31. árg. 10. tbl. 15. október 2014 - hugverk.is › sites › default › files › 2019-10 ›...

85
31. árg. 10. tbl. 15. október 2014

Upload: others

Post on 06-Feb-2021

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • 31. árg. 10. tbl.

    15. október 2014

  • Útgefandi: Einkaleyfastofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga Heimasíða: www.els.is Áskriftargjald: 3.000,- Verð í lausasölu: kr. 300,- eintakið Rafræn útgáfa ISSN 1670-0104

    Efnisyfirlit

    Alþjóðlegar tákntölur Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi birtingar vörumerkja.

    (11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi/Skráningarnúmer (13) Tegund skjals (15) (151) Skráningardagsetning (156) Endurnýjunardagsetning (21) (210) Umsóknarnúmer (22) (220) Umsóknardagsetning (24) Gildisdagur (30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags. (45) Útgáfudagur einkaleyfis (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum (500) Ýmsar upplýsingar (51) (511) Alþjóðaflokkur (54) (540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/ Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Félagamerki (57) Ágrip (526) Takmörkun á vörumerkjarétti (554) Merkið er í þrívídd (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (62) Númer frumumsóknar (63) Takmörkun á hönnunarvernd (600) Dags. land, númer fyrri skráningar (68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um viðbótarvernd (71) Nafn og heimili umsækjanda (72) Uppfinningamaður/hönnuður (73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi (74) (740) Umboðsmaður (79) (791) Nytjaleyfi (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP einkaleyfis (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni (883) Hlutun umsóknar eða skráningar (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt umsóknarnúmer (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (95) Samþykkt afurð 1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO.

    Vörumerki

    Skráð landsbundin vörumerki................................. 3

    Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar.......................... 20

    Breytingar í vörumerkjaskrá.................................... 49

    Takmarkanir og viðbætur........................................ 56

    Framsöl að hluta…………………………………….. 57

    Endurnýjuð vörumerki............................................. 58

    Afmáð vörumerki..................................................... 59

    Andmæli………………………………………………. 60

    Úrskurðir í áfrýjunarmálum…………………………. 61

    Hönnun

    Alþjóðlegar hönnunarskráningar............................. 62

    Endurnýjaðar hannanir……………………………… 65

    Afmáðar hannanir……………………………………. 65

    Einkaleyfi

    Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A)…………….. 66

    Veitt einkaleyfi (B)…………………………………… 67

    Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3).................. 69

    Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á Íslandi eftir takmörkun (T4)………………………………….

