjálfun í beitingu aðferða hagfræði og góða innsyn í viðskiptafræði?

– Langar þig að fá reynslu af því að beita kenningum og fræðum á hagnyt verkefni?

Namsleiðir

HagfræðiBSc 3 ar 180Gráða: Lengd náms: Fjöldi eininga:

Grun

nnám

HAGFRÆÐI OG FJARMAL

HAGFRÆÐI OG STJORNUN

Námsleiðirnar byggja á sama grunni. I hagfræði og fjármálum eru tekin þrjú nám-skeið á sviði fjármála en í hagfræði og stjórnun þrjú námskeið á sviði stjórnunar. Námslínurnar byggja á fyrirmyndum frá erlendum háskólum, sér í lagi á Norður-löndunum og í Bretlandi.

Page 9: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

Af hverju hagfræði við HR?– HR hefur á að skipa einvalaliði sérfræðinga á sínum fagsviðum.

– Námið byggir á alþjóðlegum viðmiðum.

– Leitast er við að tengja saman hagnytt og fræðilegt nám.

– Námið er þverfaglegt og fjölbreytt og tvinnar saman hagfræði og viðskiptafræði.

– Námið er í sterkum tengslum við atvinnulífið.

Hópavinna, þverfagleiki og hluti nams a enskuKennslan byggir meðal annars á samspili fræðilegra og hagnytra verkefna. Byggt er á þeirri sterku hefð HR að þjálfa nemendur í að vinna í hópum, efla samskiptahæfni og þátttöku í þverfaglegu samstarfi. I náminu öllu er umtalsverð tenging við viðskiptafræði sem eykur þverfagleika og fjölbreytni námsins. Til að undirbúa nemendur sem best fyrir framhaldsnám og störf í alþjóðlegu umhverfi er hluti námsins á ensku.

Að nami loknuHagfræðingar starfa á ólíkum sviðum á breiðum vettvangi. Má þar nefna störf í fjármálageiranum við hagtengd viðfangsefni. Hagfræðingar starfa líka á ymsum stöðum í stjórnsyslunni. Þar tvinnast oft saman rannsóknir og fræðileg eða hagnyt viðfangsefni á sviði efnahagsmála. Þá láta hagfræðingar líka talsvert til sín taka við rekstur og stjórnun fyrirtækja.

Grunnnám í hagfræði við HR er jafnframt góður undirbúningur fyrir meistaranám í hagfræði og viðskiptafræði.

Page 10: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

Skipulag nams

Þjóðhagfræði IHagnyt stærðfræði I ReikningshaldMarkaðsfræðiAðferðafræði*

Rekstrarhagfræði IHagnyt tölfræði IHagnyt stærðfræði IIStjórnunNysköpun og stofnun fyrirtækja*

Þjóðhagfræði IHagnyt stærðfræði I ReikningshaldMarkaðsfræðiAðferðafræði*

Rekstrarhagfræði IHagnyt tölfræði IHagnyt stærðfræði IIStjórnunNysköpun og stofnun fyrirtækja*

1.ar 1.arHAUST HAUST

VOR VOR

AlþjóðahagfræðiHagnyt leikjafræðiSaga hagfræðikenninga og hagrænnar hugsunarValnámskeiðHagnytt verkefni í hagfræði*

ViðskiptasiðfræðiFjármálamarkaðirValnámskeiðBSc ritgerð

AlþjóðahagfræðiHagnyt leikjafræðiSaga hagfræðikenninga og hagrænnar hugsunarValnámskeiðHagnytt verkefni í hagfræði*

ViðskiptasiðfræðiRekstrarstjórnunValnámskeiðBSc ritgerð

3.ar 3.arHAUST HAUST

VOR VOR

2.ar 2.arHAUST HAUST

VOR VOR

Þjóðhagfræði IIHagrannsóknirFjármál fyrirtækjaGerð og greining ársreikningaVerðmat*

