yfirlit - dalvík · fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum...

18
Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli Námsgrein: Íslenska 10.bekkur Vikustundir: 3 Kennari: Klemenz Bjarki Gunnarsson Samstarfsfólk: Lilla og Arna Yfirlit Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð 14-15.11 Lestur og bókmenntir Lærir að njóta samtímabókmennta og skoði þær í sögulegu ljósi í tengslum við sinn eigin reynsluheim og annarra, t.d. út frá skáldsögunni Englar alheimsins. Áttar sig á fléttu og uppbyggingu bókmennta Samlestur, upplestur, umræður, glósur, verkefnavinna, einstaklingsvinna j Englar alheimsins Efni frá kennara Efni af netinu Kvikmyndin Englar alheimsins 18.11- 16.12 Ritun Hefur öðlast þjálfun í að nýta sér fjölbreyttar gagnaveitur og velja efni við hæfi. Skrifar bókmennta/heimildaritgerð. Kann uppsetningu þeirra og að leita sér upplýsinga um meðferð heimilda í Heimi. Leiðbeinandi kennsla í ritgerðarsmíð. Innlögn og yfirlestur. Ritgerð unnin í kennslustundum/ vinnustundum/ heima Englar alheimsins Heimir – handbók um heimildaritun 10% uppkast 30% ritgerð 3.1-17.1 Talað mál, hlustun og áhorf Hefur öðlast öryggi og þjálfun í upplestri á ljóðum, stuttum fréttum, broti úr bókum og stuttum ræðum um óundirbúin og undirbúin efni. Nýtir sér þessa kunnáttu við flutning á Svarfdælasögu í Bergi í tengslum við Svarfdælskan mars. Getur flutt texta af ýmsum gerðum með áheyrilegri rödd, góðum róm, skýrmælgi og getur Æfingar í framsögn, leiðbeinandi umsögn frá kennarar. Efni frá kennara og sjálfsprottið efni.T.d. jólabækur, jólagjafir, breyta klukkunni, framtíðin, lestur úr skáldsögum, ljóð. - Kafli 6 í Logum 2x10% tjáningarverkefni

Upload: others

Post on 26-Jul-2020

9 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Yfirlit - Dalvík · Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana. Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn. Smásögu

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Íslenska 10.bekkur

Vikustundir: 3 Kennari: Klemenz Bjarki Gunnarsson Samstarfsfólk: Lilla og Arna

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

14-15.11 Lestur og bókmenntir

Lærir að njóta samtímabókmennta og skoði

þær í sögulegu ljósi í tengslum við sinn eigin

reynsluheim og annarra, t.d. út frá

skáldsögunni Englar alheimsins.

Áttar sig á fléttu og uppbyggingu bókmennta

Samlestur, upplestur,

umræður, glósur,

verkefnavinna,

einstaklingsvinna

j

Englar alheimsins

Efni frá kennara

Efni af netinu

Kvikmyndin Englar alheimsins

18.11-16.12

Ritun

Hefur öðlast þjálfun í að nýta sér fjölbreyttar gagnaveitur og velja efni við hæfi.

Skrifar bókmennta/heimildaritgerð. Kann uppsetningu þeirra og að leita sér upplýsinga um meðferð heimilda í Heimi.

Leiðbeinandi kennsla í

ritgerðarsmíð. Innlögn

og yfirlestur. Ritgerð

unnin í

kennslustundum/

vinnustundum/ heima

Englar alheimsins Heimir – handbók um heimildaritun

10% uppkast 30% ritgerð

3.1-17.1 Talað mál, hlustun og áhorf

Hefur öðlast öryggi og þjálfun í upplestri á ljóðum, stuttum fréttum, broti úr bókum og stuttum ræðum um óundirbúin og undirbúin efni. Nýtir sér þessa kunnáttu við flutning á Svarfdælasögu í Bergi í tengslum við Svarfdælskan mars.

Getur flutt texta af ýmsum gerðum með áheyrilegri rödd, góðum róm, skýrmælgi og getur

Æfingar í framsögn, leiðbeinandi umsögn frá kennarar.