    79

    Umsóknir um viðbótarvernd (I1)……………………. 80

    Breytingar í einkaleyfaskrá..................................... 82

    Leiðréttingar………………………………………….. 82

    Vernd alþjóðlegra merkja…………………………… 83

    Veitt viðbótarvernd (I2)……………………………… 81

  • ELS tíðindi 10.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    og standar með aflgjafatengjum, tengistykkjum, hátölurum og rafhlöðuhleðslutækjum, sem einkum eru sniðin til notkunar með stafrænum rafeindahandtækjum, einkum tölvum, farsímum, spjaldtölvum, myndavélum, ferðafjölspilurum; burðarhulstur sem eru sérstaklega sniðin fyrir rafeindabúnað, einkum tölvur, farsíma, spjaldtölvur, myndavélar, ferðafjölspilara. Flokkur 16: Pennaveski; blýantaveski; veski fyrir ritföng. Flokkur 18: Seðlaveski; töskur; handtöskur; töskur án handfangs (clutches); kvöldveski; herratöskur, án handfangs; axlartöskur; töskur með axlaról; litlar herratöskur; innkaupatöskur; tunnulaga töskur; skólatöskur; pokatöskur, einkum pokar með samdregið op sem eru notaðir sem bakpokar; beltatöskur og mjaðmatöskur; bókatöskur; stórar hliðar-/handtöskur með tveimur handföngum (boston töskur); magatöskur; mjaðmatöskur; hálfmánalaga mjúkar hand/hliðartöskur (hobo töskur); mittistöskur; hliðartöskur/skólatöskur; bakpokar; baktöskur; sjópokar; póstpokar; sendlatöskur; sjópokar, ferðafatapokar, innkaupatöskur, axlartöskur og baktöskur fyrir hermenn; innkaupapokar úr vefnaði; innkaupapokar úr efni; innkaupapokar með snúru; ofnir innkaupapokar; pokar; alhliða burðarpokar; burðartöskur; handfarangurstöskur; töskur fyrir íþróttir; alhliða íþróttapokar; alhliða íþróttatöskur; íþróttatöskur; töskur og ferðatöskur fyrir íþróttafatnað; töskur til að bera jógaútbúnað; töskur til að bera dansútbúnað; íþróttatöskur á hjólum; leikfimitöskur; harðar og mjúkar handfarangurstöskur og leikfimitöskur; göngupokar; íþróttatöskur og töskur á hjólum úr leðri og leðurlíki; bleyjutöskur; töskur til að geyma aukabúnað fyrir börn; töskur fyrir fjallgöngumenn í formi alhliða burðarpoka; töskur fyrir tjaldfólk; strandtöskur; ferðatöskur; töskur til ferðalaga; farangur; ferðatöskur; fatapokar til ferðalaga; sjópokar til ferðalaga; flugtöskur; töskur til næturgistingar; skópokar til ferðalaga; töskur á hjólum; sjópokar á hjólum; sendlatöskur á hjólum; innkaupapokar á hjólum; innkaupatöskur á hjólum; leðurtöskur; snyrtibuddur seldar tómar; förðunartöskur seldar tómar; snyrtiveski seld tóm; töskur fyrir snyrtivörur; veski fyrir viðskiptakort; hulstur fyrir viðskiptakort í formi seðlaveskja og buddna; burðarhulstur; burðarhulstur fyrir skjöl; kreditkortaveski; kreditkortaveski og -hulstur; kreditkortaveski úr leðri; snyrtitöskur seldar tómar; töskur fyrir næturgistingu; ferðatöskur; ferðatöskur úr leðri; töskur úr leðri eða leðurlíki; lyklaveski; lyklahulstur; lyklaveski úr leðri eða leðurlíki; lyklaveski úr leðri og skinni; leðurhulstur; leðurhulstur fyrir lykla; leðurlyklaveski; stresstöskur; stresstöskur úr leðri; stresstöskur úr leðurlíki; skjalatöskur og stresstöskur; skjalahulstur; malpokar; regnhlífar. Flokkur 21: Nestispokar úr vefnaði. Flokkur 25: Skófatnaður; skór; stígvél; sandalar; höfuðfatnaður; fatnaður, einkum stuttbuxur, buxur, íþróttabuxur, skyrtur, stuttermabolir, peysur, treyjur, jakkar og vesti; hattar; hanskar. Flokkur 28: Töskur fyrir hjólabretti; töskur sem eru sérstaklega sniðnar fyrir íþróttaútbúnað. Flokkur 35: Heildsölu- og smásöluþjónusta á Netinu með töskur, farangur, baktöskur, hulstur, seðlaveski, handtöskur, fylgihluti, fatnað, skófatnað, höfuðfatnað, gleraugu, og almennar neysluvörur; smásöluþjónusta með töskur, farangur, baktöskur, hulstur, seðlaveski, handtöskur, fylgihluti, fatnað, skófatnað, höfuðfatnað, gleraugu, og almennar neysluvörur.

    Skrán.nr. (111) 655/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1267/2013 Ums.dags. (220) 29.4.2013 (540)

    Eigandi: (730) Íslandsflug ehf., Þingási 37, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta; flugstarfsemi. Skrán.nr. (111) 656/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 3471/2013 Ums.dags. (220) 11.12.2013 (540)

