1. febrúar 2013

80
Skyr.is drykkirnir standast þær ströngu kröfur sem gerðar eru til matvæla sem merktar eru Skráargatinu. Þú getur treyst á hollustu Skyr.is. LEIÐIN TIL HOLLUSTU www.skyr.is HVÍTA HÚSIÐ/SÍA LISTHLAUP Á SKAUTUM FYLGIR FRÉTTATÍMANUM: NORÐURLANDAMÓT Í EGILSHÖLL – ÍSLENDINGAR EIGA FULLTRÚA Í ÖLLUM KVENNAFLOKKUM HELGARBLAÐ VIÐTAL ILMUR LOSNAÐI VIÐ KVÍÐA OG ÓÖRYGGI ÞEGAR HÚN HÆTTI AÐ DREKKA SÍÐA 20 Ljósmynd/Hari Gyðjan fer sínar eigin leiðir Sigrún Lilja byrjaði 24 ára með 200 þúsund krónur og hannar skó og framleiðir ilmvötn. Hún trúir á mátt viljans og hvetur konur til að láta drauma sína rætast. VIÐTAL 28 Sló í gegn á Youtube Það eru allir að tala um Ara Jóseps- son. Hann setur óvenju opinská mynd- bönd á vefinn sem segja frá ferðalögum hans um víða veröld, meðal annars. 1.-3. febrúar 2013 5. tölublað 4. árgangur 36 VIÐTAL Æxli í ristli greint sem þunglyndi Nýtt líf Ilmar Leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir er að ljúka tökum á nýrri þáttaröð af sjónvarps- þáttunum Ástríði og um páskana frum- sýnir hún nýja íslenska bíómynd þar sem hún leikur aðalhlutverkið. Fyrir fáeinum árum fannst henni hún vera þurr- ausin og því söðlaði hún um og fór í guðfræði um tíma. Hún fann svo sína lausn þegar hún hætti að drekka og þá losnaði hún við kvíðann og óöryggið. (Já, þú last rétt) MJÓDDIN Álfabakka 14 Sími 587 2123 FJÖRÐUR Fjarðargötu 13-15 Sími 555 4789 SELFOSS Austurvegi 4 Sími 482 3949 Velkomin í Augastað. Gleraugnaverslunin þín PIPAR \TBWA SÍA 121444 Barnagleraugu frá 0 kr. Öll börn upp að 18 ára aldri eiga rétt á endurgreiðslu frá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð vegna gleraugnakaupa. Þú getur fengið gleraugu hjá okkur á endurgreiðsluverði Miðstöðvarinnar. Flottu fermingarfötin á strákana komin Frábær verð Kringlan - facebook.com/outfittersnationiceland Kvaldist í þrjú ár vegna lækna- mistaka DÆGURMÁL 74

Upload: frettatiminn

Post on 12-Mar-2016

351 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

news, newspaper, iceland

TRANSCRIPT

Page 1: 1. febrúar 2013

Skyr.is drykkirnir standast þær ströngu kröfur sem gerðar eru til matvæla sem merktar eru Skráargatinu. Þú getur treyst á hollustu Skyr.is.

LEIÐIN TIL HOLLUSTU

www.skyr.is

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

Lis

th

La

up

á s

ka

ut

um

fy

lgir

fr

étta

tím

an

um

: no

ur

lan

da

t í

Egil

shö

ll –

ísl

End

ing

ar

Eig

a f

ull

trú

a í

öll

um

kv

Enn

afl

ok

ku

m

H e l g a r b l a ð

Viðtal ilmur losnaði Við kVíða og óöryggi þegar Hún Hætti að drekka

síða 20 Ljós

myn

d/H

ari

Gyðjan fer sínar eigin leiðir

sigrún lilja byrjaði 24 ára með 200 þúsund

krónur og hannar skó og framleiðir ilmvötn.

hún trúir á mátt viljans og hvetur konur til að láta

drauma sína rætast.

viðtaL 28

sló í gegn á Youtube

Það eru allir að tala

um ara Jóseps-son. hann setur

óvenju opinská mynd-bönd á vefinn sem segja

frá ferðalögum hans um víða veröld, meðal annars.

1.-3. febrúar 20135. tölublað 4. árgangur

36viðtaL

Æxli í ristli greint sem þunglyndi

Nýtt líf IlmarLeikkonan ilmur kristjánsdóttir er að ljúka tökum á nýrri þáttaröð af sjónvarps-þáttunum ástríði og um páskana frum-sýnir hún nýja íslenska bíómynd þar sem hún leikur aðalhlutverkið. Fyrir fáeinum árum fannst henni hún vera þurr-ausin og því söðlaði hún um og fór í guðfræði um tíma. hún fann svo sína lausn þegar hún hætti að drekka og þá losnaði hún við kvíðann og óöryggið.

(Já, þú last rétt)

MJÓDDIN Álfabakka 14Sími 587 2123

FJÖRÐURFjarðargötu 13-15Sími 555 4789

SELFOSS Austurvegi 4Sími 482 3949 Velkomin í Augastað. Gleraugnaverslunin þín

PIPA

R\

TBW

A •

SÍA

• 1

214

44

Barnagleraugu frá 0 kr.Öll börn upp að 18 ára aldri eiga rétt á endurgreiðslu frá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð vegna gleraugnakaupa. Þú getur fengið gleraugu hjá okkur á endurgreiðsluverði Miðstöðvarinnar.

Flottu fermingarfötin á strákana komin

Frábær verð

Kringlan - facebook.com/out�ttersnationiceland

Kvaldist í þrjú ár

vegna lækna­

mistaka

dÆGurmáL 74

Page 2: 1. febrúar 2013

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

Smurostarvið öll tækifæri

ms.is

... ný bragðtegund

HVÍ

TA H

ÚSI

Ð /

SÍA

- 11-

0509

agðtegund

HVÍ

TA H

ÚSI

Ð /

SÍA

- 11-

0509

Smurostarvið öll tæ

... ný bragðtegund

HVÍ

TA H

ÚSI

Ð /

SÍA

- 11-

0509

Ný bragðtegundmeð

pizzakryddi

Ný viðbót í ...

... baksturinn ... ofnré�inn ... brauðré�inn ... súpuna

eða á hrökkbrauðið

Vill stríðsminjasafn í MosfellsbæSigfús Tryggvi Blumenstein hefur sent inn erindi til Mos-fellsbæjar þar sem hann lýsir yfir áhuga á því að sett verði á fót stríðsminjasafn í Mos-fellsbæ. Sjálfur á hann fjölda muna frá hernáminu og á sér þann draum að um þá verði stofnað safn.

„Þetta hefur verið áhuga-mál hjá mér í mörg ár, að stofna safn í Mosfellsbæ sem tengist veru hersins hér á Ís-landi,“ segir Sigfús. „Gríðar-legur fjöldi hermanna var í

Mosfellsbæ á stríðsárunum og því myndi ég vilja að safn-ið yrði þar,“ segir hann. Best hugnast honum sjálfum að nota gamalt hús í eigu bæjar-ins, Brúarland sem stendur við Varmá og Vesturlandsveg, undir safnið en þar voru ein-mitt höfuðstöðvar hersins.

„Sjálfur á ég þó nokkuð safn, allt frá smá minjagrip-um og upp í tundurdufl og mögulega farartæki,“ segir hann. Ekkert stríðsminjasafn er að finna á höfuðborgar-

svæðinu, að sögn Sigfúsar, en eitt er á Reyðarfirði og annað í Hvalfirði.

Hugmyndin er enn á byrj-unarstigi, að sögn Sigfúsar, en bæjarráð Mosfellsbæjar er jákvætt fyrir erindinu og hefur vísað því til afgreiðslu menningarmálanefndar bæjarins.

Sagnfræði Áhugamaður um hernÁmið vill Safn um hluti Sína tengda Stríðinu

Liðsforingjabúningur í eigu Sig­fúsar Tryggva Blumenstein sem var hluti af sýningu á Bókasafni

Mosfellsbæjar árið 2010.

Þúsundir mótmæla náttúru verndar­frumvarpiNær 11 þúsund manns hafa skrifað undir mótmæli gegn nýju frumvarpi til nátt­úruverndarlaga á þeim forsendum að lögin hefti för almennings um íslenska náttúru og skerði aðgengi til útivistar á Íslandi. Skorað er á þingmenn að samþykkja ekki frumvarpið óbreytt. Andstæðingar frumvarpsins halda því meðal annars fram að útivistarhópum sé mismunað eftir ferðamáta, ekki sé tekið tillit til hópa eins og fatlaðra, aldraðra eða fólks með ung börn sem ekki geta vegna aðstæðna sinna farið um hálendið fótgangandi. ­sda

Bera út sinn eigin póstÍsfirðingar eru margir hverjir óánægðir með þjónustu Íslandspósts og setja það fyrir sig hversu sein þjónustan er, að því fram kemur á bb.is. Mörgum finnst flokkunarkerfi Íslandspósts valda óhag­ræðingu þar sem allur pósturinn er sendur til Reykjavíkur í flokkun. Sumir hafa tekið þá ákvörðun að hætta viðskiptum við fyrir­tækið og dreifa sjálfir þeim bréfum sem

senda á innanbæjar. „Við keyrum frekar eða löbbum með það sem við getum, hvort sem er inni í firði eða niðri í bæ,“ segir Aðalheiður Óladóttir hjá versluninni Þristi Ormsson í viðtali við bb.is. Hún sendir bréf fyrir bæði verslunina Þrist og vélsmiðjuna og segir að það muni heilmikið um þennan kostnaðarlið auk þess sem bréfin berist fyrr með þessum hætti. ­sda

Enn dregur úr atvinnu­leysiAtvinnuleysi á fjórða ársfjórðungi 2012 mældist í fyrsta sinn undir 5 prósentum frá því fyrir hrun og hefur það minnkað um 1,3 prósentustig á milli ára. Atvinnuleysi er 5,4% hjá körlum og 4% hjá konum á þessu tímabili og voru að meðaltali 8.400 manns án vinnu og í atvinnuleit og fækkaði þeim um 2200 milli ára.

Þá hefur langtímaatvinnuleysi dregist saman og voru að jafnaði 3.400 manns búnir að vera atvinnulausir í 2 mánuði eða skemur eða 1,9% vinnuaflsins. Til samanburðar höfðu 2.900 manns verið atvinnulausir í 2 mánuði eða skemur á þriðja ársfjórðungi 2012 eða 1,7% vinnu­aflsins.

Ríkið býður hækkunHjúkrunarfræðingum verður á mánudag kynnt hversu miklu fjármagni ríkið hyggst verja í endurskoðun stofnanasamnings hjúkrunarfræðinga á Landspítala sem ætlað er að bæta launakjör þeirra hjá Landspítalanum, að því er fram kemur á vef félags hjúkrunarfræðinga. Ríkisstjórnin hefur samþykkt minnisblað um jafnlaunaátak 2013 þar sem fram kemur í raun að hjúkrunarfræð­ingar hafi þurft að sæta kynbundnum launamun. Ekki fékkst upp­gefið hversu hárri upphæð ríkið hyggst verja til launahækkunar hjúkrunarfræðinga á næsta ári. ­sda

É g er frekar þungur og hryggur yfir þessu. Þetta kom snögglega og ég var búinn að plana að hafa þessa

leigu hérna og bjóða mitt sjaldgæfa efni næstu árin,“ segir Ragnar Snorrason sem tók við rekstri Grensásvideós fyrir sléttum tíu árum. Leigan sjálf er hins vegar að verða þrjátíu ára og því með þeim elstu á land-inu. „Ég hef miðað öll innkaup mín síðustu fimm, sex árin við það að ég yrði hérna áfram en því miður stendur þetta ekki undir sér lengur.“

Kvikmyndaáhugafólk hefur í gegnum árin helst sett traust sitt á Grensásvideó, Aðalvideóleiguna og Laugarásvideó þegar það leitar að sjaldgæfum myndum, eldra efni, sjónvarpsþáttum og myndum utan meginstraumsins frá Hollywood. Í lok febrú-ar mun Grensásvídeó hins vegar tilheyra fortíðinni.

„Ég hef haft mjög einbeittan vilja til þess að hafa leiguna sér á parti og reynt að gera góða hluti hérna þannig að maður verður svakalega svekktur þegar maður er búinn að eyða miklum fjármunum og tíma í að byggja þetta safn upp. Ég hef í raun verið allt of harður í innkaupum miðað við að ég þarf að loka núna.“

Ragnar segist ekki síst hafa lagt mikla

áherslu á breskt gæðaefni og myndir og þætti frá hinum Norðurlöndunum. Við-skiptavinir hans hafi ekki síst sótt í þetta efni og þeir séu nú margir hverjir með böggum hildar. „Það eru margir hérna leiðir og eiginlega í öngum sínum og það er mikil sorg á Facebook-síðu leigunnar. Ég yrði nú sjálfur leiður ef ég sækti í efni og svo myndi bara eini staðurinn sem er með það skella í lás.“

Ragnar ætlar að reyna að koma lager Grensásvídeós í verð og á föstudag hefst rýmingarsala og hann vonast til að geta tæmt leiguna fyrir mánaðamót. „Þetta byrjar formlega á föstudag en fastakúnn-arnir eru byrjaðir að róta í þessu. Það má segja að þeir séu með ákveðinn forkausp-rétt. Hér leynist mikið af perlum og ég veit að sumt sem ég er að fara að selja hérna fyrir lítinn pening er nánast ófáanlegt og kostar sumt hvert tugi þúsunda á Amazon. En maður getur ekkert verið að pæla í því,“ segir Ragnar sem selur flestar kvikmyndir á 500-900 krónur og flestar sjónvarpsseríur á 1000 krónur en gæðaefnið frá BBC er á 1500, hver þáttaröð.

Þórarinn Þórarinson

[email protected]

ragnar SnorraSon lokar grenSÁSvideói

Kveður myndbanda-leiguna með trega

Ég hef í raun

verið allt of harður í

innkaupum miðað við að ég þarf

að loka núna.

Ragnar Snorrason ætlar að skella Grensásvídeói í lás í síðasta sinn fyrir næstu mánaðarmót. Rýmingarsalan hefst formlega hjá honum í dag og af því tilefni opnar hann leiguna klukkan 13 í stað 15 föstudag, laugardag og sunnudag. Ljósmynd/Hari

Það er af sem áður var þegar myndbandaleigur voru á nánast öðru hverju götuhorni í Reykjavík. Tækniframfarir og breytt neysluhegðun hafa þrengt mjög að myndbandaleigunum á síðustu árum og þeim hefur fækkað jafnt og þétt. Um mánaðamótin hættir svo Grensásvideó sem er ein elsta og rómaðasta leiga landsins. Eigandinn, Ragnar Snorrason, segist skella í lás með trega en í dag, föstudag, hefst rýmingarsala í leigunni.

2 fréttir Helgin 1.­3. febrúar 2013

Page 3: 1. febrúar 2013

Lifandi tónlist

á göngugötunni kl. 14–15

á laugardaginn

markaðurGötumarkaður

smaralind.is Opnunartímar: Virka daga 11-19 Fimmtudaga 11-21 Laugardaga 11-18 Sunnudaga 13-18 Finndu okkur á Facebook

Skelltu þér í útsölustuðið og gerðu frábær kaup á Götumarkaði Smáralindar. Fullt af flottum vörum á enn lægra verði og ótrúleg tilboð sem enginn má missa af. Gerðu betri kaup í Smáralind!

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

55

83

9

31. janúar – 4. febrúar

Page 4: 1. febrúar 2013

30% kosningaþátttakaAf átján þúsund á kjörskrá Samfylkingarinnar kusu 5.500 í formannskjöri. Kosið var á milli

Árna Páls Árnasonar alþingismanns og Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra en á hádegi á

morgun, laugardag, verður niður-staða kosningarinnar kynnt félagsmönnum á landsfundi

Samfylkingarinnar í Vals-heimilinu við Hlíðarenda. Á þeim fundi verður kosið í embætti varaformanns

flokksins en þegar hafa tvær konur gefið kost á sér: Oddný

Harðardóttir þingflokksformaður og Katrín Júlíusdóttir fjármála- og efnahagsráðherra. Frestur til að bjóða sig fram sem varaformaður rennur út klukkan 13 á laugardag.

veður Föstudagur laugardagur sunnudagur

Hæglætisveður, bjart og frost til landsins. smáél sunnan- og suðvestanlands framan af degi.

Höfuðborgarsvæðið: EF til Vil él um mOrguninn, en annars bjart.

sa-stormur og slydda sunnan- og vestantil. Hríð til fjalla.

Höfuðborgarsvæðið: slagveðursrign-ing eða slydda, en él um kvöldið.

spáð er krappri lægð við landið með stormi þegar líður á daginn með snjókomu eða slyddu.

Höfuðborgarsvæðið: aftur stOrmur um kvöldið með snjókOmu eða slyddu.

tvær ekta vetrarlægðirEftir stund á milli stríða í eins og tvo daga æs-ast leikar að nýju. tvær lægðir fara hratt hér mjög nærri um helgina. Sú fyrri á laugardag og hin á sunndag. Þeim fylgir hvassviðri og

stormur með slyddu og snjókomu og engum sérstökum hlýindum. Hvernig veður verður á einum

stað til annars ræðst af því hver braut þeirra verður á endanum og hvænær þær verða á ferðinni. Fylgist vel með !

0

-2 -7-5

-1

4

1 -1-2

40

-2 -3-4

2

einar sveinbjörnsson

[email protected]

nýr lottó-leikur hefur göngu sínaeurojackpot er nýr lottóleikur sem Íslensk getspá býður upp á frá og með deginum í dag. leikurinn er spilaður hér á landi og í þrettán öðrum Evrópulöndum. sölu lýkur klukkan 18 á föstudögum og um kvöldið fer útdrátturinn fram í Finnlandi. upp-taka af honum er birt á lotto.is á föstudags-kvöldum. Ein röð kostar 320 krónur og allir vinn-ingar eru skattfrjálsir. dregnar eru út fimm aðaltölur úr tölunum frá 1-50 og tvær stjörnu-tölur úr tölunum 1-8. Útlit er fyrir að potturinn verði 1,7 milljarðar í kvöld, en lágmarksupp-hæðin er 1,6 milljarðar króna.

inflúensufaraldur í rénuntöluvert hefur dregið úr aukningu á inflúensulíkum einkennum sem bendir til þess að við séum að ná toppnum í útbreiðslu inflúensunnar, samkvæmt upplýsingum frá landlæknis-embættinu. meðalaldur þeirra sem greinst hafa með inflúensu í vetur er 36 ár en alls hafa 50 karlar og 46 konur greinst.

inflúensa var staðfest hjá alls 26 einstaklingum í síðustu viku, þar af voru 16 með svínainflúensu a(H1),

níu með inflúensu a(H3) og einn með inflúensu b.

enn er töluvert um rs veirugreiningar. Alls voru 14 einstaklingar með staðfesta rs veirusýkingu í síðustu viku. Flestar greiningarnar eru hjá 0-2 ára börnum, en einnig hefur eitthvað verið um rs veirusýkingar meðal eldri borgara. Í vikunni sem leið var rs veiran staðfest hjá tveimur einstaklingum yfir sextugt, sem er fækkun í þeim aldurshópi miðað við vikurnar á undan. -sda

Þ etta er komið langt á skömmum tíma,“ segir Vilborg Davíðsdóttir og bætir við: „Þetta hefur hreinlega

verið sem brunbraut niður á við.“Það er óhætt að segja að margt hafi

gerst í lífi fjölskyldunnar síðan við hittum Vilborgu síðast en þrátt fyrir það virðist hún ekki hafa tapað æðruleysinu sem einkenndi samtal okkar síðast. Vilborg segir að það sé mikilvægt að tala um dauðann, hann sé órjúfanlegur partur af tilverunni og um-ræður eigi því að fara frammi fyrir opnum tjöldum, slíkt hjálpi aðeins til.

„Það er mikilvægt að tala um dauðann vegna þess að það er hann sem gerir lífið svo dýrmætt. Ég hef lært margt á þessarri göngu með Björgvin mínum og nú þegar hans vegferð er í þann mund að ljúka hef ég öðlast nýjan skilning á mikilvægi þess að tala um dauðann rétt eins og lífið, því það er í hverfulleika lífsins sem gildi þess er falið.

Við elskum lífið vegna þess að því lýkur, líkt og við hrífumst af fegurð blóms-ins vegna þess að það á eftir að fölna og döguninni vegna þess að við vitum að sólin á eftir að hníga í sæ. Við þurfum að geta talað um dauðann, á honum á ekki að hvíla bannhelgi. Því hvernig getum við ella lært að deyja vel, þetta eina sem við eigum öll fyrir

höndum, hvert og eitt? Við gerum okkar besta í menntakerfinu og uppeldinu til þess að búa börnin okkar undir lífið og verk-efnin sem þau þurfa að takast á við en við tölum aldrei um það að við eigum öll eftir að deyja. Að hvert og eitt okkar mun þurfa að skiljast við einhvern nákominn áður en

kemur að okkar eigin endalokum.“ Vilborg segir að stuðningur vina og fjöl-

skyldu sé fjölskyldunni ómetanlegur og einnig hefur ókunnugt fólk sett sig í sam-band við hana frá síðustu bloggfærslu, en hún hefur farið víða og fengið nokkra fjöl-miðlaathygli. „Ég finn samhug og hlýju og fjölmörg hafa orð á því að það sé gott að fá að lesa um lífsreynslu sem þau þekkja sjálf en hafa kannski aldrei getað deilt með öðrum. Vegna þess að fólk verður hrætt þegar við tölum um dauðann og þá stað-reynd að það sleppur enginn lifandi héðan. Þess vegna hættir of mörgum til að forðast að tala um þá sem eru deyjandi eða látnir og jafnvel getur óttinn við að segja eitthvað „óviðeigandi“ orðið til þess að hinn látni er aldrei nefndur á nafn, hvorki hvernig hann dó eða lifði, næstum eins og hann hafi ekki verið til. Og það held ég að sé sárast af öllu.“

Hún segir að það sé fólki eðlislægt að úti-loka allt það sem veldur skelfingu en segist jafnframt halda að það sé miklu betra að sættast sem fyrst við þessa einföldu stað-reynd, að lífið tekur enda.

„Þannig tala ég við börnin mín þrjú, segi þeim að sál Björgvins verði hjá Guði en líkaminn, skel sálarinnar, muni hvíla í fallegum kirkjugarði. Dóttir okkar, átta ára, ætlar að setja mörg blóm á leiðið hans pabba síns, sagði hún við hann, því hún mun sakna hans svo mikið. En hann hittir sjálfur pabba sinn sem er dáinn, sagði hún, og kannski líka kisuna okkar sem dó fyrir nokkrum árum. Þannig er barnshugurinn byrjaður að vinna úr því sem fram undan er og hún er farin að leita leiða til að sjá fleira en aðeins eigin missi.“

maría lilja þrastardóttir

[email protected]

Fréttir vilborg davíðsdóttir og Ferðalok drekans

Dóttir okkar, átta ára, ætlar að setja mörg blóm á leiðið hans pabba síns, sagði hún við hann, því hún mun sakna hans svo mikið.

rithöfundurinn vilborg davíðsdóttir er mikil sagnakona og bækur hennar um forna tíma hafa selst í bílförmum. Vilborg var í viðtali við Fréttatímann í október síðastliðnum þar sem hún ræddi ritstörfin, ævintýrin og drekann sem fjölskyldan fæst við í sínu eigin lífi. eiginmaður vilborgar, björgvin ingimarsson, hefur barist við heilakrabba um nokkurt skeið. við komu á heimili þeirra hjóna í október tók björgvin á móti blaðakonu. Hann var að mála og dytta að í forstofunni. Í dag upplifir hann sín síðustu augnablik, aðeins um nokkrum mánuðum síðar.

Það á að tala um dauðann

Vilborg segir að það sé mikilvægt að tala um dauðann, hann sé órjúfan-legur partur af tilverunni og umræður eigi því að fara frammi fyrir opnum tjöldum, slíkt hjálpi aðeins til. Ljósmynd / Hari

Vilborg var í opinskáu viðtali við Frétta-tímann í október á síðasta ári þar sem hún ræddi veikindi eiginmanns síns, björgvins ingimars-sonar.

4 fréttir Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 5: 1. febrúar 2013

ÍSLENSKI JARÐVARMAKLASINNKYNNINGARFUNDURHákon Gunnarsson og Þóra Margrét Þorgeirsd. hjá Gekon fjalla um þróun og næstu skref

6FEB

ÖSKUDAGURLESUM SAMANVið hvetjum krakka til að koma í útibúin okkar, syngja og fá Andrésblað í tilefni dagsins

13FEB

NOKKRAR SKÁKIR ÚR ÍSLENSKRI MYNDLISTOPNUN LISTSÝNINGARListafyrirlestur og opnun listsýningarJón Proppé, listfræðingur

23FEB

MENIGA HEIMILISBÓKHALDNÁMSKEIÐSettu þér markmið í fjármálum og nýttu peningana sem best

19FEB

FJÁRMÁL FYRIR FORELDRAFRÆÐSLUFUNDURBreki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi, fer yfir það hvernig við kennum börnunum okkar á peninga

26FEB

VIÐBURÐADAGATALARION BANKAVið hjá Arion banka bjóðum fjölbreytt úrval af námskeiðum, fyrirlestrum og ráðstefnum þér að kostnaðarlausu.

Þú finnur nánari upplýsingar og skráningu á viðburði febrúarmánaðar á arionbanki.is.

Hlökkum til að sjá þig.

Page 6: 1. febrúar 2013

TILBOÐá 1 lítra

Kókómjólk

Samantekt þriggja kannana árið 2012 á tóbaksneyslu Íslendinga sýnir að færri reykja daglega og æ fleiri segjast aldrei hafa reykt, samkvæmt upplýsingum frá landlæknisembættinu. Mikill mun-ur er á daglegum reykingum eftir menntun og fjölskyldutekjum. Nær fjórðungur þeirra sem einungis hefur lokið grunnskólaprófi reykir en rúm 8 af hundraði þeirra sem lokið hafa háskólaprófi. Reykingar aukast jafnframt eftir því sem heimilistekjur lækka.

Alls reykja 13,8% í aldurshópnum 15-89 ára samanborið við 14,3% árið áður. Fleiri karlmenn en konur reykja, 14,9% karl-manna reykja daglega samanborið við 12,8% kvenna.

Dregið hefur úr reykingum jafnt og þétt á Íslandi undanfarna áratugi. Mældust daglegar reykingar 29,8% árið 1991.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

Heilbrigðismál TóbaksnoTkun minnkar milli ára

Færri reykja nú en áður

Stöðugt fjölgar í hópi þeirra sem segjast aldrei hafa reykt. Samkvæmt samantekt síðasta árs segjast 50,9 % aldrei hafa reykt samanborið við 46,6% árið 2007.

s tarfsmaður hjá Seltjarnarnesbæ fékk fyrirvaralaust upp-sagnarbréf á miðvikudaginn og var gert að yfirgefa vinnu-stað sinn strax daginn eftir. Samkvæmt heimildum Frétta-

tímans er ástæða uppsagnarinnar sú að vegna mistaka í ráðningu yfirmanns sviðs starfsmannsins var nýi yfirmaðurinn ekki með menntun til að sinna öllum þeim störfum sem starf hans náði yfir. Undirmaðurinn átti því að taka við þeim, þar sem hann hafði menntunina. Hann neitaði að gera það nema launahækkun fylgdi aukinni ábyrgð og við-bótarverkefnum og var af þeim sökum sagt upp umsvifalaust.

Mikill urgur er í starfsmönnum bæjarins sem segja þetta enn eitt dæmið um gallaða stjórnsýslu og óásættanleg vinnubrögð yfir-stjórnar bæjarins. Þetta er þriðja umdeilda uppsögnin hjá Seltjarnarnesbæ á þessu kjörtímabili bæjarstjórnarinnar. Starf Ólafs Melsted var lagt niður sumarið 2010 á meðan hann var í veikindafríi vegna vanlíðunar sem hann segir stafa af einelti bæjarstjórans, Ás-gerðar Halldórsdóttur. Hann höfði skaðabóta-mál á hendur bæjarins og hefst aðalmeðferð í málinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, föstudag.

Þá undirbýr lögmaður annars starfs-manns stefnu á hendur Seltjarnarnesbæ, sem þar er krafinn um skaðabætur vegna ólöglegrar uppsagnar sem átti sér stað í fyrra. Starfsmaðurinn, sem unnið hafði hjá bænum í aldar-fjórðung, heldur því fram að honum hafi verið sagt upp án lögmætrar ástæðu.

Gunnar Lúðvíksson, fjár-málastjóri Seltjarnarnesbæjar, afhenti báðum þessum starfs-mönnum uppsagnarbréf þeirra. Hann neitaði að tjá sig um einstök starfsmannamál við fjölmiðla þegar Fréttatím-inn hafði samband við hann.

Ásgerður Halldórsdóttir bæj-arstjóri vildi ekki tjá sig um ofan-greind mál þegar eftir því var óskað.

bæjarsTjórnarmál málaferli vegna ólögmæTra uppsagna

Þriðja umdeilda upp-sögnin á SeltjarnarnesiÞriðja umdeilda umsögnin hjá Seltjarnarnesbæ átti sér stað á miðvikudag þegar starfsmanni var sagt upp fyrirvaralaust og gert að yfirgefa starfsstöð sína strax daginn eftir. Aðalmeð-ferð í skaðabótamáli Ólafs Melsted gegn Seltjarnarnesbæ hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, föstudag, og lögmaður þriðja starfsmannsins er að undirbúa stefnu gegn bænum þar sem hann verður krafinn um skaðabætur vegna ólögmætrar uppsagnar.

„Fjárhagur [Ólafs Melsted] hefur beðið hnekki og ætla má að hvernig sem máls-sókn hans á hendur Seltjarnarnesbæ lyktar, hafi orðspor hans sem persónu og sem fagmanns einnig beðið hnekki,“ er mat tveggja matsmanna sem kvaddir voru af Héraðsdómi Reykjavíkur til að rýna í ásakanir Ólafs, á hendur Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra, um einelti. Matsmennirnir segja að líðan Ólafs sjálfs og fjölskyldu hans hafi beðið hnekki.

Þeir töldu fullsýnt að í fjórum atriðum

hefði Ásgerður Halldórsdóttir ótvírætt sýnt Ólafi Melsted ámælisverða og ótilhlýðilega háttsemi sem stjórnandi. Í þremur atriðum til viðbótar hefði Ás-gerður afar líklega sýnt Ólafi Melsted ámælisverða og ótilhlýðilega háttsemi.

„Matsmenn telja að þær breytingar til hins verra á líðan, högum og heilsu Ólafs Melsted, sem lýst hefur verið hér að framan, sé að rekja til þessarar hátt-semi bæjarstjórans.“ Hún hafi í þessum tilvikum lagt hann í einelti.

Ásgerður Halldórsdóttir

Ólafur Melsted.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

Fjárhagur, orðspor og fjölskylda beðið hnekki

6 fréttir Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 7: 1. febrúar 2013

FÖSTUDAGUR TIL FJÁR

SÖLU LÝKUR KLUKKAN 18:00 Í DAG!

FÍT

ON

/ S

ÍA

POTTURINN Í EUROJACKPOT STEFNIR Í 1,7 MILLJARÐA KRÓNAEurojackpot er glænýr lottóleikur þar sem svo sannarlega er til mikils að vinna. Nú gefst Íslendingum kostur á að spila með í þessu stórskemmtilega lottói þar sem milljónirnar skipta tugum, hundruðum – og þúsundum!

Kynntu þér fyrirkomulagið og vinningslíkur á www.lotto.is og spilaðu með.

NÝR LOTTÓLEIKUR Á ÍSLANDIDREGIÐ Á FÖSTUDÖGUM – VERTU MEÐ!

Page 8: 1. febrúar 2013

Við flytjum gögnin úr gamla símanum þínum yfir í þann nýjaViðskiptavinir Vodafone fá ókeypis gagnaflutning þegar þeir kaupa sér nýjan snjallsíma.

Þín ánægja er okkar markmið

vodafone.is

17,7milljarðar

lækkun innlana

heimilana hjá inn-

lánsstofnunum

Árið 2012

Greiningardeild

Íslandsbanka

I celand Express var að jafnaði stundvísast allra íslenskra flug-félaga á síðasta ári og voru flug á

þess vegum á réttum tíma í nærri níu af hverjum tíu tilvikum, samkvæmt samantekt Kristjáns Sigurjónssonar, útgefanda ferðavefjarins Túristi.is. Komu- og brottfarartímar hjá Ice-landair og WOW air stóðust ekki eins oft því sjöttu hverri vél þeirra seinkaði. Túristi.is birtir hálfsmán-aðarlega útreikninga sína á stundvísi umsvifamestu félaganna á Kefla-víkurflugvelli og hefur gert í nærri tvö ár. Áður voru þessar upplýsingar ekki opinberar nema að litlu leyti í gegnum erlenda aðila.

„Það er athyglisvert að í Keflavík taka vélarnar oftar á loft á réttum tíma en þær lenda,“ segir Kristján. „Sem dæmi fóru vélar Icelandair í loftið á réttum tíma í 89,5 prósent til-fella en komutímar stóðust aðeins í þremur af hverjum fjórum ferðum,“ segir hann.

Túristi reiknar ekki aðeins hversu hátt hlutfall ferða er á tíma því í stundvísitölunum er líka að finna upplýsingar um meðaltafir. Sam-kvæmt uppgjöri ársins töfðust ferðir Icelandair og Iceland Express að jafn-aði um fimm mínútur en biðin eftir WOW air var tvöfalt meiri. Hafa ber í huga að flug sem tefjast um minna en stundarfjórðung teljast vera á áætlun í fluggeiranum og er tekið tillit til þess í útreikningum Túrista.

Mikill munur var á umsvifum félaganna þriggja á síðasta ári. Ferðir á vegum Icelandair voru um 13.600, Iceland Express fór um 1700 ferðir áður en félagið var yfirtekið undir lok október og WOW air náði tæplega 900 ferðum frá lokum maí.

Þar sem ferðir erlendra félaga eru fáar, sérstaklega yfir veturinn, hefur Túristi ekki tekið þær með í reikning-inn, að sögn Kristjáns. Hann segir þó að stefnt sé að því að gera tímasetn-ingum erlendu félaganna betri skil á þessu ári. Hann segir hins vegar að útreikningarnir séu tímafrekir og bendir á að rúmlega sextán þúsund ferðir, til og frá Keflavíkurflugvelli, hafi verið teknar inn í stundvísitölur Túrista á síðasta ári. Kristján telur mikilvægt að íslenskir neytendur hafi aðgang að þessum upplýsingum því ferðalög til annarra landa kosti sitt og miklar tafir geta líka valdið ferða-löngum miklu fjárhagslegu tjóni, til að mynda ef tengiflug glatast.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

Ferðalög StundvíSI íSlenSkra FlugFélaga og umSvIF

Iceland Express stundvísast í fyrraIceland Express var að jafnaði stundvísast allra íslenskra flugfélaga á síðasta ári en tafir hjá WOW air voru tvöfalt meiri en hinna tveggja íslensku flugfélaganna, samkvæmt samantekt ferðavefjar-ins Túristi.is. Icelandair fór fimm sinnum fleiri ferðir en hin tvö flugfélögin samanlagt á árinu.

StundvíSitölur túriSta fyrir 2012

Félag

Hlutfall brottfara á tíma

Meðal-tafir brott-fara

Hlutfall koma á tíma

Meðal-tafir koma

Hlutfall brottfara og koma á tíma

Meðal-tafir í heildina

icelandair 89,5% 4,5 mín 75% 6 mín 82% 5 mín

iceland express 92% 3 mín 84% 5,5 mín 88% 4,5 mín

WOW air 88% 8 mín 77% 12 mín 83% 10 mín

Sól er farin að hækka á lofti og svartasta skammdeginu að ljúka. Opið hús verður hjá Garðyrkjufélaginu í Ráðhúsi Reykjavíkur á sunnudaginn, 3. febrúar frá klukkan 12.30 til 16. tilvalið verður að koma við þar, fá kaffi og kleinur, hlusta á fróðlega kynningu um ræktun heilnæmra matjurta, ilmandi rósa og heillandi ávaxtatrjáa. Það verður hægt að kynnast möguleikum á ræktun matjurta með fjölskyldunni í Grenndargörðum á vegum félagsins – og láta sig dreyma um vorið.

Þarna fer fram kynning á félaginu og sýnikennsla í handbrögðum við sáningu og forræktun matjurta og

félagar deila reynslu sinni af skemmtilegum plöntum og upplifun í garðrækt. Einnig kynna nokkur fyrirtæki vörur sínar og „hjálpartæki í garðrækt“.

fundarstjóri er lilja sigrún jónsdóttir. Vil-hjálmur Lúðvíksson, formaður Garðyrkjufélags Íslands, opnar dagskrána og fjallar um starfsemi félagsins að vori. Lilja

Sigrún ræðir Grenndar-garða Garðyrkjufélagsins og auður jónsdóttir garðyrkjufræðingur for-ræktun og sáningu. Ræktum matjurta í litlum görðum er viðfangsefni Jóhönnu B. Magnúsdóttur garðyrkjufræðings og Vil-hjálmur fer yfir rósarækt á Íslandi. Reynslusögur ræktenda og fleira verður á dagskrá.

Fjármál Innlán heImIlanna

Innlán heimilanna hjá innlánsstofnunum lækkuðu um 5 milljarða króna í desember. Er þetta öllu meiri lækkun í einum mánuði en var annars á síðastliðnu ári, en allt árið 2012 lækkuðu innlán um 17,7 milljarða króna. Heimilin áttu í lok árs ríflega 600 milljarða króna í innlánum hjá innlánsstofnunum og hefur sú fjárhæð ekki verið lægri frá hruni bankakerfisins árið 2008. Hæst fór staða innlána heimilanna í 794,7 milljarða króna í júní 2009 og hefur staðan því lækkað um 194,7 milljarða króna síðan eða um 24,5%. Að raunvirði er lækkunin meiri. Þetta kemur fram í gögnum sem Seðlabankinn hefur nýlega birt og Greiningardeild Íslandsbanka vísar til.

Ástæða er til að ætla að leitin að hærri ávöxtun, hafi ráðið nokkru um lækkun innlána í desember, segir Grein-ingin, en samhliða lækkun innlána í mánuðinum stækkuðu hlutabréfasjóðir verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfesta-sjóða um 4,2 milljarða króna. - jh

Sparnaður leitar í hlutabréf

Garðyrkjufélagið hugar að vorinu

Kristján Sigurjónsson, útgefandi ferða-síðunnar Túristi.is, telur mikilvægt að íslenskir neytendur hafi aðgang að upplýsingum um stundvísi allra

flugfélaga sem fljúga til og frá Íslandi því ferðalög til annarra landa kosti sitt og miklar tafir geta líka valdið

ferðalöngum miklu fjárhagslegu tjóni, til að mynda ef tengiflug glatast.

Mikill munur var á um-svifum félaganna þriggja á síðasta ári. Ferðir á vegum Icelandair voru um 13.600, iceland express fór um 1700 ferðir áður en félagið var yfirtekið undir lok október og WOW air náði tæplega 900 ferðum frá lokum maí.

8 fréttir Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 9: 1. febrúar 2013

ÚTSÖLULOK

ÚTSÖLULOK

AÐEINS FÁIR DAGAR EFTIR AFRÝMINGARSÖLU SPORTBÚÐARINNAR

GERÐU GÓÐU KAUPIN STRAX Í DAG

RIFFLAR FRÁ 25.900

HAGLABYSSUR FRÁ 39.900

VEIÐIVESTI FRÁ 1.995

ÖNDUNARVÖÐLUR FRÁ 14.995

VÖÐLUSKÓR FRÁ 5.000

VEIÐIHJÓL FRÁ 2.597

10 SPÚNAR Á 1.999

SJÓKAYAKAR Á 159.000

FLUGULÍNUR FRÁ 2.995

FLEECEJAKKAR FRÁ 2.995

VATNSHELDIR VEIÐIJAKKAR FRÁ 9.995

GÆSAVEIÐIGALLAR AÐEINS 24.995

12 GERVIGÆSIR AÐEINS 12.995

GERVIENDUR AÐEINS 595

FELULITAVÖÐLUR FRÁ 10.995

VEIÐISTANGIR FRÁ 3.995

VÖÐLUR FRÁ 7.995

ALLSKONAR Á SLIKK

ÚTSÖLULOK - ÚTSÖLULOK - ÚTSÖLULOK - ÚTSÖLULOK - ÚTSÖLULOK - ÚTSÖLULOK - ÚTSÖLULOK

ÚTSÖLULOKÚTSÖLULOK

ÚTSÖLULOKÚTSÖLULOK

ÚTSÖLULOKÚTSÖLULOK

ÚTSÖLULOKÚTSÖLULOKÚTSÖLULOK

ÚTSÖLULOKÚTSÖLULOK

ÚTSÖLULOKÚTSÖLULOKÚTSÖLULOKÚTSÖLULOK

ÚTSÖLULOKÚTSÖLULOK

ÚTSÖLULOK -

ÚTSÖLULOK -

ÚTSÖLULOKÚTSÖLULOK

ÚTSÖLULOKÚTSÖLULOK

ÚTSÖLULOK -

ÚTSÖLULOK -

ÚTSÖLULOKÚTSÖLULOK

ÚTSÖLULOKÚTSÖLULOK

ÚTSÖLULOK -

ÚTSÖLULOK -

ÚTSÖLULOKÚTSÖLULOK

ÚTSÖLULOKÚTSÖLULOK

KRÓKHÁLSI 4 - 110 REYKJAVÍK - SÍMI 517 8050

MÁN. TIL FÖS.- 10 TIL 18 /// LAU. - 10 TIL 16

Við lokum Sportbúðinni.

Allar vörur á miklum afslætti.

Page 10: 1. febrúar 2013

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjórar: Jónas Haraldsson [email protected] og Mikael Torfason [email protected]. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson [email protected]. Útgáfustjóri: Teitur Jónasson [email protected] . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

Þ Þungu fargi er létt af Íslendingum. Icesave-málið hefur legið sem mara á þjóðinni allt frá falli Landsbankans. Sýknudómur EFTA-dómstólsins á mánudaginn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueigendum. Þegar upp er staðið kemur endanlega í ljós hver bjarghringur neyðarlögin, sem sett voru haustið 2008,

voru íslenskri þjóð en þar var innstæðum veittur forgangur á almennar kröfur. Í því ljósi, meðal annars, er dapurlegt að líta til þeirrar lánlausu veg-ferðar sem naumur meirihluti Alþingis lagði í gegn Geir H. Haarde einum í Landsdóms-málinu.

Icesave-málið snerist, eins og Stefán Már Stefánsson lagaprófessor hefur bent á, um hvort Ísland hafi fullnægt

tiltekinni grein fyrrgreindrar tilskipunar um að greiða öllum innstæðueigendum 20 þúsund evrur og hvort Íslandi væri skylt að greiða þá fjárhæð. Í viðtali segir prófess-orinn að fallist hafi verið á með ítarlegum rökum að tilskipunin geri ekki ráð fyrir ríkisábyrgð af þessu tagi heldur eigi ríkin aðeins að innleiða tilskipunina og hafa visst eftirlit með því að innlánatryggingakerfinu sé komið á fót en skyldurnar gangi ekki lengra en það. Stefán Már bendir enn fremur á að dómurinn sé í raun að segja að þegar allsherjarhrun verði hafi ríki mjög víðtækt vald til að ráða þar bót á.

Ferill Icesave-málsins nær allt aftur til haustsins 2006 þegar Landsbankinn hóf að taka við innlánum í Bretlandi undir því merki sem nú er alræmt, Icesave. Svo seint sem á vordögum 2008 hóf bankinn sömu starfsemi í Hollandi. Forseti Íslands synjaði staðfestingar lögum um Icesave-samninga við Breta og Hollendinga í tvígang sem leiddi til þess að Eftirlitsstofnun EFTA ákvað að stefna íslenska ríkinu fyrir EFTA-dómstólinn. Meirihluti þjóðarinnar ákvað því í raun í þjóðaratkvæðagreiðslu að málið færi dómstólaleiðina, sem nú hefur leitt til hinnar farsælu niðurstöðu, sýknu af öllum

kröfum. Einörð barátta grasrótarhreyfinga almennings gegn því að íslenskir skatt-greiðendur bæru ábyrgð á Icesave hafði mikil áhrif. Þar var staðið fast gegn kröfum Breta og Hollendinga sem kristallaðist í þeirri skoðun InDefence-hópsins að engin lögmæt greiðsluskylda hvíldi að baki kröfu stjórnvalda þjóðanna tveggja að íslenskir skattgreiðendur gengju ábyrgð fyrir þær skuldbindingar sem einkafyrirtækið Lands-bankinn stofnaði til með Icesave-innláns-reikningunum. Niðurstaðan nú er því ekki síst sigur íslensku þjóðarinnar.