Efni frá kennara og sjálfsprottið efni.T.d. jólabækur, jólagjafir, breyta klukkunni, framtíðin, lestur úr skáldsögum, ljóð. - Kafli 6 í Logum

2x10% tjáningarverkefni

Page 2: Yfirlit - Dalvík · Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana. Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn. Smásögu

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

litið upp þegar talað er til eða lesið fyrir áheyrendur.

19.1-10.2 Málfræði

Hefur öðlast öryggi í að flokka í orðflokka og þekkir einkenni hvers orðflokks.

Rifjar upp óbeygjanleg orð og einkenni þeirra.

Lestur og bókmenntir

Nýtur lestrar á efni að eigin vali í kennslustundum,t.d. skáldsögur, fræðibækur, tímarit, teiknimyndasögur o.fl.

Getur af öryggi skilað verkefnum á fjölbreyttan og skapandi hátt t.d. með ljóðum, teikningum, myndböndum, myndum o.fl.

Yndislestur Innlagnir Kennt á handbækur Hugarkort Glósur

Málið í mark –óbeygjanleg orð Logar, kafli 5 Glósur af Classrom

20% kaflapróf 10% Skapandi verkefni úr forsetningum 10% lotumat

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 3: Yfirlit - Dalvík · Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana. Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn. Smásögu

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Stærðfræði 10.bekkur

Vikurstundir: 3 Kennari : Guðríður Sveinsdóttir og Jóhanna Skaptadóttir Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni/Glósupakkar

Mat á námsþætti/afurð

9.nóv –

29.nóv

Algebra:

Getur einfaldað stæður með og án brotastriks.

Getur tekið stærsta sameiginlega þáttinn út fyrir sviga.

Getur þáttað stæður upp í tvo sviga með og án fernings- og samokareglnanna.

Getur notað fernings- og samokareglurnar við margföldun tveggja sviga.

Tölur: Heimanám í þessari lotu er annar kafli í 8-10 nr. 5

Getur skráð endurtekna margföldun sem veldi.

Getur notað reiknireglur veldareiknings við einföldun stæða

Getur flokkað tölur í talnamengi rauntalna, náttúrlegra talna, jákvæðra heilla talna og ræðra talna (R,N,Z,Q).

Getur fundið lotu tugabrota og lengd hennar.

Getur fundið fernings- og teningstölur.

Getur fundið fernings- og teningsrót tölu.

Unnið í lotu þar sem nemendur fá

dæmi með þjálfun í grunninum.

Nemendur hafa síðan markmið

kaflans og geta aukið færni sína í

einstaka þáttum

8-10 nr. 5 bls. 90

Glósur:

Einfalda stæður á brotastriki

Reiknireglur með margf.tveggja sviga

Heimanám: 8-10 nr. 5 bls. 23-38

Lokaverkefni 10%

Kaflapróf 15%

Heimanám 10%

5.des – 14.des

Algebra og jöfnur

Getur leyst jöfnur með einni óþekktri stærð.

Kynnist ójöfnum

Unnið í hópum og fá nemendur uppgefin dæmi í upphafi tíma. Kahoot nýtt sem uppbrot

8-10 nr. 5 bls. 100 -105

Heimanám 10%

3.janúar – 27.jan

Rúmfræði Getur fundið rúmmál fer- og þrístrendings og sívalnings.

Getur fundið rúmmál og yfirborðsflatarmál keilu og pýramída.

Getur fundið rúmmál kúlu.

Unnið í lotu þar sem nemendur fá dæmi með þjálfun í grunninum. Nemendur hafa síðan markmið kaflans og geta aukið færni sína í einstaka þáttum

8-10 nr.5

Bls. 5-22 Glósupakkar Rúmfræði – 10.bekkur

Möppupróf upp úr jöfnum og rúmfræði 40%

Lokaverkefni 10%

Page 4: Yfirlit - Dalvík · Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana. Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn. Smásögu

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni/Glósupakkar

Mat á námsþætti/afurð

Kynnist Pýþagórasar-reglunni og getur notað hana við útreikninga.