    HERSCHEL Eigandi: (730) Herschel Supply Company Ltd., 327-611 Alexander Street, Vancouver, BC V6A 1E1, Kanada. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Töskur sem eru sniðnar fyrir fartölvur; hulstur fyrir fartölvur; töskur og hulstur sem eru sérstaklega sniðin til að rúma eða bera flytjanlega síma og símabúnað og aukabúnað fyrir síma; tölvutöskur; sendlatöskur sem eru sérstaklega sniðnar til að rúma fartölvur; sendlatöskur sem eru sérstaklega sniðnar til að rúma rafræna bókalesara; sendlatöskur á hjólum sem eru sérstaklega sniðnar til að rúma fartölvur; sólgleraugu; hulstur fyrir sjóngleraugu og sólgleraugu; myndavélatöskur; töskur fyrir myndavélar og ljósmyndabúnað; burðartöskur fyrir fartölvur; rúllutöskur sem eru sérstaklega sniðnar til að rúma fartölvur og fistölvur; hlífðarkápur og -hulstur fyrir spjaldtölvur; hlífðarkápur og -hulstur fyrir GSM síma, fartölvur og ferðafjölspilara; hlífðarhulstur fyrir snjallsíma; burðartöskur fyrir fistölvur; burðartöskur fyrir tölvur; burðartöskur fyrir fartölvur; GSM síma hulstur; hulstur fyrir farsíma; hulstur fyrir síma; farsímahulstur til að bera á sér; burðarhulstur sem eru sérstaklega sniðin fyrir vasareikna og GSM síma; hulstur fyrir tónlistar-, hljóð- og tengdan rafeindabúnað, einkum hulstur fyrir hljóðstilla, hljóðmóttakara, magnara, segulbandsspilara, geisladiskaspilara, MP3 stilla/spilara, hljóðblandara, hátalara í formi skjáa fyrir tónlistarupptökuver, hljóðnema, hátalara, geisladiska, hljóðbönd, fartölvur, loftnet, hljómplötur, hljóðupptökubúnað, og kaplar sem tengjast öllum framangreindum búnaði; burðartöskur, haldarar, hlífðarhulstur

    Skráð landsbundin vörumerki Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs) auk tilskilins gjalds.

    3

  • ELS tíðindi 10.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    buddna; burðarhulstur; burðarhulstur fyrir skjöl; kreditkortaveski; kreditkortaveski og -hulstur; kreditkortaveski úr leðri; snyrtitöskur seldar tómar; töskur fyrir næturgistingu; ferðatöskur; ferðatöskur úr leðri; töskur úr leðri eða leðurlíki; lyklaveski; lyklahulstur; lyklaveski úr leðri eða leðurlíki; lyklaveski úr leðri og skinni; leðurhulstur; leðurhulstur fyrir lykla; leðurlyklaveski; stresstöskur; stresstöskur úr leðri; stresstöskur úr leðurlíki; skjalatöskur og stresstöskur; skjalahulstur; malpokar; regnhlífar. Flokkur 21: Nestispokar úr vefnaði. Flokkur 25: Skófatnaður; skór; stígvél; sandalar; höfuðfatnaður; fatnaður, einkum stuttbuxur, buxur, íþróttabuxur, skyrtur, stuttermabolir, peysur, treyjur, jakkar og vesti; hattar; hanskar. Flokkur 28: Töskur fyrir hjólabretti; töskur sem eru sérstaklega sniðnar fyrir íþróttaútbúnað. Flokkur 35: Heildsölu- og smásöluþjónusta á Netinu með töskur, farangur, baktöskur, hulstur, seðlaveski, handtöskur, fylgihluti, fatnað, skófatnað, höfuðfatnað, gleraugu, og almennar neysluvörur; smásöluþjónusta með töskur, farangur, baktöskur, hulstur, seðlaveski, handtöskur, fylgihluti, fatnað, skófatnað, höfuðfatnað, gleraugu, og almennar neysluvörur. Skrán.nr. (111) 658/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 3473/2013 Ums.dags. (220) 11.12.2013 (540)