Rekstrarhagfræði IIVinnumarkaðshagfræðiMegindlegar aðferðir í hagfræðiEignastyringFjármál hins opinbera og almannavalsfræði*

Þjóðhagfræði IIHagrannsóknirFjármál fyrirtækjaGerð og greining ársreikningaMannauðsstjórnun*

Rekstrarhagfræði IIVinnumarkaðshagfræðiMegindlegar aðferðir í hagfræðiRekstrargreiningFjármál hins opinbera og almannavalsfræði*

Hagfræði og fjarmal Hagfræði og stjórnun

„Hagfræðin er heillandi vegna þess að hún fæst við manninn í lífi og starfi. Hagfræðin snýst vissulega um það hvernig Seðlabankinn ákveður vexti og hvernig fyrirtæki keppa, en líka um það hvernig einstaklingar taka ákvarðanir um atriði á borð við húsnæðiskaup eða barneignir og hvernig hugmyndir um sanngirni og réttlæti hafa áhrif á hegðun þeirra.“

Friðrik Mar BaldurssonPrófessor við viðskiptadeild

*3ja vikna námskeið kennt í lok annar. Námsskipulag er birt með fyrirvara um breytingar.

Page 11: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

„Markaðsráð hefur umsjón með félagslífi innan viðskipta- og hagfræði. Við stöndum fyrir fjölmörgum viðburðum á skólaárinu, ekki aðeins skemmtunum heldur einnig tengdum náminu. Á hverjum föstudegi býður félagið nemendum í vísindaferðir til þess að gefa þeim sýn á vinnumarkaðinn og möguleg framtíðarstörf. Árlega eru haldnir ýmsir viðburðir á borð við Vetrarhátíð Markaðsráðs, skíðaferð til Akureyrar, próflokafögnuði, Markaðsráð vs. Mágus-daginn og HR Musical, þar sem Markaðsráð er þrefaldur sigurvegari. Við höldum málþing í hádeginu nokkrum sinnum yfir skólaárið þar sem reyndir einstaklingar úr atvinnulífinu halda kynningar og fyrirlestra. En háskóli er ekki eintóm skemmtun og því er mikilvægt að styðja við nemendur hvað varðar námið. Okkar hlutverk felst einnig í því að vera tengiliður milli nemenda, kennara og/eða stjórnar skólans varðandi ýmis hagsmunamál.”

Viktor Gronfeldt SteinþórssonFormaður Markaðsráðs, nemendafélags viðskipta- og hagfræðinema

Tengslanetið stækkað í meistaranaminuOPES er nemendafélag meistaranema í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Tilgangur OPES er að efla félagslíf og tengslanet meistaranema jafnt innan skólans sem utan. Starfssvið stjórnar OPES snyst í megindráttum um skipulagningu heimsókna í fyrirtæki á skólaárinu og undirbúningi á viðburðum á vegum félagsins. Meistaranemar í viðskiptafræði ganga sjálfkrafa í félagið við upphaf náms og ekki eru greidd félagsgjöld.

Lífið

í vi

ðski

ptad

eild

Öflugt félagslíf í viðskiptadeild

Page 12: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

StarfsnamStarfsnam veitir nemendum i grunn- og meistaranami einstakt tækifæri til að undirbúa sig fyrir þær askoranir sem þeir mæta i atvinnulifinu.

Margir nemendur hafa fengið tilboð um starf i kjolfar starfsnamsins.