Byrjað á verklegri vinnu með Pýþagóras og síðan tekin verkleg vinna með píramýda og ferstrending

30.jan – 10.feb

Rúmfræði og algebra

Geti fundið fjarlægð á milli tveggja punkta á linu

Geti lesið jöfnu lína af grafi

Geti fundið hallatölu línu út frá tveimur punktum

8-10 nr. 5

Bls. 20-22 Glósupakki Hallatala og sk.pkt – 10.bekkur

Heimanám 5%

Möppupróf 35%

Kaflapróf 15%

Lokaverkefni 10%

Heimanám 25%

Vinnueinkunn 15%

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 5: Yfirlit - Dalvík · Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana. Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn. Smásögu

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Enska 10. bekkur

Vikurstundir: 2 Kennari: Klemenz Bjarki og Elfa Dröfn Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

14.11 –

25.11

Lesskilningur

Reynir að komast upp í efsta þyngdarstig

léttlestrarbóka

Á auðvelt með að greina niðurstöður úr textum og getur tjáð sig um efni þeirra, bæði í lengra og styttra formi.

Samskipti

Getur rætt um fyrirfram undirbúið efni af öryggi og vísað til þess eftir þörfum.

Getur beitt réttum áherslum og er með helstu framburðarreglur á hreinu.

Lestur Verkefnavinna Umræður

Léttlestrarbækur 10% verkefnamappa 10% munnleg kynning og umræður

28.11-13.12

Hlustun

Getur með öryggi hlustað á talmál og frásögn á raunverulegum talhraða og náð úr þeim upplýsingum, jafnt aðalatriðum sem smáatriðum.

Hafi öðlast þjálfun í að nýta sér kvikmyndir á ensku til fjölbreyttrar úrvinnslu. Ritun

Hefur öðlast þjálfun í uppbyggingu texta hvort sem um er að ræða frjálst flæði eða texta byggðan á staðreyndum og rökum.

Skrifar óundirbúna texta af öryggi.

Áhorf á kvikmynd

Umræður

Einstaklings/hópavinna

Kvikmyndin Love Actually 10% dagbók 10% ritun

Page 6: Yfirlit - Dalvík · Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana. Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn. Smásögu

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

3.1-26.1 Menningarlæsi

Fær kynningu og innsýn í samfélag og menningu Bretlands og Bandaríkjanna.

Lesskilningur

Getur lesið texta úr námsbókum, tileinkað sér grunnorðaforða og nýtt sér í verkefnavinnu.

Þjálfast í að lesa stutta texta og samtöl.

Getur beitt skimunarlestri á lengri texta við úrlausn verkefna.

Frásögn

Hefur öðlast þjálfun í að flytja kynningar um undirbúið efni af fjölbreyttum toga, t.d. á bókum, landssvæðum og íþróttamönnum.

Innlögn Umræður Einstaklingsvinna Samvinna Glósugerð í gegnum Classrom

Spotlight 8- lesbók Valin verkefni um Bretland og Bandaríkin Ítarefni um Bretland og Bandaríkin

30% möppumat 10% fyrirlestur

10%vinnusemi

30.1 – 11.2 Ritun

Hefur gott vald á algengum sögnum s.s. be, have og do.

Hefur gott vald á nútíð sagna s.s. 3.persónu s-i og hljóðbreytingum.

Hefur gott vald á reglulegri þátíð sagna og fengið þjálfun í óreglulegri þátíð.

Innlögn Einstaklingsvinna Samvinna

Spotlight 8 verkefnabók Ítarefni á netinu Glósur frá kennara á Classrom

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 7: Yfirlit - Dalvík · Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana. Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn. Smásögu

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein:

Vikurstundir: Kennari Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

14. nóv. – 7. des.

Hlustun

Getur tileinkað sér það mál sem notað er í kennslustofunni, brugðist við fyrirmælum og einnig brugðist við með orðum. Lesskilningur

Getur lesið lengri texta og unnið með þá á fjölbreyttan hátt. Samskipti

Getur tekið þátt í samræðum um lesna texta. Ritun

Getur ritað texta í samfelldu máli og notað málfræðireglur af miklu öryggi. Námshæfni

Geti unnið í hópum og veitt hver öðrum félagastuðning.

Námsefni frá kennara. Smásagan Undskyld.

Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana.

Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn.

Smásögu verkefni 20%

Stuttmynd og handrit 10%

12. – 19. des.