    Eigandi: (730) Herschel Supply Company Ltd., 327-611 Alexander Street, Vancouver, BC V6A 1E1, Kanada. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Töskur sem eru sniðnar fyrir fartölvur; hulstur fyrir fartölvur; töskur og hulstur sem eru sérstaklega sniðin til að rúma eða bera flytjanlega síma og símabúnað og aukabúnað fyrir síma; tölvutöskur; sendlatöskur sem eru sérstaklega sniðnar til að rúma fartölvur; sendlatöskur sem eru sérstaklega sniðnar til að rúma rafræna bókalesara; sendlatöskur á hjólum sem eru sérstaklega sniðnar til að rúma fartölvur; sólgleraugu; hulstur fyrir sjóngleraugu og sólgleraugu; myndavélatöskur; töskur fyrir myndavélar og ljósmyndabúnað; burðartöskur fyrir fartölvur; rúllutöskur sem eru sérstaklega sniðnar til að rúma fartölvur og fistölvur; hlífðarkápur og -hulstur fyrir spjaldtölvur; hlífðarkápur og -hulstur fyrir GSM síma, fartölvur og ferðafjölspilara; hlífðarhulstur fyrir snjallsíma; burðartöskur fyrir fistölvur; burðartöskur fyrir tölvur; burðartöskur fyrir fartölvur; GSM síma hulstur; hulstur fyrir farsíma; hulstur fyrir síma; farsímahulstur til að bera á sér; burðarhulstur sem eru sérstaklega sniðin fyrir vasareikna og GSM síma; hulstur fyrir tónlistar-, hljóð- og tengdan rafeindabúnað, einkum hulstur fyrir hljóðstilla, hljóðmóttakara, magnara, segulbandsspilara, geisladiskaspilara, MP3 stilla/spilara, hljóðblandara, hátalara í formi skjáa fyrir tónlistarupptökuver, hljóðnema, hátalara, geisladiska, hljóðbönd, fartölvur, loftnet, hljómplötur, hljóðupptökubúnað, og kaplar sem tengjast öllum framangreindum búnaði; burðartöskur, haldarar, hlífðarhulstur

    Skrán.nr. (111) 657/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 3472/2013 Ums.dags. (220) 11.12.2013 (540)