Tjónið af falli Landsbankans – og hinna íslensku bankanna, Kaupþings og Glitnis – er gríðarlegt, bæði beint og óbeint. Það tjón bera margir, innlendir og erlendir. Í þeim hópi eru bæði lánveitendur og skatt-greiðendur. Því ber þó að halda til haga að greiðslur úr þrotabúi Landsbankans munu standa undir forgangskröfum, meðal annars vegna Icesave-innstæðureikninganna, og hluti nær til greiðslu annarra krafna. Vissu-lega er ástæða fyrir Íslendinga til að gleðjast yfir hagstæðum dómi og fullnaðarsigri í Icesave-málinu en hóf er best í öllu. Það sitja nefnilega margir eftir með sárt ennið. Aldrei má gleyma þeirri háskasiglingu sem ís-lensku bankarnir voru á áður en allt hrundi. Þar léku glæframenn sér með fjöregg þjóðar sinnar. Í svo óábyrga för má aldrei leggja aftur. Til þess eru vítin að varast þau.

Dómsniðurstaðan nú eyðir óvissu í ís-lensku efnahagslífi bæði hvað varðar skuld-bindingar ríkissjóðs og efnahagshorfur þjóðarinnar. Sendifulltrúi Alþjóðagjald-eyrissjóðsins hér á landi bendir á að meðal jákvæðra áhrifa í kjölfar hans sé auðveldari aðgangur en verið hefur að alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Bæði sjóðurinn og lánshæfismatsfyrirtækin hafa talið mögu-legan kostnað vegna Icesave verulegan áhættuþátt fyrir íslenska hagkerfið. Því ætti dómurinn að skapa grundvöll fyrir bætt lánshæfismat ríksins og hugsanlega verið skref í átt að aukinni og nauðsynlegri fjár-festingu og þegar fram líða stundir liður í afnámi hafta. Síðast en ekki síst eykur hann bjartsýni fólks á framtíðina hér á landi – sem ekki veitir af.

Fargi létt af Íslendingum eftir sigur í Icesave-málinu

Vegurinn til framtíðar varðaður

Jónas [email protected]

Gafst hún upp á rólunum?Grýla gamla er loksins dauð!Björgólfur Thor Björgólfsson fagnaði Icesave-dómnum og kastaði rekunum ofan í gröf óværunnar.

Súru berin í BrusselVið getum búist við að menn séu súrir í Brussel, miðað við hvernig þeir settu sitt fram.Steingrímur J. Sigfússon reiknaði ekki með miklum fögnuði hjá ESB í kjölfar Icesave-niðurstöðunnar.

Latté-lepjandi pakkÉg lít á ykkur sem hyski.Sigurður Harðarson, stjórnarmaður Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi, vandaði ekki Jóni Gnarr borgarstjóra og hans fólki kveðjurnar á sögulegum íbúafundi í vikunni.

Tær snilld ÓlafsOg í dag er í mínum huga eiginlega efst þakklæti til forsetans fyrir að hafa staðið sig svona vel. Ef hans hefði

ekki notið við þá hefði þetta getað endað mjög illa. Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans og Icesave-foringi, er þakklátur forsetanum fyrir að hreinsa upp eftir sig og hans fólk.

Þannig að Icesave gekk upp?Við höfum sagt þetta alla tíð. Ef réttlætið á að blíva þá var þetta ósköp ljóst. Aldrei nein ríkisábyrgð, aldrei, og peningar til fyrir þessu og allt í orden.Björgólfur Guðmundsson botnar ekkert í öllum látunum í kringum Icesave nú þegar dómur liggur fyrir.

Ég ákæri!Þetta fólk benti á mig sem sökudólg, en

Landsdómur hafnaði því eins og öllum þeim atriðum sem sneru beint að bankahruninu. Ég gef ekki mikið fyrir þessi orð.Geir H. Haarde var gerður að

sökudólgi og telur rétt að leita nú að sökudólgum í Icesave-samningaruglinu.

Hvar eru allar stelpurnar?Ég vona að þetta verði einstakt atvik í sögu verðlaunanna. Kynjahlutföllin eru kengboginn í tilnefningum til Eddu-verðlaunanna.

Fimm manns eru tilnefndir fyrir leikafrek í karlaflokkunum en aðeins þrjár konur í sambærilegum flokkum. Brynhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri

verðlaunanna, treystir á að þetta endurtaki sig ekki.

Stúlka fær nafnJá, þetta er búið að vera svolítið mikið stress.Blær Bjarkardóttir hafði ríka ástæðu til að fagna í vikunni en þá kvað héraðsdómur upp þann dóm að hún mætti bera nafnið Blær. Hún þarf því ekki lengur að heita Stúlka í vegabréfinu sínu.

Vikan sem Var

ÚTSALA ÚTSALA Ú

ÚTSALA

ÚTSALA

ÚTSALA Ú

A

ÚTSALA

ÚTSALA

ÚTSALA ÚTSALA

AÚTSALA ÚTSALA

ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA

ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA

ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA

ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA

ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA

ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALAÚTSALA

TSALA ÚTSALA ÚTSALA

ÚTSALA

A

ÚTSALA

ÚTSALA ÚTSALA

lÍs en ku

ALPARNIRs

Úlpur allt að 50% afsláttur Krakkaúlpur 40% afslátturÚtivistarjakkar allt að 60% afslátturog �eira og �eira...

Ekki missa af þessuTakmarkað magn!

Faxafeni 8 • 108 Reykjavík • sími 534 2727 • e-mail: [email protected] • www.alparnir.is

ORKA SEM ENDISTWeetabix er frábær leið til að byrja daginn. Veldu næringar-ríkan morgunverð sem heldur þér gangandi fram að hádegi. •

Sykurminnstamorgunkornið

Sykurinnihald er það lægsta sem gerist í morgunkorni.

4,4 g sykur í 100 g

••

PIPAR\TBW

A • SÍA

• 120578

Vissulega er ástæða fyrir Íslendinga til að gleðjast yfir hag-stæðum dómi og fullnaðarsigri í Icesave-málinu en hóf er best í öllu.

10 viðhorf Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 11: 1. febrúar 2013

Útsölulok...Útsölulok...living withstyle

ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 - www.ILVA.is laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 sendum um allt land

Helgartilboð

FRítt Heitt kakó fyrir alla

Enn meiri afsláttur af völdum útsöluvörum

25% afsláttur af

öllum borðstofuhúsgögnum

sunnudaginn 3. febrúar

metalbox málmkassi. Ýmsir litir.Lítið. 44 x 27 x 21 cm. Áður 5.995,- NÚ 1.795,- Stórt. 52 x 41 x 26 cm. Áður 7.995,- NÚ 2.395,-

bucket borðlampi, svartur málmur. H 44 cm. Áður 7.995,- NÚ 3.995,- sparaðu 4.000,-

vase vasi, ”krumpaður”.Minni. Áður 2.795,- NÚ 835,- sparaðu 1.960,-Stærri. Áður 4.995,- NÚ 1.495,- sparaðu 3.500,-

Pillar caNdle kubbakerti, ýmsir litir. 100% sterin. Verð frá 595,-/stk. NÚ frá 175,-/stk.

Sparaðu 4.000

nú 3.995

borðlampi, svartur málmur.

Sparaðu 4.000

3.995

af SILENCE BASIC B10 120x200cm

Silence BaSic B10120 x 200 cmBoxdýna með tvöfaldri fjöðrun.Botn: 150 stk. Bonell fjöðrun á hvern fermetra. Toppur: 114 stk. Bonell fjöðrun á hvern fermetra. Yfirdýna með 25 mm pólýetersvampi fylgir. Fætur seldir sér. Áður 49.900,- NÚ 29.900,- sparaðu 20.000,-

Sparaðu 20.000nú 29.900

dream 135 x 200 cm. 100% pólýester. Áklæði úr 100% bómull.Má þvo við 60°C. Áður 7.995,- NÚ 4.995,- sparaðu 3.000,-

dream 60 x 63 cm. 100% pólýester. Áklæði úr 100% bómull. Má þvo við 60°C. Áður 2.995,- NÚ 1.495,- sparaðu 1.500,-

af öllum PILLAR CANDLE kubbakertum af VASE af METALBOX

af DREAM kodda

camembertbeygla

Verð 895,-

nú 695,-

Helgartilboð

Page 12: 1. febrúar 2013

OPIÐ: Virka daga frá kl. 10.00-18.00 • Laugardaga frá kl. 11.00-16.00 • Sunnudaga frá kl. 13.00-16.00 Holtagörðum • Pöntunarsími 512 6800 www.dorma.is

Daisy svefnsófi

kr. 67.915Daisy án arma Fullt verð 79.900

kr. 76.415Daisy m/örmum Fullt verð 89.900Með rúmfatageymslu. Svefnsvæði 120x195 cm

ÚTSALA ÚTSALA

Daisy svefnsófiDaisy svefnsófiDaisy

Með rúmfatageymslu. Svefnsvæði 120x195 cm

Montorio svefnsófi

Stærð: Br. 159 cm. D. 208 cm H. 63,5 cm. aðeins kr. 79.920

n Mjúkt og slitsterkt áklæði

n svæðaskipt gormakerfi

n aldrei að snúa

n sterkur botn

n Frábærar kantstyrkingar

n Gegnheilar viðar lappir

n 320 gormar pr fm2

nature‘s rest heilsurúm

Genova svefnsófi

ShapeB y n at u r e ’ s B e d d i n g

C&J stillanlegt heilsurúm með shape dýnu

Stærð: 218 x 95 cmLitur Ljós- og dökkgrátt áklæði

aðeins kr. 111.000Fullt verð 222.000

ÚTSALA

AfSLáTTur

20%

160 x 200 cm. aðeins

Kr. 91.200verð 114.900

180 x 200 cm. aðeins

Kr. 107.920verð 127.900

ÚTSALA

AfSLáTTur20%

ÚTSALA

AfSLáTTur50%taKMarKað MaGn!

sabrina sófasett

3ja sæta br. 190 cm2ja sæta br. 145 cm 3 + 2 sófasett

tilboð 71.950

ÚTSALA

AfSLáTTur

50%

Fullt verð 143.900

Fullt verð 99.900

Caroline sófasett DarCy sófasett

Caroline 3ja sæta sófi. Stærð: 215 x 100 cm

aðeins kr. 125.930 Fullt verð 179.900Caroline 2ja sæta sófi: Stærð: 154 x 100 cm

aðeins kr. 111.930 Fullt verð 159.900Caroline stóll. Særð: 100 x 100 cm

aðeins kr. 69.930 Fullt verð 99.900

DARCY 3ja sæta sófi. Stærð: 220 x 95 cm

aðeins kr. 97.930 Fullt verð 139.900DARCY 2ja sæta sófi: Stærð: 165 x 95 cm

aðeins kr. 76.930 Fullt verð 109.900DARCY stóll. Særð: 115 x 95 cm

aðeins kr. 69.930 Fullt verð 99.900

Í Dorma

Amerískir sófAr

Caroline

TiLboð

AfSLáTTur

30%Litir: Bronse og grænn

Milano hægindastóll á frábæru tilboði

2x80x200 Fullt verð 375.800 Tilboð 319.430 2x90x200 Fullt verð 399.800 Tilboð 339.830 2x90x210 Fullt verð 405.800 Tilboð 344.930 2x100x20 Fullt verð 423.800 Tilboð 360.203 120x200 Fullt verð 230.900 Tilboð 196.265 140x200 Fullt verð 257.900 Tilboð 219.215

silo svefnsófi með tungu

Br. 228 cm H. 83 cm Tunga 162 cmSlitsterkt dökkeða ljósgrátt áklæði.Tunga getur verið beggja vegna.

aðeins kr. 127.992Fullt verð 159.990

TiLboð

AfSLáTTur

20%

verð frá kr. 34.900

lyFtistóllrafmagnslyftistóll á frábæru verði

tilboð aðeins

kr. 99.900

ninndraganlegur botn

n2x450 kg lyftimótorar

nMótor þarfnast ekki viðhalds

ntvíhert stál í burðargrind

nHliðar- og enda-stopparar svo dýnur færist ekki í sundur

nbotn er sérstaklega hannaður fyrir shape heilsudýnur

nval um lappir með hjólum eða töppum

n5 ára ábyrgð

ÚTSALA

AfSLáTTur

15%

ÚTSALA

AfSLáTTur

15%

FrAMLengjuM ÚTSöLunA

ALLrA SíÐASTA HeLgIn

– ekkI MISSA AF ÞeSSu –

á frábæru tilboði

kr. 34.900

eiNNig

í TAui

alvöru DúnsænG á frábæru verði!

aðeins kr. 15.900

DÚNN

10% fiður

90%

oslo tungusófi

Fullt verð: 185.900 aðeins kr. 139.900

TiLboð

AfSLáTTur

26%

Fjórir litir: svartur, grár, ljósgrár og beigeStærð: 230 x150/85 cm

Page 13: 1. febrúar 2013

OPIÐ: Virka daga frá kl. 10.00-18.00 • Laugardaga frá kl. 11.00-16.00 • Sunnudaga frá kl. 13.00-16.00 Holtagörðum • Pöntunarsími 512 6800 www.dorma.is

Daisy svefnsófi

kr. 67.915Daisy án arma Fullt verð 79.900

kr. 76.415Daisy m/örmum Fullt verð 89.900Með rúmfatageymslu. Svefnsvæði 120x195 cm

ÚTSALA ÚTSALA

Montorio svefnsófi

Stærð: Br. 159 cm. D. 208 cm H. 63,5 cm. aðeins kr. 79.920

n Mjúkt og slitsterkt áklæði

n svæðaskipt gormakerfi

n aldrei að snúa

n sterkur botn

n Frábærar kantstyrkingar

n Gegnheilar viðar lappir

n 320 gormar pr fm2

nature‘s rest heilsurúm

Genova svefnsófi

ShapeB y n at u r e ’ s B e d d i n g

C&J stillanlegt heilsurúm með shape dýnu

Stærð: 218 x 95 cmLitur Ljós- og dökkgrátt áklæði

aðeins kr. 111.000Fullt verð 222.000

ÚTSALA

AfSLáTTur

20%

160 x 200 cm. aðeins

Kr. 91.200verð 114.900

180 x 200 cm. aðeins

Kr. 107.920verð 127.900

ÚTSALA

AfSLáTTur20%

ÚTSALA

AfSLáTTur50%AfSLáSLáSL TTur50%

taKMarKað MaGn!

sabrina sófasett

3ja sæta br. 190 cm2ja sæta br. 145 cm 3 + 2 sófasett

tilboð 71.950

ÚTSALA

AfSLáTTur

50%

Fullt verð 143.900

Fullt verð 99.900

Caroline sófasett DarCy sófasett

Caroline 3ja sæta sófi. Stærð: 215 x 100 cm

aðeins kr. 125.930 Fullt verð 179.900Caroline 2ja sæta sófi: Stærð: 154 x 100 cm

aðeins kr. 111.930 Fullt verð 159.900Caroline stóll. Særð: 100 x 100 cm

aðeins kr. 69.930 Fullt verð 99.900

DARCY 3ja sæta sófi. Stærð: 220 x 95 cm

aðeins kr. 97.930 Fullt verð 139.900DARCY 2ja sæta sófi: Stærð: 165 x 95 cm

aðeins kr. 76.930 Fullt verð 109.900DARCY stóll. Særð: 115 x 95 cm

aðeins kr. 69.930 Fullt verð 99.900

Í Dorma

Amerískir sófAr

TiLboð

AfSLáTTur

30%Litir: Bronse og grænn

Milano hægindastóll á frábæru tilboði

2x80x200 Fullt verð 375.800 Tilboð 319.430 2x90x200 Fullt verð 399.800 Tilboð 339.830 2x90x210 Fullt verð 405.800 Tilboð 344.930 2x100x20 Fullt verð 423.800 Tilboð 360.203 120x200 Fullt verð 230.900 Tilboð 196.265 140x200 Fullt verð 257.900 Tilboð 219.215

silo svefnsófi með tungu

Br. 228 cm H. 83 cm Tunga 162 cmSlitsterkt dökkeða ljósgrátt áklæði.Tunga getur verið beggja vegna.

aðeins kr. 127.992Fullt verð 159.990

TiLboð

AfSLáTTur

20%

verð frá kr. 34.900

lyFtistóllrafmagnslyftistóll á frábæru verði

tilboð aðeins

kr. 99.900

ninndraganlegur botn

n2x450 kg lyftimótorar

nMótor þarfnast ekki viðhalds

ntvíhert stál í burðargrind

nHliðar- og enda-stopparar svo dýnur færist ekki í sundur

nbotn er sérstaklega hannaður fyrir shape heilsudýnur

nval um lappir með hjólum eða töppum

n5 ára ábyrgð

C&J stillanlegt heilsurúm

n inndraganlegur

ÚTSALA

AfSLáTTur

15%

ÚTSALA

AfSLáTTur

15%

ÚTSALA ÚTSALAÚTSALA ÚTSALAÚTSALAÚTSALA15%

FrAMLengjuM ÚTSöLunA

ALLrA SíÐASTA HeLgIn

– ekkI MISSA AF ÞeSSu –

eiNNig

í TAui

alvöru DúnsænG á frábæru verði!

aðeins kr. 15.900

DÚNN

10% fiður

90%

á frábæru verði!

aðeins aðeins aa

oslo tungusófi

Fullt verð: 185.900 aðeins kr. 139.900

TiLboð

AfSLáTTur

26%

Fjórir litir: svartur, grár, ljósgrár og beigeStærð: 230 x150/85 cm

Page 14: 1. febrúar 2013

Styrmir Þór sýknaður í Exeter-málinuStyrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka, var sýknaður af ákæru sérstaks saksóknara í Exeter-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur. Stjórnendur Byrs sparisjóðs voru dæmdir í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir umboðssvik í sama máli í fyrra.

Krónan styrktistGengi krónunnar styrktist í gær. Hækkunin nam 1,7% og hefur ekki verið svo mikil á einum degi frá því í ágúst 2009, að því er fram kom í Morgunkorni Íslandsbanka.

Blær fær að halda skírnarnafni sínuBlær Bjarkardóttir Rúnarsdóttir, fimmtán ára stúlka sem hefur barist fyrir að fá nafn sitt skráð í þjóðskrá, vann í gær mál gegn íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ríkið var sýknað af kröfu hennar um bætur.

Kölluðu borgarstjóra hyskiHópur fundarmanna á hverfisfundi borgarstjóra í Grafarvogi kallaði borgarstjóra og borgarstjórn hyski sem ætti að hypja sig á brott.

Vöruskiptin í fyrra hagstæð um 75,5 milljarðaVöruskiptin við útlönd voru hagstæð um 75,5 milljarða króna í fyrra, samkvæmt bráðabirgðatölum Hag-stofunnar. Flutt var inn fyrir rúmlega 556 milljarða króna, en út fyrir tæplega 632 milljarða.

Hreyfill fisvélarinnar rannsakaðurHreyfill fisvélar sem brotlenti á Suðurnesjum í október verður sendur til rannsóknar hjá framleiðanda í Austurríki. Tveir menn létust í slysinu. Kennsluflugvél frá Keflavíkurflugvelli var í biðflugi á þessum tíma og fylgdist flugmaður hennar með flugi fisvélarinnar og varð vitni að brotlendingunni.

Framsókn hverfur frá vantrauststillöguFramsóknarmenn ætla ekki að leggja fram van-trauststillögu á ríkisstjórnina eða einstaka ráðherra. Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Fram-sóknar, segir best að þjóðin kveði upp sinn dóm í kosningunum í lok apríl.

FBI kom hingað til að rannsaka WikileaksHópur bandarískra alríkislögreglumanna kom til Íslands síðastliðið haust og óskaði eftir samvinnu hér-lendra yfirvalda við rannsókn á uppljóstrunarsíðunni Wikileaks. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hafnaði beiðninni.

Sigmar beið eftir aðhlynningu í níu dagaSigmar B. Hauksson, sem lést um jólin, beið heima í níu daga án þess að fá aðhlynningu eða verkjameð-ferð eftir að hann greindist með krabbamein í lok nóvember. Fjölskyldan telur að álag á sjúkrahúsinu hafi orðið til þess að hann hafi gleymst.

Loðnuleit er hafin á nýLoðnuleit er hafin að nýju eftir langa brælu og er rannsóknarskipið Árni Friðriksson við mælingar norður af Melrakkasléttu. Þráðurinn verður tekinn upp að nýju og mælt vestur eftir Norðurlandi og að Vestförðum.

Sárt að rífa ofan af gömlum sárum

Stjúpur eiga líka röddÞ að er sárt og erfitt að tala um

mál sem hafa valdið manni hugarangri – ekki síst ef

þau hafa hvílt með manni svo árum skiptir, jafnvel án þess að maður geri sér grein fyrir því. Það er svolítið eins og að kroppa ofan af sári.

Þannig leið mér eftir fyrsta stjúpu-hittinginn minn. Átta stjúpmæður hittast vikulega undir stjórn Val-

gerðar Halldórsdóttur hjá stjúptengsl.is og ræða það sem þeim liggur á hjarta. Á þessum fyrsta fundi ræddum við erfiðleika sem upp höfðu komið í stjúpfjölskyldunni sem rekja mætti til þessa flókna fjölskyldumynsturs.

Mér fannst bæði gott og sárt að finna viðbrögð hinna stjúpmæðranna við minni reynslu. Mér fannst gott að finna stuðninginn – þarna voru konur í sömu stöðu og ég sem höfðu reynt sömu hluti, rekið sig á sömu veggi.

Það fannst mér gott. Mér fannst hins vegar sárt að rifja

upp ýmis atvik sem upp hafa komið í samskiptum okkar hjóna á undan-förnum árum og valdið hafa misklíð okkar á milli. Þá leið mér eins og ég væri að kroppa ofan af sári. Sári sem hafði ef til vill aldrei gróið því við höfðum aldrei leyst úr ágreiningnum. Ég hafði ekki sagt hvað mér raun-

verulega bjó í brjósti – heldur kyngdi því sem orðið var. Því ég vissi ekki að stjúpmæður hafa rödd.

Stjúpmóðurröddin mín var vel falin innra með mér og hefur ekki fengið að hljóma fyrr en nú – eftir að ég fór að hitta hinar stjúpurnar og komst að því að tilfinningar mínar eiga alveg rétt á sér.

Ég fékk styrk og stuðning til þess að leyfa stjúpuröddinni að koma fram í hjónabandinu og hafði loks kjark til þess að segja það sem ég var að hugsa.

Því nú veit ég að stjúpmæður hafa rétt. Þær mega – og eiga – að segja maka sínum ef þær eru ósáttar við hvaðeina sem varðar stjúpbörnin og samskipti hans við fyrrverandi maka. Þær eiga ekki bara að þegja af því að þetta eru „börnin hans“. Stjúpan er ekki bara þegjandi stoð eða auka-hlutur. Hún hefur VÍST með uppeldi stjúpbarnsins síns að gera. Stjúp-barnsins sem býr jafnmikið heima hjá henni og pabba sínum – því heimili þeirra er eitt og hið sama. Oft á tíðum hefur stjúpmóðirin meira að segja meira samneyti við stjúpbarnið en pabbinn sjálfur.

Hún MÁ segja nei og hún má hafa skoðun. Og pabbinn Á að hlusta. Og hann á að hafa samráð við hana um ákvarðanir varðandi stjúpbarnið.

Það hef ég lært – og ég hef fundið röddina mína.

Sigríður Dögg Auðunsdóttirsigridur@

frettatiminn.is

sjónarhóll

Stjúpmóðurröddin mín var vel falin innra með mér og hefur ekki fengið að hljóma fyrr en nú.

VikAn í tölum

35.000.000króna koma í hlut knattspyrnuliðs Fjölnis í Grafarvogi vegna sölunnar á Aroni Jóhannssyni frá AGF í Danmörku til AZ Alkmaar í Hollandi.

76milljónum króna ætlar Björk Guðmundsdóttir að safna á fjáröflunarsíðunni Kickstarter til að yfirfæra Biophiliu-forritið fyrir Windows 8 og Android-síma.

200.000krónur á mánuði fá Jón Margeir Sverrisson og fjórir aðrir íþróttamenn úr Afrekssjóði ÍSÍ í ár en alls nema fjárveitingar úr sjóðnum 71 milljón króna í ár.

3konur eru tilnefndar fyrir leik í aðalhlutverki á Edduverðlaunahátíðinni á meðan fimm karlar hljóta sama heiður. Sara Dögg Ásgeirsdóttir er ein þeirra sem tilnefndar eru.

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

10trukkar hafa verið hér á vegum tökuliðs bandarísku útgáfunnar af Top Gear. Þátturinn verður sýndur á History-sjónvarpsstöðinni í vor.

7matreiðslumenn þóttu standa sig betur en fulltrúi Íslands á Bocuse d́ Or keppninni í vikunni. Það var Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson sem stóð vaktina fyrir Íslands hönd en honum til aðstoðar var Hafsteinn Ólafsson.

14 fréttir Helgin 1.-3. febrúar 201314 fréttir vikunnar

Page 15: 1. febrúar 2013

www.sagamedica.is

Ég nota SagaProThema Davis, danskennari í LondonVandamál: Ofvirk blaðra

011

3-1

3

„Innan tveggja vikna fann ég rosalegan mun!

Ég fór að fara út af heimilinu og tók eftir því að

ég fann ekki þessa sterku og skyndilegu þörf

til að pissa sem ég hafði áður fundið. SagaPro

hefur sannarlega bjargað mér og ég mæli

eindregið með því að fólk prófi.“

Page 16: 1. febrúar 2013

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.isViðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.

Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

– 1

3-01

81

Page 17: 1. febrúar 2013

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.isViðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.

Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

– 1

3-01

81

Page 18: 1. febrúar 2013

Nýherji hefur ráðið til sín öfluga stjórnendur að undanförnu. Í nýliðnum janúar komu til liðs við fyrirtækið Gunnar Petersen, fram-kvæmdastjóri fjármálasviðs og Þorvaldur Þorláksson, deildarstjóri þjónustu- og lausna-sölu. Þá var Finnur Oddsson ráðinn í starf aðstoðarforstjóra í nóvember.

Gunnar er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og löggiltur verðbréfamiðlari. Hann var fjármálastjóri Iceland Express hf. 2011-2012 og fjármálastjóri Landic Property hf. frá 2006 til 2010. Áður hafði Gunnar starfað sem viðskiptastjóri og sérfræðingur hjá HSH Nor-dbank í Kaupmannahöfn, Verðbréfastofunni hf. og Sparisjóðabanka Íslands hf.

Markmiðið með ráðningu Þorvaldar er að styrkja enn frekar kynningu og ráðgjöf á þjónustu Nýherja við rekstur upplýsinga-tæknikerfa fyrirtækja, þar sem hagvæmni og aukin gæði eru leiðarljós Nýherja. Þorvaldur hefur fjölbreytta reynslu úr íslensku atvinnu-lífi. Frá árinu 2010 hefur hann leitt uppbygg-ingu og rekstur nýsköpunarhúss O2 fyrir Viðskiptaráð Íslands en áður var hann fram-kvæmdastjóri SMI Iceland ehf. (Smáratorg) 2007-2009, framkvæmdastjóri Bónusvídeós ehf. 2003-2007 og markaðsstjóri og aðstoðar-framkvæmdastjóri Smáralindar á árunum 2000-2003. Þá starfaði Þorvaldur á árunum 1996-2000 hjá Tæknivali, m.a. sem gæða- og

innkaupastjóri. Þorvaldur er rekstrarfræð-ingur frá Háskólanum á Bifröst.

Jafnframt starfi aðstoðarforstjóra gegnir Finnur Oddsson starfi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Nýherja, sem er ábyrgt fyrir sölustarfsemi og viðskiptastjórn á fyrir-tækjamarkaði. Í starfi aðstoðarforstjóra er Finnur ábyrgur fyrir stefnu og daglegum rekstri móðurfélags Nýherja innanlands auk samhæfingar og uppbyggingar á þjónustu-lausnum félagsins. Áður en Finnur gekk til liðs við Nýherja hafði hann gegnt starfi fram-kvæmdastjóra Viðskiptaráðs í fimm ár.

Nýherji er upplýsingatæknifyrirtæki með áherslu á rekstrar- og ráðgjafaþjónustu og

sölu vél- og hugbúnaðarlausna. Hjá móður-félaginu vinna 260 starfsmenn en hjá Nýherja og dótturfélögum 530 starfsmenn á Íslandi, Danmörku og Svíþjóð.

Forstjóri Nýherja er Þórður Sverrisson. - jh

Finnur Odds-son aðstoðar-forstjóri.

Gunnar Petersen, framkvæmda-stjóri fjár-málasviðs.

Þorvaldur Þorláksson, deildarstjóri þjónustu- og lausnasölu.

Upplýsingatækni starfsemi í þremUr löndUm

Öflugir stjórnendur ráðnir til Nýherja

m iklar breytingar hafa verið gerðar á umhverfi séreignalífeyrissparn-

aðar á undanförnum misserum auk þess sem rík krafa hefur verið uppi um hagræðingu á fjár-málamarkaði,“ segir Kristín Pét-ursdóttir, forstjóri Auðar Capital, en Auður Capital og Íslandsbanki hafa sameinað séreignarsparnað-arvörur sínar, FramtíðarAuði og Lífeyrissparnað Íslandsbanka, undir heitinu Framtíðarauður VÍB. Sjóðfélagar í Framtíðarauði VÍB verða um 15.800 eftir sam-eininguna. Sameiningin hefur verið samþykkt af Fjármálaeftir-liti og Samkeppniseftirliti, en vörsluaðili Framtíðarauðs VÍB verður Íslandsbanki sem hefur frá árinu 1990 verið vörsluaðili séreignarsparnaðar.

„Þetta eru mjög ánægjuleg tímamót,“ segir Birna Einars-dóttir, bankastjóri Íslandsbanka og Kristín tekur undir það. „Við teljum,“ segir hún, „að sam-einingin sé heillaskref fyrir alla hlutaðeigandi. Við höfum í sam-einingu lagt kapp á að vanda vel til verksins til að tryggja hag við-

skiptavina okkar. Auður Capital mun áfram leggja áherslu á þjón-ustu við fagfjárfesta á sviði eigna-stýringar, fyrirtækjaráðgjafar, verðbréfamiðlunar og reksturs framtakssjóða.“

Fjölbreytt úrval og persónu-leg þjónustaEftir sameiningu verða níu fjár-festingarleiðir í boði fyrir sjóð-félaga, sex verðbréfaleiðir, inn-lánaleið auk lífeyrisreikninga. Öllum sjóðfélögum Framtíð-arauðs VÍB stendur til boða pers-ónulegt mat á viðhorfi þeirra til áhættu með sérhæfðum ráð-gjöfum VÍB. Að matinu loknu er heppileg fjárfestingastefna valin með hliðsjón af niðurstöðum hvers viðskiptavinar.

„Mikil samlegð er með Fram-tíðarAuði og Lífeyrissparnaði Ís-landsbanka en báðar vörur voru stofnaðar á sama grunni upp-byggingar nýs fjármálamark-aðar,“ segir Stefán Sigurðsson, framkvæmdastjóri eignastýringa-sviðs Íslandsbanka. Leiðarljós beggja aðila hefur verið að bjóða upp á vandaðan og hagkvæman

séreignarsparnað með áherslu á þjónustu og hóflegt áhættustig og ljóst er að sameiningin gerir okkur enn betur kleift að ná þeim markmiðum. Áherslan verður hér eftir sem hingað til á fagleg og gagnsæ vinnubrögð.“

Varfærin stefnaStefna beggja sjóðanna hefur verið varfærin og svo verður í hinum sameinaða og kostnaður sparenda til muna minni en hjá erlendum sjóðum, hvort heldur er austanhafs eða vestan. Kjart-an Smári Höskuldsson, forstöðu-maður Ráðgjafar og þjónustu hjá VÍB, segir að stærstur hluti eign-anna sé ávaxtaður í ríkisskulda-bréfum og innlánum og síðan misstórar sneiðar í hlutabréfum eftir því hvernig fólk kemur út í fyrrgreindum áhættuprófum. Þar velur hver maður sitt áhættu-stig. „Erlendis eru þetta oft hrein hlutabréfasöfn,“ segir Kjartan Smári, „til dæmis í Bandaríkj-unum, en í Evrópu er algengt að hlutfall hlutabréfa sé um 50%. Hér förum við hæst í 40% í áhættu-mestu söfnunum en í vinsælustu

stýringarsöfnunum er hlutfall hlutabréfa um 20%.

Fjármálahöft hérlendis valda því að ekki er hægt að fjárfesta ytra en að mati aðstandenda Framtíðarauðs VÍB breyta höftin engu um það að fólk á tvímæla-

laust að huga að séreignalífeyr-issparnaði, leggja til hliðar og reyna að ávaxta sitt fé eins vel og hægt er.

Jónas Haraldsson

[email protected]

framtíðaraUðUr VíB nýr og sameinaðUr séreignalífeyrissparnaðUr

Áhersla á þjónustu og hóflegt áhættustigAuður Capital og Íslandsbanki hafa sameinað séreignarsparnaðarvörur sínar, FramtíðarAuði og Lífeyrissparnað Íslandsbanka, undir heitinu Framtíðarauður VÍB.

Sameiningin staðfest í höfuðstöðvum Íslandsbanka. Stefán Sigurðsson, framkvæmdastjóri eignastýringarsviðs Íslandsbanka, Kristín Pétursdóttir, forstjóri Auðar Capital og Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. Mynd Hari

18 viðskipti Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 19: 1. febrúar 2013

HLUTABRÉFASJÓÐURINN** HEFUR TEKIÐ ÞÁTT Í ÚTBOÐUM NÝRRA FÉLAGA Í KAUPHÖLL ÍSLANDS

Síðasta ár var frábært og fyrirhugaðar skráningar fyrirtækja á markað gefa vonandi góð

fyrirheit um áframhaldandi uppbyggingu íslenska hlutabréfamarkaðarins.

Nú getur þú tekið þátt í þeirri uppbyggingu í gegnum Hlutabréfasjóðinn.

Nánari upplýsingar á www.vib.is Pantaðu viðtal við ráðgjafa í 440 4900

* Skv. sjodir.is 31. desember 2012

**Sjóðurinn er fjárfestingarsjóður skv. lögum nr. 128/2011 um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði. Ávöxtun í fortíð er ekki ávísun á ávöxtun í framtíð.

Hafa ber í huga að eign í fjárfestingarsjóði getur bæði hækkað eða lækkað, allt eftir þróun á markaðsverði þeirra. Íslandssjóðir hf. er rekstrarfélag sjóðsins. Útboðslýsingu

og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu Íslandssjóða, www.islandssjodir.is. Fjárfestar eru hvattir til að kynna sér útboðslýsingu sjóðsins og þá sérstaklega

umfjöllun um áhættuþætti.

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

55

23

0

Íslandsbanki | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | [email protected]

facebook.com/VIB.stofan | @vibstofan | www.vib.is

HLUTABRÉFASJÓÐURINNÚTBOÐUM NÝRRA FÉLAGA Í KAUPHÖLL ÍSLANDS

Síðasta ár var frábært og fyrirhugaðar skráningar fyrirtækja á markað gefa vonandi góð

fyrirheit um áframhaldandi uppbyggingu íslenska hlutabréfamarkaðarins.

FRÁBÆR ÁVÖXTUN

fyrirheit um áframhaldandi uppbyggingu íslenska hlutabréfamarkaðarins.

Nú getur þú tekið þátt í þeirri uppbyggingu í gegnum Hlutabréfasjóðinn.

HLUTABRÉFASJÓÐURINNÚTBOÐUM NÝRRA FÉLAGA Í KAUPHÖLL ÍSLANDS

Síðasta ár var frábært og fyrirhugaðar skráningar fyrirtækja á markað gefa vonandi góð

fyrirheit um áframhaldandi uppbyggingu íslenska hlutabréfamarkaðarins.

FRÁBÆR ÁVÖXTUN24,1% ársávöxtun á síðasta ári*

Árleg ávöxtun sjóðsins

1 ár 24,1%

2 ár 18,6%

3 ár 19,5%

4 ár 13,9%

5 ár -28,7%

Skv. sjodir.is 31. desember 2012Meðal félaga sem sjóðurinn hefur fjárfest í eru:

Marel, Eimskip, Hagar, Össur, Icelandair, Reginn og Vodafone.

Er þitt fyrirtæki að ávaxta lausafé á hagstæðan hátt?

Kynntu þér ávöxtunarleiðir MP banka fyrir fyrirtæki hjá viðskipta stjórum í Ármúla 13a eða í síma 540 3200 og á www.mp.is.

Flugfargjöld, áfengi og tóbak verðbólguhvatiFlugfargjöld til útlanda fóru á „enn eitt flippið“ í janúar, auk þess sem áfengi og tóbak hækkaði um 6,9% í mán-uðinum. Þetta og fleira varð til þess, að sögn greiningardeild-ar Íslandsbanka, að verðbólga milli desember og janúar varð meiri en sérfræðingar reiknuðu með. Opinberar spár lágu á bilinu frá 0,1%

lækkun til 0,1% hækkun en raunin varð, samkvæmt tölum Hagstofunnar, 0,27% hækkun milli mánaða. Tólf mánaða taktur verðbólgunnar er þar með óbreyttur, 4,2%. Flugfargjöldin hækkuðu um 6,5% í mánuðinum, „sem er algerlega úr takti við það sem þessi liður hefur gert í janúar síðustu ár,“ segir Greiningin en bætir því við að hækkunina megi væntanlega skýra að hluta með óvæntri lækkun sem varð í desember, þvert á þróun síðustu ára. - jh

60 milljarða króna árlegur ávinningurEigi Íslendingar að njóta sambærilegra lífskjara og nágrannaþjóðirnar þarf ár-legur hagvöxtur á næstu árum að vera yfir 3,5% og verðbólga lág. Það er til mikils að vinna því ef það tekst að skapa 15.000 ný störf á næstu fimm árum nemur árlegur ávinn-ingur samfélagsins um 60 milljörðum króna. Þetta kom

fram á opnum morgunverðar-fundi Samtaka atvinnulífs-ins sem haldinn var í gær, fimmtudag, í Hörpu. Þar stigu margir stjórnendur á stokk en fjallað var um mikilvægi þess að skapa fleiri og betri störf á Íslandi á næstu árum.

Bent var á leiðir til að bæta lífskjör á Ísland umtals-vert en markmiðið var ekki talið fráleitt því starfandi fólki fækkaði um 10.000 milli áranna 2008 og 2012. Í lok desember 2012 voru 9.500 manns á atvinnuleysisskrá. - jh

Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti árlegar viðurkenningar sínar á miðviku-daginn í viðurvist þeirra sem standa í framlínu íslensks viðskipta- og atvinnulífs. FKA viðurkenninguna 2013 hlaut Mar-grét Guðmunds-dóttir, forstjóri Icepharma, stjórnarformaður N1, formaður Félags atvinnu-rekenda og forseti ESTA (European Surgical Trade Association); evrópskra sam-taka dreifingar-fyrirtækja á sviði hjúkrunarvara.

Hvatningarvið-urkenningu FKA hlutu þær Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árna-dóttir – eigendur Tulipop. Vörur

þeirra seldar í hönnunarversl-unum á Íslandi og víða um lönd. Tulipop er litríkur ævintýraheimur þar sem svepp-

systkinin Búi og Gló búa ásamt fjölda annarra skemmtilegra karaktera. Þakk-arviðurkenningu FKA hlaut Guðrún

Lárusdóttir í Stálskipum en Guðrún hefur rekið Stálskip í hartnær hálfa öld. Gæfusporið 2012 hlutu SVÞ; Sam-

tök verslunar og þjónustu og veitti formaður Margrét Kristmannsdóttir, formaður SVÞ, viðurkenningunni viðtöku.

Viðurkenningar FKA afhentar

Margrét Guðmundsdóttir tekur á móti verðlaunum. Mynd Hari

viðskipti 19 Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 20: 1. febrúar 2013

„Ég verð ekki að vera neitt“Ilmur Kristjánsdóttir leikkona verður þrjátíu og fimm ára á þessu ári.

Hún er nú að senda frá sér nýja þáttaröð af sjónvarpsþáttunum Ástríði og svo leikur hún eitt aðalhlutverkið í bíómyndinni Ófeigur snýr aftur.

Fyrir nokkrum árum leið henni eins og hún væri þurrausin og hefði lítið að gefa. Hún söðlaði um og fór í guðfræði í nokkurn tíma og fann

lausn í að hætta að drekka til að vinna bug á kvíða og óöryggi.

„Ég sat við borð í skólanum sem var kallað despe-rat-borðið af því að engin af okkur átti kærasta. Einhverra hluta vegna þá gengum við aldrei út. Við reyndum þá að tala niður kærustustelpurnar sem fóru bara inn í sambönd og hurfu.“ Ljósmyndir/Hari

20 viðtal Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 21: 1. febrúar 2013

HRJÚFTÁ YFIRBORÐINUHOLLT AÐ INNANÞeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð.Í því er enginn viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott! Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi.

Enginn viðbættur sykur,

ekkert ger.

HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA!

É g veit ekkert hvort fólk skilur mig,“ segir Ilmur Kristjánsdóttir leikkona

sem þó hefur átt greiða leið að hug og hjörtum landsmanna síðan hún útskrifaðist úr leiklistarskóla 2003. Þá stökk hún strax inn á stóra svið Borgarleikhússins og fékk strax mikla athygli. Síðan hefur hún margoft heillað þjóðina á sviði leikhússins, í kvikmyndum og sjónvarpi. Hún lék í Stelpunum og var ein af sprautunum á bak við þá þætti og svo skrifar hún ásamt fleirum Ástríði sem hún leikur einmitt aðalhlutverkið í. Ný sería fer í loftið í mars og um páskana frumsýnir Ilmur bíómyndina Ófeigur snýr aftur. Sjálf segir hún að ferillinn hafi eignast sitt eigið líf án hennar afskipta.

„Þegar ég horfi aftur líður mér stundum eins og ég hafi ekki tekið neinar ákvarðanir, að mér hafi bara verið stýrt, í jákvæðum skilningi. Ég hef unnið fjölbreytt verkefni með frábæru samstarfsfólki og stundum skil ég ekkert í því hversu heppin ég er í raun og veru."

MiðbæjarstelpaIlmur fæddist 1978. Hún á tvö systkini, Lísu sem er fjórum árum eldri og „litla“ bróður sem er tveimur árum yngri. Einhverrra hluta vegna starfa þau öll við sjón-varps- og kvikmyndagerð. Lísa sem aðstoðarleikstjóri og pródú-sent og Sverrir sem klippari í Noregi.

„Það er samt einhver tilviljun að við lendum öll í þessum bransa,“ segir Ilmur sem lýsir heimili þeirra og uppeldi sem bæði frjáls-lyndu og hefðbundnu. „Þetta var svona „hippaheimili“ – það var verið að brjóta upp hefðir og mynstur; við fengum t.d öll þessi nöfn sem voru bara út í loftið og ekki í höfuðið á neinum. Eftir á að hyggja held ég að þetta vega-nesti hafi verið og sé ennþá mjög mikilvægt fyrir mig; að taka engu sem gefnu, að það megi breyta hlutum og endurskoða ákvarð-anir. Mamma og pabbi ólust bæði upp við þröngan kost og komu úr stórum systkinahópum og því einkenndist þeirra uppeldi líka af mikilli nýtni, aldrei neinu hent og ég hendi heldur aldrei neinu!“

Ilmur segir að það hafi verið gott að alast upp í miðbænum: „Þá var húsnæði í 101 Reykjavík ódýrt og mikið af börnum í hverfinu.“ Ilmur bjó á Óðinsgötu og gekk í Austurbæjarskóla. Henni gekk mjög vel í skóla alveg þar til hún fór í MH og félagslífið gleypti hana.

„Ég var í leikfélaginu,“ segir Ilmur; „auðvitað. Það var svo gam-an í MH, eiginlega of skemmtilegt til að mæta í tíma, þetta hafðist nú samt.“

En varstu strax sjálfstæð ung kona eða varstu alltaf með kær-asta?

„Já,“ svarar hún og hlær; „ég sat við borð í skólanum sem var kallað desperat-borðið af því að engin af okkur átti kærasta. Einhverra hluta vegna þá gengum við aldrei út. Við reyndum þá að tala niður kærustustelpurnar sem fóru bara inn í sambönd og hurfu.“

Úr leikfélagi MH fór Ilmur í inn-tökupróf við Leiklistarskólann og komst inn í fyrstu atrennu.

Verður ekki að vera leikkonaIlmur gerir lítið úr eigin fram-takssemi þótt hún virki út á við sem mjög metnaðarfullur dugn-aðarforkur. Hún skrifar og leikur aðalhlutverk í sjónvarpsseríunni Ástríði og hefur svo um munar leikið sig inn í hjörtu þjóðarinnar.

„Já, virka ég eins og ég hafi svoldið stýrt þessu?“ spyr hún hlæjandi.

Já.„Það er bara ekki þannig,“ segir

hún kímin.