Dæmi um fyrirtæki og stofnanir sem hafa tekið við nemendum í starfsnam:

Icelandair Group | Pipar/TBWA | WOW air |

Icelandair – Rotterdam og London | KPMG |

Landsvirkjun | Deloitte | Alvogen | PWC | Advania

| E&Y | Sameinaði lífeyrissjóðurinn | Grant Thornton

| 365 Media/Glamour | BDO | RB/Reiknistofa

Bankanna | Össur | Mannvit | Landspítali | Eik |

Síminn | Sjóvá | Vodafone | Kanadíska sendiráðið

| NOVA | Nyherji | Orkuveita Reykjavíkur | Sjóvá

| Vífilfell | Viðskiptaráð Islands | Ölgerðin | FESTI

| Virðing | Samtök iðnaðarins | Landsbankinn |

Reykjavíkurborg

Star

fsná

m

„Ein af aðalástæðum þess að ég valdi meistaranám í mannauðsstjórnun við Háskólann í Reykjavík var sterk tenging háskólans við atvinnulífið. Í náminu fékk ég tækifæri til þess að fara í starfsnám á mannauðssvið WOW air. Mér var tekið ákaflega vel og leið eins og hverjum öðrum starfsmanni en fékk þó þann stuðning og kennslu sem ég þurfti sem nemandi. Verkefnin sem ég vann voru fjölbreytt og krefjandi; þátttaka í ráðningum, umsjón með skipulagi og mótttöku nýrra starfsmanna ásamt því að hanna kynningar fyrir hinar ýmsu deildir. Að starfsnáminu loknu var mér boðin fastráðning sem ég glöð þáði!“

Asta Bjorg MagnúsdóttirBSc í sálfræði frá HR 2013Meistaranemi í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði Fulltrúi á mannauðssviði WOW air

Page 13: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

„Hjá Capacent hlaut ég bæði góða og skemmtilega reynslu þar sem ég gat nýtt mér þá kunnáttu sem ég hafði tileinkað mér í viðskiptafræðinni. Stærsta verkefnið tengdist fjármálum

sveitarfélaga og greiningu á rekstri þeirra. Ég hlaut sérstaklega góða æfingu í að lesa út úr ársreikningum og greina helstu lykiltölur. Það besta við starfsnámið var þó að ég fann mér

ritgerðarefni fyrir BSc-ritgerðina en það mun tengjast fjármálum sveitarfélaga og get ég nýtt mér þau gögn sem ég tók saman í

starfsnáminu í undirbúningsvinnuna.“

Tryggvi Jarl SveinssonNemi í viðskiptafræði BSc

„Ég er ótrúlega ánægð með að hafa valið að fara í starfsnám en ég var hjá Icelandair Group í starfsnámi á sviði fjármála. Þar fékk ég að sjá hvernig ýmsir þættir úr náminu eru notaðir í raunverulegum aðstæðum sem gaf mér dýpri skilning á efninu. Það er ótrúlega gaman og frábær reynsla að fá að vera hluti af vinnustað og vinna verkefni sem raunverulega nýtast

fyrirtækinu. Verkefnin sem ég fékk í starfsnáminu voru sex samtals og öll nokkuð krefjandi, en skemmtileg. Ég veit núna að ég get tekist á við flókin

verkefni á sviði fjármála og það styrkir mikið sjálfstraustið. Ég tel að starfsnámið hafi gefið mér ómetanlegan undirbúning fyrir komandi störf og skapað sambönd sem munu nýtast mér að námi loknu.“

Hrafnhildur OlafsdóttirNemi í viðskiptafræði BSc

„Í starfsnáminu mínu hjá Ráðgjafasviði KPMG fékk ég innsýn í hvernig fjármálaráðgjöf fyrirtækja er háttað. Það kom mér á óvart

hversu margt af því sem kennt er í náminu reyndist mér vel við að leysa þau verkefni sem lögð voru fyrir mig í starfsnáminu, og þá

sérstaklega námskeið á borð við reikningshald, gerð og greiningu ársreikninga og fjármál fyrirtækja. Starfsnám er frábært tækifæri

til að láta reyna á þá hæfni sem maður hefur öðlast í náminu, kynnast vinnumarkaðnum og víkka tengslanetið.“

Arnar Mar RunólfssonNemi í viðskiptafræði BSc

Hvað segja nemendur i starfsnami?„

Page 14: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

MeistaranamMeistaranam miðar að þvi að þjalfa nemendur i samskiptafærni, greiningarvinnu og að beita gagnryninni hugsun a fjolbreytileg viðfangsefni. Logð er ahersla a að nemendur tileinki sér færni við að hagnyta og beita viðskiptafræði út fra þeim namslinum sem þeir velja. Meistaraprof veitir sérhæfingu og aukna moguleika a vinnumarkaði.