    THE HERSCHEL SUPPLY CO. BRAND Eigandi: (730) Herschel Supply Company Ltd., 327-611 Alexander Street, Vancouver, BC V6A 1E1, Kanada. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Töskur sem eru sniðnar fyrir fartölvur; hulstur fyrir fartölvur; töskur og hulstur sem eru sérstaklega sniðin til að rúma eða bera flytjanlega síma og símabúnað og aukabúnað fyrir síma; tölvutöskur; sendlatöskur sem eru sérstaklega sniðnar til að rúma fartölvur; sendlatöskur sem eru sérstaklega sniðnar til að rúma rafræna bókalesara; sendlatöskur á hjólum sem eru sérstaklega sniðnar til að rúma fartölvur; sólgleraugu; hulstur fyrir sjóngleraugu og sólgleraugu; myndavélatöskur; töskur fyrir myndavélar og ljósmyndabúnað; burðartöskur fyrir fartölvur; rúllutöskur sem eru sérstaklega sniðnar til að rúma fartölvur og fistölvur; hlífðarkápur og -hulstur fyrir spjaldtölvur; hlífðarkápur og -hulstur fyrir GSM síma, fartölvur og ferðafjölspilara; hlífðarhulstur fyrir snjallsíma; burðartöskur fyrir fistölvur; burðartöskur fyrir tölvur; burðartöskur fyrir fartölvur; GSM síma hulstur; hulstur fyrir farsíma; hulstur fyrir síma; farsímahulstur til að bera á sér; burðarhulstur sem eru sérstaklega sniðin fyrir vasareikna og GSM síma; hulstur fyrir tónlistar-, hljóð- og tengdan rafeindabúnað, einkum hulstur fyrir hljóðstilla, hljóðmóttakara, magnara, segulbandsspilara, geisladiskaspilara, MP3 stilla/spilara, hljóðblandara, hátalara í formi skjáa fyrir tónlistarupptökuver, hljóðnema, hátalara, geisladiska, hljóðbönd, fartölvur, loftnet, hljómplötur, hljóðupptökubúnað, og kaplar sem tengjast öllum framangreindum búnaði; burðartöskur, haldarar, hlífðarhulstur og standar með aflgjafatengjum, tengistykkjum, hátölurum og rafhlöðuhleðslutækjum, sem einkum eru sniðin til notkunar með stafrænum rafeindahandtækjum, einkum tölvum, farsímum, spjaldtölvum, myndavélum, ferðafjölspilurum; burðarhulstur sem eru sérstaklega sniðin fyrir rafeindabúnað, einkum tölvur, farsíma, spjaldtölvur, myndavélar, ferðafjölspilara. Flokkur 16: Pennaveski; blýantaveski; veski fyrir ritföng. Flokkur 18: Seðlaveski; töskur; handtöskur; töskur án handfangs (clutches); kvöldveski; herratöskur, án handfangs; axlartöskur; töskur með axlaról; litlar herratöskur; innkaupatöskur; tunnulaga töskur; skólatöskur; pokatöskur, einkum pokar með samdregið op sem eru notaðir sem bakpokar; beltatöskur og mjaðmatöskur; bókatöskur; stórar hliðar-/handtöskur með tveimur handföngum (boston töskur); magatöskur; mjaðmatöskur; hálfmánalaga mjúkar hand/hliðartöskur (hobo töskur); mittistöskur; hliðartöskur/skólatöskur; bakpokar; baktöskur; sjópokar; póstpokar; sendlatöskur; sjópokar, ferðafatapokar, innkaupatöskur, axlartöskur og baktöskur fyrir hermenn; innkaupapokar úr vefnaði; innkaupapokar úr efni; innkaupapokar með snúru; ofnir innkaupapokar; pokar; alhliða burðarpokar; burðartöskur; handfarangurstöskur; töskur fyrir íþróttir; alhliða íþróttapokar; alhliða íþróttatöskur; íþróttatöskur; töskur og ferðatöskur fyrir íþróttafatnað; töskur til að bera jógaútbúnað; töskur til að bera dansútbúnað; íþróttatöskur á hjólum; leikfimitöskur; harðar og mjúkar handfarangurstöskur og leikfimitöskur; göngupokar; íþróttatöskur og töskur á hjólum úr leðri og leðurlíki; bleyjutöskur; töskur til að geyma aukabúnað fyrir börn; töskur fyrir fjallgöngumenn í formi alhliða burðarpoka; töskur fyrir tjaldfólk; strandtöskur; ferðatöskur; töskur til ferðalaga; farangur; ferðatöskur; fatapokar til ferðalaga; sjópokar til ferðalaga; flugtöskur; töskur til næturgistingar; skópokar til ferðalaga; töskur á hjólum; sjópokar á hjólum; sendlatöskur á hjólum; innkaupapokar á hjólum; innkaupatöskur á hjólum; leðurtöskur; snyrtibuddur seldar tómar; förðunartöskur seldar tómar; snyrtiveski seld tóm; töskur fyrir snyrtivörur; veski fyrir viðskiptakort; hulstur fyrir viðskiptakort í formi seðlaveskja og

    4

  • ELS tíðindi 10.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 659/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 3474/2013 Ums.dags. (220) 11.12.2013 (540)