En hefur þetta starf, leikkona, gert þig hamingjusama?

„Að vera leikkona hefur aldrei full-nægt mér alveg. Þess vegna hef ég allt-af leitað út fyrir leikkonuna. Til dæmis með því að skrifa. Það hefur gefið mér ofboðslega mikið. Auðvitað er það samt þannig að leikkonustarfið getur verið mjög fullnægjandi en bara þegar maður finnur að maður hefur einhverju að miðla,“ segir Ilmur.

Það var einmitt ástæðan fyrir því að hún söðlaði um á sínum tíma, og fór í guðfræði í Háskólanum: „Mig vantaði næringu, ég fann að sálin kallaði á meiri visku, meiri lærdóm, betri skiln-ing og guðfræðin hitti beint í mark.“ Það voru einmitt margir hissa á að Ilmur skyldi skrá sig í guðfræði en hún

fann líka fyrir mikilli forvitni hjá fólki: „Ég held að fólk átti sig engan veginn á því um hvað guðfræði snýst.“

Og um hvað snýst þá guðfræðin, í stuttu máli?

Eftir stutta umhugsun svarar hún: „Vinkona mín sagði mér um daginn að hún hefði verið að velta því fyrir sér á leiðinni í vinnuna af hverju maðurinn byggi yfir sjálftortímandi afli. Af hverju höfum við sjálfseyðingarhvöt? Já, ég veit, ég á mjög djúpa vini,“ segir Ilmur og hlær, „en þetta er guðfræði, hún leitast við að svara þessum spurning-um. Ég get samt ekki svarað þessarri spurningu.“

Ilmur hefur tekið pásu frá guðfræði en aðspurð um hvort það að vera leik-kona sé eitthvað sem hún verði að gera

segir hún: „Við skulum orða það þannig að ég verð ekki að vera leikkona. Ég verð ekki að vera neitt.“ Og það fylgir þessu svari friður: „Ætli ég endi ekki á að verða prestur. Guðfræðin gerir mig að betri leikkonu og betri höfundi, þannig að ég get verið allt þetta og svo er ég að hugsa um að fara að læra bogfimi.“

Að vera með samviskubitIlmur var framan af ferlinum ung og barnlaus leikkona og segir sjálf að hún hafi oft verið kvíðin og óttaslegin. „Ég held að mér sé óhætt að segja að ég hafi misnotað áfengi, það var stór partur af lífi mínu. Ég var partístelpa og ég vildi

Ég fór ekki í meðferð en ég er ekkert fínni alkóhólisti fyrir það.

Framhald á næstu opnu

viðtal 21 Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 22: 1. febrúar 2013

ekki að partíið tæki enda því eftir partíið tók kvíðinn og óttinn við.“

Árið 2006 eignaðist hún barn og það var ákveðið „reality check“ eins og hún segir sjálf.

„Ég tók aldrei ábyrgð og flúði alltaf ef aðstæður urðu óþægilegar. En þegar Auður fæddist þá gat ég ekkert flúið, ábyrgðin starði framan í mig, vanlíðanin jókst og samviskubitið nagaði inn að beini.“

Ilmur segir að henni hafi fundist erfitt að hætta að drekka. Hún var hrædd um að hún myndi tapa ákveðnum hráleika sem leikkona:

„Af því að með drykkju og svo þynnku á maður greiða leið að hráum tilfinningum. Þú hefur þessa opnun sem hjálpar í flæði leiksins. Hinsvegar fann ég að þessi hrá-leiki var ekki eitthvað sem ég gat með góðu móti stjórnað. Það var ekkert hægt að stóla á þetta ástand og þá snérist hráleikinn upp í ótta og það er ekkert verra en að vera ótta-slegin á sviði. Það er eiginlega ekki hægt – áhorfendur skynja það strax. Þetta endur-speglaði líf mitt, ég var eiginlega óttaslegin við að fara út í búð, fannst allir sjá í gegnum mig. Svo má ekki gleyma því hvernig það er að vera alltaf með samviskubit.“

Ilmur segir að það fylgi því mikið frelsi að vera laus við áfengið: „Ég þarf ekkert að réttlæta neitt núna. Það er ótrúlegur munur. Að vera ekki alltaf í þessum réttlætingaleik,“ segir hún og bætir við að í dag brosir hún þegar hún heyrir fólk segja: „Ég ætla bara ekkert að vera með samviskubit yfir þessu.“ Hvort sem það snýst um áfengisneyslu eða eitthvað annað. Líkt og fólk ráði því eitthvað: „Samviskan er þannig að þú segir henni ekkert að þegja. Hún er samviskan þín.“

Ekki kvenlegt að vera alkóhólistiÍ dag er Ilmur í framkvæmdastjórn SÁÁ, stjórn fjölskylduþjónustu SÁÁ og einnig á hún sæti í stjórn kvenfélags SÁÁ: „Jú, jú, maður er aðeins að skipta sér af.“ Hún segir að í dag eigi kvenfélagið hug hennar og góðar vonir: „Það er svakaleg orka í kvenfélaginu og mjög ákveðnar konur þarna; sterkar og skemmtilegar. Þetta eru allt gallharðir femínistar og ég fíla það.“

Það hefur oft legið við að skömmin við að gangast við sjúkdómnum alkóhólisma sé meiri hjá konum en körlum. Ilmur segir að munurinn á kynjunum sé flóknari en svo að hægt sé að skrifa hann eingöngu á skömm-ina, bæði kynin eru að fást við hana en í dag eru uppi þær hugmyndir að konur þurfi jafnvel annarskonar meðferð en karlar. Þá sýna rannsóknir að 80% þeirra kvenna sem fara í meðferð inn á Vog hafi lent í ofbeldi. Í dag eru þessar upplýsingar ekki nýttar í áframhaldandi meðferð og eru konur gjarnari á að „falla“ en karlmenn. Konur eru þar að auki tregari að fara af heimilum og skilja við börnin sín í nokkrar vikur til leita sér hjálpar.

Ilmur segir það heldur ekki vera beinlín-is kvenlegt að vera alkóhólisti. Við tengjum áfengis- og vímuefnafíkn oft við róna eða langt leidda fíkla. Konur séu þá gjarnari á að segja við sjálfar sig að áfengi sé í raun ekki vandamálið heldur sé meinið annað og vilja þess vegna ekki leita sér aðstoðar við alkóhólisma heldur einhverju öðru. Það er útbreiddur misskilningur að sjúkdóm-

urinn felist í flöskunni en drykkja er bara einkenni; þetta er andlegt mein. Sumir vilja meina að meðvirkni og alkóhólismi sé sami sjúkdómur þegar áfengið er tekið úr breytunni. Sumir vilja líka meina að þetta sé ekki sjúkdómur. Það eru um skiptar skoðanir um þetta allt saman og mér finnst mjög gaman að velta mér uppúr þessu. Maðurinn er skrítin skepna.“

Og fórstu í meðferð? „Nei. En ég hef rekið mig á að það er eins

og það skipti fólk máli hvort ég hafi farið í meðferð eða ekki, eins og það sé meira töff að hætta bara án þess að leita sér aðstoðar. Ég fór ekki í meðferð en ég er ekkert fínni alkóhólisti fyrir það og ég leita aðstoðar og stuðnings. Það eimir ennþá af skömm við það að leita sér hjálpar í þessu samfélagi,

við verðum að fara að láta af því, við erum öll bara villuráfandi sálir. Að hætta að drekka er stór ákvörðun, það er lífstíls -

ákvörðun, maður þarf að þroskast með þeirri ákvörðun.“

Ilmur segist stundum þurfa að leiðrétta fólk sem segir að hún „megi“ ekki drekka; „ég má allt, þetta er ákvörðun – ég vil ekki drekka.“

Hégómi og kæruleysiÞótt Ilmur sér fyrst og fremst þekkt sem gamanleikkona á Íslandi þá hafa hlutverk hennar í leikhúsi nær öll verið dramatísk. Í sjónvarpi hinsvegar er hún fyndin og það sem meira er; hún hefur alltaf þorað að vera ljót. Sem er hreint út sagt aðdáunar-vert á tímum útlitsdýrkunnar:

„Ég er auðvitað femínisti og verð að standa fyrir það. Ég get ekki staðið í að gagnrýna útlitsdýrkun í samfélaginu og verið svo að hafa áhyggjur af því hvernig ég myndast,“ segir Ilmur og hlæjandi segist hún ekkert reyna að vera ljót. Og kannski sé hún líka bara svona sannfærð um eigið ágæti að hennar innri fegurð skíni alltaf í gegn.

„Nei,“ heldur hún áfram, „auðvitað tekur hégóminn stundum yfir hjá mér. Ég geng í fínum fötum og hef mig til. Um daginn kom mynd af mér á Mbl. Ilmur og Logi Berg-mann í stuði eða eitthvað svoleiðis. Alveg hörmungarmynd. Ég var hlæjandi, ómáluð og hárið klesst aftur. Mér fannst allar hinar konurnar í myndaseríunni líta vel út og vera voða sætar. Nema ég. Fyrst var ég bara „oh, hvað ég er alltaf ljót á myndum“ og svo hugsaði ég með mér; „æi, er þetta ekki bara skemmtilegra svona? Í stað þess að við værum allar ofsalega sætar?“.“

Og nær það alveg inn að kjarnanum?„Já, vegna þess að hitt er svo grunnt. Ef

ég næ inn fyrir það þá er mér alveg sama hvernig ég lít út. Svo veit ég alveg sjálf að ég get verið sæt. Ég fékk til dæmis að vera rosalega sæt á plakati fyrir Heddu Gabler. Var á nærbuxunum á veggjum út um allan bæ. Var rosa kroppur og fólk var að segja mér að ég væri rosa sæt og svona. Það gaf mér ekkert. Ég gat hakað í þann kassa. Ég get líka verið sæt. Svo búið.“

Ilmur hefur verið í fríi frá leikhúsinu síðustu mánuði en snýr aftur á fjalirnar í apríl til að leika í Svari við bréfi Helgu í Borgarleikhúsinu. Það leikrit var frum-sýnt í fyrra og hefur Ilmur fengið mikið lof fyrir frammistöðuna. Á næstunni klárar hún upptökur fyrir nýja þáttaröð af Ástríði og kvikmyndin Ófeigur snýr aftur verður frumsýnd um páskana. Hvað tekur svo við? Ilmur hefur ekki hugmynd um það og hún segir að það sé frábært tilfinning að vita ekki hvað sé fram undan:

„Það er alltaf eitthvað, ég er með nóg af plönum, það vantar ekki, en hvaða plan verður ofan á veit ég ekki. Árangur án áreynslu – það er lífsmottóið mitt,“ segir Ilmur stolt. „Að vera með markmið en þvinga það ekki áfram, bara treysta ferða-laginu. Ég hef aldrei haft sérstakar áhyggj-ur af því hvar ég lendi. Það er þessi fína lína milli kæruleysis og leti. Æi, nei ég er samt ekki andlega löt. Ég hef reyndar endur-heimt ákveðið kæruleysi sem ég er ánægð með – eða heitir það ekki æðruleysi þegar maður er svona þroskuð og fullorðin?“

Mikael Torfason

[email protected]

Sími 570 2400 · oryggi.isStöndum vaktina allan sólarhringinn

Öryggismiðstöðin býður mikið úrval eftirlitsmyndavéla sem henta jafnt einstaklingum sem smáum og stórum fyrirtækjum. Við bjóðum m.a. upp á eftirlitsbúnað frá danska fyrirtækinu Milestone sem er leiðandi á heimsvísu í stafrænni upptökutækni.

Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA •

120

624

Eftirlitsmyndavélar

Ilmur Kristjánsdóttir er nú að taka upp nýja þáttaröð af Ástríði en sjónvarpsþættirnir verða sýndir í mars. Hér er hún á tökustað.

Þegar ég horfi aftur líður mér stundum eins og ég hafi ekki tekið neinar ákvarðanir.

22 viðtal Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 23: 1. febrúar 2013

www.husa.is

FERMING

Skútuvogur - Grafarholt - Hafnarfjörður - Akureyri - Egilsstaðir Vestmannaeyjar - Akranes - Ísafjörður - Selfoss - Reykjanesbær

FERMING

ALLT FYRIR FERMINGUNA

Í BLÓMAVALI

7FRÁBÆRIR

VINNINGAR

af allri fermingarvöru

gegn framvísun

heimsenda

fermingarpóstsins

frá Blómavali

20%afsláttur

7FRÁBÆRIR

VINNINGAR

FRÁBÆRIR

VINNINGAR

frá Blómavali

10% Aukaafslátturá fermingar-sýningunni

í Skútuvogi laugardag og sunnudag

Fermingarföt til sýnis frá nokkrum verslunum:

Kiss KringlunniSautján

Gyllta kettinum

FERMING

Áritaðar servíettur,sálmabækur og kerti.PANTIÐ UM HELGINANÝTIÐ AFSLÁTTINN!

í Skútuvogi laugardag og sunnudag

KRANSAKÖKUNÁMSKEIÐBlómavals, skráning er hafin!

Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á netfangið [email protected]áning fer fram með því að senda tölvupóst á

40manna kransakaka

aðeins

6.990 (allt innifalið)

Fermingarföt frá Kiss Kringlunni, Gyllta kettinum, og Sautján.

Halldór Kr. Sigurðsson bakari og konditorkynnir kransakökunámskeið Blómavals, laugardag kl. 14-16.Kynning á hársnyrtitækjum frá Remington laugardag, 20% afslættur alla helgina.

True North útivistarfatnaður frá Húsamiðjunni verður á 30-70% afslætti.Búsáhöld frá Húsamiðjunniverða á 30-70% afslætti.Uppdekkuð borð frá Blómavali og allt það nýjasta í borðskreytingum.

Eitt mesta úrval landsins af servíettum og kertum til áritunar

Pantið áritaðar servíettur, kerti og sálmabækur um helgina á frábærumafslætti.

Ruth ljósmyndarikynnir fermingarljósmyndunTheodóra Mjöll kynnir bókina Háriðog sýnir það allra nýjasta í fermingarhárgreiðslu kl. 13-15.Vaffla með rjóma og kaffi – 450 kr.

Munið Fermingarleik Blómavalsglæsilegir vinningar í boði.

Fáið hugmyndir! sjáið skreytt veisluborð

fyrir ferminguna

Fáið hugmyndir!

Fermingarskraut, fermingarblóm,

merktar sálmabækur, áprentun á servíettur,skrautskrifuð kerti,

hanskar og margt fleira.

Rósabúnt

999 kr.

10 stk.túlipanar

999 kr.

RósabúntFERSKURFÖSTUDAGURAfskorin blóm á lægra verði alla föstudaga

Page 24: 1. febrúar 2013

Matti segist margoft hafa fengið þá spurningu frá konum hvort það sé ekki erfiðara fyrir karla að tak-ast á við áföll því þeir eigi erfiðara með að tala um þau. „Svarið við því er nei, það er ekki erfiðara, það er bara öðruvísi,“ segir hann. „Auð-vitað er nauðsynlegt og mikilvægt fyrir okkur að ræða um vandann en við erum einfaldlega ekki til-búnir undir það eins fljótt og kon-ur,“ segir hann. „Ég komst að því að konur voru í raun að segja: er ekki betra að þið gerið þetta eins og við?“

Karlar og konur hugsa á ólíkan háttKonur og karlar hugsa á ólíkan hátt, að sögn Matta. „Karlar þurfa að fá að vera karlar og fá að bregðast við eins og karlar en ekki eins og konur halda að þeir eigi að bregðast við – eins og þær,“ segir hann. „Einn karl orðaði þetta á

mjög áhugaverðan hátt: „Það er alltaf verið að segja okkur að það sé eitthvað að okkur,““ segir Matti. „Það er ekkert að okkur, við erum bara ólíkir konum,“ segir hann.

„Þegar karlar þegja er ekki endilega eitt-hvað að. Þeir eru kannski að hugsa mál-in og leysa þau innra með sér. Það er mikil-vægt skref í lausna-ferlinu fyrir karla og þeir eru ef til vill ekki tilbúnir til að ræða erfið mál fyrr en þeir hafa leyst þau með sjálfum sér fyrst,“ bendir hann á. „Konur túlka þögn karlanna oft rangt. Það er mikilvægt að leiðrétta þann misskilning að þegar karlar þegja sé eitthvað að,“ segir hann.

„Við karlar heyrum konur oft gagnrýna okkur fyrir að tala ekki nóg. Það er hins vegar ekki rétt. Við tölum við sjálfa okkur á meðan konur tala við aðra. Við þurfum að gera það áður en við getum rætt við aðra. Þetta er eins og að fara á mikil-vægan fund – maður verður að undirbúa sig fyrst,“ segir hann.

Tungumál kynjanna ólíktMatti bendir jafnframt á að tungu-mál kynjanna sé ólíkt. „Konur búa yfir miklu meira tilfinninga-tungumáli en karlar. Þær tala um

fólk, sambönd og hvernig fólki líður. Samtöl karla einkennast mun fremur að miðlun upplýsinga. Þess vegna eiga kynin oft í svo miklum

vandræðum með sam-skipti,“ segir Matti og hlær. Hann segir jafnframt að karlmenn-irnir á námskeiðinu séu sammála um að eigin-konan sé þeirra mesti stuðningur.

Sérkenni karlmanna og ólík viðbrögð gagn-vart áföllum er ástæðan fyrir því að Ljósið, sem er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra, standa fyrir sérstöku námskeiði eingöngu ætlað karlmönnum. Markmið námskeiðsins er að karlmenn fái upp-byggjandi fræðslu og eigi tækifæri á að hitta aðra karlmenn í sömu aðstæðum. Að sögn Matta er á námskeiðinu meðal annars farið í gegnum það breytinga-ferli sem karlmenn

ganga í gegnum við það að veikjast og haldnir eru fyrirlestrar um mikilvægi þess að byggja sig upp andlega og líkamlega og mikilvægi þess að setja sér markmið.

Kynning á námskeiðinu er mánudaginn 4. febrúar klukkan 17.30 í Ljósinu og eru makar vel-komnir.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

K arlar og konur bregðast á mjög ólíkan hátt við áföll-um, að sögn Matta Ósvalds

Stefánssonar, sem heldur regluleg fræðslunámskeið fyrir karla með krabbamein. Konur sækja í stuðn-ingsnetið en karlar sækja styrk í einveru.

„Konur tala við vinkonur sínar, systur eða mæður þegar þær verða fyrir áföllum og þær halda að karlar þurfi að gera hið sama,“ segir Matti. „Það er erfitt fyrir

konur að samþykkja að við þurfum að bregðast öðruvísi við en þær. Við þurfum frið til að hugsa málið áður en við erum tilbúnir að ræða það,“ segir hann.

Karlar sækja styrk í einveruKynin bregðast á ólíkan hátt við áföllum. Konur leita til stuðningsnetsins en karlar sækja styrk í einveru, að sögn Matta Ósvalds Stefánssonar, sem heldur námskeið fyrir karla með krabbamein. Hann segir að karlar verði að fá að taka á áfallinu á sinn hátt – og konur verði að leyfa þeim það.

Yfirlit | 2006 - 2010

Karlar Konur Meðalfjöldi tilfella á ári 737 660Meðalaldur við greiningu 67 ár 64 árMeðalfjöldi látinna á ári 287 252Fjöldi á lífi í árslok 2010 5.021 6.302 737

Karlar

Árabilið

2006 - 2010

greindust að meðaltali árlega með krabbamein.

KrabbameinssKrá

Íslands

Krabbamein

660Konur

Þegar karlar þegja er ekki endilega eitthvað að. Þeir eru kannski að hugsa málin og leysa þau innra með sér.

Krabbameinum Karla raðað eftir árlegum

meðalfjölda 2006 - 2010*

222 blöðruhálskirtill 77 lungu 57 Þvagvegir og þvagblaðra 56 ristill 39 Húð án sortuæxla 29 Nýru 22 Heili og miðtaugakerfi 21 Eitilfrumuæxli 19 Sortuæxli í húð 18 Endaþarmur*Krabbameinsskrá Íslands

Matti Ósvald Stefánsson ráðgjafi heldur sérstök námskeið fyrir karla með krabba-mein því karlmenn bregðast á annan hátt við áföllum en konur.Ljósmynd/Hari

24 viðtal Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 25: 1. febrúar 2013

BakaðBakaðá staðnum

Fjölskyldubakki

Þorrabakki fyrir

3-4 mannsÞorrabakki fyrir

Þorrabakki fyrir

Þorrabakki fyrir

Þorrabakki fyrir

3-4 manns3-4 manns3-4 manns3-4 manns3-4 manns

3198319831983198319831983198kr./bak

kinn

30 %afsláttur

5735 kr./kg

3998 kr./kg

3498 kr./kg

2798 kr./kg

Lamba prime

Við gerum meira fyrir þig

568 kr./stk.499 kr./stk.

Dalahringur,hvítmygluostur

25 %afsláttur

869 kr./stk.

639 kr./stk.

Meistarahjónabands-sæla

H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t

Aðeinsíslensktkjötí kjötborði

20 %afsláttur

20 %afsláttur

2498 kr./kg

1998 kr./kg

Aðeinsíslenskt

kjötí kjötborði

SS lambafille,púrtvínslegið

Lambahryggur með villisveppum

345 kr./kg

Epli,Royal Gala

429 kr./kg

368 kr./pk.

Plómur í öskju, ný uppskera,500 g

498 kr./pk.449 kr./pk.

H&G veislusalat,100 g

578 kr./pk.

kr./pk.

20 %afsláttur

15 %afsláttur286 kr./stk.

Trópí Tríó, 1 lítri

358 kr./stk.

30 %afsláttur

20 %afsláttur

308 kr./stk.216 kr./stk.

Egils Kristall +,1,5 l, 3 teg.

kr./bakkinn

kr./bakkinn

kr./bakkinn

kr./bakkinn

kr./bakkinn

kr./bakkinn

kr./bakkinn

3998 kr./bakkinn

20 %afsláttur 15 %

afsláttur

2649 kr./kg

2198 kr./kg

Íslensk matvælikjúklingalundir

Aðeinsíslenskt

kjötí kjötborði

189 kr./stk.

Chateaubaguette, 2 teg.

249 kr./stk.

Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!20 %afsláttur

ÞjóðlegtÞjóðlegt

á þorra

20 %afsláttur

Öll v

erð

eru

bir

t m

eð fyr

irva

ra u

m p

ren

tvillu

r og

/eð

a m

yndabre

ngl

.

Page 26: 1. febrúar 2013

LjósnetiðKraftmeiri tenging fyrir byggðir landsins

Á þessu ári verður Ljósnetið tengt á 53 þéttbýlisstöðum á landinu. Þar með komast

flestir íbúar í háhraðasamband og eiga þess kost að njóta lífsgæðanna sem öflugra net

og bætt sjónvarpsþjónusta hefur í för með sér.

Nánar á siminn.is

Akranes

Bakkafjörður

Bíldudalur

Blönduós

Bolungarvík

Breiðdalsvík

Búðardalur

Dalvík

Djúpivogur

Egilsstaðir

Eskifjörður

Eyrarbakki

Fáskrúðsfjörður

Flateyri

Flúðir

Garður

Grundarfjörður

Hafnir

Hella

Hellissandur

Hnífsdalur

Höfn

Hrafnagil

Húsavík

Hvammstangi

Hveragerði

Hvolsvöllur

Ísafjörður

Keflavík

Kjalarnes

Neskaupstaður

Njarðvík

Ólafsfjörður

Ólafsvík

Patreksfjörður

Reyðarfjörður

Sandgerði

Sauðárkrókur

Selfoss

Seyðisfjörður

Siglufjörður

Skagaströnd

Stöðvarfjörður

Stokkseyri

Stykkishólmur

Suðureyri

Tálknafjörður

Vestmannaeyjar

Vík

Vopnafjörður

Þingeyri

Þorlákshöfn

Þórshöfn

Þú finnur kraftinn þegar Ljósnetið kemur í bæinn

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

56

34

6

Ljósnetið er á leiðinni

á 53 nýja staði á árinu

Mánaðarverð

- Gagnamagn 10 GB

- Hraði allt að 50 Mb/sek.

4.690 kr.Mánaðarverð

- Gagnamagn 40 GB

- Hraði allt að 50 Mb/sek.

5.690 kr.Mánaðarverð

- Gagnamagn 80 GB

- Hraði allt að 50 Mb/sek.

6.790 kr.Mánaðarverð

- Gagnamagn 140 GB

- Hraði allt að 50 Mb/sek.

8.090 kr.

12Mb • 10GB50Mb • 10GB 12Mb • 40GB50Mb • 40GB 12Mb • 80GB50Mb • 80GB

12Mb • 140GB50Mb • 140GB

Page 27: 1. febrúar 2013

LjósnetiðKraftmeiri tenging fyrir byggðir landsins

Á þessu ári verður Ljósnetið tengt á 53 þéttbýlisstöðum á landinu. Þar með komast

flestir íbúar í háhraðasamband og eiga þess kost að njóta lífsgæðanna sem öflugra net

og bætt sjónvarpsþjónusta hefur í för með sér.

Nánar á siminn.is

Akranes

Bakkafjörður

Bíldudalur

Blönduós

Bolungarvík

Breiðdalsvík

Búðardalur

Dalvík

Djúpivogur

Egilsstaðir

Eskifjörður

Eyrarbakki

Fáskrúðsfjörður

Flateyri

Flúðir

Garður

Grundarfjörður

Hafnir

Hella

Hellissandur

Hnífsdalur

Höfn

Hrafnagil

Húsavík

Hvammstangi

Hveragerði

Hvolsvöllur

Ísafjörður

Keflavík

Kjalarnes

Neskaupstaður

Njarðvík

Ólafsfjörður

Ólafsvík

Patreksfjörður

Reyðarfjörður

Sandgerði

Sauðárkrókur

Selfoss

Seyðisfjörður

Siglufjörður

Skagaströnd

Stöðvarfjörður

Stokkseyri

Stykkishólmur

Suðureyri

Tálknafjörður

Vestmannaeyjar

Vík

Vopnafjörður

Þingeyri

Þorlákshöfn

Þórshöfn

Þú finnur kraftinn þegar Ljósnetið kemur í bæinn

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

56

34

6

Ljósnetið er á leiðinni

á 53 nýja staði á árinu

Mánaðarverð

- Gagnamagn 10 GB

- Hraði allt að 50 Mb/sek.

4.690 kr.Mánaðarverð

- Gagnamagn 40 GB

- Hraði allt að 50 Mb/sek.

5.690 kr.Mánaðarverð

- Gagnamagn 80 GB

- Hraði allt að 50 Mb/sek.

6.790 kr.Mánaðarverð

- Gagnamagn 140 GB

- Hraði allt að 50 Mb/sek.

8.090 kr.

12Mb • 10GB50Mb • 10GB 12Mb • 40GB50Mb • 40GB 12Mb • 80GB50Mb • 80GB

12Mb • 140GB50Mb • 140GB

Page 28: 1. febrúar 2013

Þ egar Sigrún Lilja var 24 ára stóð hún á krossgötum í lífinu og fannst hún þurfa að ákveða hvort hún héldi áfram

að mennta sig eða reyna að hasla sér völl sem hönnuður. Hún ákvað að láta hjartað ráða för og þegar hún var í sólarlandaferð með fjöl-skyldu sinni yfir jól og áramót í Eyptalandi hannaði hún fyrsta skóparið sitt og lét búa það til á staðnum. Og eftir það var ekki aftur snúið. Gyðja Collection varð til í Egyptalandi og þaðan kom íslenska gyðjan endurnærð, tilbúin til þess að standa eða falla með draumi sínum.

„Ég var í fríi í Egyptalandi þegar ég fékk hugmyndina að fylgihlutalínu með skóm, töskum og beltum þannig að það má segja að Gyðja hafi orðið til í Egyptalandi. Ég hannaði fyrsta parið á mig og það var svolítið magnað og gaman að því að ég fékk hugmyndina þarna og ákvað að gera þetta. Ég lenti bara í þessum aðstæðum. Ég fór inn í verslun þar sem verk-smiðja var baka til og þá datt mér þetta í hug og spurði hvort þeir gætu framleitt fyrir mig skópar. Sem reyndist ekki vera neitt mál. Í kjölfarið fór ég að hugsa og láta mig dreyma og ákvað bara að prófa þetta og þarna byrjaði Gyðja.“

Tók fyrstu sporin í 30 skópörumSigrún Lilja lagði grunninn að Gyðja Col-lection með rúmlega 200.000 krónum. Hún stofnaði vefverslun sem kostaði hana um það bil 100.000 krónur og pantaði fyrstu skó-sendinguna sem kostaði hana aðrar 100.000 krónur.

„Þannig að Gyðja byrjaði á 30 pörum af skóm. Ég fann strax mikinn meðbyr og að kon-ur væru spenntar fyrir þessu. Pörin 30 seldust upp sem mér fannst nú bara býsna gott og þá fór ég að hugsa þetta lengra,“ segir Sigrún Lilja sem vann hjá fjölskyldufyrirtækinu Tanna auglýsingavörum á daginn og sinnti Gyðju á kvöldin.

„Ég þróaði drauminn og hann stækkaði og stækkaði og í lok ársins 2008 ákvað ég að fara í þetta á fulla ferð. Hrunið var nýskollið á en þá bauð Nýsköpunarmiðstöð Íslands upp á skrif-stofuhúsnæði á góðu verði fyrir frumkvöðla-starf. Mig langaði að reyna að spreyta mig á fyrirtækjarekstri og að byggja þessa línu upp. Ég hafði trú á Gyðju, átti mér draum og ákvað að láta hann rætast.“

Sigrúnu Lilju hefur gengið vel með Gyðja Collection á Íslandi, hún hefur vakið athygli í útlöndum og stendur nú aftur á krossgötum og þarf að ákveða hvort rétti tíminn til þess að sækja fram erlendis sé kominn.

„Stundum virðist vera að fólk eigi svolítið erfitt með að trúa því að það sé ég sem standi á bak við þetta fyrirtæki. Fólk heldur oft á tíðum að það sé eitthvert stórt batterí og mikið fjár-magn á bak við mig en svo er alls ekki. Þetta er í raun og veru bara ég og ég byrjaði með 200.000 krónur og hef svo tekið þetta skref fyrir skref og látið þetta byggjast upp innan frá. Ég hef hingað til kosið að fá ekki fjárfesta til liðs við mig og það tekur alveg á að standa ein í þessu og maður þarf að vera þrautseigur og einbeittur. Maður verður að vera duglegur og tilbúinn til þess að gefa sig alveg í þetta. Ég lifi og hrærist í þessu og elska það sem ég er að gera.“

Fyrst Ísland, svo heimurinn„Ég finn alveg að Gyðja er á ákveðnum tímamótum núna og við höfum tækifæri til að stækka mikið og það er náttúrlega það sem mig langar til að gera. Í dag erum við orðin fjögur sem erum í fullu starfi á skrifstofunni og svo eru tveir í hlutastarfi. Við erum búin að ná fínum árangri á innanlandsmarkaði, erum búin að vera að þreifa fyrir okkur á erlendum mörkuðum og það hefur gengið ágætlega. Gyðja Collection er núna með 15-20 sölufull-trúa í útlöndum og við stefnum að því að þeir verði orðnir 100 í lok þessa árs. Við erum að

Ég er ekki með háskóla-menntun í markaðsfræði en tel mig samt vera með hálfgerða meistaragráðu í þeim fræðum eingöngu í gegnum sjálfmenntun.

Gyðjan sem fer sínar eigin leiðirSigrún Lilja Guðjónsdóttir hefur gert það gott með fylgihlutalínu sinni og ilmvötnum sem hún setti á markað undir merkjum Gyðja Collection. Hún trúir á mátt viljans og hvetur allar konur sem eiga sér drauma að láta þá rætast. Engar hindranir séu í raun svo stórar að ekki megi komast yfir þær.

selja í nokkrum löndum og gengur mjög vel . Við erum til dæmis með ilmvötnin okkar í sölu og það koma pantanir í hverri viku alls staðar að úr heiminum.“

„Mig langar að setja ennþá meiri kraft í sóknina á erlenda markaði því ég hef séð hversu gríðarlega miklir möguleikar og tækifæri eru til staðar fyrir okkur að vaxa verulega erlendis. En þrátt fyrir að okkur hafi tekist ágætlega upp með tiltölulega hógværu fjármagni þá veit ég að það getur verið veru-lega kostnaðarsamt ef maður ætlar að fara út í markaðssetninguna af alvöru og í samkeppni við rótgrónu risana sem eru fyrir á markaðn-um. Þannig að við erum fyrst núna farin að kanna möguleika á að fá inn stærri fjárfesta. Ég er samt ekki ákveðin í því og geri það ekki nema að mjög vel athuguðu máli. Ég fer mjög varlega í þetta enda skiptir miklu máli að fá inn fólk sem maður getur treyst og vill leyfa hjarta fyrirtækisins að slá áfram. Þess vegna hef ég ekki gert þetta hingað til og farið frekar hina leiðina sem getur verið mjög erfið. Maður hefur líka heyrt um mjög marga sem hafa lent í vandræðum eftir að hafa tekið inn fjármagn og það hefur oft orðið fyrirtækjum að falli bara vegna þess að samstarfið gengur ekki upp. Þetta er vandmeðfarið og þarf að vanda vel tl verka, sérstaklega þar sem fyrir-tækið er í raun orðið „barnið“ manns.

Sigrún Lilja segist þó, hvað sem öllu líður, vera tilbúin til þess að taka stóra skrefið út fyrir landsteinana. „Maður verður að sigra heimamarkaðinn áður en maður leggur til atlögu á erlendum mörkuðum. Þeir sem stökkva strax út í djúpu laugina og ætla að sigra allan heiminn í einu geta lent í miklum erfiðleikum. Það er að mínu mati mjög gott

og mikilvægt að byggja heimamarkaðinn vel upp fyrst, vinna svo út frá honum og hafa alltaf baklandið sterkt.“

Lá á út í lífið„Ég hef unnið allt mitt líf eins og skepna, er alin upp við það og þekki í raun ekkert annað. Foreldrar mínir eru dugnaðarforkar sem hafa alla tíð unnið langa daga og mjög mikið. Ég er afar þakklát fyrir að hafa haft slíkar fyrir-myndir í uppvextinum og í raun lært að vinna. Það nýtist mér mjög vel í því sem ég er að gera núna því að Gyðja er þegar upp er staðið byggt upp á mjög mikilli vinnu og endalausri þrautsegju.

Ég byrjaði að sjá fyrir mér að mestu sjálf þegar ég var sextán ára svona að minnsta kosti hvað veraldlega hluti snerti og vann alla tíð með skólanum. Ég var í FB á daginn og vann svo hjá fjölskyldufyrirtækinu, Tanna auglýsingavörum, til ellefu flest virk kvöld. Mig langaði í háskólanám eftir stúdentsprófið en taldi mig í raun ekki hafa efni á því að fara í fullt nám. Ég gat ekki hætt að vinna þar sem ég lifði frekar hratt og var þá búin að kaupa mér mína fyrstu íbúð sem ég gerði frekar ung og var komin með bíl og hund. Það voru því skuldbindingar sem ég gat ekki hlaupið frá og námslán hefðu vart dugað fyrir.

Á meðan ég var að velta fyrir mér hvað ég vildi gera með nám og annað eftir stúdents-prófið byrjaði ég að vinna í fullu starfi í fjöl-skyldufyrirtækinu Tanna.“

Sigrún Lilja dreif sig þó í fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands. „Ég var samt áfram í fullri, mjög krefjandi vinnu hjá fjölskyldufyrirtæk-inu en naut þess samt að vera að vinna hjá for-eldrum mínum sem vildu að sjálfsögðu að ég

menntaði mig og því gat ég stokkið í einstaka tíma upp í Háskóla beint úr vinnunni, vann svo fram á kvöld og lærði fram á nótt flesta daga.“

Sigrún Lilja og maðurinn hennar, Reynir Daði, kynntust á Kanaríeyjum þegar Sigrún Lilja var nýorðin sautján ára en hann er rúm-lega árinu yngri.

„Ég á alveg yndislegan mann. Við vorum mjög ung þegar við kynntumst og við höfum þroskast saman og ég myndi segja að sam-band okkar sé mjög fallegt. Við virðum hvort annað mjög og erum mjög góð hvort við annað. Hann er stoð mín og stytta og það er ómetanlegt að eiga mann sem styrkir mig á hverjum degi í stað þess að rífa mig niður. Stuðningur hans gerir það að verkum að ég get gert það sem ég er að gera. Ef maður á ekki sterkt bakland er svo erfitt að komast áfram.“

Þegar Sigrún Lilja var 23 ára gömul réðust hún og Reynir Daði í það stóra verkefni að byggja sér húsið sem þau búa í. „Húsið var um ár í byggingu og við kláruðum það að mestu sjálf eftir að það var fokhelt. Þá vorum við að til klukkan 2 og 3 allar nætur að byggja, svo var unnið á daginn og á þessum tíma var ég líka í skóla þannig að okkur skorti ekki verkefnin. Þessi reynsla að byggja sér hús kemur sér oft voða vel og ég hef gaman að því að vera flink á borvélina þegar á þarf að halda.“

Sjálfmenntaður markaðsfræðingurEftir háskólanámið sótti Sigrún Lilja ýmis námskeið í viðskipta- og markaðsfræðum

Framhald á næstu opnu

Sigrún Lilja hefur fengið svo mikið af fyrirspurnum frá konum sem vlija fá hjá henni ráð um hvernig þær eigi að koma hugmyndun sínum á framfæri og láta þær verða að veruleika að hún ákvað að slá upp helgarnámskeiði 9.-10. febrúar þar sem hún miðlar af reynslu sinni. Draumurinn er síðan að þróa námskeiðið, Konur til athafna, fyrir konur í þróunarlöndunum í góðgerðarskyni. „Þetta eru konur sem sem eiga sínar vonir og drauma alveg eins og við og ég vil hvetja kon-ur alls staðar til þess að láta drauma sína rætast. Við eigum allar drauma og markmið og við megum alveg hugsa stórt. Það er allt hægt!“ Ljósmyndir/Kári Sverris

28 viðtal Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 29: 1. febrúar 2013

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llur o

g/eð

a m

ynda

bren

gl

– fyrst og fremstódýr!

222fyrirfyrirfyrir3

333333fyrirfyrirfyrirfyrirfyrirfyrirfyrirfyrir

2

Egils Pilsner, 0,5 lFullt verð 86 kr./stk. eða 258 kr./3 stk.

172Verð áður 258 kr./3 stk.3 3 stk.stk.stk.stk.stk.stk.stk.stk.stk.

3 stk.kr.

í pk.633333fyrirfyrirfyrirfyrirfyrirfyrir

2

Kókómjólk, 2 teg., 6 x 250 mlFullt verð 469 kr./pk. eða 1407 kr./3 pk.

938Verð áður 1407 kr./3 pk.938938938

pk.3 pk.

kr.

333333fyrirfyrirfyrirfyrirfyrirfyrirfyrir

2

FP Suðupokagrjón 4x125 gFullt verð 119 kr./pk. eða 357 kr./3 pk.

238Verð áður 357 kr./3 pk.238238238238

pk.pk.3 pk.

kr.

22

Krónan Bíldshöfða

Krónan Granda

Krónan Breiðholti

Krónan Mosfellsbæ

Krónan Árbæ

Krónan Akranesi

Krónan Vestmannaeyjum

Krónan Reyðarfirði

Krónan Hvaleyrarbraut

Krónan Reykjavíkurvegi

Krónan Selfossi

KrónanLindum

66

333333fyrirfyrirfyrirfyrirfyrirfyrirfyrirfyrir

2

Ungnautahakk, 450 gFullt verð 619 kr./pk. eða 1857 kr./3 pk.

1238Verð áður 1857 kr./3 pk.123812381238 3 pk.

kr.

Öll

verð

eru

bir

t m

eð f

yrir

vara

um

pre

ntvi

llur

og

/eð

a m

ynd

abre

ngl

333333fyrirfyrirfyrirfyrirfyrirfyrir

2

Egils V-Brennsla og V-Sport drykkurFullt verð 170 kr./stk. eða 510 kr./3 stk.

340Verð áður 510 kr./3 stk.340340 3 stk.

kr.

ÞorramaturÞorramaturÞorramaturÞorramaturÞorramaturÞorramaturÞorramaturÞorramaturÞorramaturÞorramaturÞorramaturÞorramaturí miklu úrvali!

ódýr!ódýr!ódýr!ódýr!ódýr!ódýr!ódýr!ódýr!ódýr!ódýr!

ÞorramaturÞorramaturÞorramaturÞorramaturÞorramaturÞorramaturÞorramaturÞorramaturÞorramaturÞorramaturÞorramaturÞorramatur998kr.

kg

Verð áður 1469 kr. kg Grísakótilettur

30%afsláttur

669kr.kg

Ísl. matvæli kjúklingur, heill

DÚNDUR- VERÐ

Page 30: 1. febrúar 2013

sem hafa löngum heillað hana. Hún fékk innsýn í allt það amstur sem fylgir fyrirtækja-rekstri þegar hún vann hjá foreldrum sínum á námsárunum og hafði þá engan sérstakan áhuga á því að leggja rekstur fyrir sig. En þegar hún ákvað að láta reyna á hönnunar-hæfileika sína með fylgihlutalínunni varð ekki aftur snúið.

„Ég hef aldrei fengið neitt uppí hendurnar og fæddist ekki með silfurskeið í munni. Ég hef þurft að hafa fyrir öllu mínu og mér finnst það dásamlegt. Ég myndi ekki vilja hafa þetta neitt öðruvísi vegna þess að maður kann síður að meta það sem maður öðlast ekki með blóði, svita og tárum.

Ég hef stundum heyrt einhverjar sögur útundan mér um að hinir ýmsu efnamenn standi á bak við mig og fyrirtækið. Eða að foreldrar mínir eða maðurinn minn séu mjög efnuð og standi á bak við það sem ég er að gera. Raunveruleikinn er nú samt bara sá að ég stend að mestu á bak við þetta sjálf en nýt þess að vera með gott starfsfólk og eiga góða fjölskyldu, vini og mann sem veita mér ráðgjöf og ómetanlegan stuðning. En ég hef þurft að leggja mjög hart að mér til að komast hingað og ég hef notið hverrar mínútu út til fullnustu. Líka þegar á móti blæs vegna þess að maður lærir alltaf eitthvað mikilvægt af slíkum raunum.“

Og Sigrún Lilja lætur kjaftasögurnar ekki trufla sig. „Ég geri nú reyndar sáralítið af því að velta mér upp úr sögusögnum um mig eða aðra og mér stendur svona að mestu á sama um slíkt því ég og þeir sem standa mér næst vita hver ég raunverulega er og hvað ég stend fyrir. Það dugar mér en eina ástæðan fyrir því að mér finnst vert að nefna þetta dæmi er að mér finnst mjög mikilvægt að konur viti að það sé hægt að fylgja draumum sínum eftir og framkvæma þá án þess að vera með mikið fjármagn á bak við sig eða vera með fimm há-skólagráður.

Ég mæli að sjálfsögðu samt alltaf heils-hugar með námi en ef mann vantar menntun á maður ekki að láta það hindra sig. Það er í raun hægt, með miklum áhuga, að verða sér

úti um upplýsinmgarnar sem mann vantar sjálfur, með bókum og jafnvel internetinu. Í dag heyri ég til dæmis reglulega af því að ég sé tekin fyrir sem dæmi í markaðsfræðikúrs-um í Háskólanum. Ég er ekki með háskóla-menntun í markaðsfræði en tel mig samt vera með hálfgerða meistaragráðu í þeim fræðum eingöngu í gegnum sjálfmenntun. Ég hef sótt öll námskeið sem ég hef komist í og svo les ég markaðsfræðibækur öll kvöld.“

Mestur tími Sigrúnar Lilju fer nú orðið í markaðssetningu og uppbyggingu fyrirtækis-ins. „Ég er löngu hætt að skilgreina mig sem hönnuð þrátt fyrir að það sé í raun hluti af mínu starfi út á við en hönnunin er ekki nema eingöngu svona um 5% af mínum daglegu störfum. Fyrst og fremst held ég að ég sé viðskiptakona og frumkvöðull,“ segir Sigrún Lilja sem er þó að sjálfsögðu einnig með hug-ann við hönnunina. „Ég er alltaf með augun opin, alltaf að skoða og pæla og reyni að grípa augnablikin. Þannig virkar þetta bara en það gengur ekki að vera með flotta vöru sem eng-inn veit af. Maður verður að láta vita af sér. Ég er að byggja upp 360 gráðu lífsstílsmerki og þá er markaðssetningin algert lykilatriði.“

MetsöluhöfundurinnAðferðir Sigrúnar Lilju í markaðssetningu Gyðja Colletion vöktu athygli markaðsspek-inga í Bandaríkjunum sem hrifust svo að hún var fengin til þess að leggja til efni í tvær bækur um frumkvöðlastarf í markaðssetn-ingu þannig að hún getur með réttu einnig titlað sig metsöluhöfund en báðar bækurnar hafa rokselst á Amazon.com.