Meistaranám við viðskiptadeild HR er byggt á alþjóðlegum kröfum og þróað í samráði við framsækin íslensk fyrirtæki. Kennarar leggja áherslu á verkefnavinnu og virka þátttöku, rannsóknir og nysköpun. Námskeið eru ymist kennd af íslenskum eða erlendum kennurum sem veitir nemendum alþjóðlega syn á námsefnið.

Kennsla fer að mestu leyti fram á ensku. Mögulegt er að stunda hlutanám.

Mei

star

anám

„Starf mitt hjá HS Orku felur í sér margar skemmtilegar áskoranir og tel ég mig verða enn betur undirbúinn að takast bæði á við þær sem og nýjar að námi loknu. Ég myndi vilja halda áfram að mennta mig í framtíðinni og er þá nám við HR ofarlega á lista. Námsskipulagið er sveigjanlegt og ég hef fundið gott jafnvægi milli náms og vinnu.“

Matthías Örn FriðrikssonMeistaranemi í fjármálum fyrirtækjaInnkaupastjóri hjá HS Orku

Namsleiðir í meistaranami:– Viðskiptafræði

– Markaðsfræði

– Upplysingastjórnun

– Reikningshald og endurskoðun

– Fjármál fyrirtækja

– Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði

– MBA

Page 15: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

| UpplysingastjórnunMeistaranam í upplysingastjórnun er ætlað þeim sem hafa þekkingu og reynslu á sviði tölvunarfræði og viðskiptafræði. Námið hentar t.d. þeim vel sem vilja starfa sem upplysingastjórar fyrirtækja, ráðgjafar á sviði upplysingatækni eða vilja styra innleiðingu upplysingakerfa. Markmið námsins er að byggja upp kunnáttu og færni í hönnun, þróun og innleiðingu upplysingakerfa með tilliti til kerfislegra og viðskiptafræðilegra markmiða.

Dæmi um namskeið:– Business intelligence and analytics– Advanced business informatics– Enterprise architectures– Business process management– Implementation of information systems

MSc

MIM

Lengd náms: 2 arFjöldi eininga: 120 ECTS (þar af 30 eininga lokaritgerð).

Lengd náms: 1 ½ arFjöldi eininga: 90 ECTS

| Markaðsfræði Meistaranam í markaðsfræði er ætlað þeim sem vilja öðlast góðan skilning á markaðsmálum og efla greiningarhæfni, samskiptafærni og getu til þróunar og nytingar viðskiptatækifæra. Það undirbyr einstak linga fyrir störf við markaðsmál, samskipti, vöruþróun, stefnumótun og viðskiptatengsl.

Þeir sem hafa lokið BSc-námi í viðskiptafræði hafa möguleika á því að sækja um 90 eininga MSc-nám í markaðsfræði.

Dæmi um namskeið:– Advanced and digital marketing – Branding and strategic marketing – Tourism marketing – Negotiations and sales

MScLengd náms: 2 arFjöldi eininga: 120 ECTS (þar af 30 eininga lokaritgerð).

| Viðskiptafræði Meistaranam í viðskiptafræði er ætlað þeim sem vilja tvinna saman ólík fræðasvið viðskiptafræðinnar. I stað þess að velja ákveðna sérhæfingu innan viðskiptafræði gefst nemendum kostur á að sameina hin ymsu undirsvið svo sem fjármál, reikningsskil, upplysingastjórnun, markaðsmál og mannauðsstjórnun. Aukinn þverfagleiki fæst með því að velja til dæmis námskeið úr lögfræði, nysköpunar- og frumkvöðlafræðum eða orkuvísindum.