    Eigandi: (730) Herschel Supply Company Ltd., 327-611 Alexander Street, Vancouver, BC V6A 1E1, Kanada. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Töskur sem eru sniðnar fyrir fartölvur; hulstur fyrir fartölvur; töskur og hulstur sem eru sérstaklega sniðin til að rúma eða bera flytjanlega síma og símabúnað og aukabúnað fyrir síma; tölvutöskur; sendlatöskur sem eru sérstaklega sniðnar til að rúma fartölvur; sendlatöskur sem eru sérstaklega sniðnar til að rúma rafræna bókalesara; sendlatöskur á hjólum sem eru sérstaklega sniðnar til að rúma fartölvur; sólgleraugu; hulstur fyrir sjóngleraugu og sólgleraugu; myndavélatöskur; töskur fyrir myndavélar og ljósmyndabúnað; burðartöskur fyrir fartölvur; rúllutöskur sem eru sérstaklega sniðnar til að rúma fartölvur og fistölvur; hlífðarkápur og -hulstur fyrir spjaldtölvur; hlífðarkápur og -hulstur fyrir GSM síma, fartölvur og ferðafjölspilara; hlífðarhulstur fyrir snjallsíma; burðartöskur fyrir fistölvur; burðartöskur fyrir tölvur; burðartöskur fyrir fartölvur; GSM síma hulstur; hulstur fyrir farsíma; hulstur fyrir síma; farsímahulstur til að bera á sér; burðarhulstur sem eru sérstaklega sniðin fyrir vasareikna og GSM síma; hulstur fyrir tónlistar-, hljóð- og tengdan rafeindabúnað, einkum hulstur fyrir hljóðstilla, hljóðmóttakara, magnara, segulbandsspilara, geisladiskaspilara, MP3 stilla/spilara, hljóðblandara, hátalara í formi skjáa fyrir tónlistarupptökuver, hljóðnema, hátalara, geisladiska, hljóðbönd, fartölvur, loftnet, hljómplötur, hljóðupptökubúnað, og kaplar sem tengjast öllum framangreindum búnaði; burðartöskur, haldarar, hlífðarhulstur og standar með aflgjafatengjum, tengistykkjum, hátölurum og rafhlöðuhleðslutækjum, sem einkum eru sniðin til notkunar með stafrænum rafeindahandtækjum, einkum tölvum, farsímum, spjaldtölvum, myndavélum, ferðafjölspilurum; burðarhulstur sem eru sérstaklega sniðin fyrir rafeindabúnað, einkum tölvur, farsíma, spjaldtölvur, myndavélar, ferðafjölspilara. Flokkur 16: Pennaveski; blýantaveski; veski fyrir ritföng. Flokkur 18: Seðlaveski; töskur; handtöskur; töskur án handfangs (clutches); kvöldveski; herratöskur, án handfangs; axlartöskur; töskur með axlaról; litlar herratöskur; innkaupatöskur; tunnulaga töskur; skólatöskur; pokatöskur, einkum pokar með samdregið op sem eru notaðir sem bakpokar; beltatöskur og mjaðmatöskur; bókatöskur; stórar hliðar-/handtöskur með tveimur handföngum (boston töskur); magatöskur; mjaðmatöskur; hálfmánalaga mjúkar hand/hliðartöskur (hobo töskur); mittistöskur; hliðartöskur/skólatöskur; bakpokar; baktöskur; sjópokar; póstpokar; sendlatöskur; sjópokar, ferðafatapokar, innkaupatöskur, axlartöskur og baktöskur fyrir hermenn; innkaupapokar úr vefnaði; innkaupapokar úr efni; innkaupapokar með snúru; ofnir innkaupapokar; pokar; alhliða burðarpokar; burðartöskur; handfarangurstöskur; töskur fyrir íþróttir; alhliða íþróttapokar; alhliða íþróttatöskur; íþróttatöskur; töskur og ferðatöskur fyrir íþróttafatnað; töskur til að bera jógaútbúnað; töskur til að bera dansútbúnað; íþróttatöskur á hjólum; leikfimitöskur; harðar og mjúkar handfarangurstöskur og leikfimitöskur; göngupokar; íþróttatöskur og töskur á hjólum úr leðri og leðurlíki; bleyjutöskur; töskur til að geyma aukabúnað fyrir börn; töskur fyrir fjallgöngumenn í formi alhliða burðarpoka; töskur fyrir