Ritun

Þjálfast í skapandi skrifum, t.d. ljóðatexta eða lagatexta.

Námsefni frá kennara. Kynnast danskum jólahefðum og auki orðaforða sinn tengdan jólunum.

Semja danskan texta við jólalag 5%

Page 8: Yfirlit - Dalvík · Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana. Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn. Smásögu

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

5. jan. – 15. jan.

Samskipti

Getur tekið þátt í samræðum um lesna texta. Menningarlæsi

Fræðist um samgöngur í Danmörku: lestar og hjólamenningu.

Skipuleggur ferðalag í Danmörku og kynnir sér verð á flugmiðum o.fl.

Smil, les- og vinnubók. Kafli: Jeg elsker Danmark. Skriflegt (jeg er bange for) verkefni 5%

Munnlegt verkefni um ferð til DK 5%

18. jan. – 8. feb.

Málfræði

Fær þjálfun í notkun hjálparsagna.

Fær þjálfun í merkingu núþálegra sagna.

Málfræðibókin

Grammatik.

Námsefni frá kennara.

Vinna með sagnorð. Læra að nota orðabók til að finna beygingarmyndir.

Verkefni/könnun 10%

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 9: Yfirlit - Dalvík · Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana. Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn. Smásögu

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Náttúrufræði – 10. bekkur

Vikustundir : 2 Kennari: Guðrún Anna Óskarsdóttir Samstarfsfólk: Ingibjörg Ragnheiður Kristinsdóttir

Yfirlit Tími Viðfangsefni Námsefni Hæfniviðmið Afurð / Námsmat

17. nóv – 1.

des

Húðin og stoð- og

hreyfikerfið

Húðin sem stærsta líffæri

líkamans.

Beingrindin.

Vöðvar hreyfa líkamann.

Mannslíkaminn - kafli 4

Inside the living body https://www.youtube.com/watch?v=HBIYwiktPsQ

Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið rökstudda afstöðu til máefna og komið með tillögur um hvernig megi bregðast við breytingum en um leið tekið mið af því að í framtíðinni er margt óvisst og flókið. Nýsköpun og hagnýting þekkingar Að nemendur geti gert grein fyrir hvernig niðurstöður rannsókna hafa haft áhrif á tækni og atvinnulíf í nánasta umhverfi og samfélagi og hvernig þær hafa ekki haft áhrif. Að nemendur geti dregið upp mynd af því hvernig menntun, þjálfun, stafsval og áætlanir eigið líf tengjast breytingum á umhverfi og tækni. Gildi og hlutverk vísinda og tækni Að nemendur geti metið gildi þess að upplýsingum um vísinda- og tækniþróun sé miðlað á skýran hátt. Að nemendur geti beitt algengustu hugtökum og heitum í náttúrgreinum unglingastigsins.

Verkefni 10% Vinnusemi – símat öll önnin 10%

5. des – 5. jan Taugakerfið stjórnar

líkamanum

Heilinn sem móttakari og

sendir.

Mannslíkaminn - Kafli 5

Verkefni – sjúkdómar í taugakerfinu 15% Vinnusemi – símat öll önnin 10%

Page 10: Yfirlit - Dalvík · Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana. Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn. Smásögu

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Viðfangsefni Námsefni Hæfniviðmið Afurð / Námsmat

Kvillar og sjúkdómar í

taugakerfinu.

Tvö skilningarvit eyrna.

Að nemendur geti unnið með samþætt viðfangsefni með vinnubrögðum náttúru greina og tekið gagnrýna afstöðu til siðferðislegra þátta tengdum náttúru, samfélagi og tækni. Vinnubrögð og færni Að nemendur geti lesið texta um náttúrfræði sér til gangs, umorðað hann og túlkað myndefni honum tengt. Að nemendur geti aflað sér upplýsinga um náttúrvísindi úr heimildum á íslensku og erlendum málum. Að nemendur geti kannað áreiðanleika heimilda með því að nota hand- og fræðibækur. Netið og aðrar upplýsingaveitur. Að nemendur geti gefið skýringar á og rökrætt valið efni úr athugunum og heimildum. Ábyrgð á umhverfinu Að nemendur geti gætt af skilningi eigin líffsýn og ábyrgð innan samfélags of tekið dæmi úr eigin lífi. Lifsskilyrði manna Nemandi getur:

- Útskýrt hlutverk helstu líffæra og líffærakerfa mannslíkamans, gerðir frumna, líffæri þeirra og starfsemi.