„Ég komst í tæri við fyrirtæki í Bandaríkj-unum og við vorum að ræða annars konar samstarf en þeir urðu spenntir fyrir því sem ég var að gera og vildu fá Skype-fund með mér. Útgefandi þessara bóka var á fundinum, sagði mér frá hugmyndinni að fyrri bókinni og sagðist vera mjög spenntur fyrir mínum markaðsaðferðum og að sér þætti gaman að því að ung kona væri að gera þessa hluti og láta til sín taka og bað mig um að vera með í bókinni. Ég stökk auðvitað á það enda voru

þarna saman komir flottir sérfræðingar á ýmsum sviðum til þess að setja saman þessa bók, The Next Big Thing.

Bókin gekk rosalega vel og varð metsölu-bók á Amazon strax sólarhring eftir að hún kom út. Það var frábært tækifæri að fá að kynnast þessu hæfileikaríka fólki sem kom að bókinni. Þetta er alveg ótrúlegt fólk þannig að ég er mjög auðmjúk yfir því að hafa fengið að vera með.“

Sigrún Lilja hefur lengi aðhyllst lífsspekina sem kennd er við The Secret sem gengur meðal annars út á að fólk „vilji“ hlutina til sín. Hugsi um og sjái fyrir sér hvað það langar til þess að gera og öðlast og þannig rætist draumarnir. Hún varð því enn meira upp með sér þegar hún var beðin um að taka þátt í næstu bók, The Success Secret, en aðalmað-

urinn í þeirri bók er Jack Canfield sem hefur lengi predikað Secret-spekina og var til dæm-is áberandi í The Secret, vinsælli kvikmynd um hugmyndafræðina.

„Ég hef litið upp til Jack Canfield í átta eða níu ár og það var rosalega mikill heiður að vera boðið að vera með í þessari bók. Canfield er alger goðsögn og selur bækur sínar í millj-ónum eintaka. Hann fjallar mikið um innri manneskjuna og hefur helgað líf sitt því að byggja fólk upp. Það var rosalega gaman að fá að vera með honum og auðvitað opnuðust þarna ný markaðstækifæri og ýmislegt spenn-andi hefur komið upp úr þessu sem ég er að skoða fyrir þetta ár. Maður er ekkert hættur!“

Leyndarmál velgengninnar„Það má kannski segja að ég lifi eftir Secret-spekinni í einu og öllu. Áður en ég fer að sofa á kvöldin leggst ég upp í rúm með svona þrjár til fjórar blaðsíður yfir það sem ég ætla mér á þessu ári. Ég les þetta yfir, loka augunum og sé það fyrir mér. Og þannig virkar þetta.

Ég hef alltaf verið skapandi, jákvæð, bjartsýn og kraftmikil en hef ekkert alltaf verið með mikið sjálfstraust eða þorað að láta til mín taka. Ég er í því að fara út fyrir þægindarammann. Það er mjög erfitt fyrst en svo venst maður því. Maður á að leggja það á sig vegna þess að það sem drepur mann ekki styrkir mann bara. Maður verður líka að þakka fyrir hluti sem eru manni erfiðir vegna þess að á endanum lærir maður af þeim.

Eitt af lykilatriðunum hjá mér er að koma alltaf vel fram við náungann og halda mér á jörðinni. Ég geri þetta til dæmis með aðferð-um úr The Secret og með því að vera þakklát fyrir alla þessa litlu hluti. Það geta alltaf allir fundið eitthvað til að þakka fyrir og þegar maður er búinn að þakka fyrir þá verða þeir stærri og mikilvægari. Rétt eins og ef maður einblínir á eitthvað neikvætt þá stækkar það. Ég er mjög ákveðin í þessu,“ segir gyðjan sem fer sínar eigin leiðir og er rétt að byrja.

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

Komdu á frumsýningu í dag20% sparneytnari og enn öruggari Mazda6 á frábæru verði

Glæsilegur staðalbúnaður, m.a. snjallhemlunarkerfi (Smart City Break Support), blindpunktsaðvörunarkerfi (Rear Vehicle Monitoring), 17” álfelgur, Bluetooth, nálægðarskynjarar, upplýsingasnertiskjár í mælaborði, hraðastillir (cruise) og regnskynjari í framrúðu.

Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 l Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 l mazda.is

Mazda6 kostar aðeins frá 4.390.000 kr.

Mazda6hálfsíða.indd 1 15.01.2013 09:50:45

Sigrún Lilja segist alltaf vera með augun opin og í leit að nýjum tækifærum. Þegar Eyjafjallagosið byrjaði var hún fljót til og setti sex mánuðum síðar á markað ilmvatn með nafni jökulsins. Stórar erlendar fréttaveitur sýndu ilmavatninu áhuga og salan gekk svo vel að hún hefur sent frá sér tvær nýjar tegundir til viðbótar.

30 viðtal Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 31: 1. febrúar 2013

Bæjarlind 16 I 201 Kópavogur I sími 553 7100 I linan.is Opið mánudaga til föstudaga 12 - 18 I laugardaga 11 - 16

ÚTSÖLULOK

30%

30%

30%afsláttur

30%afsláttur 30%

afsláttur

30%afsláttur

30%afsláttur

20%afslátturaf öllumluk tum

afsláttur

afsláttur

30%afsláttur

20%afsláttur

25%afsláttur

25%afsláttur

20%afsláttur

LOKADAGUR LAUGARDAGINN 2. FEBRÚAR

AVIGNON - ÁÐUR KR. 178.000 NÚ KR. 115.700FAMA - ÁÐUR KR. 254.400 NÚ KR. 178.000

MANCHEBO - ÁÐUR KR. 226.800 NÚ KR. 179.900

SHABBY - ÁÐUR KR. 418.300 NÚ KR. 292.800

ETERNA - ÁÐUR KR. 192.300 NÚ KR. 134.600

RECAST - ÁÐUR KR. 149.800 NÚ KR. 134.800

METRO ÁÐUR KR. 121.900 NÚ KR. 85.300

KNITTED DEER HEAD ÁÐUR KR. 17.900 NÚ KR. 13.400

DEER ÁÐUR KR. 12.900NÚ KR. 9.700

DOCK KISTA ÁÐUR KR. 55.900 NÚ KR. 38.900

PLUTO ÁÐUR KR. 110.800 NÚ KR. 88.600

SHABBY - ÁÐUR KR. 582.600 NÚ KR. 399.900

STORY - LÁG ÁÐUR KR 36.700 NÚ KR. 25.690STORY - HÁ ÁÐUR KR. 38.200 NÚ KR. 26.740

10% AFSLÁTTUR AF SVEFNSÓFUM UM HELGINA

20 - 50% AFSLÁTTUR AF PÚÐUM

Page 32: 1. febrúar 2013

F rumsýning fræðslustutt-myndarinnar Fáðu já! á miðvikudaginn fór ekki fram hjá mörgum. Myndin

sem sýnd var í öllum grunnskólum er sögð brjóta blað í kynfræðslu unglinga hér á landi. Að sögn að-standenda er myndin ætluð til þess að skerpa á mörkunum milli kynlífs og ofbeldis með nýrri nálgun en líkt og titillinn gefur til kynna er mikil-vægi upplýsts samþykkis í kynlífi ítrekað í myndinni. Einnig er komið inn á klámneyslu og meintar rang-hugmyndir sem slíkri neyslu fylgir. Einnig eru teknar fyrir spaugilegar hliðar kynlífs, hið óvænta og mikil-vægi þess að þekkja sín eigin mörk áður en lengra er haldið.

Fréttatíminn forsýndi myndina hressum hópi unglinga í 10. bekk í Hagaskóla og kannaði hvað þeim fyndist við fyrsta áhorf. Viðbrögðin

voru almennt jákvæð en þó voru nokkrir punktar sem vöktu athygli blaðakonu. Öll voru sammála um að klámneysla væri mjög algeng í þeirra nærumhverfi og einnig sögðust einhver skoða slíkt en öll sögðust þau gera sér fulla grein fyr-ir því að klám hefði engin tengsl við raunveruleikann, heldur væri það aðeins afþreyingarefni. Raunveru-leiki þeirra virðist því ekki koma heim og saman við þann raunveru-leika sem kynntur er í myndinni um áhrif klámvæðingar á unglinga og kynhegðun þeirra en rennir þó stoðum undir þær kenningar að flestir unglingar neyti kláms í ein-hverjum mæli.

Krakkarnir sögðu að hjá þeim ríkti tilhlökkun yfir umræðunum sem í vændum væru í skólanum og samfélaginu. Þeir segjast lang-þreyttir á þeirri leynd sem ríkir

um kynlíf á meðal fullorðinna og eru tilbúnir að fá að ræða málin á opinskáan hátt, fyrir opnum tjöldum jafnt við foreldra sína sem aðra. Þannig sé auðveldast að koma í veg fyrir misskilning og jafnvel ofbeldi. Þeir óska eftir sýningu myndarinnar í ríkissjónvarpinu en segjast sjálfir vera í eldra lagi fyrir sýninguna og fátt hafi komið þeim á óvart.

„Það ætti að sýna þessa mynd alveg niður í sjötta bekk því þar gæti hún hugsanlega haft ein-hver áhrif,“ segir Elín María og öll eru henni sammála. „Það er ekkert sem kom okkur á óvart, en við erum búin að heyra þetta allt mjög oft. En svo er það kannski mismunandi þar sem við hér erum kannski duglegri að kynna okkur svona hluti en aðrir. Það er erfitt að segja,“ segir Rannveig Rögn. „ Já

einmitt, ég hef pælt mikið í þessum málum í gegnum tíðina svo það var ekkert sem kom mér að óvörum en umræðan er samt svo mikilvæg,“ segir Arna Beth og bætir við að það sem hún hafi helst við myndina að athuga eru senur sem geta vakið óhug á meðal þeirra sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi, en einnig sé skortur á upplýsingum um hvernig bregðast skuli við í kjölfar ofbeldis-glæps, sem fórnarlamb eða vinur fórnarlambs.

„Nauðgunarsenan getur vakið upp með manni vondar tilfinningar og það hefði átt að vera einhvers-konar aðvörun. Það er pottþétt ein-hver sem að fær hnút í magann við áhorfið.“

Strákarnir segja að upplifun þeirra af myndinni sé eflaust ólík upplifun stelpnanna og það megi kannski rekja til staðalmynda

kynjanna. Þeim fannst skrítið að strákum sé í myndinni, gefið rými til þess að hætta við í kynlífi. Slíkt sé óþarft að minnast á þar sem þeir séu yfirleitt alltaf til í tuskið. Senan hafi því verið ótrúverðug. „Ég held það sé allavega sjaldgæft,“ segir Snorri Másson og í kjölfarið hefj-ast upp miklar umræður á meðal krakkanna um kynlíf og hlutverk kynjanna. Þeir útskýra að pressa samfélagsins sé öðruvísi á stráka en stelpur. „Stelpur mega ekki sofa hjá of mörgum því þá eru þær hórur. Þær mega samt ekki vera of miklar teprur, þá eru þær nunnur. Strákar mega hinsvegar að sofa hjá mörgum stelpum og fá síður á sig hórustimpil ef þeir gera það,“ segir Elín María.

María Lilja Þrastardóttir

[email protected]

Kynfræðsla sem hentar yngri krökkumKynfræðslumyndin Fáðu já! var frumsýnd öllum tíundu bekkingum landsins á miðvikudaginn. Fréttatíminn forsýndi myndina nokkrum unglingum í Hagaskóla og fékk þá til að ræða myndina. Upp spunnust fjörugar umræður og ljóst er að unglingum hefur fundist skortur á góðri, opinskárri umræðu um kynlíf, hvort sem er í skólanum eða heima.

kvikmyndadómurFrá vinstri: Egill Ástráðsson, Arna Beth, Rannveig Rögn, Eyrún Aradóttir, Ása Bergný, Elín María, Elísabet Huld, Jakob van Osterhout, Bjarki Sigurðsson og Snorri Másson.

Ljós

myn

d/H

ari

Snorri Másson: Þetta var vel gerð mynd, en það var ekkert sem stóð upp úr í henni og það var ekkert sem kom á óvart. Hinsvegar ef einhver er illa upplýstur þá kemur þessi mynd til með að hjálpa viðkomandi. Senan með hamborgaranum var góð, hún dró aðeins úr alvarleikanum en setti hlut-ina samt samhengi á sama tíma. Svo er Palli alltaf flottur.

Egill Ástráðsson: Þetta er þörf umræða og það er mikil-vægt að einhver hafi tekið af skarið og brotið ísinn. Skilaboðin voru mjög skýr og beint í æð, svo hún var vel unnin. Þetta hjálpar pott-þétt einhverjum sem ekki er upplýstur. Lang flestir horfa á klám og átta sig á því að það er ekki raunverulegt. Þetta voru því ekki glænýjar. upplýsingar fyrir mér. „Has-htöggin“ voru reyndar glötuð.

Rannveig Rögn: Þetta var mjög hæfileg lengd, en þetta var ekkert nýtt svosem. Þetta höfðar því kannski betur til yngri krakka. Ég held að þetta hjálpi krökkum að stíga fram og segja frá ofbeldi og það er mjög jákvætt. Svo er Páll Óskar flottur og krakkar taka mark á honum. Ég vona að nú verði allt opnara.

Arna Beth: Mér finnst þetta að sjálfsögðu smá óþægileg umræða, eins og öllum, en hún er mikilvæg og mér fannst myndin koma öllu því mikilvægasta vel fyrir á góðan hátt. Þetta er því góð viðbót í kyn-fræðsluna sem hefur verið frekar lítil og léleg.

Ása Bergný Tómasdóttir: Myndin er mjög raunveruleg og það er tekið á ranghugmyndum í kynlífi og það er gott því klám og tilvísanir í kynlíf eru eitthvað sem við höfum stöðugt fyrir augunum. Mér fannst þetta líka hæfi-leg blanda af leik og raunveruleika og það er mjög sniðugt að setja hlutina í annað samhengi eins og gert er í dæmisögunum. Ég er líka svo hrifin af Páli Óskari.

Eyrún Aradóttir: Myndin er skemmtileg en hún sagði mér ekkert nýtt. Myndlíkingarnar voru flottastar. Það voru of margar klippur úr klámi mér fannst það óþægilegt. Það er mikið af ranghugmyndum og undarlegum viðhorfum til kynlífs þarna úti og mér fannst þau taka vel á því, án þess þó að gera lítið úr þeim sem skoðanirnar hafa.

Elín María Árna-dóttir: Mér fannst gaman að sjá fræðslu-mynd sem var fyndin og ekki of hátíðleg. Persónulega leið mér ekki eins og ég væri að læra neitt sér-staklega á myndinni en hún er örugglega góð fyrir þau sem eru yngri til dæmis sjöunda og áttunda bekk. Ég vona að þetta komi veg fyrir ofbeldi. Maður pælir allavega meira í þessu með já-ið og hvað sé mikilvægt.

Jakob van Oosterhout: Þetta var áhugaverð mynd þó að fátt hafi komið mér á óvart. Það vita allir að nauðgun er fáránlegt ofbeldi, en samt er það algengt. Það var flott hvernig það var tekið fram með mikilvægi samþykkis í öllu. Hún hafði alveg áhrif á mig og fékk mig til að hugsa. Ég held að hún komi pottþétt

í veg fyrir ofbeldi í einhverjum til-vikum.

Bjarki Sigurðsson: Mér fannst myndin flott og punktarnir góðir. Ég hlakka til umræðunnar sem kemur og ég held að þetta sé gott tæki til þess að draga úr feimni á milli manneskja. Ætti að höfða vel til krakka. vel sett upp og mjög fræðandi. Mér finnst að það hefði mátt hamra betur á punktinum með mikilvægi þess að þora að segja frá og skömmin sé ekki þín og einnig hvert sé best að leita.

í veg fyrir ofbeldi í einhverjum tilvikum

Elísabet Huld Þorbergs-dóttir: Mér fannst myndin mjög góð og mundi mæla með henni við yngri krakka svona niður í 13 ára. Myndin opnaði augu mín aðallega fyrir því hvað strákar fá slæma mynd af kynlífi úr klámi. Allir strákarnir horfa á klám og sumar stelpur. Það brengl-ar ímyndina. Þessvegna er gott að leggja áherslu á að þetta sé milli tveggja manneskja. Það hefði mátt taka betur fram hvað nauðgun er og hvað felst í orðinu. Ég held að það sé mjög algengt að ekki allir vita hvað er brot og fatta það jafnvel löngu síðar að á þeim var brotið.

32 úttekt Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 33: 1. febrúar 2013

ÚTSALAÚTSALALOKAHELGINGötumarkaður og ótrúleg verð!

OPIÐ TIL 19 Í KVÖLD

FACEBOOK.COM/KRINGLAN.ISFACEBOOK.COM/KRINGLAN.ISKRINGLAN.IS

Page 34: 1. febrúar 2013

Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri, sími 461 1099 • www.heimsferdir.is

Birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llur.

Hei

msf

erð

ir ás

kilja

sér

rét

t til

leið

rétt

ing

a á

slík

u. A

th. a

ð v

erð

get

ur b

reys

t án

fyrir

vara

.E

NN

EM

M /

SIA

• N

M56

30

5

borgarferða

Skráðu þig í netklúbb Heimsferða á heimsferdir.is

Nú er um að gera að tryggja sér sæti því margar ferðir eru þegar uppseldar! Góða ferð!

SPENNANDINÝIR OG

FERÐAFERÐAMÖGULEIKAR

Glæsilegt úrval

Frábært verðBahia Serena Frá kr. 89.600 í 7 nætur Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð með einu svefnherbergi. Netverð m.v. 2 fullorðna í íbúð kr. 109.400 á mann. 11. júní í 7 nætur.

Frábært verðOmega Frá kr. 136.700 í 14 nætur Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð með einu svefnherbergi. Netverð m.v. 2 fullorðna í studio kr. 159.100 á mann. 30. maí í 14 nætur.

Frábært verðGriego Mar Frá kr. 119.100 – allt innifalið í 10 nætur Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í herbergi. Netverð m.v. 2 fullorðna í herbergi kr. 142.500 á mann. 10. júní í 10 nætur.

Kr. 109.900 – allt innifaliðNetverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn. Verð á mann í tvíbýli, allt innifalið kr. 139.900.

Kr. 86.900Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 1 barn í búð í 7 nætur. Netverð á mann í tvíbýli kr. 99.900

Stökktu til

Tenerife

Krít Almeria

Stökktu til

Kanarí

frá 19.900 kr.*í allt sumar

6. febrúar 19. febrúar í viku

Billund

Costa del Sol

Alicante

Verð frá

– innifalið í 10 nætur kr. 119.100

Verð frá

í 14 nætur kr. 136.900

Verð frá

í 7 nætur kr. 89.600

Frá kr. 25.900*

Frá aðeins

kr. 109.900 – allt innifalið í 7 nætur

Frá aðeins

kr. 86.900

Barcelona1. maí – 4 nætur Frá aðeins 109.900 kr. Netverð á mann, m.v. gistingu á Hotel Atlantis ***í tvíbýli með morgunverði.

Sevilla25. apríl – 4 nætur Frá aðeins 104.200 kr. Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með morgunverði í 4 nætur á Hotel Catalonia Giralda

Budapest25. apríl – 4 nætur - uppselt1. maí – 4 nætur Frá aðeins 89.700 kr. Netverð á mann, m.v. gistingu á Star INN í tvíbýli 1. maí.

Prag25. apríl – 4 nætur1. maí – 4 nætur Frá aðeins 84.700 kr. Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með morgunverði í 4 nætur á Hotel Ilf, 25. apríl.

Ljubljana1. maí – 4 nætur – Uppselt 3. júlí – 6 nætur Frá aðeins 79.000 kr. Netverð á mann, flugsæti 3.-9. júlí

Róm1. maí – 4 næturFrá aðeins 124.900 kr. Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með morgunverði í 4 nætur á Hotel Galles.

Bratislava8. maí – 4 nætur, uppselt

Vínarborg8. maí – 4 nætur, uppselt

Heimsferðir bjóða ótrúlegt tilboð á allra síðustu sætunum 6. febrúar til Tenerife. Þú bókar flugsæti og gistingu og 3 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir.

Nú bjóðum við síðustu sætin í sólina á Kanaríeyjum þann 19. febrúar á frábæru tilboði. Þú bókar flugsæti og þremur dögum fyrir brott-för færðu að vita hvar þú gistir.

*Flugsæti aðra leið með sköttum. Netverð á mann. Innifalið 20 kg á mann.

Page 35: 1. febrúar 2013

Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri, sími 461 1099 • www.heimsferdir.is

Birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llur.

Hei

msf

erð

ir ás

kilja

sér

rét

t til

leið

rétt

ing

a á

slík

u. A

th. a

ð v

erð

get

ur b

reys

t án

fyrir

vara

.E

NN

EM

M /

SIA

• N

M56

30

5

borgarferða

Skráðu þig í netklúbb Heimsferða á heimsferdir.is

Nú er um að gera að tryggja sér sæti því margar ferðir eru þegar uppseldar! Góða ferð!

SPENNANDINÝIR OG

FERÐAMÖGULEIKAR

borgarferðaGlæsilegt úrval

Frábært verðBahia Serena Frá kr. 89.600 í 7 nætur Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð með einu svefnherbergi. Netverð m.v. 2 fullorðna í íbúð kr. 109.400 á mann. 11. júní í 7 nætur.

Frábært verðOmega Frá kr. 136.700 í 14 nætur Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð með einu svefnherbergi. Netverð m.v. 2 fullorðna í studio kr. 159.100 á mann. 30. maí í 14 nætur.

Frábært verðGriego Mar Frá kr. 119.100 – allt innifalið í 10 nætur Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í herbergi. Netverð m.v. 2 fullorðna í herbergi kr. 142.500 á mann. 10. júní í 10 nætur.

Kr. 109.900 – allt innifaliðNetverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn. Verð á mann í tvíbýli, allt innifalið kr. 139.900.

Kr. 86.900Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 1 barn í búð í 7 nætur. Netverð á mann í tvíbýli kr. 99.900

Stökktu til

Tenerife

Krít Almeria

Stökktu til

Kanarí

frá 19.900 kr.*í allt sumar

6. febrúar 19. febrúar í viku

Billund

Costa del Sol

Alicante

Verð frá

– innifalið í 10 nætur kr. 119.100

Verð frá

í 14 nætur kr. 136.900

Verð frá

í 7 nætur kr. 89.600

Frá kr. 25.900*

Frá aðeins

kr. 109.900 – allt innifalið í 7 nætur

Frá aðeins

kr. 86.900

Barcelona1. maí – 4 nætur Frá aðeins 109.900 kr. Netverð á mann, m.v. gistingu á Hotel Atlantis ***í tvíbýli með morgunverði.

Sevilla25. apríl – 4 nætur Frá aðeins 104.200 kr. Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með morgunverði í 4 nætur á Hotel Catalonia Giralda

Budapest25. apríl – 4 nætur - uppselt1. maí – 4 nætur Frá aðeins 89.700 kr. Netverð á mann, m.v. gistingu á Star INN í tvíbýli 1. maí.

Prag25. apríl – 4 nætur1. maí – 4 nætur Frá aðeins 84.700 kr. Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með morgunverði í 4 nætur á Hotel Ilf, 25. apríl.

Ljubljana1. maí – 4 nætur – Uppselt 3. júlí – 6 nætur Frá aðeins 79.000 kr. Netverð á mann, flugsæti 3.-9. júlí

Róm1. maí – 4 næturFrá aðeins 124.900 kr. Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með morgunverði í 4 nætur á Hotel Galles.

Bratislava8. maí – 4 nætur, uppselt

Vínarborg8. maí – 4 nætur, uppselt

Heimsferðir bjóða ótrúlegt tilboð á allra síðustu sætunum 6. febrúar til Tenerife. Þú bókar flugsæti og gistingu og 3 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir.

Nú bjóðum við síðustu sætin í sólina á Kanaríeyjum þann 19. febrúar á frábæru tilboði. Þú bókar flugsæti og þremur dögum fyrir brott-för færðu að vita hvar þú gistir.

*Flugsæti aðra leið með sköttum. Netverð á mann. Innifalið 20 kg á mann.

Page 36: 1. febrúar 2013

Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík | Sími: 557 9510 | Netfang: [email protected] | vefsíða: patti.is

Verslun okkar er opin:Virka daga kl. 9-18

Laugardaga kl.11-16Sunnudaga lokað

Tilboðsvörur á frábæru verði

70%afsláttur

allt að

af völdum vörum ogsýningareintökum Borðstofustólar frá 4.900 kr Heilsukoddar 2.900 kr

Borðstofuborð 40.000Höfðagaflar 5.000Sjónvarpsskápar 25.000Rúm 153cm 157.000Púðar 2.900

Vín

Torino

Fjarstýringavasar 2.500Hægindastólar 99.000Tungusófar 75.400Hornsófar 119.450Sófasett 99.900

ö á á

Mósel

AquaClean áklæði kynningarafsláttur AquaClean áklæði er sérstaklega

auðvelt að hreinsa aðeins með vatni!

H Ú S G Ö G N

Það var alveg sama við hvaða lækni ég talaði, ég var bara álitin þunglynd,“ segir Matthildur Krist-mannsdóttir, sem barðist

í þrjú ár við erfið veikindi án þess að fá á þeim aðra skýringu en þá að hún væri þunglynd – sem hún vildi ekki samþykkja. „Ég svaf stóran hluta sólarhringsins og gat alls ekki séð um mig sjálf. Ég fékk hinsvegar enga hjálp í kerfinu því ég var með þung-lyndisgreiningu og átti í raun bara að rífa mig upp úr þunglyndinu og koma mér út í göngutúra. Ég stóð hinsvegar ekki á fótunum og þó svo að viljinn væri fyrir hendi gat ég einfaldlega ekki gengið,“ segir hún.

Margoft hringdi Matthildur á sjúkrabíl vegna mikilla kvala og full-komins orkuleysis en fékk alltaf sömu meðferðina á bráðamóttökunni. „Ég var alltaf send heim aftur – þó svo að ég væri svo veik að ég gæti ekki annað en legið í rúminu hjálparlaus. Fjöl-skylda og vinir voru orðnir ráðalausir og tóku í raun sama pólinn í hæðina og læknarnir, héldu að ég ætti við alvarlegt þunglyndi að stríða. Ég var orðin alein. Það var eiginlega komið þannig fyrir mér að mig langaði til að deyja því enginn hlustaði á mig,“ segir Matthildur.

Hringdi ítrekað á sjúkrabílVeikindi Matthildar voru viðvarandi í

Kvaldist í þrjú ár vegna læknamistakaMatthildur Kristmannsdóttir var ranglega greind með þunglyndi í þrjú ár þegar var í raun með stórt, illkynja æxli í ristli. Hún var ítrekað send heim af bráðamóttöku sem hún leitaði á vegna óbærilegra verkja og mikillar þreytu en var ávallt send heim án þess að rannsóknir væru gerðar á henni. Henni var sagt að fara til geðlæknis og út í göngutúr.

Illkynja æxli á stærð við appelsínu fannst í ristli Matthildar Kristmannsdóttur þegar hún loks fékk að fara í rannsóknir eftir þriggja ára kvalafull veikindi sem ollu verulegu orkuleysi og þreytu. Hún var ranglega greind með þunglyndi.

Framhald á næstu opnuMatthildur var ranglega greind með þunglyndi í þrjú ár og læknar neituðu að leggja í dýrar rannsóknir af þeim sökum.

36 viðtal Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 37: 1. febrúar 2013

iPod nano iPod touchVerð frá: 42.990.- Verð: 29.990.-

iPod shu�eVerð: 9.990.-

ÚtsölulokLokahelgi útsölu okkar í Smáralind.

Verulegur afsláttur.

iPhoneVerð frá: 89.990.-

iPad Verð frá: 59.990.-

Page 38: 1. febrúar 2013

facebook.com/noisirius

Vaknaði í morgun dofin upp að hnjám í fótunum. Er kalt og skrýtin í höfðinu, átti tíma í nálastung-um en treysti mér ekki til að fara, var svo rugluð að ég reyndi að nota fjarstýringuna til að hringja og þurfti að horfa lengi á hana til að uppgötva að hún var ekki það sem ég ætlaði að nota til að hringja, fann gemsann minn og hringdi úr honum en skellti svo á því að ég ætlaði að nota heimasímann, fann hann og hringdi. Þetta ferli tók langan tíma. Er með mikinn svima.

Er illt í augunum og hálsinum, finnst eins og að það liggi strengur um mig miðja, er aum í nýrnastað.

Er búin að vera mjög þreytt síðustu tvo sólar-hringa og hef sofið út í eitt. Vaknaði dofin í fótum í fyrradag en minna dofin í fótum í gær en þá

var ég dofin í vinstri handlegg. Mjög slöpp og máttfarin.

Er illt í kviðarholi, mikið loft í mér.Hef sofið í mikið af fötum síðustu tvær nætur

og sit núna með fæturnar í hitapoka og er í hlýj-um fötum en samt er mér skelfilega kalt.

Ég er ekki með neinar kvíðahugsanir, er bara óskaplega þreytt og dofin í hugsun, er lengst inn í móðu eða þoku.

Flökurt og völt á fótunum.Dagurinn líður og mér er alltaf jafn kalt, er

með öll einkennin áfram, þreytt en get haldið mér vakandi á hnefanum.

Sofnaði smá stund seinni partinn, vaknaði meira dofin í fótunum og mikið loft í maganum og líður verr ef eitthvað er.

Þetta skrifaði Matthildur hjá sér þann 3. júní 2009að fara fyrr en ég hefði farið í ein-hverjar rannsóknir. Fjöldi manns kom og reyndi að telja mér hug-hvarf en ég lét mig ekki, setti hendurnar fyrir aftan bak þegar átti að reyna að taka af mér spít-alaarmbandið. Um nóttina kom til mín læknir sem sagði mér að ég væri blóðlítil og ég yrði send í ristilspeglun og magaspeglun – en þá yrði ég að fara heim núna,“ segir Matthildur.

Hún neyddist til að fara heim þar sem hún lá í sex vikur og beið eftir að komast að í rann-sóknirnar. „Þegar ég loks fór í ristilspeglunina kom í ljós æxli í ristlinum sem var á stærð við appelsínu. Það var svo stórt að ristillinn var næstum alveg lok-aður og myndavélin komst ekki framhjá því. Æxlið hafði því verið að vaxa þarna í 10-12 ár eftir því sem læknarnir sögðu og veikindi mín síðustu þrjú árin höfðu því stafað af því að ég var með stórt krabbameinsæxli í ristli,“ segir Matthildur.

Krabbamein í ristli er þriðja algengasta dánarorsök af völdum krabbameina meðal Íslendinga. Alls greinast að meðaltali 112 sjúklingar með ristilkrababmein á Íslandi árlega og um 40 látast af völdum þess. Mikilvægt er að greina krabbameinið snemma svo hægt sé að meðhöndla það. Æxli Matthildar var af gerðinni 3C þegar það greindist og var því komið út í eitla. Fljótlega í kjölfar greiningarinnar fór hún í skurðaðgerð og við tók margra mánaða lyfjameðferð. Á þeim tíma var Matthildur orðin mjög veikburða og tók lyfjameðferðin því mjög á hana, jafnt líkamlega sem andlega.

Brotnaði niður í lyfjameð-ferðinni„Ég brotnaði algjörlega niður í lyfjameðferðinni. Tilhugsunin um öll þessi ár sem ég þurfti að kveljast að óþörfu var yfirþyrm-andi. Það er ekki heilbrigðiskerf-inu að þakka að ég er á lífi í dag. Ég þurfti að berjast fyrir því að fá að fara í þær rannsóknir sem þurfti til þess að krabbameinið greindist. Í mig var dælt óhóf-legu magni geðlyfja til þess að meðhöndla sjúkdóm sem ég var alls ekki með. Eitt af einkennum krabbameins er mikil þreyta. Það var því ekki þunglyndi sem orsakaði þessa gífurlegu þreytu – heldur einfaldlega krabbamein-ið,“ segir Matthildur.

„Ég fékk að heyra það frá lækni á bráðamóttökunni að ég yrði ekki send í dýrar rannsóknir þar sem ég væri með sögu um þunglyndi en árið 2003 leitaði ég mér hjálpar hjá geðlækni. Þá hafði ég gengið í gegnum krabbameinsmeðferð vegna krabbameins í legi og tvívegis misst vinnuna í hópuppsögnum, allt á þriggja ára tímabili. Ef það er ekki eðlilegt að líða illa eftir ítrekuð áföll sem þessi, þá veit ég ekki hvað. Fram að því hafði ég verið algjör dugnaðarforkur og unnið úti öll mín fullorðinsár. Það var hinsvegar eins og ég hefði ratað inn um rangar dyr í heilbrigðiskerfinu og mér væri haldið þar inni og aldrei hleypt út aftur. Þó svo að ég kæmi með sjúkrabíl á bráðamóttöku og segði frá einkennum á borð við mikið þyngdartap, krónískan, langvarandi niðurgang og mikla þreytu, var ég sent heim án nokk-urra rannsókna því ég hafði verið þunglynd einhverjum árum áður. Engu máli virtist skipta þótt ég hefði líka fengið krabbameins-greiningu og -meðferð. Ég fékk bara þau skilaboð að ég ætti að tala við geðlækni, taka geðlyfin mín og fara í gönguferðir,“ segir hún.

þrjú ár, frá árinu 2007-2010. Árið 2010 var hún orðin svo veik og máttfarin að hún fann að hún yrði að fá hjálp. „Ég hringdi á sjúkrabíl og ég var flutt á bráða-móttöku en þar fékk ég sömu móttökurnar og venjulega, var send heim og sagt að panta mér tíma hjá geðlækninum mínum. Ég komst heim með herkjum og lagðist í rúmið og svaf í þrjá sólarhringa. Þegar ég vaknaði fann ég að ég var að deyja. Ég hringdi því á sjúkrabíl aftur því ég var staðráðin að deyja ekki heima þar sem strákarnir mínir myndu koma að mér. Ég ætlaði að deyja á spítalanum. Þar var sama sagan aftur: ég var send heim. Í þetta skiptið neitaði ég

38 viðtal Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 39: 1. febrúar 2013

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

ÍSLENSKUROSTUR

B jörn Halldórsson barðist í átta og hálft ár við kerfið og hlaut loks

sigur fyrir dómstólum en hann fékk ranga frumgreiningu á spítala með þeim afleiðingum að hjarta hans hlaut varanlegar skemmdir. „Núna í febrúar eru liðin tíu ár frá því að ég fékk hjartaáfall. Ég fékk ranga frum-greiningu á spítalanum og það liðu 8 klukkustundir frá því að ég kom inn á spítalann og fékk rétta meðhöndlun. Það gerði það að verkum að á hjartanu varð óbætanlegur skaði sem kippti undan mér lífinu. Ég hef ekki getað unnið venjulega vinnu síðan því hjartað á mér vinnur ekki í fullum afköstum. Ég get svona dundað mér hérna heima, en ekki mikið meira en það,“ segir Björn.

„Það er mikið áfall að lenda í slíku atviki og ennþá erfiðara fyrir þær sakir að í upphafi er enginn sem leiðbeinir hvað á að gera næst. Að standa í stappi við embættismenn svo árum skiptir er lýjandi, sérstaklega þegar það er haft í huga að kerfið virðist hafa tilhneigingu til að túlka vafaatriði spítala eða lækni í hag. Það var erfitt að taka við greinargerð sem yfirstjórn spít-alans lét yfirlækna gera að því er virtist í þeim tilgangi einum að gera lítið úr veikindum mínu og gera persónu mína ótrúverðuga. Slíkt er ekki leggjandi á venju-legt fólk.

Björn hefur því átt þátt í stofnun félagsins Viljaspor ásamt formanni félagsins, Auð-björgu Reynisdóttur. Félagið veitir stuðning og leiðbeiningar um hvaða leiðir er hægt að fara til að leita réttar síns í málum sem þessum. „Tilgangur félags-ins er að þeir þolendur atvika eða óhappatilvika sem verða fyrir skaða verði leiðbeint inn í kerfið en félagið beitir sér ekki í einstökum málum. Auk þess mælum við með því að hlutverk

Björn Halldórsson stofnar félagið Viljaspor

Það þarf að opna umræðuna um læknamistöksjúklingatryggingar verði víkkað út og hún verði notuð til að bæta þeim tjón sem orðið hafa fyrir slíku, það ferli á að vera einfalt, gagnsætt og umfram allt fljótlegt,“ segir Björn.

„Ég vonast til þess að félagið geti stuðlað að því að þeir þolendur sem þurfa að leita til Landspítal-ans, landlæknis, annarra stofn-anna og eða dómstóla fái þar góðar móttökur og stjórnsýslan leiðbeini þessu fólki þannig að mál þess

fái góðan og faglegan framgang í kerfinu.“

„Breski landlæknirinn talaði á ráðstefnu árið 2007 um mistök í heilbrigðisþjónustu og ef niður-staðan úr erlendum rannsóknum er heimifærð yfir á Ísland lenda 2500 manns í einhverju atviki eða óhappatilviki á sjúkrastofnun á Ís-landi á hverju ári,“ segir Björn. „Til stóð að gera sambærilega rann-sókn hér á landi en því var frestað í kjölfar hrunsins. Matthías Hall-

dórsson, þáverandi landlæknir, sagði á þessari ráðstefnu, sem mér fannst athyglisvert, að það væri kominn tími til að opna umræðuna um þessi mál hér á landi og taka þyrfti á þeim með öðrum hætti. Það þyrfti að horfast í augu við þá staðreynd að svona atvik eiga sér stað. Landlæknir sagði það líka mikilvægt, þegar slíkt eigi sér stað, að greina sjúklingi frá því, skýra út það sem gerst hefur og biðjast afsökunar,“ segir Björn. Björn Halldórsson.

Sama virðingaleysið hjá land-lækniMatthildur sendi fyrir um ári inn erindi til embættis land-læknis þar sem hún kvartaði undan þeirri meðferð sem hún fékk í heilbrigðiskerfinu. „Það er skemmst frá því að segja að mér hefur verið sýnt sama virðingar-leysið hjá landlækni og ég fékk að kynnast í heilbrigðiskerfinu. Einn maður sér um mál mitt hjá landlækni og sá svarar ekki póst-um mínum né heldur símtölum. Ég hef talað við hann einu sinni í síma. Ég veit ekkert hvar það mál er statt því ég fæ engin svör. Fljótlega eftir að ég sendi inn erindið fékk ég bréf frá lögfræð-ingi embættisins sem ég fékk lögfræðing Öryrkjabandalagsins til að skoða fyrir mig nýlega og hann taldi það mjög misvísandi, ég veit ekki meira en það.“

Heilsa Matthildar batnaði all-verulega eftir að krabbameinið var fjarlægt þó svo að lyfjameð-ferðin hefði haft þær aukaverk-anir að hún stríðir nú við úttauga-verki. „Ég er mun orkumeiri og er alls ekki með þetta rosalega þunglyndi sem allir læknarnir voru með þráhyggju yfir að ég væri með. Vissulega er sálin mín samt sem áður talsvert brotin eftir þessa reynslu,“ segir hún.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

viðtal 39 Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 40: 1. febrúar 2013

P hilip Kotler hefur verið kallaður faðir nútíma markaðsfræði enda eru rit hans um þau vísindi grundvallarrit í fræðun-um. Kotler er prófessor í alþjóðamark-

aðsfræði við Kellogg School of Management, Northwestern University í Evanston, Illinois. Hann er höfundur Marketing Management: Analysis, Planning, Implementation and Control, einhverrar mest notuðu markaðsfræðibókar í framhaldsnámi í viðskiptafræði í heiminum.

Hann hefur birt rúmlega hundrað greinar í leiðandi tímaritum og hafa þó nokkrar þeirra verið verðlaunaðar. Kotler er fyrsti maðurinn sem hlaut verðlaun Félags markaðsfræðinga í Bandaríkjunum fyrir framúrskarandi störf á sviði markaðsfræða árið 1985 og 1995 var hann útnefndur Markaðsmaður ársins af Alþjóðasam-tökum stjórnenda í sölu og markaðssetningu.Hafa alþjóðavæðingin og þau miklu áhrif sem Internetið hefur á daglegt líf fólks á einhvern hátt breytt grundvallarlögmálum markaðsfræðinnar?

„Grundvallarlög-málin hafa ekki breyst. Snjöll fyrir-tæki fara þá leið að mæta knýjandi þörf markhópa og reyna að öðlast sem dýpstan skiln-ing á óskum, vilja, skynjun, skoðun-um og gildismati markhópsins. Það gerir fyrirtækin þó ekki sjálfkrafa samkeppnisfær að vera með megin-reglur markaðs-fræðinnar á hreinu. Þú verður að hafa þekkingu á allri þeirri sam-skiptatækni sem

er í boði, helstu dreifingarleiðum og birgjum og vera vel meðvitaður um allt frumkvæði sem keppinautarnir taka. Það eitt að einhver kunni eðlisfræði felur ekki í sér að hann eða hún geti smíðað flugvél sem flýgur.“

Byggir þá ekki markaðssetning fyrst og fremst á almennri skynsemi og frjórri og snarpri hugsun frekar en vísindum?„Þessu er ég ósammála. Ég myndi aldrei ráða markaðsmanneskju sem gengur út frá því að markaðssetning sé aðeins almenn skynsemi. Slík manneskja hefði ekki tök á neinum verkfær-um nútíma markaðsvísinda. Manneskjan gæti ekki áætlað mögulega markaðsstærð, hvernig ætti að greina og flokka þann markað og gæti ekki spáð fyrir um mögulegan kaupavilja. Þessi manneskja gæti ekki greint upplýsingar til þess að finna sóknarfæri, nýjar neysluþarfir og hefði ekki tök á því að greina breytta strauma og tískusveiflur. Þessi manneskja hefði heldur enga þekkingu á þeim mælingum sem nauðsynlegt er að styðjast við til þess að stýra sambandi við-skiptavinarins við fyrirtækið. Liggur þetta ekki nokkuð ljóst fyrir?“

Því hefur verið haldið á lofti að markaðsfræðin séu í grunninn byggð á herkænsku. Gæti maður hugsanlega komist upp með að lesa bara Art of War eftir Sun-Tzu, skrif Rommels og annarra hernaðarsnillinga og spjarað sig síðan vel í mark-aðssetningu?„Nei. Í markaðsfræðinni takast tvær mynd-líkingar á. Önnur er hernaðarmyndlíkingin þar sem þú gerir skyndiárásir, beitir blekkingum og

Ég myndi aldrei ráða markaðs-manneskju sem gengur út frá því að markaðs-setning sé aðeins almenn skynsemi.

Grundvallarlögmál markaðs-fræðinnar standa óhögguðLíklega hafa fáir menn haft meiri áhrif á markaðs-fræði síðustu áratuga en Philip Kotler en bækur hans um fræðin eru grundvallarrit og víða lagðar til grundvallar í kennslu í háskólum út um víða veröld. Kotler verður 82 ára á þessu ári en er enn í fullu fjöri. Hann er væntanlegur til Íslands í vor og mun halda heilsdagsnámskeið í Háskólabíói þann 24. apríl. Þetta verður eini fyrirlesturinn sem Kotler heldur í Vestur-Evrópu á þessu ári og ætla má að íslenskt markaðsfólk muni berjast um að fá sæti við fótskör meistarans. Fréttatíminn náði tali af Kotler og reyndi að fá ein-hverja innsýn í hvað markaðsfræðin ganga út á.

Flest markaðsfólk á Íslandi hefur varla komist í gegnum nám sitt án þess að lesa verk Philips Kotler sem almennt er talinn faðir nútíma markaðsfræði. Þessi roskni markaðsspekingur heldur námskeið í Háskólabíói í vor og þá gefst þeim sem aðhyllast kenningar hans ein-stakt tækifæri til þess að nema við fótskör meistarans.

Kotler í HáskólabíóiFyrirlesturinn sem Kotler heldur á Íslandi nefnist ,,Marketing 3.0 – Values Driven Marketing“ og fjallar um það hvernig markaðsfræðin tekst á við þær miklu breytingar sem orðið hafa og eru að verða á umhverfi neytenda.

Viðskiptavinir eru orðnir svo miklu meira en neytendur, þeir eru flóknar og margbrotnar mann-eskjur og markaðsfræðin þarf að svala þörf þeirra fyrir þátttöku, sköpunargáfu og hugmyndafræði. Á öld viðskiptavina sem eru mjög meðvitaðir þurfa fyrirtæki að sýna fram á mikilvægi sitt í tengslum við grunngildi þessara sömu viðskiptavina. „Marketing 3.0“ er leiðarvísir þess sem vill skara fram úr í þessari bylgju sem hefur umturnað eðli markaðsstarfs.