Dæmi um namskeið:– Strategic management – International finance – Innovation– Ethics

MScLengd náms: 2 arFjöldi eininga: 120 ECTS (þar af 30 eininga lokaritgerð).

„Helsti kosturinn við HR er hversu vel skólinn er tengdur vinnumarkaðnum. Ég hef meðal annars unnið verkefni fyrir Domino’s, Golfsamband Íslands, Valdísi ísbúð og Örnu - laktósafríar mjólkurvörur og þessi verkefni voru mjög skemmtileg og krefjandi. Það er líka frábært að eiga möguleika á því að fara í starfsnám. Ég fór í starfsnám hjá markaðsdeild Icelandair og fékk þar dýrmæta reynslu. Ég var sett inn í ákveðin verkefni sem endurspegluðust algjörlega í markaðsfræðináminu. Þar vorum við að nota hugtök og greiningar líkt og þær sem kenndar eru, til að mynda í stafrænni markaðssetningu og markaðsrannsóknum. Mér fannst ég því allan tímann geta tengt saman námið og starfsnámið. Sá grunnur sem kenndur er í HR verður því að teljast góður undirbúningur fyrir vinnumarkaðinn.“

Kristjana ArnarsdóttirMeistaranemi í markaðsfræði

Unnið með fyrirtækjum „

Page 16: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

| Fjarmal fyrirtækja

Nemendur eru búnir undir störf á sviði fjármála fyrirtækja, t.d. sem fjármálastjórar, sérfræðingar í fjármálum fyrirtækja, fjármálagreinendur, fjármálaráðgjafar og fagfólk í fjárfestatengslum.

Dæmi um namskeið:– Corporate finance– International finance– Fixed income management– Portfolio management– Entrepreneurial finance

MSc

MCF

Lengd náms: 2 arFjöldi eininga: 120 ECTS (þar af 30 eininga lokaritgerð).

Lengd náms: 1 ½ arFjöldi eininga: 90 ECTS

| Reikningshald og endurskoðun

Námið hentar verðandi endurskoðendum og þeim sem vilja starfa við reikningshald og reikningsskil í fyrirtækjum. Nemendur útskrifast með MAcc-gráðu sem veitir réttindi til að þreyta löggildingarpróf eftir starfsþjálfun á endurskoðunarstofu.

Dæmi um namskeið:– Gerð reikningsskila og staðlar

um reikningsskil– Félaga- og fjármunaréttur– Skattskil fyrirtækja– Fagmennnska og siðferði í

endurskoðun og fjármálum– Sviksemisgreining

MAcc Lengd náms: 2 arFjöldi eininga: 120 ECTS

| Mannauðsstjórnun og vinnusalfræði

Nemendur í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði eru t.d. búnir undir störf við stjórnun, ráðgjöf, mannauðsmál, fræðslumál, viðskiptaþróun og breytingastjórnun.

Þeir sem hafa lokið BSc-námi í viðskiptafræði hafa möguleika á því að sækja um 90 ECTS MSc-nám í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði.

Dæmi um namskeið:– Staffing: from recruitment to termination – Change management and leadership – Organizational psychology– Performance management– Strategic HRM and metrics

MHRM

MScLengd náms: 2 arFjöldi eininga: 120 ECTS (þar af 30 eininga lokaritgerð).

Lengd náms: 1 ½ arFjöldi eininga: 90 ECTS

Munur a prófgraðum

Námi til MSc-gráðu lykur með 30 eininga lokaritgerð. Öðru meistaranámi en MSc-námi lykur með viðbótargráðu á meistarastigi þar sem ekki er skrifuð lokaritgerð.