- Útskýrt hvernig einstaklingur getur stuðlað að eigin velferð með ábyrgri neyslu og hegðun.

9. jan – 19. jan. Kynlíf og kærleikur

Mannslíkaminn - Kafli 6

Efni frá kennara Skólahjúkrunafræðingur

Verkefni 20% Vinnusemi – símat öll önnin 10%

23. – 27. jan Möppupróf Möppupróf 30%

30. jan – 10.

feb

Vímuefni Mannslíkaminn - Kafli 7

Verkefni 15% Vinnusemi – símat öll önnin 10%

Page 11: Yfirlit - Dalvík · Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana. Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn. Smásögu

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Viðfangsefni Námsefni Hæfniviðmið Afurð / Námsmat

- Útskýrt hvað einkennir lífsskilyrði manna og hvað felst í því að taka ábyrgð á eigin heilsu.

- Útskýrt hvernig fóstur verður til og þroskast, hvað felst í ábyrgri kynhegðun og rætt eigin ábyrgð á líkamlegu og andlegu heilbrigði, bæði sín og annarra.

Námsmat fyrir vetrarönn - samantekt Verkefni Vægi

Verkefni 10%

Verkefni 15%

Verkefni 20%

Verkefni 15%

Möppupróf 30%

Vinnusemi 10%

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 12: Yfirlit - Dalvík · Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana. Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn. Smásögu

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Samfélagsfræði 10. bekkur.

Vikurstundir: 2 klst. Kennari: Elmar Sindri Eiríksson Samstarfsfólk: Guðríður Sveinsdóttir

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

24. ágúst-

11. nóv.

Fræðast um íslenskt samfélag í sinni breiðustu mynd og hvernig það hefur breyst frá 19. öld og mismun og hvað er sameiginlegt í menningu Íslendinga og frumbyggja Amazon sem búa við ólíkar aðstæður. Viðfangsefni fjalla mótun samfélags á einstaklinga og hópa, lög og reglur, ást og sambönd, menntun og störf, stjórnmál, trúarbrögð, réttindi og skyldur og mikilvægi skoðanamyndunar og röksemdir fyrir þeim. Markmiðin hér að neðan eru úr AG og dreifast á annirnar en eru ekki sérstaklega sett á tiltekna önn þar sem markmiðin flæða milli náms anna. Að nemandi geti:

borið virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum, mannréttindum, félagslegu réttlæti og jöfnuði.

rökrætt mikilvæg hugtök sem notuð eru um menningar- og samfélagsmálefni.

gert sér grein fyrir hlutverki og margbreytileika fjölskyldna og gagnkvæmum áhrifum innan hennar á mismunandi tímum og menningarsvæðum.

tjáð hver hann er í augum sjálfs sín og annarra, útskýrt hvernig sjálfsmynd hans mótast af umhverfi og aðstæðum.

Eftirtalið á við um allar annir. -Fyrirlestar kennara. -Kennari stýrir og leggur upp umræður um samfélagaslega málefni fyrir bekkinn sem heild og einnig fyrir 3-4 manna hópa. -Kennari les með bekk. -Nemendur lesa einir og sér. -Nemendur lesa í hópum. - Nemendur svara spurningum úr námsefni - Nemendur taka þátt í umræðum í hópum. - Nemendur koma þrisvar fram einstaklingslega í málstofum - Kynna ,,starfið sitt” með vísunum í staðreyndir, skoðanir, menntun, viðhorf og fleira.

Á ferð um samfélagið, námsbók eftir

Garðar Gíslason.

-Myndbönd um:

störf Alþingis

barna-þrælkun í Asíu

börn sem alast upp með

dýrum án mann- legrar

örvunar.

samfélagsgerð N-Kóreu,

þróun tísku og þar með

áhrif á sjálfsmynd og hvað

telst til staðalímynda

misbreytilega

fegurðarstaðla karla og

kvenna á mismunandi

tímum mannkynssögunnar.