Námskeiðið fram í Háskólabíói þann 24. apríl. Nánari upplýsingar má finna á www.ibf.is.

röngum upplýsingum, notar hræðsluáróður og beitir skæruhernaði til þess að ná mark-aðshlutdeild af keppinautunum. Síðan er það nærandi myndhverfingin þar sem þú vinnur stöðugt að því að bæta vörurnar þínar og þjónustuna þannig að viðskiptavinirnir kjósi þig og treysti þér til þess að mæta kröfum sínum. Hernaðarhugmyndin gengur út á að öll athyglin er á samkeppninni á meðan hin gengur út á að fókusinn og mest öll athyglin er á viðskiptavininum. Ég aðhyllist þá síðar-nefndu þótt ég hafi einnig skrifað mjög mikið um hernaðarmyndhverfinguna og lýst fimm árásarleiðum og fimm varnaraðferðum.“

Markaðsfræðin sem vísindagrein verður til á 20. öldinni en má ekki segja að markaðs-setning sé í raun búin að fylgja mannkyninu nánast frá upphafi?„Þú mátt ekki rugla saman markaðssetningu og sölumennsku. Markaðssetning er miklu umfangsmeiri en sölumennska. Mannkynið hefur vissulega stundað sölumennsku frá örófi alda eða allt frá því að Eva sannfærði Adam um að borða eplið. Markaðir eru líka frekar gömul fyrirbæri og í því sambandi er nóg að benda á Agora í Grikklandi hinu forna þar sem mikil viðskipti fóru fram. En mark-aðsfræðin verður til á 20. öldinni. Kennslu-bækur í markaðssetningu byrjuðu að koma út í kringum 1910 þar sem leiðbeiningar voru gefnar um hvernig á að athafna sig á mark-aði, að markaðssetja. Markaðssetning snýst ekki um það eitt að selja vöru. Hún snýst

frekar um að ákveða hvaða vörur á að fram-leiða og fyrir hverja, hvernig á að verðleggja vöruna, hvernig á að stilla henni upp og hvernig á að kynna hana. P-in í markaðsfræð-inni eru fjögur, product (vara), promotion (auglýsing, kynning), placement (staðsetn-ing, dreifing), price (verð). Ekki bara þetta eina sem við köllum promotion.”

Getur þú nefnt einhver vel heppnuð og söguleg markaðsbrögð og svo aftur á móti einhver þekkt markaðsklúður?„Ég kann ekki við að nota orðið „bragð“ í þessu sambandi. Góð markaðssetning snýst um annað en einhver brögð. Bestu sögurnar um góðan árangur eru um þau fyrirtæki sem hafa náð að skapa raunveruleg gildi. Fólk í viðskiptum ætti ekki að velta sér upp úr ein-hverjum brellum og reyna heldur að draga markaðsfræðilegan lærdóm af McDonald´s, Coca Cola, Amazon, Apple, Google, Star-bucks, P&G og fleiri slíkum.

Motorola er ágætt dæmi um klúður þegar fyrirtækið ákvað að kynna til sögunnar einn fyrsta þráðlausa símann sem studdist við sendingar frá gervihnöttum sem skotið var á loft. Síminn vó 2,5 kíló, kostaði 3000 dollara og virkaði ekki inni í byggingum. Ég veðjaði ekki á að þessi sími myndi slá í gegn og hann reyndist síðan verða eitt kostnaðarsamasta markaðsklúður sem sögur fara af.“

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

40 viðtal Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 41: 1. febrúar 2013
Page 42: 1. febrúar 2013

Sími 570 2400 · oryggi.isStöndum vaktina allan sólarhringinn

Fjölbreytt úrval vandaðra verðmætaskápa

Seðlahólf fyrir verslanirVerðmætahólf fyrir heimili Eldtraustir skjala- og verðmætaskápar

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA •

130

273

Skoðaðu úrvalið í sýningarsal okkar að Askalind 1, Kópavogi

Sálfræðitryllir sem snertir alla

Í kvöld frumsýnir Jón Atli Jónasson verk sitt Nóttin nærist á deginum í Borgar-

leikhúsinu. Jón Atli er á meðal fremstu leikskálda þjóðarinnar, en tvö verka

hans hafa verið kvikmynduð og notið mikillar hylli. Brim og Djúpið. Jón Atli þykir einkar fær í að fanga íslenskan

raunveruleika og í þessu nýja verki er það ekki hafið sem á hug hans, heldur

sjálft hrunið. Einnig eru spennandi tímar fram undan hjá Jóni Atla þar

sem hann samdi nýverið við norrænan kvikmyndarisa um framleiðslu á handriti.

Aðalleikarar eru þau Elva Ósk Ólafsdóttir og Hilmar Jónsson. „Ég barðist

mikið fyrir því að fá þessa leikara og ég er ótrúlega heppinn að hafa fengið þau,

þetta er ótrúlegt fagfólk.“

N ú erum við föst hérna. Við vorum búin að selja ofan af okkur og sitjum föst hérna núna. Í auðu hverfi í auðri götu sem enginn man hvað heitir.

Peningarnir kláruðust. Það er það sem við segjum fólki. Þess vegna eru engin gólfefni á gólfunum. Engar hurðir. Bara byggingarplastið sem ég límdi niður. Við göngum um á svona plastklossum sem komust í tísku fyrir nokkrum árum. Ég er á svörtum klossum en Kata mín er á svona bleiksanseruðum. Dótið okkar, sem við erum búin að vera safna að okkur síðan við byrjuðum að búa saman, fyllir húsið. Það er samt eitt-hvað svo undarlega tómt. Í fyrstu vorum tókum við þá ákvörðun að láta þetta ekkert slá okkur út af laginu. Hrunið.“

Svona hefst inngangur leikrits Jóns Atla Jónassonar, Nóttin nærist á deginum sem frumsýnt er í Borgar-leikhúsinu í kvöld, föstudagskvöld. Jón Atli hefur fyrir löngu skapað sér sess sem eitt áhugaverðasta leik-skáld þjóðarinnar. Viðfangsefni hans eru oftar en ekki rammíslenskur raunveruleiki og er hans nýjasta verk þar ekki undanskilið. Nóttin nærist á deginum tekur á raunveruleika sem hefur verið þjóðinni ofarlega í huga um nokkurra ára skeið, efnahagshrunið og afleiðingar þess á venjulegt millistéttarfólk.

„Atburðarásin fjallar um örþrifaráð ráðalauss manns föstum í atburðarás sem stendur svo mörgum nærri. Þegar ég fór um þessi stóru hverfi og skoðaði þessi hús sem fólk var að byggja fyrir hrun blasti við átakan-leg sjón. Þarna stóðu opin tóm hálfbyggð hús sem fólk hafði gefist upp á, eða hreinlega neyðst til þess að gefast upp á. Verkið er sálfræðitryllir um hjón sem búa

einmitt í svona úthverfi sem fer í frost í hruninu. Þau reyna að gera gott úr ókláruðu húsi. En í kjallara þess er íbúð sem þau ætluðu dóttur sinni sem hugðist snúa heim eftir nám ytra, en kom ekki aftur sökum ónógra tækifæra. Þau ákveða að leigja út íbúðina og eigin-maðurinn setur í gang atburðarás sem er svakaleg,“ segir Jón Atli og bætir við að hann megi þó ekki segja of mikið.

Sagan er spennusaga um mannleg átök og sam-kvæmt Jóni Atla tekur sýningin á þá sem á hana horfa. „Það var rennsli í þessari viku og ég get vitnað um að þetta er átakanlegt. Þetta stendur manni nærri og líkt og í Djúpinu þekkja allir einhvern sem hefur gengið í gegnum þessa sögu, þennan veruleika. Mig langaði með verkinu að fanga atburðarásina og þennan merki-lega tíma í íslenskum samtíma því hún slær mann.“

Tvö leikrita Jóns Atla hafa verið kvikmynduð, Brim af Árna Ólafi Ásgeirssyni árið 2010 og Djúpið af Balt-asar Kormáki árið 2012 . Auk þessa hefur Jón Atli þýtt fjölda leikrita og starfar nú sem leikskáld Borgarleik-hússins. Þess utan hefur hann nýlega samið við fram-leiðendur dansk–sænsku þáttaraðarinnar Broen um gerð kvikmyndahandrits.

„Þetta kom inn á borð eftir velgengni Djúpsins. Í mínu tilviki má allavega rekja þetta beint til þess. Þetta verður sér íslensk saga gripin úr íslenskum raunveruleika en framleidd ytra. Það má því segja að ég sé svolítið í því að fjalla um mig og mína.“

María Lilja Þrastardóttir

[email protected]

Atburða-rásin fjallar um örþrifaráð ráðalauss manns föstum í atburða-rás sem stendur svo mörg-um nærri.

Jón Atli Jónasson frumsýnir nýtt verk í Borgarleikhús-inu í kvöld, Nóttin nærist á deginum. Sagan er spennandi

samtímasaga um íslenskan raunveruleika eftir hrun.

42 viðtal Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 43: 1. febrúar 2013
Page 44: 1. febrúar 2013

Bílstóladagar 1. - 9. febrúar

30% afsláttur af Chicco barnabílstólum

50% afsláttur af Storchenmuehle barnabílstólum

Hamraborg 9 200 Kópavogi S. 564 1451 www.modurast.is

Mundu e�ir okkur á

Þ essi hátíð fer óðum stækkandi. Í fyrra tóku 48 þúsund börn þátt og við leggjum mikla áherslu á að allir taki þátt. Þessi hátíð er með vaxtarverki,“ segir Arnfríður

Sólrún Valdimarsdóttir, verkefnisstjóri barnamenningar hjá Reykjavíkurborg.

Arnfríður vinnur nú að skipulagningu Barnamenning-arhátíðar í Reykjavík ásamt Guðmundi Birgi Halldórssyni og Karenu Maríu Jónsdóttur. Hátíðin verður haldin í þriðja sinn dagana 23.-28. apríl. Sem fyrr verður fjöldi viðburða á Barnamenningarhátíð sem börn og fullorðnir í fylgd með börnum geta sótt sér að kostnaðarlausu. „Hátíðin fjallar um menningu fyrir börn, menningu með börnum og menningu barna,“ segir Arnfríður sem leggur ríka áherslu á að það sé

menntað listafólk sem sér um allar listasmiðjur á há-tíðinni.

Í fyrra voru á annað hundrað viðburðir á hátíð-inni, stórir og smáir. Undir-búningur er þegar hafinn, en síðustu daga hafa verið haldnir opnir hverfafundir þar sem margar góðar hug-myndir hafa litið dagsins ljós.

Opnunarhátíðin verður í Hörpu þriðjudaginn 23. apríl en þar munu meðal annars fjórðu bekkingar fylla húsið og frumflytja tónverk. „Þá troð-fyllum við Hörpuna. Það er mjög gaman að safna öllum börnunum inni í Hörpu sem er þjóðarstoltið okkar,“ segir Arnfríður.

Meðal annarra áhugaverðra atburða á Barnamenning-arhátíð í ár má nefna Ævintýrahöllina, barnamenningarhús, sem sinnir því hlutverki að hvetja börn til listsköpunar og örvar menningarlegt uppeldi, Upptaktinn en með honum er börnum og ungmennum gefinn kostur á að senda inn tón-smíðar og þær bestu verða fullunnar með aðstoð fagmanna, og Drullumall sem er tónleikaröð fyrir 13-16 ára unglinga.

Þetta er aðeins brot af dagskránni en samhliða Barna-menningarhátíð verður líka Barnaleiklistarhátíð í Reykja-vík. „Það verður mjög spennandi,“ segir Arnfríður.

Börn Spennandi dagSkrá í Borginni í vor

Fjöldi spennandi viðburða er á dagskrá Barnamenningarhátíðar. Hér má sjá að mikið stuð var í Laugardalslaug á hátíðinni í fyrra. Ljósmynd/Raggi

Ungt tónlistarfólk getur látið til sín taka á Barnamenningarhátíð.

Barnamenningarhátíð haldin í þriðja sinnNú er unnið að undirbúningi Barnamenningarhátíðar sem haldin verður í Reykjavík í apríl. Á opnunarhátíðinni fylla fjórðu bekkingar Hörpu og frumflytja tónverk. Hátíðin stendur í sex daga og verður mikið um dýrðir.

Þrír verkefna-stjórar hjá Reykjavíkur-borg sjá um skipu-lagningu Barnamenn-ingarhá-tíðar. Frá vinstri eru Guðmundur, Arnfríður og Karen.

Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 45: 1. febrúar 2013

Lagersala Lín Design Laugavegi 178 www.lindesign.is

Allt að 80% afsláttur

Hótel rúmföt - 360 þráða Pima bómull

Barnarúmföt - margar gerðir

Íslenskhönnun

Barnarúmföt - margar gerðir

ÍslenskhönnunLAGERSALA

laugardag & sunnudag

Hótel rúmföt - 360 þráða Pima bómull

55%

Damask o�n rúmföt

Stærð 140x200, koddaver 50x70Nú 6.741 kr (áður 14.980 kr)

Sýnishorn - allt að 80% afslátttur

Takmarkað

Rúmföt - stærri stærðir

-30%

Handklæði 40-50% afsláttur

Baðhandklæði frá 1.665 kr

Aðeinsþessa 2 daga

Bómullarlök - 40% afsláttur

O�ð úr 100% Pima bómull

Einstök mýkt & gæði

-40%

Púðar - margar gerðir

390 kr - 2.495 kr

Rúmföt

handklæði

Dúkar allt að 70% afslátturMargar gerðir og stærðir

Straufrítt efniDúkar frá 990 kr

dúkar, púðar

Opið laugardag & sunnudag 11-16

og margt meira

Það verður ekki mýkra!

allt að 80%afsláttur

Ath takmarkað magnSýnishorn meðmiklum afslætti

-70%Stærðir70x100100x140

allt að

Stærðir 150x250150x300145x145

Mikið úrval af stærri rúmfötumStærðir; 140x220, 200x200, 220x220Verð frá 2.990 kr

Allt að 80%afsláttur

magn

50-80% afsláttur

Takmarkaðmagn & stærðir

Sængurföthandklæðipúðar

Verð frá 2.990 kr

Séro�n hágæðabómullEinstök mýkt

afsláttur

Page 46: 1. febrúar 2013

Af blíðum blæ og Blævi

ÞÞað fylgir því ábyrgð að gefa börnum nafn en sú ábyrgð er foreldranna fyrst og fremst. Undir þeirri ábyrgð standa foreldrar yfirleitt, sem betur fer, og gefa börnum sínum nöfn sem þau geta stolt borið ævina á enda. Sum nöfnin eru að sönnu framúrstefnulegri en önnur en venjast vel. Þá gæta foreldrar þess með sama hætti að tvínefni fari vel saman. Bjartur er til dæmis fallegt karlmanns-nafn og hið sama á við um nafnið Dagur. Hins vegar er hætt við að Bjartur Dagur gæti átt von á stríðni á lífsleiðinni. Með sama hætti efast enginn um að Helga er fallegt nafn og hið sama gildir um kven-mannsnafnið Nótt. Helga Nótt ætti hins vegar erfitt uppdráttar, að minnsta kosti á jólanótt. Því forðast ábyrgir foreldrar slíkar samsetningar.

Ónefni dæma sig sjálf og undarlegt væri innræti foreldra sem gæfu barni sínu ónefni, eitthvað sem ómögulegt væri að una við. En allur er varinn góður, segir hið opinbera, en á þess vegum er sérstakt apparat, mannanafnanefnd, sem semur skrá um eiginnöfn sem teljast heimil og er prestum, Þjóðskrá og forráðamönnum barna til ráðuneytis um nafngjafir – og síðast en ekki síst skal hún skera úr um álita- eða ágreiningsmál. Nefndin getur sem sagt bannað ákveðin nöfn.

Slík forræðishyggja er mörgum eitur í beinum enda telja þeir að það sé for-eldranna einna að ákveða nöfn afkvæma sinna. Á það er hins vegar hægt að fallast að einhver ráð séu fyrir hendi til að koma í veg fyrir að, í undantekningartilfellum, gefi forráðamenn barns því ónefni. Þetta vald á hins vegar að fara afar sparlega með.

Landsmenn hafa fylgst með sér-kennilegri deilu undanfarin misseri og raunar fólk víða um lönd því deila þessi hefur vakið athygli langt út fyrir land-steinana. Hún snýst um það að tánings-stúlka fái að bera það nafn sem henni var gefið við skírn, það er að segja Blær. Það vill mannanafnanefnd ekki fallast á þar sem Blær sé karlmannsnafn. Ekki er um það deilt að Blær er fallegt nafn, sem hver maður getur borið með sóma, karlar jafnt sem konur því dæmi eru um slíkt. Þótt Blær sé karlkynsnafn ber kona um fertugt það engu að síður með fullu leyfi yfirvalda og ekki ómerkari maður en Halldór Laxnes gaf kvenpersónu í Brekkukotsannál Blævarnafnið. Það

hefur einmitt komið fram hjá

móð-ur

táningsstúlkunnar Blævar að hún hafi heillast af þessu nafni í skáldverki nóbels-skáldsins.

Við erum vön Jóni og Jónu, Halldóri og Halldóru, Inga og Ingu þar sem enginn er í vafa um hvort átt er við konu eða karl. Gleymum því hins vegar ekki að sama orðið getur bæði verði karl- og kvenkyns en tekur þá mismunandi beygingarend-ingum. Auður í merkingunni auðæfi er karlkyns en auður í merkingunni örlög er kvenkyns og sama á auðvitað við um kvenmannsnafnið Auður. Ilmur er karl-kynsorð þegar átt er við angan en kven-kyns í merkingunni ásynja eða valkyrja og auðvitað kvenmannsnafnið Ilmur, sem beygist með öðrum hætti en karlkyns-orðið ilmur.

Því er tregða mannanafnanefndar í máli stúlkunnar Blævar lítt skiljanleg. Fyrir eru á fleti fertuga konan Blær og karlmenn með Blæsnafnið og vart verður fallist á annað en tilvist Blæs og Blævar sé jafngild. Málið er fyrir dómi og verður fróðlegt að fylgjast með því hver niður-staðan verður en lögmaður stúlkunnar vísar meðal annars til þess í málflutn-ingi sínum að í bókinni Nöfn Íslendinga finnist Blær sem kvenmannsnafn. Þar til dómur fellur verður unglingsstúlkan Blær að muna að hún heitir Stúlka á opin-berum pappírum og í vegabréfi sínu.

Það er ekki öll vitleysan eins.Sem betur fer þurfa fáir að standa í

svipuðu stappi og Blær og móðir hennar enda eru flestir ánægðir með nafngiftir, bæði þeir sem nöfnin bera og yfirvaldið sjálft, mannanafnanefnd. Sú ánægja á við um pistilskrifarann en ég var látinn heita í höfuðið á afa mínum, merkum skip-stjóra á sinni tíð. Jónasarnafnið er tiltölu-lega algengt karlmannsnafn en það bera nær 900 manns. Það á sér langa sögu og mun, eftir því sem lesa má á fróðleiksvefj-um, vera grísk mynd hebreska nafnsins Jonah sem merkir dúfa. Frægastur okkar nafna er þjóðskáldið sjálft, Jónas Hall-grímsson. Það er ekki leiðinlegt að bera sama nafn og sá sem fegurst allra hefur ort á íslenska tungu.

Að ýmsu er þó að hyggja þegar að notkun nafna kemur og fleiri en einn í fjölskyldu eða ætt bera sama nafnið. Frændi minn góður, aðeins yngri en ég, ber einnig Jónasarnafn afa okkar. Þegar sú gæðakona, amma okkar nafnanna, kallaði til eiginmanns síns og afa okkar af sínum elskulegheitum: „Jónas minn“, gerði litli frændi einfalda en einlæga athugasemd: „Amma,“ sagði sá stutti, „Jónas minn, það er ég.“

Nú búum við hjónakornin, löngu orðin afi og amma sjálf, við þá dásemd og heiður að eitt barnabarna okkar heitir Jónas Tryggvi, í höfuð beggja afa sinna. Við karlarnir, á sitt hvoru landshorn-inu, erum að sjálfsögðu stoltir af okkar manni, rétt eins og öðrum barnabörn-um okkar – og sagan endurtekur sig. Í næturgistingu hjá okkur um liðna helgi ávarpaði minn betri helmingur mig heldur alúðlega með nafni – en áður en mér gafst tækifæri til viðbragða svaraði nafni minn litli snöfurmannlega.

Hann er „Jónas minn“ hennar ömmu sinnar – afi er bara afi. Nafnið skiptir því máli, hvort heldur

maður er nafni þjóðskáldsins eða kemur fyrir í ljóði þess sem svo segir í Dalvísu um blæ (með litlu bé-i og í karlkyni!):

„Bunulækur blár og tærbakkafögur á í hvammi

sólarylur, blíður blær...“

Ps.Dómur féll í Héraðs-dómi Reykjavíkur í gær, nokkru eftir að pistill-

inn var skrifaður. Blær skal hún heita,

ekki Stúlka. Kerfið var lagt að velli.

JónasHaraldssonjonas@

frettatiminn.is

HELGARPISTILL

Teik

ning

/Har

i

Þjáist þú af mígreni?MigreLief er bætiefni ætlað mígrenis-sjúklingum til þess að draga úr höfuð-verkjum

Kíkið við hjá okkur ogfáið nánari upplýsingar

46 viðhorf Helgin 1.-3. febrúar 2013

StyrkirBarnavinafélagið Sumargjöf

Auglýsir styrki til rannsókna, lista og þróunarverkefna, sem geta nýst börnum á leik- og grunnskólaaldri.

Umsókn, ásamt greinargerð um verkefnið, skal senda fyrir 17. febrúar 2013

Stjórn Barnavinafélagins Sumargjafar áskilur sér rétt til að óska eftir nánari upplýsingum um verkefnið og �ármögnun þess og leita umsagnar fagaðila

Reykjavík 18. janúar 2013 Barnavinafélagið SumargjöfPósthólf 5423, 125 Reykjavík

Netf: [email protected]

Page 47: 1. febrúar 2013

Rafbók

Fimmtíu skuggar frelsis eftir EL James- Í íslenskri þýðingu Ásdísar Guðnadóttur

Lokakaflinní eldheitum

þríleik!

Gísli á UppsölumIngibjörg Reynisdóttir

ReykjavíkurnæturArnaldur Indriðason

KuldiYrsa Sigurðardóttir

ÓsjálfráttAuður Jónsdóttir

Rafbók

IllskaEiríkur Örn Norðdahl

Rafbók

Raf- og h

ljóðbók

Raf- og h

ljóðbók

Rafbók

Landsins mesta úrval raf- og hljóðbóka

Page 48: 1. febrúar 2013

48 heimili Helgin 1.-3. febrúar 2013

Hátíð HönnunarMars í fiMMta sinn

Bæjarhátíð í miðri borginni HönnunarMars verður haldinn í fimmta sinn í næsta mánuði. Undirbúningur gengur vel að sögn Greips Gíslasonar verkefnastjóra. Aldrei hafa fleiri erlendir hönnuðir sýnt hátíðinni áhuga en þeir íslensku verða þó eftir sem áður í aðalhlutverki.

Akralind 7 200 Kópavogi s. 564 4666 www.listinn.is

Borð m. snúningsplötu Þvermál 1,5 m. og 6 stólar

Verð áður: 275.000 kr.Tilboð: 200.000 kr.

Opið: mán - föst. 10 - 17. Kíkið á heimasíðuna www.listinn.is

Magnaða moppuskaftiðDagar skúringafötunnar eru taldir Alltaf tilbúið til notkunar

Gólfin þorna á augabragði

Fljótlegt og þægilegt

Húsasmiðjan - Pottar og prik Akureyri - Fjarðarkaup - Áfangar Keflavík - EyjatölvurMiðstöðin Vestmannaeyjum - Skipavík Stykkishólmi - SR byggingavörur SiglufirðiRafsjá Sauðárkróki - Nesbakki Neskaupsstað - Vélaleiga Húsavíkur - Óskaþrif Hólmavík

SÖLUAÐILAR:

Ræstivörur ehf - Sími 567 4142 - www.raestivorur.is

10 x 21 cm = 160.- stk15 x 15 cm = 160.- stk10 x 15 cm = 145.- stk

www.myndval.is

Við útbúum boðskort í ferminguna á augabragði.Hjá okkur er mikið úrval fermingarkorta sem

hægt er að skoða á heimasíðu okkar

s: 557 4070 - www.myndval. is

V ið höfum einbeitt okkur að því módeli sem skapað var í upphafi. Þetta er gras-rótarhátíð þar sem íslensk hönnun og hönnuðir fá að njóta sín. Okkur hefur tekist að halda þessu og erum frekar ánægð með það,“ segir Greipur Gíslason, verkefna-

stjóri HönnunarMars.HönnunarMars verður haldinn í fimmta sinn dagana 14.-17. mars næstkomandi. Frestur

til að skrá viðburði á HönnunarMars rennur út á miðvikudaginn, 7. febrúar. Skráningar-eyðublöð er að finna á heimasíðu Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Aðspurður segir Greipur að undirbúningur gangi sinn vanagang. „Hér eru allir í startholunum,“ segir hann.

Greipur segir að ef hann ætti að tilgreina sérstöðu hátíðarinnar í ár þá væri það aukinn áhugi erlendis frá. „Hann hefur aukist jafnt og þétt en er að springa út núna. Það hafa aldrei fleiri erlendir hönnuðir sýnt áhuga á hátíðinni og það eru fleiri samstarfsverkefni innlendra og erlendra hönnuða en áður. Það hefur ýmiskonar þróun átt sér stað á þessum fimm árum. Fimmti Marsinn er ekkert endilega stærri en þeir fyrri en hann er þó meira djúsí.“

HönnunarMars hefur notið talsverðra vinsælda meðal almennings og segir Greipur að hátíðin virðist vera komin til að vera. „Samkvæmt könnunum Gallup síðustu tvö ár sækja um tíu prósent þjóðarinnar viðburði á hátíðinni og níutíu prósent þekkir vörumerkið. Okk-ur hefur tekist að búa til bæjarhátíð í borginni,“ segir Greipur en auk heimamanna sækja fjölmargir erlendir gestir HönnunarMars ár hvert. Hann er einmitt á leið út á hönnunar-vikuna í Stokkhólmi í næstu viku til að kynna hátíðina. „Við reynum að markaðssetja þetta sem næsta viðburð á dagatalinu á henni eftir henni.“

Greipur Gíslason vinnur að skipulagningu HönnunarMars sem nú verður haldinn í fimmta sinn. Hátíðin verður kynnt á hönnunarvikunni í Stokkhólmi í næstu viku. Ljósmynd/Hari

Höskuldur Daði Magnússon

[email protected]

Page 49: 1. febrúar 2013

Kragi Svartur ÞvottabjörnVERÐ 12.900,-

Trefill Ljósbrúnn RefurVERÐ 12.900,-

Húfa SvörtVERÐ 5.900,-

Húfa kanínuskinnVERÐ 3.900,-

Húfa KanínuskinnVERÐ 12.900,-

Eyrnaband KanínuskinnVERÐ 4.500,-

Trefill ÞvottabjörnVERÐ 9.900,-

Trefill SilfurrefurVERÐ 14.900,-

Kragi ÞvottabjörnVERÐ 13.900,-

Eyrnaband SilfurrefurVERÐ 14.900,-

Kragi ÞvottabjörnVERÐ 22.900,-

fa l l e g i r l o ð k r a g a r - N ý s e N d i N g -

Verslun: innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg / Sími: 519 6699 / Vefverslun: www.myconceptstore.is

Page 50: 1. febrúar 2013

50 ferðir Helgin 1.-3. febrúar 2013

NýjuNg ViNsæll áfaNgastaður fyrir hópa

CostablaNCa opeN golfmót ÍsleNdiNga á spáNi

G I S T I N G í Stykkishólmi

Gæðagisting í Stykkishólmi í vetur um helgar og vikuleiga næsta sumar.

Öll nútíma þægindi og heitur pottur. Frábær staðsetning í miðjum bænum.

Göngufæri í sund. Frítt golf! Veitingastaðir á heimsmælikvarða.

Uppl. www.orlofsibudir.is og 861 3123

h in árlega skemmtigolf-ferð Íslendinga til Alic-ante á Spáni verður farin,

fimmta árið í röð, vikuna 3. til 10. apríl 2013. Ferðin hefur ávallt notið mikilla vinsælda þar sem blandað hefur verið saman golfi og skemmtun og hentar jafnt byrjendum í golfi svo og lengra komnum. Fararstjórar verða sem fyrr, poppararnir Stefán Hilmars-son og Eyjólfur Kristjánsson. Þeir halda utan um hópinn alla ferðina og sjá auk þess um verðlaunaaf-hendingu að lokinni keppni. Eftir afhendinguna verður slegið upp veislu þar sem þeir félagar halda tónleika fyrir hópinn og aðra Ís-lendinga á svæðinu. Aðalsteinn Örnólfsson alþj.dómari í golfi sér

Skemmtigolfferð til AlicanteStebbi og Eyfi fararstjórar í ferð sem ávallt hefur notið mikilla vinsælda.

kynning

3. apríl: Beint síðdegisflug frá Keflavík og lent í Alicante eftir mið-nætti. Akstur frá flugvellinum að íbúðahótelinu tekur um það bil 40 mínútur.

4. apríl: Upphitunarmót á Las Ram-blas golfvellinum með Texas Scramble fyrirkomulagi. Um kvöldið er asískt þema þar sem hópurinn snæðir saman og farið verður yfir mótið framundan.

5. apríl: Fyrsti dagurinn í Costablanca Open golfmótinu sem er alíslenskt golfmót haldið á þessum tíma á hverju ári. Þennan dag verður spilað á hinum glæsilega og eftirsótta Las Colinas golfvelli. Hópur-inn kemur saman um kvöldið þar sem verður ítalskt þema á nærliggjandi veitingastað.

6. apríl: Annar dagur í Costa-blanca Open golfmótinu. Spilað verður á hinum nýja og eftirsótta Hacienda Riquelme golfvelli. Kvöldið er frjálst.

7. apríl: Þriðji dagur í Costablanca Open golfmótinu. Spilað verður á elsta og virtasta golfvellinum á svæðinu, Villa Martin. Indverskt þema um kvöldið og hópurinn snæðir á indverskum veitingastað um kvöldið.

8. apríl: Lokadagurinn í Costablanca Open. Spilaður verður annar hringur á Las Colinas, enda ekki annað hægt en að enda á þessum margverðlaunaða golfvelli. Lokahóf um kvöldið með glæsilegum kvöldverði ásamt verðlaunaafhendingu og stórtónleikum með Stebba & Eyfa.

9. apríl: Frjáls dagur.10. apríl: Frjáls dagur fram að brottför

til Íslands seinnipartinn.

um allt utanumhald og dómgæslu á mótinu sjálfu. Hópurinn mun gista á íbúðahótelinu Playa Marina sem er í strandhverfinu Cabo Roig. Það er staðsett rétt sunnan við borgina Torrevieja. Fjöldi golf-valla er í nágrenninu ásamt veitingastöðum, börum og næturklúbb-um.

Ferðin kostar 182.500 krónur, miðað við fjóra saman í íbúð

en 192.500 krónur, miðað við tvo saman í íbúð. Innifalið í verði er flug báðar leiðir og flutningur á golfsetti, gisting á íbúðahótelinu Playa Marina, morgunverður á íbúðahótelinu. Allur akstur til og frá flugvelli og golfvöllum, fimm golfdagar og fjórir sameiginlegir kvöldverðir. Frekari upplýsingar um ferðina og tilhögun hennar má nálgast hjá Ferðaskrifstofu Akureyrar í síma 4600600 eða Bjarna hjá Costablanca.is í síma 6621447. Dagskrá ferðarinnar er eins og sjá má í rastaboxi hér til hægri.

kynning

i celandair ætlar að byrja beint áætlunar-flug til St. Pétursborgar í sumar. Þor-varður Guðlaugsson, svæðisstjóri íslenska

sölusvæðisins hjá Icelandair, segir borgina vinsælan áfangastað fyrir hópa. Þangað séu

margir hópar bókaðir í sumar, meðal annars vinahópar, félagasamtök og kórar. „Við byrjum 1. júní og áætlum að fljúga á þriðjudögum og laugardögum. Borgin hefur verið sérstaklega vinsæll áfangastaður hjá kórum því þarna eru

St. Pétursborg nýr áfangastaður IcelandairFyrsta áætlunarflugið til Rússlands í sögunni.

auðvitað frábær tónlistarhús sem ís-lenskir kórar hafa sóst eftir að fá að syngja í. Við ætlum einnig að bjóða upp á ferðir með fararstjórum. Við erum með samstarfsmann í Péturs-borg, Pétur Óla Pétursson, sem hefur verið að sinna hópum á okkar vegum í nokkur ár.“

St. Pétursborg, perlan á bökkum nevuÍsland og Rússland fagna 75 ára stjórnmálasambandi í ár. Þetta flug er fyrsta áætlunarflug nokkru sinni til Rússlands. „Rússnesk félög eru eitt-hvað að skoða flug frá Moskvu en við efumst um að þeir byrji í vor. Flugið byggir að stærstum hluta á ferða-mönnum frá Rússlandi og var til að mynda, viðamikil Íslandskynning í St. Pétursborg fyrir þremur vikum. Flugið tengir einnig við New York og Boston í Bandaríkjunum og töluverð-

ar vonir eru bundnar við þann markað.“

St. Pétursborg í Rússlandi á meira skylt við evrópskar borg-ir en nokkur önnur borg í Rúss-landi. Það þarf ekki að koma á óvart því Pétur mikli lét reisa borgina á bökkum Nevu í byrj-un 18. aldar í þeim tilgangi að opna hlið landsins til vesturs. Ítalskir arkitektar hönnuðu og reistu íburðarmikil mannvirki í borginni í barokk- og nýklass-ískum stíl. Í tengslum við þetta nýja flug getur fólk einnig keypt pakkaferðir. Boðið verð-ur upp á tvö hótel í tengslum við þessar ferðir. Annars vegar, Hotel Moskva sem er þriggja stjörnu hótel sem staðsett er á

Alexander Nevsky torgi, við endann á Nevsky Prospekt aðalgötu St. Péturs-borgar. Hins vegar, Hotel Oktia-brskava sem er einnig þriggja stjörnu hótel, mjög vel staðsett fyrir miðju, á aðalgötu borgarinnar.

Þorvarður guðlaugsson, svæðisstjóri.

Page 51: 1. febrúar 2013

* Innifalið: Flug aðra leiðina og flugvallarskattar. Sölutímabil: 1. - 8. febrúar. ** Innifalið: Flug báðar leiðir. Skattar og hluti af gjöldum greiðast sér.

Nýr áfaNgastaður

st. PÉtursBOrg á keisaralegu tilBOðiFrá aðeins 18.900 kr.* eða 29.900** Vildarpunktar.gildir til 8. febrúar. ferðatímabil frá 1. júní til 16. júlí 2013.

+ Bókaðu núna á icelandair.is

frábær pakkatilboð í allt sumar!St. Pétursborg er staður þar sem þú upplifir sögu, stórvirki lista og menningar, umbrot, kyrrð bjartra sumarkvölda og seiðmagn kraftmikils samtíma. Borgin er hrífandi kostur fyrir ferðamenn, spennandi, freistandi og ógleymanleg. Við bjóðum hagstæðar pakkaferðir til Pétursborgar í allt sumar. Verð á pakkaferðum er frá 77.900 kr. á mann í tvíbýli. Innifalið er flug, skattar og gisting í þrjár nætur á Hótel Moskva með morgunverði.

ÍSLE

NSK

A S

IA.IS

ICE

628

59 0

1/13

Page 52: 1. febrúar 2013

52 heilsa Helgin 1.-3. febrúar 2013

Nýjar heilsuvörur!HAFKRILL og HAF-RÓHaf-Ró er slakandi steinefnablanda með náttúrulegu magnesíum

extrakti sem unnið er úr sjó. Inniheldur einnig Hafkalk ásamt B6 og C vítamínum sem styðja við virkni efnanna.Magnesíum og kalk í Haf-Ró er í hlutfallinu 2:1 og ætlað þeim sem fá ekki nægilegt magnesíum úr fæðunni.Magnesíum er líkamanum nauðsynlegt fyrir jafnvægi vöðva- og tauga-kerfisins. Magnesíumskortur getur lýst sér í þreytu og streitu og því getur Haf-Ró gefið slakandi áhrif samhliða aukinni orku.

Hafkrill er hrein hágæða krillolía unnin úr ljósátu sem veidd er á vist-vænan og sjálfbæran hátt í Suður-Íshafinu. Vinnslan fer fram á sjó til að tryggja hámarks ferskleika.Hafkrill inniheldur vatnsuppleysanleg Omega 3 fosfólípíð sem eru líkamanum auðveldari í upptöku en hefðbundið Omega 3 þríglýseríð úr fiskiolíu.Hafkrill inniheldur andoxunarefnið Astaxanthin sem dregur úr sindur-efnum,viðheldur gæðum olíunnar og gerir viðbætt rotvarnarefni óþörf.

Haf-Ró og Hafkrill eru væntanleg í lyfja- og heilsubúðir.

Skannaðu kóðann og kynntu þér framleiðsluvörur Hafkalks

SóríaSiS

Fæst í heilsubúðum og apótekum

Græðikremið hefur virkað mjög

vel á sóríasis hjá mér en ég hef líka

tekið inn tinktúruna rauðsmára

og gulmöðru í 4 mánuði og er

mjög góður í húðinni.

Kristleifur Daðason

www.annarosa.is

Fæst í heilsubúðum og apótekum

Græðikremið hefur virkað mjög

vel á sóríasis hjá mér en ég hef líka

tekið inn tinktúruna rauðsmára

Kristleifur Daðason

Græðikremið hefur virkað mjög

vel á sóríasis hjá mér en ég hef líka

tekið inn tinktúruna rauðsmára

og gulmöðru í 4 mánuði og er

mjög góður í húðinni.

Kristleifur Daðason

kynning

Culina er nýr staður í Kringlunni sem býður upp á heilnæman mat úr fersku íslensku hráefni og mikil áhersla er lögð á grænmetis-rétti. Dóra Svavarsdóttir mat-reiðslumeistari stofnaði Culina sem þýðir eldhús á latínu. Dóra lærði á veitingastaðnum. Á næstu grösum og varð heilluð af þeirri matargerð sem þar fór fram. „Ég var að vinna á veitingastaðnum Á næstu grösum þegar ég var að læra kokkinn. Ég varð strax mjög hrifin af notkuninni á kryddum og hvernig hráefnið fékk að njóta sín. Ég hef nýtt mér þennan þekking-arbrunn og hef til dæmis haldið námskeið fyrir hópa og vinnustaði til að miðla þeirri þekkingu áfram til fólks.“

Réttur dagsins á Culina er ávallt grænmetisréttur. Dóra segir að grænmetislasagna sé sérstaklega vinsælt og vill hún því deila upp-skriftinni með lesendum. „Ásamt rétti dagsins bjóðum við upp á plokkfisk, kjötsúpu, grænmetis-súpu dagsins og úrval af salötum. Einn hluti staðarins svignar undan tertum, sumum glúteinlausum, öðrum með litlum sykri en allar eiga það þó sameiginlegt að vera mjög bragðgóðar.“ Culina starf-rækir einnig veisluþjónustu sem einsetur sér að sníða veislur fyrir hvern og einn. Það hentar sér-staklega vel ef gestir eða sá sem heldur boðið eru með fæðuóþol eða ofnæmi og vilja geta borðað allt sem er á boðstólum.

Veitingar nýr staður í Kringlunni

Veitingastaðurinn Culina leggur áherslu á ferskt íslenskt hráefniUppskrift að ómótstæðilegum grænmetisrétti.

Að sögn Telmu Matthíasdóttur eru algengustu mistök fólks sem er að byrja í líkams-ræktarátaki að fara of geyst af stað og vænta sýnilegs

árangurs of snemma.

FjarþjálFun það Vinsælasta í líKamsræKt í dag

Engar skyndilausnir eða bönn

Telma Matthíasdóttir einkaþjálfari býður meðal upp á svokallaða fjarþjálfun, einkaþjálfun í gegnum netið, sem er æ vinsælli leið til að bæta heilsu. Hún bannar ekkert og varar við öfgum, jafnt hvað varðar mataræði eða líkamsrækt.

F jarþjálfun í gegnum netið er æ vinsælli leið í heilsueflingu og fjölmargir nýta sér þann valkost

til þess að fá stuðning frá sérfræðingum. Telma Matthíasdóttir er ein þeirra sem býður upp á netþjálfun í gegnum vefinn fitubrennsla.is. Fólk fær stuðning í gegnum tölvupóstsamskipti, sérhannað þjálfunarpró-gramm og 7 daga matseðil vikulega ásamt upp-skriftum „Prógrammið er sniðið fyrir hvern og einn, þú getur æft hvar og hvenær sem er, heima eða í ræktinni“ segir Telma. „Ég bið fólk í upp-hafi að svara spurningalista sem ég vinn síðan út frá,“ segir hún.

Telma leiðbeinir skjólstæðingum sínum með mataræði og hreyfingu en leggur áherslu á að forðast allar öfgar. „Ég banna ekkert. Allt er gott í hófi,“ segir hún. „Mikilvægast er að þekkja sín eigin mörk og miða sig ekki við aðra. Það sem hentar vinkonu þinni hentar ekki endilega þér,“ segir hún.

Að sögn Telmu eru algengustu mistök fólks sem er að byrja í líkamsræktarátaki að fara of geyst af stað og vænta sýnilegs árangurs of snemma. „Fólk á ekki að hlaupa 10 kílómetra ef það getur bara gengið einn. Fólk þarf að setja sér raunhæf markmið og miða þau út frá sjálfu sér,“ segir hún.

Það er afar mikilvægt að gera sér grein fyrir því að árangurinn kemur ekki strax, það þarf að halda út breytingar og gera þær að nýjum lífsstíl.

Page 53: 1. febrúar 2013

heilsa 53Helgin 1.-3. febrúar 2013

Borgartún 1 Fákafen 1 Hæðasmáriwww.lifandimarkadur.is

OkkarlOfOrð:

Lífrænt og náttúrulegt

Engin óæskileg aukefni

Persónuleg þjónusta

OkkarlOfOrð:

HEIlSUSPrENGJaHEIlSUSPrENGJaOfurfæði með 20% afslætti fimmtudag til sunnudags

Ofurfæði gefur þér orku og þrek til að takast á við daginn.

LifestreamOfurfæði hefur aldrei verið vinsælla en nú, enda er ofurfæði skilgreind sem fæða með óvenju hátt næringargildi.

Kynning á Lifestream frá kl. 11:30 - 14:30.Fimmtudag í Hæðasmára 6.Föstudag í Borgartúni 24.Laugardag í Fákafeni 11.

NaturyaBættu einni skeið af ofurfæði í þeytinginn þinn til að breyta honum í næringarbombu.

Kynning á Naturya ofurfæði frá kl. 11 - 13.Fimmtudag í Fákafeni 11.Föstudagur í Borgartúni 24.

20% afsláttur!

Lifestream20% afsláttur!

Lasagna • Stórt form • 250 gr. ósoðnar linsur, um 500 gr. soðnar • 50 gr. laukur, saxaður• 400 gr. niðursoðnir tómatar• 2 stk. hvítlauksgeirar• 10 gr. basil, ferskt (1 tsk. þurrkað) • svartur pipar • vatn • 1 stk. kúrbítur, zuccini, skorinn í teninga • 1 stk. paprika, skorin í teninga • 2 stk. tómatar, skornir í báta • 1 tsk. bergmynta (oregano) • 1 stk. hvítlauksgeiri • salt og pipar • 10 plötur lasagna blöð • 1 dós kotasæla • 3 dl. rifinn ostur

Byrjað er á því að sjóða lins-urnar. Þá er laukurinn svitaður í potti ásamt hvítlauknum, basilinu og piparnum. Niður-soðnu tómötunum er bætt út í ásamt baununum og smá vatni. Suðunni er hleypt upp og síðan er þetta sett til hliðar. Steikið kúrbítinn og paprikuna á pönnu þar til það mýkist. Bætið tómötunum við ásamt hvítlauknum, bergmyntunni, saltinu og piparnum. Raðið til skiptis í eldfast mót lasagna blöðunum, baunamaukinu og grænmetinu, endið á kotasæl-unni og osti. Bakið við 150°C í um 45 mínútur eða þar til toppurinn er gullinbrúnn.

Hægt er að elda allt í lasagna daginn áður. Passið þegar það er eldað að kjarnhitinn fari örugglega yfir 75°C í miðjunni. Lasagna er alltaf gott að bera fram með salati, pestó, aioli, tómatsalati og brauði. Það eru mjög skiptar skoðanir um hversu mörg lög eiga að vera í lasagna, myndið ykkar eigin skoðun og rökstyðjið að svona sé þetta í sveitahéruðum Ítalíu.

Þú ert að svelta þigÞú þarft að skera niður hitaeiningar til að léttast, en þú þarft að vera viss um það að þú sért að borða a.m.k. 1,600 (kvk) til 2,000 (kk) hitaeiningar á dag til að hægja ekki á efnaskipt-unum.