Page 17: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

„Eftir þessa reynslu mæli ég eindregið með því að nemendur fari í starfsnám ef þeir hafa kost á því. Það er mikilvægt að prófa að vinna í þeim geira sem maður er að mennta sig í, þá hefur maður einhverja hugmynd um hvernig hlutirnir virka þegar maður fer sjálfur út í atvinnulífið. Ég hafði mestan áhuga á auglýsingageiranum og var svo heppin að komast inn á Pipar, en ég hef aldrei áður starfað við það sem ég er að læra. Það er ekki auðvelt að fá vinnu við það sem mann langar og hefur mestan áhuga á og þess vegna er starfsnám svo gott tækifæri sem allir nemendur ættu að nýta sér.“

Karen Gréta Minney PétursdóttirMeistaranemi í markaðsfræði

Meistaranemar i starfsnami„Nyskopun þvert a deildir

Nemendur í meistaranámi í HR geta valið namskeið í nyskopunar- og frumkvoðlafræðum, þvert a deildir haskólans. Námskeiðunum er með mismunandi hætti ætlað að auka þekk-ingu og færni nemenda á öllum helstu sviðum nysköpunar: fræðilegri þekkingu, skapandi nálgun viðfangsefna, vöruþróun, áætlanagerð, stjórnun og fjármálum.

Ljúki nemendur 30 einingum á þessu sviði geta

þeir útskrifast með nysköpunar- og frumkvöðla-

fræði sem sérsvið.

Dæmi um namskeið: – Becoming entrepreneur

– Innovation

– Entrepreneurial finance

– Venture capital

„Ég lauk starfsnámi hjá Landsvirkjun á mannauðssviði þar sem ég kom að mörgum verkefnum. Ég lærði um ráðningaferlið, til dæmis með

því að fylgjast með viðtölum, og ég greindi tölulegar upplýsingar um mannauð fyrirtækisins. Það sem mér fannst standa upp

úr var að taka þátt í vikulegum deildarfundum þar sem ég sá heildarmyndina og stefnumótun á mannauðssviði stórs

fyrirtækis í eigu hins opinbera. Eftir að starfsnáminu lauk var mér boðið að halda áfram vinnu við ákveðin verkefni.“

Laura NesauleMeistaranemi í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði

Page 18: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

Mei

star

anám

MBA-namið i HR er krefjandi stjornunarnam sem veitir nemendum goða þjalfun a ollum sviðum stjornunar og viðskiptafræði; allt fra reikningshaldi og fjarmalum til stefnumotunar og mannauðsstjornunar.

Mikil áhersla er lögð á að þróa og efla leiðtogahæfni nemenda sem og persónulega færni og þroska. MBA-námið er ætlað einstaklingum með háskólapróf af mismunandi fagsviðum sem eru einnig með reynslu úr atvinnulífinu. Kennt er á ensku.

Kennarar koma frá mörgum bestu viðskiptaháskólum vestan hafs og austan, t.d. frá IESE í Barcelona á Spáni, Richard Ivey og Rotham í Kanada, Babson College í Bandaríkjunum og London Business School í Bretlandi.

Námið hefur hlotið vottun frá AMBA (Association of MBAs).

MBA2 ar 90Lengd náms: Fjöldi eininga:

„Í náminu hef ég náð að binda saman fjölbreytta starfsreynslu ásamt því að fylla hressilega á þekkingartankinn. Ég hef náð að rækta styrkleikana en ekki

síður uppgötvað nýja sem hefur komið skemmtilega á óvart. Þá hef ég verið sérlega ánægð með alþjóðlegu áhersluna í náminu.“

Katrín Júlíusdóttir Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja

MBA 2016

Page 19: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

DoktorsnamDoktorsnam þjalfar nemendur i að beita visindalegum vinnubrogðum við oflun og miðlun nyrrar þekkingar. Naminu er ætlað að dypka fræðilega og aðferðafræðilega þekkingu doktorsnema i þvi skyni að gera þa hæfa til að vinna sjalfstætt a fræðasviðinu.

Námið tekur að jafnaði 3-4 ár. A námstímanum nytur doktorsnemi stuðnings og leiðsagnar leiðbeinanda og prófnefndar, þ.e. fræðimanna sem standa framarlega á sínu sviði á alþjóðlegum vettvangi.