-Greinar af neti:

im gróft misrétti gagnvart

stúlkubörnum og konum í

Asíu og Afríku. Dæmi:

sýruárasir, nauðganir,

barnabrúðir.

Barnasáttmáli SÞ

-Sögueyjan 3 (Ísland á 20. öldinni)

-10% þátttaka í umræðum í tímum -10% Verkefnavinna í tímum -20%Heimavinna sem fjalla um stöðu einstaklinga í ólíkum aðstæðum og persónlegar skoðanir og upplifanir nemenda á stöðu sinni. Verkefni úr kennslubók. - 40% málstofa (20% framsögn, 20% innihald) metin út frá framsögn, heimildum, uppbyggingu og efnisþáttum. Í hverri málstofu taka nemendur fyrir mann, atburð eða fyrirbæri út frá sögulegu mikilvægi. -20% .Viðtal við öldung um skyldur sem barn, bera saman við eigin skyldur nútímabarna. Ritunarverkefni

Page 13: Yfirlit - Dalvík · Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana. Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn. Smásögu

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

14. nóv.-

10. feb.

sýnt styrk til að bera ábyrgð á eigin lífi, lífsháttum og heilbrigði.

sett sig í spor fólks með ólíkan bakgrunn og viðhorf á ýmsum stöðum og tímum.

tekið sjálfstæðan þátt í lýðræðislegu samstarfi og samræðu.

sýnt ábyrgð í samskiptum, umgengni og lífsháttum.Þjálfist í tjáningu, komi fram og flytji mál sitt skýrt og áheyrilega

Þjálfa vinnubrögð í ritgerðavinnu

-30% Ítarleg glærusýning um ,,Starfið mitt” þar sem nemendur kynna starf og allt sem því tengist, nám, vinnutími, laun, kostir, gallar, skyldur og þess háttar. -30% Vetrarannarpróf lagt fyrir í möppuprófsviku. -30% Málstofa eins og nefnt á haustönn. -10% Ritunarverkefni. Hvernig var ég í 6.-7.b. & hvernig hafa skoðanir, áhuga- mál & viðhorf til lífs og náms breyst.

13. feb- 30. maí

Hafi öðlast öryggi í að koma frá sér skriflegum svörum/hugleiðingum án mikils undirbúnings.

Hafi á valdi sínu áheyrilega rödd, góðan róm, skýrmælgi og geti litið upp þegar talað er til eða lesið upp fyrir áheyrendur.

vegið og metið áhrif fyrirmynda og staðalmynda á mótum sjálfsmyndar og hefur áræði til að móta eigin ímynd, lífsstíl og lífsskoðun á sjálfstæðan og ábyrgan hátt.

- 30% Málstofa. -30% Ritgerð í samráði við íslensku. -20% Ræðumennska. Færa rök með og á móti. -10% Tímavinna -10% Ritun. Hvað í þínu lífi telst til forréttinda og hvað telst til sjálfsagðra mannréttinda. Nemendur notaði Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem heimild til stuðnings.

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 14: Yfirlit - Dalvík · Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana. Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn. Smásögu

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: sund 8.-10. bekkur

Vikurstundir: 1 klst. Kennari: Helena, Ása Fönn, Heiðar og Sóla Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Timaseðill

Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Vika 1 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -synt viðstöðulaust baksund, skriðsund og kafsund 8 m auk þess að stinga sér af bakka. Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu, Heilsa og efling þekkingar -gert sér grein fyrir gildi heilbrigðs lífernis og mikilvægi hreinlætis í tengslum við sundiðkun, Öryggis og skipulagsreglur -áttað sig á mikilvægi öryggis- og umgengnisregla

Bringu-, skóla-, skrið- og bak-, og flugsund.

Athuga stöðu nemenda

hvað tækni varðar. Synda

nokkrar ferðir af hverri

sundaðferð.

Farið yfir reglur íþróttamiðstöðvar og kennara. Meta stöðu nemenda. Leikur.

Tækni og virkni metin.

Vika 2 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi sundgreinum, -synt viðstöðulaust baksund og skriðsund Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun, -tengt hlutverk taugakerfis, hjarta, blóðrásar og lungna við líkamlega áreynslu,

Synda viðstöðulaust í 20 mín.