Þú kannt ekki að eldaFarðu í eldhúsið (herbergið þar sem ofninn, vaskurinn og ísskápurinn er). Opnaðu frystinn og þar ættir þú að finna fisk, kjúkling, magurt kjöt, frosin ber og grænmeti. Kíktu í skápana. Þar ættir þú að sjá kornmeti, baunir, fræ, hnetur, haframjöl. Í kæliskápnum ávexti, egg, góðar

mjólkurvörur, kartöflur og lýsi. Þessar matvörur hjálpa þér að léttast þar sem þær gefa góða orku, fyllingu og næringu.

Þú færð ekki nægan svefnSkortur á svefni minnkar líkurnar á því að þú losnir við spikið.

Vantar trefjarMatur sem er ríkur af trefjum stuðlar að heil-brigðum blóðsykri og insúlíni.

Þú ert of þurrFáðu þér annað stórt, ískalt glas af vatni. Þegar þú ert að reyna að léttast, þá er vatnið æfingar-

félagi þinn. Þú þarft það til að flytja næringar-efni í vöðvana.

Þú heldur að hreyfing tryggi árangurinnÆfingarnar einar og sér tryggja ekki að þú verðir heilbrigður eða grannur. Nýleg rannsókn á fólki sýndi að þeir sem juku æfingarnar um þrjú skipti í viku yfir þriggja ára tímabil, fitnuðu þrátt fyrir að hafa æft meira. Hvers vegna? Líklegast maturinn. Fólkið borðaði meira en það brenndi.

Mikill sykurÞú verður að vita hvað er í vörunni sem þú neytir, skoðaðu innihaldið!

Algeng mistökTelma leggur áherslu á að þeir

sem hafa ekki stundað líkams-rækt í langan tíma leggi meiri áherslu á mataræðið en líkams-rækt til að byrja með. Nóg sé að gera æfingar tvisvar í viku í hálf-tíma í senn fyrsta mánuðinn og bæta svo við þriðja deginum, en verja þeim mun meiri tíma í að tileinka sér hollt mataræði, finna jafnvægi í skammtastærðum og finna hversu langt má líða milli máltíða. „Það skiptir höfuðmáli að passa skammtastærðirnar ef þú vilt léttast en samspil holls mataræðis og hreyfingar er yfir-leitt besta leiðin til að léttast á heilsusamlegan hátt,“ segir Telma. „Mataræðið þitt á að gefa þér næringu, hjálpa þér að auka vöðvamassa og brenna fitunni um leið, þá fyrst lítur þú út eins og heilbrigður og hraustur ein-staklingur, full af orku og lífs-gleði.“

Hún segir að flestir finni veru-legan mun á andlegri líðan eftir 15-20 daga.

„Hrein fæða nærir heilann og allar frumurnar og gefur því meiri orku og úthald fyrir dag-inn, fólk sefur betur og hvílist því betur,“ segir Telma. „Eftir 4-6 vikur getur fólk vænst þess að sjá og finna líkamlegan ár-angur. Það er því afar mikilvægt að gera sér grein fyrir því að ár-angurinn kemur ekki strax, það þarf að halda út breytingar og gera þær að nýjum lífsstíl. Til að halda líkamanum hraustum og sterkum, þarftu leið sem virkar á hverjum degi – það sem eftir er,“ segir hún.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

Page 54: 1. febrúar 2013

54 langur laugardagur Helgin 1.-3. febrúar 2013

Þú �nnur okkur á Facebook undir “Fatabúðin”

Skólavörðustíg 21a 101 Reykjavík S. 551 4050

Vöggusængur og vöggusett í góðu úrvali

Margar gerðir af búningasilfri.

Allar upplýsingar um hefð og gerðir búninga eru veittar á staðnum.

Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160.

Sérverslun með kvensilfur

www.thjodbuningasilfur.is

50% AFSLÁT TU R

ÚTSALA

Næstkomandi laugardag, 2. febrúar, mun ATMO í samstarfi við Sóley Organics halda dekurdag frá klukkan 13-15. Snyrtifræðingur á vegum Sóley Organics verður á staðnum og veitir persónulega þjónustu. Boðið verður upp á með-ferð fyrir hendur þar sem vörurnar frá Sóley Organics verða kynntar. Einnig verður boðið upp á tilboð frá Sóley Organics þar sem fást 5 vörur en borgað er fyrir 3. Aðalinnihaldsefni snyrtivaranna eru handtíndar íslenskar jurtir og allar vörur frá Sóley húðsnyrtivörum eru byggðar á blöndu af íslensku birki, vallhumli og víði.

Sóley í ATMO

L íf og tilvera langt leiddrar fyllibyttu, sem komin er í dagdrykkju og læti, get-ur orðið ansi hreint samhengislaust og

tætingslegt rugl. Að vísu dásamlega skemmti-legt og spennandi á köflum enda fylgir hnignandi siðferði subbulegt og spennandi kynlíf, alls konar hasar, slagsmál, mikið fjör og grín. Inn á milli eru hins vegar harkalegar brotlendingar, skelfilegir bömmerar, skjálfti, kaldur sviti, ótti, ranghugmyndir, vænisýki og fleiri fylgikvillar sem ekki er hægt að afgreiða öðruvísi en með því að drekka meira. Ofan á þetta allt saman leggjast svo áhyggjur, sár vonbrigði og nístandi sársauki maka, barna, nánustu fjölskyldu og vina. Slíkt þvælist þó ekkert sérstaklega fyrir ofvirka alkanum sem veltir sér upp úr sjálfhverfu sinni eins og úldin ýsa í raspi enda eru helstu vopn og verjur bytt-unnar afneitun og massívur hroki.

XL gerir öllu þessu endalausa bulli sem fylgir alkóhólistum eiginlega alveg frábær skil. Myndin er samhengislaus kokkteill atvika og alls konar átaka sem fylgja sukkinu. Handritshöfundarnir fara þá hættulegu en um leið heiðarlegu leið að hafa umgjörðina í fullkomnu samræmi við innihaldið. Línulaga frásögn, upphaf, miðja og endir koma því ekki til greina enda er rökrétt framvinda víðs fjarri þegar dottið er almennilega íða. Þetta byrjar með fyrsta glasinu og þar með hefst hringa-vitleysan, helför án fyrirheits.

Ólafur Darri Ólafsson er leikari í algerum sérflokki og ég hef hingað til ekki farið leynt með aðdáun mína á miklum hæfileikum hans og XL gefur mér enga ástæðu til þess að hætta því. Myndin hvílir á herðum Ólafs Darra sem er nánast alltaf í mynd og skilar drykkfellda þingmanninum Leifi Sigurðar-syni með glæsibrag. Þessum manni virðist ekkert ofviða og hann getur borið uppi og dregið leiksýningar og bíómyndir í land, að

því er virðist fyrirhafnarlaust. Sérgæska og hroki alkans lekur af Ólafi Darra sem hefur hingað til fengist við öllu geðslegri persónur en þennan sótraft.

Eftir harkalegan fyllirísbömmer sem endar á YouTube reynir forsætisráðherra Íslands að þvinga Leif í meðferð en okkar maður sér vita-skuld enga vitglóru í slíku bulli enda fær hann ekki séð að hann eigi við neitt vandamál að stríða. Hann byrgir sig því vel upp af áfengi og hendir í eitt almennilegt partí sem gæti orðið hans síðasta.

XL er þvert yfir mjög vel leikin þótt Ólafur Darri gnæfi yfir henni. María Birta leikur unga ástkonu Leifs og sýnir enn og aftur að hún er frambærileg leikkona. Hún er til-gerðarlaus og eðlileg á tjaldinu, rétt eins og hún var í Óróa og Svartur á leik. Hún striplast heilmikið í XL, rétt eins og hún gerði í Óróa og Svartur á leik og nú verður stúlkan að fara að fá hlutverk sem krefst þess ekki af henni að hún tæti sig úr hverri spjör. Það er miklu meira í hana spunnið.

Sjálfsagt fer frásagnarmáti XL öfugt í marga áhorfendur og sennilega fá fæstir aðrir en sjóaðar fyllibyttur (að því gefnu að þær muni eitthvað af eigin afrekum) nokk-urn botn í þau ósköp sem fram fara á tjaldinu. Þetta breytir því þó ekki að XL er áhugaverð mynd sem á erindi við alla enda er öll þjóðin annað hvort virkir eða óvirkir alkóhólistar eða kengmeðvirkir aðstandendur og þótt öllum sé ekki gefið að meðtaka þessa groddalegu en sönnu afgreiðslu Marteins Þórssonar á drykkjuruglinu þá ættu í raun allir að sjá sjálfa sig eða brot af sér í einhverj-um persónum myndarinnar.

XL er eiginlega nákvæmlega eins og gott fyllirí. Tætingsleg, órökrétt, skemmtileg á köflum en hrollvekjandi þess á milli. Ólíkt drykkjutúr er myndin hins vegar hugvekjandi og að loknu áhorfi standa fyllibyttur aðeins frammi fyrir tveimur kostum; Hrynja íða eða fara í meðferð.

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

Bíódómur XL

Eitruð pólitík Bakkusar

Ólafur Darri er frábær að vanda í hlutverki þingmannsins og fyllibyttunnar Leifs Sigurðar-sonar sem er ansi hreint sannfærandi skólabókardæmi um virkan alkóhólista.

XL er sýnd í Bíó Paradís við Hverfisgötu um helgina. Á föstudag klukkan 20.10 og 22.00. Á laugardag klukkan 22.00 og á sunnudag klukkan 15.00 og 22.20.

Page 55: 1. febrúar 2013

langur laugardagur 55Helgin 1.-3. febrúar 2013

Skólavörðustígur 18

Frábærar húfur með endurskini

LÍTIÐ FALIÐ LEYNDARMÁL Í MIÐBÆNUM

Grettisgötu 3 | 101 Reykjavík | 571 1750 | www.facebook.com/skottur

&SkotturSkæruliðarVERTU VINUR OKKAR ! VINNINGAR Í HVERJUM MÁNUÐI Á FACEBOOK

útsala40% afsláttur

ekki bara fyrir

ReiðhjólafólkSnorrabraut 56

Tösku og hanskabúðin Skólavörðustíg 7 101 Reykjavík S. 551 5814 www.th.is

20% AFSLÁTTURá löngum laugardegi

af handfarangurtöskum á 4 hjólum

ÚTSÖLULOK auka

afslátturvið

kassann

Laugavegur 58 S. 551 4884 [email protected] stillfashion.is

Baldur Geir opnar í KunstlagerMyndlistamaðurinn Baldur Geir Bragason opnar sína sjöttu einkasýningu í gallerí Kunstlager, Rauðarárstíg 1 á laugardagskvöld, klukkan 20. Gallerí Kunstlager er rekið af ungu myndlistarfólki og er að sögn aðstandenda þeirra leið til þess að gera myndlist að-gengilegri almenningi. Bald-ur Geir er fæddur í Reykjavík 1976 og nam myndlist á Ís-landi og í Þýskalandi. Hann hefur á ferli sínum tekið þátt í hinum ýmsu sýningum víða um heim, nú síðast í Prag á þarlendum tvíæringi. Mynd-list Baldurs einkennist af stórum hluta af skúlptúrgerð. Sýning hans í Kunstlager verður þar engin undantekn-ing. Inn af sýningarrýminu má finna sölurými þar sem hægt er að nálgast myndlist á góðu verði. Að sögn aðstand-enda er myndlist frábær fjár-festing til framtíðar. Mynd-listamaður vikunnar er þar Solveig Pálsdóttir.

Nemendur Listahá-skólans standa fyrir risa flóamarkaði í húsakynnum sviðs-listadeildar að Sölvhólsgötu 13 (bak við Þjóðleikhúsið). Í tilkynningu nem-ana segir að enginn temmilega tískumeð-vitaður megi láta við-burðinn fram hjá sér fara. En einnig ætti áhugafólk um listir ekki að láta sig vanta því boðið verður upp á lifandi söluvörur í formi gjörninga, óska-laga og jafnvel brake–dansspora. Markaður-inn hefst klukkan 12 á morgun, laugardag.

„Veistu ekki hvað þú átt að gera með helgar–barninu þínu á laugardaginn? Langar þig í þynnkupítsu og kakó? Viltu dansa vel

Flóamarkaður Listaháskólans

og lengi? Viltu kaupa sjúklega hipster föt og vera töff? Mættu þá,“ segir í tilkynn-ingu frá nemunum og augljóst er að þar mun kenna ýmissa grasa. Boðið verður

upp á kven- og karlmannsfatnað í bland og mun plötusnúðurinn og listneminn Dj Felixson and the hand spila fyrir gesti og gangandi. -ml

Page 56: 1. febrúar 2013

Helgin 1.-3. febrúar 201356 tíska

Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar

“Kryddaðu” fataskápinn með fatnaði frá

Ný verslun l Næg Bílastæði l Engir stöðumælar

Flottur fatnaður á góðu verði

Toppur10.900.-

Skyrta9.900.-

Kjóll kr. 12.900

Frábær verð ogpersónuleg þjónusta

Fullt af nýjum

vörumÚtsöluvörur 50-80% afsláttur

30 - 60%afsláttur

af völdum vörum

ÚTSALA ÚTSALA

Laugarvegi 49S: 552 2020

20%auka afslátturaf útsöluvörum

OPIÐ:MÁN - FÖST10 - 18LAUGARD. 10 - 14

NÝKOMINN, GLÆSILEGUR

teg. VIVIENNE í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 10.990,-

Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is

F lest erum við orðin þreytt á vetrinum og hug-urinn farinn að reika með hækkandi sól með tilhlökkun til vorsins. Það er því ekki seinna

vænna að fara að huga aðeins að vor- og sumartísk-unni og þar með lífga aðeins upp á vetrarstílinn. Slíkt getur einfaldlega virkað sem vítamínsprauta í febrú-armánuði. Allir helstu tískuspekúlantar heims eru sammála um að mynstur er það sem koma skal og þar er dýramynstur hvergi undanskilið. Sterkir litir halda einnig áfram og er liturinn „fuchsia“ áberandi, einnig virðist áhrifa frá Mexíkó gæta með einhverjum hætti.

Litagleðin við völd í vor

Andi Mexíkó virðist svífa yfir vötnum í vor og sumartískunni. Hver veit nema að bæjarlífið í sumar verði krökkt af konum innblásnum af Fridu Kahlo. Maya Hansen og D&G.

Sterkir litir eru einnig heitir og þar ber hæst að nefna appelsínugulan og sterka bleika tóna

(fuchsia), lime grænan, alla tóna af gulum og kóngabláan. Þetta má sjá hjá ekki ómerkari

risum en Gucci, Emilio Pucci, Burberry, Missoni, Stella McCartney, Fendi og Christian Dior.

Dýramynsturtískan náði ákveðnu hámarki

í fyrra og það lítur út fyrir að ekkert lát verði á vinsældunum, líkt og

sjá má á sumarlínum frá Just Cavalli, Sonia

Rykiel, Valentino og Salvatore Ferragamo.

69%... kvenna á

höfuðborgar-svæðinu

lesa Fréttatímann*

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012

Page 57: 1. febrúar 2013

tíska 57Helgin 1.-3. febrúar 2013

Rakajafnvægi með vatni. Geislandi af völdum silkis.

SENSAI andlitsfarði sem sveipar húðina hulu úr silki.Farðinn veitir húðinni nauðsynlegan raka, gagnsæja

og lýtalausa áferð með öllum þeim ljóma og fágun sem silki hefur til að bera.

Fáguð fegurð með SENSAI.

sensai frá Kanebo dagar í HagKaup 20% kynningarafsláttur af öllum sensai förðum frá Kanebo. silkipúðurfarðinn frá

Kanebo kom á markað á íslandi fyrir um 18 árum og hefur verið einn vinsælasti farðinn síðan. Líttu við hjá okkur og upplifðu töfra farðans.

1. - 6. febrúar.

s.512 1733 - s.512 7733

Kringlan - Smáralind

www.ntc.is | erum á

Útsölulok

á öllum útsöluskómafsláttur

Allt að

3verð:

3.995,-2.995,-1.995,-

Óhefðbundnir hárlitir eru

máliðÞað hefur ekki farið fram

hjá neinum temmilega tískumeðvituðum að óhefð-bundnir hárlitir eru inni og

virðist ekkert lát vera á þeim vinsældum. Vertu ófeimin að

prófa þig áfram.

Það er ekkert

sem segir að ekki

megi blanda saman

mörgum litum.

Blátt er fyrir töffarana.

Bleikir tónar eru fallegir og

rómantískir.

Page 58: 1. febrúar 2013

Helgin 1.-3. febrúar 201358 tíska

– Lifið heil

www.lyfja.is

ÍSLENSKA

/SIA

.IS

/LY

F 6

0816

08/

12

Gildir til 28. febrúar

Lægraverð í Lyfju

15%afsláttur

Nicotinell Tropical Fruit204 stk. 4 mg: 7.642 kr.

204 stk. 2 mg: 5.524 kr.

24 stk. 2 mg: 798 kr.SMÁRALIND / sími 528 8800 / drangey.is / drangey/napoli

Lokadagar útsölu

31. janúar - 4. febrúar

15% afsláttur af öllum vörum

(nema hörðum ferðatöskum)

Gríptu tækifærið!

Skeifan 8 I 108 Reykjavík I sími 517 6460 I www.belladonna.is

NÝJAR VÖRUR Í HVERRI VIKU

Vor 2013

Stærðir 40-58

VersluninBelladonnaá Facebook

R eykjavík Fashion Festival verður haldið 14. til 16. mars næstkomandi. Hátíðin hefur á aðeins örfáum árum náð að festa sig í sessi sem stærsti tískuviðburður á Íslandi. Á dögunum var tilkynnt um þau sem koma til með að sýna á hátíðinni í ár en hátíðin verður að þessu sinni í samvinnu við HönnunarMars.

Áherslur hátíðarinnar eru að sögn aðstandenda þær að vera vettvangur fyrir skapandi íslenska hönn-uði og veita þannig íslenskum hönnuðum tækifæri til að sýna verk sín í sameiningu og skapa sterkari ímynd þeirra á Íslandi sem erlendis.

Hönnun StæRSti tíSkuviðbuRðuRinn á íSlandi

Þau sýna á Reykjavik Fashion Festival

1 Á hátíðinni verður kynnt til sögunnar afar sérstakt samstarf hönnuðarins og myndlistar-mannsins Munda og 66°N. Línan er kölluð „post-post-apocalypse“ og ku vera hvorutveggja hug-myndafræðileg og praktísk. Útivistarfatnaður með „attitude“.

2 Elínrós Líndal fer fyrir hópi kvenna sem stendur að baki íslenska „slow–fashion“ merkinu ELLA. Áherslur fatanna eru gæði í efnavali og klassískur stíll.

3 Ýr Þrastardóttir kom inn í íslensku tískusenuna sem ferskur andvari. Hún útskrifaðist úr fata-hönnun árið 2010 og hefur síðan skapað sér sess sem einn fremsti og áhugaverðasti fatahönnuður landsins. Hún kynnir nýja og spennandi línu sem teygir mörkin milli leikhúss og götutísku.

4 Að baki Jör stendur hinn ungi Guðmundur Jörundsson ásamt vini sínum Gunnari Erni Petersen. Hingað til hefur merkið aðeins verið með herrafatnað, en til stendur að kynna til leiks dömulínu á RFF.

5 Rebekka Jónsdóttir er hönnuðurinn að baki REY. Hönn-unin þykir tímalaus og fáguð og lagt er upp með margvíslegt notagildi flíkurinnar við hvert tækifæri.

6 Haust- og vetrarlína Andersen & Lauth 2013 er innblásin af list og menningu í bland við „vintage“ og rómantík. Að baki Andersen & Lauth standa fjórar fræknar konur en merkið á rætur sínar að rekja öld aftur í tímann sem fyrsta klæðskeraverslunin hér á landi.

7 Farmers Market sem stofnað var árið 2005 er orðið eitt ástsælasta hönnunarfyrir-tæki landans. Merkið byggir á nútímalegum útfærslum á ís-lenskri arfleið. Merkið sameinar sveitarómantík og hið almenna borgarlíf.

8 Yfirhönnuður Huginn Muninn er Guðrún Guðjónsdóttir hún hannar herraskyrtur sem hlotið hafa mikið lof. „Fínn klæðnaður skal ekki marka leið neins, en hjálpa hverjum og einum að finna sína eigin,” eru einkunnarorð merkisins.

1 2

3 4

56

78

Mikið úrval af fallegum skóm og töskum

Gæði & Glæsileiki

www.gabor . i s - f a cebook . com/gaborse r ve r s lun

FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16

Sérverslun með

25 ár á Íslandi

Page 59: 1. febrúar 2013

tíska 59Helgin 1.-3. febrúar 2013

Audrey Dress- einnig til í svörtu, bláu, turkish grænum, brúnum og �ólubláumStærðir 8 - 2210.990,-

DeanneStærðir 8 - 2212.990,-

Byoung Senna Stærðir 36-4429.990,-

Unicorn "Sequence body" Íslenskt merki- einnig til í hvítuStærðir S - XL14.990,-

Taifun "Jackie O"- einnig til í svörtuStærðir 36 - 4624.990,-

Unicorn "LEO"Íslenskt merkiStærðir S - XL16.990,-

Unicorn "gras"Íslenskt merki- einnig til í kóngabláu & svörtuStærðir S - XL14.990,-

Esprit CollectionStærðir 34-4416.990,-

Opnunartími:mánudaga-föstudaga 11:00-18:00

laugardaga 11:00-17:00 sunnudaga:12:00-16:00

Kjólar & Konfekt

Útsölunni lýkur Verðsprengja !!Aðeins

ALLT Á AÐ SELJASTRýmum fyrir nýjum vörum

Grensásvegur 8, Sími 553 7300mán-�m 12-18, fös 12-19, laug. 12-17

SOHO/MARKETÁ fACEBOOK

ATH Opið nk. sunnudag frá 13-16

6 verð2.500,-3.000,-4.000,-

1.000,-1.500,-2.000,-

Þessi mynd er úr nýlegri myndatöku fyrir Kron by Kron Kron. Fyrirsæturnar er ótrúlega glæsilegar og á ólíkum aldri. Það er því óhætt að segja að Kron by Kron Kron sé fyrir alla fagurkera, óháð árafjölda. Ljósmynd/Saga Sig

Kron Kron vinsælt á tískuviku í Kaupmannahöfn

„Það gengur alveg ótrúlega vel hjá okkur og við finnum fyrir miklum áhuga á okkur og því sem við erum að kynna,“ segir Maren Freyja Haraldsdóttir, verslunarstýra Kron Kron. Maren er stödd ásamt hönnunar- og tískuhjónunum Hugrúnu og Magna, eigendum og yfirhönnuðum merkisins á tískuviku í Kaupmannahöfn.

„Við erum að sýna haust- og vetrarlínuna okkar fyr-ir 2013 og höfum fengi alveg hreint ótrúleg viðbrögð, meðal annars frá Asíu og Rússlandi.“ Það er óhætt að segja að Kron Kron hafi fyrir löngu skapað sér sess á meðal þekktustu hönnunar Íslands en hönnun hjónanna nýtur einnig vaxandi vinsælda utan land-steinanna. Þau eru þekkt fyrir sérstaka skóhönnun sína, litagleði og það sem kalla mætti framúrstefnu-

legan klæðskurð og mynstur sem vekur fádæma athygli.

Maren segir að nóg sé á döfinni þar sem tískuvik-urnar úti séu í fullum gangi. Einnig sé HönnunarMars fram undan og RFF.

Næst er förinni svo heitið til Parísar í lok febrúar. „Það er mun stærra í sniðum og verðum við til að mynda með tvo bása þar. Helsta viðbótin verður haust- og vetrarlína Kron by Kron Kron skónna.“

Nýja línan var mynduð á dögunum af tískuljósmynd-aranum vinsæla, Sögu Sigurðardóttur. Þar leituðust aðstandendur við að fanga fegurð kvenna óháð aldri.

María Lilja Þrastardóttir

[email protected]

69% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012

Page 60: 1. febrúar 2013

60 heilabrot Helgin 1.-3. febrúar 2013

Sudoku

Sudoku fyrir lengra komna

kroSSgátan ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni.

STÁSS

RÍKI

BÆTA VIÐ

BOLMAGN

NÝNEMI

VÍN

SKIPAÐ NIÐUR

LITUR

ÞANGAÐ

BORGARÍS

MATARSAM-TÍNINGUR

BLAÐURHAND-FESTAN

RÓT

DANGL BEIN

DVELDU HEIÐURHLJÓÐFÆRI

ÍÞRÓTTA-FÉLAG

BRÚNIR

LAUN

DÝRA-HLJÓÐ

GÚLPUR

FÚS

HÁRSKERI

INNYFLISIÐURBRÆLA

ANGAN

BRÝNA

ÍÞRÓTTA-FÉLAG

KNÖTT

VAGN

SKYNFÆRI

JÁRN-SKEMMD

HEILU

SVALL

LÆR-LINGUR

ALA

ANDAR-DRÁTTUR

FARGAOT

UPP-HRÓPUN

BIL

TVEIR EINS

DUGLEGUR

MYRÐI

TÆKI

STÍGUR

STYKKI

ÆSINGUR

TRUFLA

ILMEFNI

HAND-FANGIÐ

BLÓM

HÆFÐI

ÁTT

TIL DÆMIS

ÁVARP

BAKTAL

GAPA

ESPA

LEIFTURHÁTTUR

ENDA

INNSÆI

UTASTUR PÚSSA

KOSNING

MÁLMURSÓUN

TUNGUMÁL

GLATAHEITI

ÆTTGÖFGI

TÆKI

HITA

ÖFUG RÖÐVIÐSKIPTI

BEIN

BÓK-STAFUR

JAFN-INGUR

Í RÖÐFORFAÐIR

RANNSAKA HLJÓTARUSL OG

KUSK

EINSÖNGUR

ÚRRÆÐI FYLLIBYTTA

my

nd

: Im

LS

dIg

Ita

L C

oLLeC

tIo

nS

(C

C B

y 2

.0)

122

2 8 6

4 7

5 9

8 7 1 2

2 8 1 6

5 4 8

4 2

1 3 2

8 6 9

5

9 3 6

2 7

8 3 4

3 1 2

9

9 4 7 8

4 6 5

2 9 1

12”pizza 2/álegg 1050 kr.

Nýbýlavegi 32 S:577-5773

Salat með kjúklingi eðaroastbeef 990 kr.

Bátur mánaðarins 750 kr.

2x16” pizza 2/álegg 2980 kr.rennibraut og boltaland

fyrir börnin

Fundarstaður og börnin með!

KjúKlingamáltíð fyrir 4

Grillaður kjúklingur – heill

Franskar kartöflur – 500 g

Kjúklingasósa – heit, 150 g

Coke – 2 lítrar*

*Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero

1990,-Verð aðeins

+ 1 flaska af2 L

Grillaður kjúklingur – heillGrillaður kjúklingurGrillaður kjúklingur

H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t

SKORÐA FAST LÖNGUN EFTIR-

SKRIFT

FJÖRLEYSI

HLERI L INNKIRTILLSANN-

FÆRINGAR

FYRIR TSKYNDI-LEGUR

KÚGUN S V I P L E G U RO K I

GÖRFUN

MÆLI-EINING S Ú T U N Ú

FISKUR Á L DUGA

DREPA G I L D AL J Ú F A KRÁ

HVAÐ B A RA ÞÓ

ÓSKORÐAÐ S GÁ

TALA S K I M A SNERIL

MÁLA H Ú N BLOSSA-LJÓS

BLÍÐA

LEIKA

L

G L A M P A KVK NAFN

AUKREITIS E R L A BAUG KLAFI FGLANSA

N A M M IAFKVÆMI

RÆNU-LEYSI U N G I

GAP

FÓRNAR-GJÖF H O LSÆLGÆTI

UXI

A U T FUGL

TRJÓNA L Ó M DUGNAÐUR

Í RÖÐ A T O R K ANR S

ÍLÁT

AND-SPÆNIS K A R F A ÁI

SUTLA A F I BORÐANDI SÍ RÖÐ

SJÚKDÓM

S T M ATILRÆÐI

FRAM-BURÐUR Á R Á S HVÆS

MÓTA F N Æ SM TRUFLA

TIPL Ó N Á Ð A RANGT

ÓRÓI Ö F U G T NAGDÝR

Á T T I R VÉL

UTAN M Ó T O RUM-

HVERFIS

LÖSKUN U MSTEFNUR

KK NAFN

R R I DREIFA

REFSA S ÁBÓK-

STAFUR

TOGAÐI E R R STEINBOGI

ÞJAKA B R ÚOHNUPLA Í TRUFLA H E N D I A M P I EGGJÁRN SS T R I T TVEIR EINS

FORM R R SAMTALS

HEIMSÁLFU A L L S FRUMEINDERFIÐI

HYGGST

T L A R ÓHREINKA

ANGRA S Ó Ð A STÆKKA

STARF A U K AÆE SAUMA

KLAKI S T A N G INNSIGLI

KOMAST S I G N E TL Í K A M I ÓFRÆGJA N Í Ð A KYRRÐ R ÓKROPPUR

BLAÐRA

A S A HRIFNING A Ð D Á U N PILI R I MM

A

my

nd

: P

ink

y s

l (C

C B

y-s

A 3

.0)

121

GÆLU

NAFN

lauSn

Spurningakeppni fólksins

Ingi Freyr Vilhjálmsson,fréttastjóri DV

1. Á Slippbarnum. 2. Timothi Ward. 3. Daniel Day Lewis. 4. 15 þúsund.

5. Beatrix Hollandsdrottning. 6. Fáðu já!. 7. AC Milan. 8. Pass.

9. Sigmundur Davíð.

10. AZ Alkmaar. 11. Snær.

12. Val. 13. Pass.

14. Einelti. 15. David í Beverly Hills.

10 stig.

Guðfinna Helgadóttir,hagfræðingur

1. Á Slippbarnum. 2. Tim Ward. 3. Pass.

4. Pass.

5. Hollandsdottning. 6. Fáðu já!. 7. Pass.

8. Pass.

9. Sigmundur Davíð.

10. Pass.

11. Pass.

12. Pass.

13. Pass.

14. Pass.

15. Pass.

4 stig.

Svör: 1. Á Slippbarnum. 2. Tim Ward. 3. Daniel Day-Lewis. 4. 30.000 krónum. 5. Beatrix Hollandsdrottning. 6. Fáðu já. 7. AC Milan. 8. Euro Jackpot. 9. Björk Guðmundsdóttir. 10. AZ Alkmaar. 11. Þórólfur. 12. Val. 13. (net)Tröllum. 14. Einelti. 15. David Silver í 90210.

?1. Hvar hélt Advice-hópurinn sigurhátíð sína eftir

að dómur féll í Iesave-málinu?2. Hver leiddi málflutningsteymi Íslands fyrir EFTA-

dómstólnum?3. Hver leikur Abraham Lincoln í Spielberg-mynd-

inni Lincoln?4. Hversu miklu miklum peningum ætlar þingkonan

Eygló Harðardóttir að verja í matarkaup á viku?5. Hvaða evrópska drottning ætlar að afsala sér

krúnunni á næstunni?6. Hvað heitir nýja stuttmyndin sem ætlað er að

fræða unglinga um mörkin milli ofbeldis og kyn-lífs?

7. Knattspyrnumaðurinn umdeildi Mario Balotelli var í vikunni seldur frá Manchester City til heimalandsins Ítalíu. Til hvaða liðs var hann seldur?

8. Íslendingum gefst nú kostur á að taka þátt í nýju lottói þar sem lágmarksvinningsupphæðin er 1,7 milljarður króna í viku hverri. Hvað heitir þetta lottó?

9. Hver sagði „réttlætið nær stundum fram að ganga“ í kveðju til Íslendinga á Facebook eftir að dómur féll í Icesave

10. Framherjinn Aron Jóhannsson hefur yfirgefið knattspyrnuliðið AGF í Árósum og samið við lið í Hollandi. Hvað heitir nýja liðið hans?

11. Hvert er millinafn rapparans og sjónvarpsmanns-ins Erps Eyvindarsonar?

12. Ólafur Stefánsson handboltamaður flytur heim til Íslands í sumar og snýr sér að þjálfun. Hvaða lið mun Ólafur þjálfa?

13. Við hverju varar lögreglan á höfuðborgarsvæðinu á Facebook-síðu sinni í?

14. Hverju segist borgarstjórinn hafa orðið fyrir á borgarafundi í Grafarvogi?

15. Fyrir hvaða hlutverk er eiginmaður Megan Fox, Brian Austin Green þekktastur fyrir utan nýtil-komið föðurhlutverkið?

Guðfinna kynnir næsta til leiks Þórdísi Geirsdóttur.

Lausn á krossgátunni í síðustu viku.

Ingi Freyr spilaði stórgott mót og sigraði með 10 stigum gegn fjórum

Page 61: 1. febrúar 2013

KR

AFT

AV

ERK

Í Minju finnur flú fallega

íslenska hönnun

jafnt sem gjafvörur frá öllum

heimshornum

Hlíf›u náttúrunni

og skiptu yfir í

KeepCup kaffimál í

sta› einnota mála!

KEEPCUP KAFFIMÁLIN:• Eru létt og óbrothætt• Eru me› vel flétt lok og áfastan hnapp til a› loka drykkjargatinu• eru til í ótal litum og litasamsetningum• Má setja í uppflvottavél• Má setja í örbylgjuofn• Á griphringinn getur›u merkt uppáhalds kaffidrykkinn flinn• Fást í 4 stær›um, 110 ml - espresso, 220 ml, 330 ml og 450 ml

KEEPCUP MÁLIN ERU UMHVERFISVÆN• Í 28 einnota málum er nægt hráefni til a› gera 1 líti› KeepCup mál• Minni orka er notu› í ger› KeepCup en keramikbolla e›a stálmála• KeepCup málin eru laus vi› BPA og önnur ska›leg plastefni

KEEPCUP KAFFIMÁLIN FÁST Í ÖLLUM REGNBOGANS LITUM

KeepCup Fæst í Minju, Kokku,Duka Kringlunni, Duka Smáralind,Sirku Akureyri og Te & kaffi Skólavörðustíg 12 • Sími: 578 6090 • www. minja.is • facebook: minja

Page 62: 1. febrúar 2013

62 skák Helgin 1.-3. febrúar 2013

Skákakademían

Skákveislan mikla í febrúarF ebrúar, skákmánuðurinn

mikli, er runninn upp. Janúar að baki, þar sem

hápunkturinn var Skákdagur Ís-lands, til heiðurs Friðriki Ólafs-syni, fyrsta stórmeistara Íslands. Efnt var til ótal skákviðburða, hringinn um landið, í skólum, sundlaugum, félagsmiðstöðvum, fyrirtækjum – og auðvitað á mörg þúsund heimilum. Skákdagurinn er haldinn á afmælisdegi Friðriks, sem varð 78 ára laugardaginn 26. janúar.

Friðrik tók virkan þátt í hátíða-höldunum, sem stóðu alla síðustu

viku. Hann var meðal keppenda á Friðriksmótinu í Vin, heiðraði kempurnar í Gallerí Skák með heimsókn og taflmennsku, tefldi fjöltefli við Morgunblaðsmenn og nokkur efnilegustu skákbörn landsins, og heilsaði upp á krakk-ana á laugardagsæfingu í Tafl-félagi Reykjavíkur (TR).

Blómlegt barnastarf hjá TRFriðrik hefur alla tíð verið í TR og er vitanlega frægasti sonur félags-ins. TR er eitt elsta starfandi félag landsins, stofnað árið 1900. Það eru þó engin ellimerki á félaginu,

sem heldur úti þróttmiklu starfi í skákhöllinni í Faxafeni 12. Hægt er að fræðast um starf félagsins á taflfelag.is, en þar kemur m.a. þetta fram:

„Í áratugi hefur Taflfélag Reykjavíkur haldið metnaðar-fullar skákæfingar fyrir börn og unglinga. Laugardagsæfingarnar eru fyrir löngu orðnar rótgróinn partur af starfi félagsins og flest-um skákiðkendum landsins vel kunnar. Margir af sterkustu skák-mönnum þjóðarinnar stunduðu æfingarnar á sínum yngri árum. Umsjón laugardagsæfinganna er í

skákþRauTin

Hvítur leikur og vinnur.Kíkjum nú á endatafl. Yakovenko hefur hvítt og á leik gegn Almazi. Nú þarf hvítur að finna leið til að koma peði sínu alla leið og vekja upp nýja drottningu.

Skáktöffarar í Vogum. Mikil hátíð var í Stóru-Vogaskóla í tilefni Skákdags Íslands. Þá var skákklúbbur stofnaður í Vogum og skólinn mun iða af skáklífi á næstunni.

Lausn: 1.Rd5+! Svartur gafst upp, enda allar bjargir skyndilega bannaðar.

höndum þaulreyndra og sterkra skákmanna og er aðgangur ókeypis. Æfingarnar henta byrj-endum jafnt sem lengra komnum og er börnum velkomið að mæta og fylgjast með til að byrja með ef þau eru ekki tilbúin að taka beinan þátt strax. Æfingarnar fara fram í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 á laugardögum yfir vetrartímann og hefjast kl. 14.“

Vopnin brýndEn við vorum að tala um skák-mánuðinn febrúar. Dagana 15. til 17. febrúar fer fram landskeppni Íslands og Kína. Það verður án efa mjög spennandi og skemmti-leg viðureign. Kínverska liðið er skipað firna sterkum stór-meisturum, skákdrottningum

og undrabörnum. Kína hefur á allra síðustu árum orðið risaveldi í skák, og hvert undrabarnið af öðru stígur fram í austrinu.

19. febrúar hefst svo sjálft N1 Reykjavíkurskákmótið í Hörpu, sem kalla má flaggskip skáklífs-ins á Íslandi. Það stefnir í að mörg met verði slegin á mótinu. Aldrei hafa fleiri verið skráðir til leiks og aldrei hafa jafn margir stórmeist-arar teflt á einu móti hérlendis. Þarna verða líka heimsmeistarar hinna ýmsu aldursflokka, og ekki færri en tíu kínverskir snillingar. Margir af mest spennandi skák-mönnum yngri kynslóðarinnar eru á leiðinni til Íslands, svo inn-lendir meistarar og áhugamenn af öllum stærðum og gerðum sitja nú og brýna vopn sín.

NÝTT FJÖLSKYLDUSPIL

www.facebook.com/odinsauga

Litalúdó: Skemmtilegt spil þar sem allir í fjölskyldunni geta tekið þátt.

Fyrsta opnunar-helgin í Skála-felli um helgina

Skíði nú er Fjör í Fjöllunum

Fyrsta opnunarhelgin í Skálafelli þennan veturinn er um helgina.

Fyrsta opnunarhelgi Skálafells er um helgina. Nú geta aðdá-endur Skálafells loks tekið fram skíðadótið og skellt sér í fjallið. Skálafell verður opið um helgar frá og með næstu helgi og fram yfir páska. Opnunartími er frá klukkan 10-17 og geta vetrarkort-hafar á Skíðasvæðin notað kortin sín þar.

Á laugardaginn klukkan 11 verður hin árvissa Bláfjallaganga haldin á göngusvæðinu. Eins og

flestir vita er frábær skemmtun að fylgjast með skíðagöngumóti.

Sú nýjung á sér stað um helgina í Bláfjöllum að nú verður fyrst boð-ið upp á Skíðaskóla Bláfjalla. Nú gefst foreldrum kostur á að skrá börnin eða sig sjálf í skíðakennslu. Kennslan hefst klukkan 10.30 og stendur til klukkan 14.30. Verð er 6.000 krónur og eru veitingar í hádeginu innifaldar. Skráning í Skíðaskóla og Brettaskóla Bláfjalla er á [email protected].

Page 63: 1. febrúar 2013
Page 64: 1. febrúar 2013

Föstudagur 1. febrúar Laugardagur 2. febrúar Sunnudagur

64 sjónvarp Helgin 1.-3. febrúar 2013

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

22:00 HA? (4:12) Spurninga- og skemmtiþátturinn HA? Gestir þáttarins að þessu sinni eru hraðfréttamenn-irnir Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson

20:55 American Idol (5/40) Tólfta þáttaröð þessa vinsælu þátta en allir sigurvegarar fyrri þáttaraða hafa slegið í gegn á heimsvísu.

RÚV15.25 Söngvakeppnin 2013 - Lögin í úrslitum15.40 Ástareldur17.20 Babar (7:26)17.44 Bombubyrgið (19:26)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Framandi og freistandi 3 (6:9) e.19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Söngvakeppnin 2013 - Lögin í úrslitum20.20 Útsvar (Hornafjörður - Skagafjörður)21.25 Hraðfréttir21.35 Reglur eplahússins (The Cider House Rules) Óskarsverðlauna-mynd byggð á skáldsögu eftir John Irving um pilt sem er alinn upp á munaðarleysingjaheimili en ákveður að fara þaðan og skoða heiminn. Bandarísk bíómynd frá 1999.23.40 Dráparinn – Skuggi fortíðar (6:6) (Den som dræber: Fortidens skygge) 01.15 Söngvakeppnin 2013 - Lögin í úrslitum01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Rachael Ray08:45 Dr. Phil09:25 Pepsi MAX tónlist12:50 The Voice (1:15)15:50 Top Chef (8:15)16:35 Rachael Ray17:20 Dr. Phil18:00 Survivor (13:15) 18:50 Running Wilde (11:13) 19:15 Solsidan (1:10) 19:40 Family Guy (5:16)20:05 America's Funniest Home Videos20:30 The Biggest Loser (5:14)22:00 HA? (4:12)22:50 Now Pay Attention 007 23:40 Hæ Gosi (1:8) 00:10 Excused00:35 House (20:23)01:25 Last Resort (10:13)02:15 Combat Hospital (6:13)03:05 CSI (14:23)03:45 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

12:30 The Invention Of Lying 14:10 Robots15:40 I Could Never Be Your Woman17:15 The Invention Of Lying 18:55 Robots 20:25 I Could Never Be Your Woman 22:00 The Descendants23:55 Contagion01:40 Crank: High Voltage03:15 The Descendants 05:15 Contagion

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Ellen (87/170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (74/175)10:15 Two and a Half Men (8/16) 10:40 Til Death (11/18) 11:05 Masterchef USA (14/20) 11:50 The Kennedys (8/8)12:35 Nágrannar 13:00 March Of The Dinosaurs14:40 Sorry I've Got No Head 15:10 Barnatími Stöðvar 2 16:40 Doddi litli og Eyrnastór16:50 Bold and the Beautiful17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (88/170) 18:23 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (22/22) 19:45 Týnda kynslóðin (20/24) 20:10 MasterChef Ísland (7/9) Frábærir þættir þar sem ís-lenskir áhugakokkar fá að reyna fyrir sér í matargerð. 20:55 American Idol (5/40) 22:20 Crazy Heart 00:10 Jack and Jill vs. the World Rómantísk gamanmmynd sem fjallar um par sem eru með allt sitt á hreinu en eiga þó erfitt með að skuldbindast.01:35 Columbus Day 03:05 The Marine 2 04:40 MasterChef Ísland (7/9)

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

17:35 Ensku bikarmörkin 18:05 Spænski boltinn19:45 Sergio Garcia á heimaslóðum 20:30 La Liga Report21:00 HM 2013: Spánn - Danmörk 22:15 UFC in Nottingham

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

17:10 Newcastle - Swansea18:50 Arsenal - Liverpool 20:30 Premier League World 2012/13 21:00 Premier League Preview Show21:30 Football League Show 2012/13 22:00 Man. Utd. - Southampton 23:40 Premier League Preview Show00:10 Reading - Chelsea

SkjárGolf 06:00 ESPN America08:10 Waste Management Phoenix Open11:10 PGA Tour - Highlights (4:45)12:05 Waste Management Phoenix Open15:05 Ryder Cup Official Film 199717:10 Waste Management Phoenix Open20:10 Golfing World21:00 Waste Management Phoenix Open00:00 ESPN America

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Strumparnir / Brunabíl-arnir / Lalli / Algjör Sveppi / Kalli litli kanína og vinir / Mad / Kalli kanína og félagar / Scooby-Doo! Leynifélagið 11:05 Ozzy & Drix 11:25 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (5/40) 15:10 Mannshvörf á Íslandi (3/8) 15:40 Sjálfstætt fólk 16:15 ET Weekend 17:05 Íslenski listinn 17:30 Game Tíví 18:00 Sjáðu18:30 Fréttir Stöðvar 218:47 Íþróttir 18:56 Heimsókn 19:13 Lottó 19:20 Veður 19:30 Wipeout Stórskemmtilegur skemmtiþáttur þar sem buslugang-urinn er gjörsamlega botnlaus. 20:15 Spaugstofan (12/22) 20:45 Prom 22:25 The Lincoln Lawyer 00:00 Transporter 3 01:45 3:10 to Yuma 03:45 The Wolfman 05:25 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:00 Nedbank Golf Challenge 201213:00 Ensku bikarmörkin 13:30 Enski deildabikarinn15:10 Blanda 15:35 Samuel L. Jackson á heimaslóðum 16:20 Brighton - Arsenal 18:05 HM 2013: Chile - Ísland 19:25 Small Potatoes - Who Killed the USFL 20:20 La Liga Report 20:50 Spænski boltinn23:00 Box: Pacquiao - Marquez 00:35 Spænski boltinn

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:50 Norwich - Tottenham09:30 Arsenal - Liverpool11:10 Premier League Review Show 12:35 QPR - Norwich 14:45 Newcastle - Chelsea17:15 Fulham - Man. Utd.19:30 Arsenal - Stoke 21:10 West Ham - Swansea 22:50 Everton - Aston Villa 00:30 Wigan - Southampton

SkjárGolf 06:00 ESPN America07:00 Waste Management Phoenix Open09:00 Dubai Desert Classic (3:4)13:00 Golfing World13:50 Dubai Desert Classic (3:4)18:00 Waste Management Phoenix Open23:00 Dubai Desert Classic (3:4)01:00 ESPN America

RÚV08.00 Morgunstundin okkar / Froskur og vinir hans / Kóalabræður / Franklín og vinir hans / Stella og Steinn / Smælki / Kúlugúbbar / Kung fu panda - Goðsagnir frábærleikans / Litli prinsinn10.10 Söngvakeppnin 2013 (3:3)12.30 Silfur Egils13.50 Sporbraut jarðar (3:3) e.14.50 Djöflaeyjan (20:30) e.15.25 Eyðsluklóin e.17.10 Svipmyndir frá Noregi 17.20 Táknmálsfréttir17.30 Poppý kisuló (6:52)17.41 Teitur (11:52)17.51 Skotta Skrímsli (5:26)17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð18.00 Stundin okkar18.25 Basl er búskapur (5:12)19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.40 Landinn20.10 Reykjavíkurleikarnir - Dans 21.00 Að leiðarlokum (3:5) 22.00 Sunnudagsbíó - Baaria (Baarìa) Sagan hefst árið 1920 í þorpinu Bagheria á Sikiley. Ítölsk verðlaunamynd frá 2009.00.30 Silfur Egils01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist09:30 Rachael Ray11:45 Dr. Phil13:05 Once Upon A Time (5:22)13:55 Top Chef (8:15)14:40 The Bachelor (12:12)15:25 Now Pay Attention 00716:15 Vegas (2:21)17:05 House (20:23)17:55 Last Resort (10:13)18:45 Survivor (14:15)20:20 Upstairs Downstairs (4:6) 21:10 Law & Order: Special Victims Unit22:00 The Walking Dead - NÝTT (1:16)22:50 Combat Hospital (7:13) 23:40 Elementary (4:24) 00:30 Málið (4:7)01:00 Hæ Gosi (1:8)01:30 Excused01:55 The Walking Dead (1:16)02:45 Combat Hospital (7:13)03:35 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

12:00 Get Shorty 13:45 The Goonies 15:35 Serious Moonlight 17:00 Get Shorty 18:45 The Goonies 20:35 Serious Moonlight 22:00 I Love You Phillip Morris 23:35 Righteous Kill 01:15 Outlaw 02:55 I Love You Phillip Morris 04:30 Righteous Kill

20:15 Spaugstofan (12/22) Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku.