Frekari upplysingar um doktorsnám má finna áhr.is/vd/doktorsnam.

„Að stunda doktorsnám þýðir að leiða rannsókn frá byrjun til enda. Námið er krefjandi en opnar um leið mörg tækifæri, til dæmis að ferðast um heiminn og kynna niðurstöður úr rannsóknum. Það er gaman að fá að vera þátttakandi í að byggja upp doktorsnámið

við viðskiptadeild HR. Samhliða náminu hef ég fengist við kennslu í meistaranáminu við deildina og ég er einnig formaður félags doktorsnema við háskólann. Ég er að rannsaka

áætlana gerð á Íslandi en eftir meistaranám í stjórnunarreikningsskilum og viðskipta-greind við HR kviknaði áhugi minn á þessu efni. Á undanförnum árum hefur áhuginn á

Beyond Budgeting áætlanagerð farið vaxandi. Lítið hefur verið rannsakað á þessu sviði en fyrirtæki á Íslandi hafa sýnt þessari aðferð meiri áhuga en tíðkast annars staðar.“

Catherine Elisabet BattDoktorsnemi við HR

MABI í stjórnunarreikningsskilum og viðskiptagreind 2014

Dokt

orsn

ám

Page 20: VIÐSKIPTAFRÆÐI & HAGFRÆÐI - ru.is · „Á fyrstu önninni var stærsta þrekraunin að glíma við hópverkefni í þjóðhagfræði. Það verkefni var mjög áhugavert þar

Háskólinn í Reykjavík | Menntavegur 1 | 101 Reykjavík | Sími: 599 6200 | www.hr.is

Skolagjold og namslanUpplysingar um skólagjöld má nálgast á vef skólans, hr.is/skolagjold. Upplysingar um námslán fyrir skólagjöldum og/eða framfærslu má finna á vef Lánasjóðs íslenskra námsmanna, lin.is.

Styrkir til nams við HRHáskólinn í Reykjavík veitir styrk þeim nynemum sem synt hafa framúrskarandi árangur í námi í framhaldsskóla. Styrkurinn nemur skólagjöldum á fyrstu önn námsins. Styrkurinn er veittur nemendum sem hefja grunnnám á haustönn.

Þeir nemendur sem bestum árangri ná á hverju próftímabili eiga kost á að komast á forsetalista og fá skólagjöld næstu annar niðurfelld.

Fleiri styrkir standa nemendum til boða og er hægt að fá upplysingar um þá á hr.is/styrkir.

AÐ HEFJA NAM VIÐ HRSótt er um skólavist á www.hr.is/umsoknir. Upplysingar um umsóknarfrest eru uppfærðar reglulega á vef háskólans, hr.is.

InntokuskilyrðiInntokuskilyrði – viðskiptafræði BScVið mat á umsóknum í grunnnám í viðskiptafræði er tekið tillit til einkunna á stúdentsprófi eða sambærilegu prófi og sérstaklega er litið til einkunna í íslensku, ensku og stærðfræði. Nemendur þurfa að hafa lokið a.m.k. stærðfræði 363 eða 403. Sjá nánar á vefnum hr.is.

Inntokuskilyrði – hagfræði BScNauðsynlegur grunnur fyrir nám í hagfræði við HR er stúdentspróf af hagfræði-, náttúrufræði- eða eðlisfræðibraut á framhaldsskólastigi (brautir sem innihalda stærðfræði 403 og 503 eða sambærilegt) með góðum árangri. Sjá nánar á vefnum hr.is/vd/hagfraedi

Inntokuskilyrði - meistaranamGert er ráð fyrir að nemendur hafi lokið BSc-námi í viðskiptafræði, hagfræði eða skyldum greinum. Þeir sem hafa háskólagráðu úr öðrum greinum geta nálgast frekari upplysingar um inntökuskilyrði á vefnum hr.is/vd.

Nanari upplysingar: [email protected] hr.is/vd