Þolsund, auka úthald. Bringu-, skrið-, skóla- , bak-, og flugsund

Tækni og virkni metin.

Vika 3 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -tekið þátt í stöðluðum prófum til að meta þrek og hreysti, lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -nýtt niðurstöður prófa til að setja sér skammtíma- og langtímamarkmið

25m skrið, 50m skrið og 50m bringa. Með eða án stungu.

Hraði Tímatökur, Tímatökur

Page 15: Yfirlit - Dalvík · Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana. Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn. Smásögu

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð Vika 4 Líkamsvitund, leikni og afkastageta

-gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika -gert flóknar samsettar æfingar -synt viðstöðulaust kafsund Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun, -nýtt niðurstöður prófa til að setja sér skammtíma- og langtímamarkmið Öryggis og skipulagsreglur -bjargað jafningja á sundi stutta sundleið.

Upphitun: stungur með Bringa: Fótatök með flá. Hendur með M-kút. Marvaði: Með flá, halda í fangi og sitja á henni og taka hendur. Kafsundsþrautir.

Áhersla á tækni ekki hraða. Bringusund: Kreppan, rennsli á milli sundtaka, sundtaktur og öndun. Marvaði: Kreppa og taktur. Kafsund: kafsundstak, hendur niður að síðum.

Bringusund, marvaði, kafsund. Klára tímatökur ef þarf.

Tækni og virkni metin.

Vika 5 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu,

Upphitun: baksund yfir, stunga, skrið til baka. 15 min stanslaus bringa. Kafa eftir peningum.

Þolsund, auka úthald. Klára vel hvert tak. Bringusund: Kreppan, rennsli á milli sundtaka, sundtaktur, öndun.

Bringusund,

Tækni og virkni

metin.

Vika 6 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -synt viðstöðulaust skriðsund auk þess að stinga sér af bakka. Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun, -tengt hlutverk taugakerfis, hjarta, blóðrásar og lungna við líkamlega áreynslu,

Upphitun: skólabak yfir, stunga, bringa til baka. Froskalappir Skriðsund-fætur á öllum hliðum, flá önnur hönd yfir hin til baka, öndun. Skriðsund. Flugþrautir: ormur á maga og baki. Þrautir án froskalappa.

Skriðsund: Öndun mikilvæg Fætur: Hreyfing frá mjöðmum, ekki mikil beygja í hnjám. Hendur: S-ferill í undirtaki.

Skriðsund með froskalappir. Flugsundsþrautir

Tækni og virkni

metin.

Vika 7 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi sundgreinum, -synt viðstöðulaust skriðsund og gert kafsundstak auk þess að stinga sér af bakka. Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upphitun: bringusund. Skriðsund: Hraðabreytingar. Synda hægt rautt (á línu) svo hratt. Hratt hálfa leið og svo hægt. Snúningur. Stunga og rennsli.

Skriðsund: Rétt öndun mikilvæg.Fætur: Hreyfing frá mjöðmum, ekki of mikil beygja í hnjám, teygja og rétta ökkla. Hendur: Ofan við yfirborð í framfærslu, beygja í olnboga, lófi út. S-ferill í undirtaki. Snúningur:

Skriðsund án froskalappa. Snúningar,stungur og rennsli.

Tækni og virkni

metin.

Page 16: Yfirlit - Dalvík · Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana. Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn. Smásögu

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð Stunga: Haka í bringu, ekki

líta upp, ekki of djúpt, rétta úr líkama.

Vika 8 Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti -rætt líkamsvitund Öryggis og skipulagsreglur

-gert sér grein fyrir mikilvægi öryggis- og umgengnisregla og tekið ákvarðanir á þeim grunni. -beitt helstu atriðum skyndihjálpar, endurlífgun og bjargað jafningja á sundi stutta sundleið.

Upphitun:Skriðsund og bringa. Skólabak: Flá fætur, M-kútur hendur, skólabak. Björgun: Ganga með félaga. Synda með bolta. Synda með jafningja.

Skólabak:kreppa í ökkla, klára tak, renna milli taka. Hendur upp með síðu og í Y, beinir armar að síðu. Taktur, renna milli taka. Rétt grip í leysitökum. Björgunarsund: þumlar í átt að augum og vísi á kjálka.