19.40 Söngvakeppnin 2013 Úrslitaþátturinn í beinni útsendingu úr Hörpu.

RÚV08.00 Morgunstundin okkar / Tillý og vinir / Háværa ljónið Urri / Kioka / Úmísúmí / Spurt og sprellað / Babar / Grettir / Nína Pataló / Skrekkur íkorni / Unnar og vinur10.25 Gildran (Caught in a Trap) e.11.35 Söngvakeppnin 2013 - Lögin í úrslitum12.20 Útsvar (Hornafjörður - Skagafjörður) e.13.20 Landinn e.13.50 Kiljan e.14.40 Að duga eða drepast (3:8) e.15.25 Friðþjófur forvitni (5:10)15.50 Íslandsmótið í handbolta (ÍR - Valur, karlar)17.45 Leonardo (5:13)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Úrval úr Kastljósi18.54 Lottó19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.40 Söngvakeppnin 2013 22.05 Leyndarmálið í lestinni (Super 8) Sumarið 1979 verða vinir í smábæ í Ohio vitni að lestarslysi og upp úr því fara að gerast dularfullir at-burðir í bænum. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.23.55 Huldubarnið (Changeling) e.02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist11:00 Rachael Ray12:30 Dr. Phil14:30 7th Heaven (5:23)15:10 Family Guy (5:16)15:35 Kitchen Nightmares (14:17)16:25 Happy Endings (14:22)16:50 Parks & Recreation (13:22)17:15 The Good Wife (10:22)18:05 The Biggest Loser (5:14)19:35 HA? (4:12)20:25 The Bachelor - LOKAÞÁTTUR (12:12) 21:10 Once Upon A Time (5:22)22:00 Ringer (22:22)22:50 After the Sunset 00:30 The Wrath of Cain01:55 XIII (2:13)02:45 Excused03:10 Ringer (22:22)04:00 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:50 Adam 11:30 Iceage 12:50 Wall Street: Money Never Sleep15:00 Adam 16:40 Iceage 18:00 Wall Street: Money Never Sleep 20:10 Introducing the Dwights 22:00 Two Lovers 23:50 Rendition 01:50 Introducing the Dwights 03:35 Two Lovers

21.00 Að leiðarlokum (3:5) (Parade's End) Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Ford Maddox Ford.

22:00 The Walking Dead - NÝTT (1:16) Óhugnanlegasta þátta röð allra tíma sam-kvæmt gagnrýnendum sem slegið hefur í gegn. Rick þarf að endurvinna traust félaga sinna í kjölfar atburða í síðustu þáttaröð.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

Landmark leiðir þig heim!

* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum!

100% þjónusta = árangur*

Sími 512 4900 landmark.is

Magnús Einarsson

Löggiltur fasteignasali

Sími 897 8266

Sigurður Samúelsson

Löggiltur fasteignasali

Sími 896 2312

Sveinn EylandLöggiltur

fasteignasaliSími 690 0820

Íris Hall Löggiltur

fasteignasali

Þórarinn Thorarensen

SölustjóriSími 770 0309

Kristberg SnjólfssonSölufulltrúi

Sími 892 1931

Eggert MaríusonSölufulltrúi

Sími 690 1472

Haraldur Ómarssonsölufulltrúi

sími 845 8286

Sigurður Fannar Guðmundsson

SölufulltrúiSími 897 5930

69% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012

Page 65: 1. febrúar 2013

Úrslit Söngvakeppninnar 2013 fara fram í Eldborgarsal Hörpu annað kvöld, laugardaginn 2. febrúar. Venju samkvæmt verða þau í beinni útsendingu á RÚV og Rás 2. Kynnar og umsjón-armenn verða Þórhallur Gunnarsson og Guðrún Dís Emils-dóttir, en þeim til halds og trausts verða Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson úr Hraðfréttum. Útsending Sjónvarpsins hefst klukkan 19.40.

Samanlögð atkvæði úr símakosningu og mat dómnefndar mun skera úr um efstu tvö sætin. Þá verða þau tvö lög flutt aftur og svo kosið aftur þeirra á milli. Símakosningin ræður úrslitum um hvort lagið verður framlag Íslands til Eurovision í Svíþjóð í maí.

Sjö lög keppa um að verða framlag Íslands til Eurovision keppninnar í Svíþjóð í maí, nánar tiltekið í Malmö. Sex þeirra tryggðu sér sæti í símakosningu en sérstök valnefnd bætti svo sjöunda laginu við.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Strumparnir / Villingarnir / Algjör Sveppi / Tasmanía / Tommi og Jenni / Hundagengið / Ofurhetjusérsveitin 11:35 Victorious 12:00 Spaugstofan (12/22) 12:25 Nágrannar14:10 American Idol (6/40)15:00 2 Broke Girls (8/24) 15:25 Týnda kynslóðin (20/24) 15:55 The Newsroom (5/10) 16:50 MasterChef Ísland (7/9) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Um land allt 19:15 Veður 19:25 The New Normal (4/22) 19:50 Sjálfstætt fólk 20:25 Mannshvörf á Íslandi (4/8) 20:55 The Mentalist (10/22) 21:40 The Following Magnaður spennu-þáttur með Kevin Bacon í hlutverki fyrrum alríkislögreglumanns sem er kallaður aftur til starfa þegar hættulegur raðmorðingi nær að flýja úr fangelsi.22:25 Boardwalk Empire (11/12) 23:15 60 mínútur 00:00 The Daily Show: Global Editon00:25 Covert Affairs (7/16) 01:10 Boss (1/8) 01:55 Love and Other Disasters 03:25 Post Grad04:50 The Mentalist (10/22) 05:35 Mannshvörf á Íslandi (4/8) 06:00 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:25 Spænski boltinn11:05 Nedbank Golf Challenge 201216:10 Brentford - Chelsea 17:50 Spænski boltinn19:55 HM 2013: Makedónía - Ísland 21:25 No Crossover: The Trial of Allen Iverson 22:50 Spænski boltinn

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:20 QPR - Norwich 10:00 Fulham - Man. Utd.11:40 Arsenal - Stoke 13:20 WBA - Tottenham15:45 Man. City - Liverpool 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Newcastle - Chelsea 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 WBA - Tottenham 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 Man. City - Liverpool02:45 Sunnudagsmessan

SkjárGolf 06:00 ESPN America07:00 Waste Management Phoenix Open09:00 Dubai Desert Classic (4:4)13:00 Golfing World13:50 Dubai Desert Classic (4:4)18:00 Waste Management Phoenix Open23:00 ESPN America

3. febrúar

sjónvarp 65Helgin 1.-3. febrúar 2013

Dagskráin Úrslitin í söngvakeppninni í sjónvarpinu

Úrslitastund í Söngvakeppninni

Benni og Fannar úr Hraðfréttum verða Gunnu Dís og Þór-halli til halds og trausts.

Kauptúni 3 – sími 564 4400 - teKK.is - Opið mánudaga-laugardaga Kl. 11-18 Og sunnudaga Kl. 13-18

útsala! útsala!Ný sending af Vintage-húsgögnumNý sending af Vintage-húsgögnum

Vintage skenkurBreidd 220x90x45cm

Vintage glerskápurBreidd 80x210x45cm

Vintage skápurBreidd 180x210x45cm

Vintage sjónvarpsskenkurBreidd 184x48x50 cm

Verð nú: 220.000 kr.Verð áður: 275.000 kr.

Verð nú: 132.300 kr.Verð áður: 189.000 kr.

Verð nú: 111.300 kr.Verð áður: 159.000 kr.

Verð nú: 258.300 kr.Verð áður: 369.000 kr.

Verð nú: 104.300 kr.Verð áður: 149.000 kr.

Verð nú: 41.300 kr.Verð áður: 59.000 kr.

Vintage sófaborð80x80x45cm

tungusófi242x156x89cm

Vintage sófaborðBreidd 140x70x45cm

Verð nú: 58.100 kr.Verð áður: 83.000 kr.

Verð nú: 125.300 kr. settiðVerð áður: 179.000 kr.

Vintage borðstofuborð og 4 Veel -stólar Breidd 180x90cm

Page 66: 1. febrúar 2013

Segja má að með The Last Stand sé ríkisstjórinn fyrrverandi Arnold Schwarzenegger loksins kominn af fullum krafti aftur í kvikmyndirnar en hér er hann í sínu fyrsta aðalhlutverki eftir að ríkisstjóratíð hans í Kaliforníu lauk. Hann átti að vísu sterka innkomu sem málaliði í The Expendables 2 en nú á hann sviðið einn og heldur áfram að gera það sem hann gerir best. Að drepa vonda menn með látum.

Arnold leikur hér lögreglustjóra í smábæ þar sem róleg tilvera bæjarbúa fer í uppnám þegar eiturlyfjabarón á flótta undan lög-reglunni ætlar sér að bruna í gegnum bæinn ásamt málaliða-gengi á leið sinni til Mexíkó.

Lögreglustjórinn er kominn af léttasta skeiði og er í fyrstu tregur til þess að taka þátt í umfangsmikilli lögregluaðgerð sem ætlað er að stöðva flóttann. Hann safnar þó að lokum saman liði sínu og þá fyrst eru skúrkarnir í vondum málum.

Jackass-brjálæðingurinn Johnny Knoxville er Arnold til halds og trausts í myndinni auk þess sem heiðursmennirnir Luis Guzmán og sænski jaxlinn Peter Stormare láta til sín taka.

Aðrir miðlar: Imdb: 7.2, Rotten Tomatoes: 59%, Metacritic: 54%

66 bíó Helgin 1.-3. febrúar 2013

Lincoln lifði ekki lengi eftir að hann náði þessu takmarki sínu þar sem hann fékk þá arfaslæmu hugmynd kvöld eitt að drífa sig með eiginkonu sína í leik-hús.

Frumsýnd spielberg á sögulegum slóðum

A f þeim 44 forsetum sem Bandaríki Norður Ameríku hafa átt hvílir einna mestur ljómi yfir Abraham Lincoln.

Hann var sextándi forseti Bandaríkjanna og sat í embætti frá mars 1861 til apríl 1865 þegar hann var myrtur. Lincoln leiddi þjóð sína í gegnum einhvert mesta umrótaskeið í sögu hennar, blóðuga borgarastyrjöld á milli ríkjanna í norðri og suðri og harkalegar deilur um stjórnarskrárbreytingu sem fól í sér afnám þrælahalds.

Spielberg hefur lengi gengið með hug-myndir um að gera lífi Lincolns skil á hvíta tjaldinu og fer ekki leynt með aðdáun sína á forsetanum. Hann segir þó forsetatíð Lincolns of mikilfenglega til þess að mögulegt sé að afgreiða hana alla í einni kvikmynd. Hann afréð því að einbeita sér að síðustu mánuðum forsetans í embætti. Þá lauk borgarastyrjöld-inni blóðugu sem stundum er kölluð þræla-stríðið þótt hún hafi nú snúist um fleira en þá hugsjón forsetans að allir menn ættu að vera jafnir og Lincoln tókst að berja stjórnarskrár-breytinguna, sem fól í sér afnám þrælahalds, í gegnum þingið.

Lincoln lifði ekki lengi eftir að hann náði þessu takmarki sínu þar sem hann fékk þá arfa slæmu hugmynd kvöld eitt að drífa sig með eiginkonu sína í leikhús. Þar sat John Wilkes Booth, þekktur leikari og flugumaður Suðurríkjamanna, fyrir forsetanum og skaut hann til bana í forsetastúku Ford-leikhúsinu.

Spielberg teflir fram einvala liði leikara í myndinni. Daniel Day-Lewis gefur sig allan í aðalhlutverkið og umbreytist nánast í Abra-ham Lincoln, Sally Field leikur forsetafrúna Mary Todd Lincoln og í öðrum mikilvægum

hlutverkum eru höfðingjar á borð við David Strathairn, Joseph Gordon-Levitt, James Spa-der, Tommy Lee Jones, Jackie Earle Haley og gamli jaxlinn Hal Holbrook.

Spielberg gat sér fyrst gott orð og sigraði heiminn með mögnuðum ævintýramyndum eins og Raiders of the Lost Ark og geim-dramatík í Close Encounters of the Third Kind og E.T. Hann er almennt talinn hafa fundið upp sumarsmellinn með Jaws árið 1975 og tók af öll tvímæli um að hann er í fremstu röð brellumeistara með Jurassic Park sem þótti býsna byltingarkennd árið 1993. En Spielberg þráði meiri viðurkenningu og Ósk-arsverðlaun og gerði nokkrar atrennur til þess að stimpla sig inn sem alvarlegur kvikmynda-gerðarmaður.

Honum tókst ekki að láta óskarsdrauma sína rætast með The Color Purple og Empire of the Sun en kom sá og sigraði með Schind-ler's List 1993 og fékk síðan aftur styttu fyrir leikstjórn Saving Private Ryan 1998. Spielberg er svo líklegur til þess að gera góða ferð á Óskarsverðlaunahátíðina í febrúar þar sem Lincoln er með flestar tilnefningar, tólf talsins. Spielberg er tilnefndur fyrir leikstjórn og Lincoln sem besta myndin. Þá eru Daniel Day-Lewis, Sally Field og Tommy Lee Jones einnig tilnefnd fyrir frammistöðu sína í myndinni.Aðrir miðlar: Imdb: 7.9, Rotten Tomatoes: 90%, Metacritic: 86%

Abraham Lincoln er einhver dáðasti forseti sem Bandaríkjamenn hafa átt og þá ekki síst fyrir það að í stjórnartíð hans var þrælahald afnumið í Bandaríkjunum. Sjálfsagt á þessi stórmynd Stevens Spielberg ekkert eftir að draga úr dýrðarljómanum sem umlykur Lincoln en leikstjórinn er hér á hádramatísku nótunum þegar hann segir söguna af einarðri baráttu forsetans gegn þrælahaldinu.

Þórarinn Þó[email protected]

Síðustu mánuðir Abrahams Lincoln

Abraham Lincoln átti stórar stundir í lok borgarastríðsins og lauk ferli sínum með því að afnema þrælahald.

Frumsýnd The lAsT sTAnd

Arnold tortímir dópskríl

MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS MIÐASALA: 412 7711

KOMDU Í KLÚBBINN!bioparadis.is/klubburinn

SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!

NÝTT Í BÍÓ PARADÍS

Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS

CHAPLIN:THE KIDÞRJÚBÍÓ

SUNNUDAG | 950 KR. INN

HVELLUR

HEIMILDAMYNDIN UM LAXÁRDEILUNA SEM ER AÐ SLÁ Í GEGN!

****- Rás 2

*****-Morgunblaðið

****- Fréttablaðið

Arnold Scharzenegger er mættur aftur

í hasarmynd-irnar af fullum krafti og komi

hann fagnandi.

Frumsýnd pArker

Statham hefnir sínHörkutólið Jason Statham er við sama heygarðshornið í spennumyndinni Parker þar sem hann leikur þjóf sem stelur aðeins peningum frá þeim sem eiga nóg af þeim og beitir fólk ekki ofbeldi nema hann telji það eiga slíkt skilið.

Hann fremur nokkur vel heppnuð rán með nýjum samstarfsmönnum en síðan svíkja ruddarnir okkar mann og skilja við hann nær dauða en lífi úti á miðri hraðbraut. Ófeigum er hins vegar ekki í hel komið og eftir að Parker nær fyrri styrk leggur hann í hefndarleiðangur gegn þeim sem sviku hann.

Jennifer Lopez, Nick Nolte og Michael Chiklis eru í helstu hlutverkum í myndinni ásamt Statham.

Aðrir miðlar: Imdb: 6.3, Rotten Tomatoes: 36%, Metacritic: 45%

Jason Statham er í hefndarhug í Parker.

Page 67: 1. febrúar 2013

GRENSÁSVIDEÓLOKAR

ALVÖRU MYNDIR, SJÓNVARPSÞÆTTIR OG MARGAR “ÓFÁANLEGAR” KVIKMYNDAPERLUR Í SAFNINU. EINSTAKT TÆKIFÆRI AÐ EIGNAST GÓÐAR

KVIKMYNDIR FYRIR LÍTINN PENING.

120 ÍTALSKAR BELLA DVD

200 FRÁBÆRIR WESTRAR

180FRANSKAR GÆÐA DVD

160KLASSÍSKAR HROLLVEKJUR

100SCI-FICTION FRAMTÍÐARMYNDIR

800BRESKAR MYNDIR OG SERÍUR

180BESTU STRÍÐSMYNDIRNAR

120KLASSÍSKAR ( ZORBA OG FL. )

200KARAOKE DVD DISKAR

6000MISGÓÐAR GAMAN OG

DRAMA FRÁ USA

1000ERÓTÍSKAR

ma.TINTO BRASS OG FL.

500DANSKAR SÆNSKAR

OG NORSKAR

200KLASSÍSKAR GAMANMYNDIR

( FLETCH OG FL.)

200 ÍSLENSKAR MYNDIR OG ÞÆTTIR

100DANS OG SÖNGVAMYNDIR

2500BESTU SPENNUMYNDIR Í 40 ÁR

GRENSÁSVIDEÓ - GRENSÁSVEGI 24. S: 568 6635 - Opið alla daga 13.00 – 23.00

ALLAR MYNDIR JOHNNY DEPP – MYNDIR FRÁ ÍRAN, RÚSSLANDI, HOLLANDI,

ÞYSKALANDI, INDLANDI, CÚBU, BRASILÍU, ÁSTRALÍU, PORTÚGAL, OG M. FL.

LÖNDUM – DÖNSKU STJÖRNUMERKJA/RÚMSTOKKS MYNDIRNAR

VERÐ FRÁ KR.

500myndin

Page 68: 1. febrúar 2013

Leikhús

Haraldur Jónasson.

[email protected]

Niðurstaða: Það er bara rugl, ef menn eiga leið um Snæfellsnes um það leyti sem Trúðleikur er til sýninga, að sleppa því að kíkja við í Frystiklefanum. Auðvitað ættu menn að gera sér ferð vestur. Kraftmikil, bráðskemmtileg og athyglisverð sýning.

Trúðleikur Höfundur: Hallgrímur Helgason

Leikstjórn: Halldór Gylfason

Ljós: Friðþjófur Þorsteinsson

Búningar: Hulda Skúladóttir

Leikmynd: Hópurinn.

O ft hefur mig langað á sýningar í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Aldrei hef ég þó látið það eftir mér. Það þarf jú að keyra alla leiðina í Borgarnes til þessa arna

og hefur það sannast sagna vaxið mér í augum. Um liðna helgi lét ég mig þó hafa það. Einar Kárason átti að flytja sögu Sturlu Þórðarsonar á Sögulofti setursins og eftir að hafa lesið bókina sem kom út fyrir síðustu jól, og reyndar hinar tvær úr þríleiknum líka, fannst mér þetta ágætis lokahnykkur á bálk-inn. Í það minnsta þangað til að bíómyndin verður frumsýnd.

Af Einurunum tveimur hefur Kárason verið minn maður. Einar Már Guðmundsson hefur mér þótt full dramatískur á köflum. Sá fyrrnefndi hefur í mínum augum verið meiri sögumaður og mér þótt hann góður sem slíkur. Þar skarar hann líka fram úr á þessari sögustund þarna í Borgarfirðin-um. Hann bætir hér lóðum sínum á vogarskálar endurreisnar sagnahefðarinnar íslensku. Einar mætti þarna á loftið svart-klæddur frá toppi til táar rétt í þann mund sem dramatísk ríma náði hápunkti sínum og gekk einbeittur til verks. Hann segir frá fæðingu skáldsins og lífi hans allt til dauðadags. Enda var ævi mannsins í meira lagi viðburðarík. Sér í lagi í meðförum Einars sem greinilega hefur kafað djúpt í atburði Sturlungaaldarinnar. Eins og góðum sögumanni sæmir bætir hann svo við og stoppar í þar sem upp á vantar. Hann segir frá í fyrstu persónu og var það skrítið í fyrstu en þegar Einar, eða Sturla öllu heldur, var kominn í ham virkaði þetta vel og áheyrendur héngu á hverju orði. Þegar flautað var til hálfleiks var eins og ég sogaðist aftur í raunveruleikann, svo vel hélt sögustundin. Eftir eplaköku og ölsopa var seinni hálfleikur ekki síðri. Sturluhamur Einars hélt enn og haldið var áfram með brennur, fóstbræðravíg og annað sem Íslendingar voru að dunda sér við þarna á þrettándu öldinni. Alveg þangað til hægt var að setja punkt aftan við líf Sturlu og í raun söguald-arinnar allrar.

Ég átti sum sé gott kvöld þarna í Borgarnesinu sem var vel akstursins virði. Ef við svo gefum okkur að bókin hafi verið skemmtileg leið til að byrja kynni við Sturlungu var þessi kvöldstund enn frekara skref í þá átt og í raun að Íslendinga-sögunum öllum. Því Einar Kárason sagði þarna á loftinu, fullum fetum, að Sturla Þórðarson hefði, auk hluta Sturlungu, bæði skrifað Grettissögu og Njálssögu sjálfa. Hvað postular landsins í þessum fræðum hafa um það að segja er svo önnur saga.

Haraldur Jónasson

Leikdómur SkáLdið STurLa

Á Söguloftinu

FrumSýningar Þrjú íSLenSk verk vænTanLeg á Svið

Þrjú íslensk verk frumsýndÍ kvöld frumsýnir Borgarleikhúsið nýtt íslenskt leikrit eftir Jón Atla Jónasson. Leikkonan Elva Ósk Ólafsdóttir fer með aðalhlutverk í sýningunni en auk hennar leika Hilmar Jónsson og hin unga Birta Jónsdóttir í verkinu.

Strax helgina eftir verða tvö íslensk verk frumsýnd. Í Þjóðleikhúsinu verður Segðu mér satt, nýtt íslenskt leik-rit eftir Hávar Sigurjónsson frumsýnt, og í Tjarnarbíói er það leikritið Lúkas eftir Guðmund Steinsson.

Segðu mér satt fjallar um eldri hjón, leikara, sem lokast inni í leikhúsi ásamt syni sínum. Þau máta sig við ótal hlutverk í uppgjöri við fortíðina. Hægt og bítandi missir fólkið tökin á raunveruleikanum en það eru þau Árni Pétur Guðjónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson sem fara með aðalhlutverk.

Lúkas var fyrst leikið í Þjóðleikhúsinu 1975 og síðan

hefur verkið verið sett upp í Englandi, Þýskalandi og víð-ar (og til er eistnesk kvikmynd sem byggir á verkinu). Í uppsetningunni í Tjarnarbíói leika þeir Víkingur Krist-jánsson, Hjörtur Jóhann Jónsson og Björn Stefánsson.

Aðstandendur Lúkasar í Tjarnarbíói.

Einar Kárason mætti svartklæddur frá toppi til táar á skáldaloftið í Landnámssetrinu í Borgarnesi.

Niðurstaða: Gott kvöld í Borgarnesinu sem var vel akstursins virði.

SkáldHöfundur: Einar Kárason.

Flutningur: Einar Kárason

Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is

Mary Poppins (Stóra sviðið)Fös 22/2 kl. 19:00 frums Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Lau 27/4 kl. 19:00Lau 23/2 kl. 19:00 2.k Mið 20/3 kl. 19:00 ný aukas Sun 28/4 kl. 13:00Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Fös 3/5 kl. 19:00Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Lau 4/5 kl. 19:00Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Þri 26/3 kl. 19:00 ný aukas Fös 10/5 kl. 19:00Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Lau 11/5 kl. 19:00Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Fim 16/5 kl. 19:00Þri 12/3 kl. 19:00 ný aukas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Sun 21/4 kl. 19:00 12.k

Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Mið 24/4 kl. 19:00Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi.

Mýs og menn (Stóra svið)Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00Fös 8/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Fös 26/4 kl. 20:00Lau 9/2 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Þri 30/4 kl. 20:00Fös 15/2 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Fim 2/5 kl. 20:00Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Mið 8/5 kl. 20:00Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu.

Gulleyjan (Stóra sviðið)Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Lokas

Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Allra síðustu sýningar

Gullregn (Nýja sviðið í janúar. Stóra sviðið í febrúar)Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 8/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00Sun 3/2 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Flyst a Stóra sviðið í febrúar

Tengdó (Litla sviðið og Hof, Akureyri)Fim 7/2 kl. 20:00 1.k Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Fim 21/3 kl. 20:00 13.k

Sun 10/2 kl. 20:00 2.k Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k

Mið 13/2 kl. 20:00 * Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Lau 23/3 kl. 20:00 aukas

Fim 14/2 kl. 20:00 * Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k

Þri 19/2 kl. 20:00 3.k Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k

Mið 20/2 kl. 20:00 4.k Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 6/4 kl. 20:00 17.k

Fim 21/2 kl. 20:00 5.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas

Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Lau 13/4 kl. 20:00 18.k

Grímusýning síðasta leikárs. *Sýningar í Hofi, Akureyri, 13/2 og 14/2.

Ormstunga (Nýja sviðið)Fim 7/2 kl. 20:00 fors Fös 15/2 kl. 20:00 4.k Fim 21/2 kl. 20:00 8.k

Fös 8/2 kl. 20:00 1.k Lau 16/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 9.k

Lau 9/2 kl. 20:00 2.k Sun 17/2 kl. 20:00 6.k Lau 23/2 kl. 20:00 10.k

Fim 14/2 kl. 20:00 3.k Mið 20/2 kl. 20:00 7.k Sun 24/2 kl. 20:00 11.k

Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný

Saga þjóðar (Litla sviðið)Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar.

Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið)Fös 1/2 kl. 20:00 Frums Lau 9/2 kl. 20:00 4.k Sun 17/2 kl. 20:00Lau 2/2 kl. 20:00 2.k Fös 15/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00Fös 8/2 kl. 20:00 3.k Lau 16/2 kl. 20:00 6.k

Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið)Sun 3/2 kl. 11:00 Sun 3/2 kl. 13:00 Sun 10/2 kl. 11:00Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri

Nóttin nærist á deginum – frumsýning í kvöld

Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is [email protected]

VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR

Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)Sun 3/2 kl. 13:00 41.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 44.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 47.sýn

Sun 3/2 kl. 16:00 42.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 45.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 48.sýn

Sun 10/2 kl. 13:00 43.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 46.sýn

25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu!

Macbeth (Stóra sviðið)Fös 1/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 Lokasýn.

Aðeins sýnt út janúar! Athugið - strobe lýsing notuð. Ekki við hæfi barna.

Jónsmessunótt (Kassinn)Sun 3/2 kl. 19:30 Lokasýn.

Meinfyndið nýtt íslenskt verk! Síðustu sýningar!

Karíus og Baktus (Kúlan)Lau 2/2 kl. 13:30 21.sýn Lau 9/2 kl. 16:30 Aukas. Sun 17/2 kl. 15:00 33.sýn

Lau 2/2 kl. 15:00 22.sýn Sun 10/2 kl. 13:30 27.sýn Sun 17/2 kl. 16:30 34.sýn

Lau 2/2 kl. 16:30 Aukas. Sun 10/2 kl. 15:00 28.sýn Lau 23/2 kl. 13:30 35.sýn

Sun 3/2 kl. 13:30 23.sýn Sun 10/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 23/2 kl. 15:00 36.sýn

Sun 3/2 kl. 15:00 24.sýn Lau 16/2 kl. 13:30 29.sýn Lau 23/2 kl. 16:30 37.sýn

Sun 3/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 16/2 kl. 15:00 30.sýn Sun 24/2 kl. 13:30 38.sýn

Lau 9/2 kl. 13:30 25.sýn Lau 16/2 kl. 16:30 31.sýn Sun 24/2 kl. 15:00 39.sýn

Lau 9/2 kl. 15:00 26.sýn Sun 17/2 kl. 13:30 32.sýn Sun 24/2 kl. 16:30 40.sýn

Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!

Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Lau 9/2 kl. 20:30 23.sýn Lau 16/2 kl. 20:30 25.sýn

Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Fös 15/2 kl. 20:30 24.sýn

Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi!

Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)Fös 1/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00Fös 1/2 kl. 23:00 Fös 8/2 kl. 23:00 Lau 16/2 kl. 20:00Lau 2/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 23:00Lau 2/2 kl. 23:00 Lau 9/2 kl. 23:00Fim 7/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!

68 leikhús Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 69: 1. febrúar 2013

Opið fyrir umsóknir í bakkalár- Og meistaranám til 15. mars

BakkalárnámMYNDLIST / TÓNLIST HÖNNUN & ARKITEKTÚRLEIKLIST & DANS

meistaranámHÖNNUN / MYNDLIST TÓNSMíðAR / SKÖpUN, MIðLUN og fRUMKvÖðLASTARf (naiP)Rafrænar umsóknir og nánari upplýsingar um inntökuferli fyrir hverja deild eru á www.lhi.is

opINN KYNNINgARDAgUR 8. fEbRÚAR. Nánari upplýsingar um dagskrá deilda á lhi.is

Page 70: 1. febrúar 2013

G ömlu jassrefirnir Jón Páll Bjarna-son, Reynir Sig-

urðsson, Gunnar Hrafns-son og Erik Qvick koma saman á Kaffi Rósenberg næstkomandi þriðjudag, 5. febrúar, ásamt söngkon-unni Jóhönnu V. Þórhalls-dóttur. Jón Páll, Reynir, Gunnar og Erik eru hokn-ir af reynslu í jassinum. Jóhanna hefur sungið alls kyns tónlist á liðnum áratugum með mörgum hljómsveitum en þetta er frumraun hennar á þessu sviði.

„Jassjómfrúin heilög Jó-hanna mun því tapa hrein-leika sínum þetta kvöld og gefa sig sveiflunni og lostanum á vald,“ eins og segir í fréttatilkynningu.

Jóhanna er reyndar gamall nemandi Reynis úr Álftamýrarskólanum en þau troða nú upp í fyrsta sinn saman í hljómsveit. Jón Páll er gamall kennari allra íslenskra jassgeggjara og verður fróðlegt að sjá hann sveifla gítarnum. Gunnar og Erik eru sjóaðir jassarar sem hafa varðveitt hæfileikann að gefa af sálu sinni og meðtaka andagift annarra.

ÓTRÚLEGT TILBOÐ - FLUG KEFLAVÍK - ANTALYA

TYRKLAND

Góð hóteltilboð eru í boði, t.d. 7 nætur á 5 stjörnu hóteli frá ca. 196 evrum með morgunmat og kvöldverði (Tveir í tvöföldu herbergi).* Fæst ekki endurgreitt / fæst ekki skipt - Verð fyrir einn fram og til baka. Bókunar-og � uggjöld innifalin, að undanskildum eldsneytis- og alþjóðagjöldum. Aðrar � ugsamsetningar ekki mögulegar.

58.000KR

AFSLÁTTARKÓÐI: INF132FR

KEF - AYT AYT - KEF ISK

14.02.2013 21.02.2013 ISK 58‘000*

21.02.2013 28.02.2013 ISK 62‘000*

28.02.2013 07.03.2013 ISK 68‘000*

07.03.2013 14.03.2013 ISK 58‘000*

14.03.2013 21.03.2013 ISK 58‘000*

21.03.2013 28.03.2013 ISK 62‘000*

28.03.2013 04.04.2013 ISK 62‘000*

Þjónustudeild: 5 711 888www.oska-travel.is

FRÁ

Markmiðið með sýning-unni er að draga allan almennan safnkost Kjarvals-staða fram úr geymsl-unum.

Kjarvalsstaðir 40 ára

Listaverkaflóð í fjóra mánuðiÞann 23. mars 1973 opnaði Birgir Ísleifur Gunnarsson, þáverandi borgarstjóri, Kjarvalsstaði sem hafa því staðið fólki opnir í fjóra áratugi. Af þessu tilefni mun Birgir Ísleifur mæta til leiks á laugardaginn og opna afmælissýningu sem mun standa í tæpa fjóra mánuði. Um er að ræða stærstu myndlistarsýningu sem opnuð hefur verið á Íslandi en hún mun taka stöðugum breyt-ingum á meðan á henni stendur, enda kölluð Flæði.

B irgir Ísleifur Gunnarsson var borgarstjóri Reykjavíkur þegar Kjarvalsstaðir opnuðu fyrir 40

árum. Hann opnar sýninguna Flæði í húsinu á laugardaginn, klukkan 16, en markmiðið með sýningunni er að draga allan almennan safnkost Kjarvals-staða fram úr geymslunum og sýna hann. Sýningin mun því taka stöðugum breytingum á meðan hún stendur yfir þar sem verkefnum verður sífellt skipt út, jafnvel á meðan gestir eru viðstaddir. Því má búast við að hátt í þúsund verk muni prýða veggi Kjarvalsstaða næstu tæpa fjóra mánuðina og flæðið verður slíkt að fólk getur komið aftur og aftur og séð ný verk í hvert skipti. Þeir sem koma þrisvar á sýninguna fá frítt inn í þriðju heimsókn auk árskorts á Lista-safn Íslands í kaupbæti en kortið gildir á sýningar og viðburði í Hafnarhúsi, Kjarvalsstöðum og Ásmundarsafni.

Hópi fólks hefur verið boðið að koma á þessa tímamótasýningu og velja uppáhaldsverkið sitt á sýningunni og segja frá því hvað gerir verkið einstakt í sínum augum. Þetta verður gert á sér-stökum hádegisfyrirlestrum á fimmtu-dögum frá 14. febrúar til 18. apríl. Meðal þeirra sem velja eftirlætis verkið sitt á sýningunni eru Jón Gnarr borgar-

stjóri, Guðrún Ásmundsdóttir leikkona, Hugleikur Dagsson teiknari, Hrefna Sætran matreiðslumeistari, Andri Snær Magnason rithöfundur, Einar Bárðarson forstöðumaður Höfuðborgarstofu, Ómar Ragnarsson fjölmiðlamaður og Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður.

Jóhanna V. Þórhallsdóttir.

Jassvinir á Kaffi Rósenberg

Það verður jass á Rósenberg næsta þriðjudag.

Búast má við að um þúsund verk verði dregin úr geymslum safnsins og hengd upp.

Hugleikur Dagsson er einn þeirra sem munu velja uppáhalds verkið sitt á sýningunni og segja frá því hvað við verkið heillar hann.

70 menning Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 71: 1. febrúar 2013

FÍT

ON

/ S

ÍA Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is

fös. 1/2 kl. 20 UPPSELTlau. 2/2 kl. 20 örfá sætifös. 8/2 kl. 20 UPPSELTlau. 9/2 kl. 20 UPPSELT

fös. 15/2 kl. 20 UPPSELTlau. 16/2 kl. 20 UPPSELTsun. 17/2 kl. 20 örfá sætifös. 22/2 kl. 20

Nýtt íslenskt verk eftir Jón Atla Jónasson í leikstjórn Jóns Páls Eyjólfssonar

fös.fös.fös.fös.fös.fös. 1/2 kl. 201/2 kl. 201/2 kl. 201/2 kl. 201/2 kl. 201/2 kl. 201/2 kl. 201/2 kl. 201/2 kl. 201/2 kl. 201/2 kl. 201/2 kl. 20 UPPSELTUPPSELTUPPSELTUPPSELTUPPSELTUPPSELTUPPSELTUPPSELTUPPSELTUPPSELTUPPSELTUPPSELTUPPSELTUPPSELT fös.fös.fös.fös.fös.fös. 15/2 kl. 2015/2 kl. 2015/2 kl. 2015/2 kl. 2015/2 kl. 2015/2 kl. 2015/2 kl. 2015/2 kl. 2015/2 kl. 2015/2 kl. 2015/2 kl. 2015/2 kl. 2015/2 kl. 2015/2 kl. 20 UPPSELTUPPSELT

Frumsýnt í kvöld kl. 20 UPPSELT

Page 72: 1. febrúar 2013

Í takt við tÍmann Þorgerður anna atladóttir

Stórskytta sem elskar háhælaða skóÞorgerður Anna Atladóttir er tvítug stórskytta í handboltaliði Vals. Á daginn starfar hún sem sölumaður hjá Icepharma en á kvöldin finnst henni gaman að fara í bíó og að elda mexíkóskan mat.

StaðalbúnaðurMér finnst mjög gaman að dressa mig upp, að gera mig fína. Ég þarf að vera svolítið hugguleg í vinnunni en annars get ég leyft mér að vera í kósí fötum. Hér heima kaupi ég aðallega föt í Zöru, Tops-hop og kannski Sautján. Í útlöndum versla ég mest í H&M, Monki og Ginu Tricot. Ég elska skó og finnst mjög gaman að ganga í háhæluðum skóm. Það getur að vísu verið erfitt fyrir mig því ég er 178 sentímetrar á hæð. Í vinnunni er ég alltaf í Nike Free skónum mínum sem eru alger snilld.

HugbúnaðurÞegar ég get farið út að skemmta mér eru Vegamót staðurinn sem stendur upp úr. Ef maður er í léttum gír fer maður kannski á Dönsku krána og ef maður vill dansa er það b5. Ég hef gaman að panta mér skemmtilega kokteila en annars er það bara bjór eða Somersby. Vegamót eru líka í uppáhaldi þegar ég fæ mér eitt-hvað að borða, ég held að ég hafi ekki lent á slæmri máltíð þar. Annars snýst lífið mikið um íþróttir. Ég fylgist mikið með handbolta, bæði hér heima og erlendis, og fótbolta á Íslandi. Ég er á daglegum hand-boltaæfingum og ef það eru frídagar þá kíki ég niður í Valsheimili og lyfti í saln-um. Á sumrin er ég svo algerlega sundóð. Ég fer mjög oft í bíó, svona einu sinni í viku. Mér finnst gaman að brjóta upp þessi venjulegu kvöld og kíkja í bíó eftir æfingu. Ég er að horfa á Suits og Private

Practice um þessar mundir en annars er mjög gott að grípa niður í Friends. Ég er búin að horfa svo oft á þá að ég get snúið mér á hina hliðina og hlustað á brandar-ana.

VélbúnaðurÉg á iPhone og gæti alveg örugglega ekki verið án hans. Svo var ég núna fyrir stuttu að kaupa mér Macbook Pro og það er Apple TV á heimilinu þannig að ég er orðin svolítið Apple-vædd. Í símanum nota ég mest Facebook appið og Instagram, Twitter og Handboltaappið. Mér finnst Facebook vera alger snilld. Ég á vini úti um alla Evrópu, á Akureyri og víðar og get þar fylgst með þeim. Ég fer alveg nokkr-um sinnum á dag inn á Facebook.

AukabúnaðurÉg er ekki mikið fyrir að hanga heima og gera ekki neitt. Ég sæki mikið í að vera í félagsskap og rækta vinasamböndin þegar ég á lausa stund. Þegar ég elda geri ég oftast mexíkóskt kjúklingalasagne eða kjúklingasúpu. Svo er ég mikill nachos-meistari. Ég á lítinn og sætan Suzuki Swift sem ég gæti ekki verið án. Ég hef ferðast um allan heim í tengslum við hand-boltann en það er orðið mjög langt síðan ég fór eitthvað í frí sjálf. Mér þykir alltaf mjög vænt um Kaupmannahöfn eftir að ég bjó þar. Ég bjó í korters fjarlægð frá mið-bænum með bróður minn í næstu götu. Ég hugsa alltaf hlýlega til Köben.

Þorgerður Anna fer í bíó einu sinni í viku og kann brandarana í Friends utanað. Ljósmynd/Hari

Kvikmyndirnar Djúpið og Svartur á leik eru áberandi þegar tilnefn-ingar til Edduverðlaunanna í ár eru skoðaðar. Djúpið hlýtur sextán tilnefningar en Svartur á leik fimmtán. Kvikmyndin Frost fær fjórar tilnefningar.

Það stefnir því í harða baráttu leikstjóranna Baltasars Kormáks og Óskars Þórs Axelssonar hinn 16. febrúar þegar Edduverðlaunin verða afhent. Baltasar hefur sem kunnugt er sankað að sér Eddu-verðlaunum í gegnum tíðina en Svartur á leik er fyrsta mynd Ósk-ars Þórs og hann því nýgræðingur á þessum vettvangi.

Af öðrum tilnefningum má geta þess að í flokki Menningar- og lífsstílsþátta eru tilefndir Djöfla-eyjan, Hljómskálinn, Kiljan, Með okkar augum og Tónspor. Í flokki skemmtiþátta eru tilnefndir: Andraland, Dans Dans Dans, Hraðfréttir, Spurningabomban og þriðja þáttaröð Steindinn okkar. Þrjár stuttmyndir eru tilnefndar; Brynhildur og Kjartan, Fórn og Sailcloth eftir Elfar Aðalsteinsson. Áramótaskaupið, Mið Ísland og Pressa 3 hljóta tilnefningar sem leikið sjónvarpsefni ársins.

Lista yfir allar tilnefningarnar má finna á Eddan.is.

Sjónvarp tilnefningar til edduverðlauna

Einvígi Óskars og Baltasars á Eddunni

Óskar Þór Axelsson og Baltasar Kormákur heyja einvígi á Edduverðlaunahátíðinni. Svartur á leik er tilnefnd til fimmtán verðlauna en Djúpið til sextán verðlauna.

N o n a m e . i s - s a l a @ n o n a m e . i s - 6 6 2 - 3 1 2 1 / 6 9 4 - 5 2 7 5O p i ð H l í ð a s m á r a 8 , K ó p a v o g i , f i m m t u d a g a 1 1 - 1 8 .

F e b r ú a r t i l b o ðN O N A M E . I S

7 8 l i t a a u g n s k u g g a - o g k i n n a l i t a p a l l e t t a f r á N N - C o s m e t i c s á 3 0 % a f s l æ t t i . F r á b æ r g æ ð i .

