1 1 bylgjur-almennt

6
1-1. Bylgjur, almennt KEN203 - Námskrár starfsgreina, námsefnisgerð & námsmat, vor 2015 Námsgagnagerð, verkefni 2 Halldór Berg Sæmundsson Steingrímur B. Gunnarsson Bylgjur 1 Dæmi um bylgjur sem við sjáum eða heyrum: Öldur á yfirborði vatns Ljós, er bylgjuhreyfing rafsegulbylgna á tíðnisviði sem augun skynja Hljóð, er bylgjuhreyfing sem eyru okkar skynja Jarðskjálftabylgjur, skynjum við sem titring þegar jörðin skelfur Bylgjur sem við hvorki sjáum eða heyrum án tæknibúnaðar: Rafsegulbylgjur, útvarpsbylgjur, örbylgjur, Röntgenbylgjur

Upload: sbg41

Post on 17-Aug-2015

83 views

Category:

Education


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: 1 1 bylgjur-almennt

1-1. Bylgjur, almennt

KEN203 - Námskrár starfsgreina, námsefnisgerð & námsmat, vor 2015 Námsgagnagerð, verkefni 2 Halldór Berg Sæmundsson Steingrímur B. Gunnarsson

1

Bylgjur

• Dæmi um bylgjur sem við sjáum eða heyrum: • Öldur á yfirborði vatns

• Ljós, er bylgjuhreyfing rafsegulbylgna á tíðnisviði sem augun

skynja

• Hljóð, er bylgjuhreyfing sem eyru okkar skynja

• Jarðskjálftabylgjur, skynjum við sem titring þegar jörðin

skelfur• Bylgjur sem við hvorki sjáum eða

heyrum án tæknibúnaðar: • Rafsegulbylgjur, útvarpsbylgjur, örbylgjur,

Röntgenbylgjur

Page 2: 1 1 bylgjur-almennt

1-1. Bylgjur, almennt

KEN203 - Námskrár starfsgreina, námsefnisgerð & námsmat, vor 2015 Námsgagnagerð, verkefni 2 Halldór Berg Sæmundsson Steingrímur B. Gunnarsson

2

Bylgjur – flokkun 1

• Efnisbylgjur (e. mechanical waves), • t.d.: vatnsbylgjur, hljóðbylgjur og

jarðskjálftabylgjur, sem nota burðarefni

• Rafsegulbylgjur (e. Electromagnetic waves), • sem þurfa ekki á burðarefni að

halda

Bylgjum er oft skipt í tvo flokka eftir því hvort þær þurfa burðarefni til þess að ferðast í eða ekki:

Page 3: 1 1 bylgjur-almennt

1-1. Bylgjur, almennt

KEN203 - Námskrár starfsgreina, námsefnisgerð & námsmat, vor 2015 Námsgagnagerð, verkefni 2 Halldór Berg Sæmundsson Steingrímur B. Gunnarsson

3

Bylgjur – flokkun 2

• Þverbylgjur • Sveiflan er hornrétt á

útbreiðslustefnuni í henni• Vatnsbylgjur, rafsegulbylgjur, sumar

jarðskjálftabylgjur• Langsbylgjur

• Sveiflan er samsíða útbreiðslustefnu• Hljóðbylgjur

Bylgjur má einnig flokka eftir sveiflunni sem skapar þær og sveiflu agnanna í hennni:

Page 4: 1 1 bylgjur-almennt

1-1. Bylgjur, almennt

KEN203 - Námskrár starfsgreina, námsefnisgerð & námsmat, vor 2015 Námsgagnagerð, verkefni 2 Halldór Berg Sæmundsson Steingrímur B. Gunnarsson

4

Bylgjur – flokkun 3

• Einvíðar bylgjur • Bylgjur á streng eða gormi

Í einni, tveim eða þrem víddum !

• Tvívíðar bylgjur • Bylgjur á yfirborði vatns

• Þrívíðar bylgjur • Bylgjur í þrívíðum miðli; hljóð,

jarðskjálftabylgjur, flestar ljósbylgjur• Bylgjan breiðist út í „allar áttir!“ frá

upphafsstað

Page 5: 1 1 bylgjur-almennt

1-1. Bylgjur, almennt

KEN203 - Námskrár starfsgreina, námsefnisgerð & námsmat, vor 2015 Námsgagnagerð, verkefni 2 Halldór Berg Sæmundsson Steingrímur B. Gunnarsson

5

Bylgjur - meginhugtök

• Bylgjulengd • Bylgjuhraði • Bylgjupúls • Bylgjubrot • Bylgjubeygja• Endurvarp bylgju • Stæð bylgja • Reglubundin bylgja • Bylgjuvíxl (samliðun-

samlagning- eða samspil bylgna)

• Herma • Resonance• Eigintíðni• Meðsveifla

• Sveifluvídd• Sveiflutími • Tíðni • Styrkur (e. amplitude) • Jafnvægisstaða – þegar hluturinn er

„kyrr“ …hreyfist ekki

Page 6: 1 1 bylgjur-almennt

1-1. Bylgjur, almennt

KEN203 - Námskrár starfsgreina, námsefnisgerð & námsmat, vor 2015 Námsgagnagerð, verkefni 2 Halldór Berg Sæmundsson Steingrímur B. Gunnarsson

6

Bylgjur• Bylgjulengdin er margfeldi af bylgjuhraða og

sveiflutíma: •

λBylgjulengd

Sveifluvídd

Jafnvægisstaða

Útbreiðslustefna

Styrkur

Tími

• Orka/styrkur í sveiflu ræðst af sveifluvíddinni

• Sveifluvídd segir til um hve langt frá jafnvægisstöðu efnisagnir sveiflast

• Eining fyrir bylgjulengd er m