Skólabak Björgunarsund Leysitök Marvaði

Virkni og tækni í

björgun.

Vika 9 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upph: skólab yfir og stunga skrið til baka. Flugfætur allar hliðar, hendur niðri og seilingu. Flugfætur, skriðhendur. Flá önur í einu. 1,1,2. Flugsund.

Auka samhæfingu handa

og fóta. Öndun fram og

ekki í hverju taki. Tvö tök

fætur á móti einu armtaki.

Flugsund /froskalappir

Tækni og virkni

metin.

Vika 10 Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, -rætt líkamsvitund og tekið virka afstöðu

gegn ofbeldi.

Skipta í lið og spila Allir með. Hafa gaman saman

Sundbolti

Tækni og virkni

metin.

Vika 11 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, -synt viðstöðulaust baksund auk þess að stinga sér af bakka.

Upph: Val 150 m. með stungu. Bakfætur og hendur í seilingu. Bakfætur og snúningur í öxlum. 15x fætur og snúningur í öxlum. Baksund og áhersla á sunning í öxlum.

Baksund: Fætur: Hreyfing frá mjöðmum, spyrna í uppfærslu, teygja og rétta ökkla. Hendur: Beinir armar í yfirtaki, lófi snýr út og litli fingur fyrstur í vatnið. Undirtak: Beygja í olnboga og hliðarfærsla.

Baksund/ froskalappir

Tækni og virkni

metin.

Page 17: Yfirlit - Dalvík · Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana. Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn. Smásögu

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð Vika 12 Líkamsvitund, leikni og afkastageta

-gert æfingar sem reyna á loftháð þol, styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, -synt viðstöðulaust baksund, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun, -tengt hlutverk taugakerfis, hjarta, blóðrásar og lungna við líkamlega áreynslu, -nýtt niðurstöður prófa til að setja sér skammtíma- og langtímamarkmið

Upph: 150 m. hafmey og ormur til skiptis. Flá: ormur yfir og bakfætur til baka. M-kútur og hendur. Flug og bak. Köfunarkeppni.

Auka úthald og samhæfingu.

Flugsund Baksund

Annaskipti: Færni,

viðhorf og hegðun

metin. Umsögn

Vika 13 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert ýmsar ólíkar æfingar -gert einfaldar mælingar og talningar í leikjum Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur,

1. Stunga og spretta að miðju. 2. Bombur af pali. 3. Snúningar og spyrna frá. 4. Kafa eftir lóðum. 5. Baksunds start og ormur út.

1. Stunga langt, ekki djúpt. 2. 3. Tækni í snúningum 4. Köfun 5. Stunga út í seilingu og orminn í seilingu.

Stöðvaþjálfun Virkni

Vika 14 Líkamsvitund, leikni og afkastageta

-gert æfingar sem reyna á þol, styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upph: 100 m. frjálst. Synda c.a. 300 m. skrið(hægt hálfa og spretta svo) og 300 m. skólabak. Enda á leikjum.

Hraðabreytingar og leikir. Skriðsund og skólabaksund Tækni og virkni

metin.

Vika 15 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á þol, styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upph: Kafsund og stungur. Synda 300 m. í hvoru. Synda hratt í byrjun hálfa og svo hægt. Handstöðukeppni

Hraðabreytingar og leikir Bringusund og baksund

Tækni og virkni

metin.

Vika 16 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á þol, styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upph: Bringusund. Flugfætur og skriðhendur. Flugfætur og bringuhendur. Flugsund. Pottur

Flugsund / froskalappir Tækni og virkni

metin.

Vika 17 Félagslegir þættir

-sýnt virðingu og góða framkomu. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur,

Áhöld og tæki laugar í boði. Fjölbreyttur leikur Frjálst Tækni og virkni

metin.

Page 18: Yfirlit - Dalvík · Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana. Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 45% af annareinkunn. Smásögu

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð -rætt líkamsvitund og tekið virka afstöðu gegn ofbeldi. Öryggis og skipulagsreglur -gert sér grein fyrir mikilvægi öryggis- og umgengnisregla.

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.