8 . 2 0 0 k r . e r n ú n a á 5 . 7 4 0 k r .Ú t s ö l u s t a ð i r N N - C o s m e t i c s :

D e k u r s t o f a n D a g n ý - Í s a f i r ð iA b a c o h e i l s u l i n d - A k u r e y r i

S n y r t i s t o f a n H i l d u r M a g g - D a l v í kS n y r t i s t o f a n M a k e o v e r - H a f n a r f i r ð i

S n y r t i s t o f a n P a n d o r a - M j ó d dS n y r t i s t o f a n L í k a m i o g s á l - M o s f e l l s b æS n y r t i s t o f a n L í k a m i o g s á l - M o s f e l l s b æS n y r t i s t o f a n S y s t r a s e l - H á a l e i t i s b r a u t

S n y r t i s t o f a n R e y k j a v í k S p a - H ó t e l G r a n dS n y r t i s t o f a n T á i n - S a u ð á r k r ó k i

H á r s t o f a n Ý r - H ó l a g a r ð iH á r s t o f a n M o j o - L a u g a v e g i 9 4

72 dægurmál Helgin 1.-3. febrúar 2013

Page 73: 1. febrúar 2013

MIÐASALA FER FRAM Á HARPA.IS, MIÐI.IS, Í MIÐASÖLU HÖRPU OGÍ SÍMA 528-5050. MIÐAVERÐ: 6.400 KR. AÐEINS 700 MIÐAR Í BOÐI.

JOHNGRANT ÁSAMT HLJÓMSVEIT

JOHNGRANT ÁSAMT HLJÓMSVEIT

CHRIS PEMBERTON · PÉTUR HALLGRÍMSSON · JAKOB SMÁRI MAGNÚSSON · KRISTINN AGNARSSON

ÚTGÁFUTÓNLEIKAR16. MARSÍ SILFURBERGI HÖRPU

NÝJA PLATANPALE GREEN GHOSTSKEMUR ÚT 11. MARS.

MIÐASALAHEFST Í

DAG KL 12!

Page 74: 1. febrúar 2013

Dægurmál Frægur á Youtube FYrir opinská mYnDbönD

„Fokk“ hvað ég er týndurMyndböndin gerði hann til að byrja með aðeins fyrir systkin sín til þess þau gætu fylgst með ferðum hans.

Aralíus Gestur Jósepsson eða Ari eins og hann kallar sig, hefur sérstakt viðmót sem hefur á örskömmum tíma orðið að ákveðnu vörumerki. Hann virðist vera á allra vörum þessa dagana og myndböndin hans hafa fengið yfir tíu þúsund áhorf hvert. Myndböndin tekur Ari á ferðum sínum um heiminn og það má segja með sanni að hann sé atvinnuferðalangur, en sjálfur segir hann þetta lífsstíl. Fréttatíminn skyggndist inn í veröld Ara og komst að því hvernig venjulegur ungur maður hefur efni á að ferðast á þennan hátt.

A ri kom á fund blaðakonu beint af setti, en hann er aukaleikari í Ástríði. Hann var íklæddur jakkafötum með skjalatösku og útskýrir að

þetta sé ekki hans eðlilega „ástand“.„Ég er ekki þessi jakkafatastrákur. Ég er bara bú-

inn að vera í tökum í allan morgun. Ég er sko aðeins flippaðari í klæðaburði venjulega,“ útskýrir Ari. Hann vill þó ekki gangast við því að vera leikari. „Ég er ekki með menntun á því sviði og mér finnst skemmtilegra að vera hinumegin við vélina.“

Myndbönd Ara hafa ekki farið fram hjá mörgum á vefnum og miklar umræður hafa spunnist um tilveru þessa unga manns. Athygli vek-ur að fyrstu myndbönd Ara eru um 6 ára gömul en þau byrjaði hann að gera í lengri ferðum sínum, fyrir systkin sín hér heima.

„Svo fór þetta bara að þróast og boltinn rúllaði. Ég viðurkenni að ýkja kannski stundum og búa til nýja „karaktera“ en ég reyni samt bara að vera sam-kvæmur sjálfum mér. Mér finnst mjög gaman að „sjokkera“ og hrista upp í ólíkum hópum fólks og það er gaman að sjá hvað fólk er orðið forvitið um mig. Ég lendi til að mynda í því að vera stoppaður þegar ég fer út í búð og beðinn um að vera með á myndum.“

Ari segir að fólk sé að-allega forvitið um hvern-ig hann hafi efni á að ferðast á þennan hátt. En hann líti á ferða-lögin sem lífsstíl og jafnvel vinnuna sína. Hann er nýkominn frá Ameríku og á döfinni er ferð til Indlands en utan við Indland á Ari aðeins eftir heimsókn til Ástralíu til að geta með sanni sagt að hafa ferðast um allan heim. „Þetta getur stundum verið erfitt en ég er bara að lifa lífinu svona „Eat

prey love“ style. Ég trúi líka mikið á boðskapinn í Sec-ret og reyni bara að njóta augnabliksins. Ætli ég sé ekki bara heppinn í lífinu. Nema kannski í ástum,“ bætir hann við. „Ég hef ekki verið í sambandi með manni mjög lengi. Enginn á Íslandi heillar mig, ég veit ekki en kannski er það bara ekki ég að vera á föstu.“

Aðspurður segist Ari hafa ráð á ferðalögunum vegna þess hve vel hann skipuleggi fjármál sín. „Ég passa upp á peningana mína og eyði aldrei í vitleysu. Ég á ekki bíl og tek ekki lán og kem hér heim til þess að safna fyrir

næstu ferð. Ég er öryrki á örorku en reyni samt að finna mér eitthvað að gera meðfram bótunum.

Ég er athafnamaður.“Ari, sem er 32 ára, segir örorkuna til-

komna vegna andlegra veikinda sem megi rekja langt aftur í tímann. „Ég er með geð-raskanir og er á lyfjum við því og hef verið það síðustu tíu ár. Ég drakk einu sinni of mikið og var í mjög miklu rugli og veik-

indin komu svo í kjölfarið,“ segir Ari en hann hefur verið virkur í Hugarafli, samtökum sem vinna gegn einangrun fólks með geðsjúkdóma með iðju-þjálfun af ýmsu tagi.

Ari segir að ákveðnir að-ilar hafi sýnt því áhuga um að vinna um hann heim-ildarmynd. „Ég á auðvitað mjög mikið af efni, marga harða diska af ferðalög-um, en ég er samt bara venjulegur gaur en ég er stundum alveg „díses kræsturinn,“ „fokk“ hvað ég er týndur. En erum við það ekki öll einhverntím-ann?“

María Lilja Þrastardóttir

[email protected]

„Almenningur virðist aðallega vera forvitinn

um hvernig ég hef efni á þessum lífsstíl. Ég lít á þetta

sem vinnuna mína.“ Ljósmynd/Hari

Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir er ástríðu-fullur ítölskukennari. Hún segist í gríni eiginlega einoka ítölskukennslu á Íslandi þar sem hún kennir tungumálið við Há-skóla Íslands, Menntaskólann í Hamrahlíð og í Fjölbrautaskólanum í Ármúla. Síðustu fimm sumur hefur hún farið með Íslendinga í námsferðir í tungumálaskólann Edulingua í Castelraimondon í Marche-héraðinu. Hún ætlar að halda þessu áfram í sumar en býður sínu fólki nú einnig upp á kennslu í ítalskri matargerð þannig að mannskapurinn lærir meðal annars að búa til ítalskar kjötbollur með tómatósósu og spaghetti alla carbonara

á milli þess sem sagnir eru beygðar.„Héraðið er alger matarkista og þar er

mikil ólívurækt og víngerð. Verklegi hlut-inn felst í því að elda og nemendur fá mikla fræðslu um ítalska matargerð og hráefni,“ segir Jóhanna. „Þetta er mjög spennandi. Skólinn er með aðstöðu á litlu en glæsilegu sveitasetri í nágrenninu og skólastjórinn sjálfur er hafsjór af fróðleik þar sem faðir hans er kokkur og hann ólst upp í eldhúsinu hjá honum. Hann er því mjög vel að sér og hefur gefið út flotta kennslubók í ítölsku sem fjallar einnig um sögu ítalskrar matar-gerðar.“

Jóhanna segir það heilmikið ævintýri að eyða mánuði í Marche-héraðinu við ítölsk-unám og matargerð enda sé nægur tími til þess að njóta lífsins, fara í skoðunarferðir og smakka eðalvín. „Konur hafa sýnt þessu miklu meiri áhuga og ég sakna karlanna svolítið,“ segir Jóhanna sem vonast til þess að karlpeningurinn taki við sér nú þegar hægt er að freista með matarveislum.

Jóhanna stefnir á að bjóða upp á þrjú námskeið í júní og fyrstu tvær vikurnar í júlí. Allar frekari upplýsingar er að finna á Facebook-síðu námskeiðsins facebook.com/namsfriItalia. -þþ

JóhAnnA guðrún tungumálAkennAri og sælkeri

Ítölskukennsla sem bragð er af

Jóhanna Guðrún segir tungumálaskólann í Marche-héraðinu vera í sérflokki og þar klikki aldrei neitt, síst af öllu eldamennskan.

Helgi í flottum jakka Sá magnaði stórsöngvari og leikari Helgi Björnsson bregður á leik á laugardaginn þegar hann mætir sem gestaleikari hjá Spaugstofunni. Helgi hefur ekki áður sprellað með þeim Spaugstofufélögum sem greinilega

hafa lag á að espa hann upp í fjörinu þar sem

Helgi ætlar að draga gamlar syndir úr fataskápnum og skartar meðal annars forláta,

bláum „eitís“ jakka sem var

með því flottara sem hægt var að spóka sig í, í þá gömlu góðu daga þegar

Grafík var og hét með

Helga í broddi

fylkingar.

Herbert á næsta MánudagsklúbbiMánudagsklúbburinn er félagskapur hipstera og drykkjuglaðra sem hafa fyrir löngu fengið nóg af meginstraums djammi miðborgarinnar um helgar. Þau tóku sig því nokkur til og sköpuðu sinn eigin vettvang fyrir djamm. Klúbburinn fundar annað hvert mánudagskvöld á Prikinu Laugavegi. Fljótlega spurðist tilvist klúbbsins út og áður en hópurinn vissi af var orðið troðfullt í hvert skipti og heljarinnar partí myndaðist, þessi tvö mánudagskvöld í mánuði.

Fjöldi þekktra listamanna lætur sjá sig í hvert sinn og troða jafnvel upp ef svo ber undir. Það sem einkennir kvöldin eru sífelld köll og söngtilburðir meðlima í opinn hljóðnema, tilboð á Fernet Branca á barnum og þekktir hiphop slagarar sem óma um allt á hæsta styrk.

Ársafmæli Mánudagsklúbbsins er þann 11. febrúar næstkomandi og ætla meðlimir að sjálfsögðu að halda tímamótin hátíðleg. Þar mun enginn annar en goðsögnin Herbert Guð-mundsson mæta og taka lagið ásamt klúbbmeðlimum og eftirvæntingin er að sögn aðstandenda mikil.

Sölvi útundan í vinsældakosninguSölvi Tryggvason er áberandi sjónvarpsmaður og hefur verið mikið í umræðunni vegna fréttaskýringaþátta sinna, Málið, á Skjá einum. Það vakti því víða furðu að Sölvi skuli ekki vera í hópi þeirra tuttugu sem tilnefnd eru sem Sjónvarpsmaður ársins á Eddunni. Almenningur kýs sjónvarpsmann ársins í netkosningu á Vísi.is og í athugasemdum við frétt um kosninguna á vefnum undrast margir að þeir geti ekki kosið Sölva. Sjálfur segir Sölvi á Facebook-síðu að hann hefði ekki „grátið það að vera að minnsta kosti í topp 20 yfir sjónvarpsmenn ársins.“ Sölvi verður þó að eiga þessi vandræði við vinnuveitendur sína á Skjá einum þar sem sjónvarpsstöðin sagði sig frá akademíunni í fyrra og Sölvi er því ekki gjaldgengur.

74 dægurmál Helgin 1.-3. febrúar 2013

FFjjöö

�ölbreytt Fjölskyldublað

Page 75: 1. febrúar 2013

Nokia Lumia 800 – blár og hvíturFrábær snjallsími með Windows Phone stýrikerfi, Nokia Drive og 8MP Carl Zeiss myndavél

Vn

r. 0

02

Z9

J0

, 0

02

0X

67

32“ LG 3D sjónvarpFrábært verð á 32“ fullkomnu Cinema 3D sjónvarpi sem skilar 100Hz endurnýjunartíðni með Dual-Play stuðningi. Upplifðu flottustu 3D-tæknina frá LG.

Verð:

99.995

NÝ VARA -frábært verð

Vnr. 32LM340T

Útsöluverð:

49.995ÞÚS. KR.AFSLÁTTUR20

Verð áður:69.995

Útsöluverð:

16.995ÞÚS. KR.AFSLÁTTUR6

Verð áður:22.995

A0

00

07

08

6

Nokia Asha 302Frábær í tölvupóstinn. Ef þú skrifar mikinn tölvupóst eða önnur textaskilaboð, henta fáir símar jafnvel og þessi.

Útsöluverð:

289.995ÞÚS. KR. AFSL.100

Verð áður:389.995

42LM620

LG 47” 3D LED sjónvarpFull HD 1920x1080p með TruMotion 400Hz MCI. SmartTV. Innbyggður S2 gervihnattamóttakari. DivX HD afspilun af USB. Home Dashboard valmynd ásamt DLNA-tengingu. 4 HDMI, 3 USB-tengi og snúningsfótur.

Yamaha heimabíómagnariFrábær heimabíómagnari með útvarpi. Fjögur HDMI-tengi inn og eitt út. USB-tengi að framan fyrir iPod/iPhone. Spilar einnig beint af USB-disk eða lykli. 5.1 rása 100W á rás.

Útsöluverð:

59.995ÞÚS. KR.AFSLÁTTUR10 Verð áður:

69.995

Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð:

49.99549.99549.99549.99549.99549.99549.99549.995ÞÚS. KR.ÞÚS. KR.ÞÚS. KR.ÞÚS. KR.ÞÚS. KR.ÞÚS. KR.AFSLÁTTURAFSLÁTTURAFSLÁTTURAFSLÁTTURAFSLÁTTURAFSLÁTTURAFSLÁTTUR0000

Verð áður:69.995 ÞÚS. KR.ÞÚS. KR.ÞÚS. KR.ÞÚS. KR.ÞÚS. KR.ÞÚS. KR.

AFSLÁTTURAFSLÁTTURAFSLÁTTURAFSLÁTTURAFSLÁTTURAFSLÁTTURAFSLÁTTUR11111100000 Verð áður:69.995

2222200202202 AFSLÁTTURAFSLÁTTURAFSLÁTTURAFSLÁTTURAFSLÁTTURAFSLÁTTUR000

PIPA

R\

TBW

A

SÍA

• 1

3038

0

Vnr. 32LM340T

PIPA

R\

TBW

A •

SÍA

• 1

3038

0

Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð:

Nokia Asha 302Nokia Asha 302Frábær í tölvupóstinn. Ef þú Frábær í tölvupóstinn. Ef þú skrifar mikinn tölvupóst eða skrifar mikinn tölvupóst eða önnur textaskilaboð, henta fáir önnur textaskilaboð, henta fáir símar jafnvel og þessi.símar jafnvel og þessi.

ÞÚS. ÞÚS. ÞÚS. ÞÚS. KR. AFSL.KR. AFSL.KR. AFSL.KR. AFSL.KR. AFSL.KR. AFSL.10101010101010000010010100101001010010

Verð áður:389.995

LG 47” 3D LED sjónvarpFull HD 1920x1080p með TruMotion 400Hz MCI. SmartTV. Innbyggður S2 gervihnattamóttakari. DivX HD afspilun af USB. Home Dashboard valmynd ásamt DLNA-tengingu. 4 HDMI, 3 USB-tengi og snúningsfótur.

666Verð áður:22.995

A0

00

07

08

6

Nokia Lumia 800 – blár og hvíturFrábær snjallsími með Windows Phone stýrikerfi, Nokia Drive og 8MP Carl Zeiss myndavél

Nokia Lumia 800 – blár og hvíturFrábær snjallsími með Windows Phone stýrikerfi, Nokia Drive og 8MP Carl Zeiss myndavél

Nokia Lumia 800 – blár og hvíturFrábær snjallsími með Windows Phone stýrikerfi, Nokia Drive og 8MP Carl Zeiss myndavél

Vn

r. 0

02

Z9

J0

, 0

02

0X

67

Vn

r. 0

02

Z9

J0

, 0

02

0X

67

Vn

r. 0

02

Z9

J0

, 0

02

0X

67

Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð:

Yamaha heimabíómagnariFrábær heimabíómagnari með útvarpi. Fjögur HDMI-tengi inn og eitt út. USB-tengi að framan fyrir iPod/iPhone. Spilar einnig beint af USB-disk eða lykli. 5.1 rása 100W á rás.

Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð:

59.99559.99559.99559.99559.99559.99559.99559.99559.995Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Verð áður:

Nokia Lumia 800 – blár og hvíturFrábær snjallsími með Windows Phone stýrikerfi, Nokia Drive og

Yamaha heimabíómagnariFrábær heimabíómagnari með útvarpi. Fjögur HDMI-tengi Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð:

80Allt að

afsláttur

%

VerslunÁrmúla 26

522 3000

hataekni.is

Opið:virka daga

9.30–18laugardaga

12–17

Verð:

24.995

NÝ VARA frábært verð LG Blu-ray

spilariLG Blu-ray spilari með 3D, SMART TV function, USB afspilun, instant tray open.

BP325

Útsöluverð:

27.995ÞÚS. KR.AFSLÁTTUR19

Verð áður:46.995

CON-1600

Contour Roam sport-myndavélSáraeinföld í notkun. Einn og sami takkinn kveikir á vélinni og setur beint á upptöku sem gerir alla notkun mjög þægilega. Hámarks myndgæði með lágmarks röskun.

42" LG LED sjónvarp42“ LED, FullHD 1920x1080, USB, DiVX-HD, 100Hz MCI, 2xHDMI, DVB-T, IPS Panel.

42" LG LED sjónvarp

42

LS

34

50

Útsöluverð:

129.995ÞÚS. KR.AFSLÁTTUR40 Verð áður:

169.995

Útsöluverð:

2.995ÞÚS. KR.AFSLÁTTUR4

Verð áður:6.995

BH-108 Nokia Bluetooth headsetLítið nett og ódýrt höfuðtól. Auktu öryggi þitt og annarra til muna í umferðinni með notkun handfrjáls búnaðar við akstur.

02

72

0G

5

Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð: Útsöluverð:

2.9952.9952.9952.9952.995ÞÚS. KR.ÞÚS. KR.ÞÚS. KR.AFSLÁTTURAFSLÁTTUR44444

Verð áður:6.9956.995

02

72

0G

50

27

20

G5

1002454210024542

Philips CD180 DuoEinfaldur og þægilegur þráðlaus heimasímifrá Philips.

Útsöluverð:

5.995ÞÚS. KR.AFSLÁTTUR4

Verð áður:9.995

RXV373

Page 76: 1. febrúar 2013

HELGARBLAÐ

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Hrósið...... fær Blær Bjarkar-dóttir sem sigraðist á kerfinu og fær að bera nafn sitt. Mannanafna-nefnd vildi meina að það væri karlmanns-nafn.

Ótrúlega skipulögð

Aldur: 42 ára.Maki: Magnús Teitsson prófarkalesari og þýðandi. Þau eiga tvær stelpur, sjö og fjögurra ára.Foreldrar: Björn Dagbjartsson, fyrr-verandi sendiherra, og Sigrún Valdimars-dóttir sem er látin. Menntun: BA próf í bókmenntafræði frá HÍ, post grad. úr Dramastudio í London, burtfararpróf úr Söngskólanum í Reykjavík og er í mastersnámi í almennri bókmenntafræði og menningarfræði við HÍ.Starf: Dagskrárgerðarkona á RÚV.Fyrri störf: Blaðamaður, kynningarstjóri og ýmis sjálfstæð verkefni.Áhugamál: Bækur, tónlist og barna-menning.Stjörnumerki: Naut.Stjörnuspá: „Gerðu ráð fyrir að í brýnu slái milli þín og einhvers vinar í dag. Nýttu þér náðargáfu þína og láttu öfund annarra lönd og leið,“ sagði í stjörnuspá Morgun-blaðsins í gær.

B rynhildur er asnalega fjölhæf, hún virðist geta allt þó hún þykist ekki geta það,“ segir

Kristín Eva Þórhallsdóttir, sam-starfskona og vinkona Brynhildar. „Hún framkvæmir hugmyndir eins og sannast á þessari mynd, Fáðu já! Hún er snilldar framkvæmdastjóri, ótrúlega skipulögð. Svo er hún frá-bær hlustandi sem er frábært fyrir mig sem tala mikið. Ég dáist að endalausri þolinmæði hennar.“

Brynhildur Björnsdóttir er einn handritshöfunda fræðslumyndarinnar Fáðu já! sem frumsýnd var í vikunni og hefur vakið mikla athygli.

Brynhildur Björnsdóttir

Bakhliðin

YFIRDÝNA ÚR LATEXI

1 X 90 X 200 SM.

1 X 90 X 200 SM. FULLT VERÐ: 199.950

129.9501 stk. 90 x 200 sm. 129.9502 stk. 90 x 200 sm. 259.900

GOLDeinstökGæði

GOLD E5 rafmaGnsrúmGott rafmagnsrúm með 5 þæginda-svæðum. Yfirdýna úr latexi sem andar. Áklæði á yfirdýnu er hægt að taka af og þvo við 40°C. Stillingar fyrir bak og fætur. Falleg, bólstruð rúmumgjörð. Fjarstýring fylgir. Fætur fylgja.

ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR

ALLT FYRIR SVEFNINNTILBOÐ GILDA 01.02 - 03.03

KrOnBOrG LUX tEyGjULöKMjög góð teygjulök. Efni: 100% bómull. Nokkrir litir.

Ath. mismunandi litir á milli stærða. Stærðir:90 x 200 x 35 sm. 2.995 140 x 200 x 35 sm. 3.495

180 x 200 x 35 sm. 3.995

rasmInE sÆnGUrVErasEttEfni: 100% polyester-

krep. Stærð: 140 x 200 sm. og 50 x 70

sm. Nú 2 sett2.990

2.995VERÐ FRÁ:

AFSLÁTTUR25%

EDEn rúmtEppIFalleg og létt rúmteppi, fáanleg í 3 litum: Ivory,

svörtu og fjólubláu. Einnig fást púðar í stíl. Efni: 100%

polyester. Stærðir:250 x 260 sm. 9.950

nú 7.395290 x 260 sm. 12.950

nú 9.695 Púði 30 x 50 sm. 1.695

nú 1.269

www.rumfatalagerinn.is 7.395250 X 260 SM. FULLT VERÐ: 9.950

rasmInE sÆnGUrVErasEttEfni: 100% polyester-

krep. Stærð: 140 x 200 sm. og 50 x 70

sm. Nú 2 sett2.990

www.rumfatalagerinn.is

KEYPTU 2OG SPARAÐU

1000

SPARIÐ

70.000

1.9951 SETT

TILBOÐ GILDA 01.02 - 03.03

pEGasUs GÆsaDúnsÆnGFrábær gæsadúnsæng fyllt með 90% gæsadúni og 10%

smágerðum gæsafjöðrum. Þyngd: 600 gr. Sængin er saumuð í ferninga og því helst dúnninn jafn yfir alla sængina. Vandað ver úr

100% bómull sem þolir 60°C þvott. Sæng: 135 x 200 sm.

GOLDeinstökGæði

14.950DÚNSÆNG

GÆSADÚNSÆNG

Page 77: 1. febrúar 2013

Listhlaup á skautum NorðurlaNdamótið 2013 laNdsliðshópur ÍslaNds

Íslendingar eiga fulltrúa í öllum kvennaflokkum á mótinu

Stelpurnar sem skipa landslið Íslands í listhlaupi á skautum eru allar sammála um ágæti íþróttarinnar. Þær eiga það sameiginlegt að hafa æft frá unga aldri. Þrátt fyrir stífar æfingar og miklar kröfur sem gerðar eru til þeirra, lifa þær fyrir skautana og telja sig betri manneskjur fyrir tilstilli íþróttarinnar. Hún hefur kennt þeim að skipuleggja sig,

sýna aga, veitt þeim sjálfstraust og síðast en ekki síst, vináttu sem þær rækta á milli þess sem þær æfa eina erfiðustu íþrótt heims.

Útgefandi: Skautasamband Íslands Ábyrgðarmaður: Björgvin I Ormarsson Blaðamaður: Bjarni Pétur Jónsson 31. janúar-3. febrúar 2013

www.skautasamband.is/nordics2013

Page 78: 1. febrúar 2013

2 listhlaup á skautum – norðurlandamót 31. janúar-3. febrúar 2013

Þá var ekki búið að byggja yfir svellið og ég man eftir því hversu ómögulegt mér fannst að reyna að hreyfa mig í snjógallanum. Á tímabili vorum við systurnar fjórar, allar að æfa skauta í Laugardalnum og má segja að list-skautar séu fjölskyldusportið.

Nadia Margrét JamchiNadia byrjaði að æfa skauta þegar hún var fimm ára þegar hún bjó í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hún byrjaði að æfa nokkrum sinnum í viku í hóptímum en þegar hún var í kringum sjö ára aldurinn fór hún að mæta klukkan sex á morgnana í einkatíma, fjórum sinnum í viku. „Núna eftir að hafa æft í tólf til þrettán ár, helminginn af tímanum með meistaraflokki, er ég loksins komin með ágæta æfingatöflu. Þrátt fyrir það eru tvær morgunæfingar fyrir skólann og á sunnudögum mæti ég um morguninn og svo aftur um kvöldið.“

Æfingarnar eru greinilega strangar en kostirnir við íþróttina eru þó mjög margir. „Þetta er erfið og krefjandi íþrótt og maður þarf að hafa mikinn vilja til þess að ná árangri og komast áfram. Sérstaklega hef ég fundið fyrir því hvað maður þarf að skipuleggja sig vel eftir að ég byrjaði í framhaldsskóla, en ég er á þriðja ári í Menntaskólanum í Reykjavík. Erfiðið er þess virði þegar maður nær markmiðum sínum, eins og að fá Íslandsmeistaratitil, komast í landsliðið eða ná prófi.“

Þuríður Björg BjörgvinsdóttirÞuríður Björg hafði prófað fimleika og aðrar íþróttir áður en hún byrjaði að skauta. Hún byrjaði þegar hún var sjö ára og hefur haldið ótrauð áfram síðan. „Ég byrjaði eftir að mamma mundi eftir því að einu sinni þegar ég var þriggja ára fórum við í almenningstíma og það var eins og ég hefði aldrei gert neitt annað en að skauta. Ég prófaði skautaæfingu og hef aldrei séð eftir því að hafa byrjað að æfa. Líkamsræktin sem fylgir skautaæfingum er mjög góð þar sem við æfum styrk, þol og teygjanleika því mikil tækni felst í íþróttinni.“ Hún segir að æfingarnar hafi hjálpað sér mjög mikið. Hún hefur meðal annars lært aga og skipulag sem hafi hjálpað henni mjög mikið í tengslum við námið.

Kristín Valdís ÖrnólfsdóttirKristín byrjaði sjö ára að skauta í Svíþjóð og fór fljótlega eftir það að æfa nokkrum sinnum í viku. Ég flutti svo aftur til Íslands og hélt þar áfram að æfa með Skautafélagi Reykjavíkur. Mér hefur fundist, alveg frá því að ég byrjaði að æfa þetta vera svo mikil útrás og tilfinningin að vera á ísnum er bara svo æðis-leg. Ég er mjög mikil keppnismanneskja og gef því allt í þetta. Það getur verið erfitt út af félagslífinu og svona en ég á mjög góðar vinkonur í skautunum sem gera þetta ennþá skemmtilegra og alveg þess virði.“

Kristín segir íþróttina vera mjög góða alhliða hreyfingu. Hún geti þó verið hættuleg en ekkert meira en aðrar íþróttir. Það sé þó mjög mikilvægt þegar kemur að skautunum að vera duglegur að gera styrktaræfingar og passa að gera æfingarnar rétt. „Mér finnst þessi íþrótt alveg dásamleg þótt hún geti verið erfið á köflum og ég ráðlegg öllum stelpum og strákum sem hafa áhuga að byrja bara eins fljótt og þið getið því þetta er alveg ótrúlega gaman og gefandi.“

Guðbjörg GuttormsdóttirGuðbjörg er elst stúlknanna, 23 ára. Hún fór á sitt fyrsta skautanámskeið 8 ára gömul á útisvelli í Laugardalnum. Sú staðreynd að svona ung stúlka byrjaði að æfa úti undirstrikar hvað skautaíþróttin er ung á Íslandi. „Þá var ekki búið að byggja yfir svellið og ég man eftir því hversu ómögulegt mér fannst að reyna að hreyfa mig í snjógallanum. Á tímabili vorum við syst-urnar fjórar, allar að æfa skauta í Laugardalnum og má segja að listskautar séu fjölskyldusportið.“

Guðbjörg er sú eina sem keppir í Seniorflokki á Norðurlandamótinu um helgina. Það eru 5 ár á milli hennar og næsta keppanda í unglingaflokki. Hún segir það oft erfitt en lætur það ekki stoppa sig og hefur samhliða stífum æfingum stundað háskólanám með góðum árangri. „Skautar hafa alltaf verið mín ástríða. Að fá að dansa við tónlist og sýna listræna hæfileika auk þess að fá „kikkið“ í að stökkva og snúast rosalega hratt er ómetanlegt. Þetta allt þarfnast æfinga og mikilla fórna í öðru sem er á dagskrá hverju sinni.“

Elísabet Ingibjörg SævarsdóttirElísabet byrjaði mjög ung að æfa skauta. Hún var tveggja og hálfs árs gömul þegar hún byrjaði að renna sér á skautum en eldri systir hennar var að æfa íþróttina. „Ég fór eftir leikskóla, tvisvar í viku á æfingu. Mér fannst strax svo gaman að ég hef nánast ekki sleppt úr æfingu síðan. Aðstæður voru mjög góðar, við vorum með nýja höll en tveimur árum áður var skautað úti. Nú er ég búin að æfa í um ellefu ár og ég sé ekki eftir því.“

Elísabet segir félagslífið innan íþróttarinnar mjög skemmtilegt en það vilji stundum bitna á félagslífinu þar fyrir utan. „Á gamlársdag hittumst við allar heima hjá mér og borðum saman í hádeginu. Við setjum okkur markmið fyrir næsta ár og skoðum markmiðin frá því í fyrra. Margir vina minna skilja ekki hvernig ég nenni alltaf að vera á æfingum alla daga, en ég fæ svo margt í staðinn.“

Hrafnhildur Ósk BirgisdóttirHrafnhildur byrjaði að æfa þegar hún var sjö ára hjá skautafélagi Akur-eyrar. Hún prófaði að skauta í fyrsta sinn í almenningstíma og eftir það varð ekki aftur snúið. „Í dag er ég búin að æfa í átta ár. Þegar ég byrjaði að æfa vorum við yfirleitt tvisvar í viku en með tímanum urðu æfingarnar alltaf fleiri og fleiri. Í dag æfi ég 14 tíma í viku á ís, þrjá þrektíma og tvo til fjóra einkatíma í viku.“ Álagið á stelpunum er því mjög mikið en þær eru allar sammála um að þetta sé þess virði. Hrafnhildur er að keppa í annað sinn á Norðurlandamóti og er mjög spennt. „Ég hlakka alveg sérstaklega mikið til vegna þess að nú er þetta á Íslandi. Vonandi koma margir að sjá frábæra skautara, bæði íslenska og erlenda og sjá hversu miklum fram-förum við íslensku stelpurnar höfum tekið.“

Júlía GrétarsdóttirJúlía keppti í sinni fyrstu keppni rúmlega 6 ára og sigraði og eftir það var ekki aftur snúið. Hún æfir í Birninum hjá Clair Wileman þjálfara en einnig í Vancouver í Kanada hjá Lornu Bauer. „Þær henta mér báðar mjög vel sem þjálfarar þótt ólíkar séu. Um jólin flutti ég að hluta til Vancouver til að stunda skauta og kynna mér sjúkraþjálfun sem mig langar að leggja fyrir mig í framtíðinni og leggja þá áherslu á skautatengd meiðsl.“

Júlía hefur eins og hinar stelpurnar ferðast mikið í tengslum við skautaí-þróttina. Í fyrra var hún valin annar af tveimur fulltrúum Íslands á Junior Grand Prix. Hún lenti í 22. sæti með 88.32 stig og þykir það mjög góður árangur í svo sterkri keppni. Júlía stefnir sífellt á að bæta sig og ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. „Skautar gefa mér frelsi og ánægju til þess að túlka tilfinningar mínar og fá útrás til að gera það sem ég elska af öllu hjarta. Það hefur aldrei komið til greina að æfa neina aðra íþrótt.“

Agnes Dís BrynjarsdóttirAgnes Dís byrjaði snemma að æfa skauta eins og flestar stelpurnar. Hún fór fyrst á skauta þegar hún var fimm ára. Hún segir félagslífið í kringum íþróttina vera frábært og hún hafi eignast mikið af vinkonum, sama í hvaða félagi þær eru. „Félagslífið er frábært og ég hef kynnst bestu vinkonum mínum í gegnum skautana. Þetta er mjög góður kostur, það eru ekki allir sem fá að æfa íþróttir með bestu vinkonum sínum.“

Keppnisferðir í tengslum við skautaíþróttina eru mjög margar. Þær eru nokkrar á ári og Agnes segir það mikinn kost að fá að ferðast til útlanda og kynnast erlendum skauturum. „Það er mjög góð reynsla að keppa við erlenda skautara. Þetta gerir okkur mjög gott, þar eru auðvitað mjög stórar hallir og mun meiri pressa en þegar við erum að keppa heima á Íslandi.“

Vala Rún B. Magnúsdóttir„Ég hef eytt ótrúlega miklum tíma í þessa íþrótt en ég sé ekki eftir neinu út af félagsskapnum. Síðastliðin ár hef ég eignast bestu vinkonur mínar í gegnum skautana og það er frábært að geta æft með þeim á hverjum degi. Við í landsliðinu ferðumst þrisvar til fjórum sinnum á ári saman og þessar ferðir hafa gefið mér mikið. Þær hafa gefið mér reynsluna að fara ein út án foreldra og keppa á alþjóðlegum mótum.“

Stelpurnar eru flestar með erlenda þjálfara og það hefur marga kosti. Flestar þeirra eru mjög öruggar með enskuna. Æfingaferðir til Svíþjóðar eru algengar og margar þeirra kunna aðeins fyrir sér í sænsku. Vala Rún segir kosti íþróttarinnar marga en hún krefjist þess alltaf að þú sért í góðu formi. „Skautarnir hafa gefið mér mikið. Þeir gefa manni aukið sjálfstraust, aga og maður kann að skipuleggja sig vel. Að sjálfsögðu er álagið mikið en það skilar sér alltaf þegar maður nær góðum árangri. Ég hef valið skautanna fram yfir ýmislegt en valið hefur aldrei erfitt.“

Page 79: 1. febrúar 2013

31. janúar-3. febrúar 2013 listhlaup á skautum – norðurlandamót 3

Bv60 ehfEignamiðlunin ehf

Fífa ehfHappdrætti Háskóla Íslands

HS Orka hfRafbreidd ehfRaftákn ehfRaftíðni ehf

Rue de Net Reykjavík ehfSeyðisfjarðarkaupstaður

Síldarvinnslan hfSkeiða- og Gnúpverjahreppur

Skinney - Þinganes hfVerkalýðsfélagið HlífÖryggisgirðingar ehf

FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR15:15 Opnunarhátíð16:00 Drengjaflokkur(AdvancedNoviceBoys)-stuttprógram17:15 Stúlknaflokkur(AdvancedNoviceGirls)-stuttprógram

FÖSTUDAGUR,1.FEBRÚAR12:00 Unglingaflokkurpilta(JuniorMen)-stuttprógram13:20 Unglingaflokkurstúlkna(JuniorLadies)-stuttprógram16:30 Kvennaflokkur(SeniorLadies)-stuttprógram18:15 Karlaflokkur(SeniorMen)-stuttprógram

LAUGARDAGUR,2.FEBRÚAR12:00 Drengjaflokkur(AdvancedNoviceBoys)-frjálstprógram13:20 Stúlknaflokkur(AdvancedNoviceGirls)-frjálstprógram16:30 Unglingaflokkurpilta(JuniorMen)-frjálstprógram18:00 Karlaflokkur(SeniorMen)-frjálstprógram19:45 VERÐLAUNAAFHENDING Drengja-ogstúlknaflokkur UnglingaflokkurpiltaogKarlaflokkur

SUNNUDAGUR,3.FEBRÚAR10:10 Unglingaflokkurstúlkna (JuniorLadies)-frjálstprógram13:20 Kvennaflokkur (SeniorLadies)-frjálstprógram15:15 VERÐLAUNAAFHENDING UnglingaflokkurStúlknaogKvennaflokkur

Dagskrá Norðurlandamótsins í Listhlaupi á skautum – 31. janúar til 3. febrúar 2013 í Egilshöll

Skautasamband íslands þakkar eftirtöldum aðilum veittan stuðning

Frekariupplýsingarummótiðmánálgastáheimasíðuþess:http://www.skautasamband.is/nordics2013

Page 80: 1. febrúar 2013

4 listhlaup á skautum – norðulandamót

S kautaíþróttin hefur verið í miklum vexti síðustu ár. Íþróttin er mjög ung hér á landi en íslenskir keppendur hafa verið að fóta

sig betur á alþjóðavettvangi á síðustu misserum. Björgvin I. Ormarsson, formaður Skautasambands Íslands, segir framtíðina bjarta þrátt fyrir að umhverfi íþróttarinnar sé erfitt.

Björgvin segir skautaíþróttina vera frekar dýrt sport, sérstak-lega þegar lengra er komið. Það er þó ekkert dýrara en til dæmis fimleikar eða dans. Keppnis-ferðirnar, sem nauðsynlegar eru vegna smæðar okkar, eru þó margar og þær geta reynst þungur baggi á litlu sambandi með aðeins þrjú aðildarfélög. „Við fáum styrki frá Alþjóða-skautasambandinu, ÍSÍ og Ís-

lenskri getspá. Sterkustu keppnirnar sem sam-bandið sendir skautara á eru Norðurlandamótið og tvær Junior Grand Prix keppnir á ári. Sam-bandið hefur tekið á sig allan kostnað af þessum ferðum, en aðrar keppnisferðir verða keppendur að greiða fyrir sjálfir fyrir utan smá styrk frá

sambandinu sem gengur upp í keppnisferðirnar. Allur annar kostnaður fellur á keppendur og fjöl-skyldur þeirra.“ Styrkirnir sem sambandið fær frá Alþjóðaskautasambandinu eru ætlaðir til að standa undir námskeiðahaldi og til að styrkja keppendur til þátttöku í keppnum. Það er því lítill afgangur til þess að sinna öðrum mikil-vægum þáttum í uppbyggingu íþróttarinnar. Íslendingar eiga til dæmis aðeins tvo aðila með alþjóðleg réttindi sem geta dæmt á Norðurlanda-mótinu og engan dómara. Í svona mót þarf sex dómara og fimm tæknidómara, við dómgæslu hjá hverjum og einum skautara á svona móti. Markvisst er unnið að því að byggja upp íslenska dómara og eigum við nú átta dómara með rétt-indi til að dæma á sambandsmótum. „Við hjá sambandinu höfum verið að koma þeirri hugsun inn að félögin vinni svolítið saman. Það er til dæmis hægt að samnýta þjálfara að einhverju leyti og sameinast um æfingabúðir á sumrin. Félögin hafa aðeins tekið við sér varðandi sam-eiginlegar æfingabúðir, en það má alltaf gera betur.“ Á landinu eru þrjár skautahallir: Á Akur-eyri, í Laugardal og í Egilshöll. Björgvin segir að æfingasvell, góð upphitunaraðstaða og fagleg umgjörð sé nauðsynleg til að ná sem bestum

árangri ásamt því að eiga möguleika á að fjölga iðkendum. Hann segir að þetta sé eitthvað sem vanti á alla þessa staði, æfingasvellið og upp-hitunaraðstaðan sé þar einna mikilvægust.

Spenntur fyrir NorðurlandamótinuNorðurlandamótið verður haldið um helgina. Keppt verður í þremur flokkum: 13 til 15 ára sem kallaður er Stúlkna/Drengjaflokkur, (Novice), 15 til 18 ára er kallaður Unglingaflokkur, (Juni-or) og síðan er það Kvenna- og Karlaflokkur (Senior) sem er fyrir 18 ára og eldri.

Íslendingar eiga fulltrúa í öllum kvennaflokk-um á mótinu. Björgvin segir mótið fram undan vera mjög spennandi og hvetur alla til að mæta og sjá frábært íþróttafólk sýna listir sínar. Frítt er inn á mótið. „Stelpurnar okkar hafa verið að standa sig mjög vel á mótum erlendis undanfarin þrjú ár og hafa þær verið að færa sig töluvert ofar í sætaröðinni. Hér áður fyrr vermdum við yfirleitt neðstu sætin. Þá var hugsunin bara að vera með og koma okkur fyrir á þessum vett-vangi. Núna eru stelpurnar jafnvel farnar að ná töluvert upp fyrir miðjan hóp sem er auðvitað frábær árangur því íþróttin er svo ung hér á landi.“

Keppendurnir fá persónulega gjöf frá SkautasambandinuHeimagerðir íslenskir vettlingar með persónulegum skilaboðum.

Formaður SkautaSambandS ÍSlandS björgvin i. ormarSSon

Skautaíþróttin í sóknFólk hvatt til að fjölmenna í Egilshöll og fylgjast með Norðurlandamótinu sem haldið verður um helgina.

Björgvin I. Ormarsson, formaður Skautasam-bands Íslands.

a lexander Maj-orov er lík-legastur

til að hreppa gullið í Karlaf lokki á Norður-landamótinu um helgina. Hann hefur æft listhlaup á skautum síðan hann var 6 ára. Alexander fæddist í St. Péturs-borg í Rússlandi en býr núna í norður-hluta Svíþjóðar. Margir strákar leggja skautaíþróttina fyrir sig í Svíþjóð. Þeg-ar kemur að því að keppa á alþjóðleg-um vettvangi fækkar þeim mjög mik-ið enda mikill tími sem fer í æfingar. „Við erum fjórir eða fimm frá Svíþjóð sem erum að keppa í toppklassa. Ég tók miklum framförum þegar ég var 14 eða 15 ára og vann nokkra sænska titla í yngri aldursflokkunum. Ég byrjaði að keppa í Seniorflokki 16 ára sem byrjar venjulega ekki fyrr en fólk er orðið 18 ára. Foreldrar mínir vildu upphaflega ekki að ég myndi verða skautadansari. Þau sögðu mér það þó ekki fyrr en fyrir nokkrum mánuðum síðan. Í gegnum árin hafa þau tekið íþróttina í sátt og núna eru þau mjög sátt við þetta allt.“

Setur stefnuna á gull á ÍslandiAlexander hefur æft mikið af íþróttum en hann segir skautaíþróttina vera þá erfiðustu sem hann hefur prófað. Í henni sé mjög mikil tækni sem sé mjög erfitt að muna. Hvert stökk innihaldi flókin tækniatriði sem þurfi að æfa mjög vel, ef vel á að takast til. Hann æfir mjög mikið eins og allir sem stunda þessa íþrótt sem keppnisíþrótt. Hann æfir alla daga vikunnar, jafnvel þrjár til fjórar klukkustundir á hverjum degi og hefur verið að njóta ávaxta erfiðisins á síðustu árum. Hann hefur orðið Norðurlandameistari nokkrum sinnum og varð í sjötta sæti á Evrópumótinu sem var haldið um síðustu helgi. „Ég set stefnuna á gullið á þessu móti eins og ég geri yfir-leitt þegar ég keppi á Norðurlandamótinu. Aðstæðurnar hér lofa mjög góðu. Auðvitað má alltaf gera betur en aðstæðurnar hér eru jafnvel betri heldur en við búum við í norðurhluta Svíþjóðar.“

Þ að er venja á stórum mótum, líkt og Norðurlandamótinu,

að keppendur fá gjöf að lok-inni keppni. Oftar en ekki eru þetta styttur eða aðrir minjagripir sem merktir eru mótinu. Sú hugmynd kom upp hjá Skautasambandinu að brjóta þetta aðeins upp og gefa öllum keppendum á mótinu heimagerða vettlinga að gjöf. Skemmst er frá því að

segja að takmarkið náðist og allir keppendur fá glæsilega vettlinga með persónulegum skilaboðum um að þeir hafi verið gerðir sérstaklega fyrir þá af íslenskri mömmu eða ömmu. Skautasam-bandið þakkar öllum þeim sem lögðu þeim lið við þetta skemmtilega verkefni kær-lega fyrir hjálpina.

góður geStur kominn til landSinS alexander majorov

Sænski meistarinn, Alexander Majorov, keppir á Norður-landamótinuForeldrar hans vildu ekki að hann legði skautaíþróttina fyrir sig

31. janúar-3. febrúar 2013