    og standar með aflgjafatengjum, tengistykkjum, hátölurum og rafhlöðuhleðslutækjum, sem einkum eru sniðin til notkunar með stafrænum rafeindahandtækjum, einkum tölvum, farsímum, spjaldtölvum, myndavélum, ferðafjölspilurum; burðarhulstur sem eru sérstaklega sniðin fyrir rafeindabúnað, einkum tölvur, farsíma, spjaldtölvur, myndavélar, ferðafjölspilara. Flokkur 16: Pennaveski; blýantaveski; veski fyrir ritföng. Flokkur 18: Seðlaveski; töskur; handtöskur; töskur án handfangs (clutches); kvöldveski; herratöskur, án handfangs; axlartöskur; töskur með axlaról; litlar herratöskur; innkaupatöskur; tunnulaga töskur; skólatöskur; pokatöskur, einkum pokar með samdregið op sem eru notaðir sem bakpokar; beltatöskur og mjaðmatöskur; bókatöskur; stórar hliðar-/handtöskur með tveimur handföngum (boston töskur); magatöskur; mjaðmatöskur; hálfmánalaga mjúkar hand/hliðartöskur (hobo töskur); mittistöskur; hliðartöskur/skólatöskur; bakpokar; baktöskur; sjópokar; póstpokar; sendlatöskur; sjópokar, ferðafatapokar, innkaupatöskur, axlartöskur og baktöskur fyrir hermenn; innkaupapokar úr vefnaði; innkaupapokar úr efni; innkaupapokar með snúru; ofnir innkaupapokar; pokar; alhliða burðarpokar; burðartöskur; handfarangurstöskur; töskur fyrir íþróttir; alhliða íþróttapokar; alhliða íþróttatöskur; íþróttatöskur; töskur og ferðatöskur fyrir íþróttafatnað; töskur til að bera jógaútbúnað; töskur til að bera dansútbúnað; íþróttatöskur á hjólum; leikfimitöskur; harðar og mjúkar handfarangurstöskur og leikfimitöskur; göngupokar; íþróttatöskur og töskur á hjólum úr leðri og leðurlíki; bleyjutöskur; töskur til að geyma aukabúnað fyrir börn; töskur fyrir fjallgöngumenn í formi alhliða burðarpoka; töskur fyrir tjaldfólk; strandtöskur; ferðatöskur; töskur til ferðalaga; farangur; ferðatöskur; fatapokar til ferðalaga; sjópokar til ferðalaga; flugtöskur; töskur til næturgistingar; skópokar til ferðalaga; töskur á hjólum; sjópokar á hjólum; sendlatöskur á hjólum; innkaupapokar á hjólum; innkaupatöskur á hjólum; leðurtöskur; snyrtibuddur seldar tómar; förðunartöskur seldar tómar; snyrtiveski seld tóm; töskur fyrir snyrtivörur; veski fyrir viðskiptakort; hulstur fyrir viðskiptakort í formi seðlaveskja og buddna; burðarhulstur; burðarhulstur fyrir skjöl; kreditkortaveski; kreditkortaveski og -hulstur; kreditkortaveski úr leðri; snyrtitöskur seldar tómar; töskur fyrir næturgistingu; ferðatöskur; ferðatöskur úr leðri; töskur úr leðri eða leðurlíki; lyklaveski; lyklahulstur; lyklaveski úr leðri eða leðurlíki; lyklaveski úr leðri og skinni; leðurhulstur; leðurhulstur fyrir lykla; leðurlyklaveski; stresstöskur; stresstöskur úr leðri; stresstöskur úr leðurlíki; skjalatöskur og stresstöskur; skjalahulstur; malpokar; regnhlífar. Flokkur 21: Nestispokar úr vefnaði. Flokkur 25: Skófatnaður; skór; stígvél; sandalar; höfuðfatnaður; fatnaður, einkum stuttbuxur, buxur, íþróttabuxur, skyrtur, stuttermabolir, peysur, treyjur, jakkar og vesti; hattar; hanskar. Flokkur 28: Töskur fyrir hjólabretti; töskur sem eru sérstaklega sniðnar fyrir íþróttaútbúnað. Flokkur 35: Heildsölu- og smásöluþjónusta á Netinu með töskur, farangur, baktöskur, hulstur, seðlaveski, handtöskur, fylgihluti, fatnað, skófatnað, höfuðfatnað, gleraugu, og almennar neysluvörur; smásöluþjónusta með töskur, farangur, baktöskur, hulstur, seðlaveski, handtöskur, fylgihluti, fatnað, skófatnað, höfuðfatnað, gleraugu, og almennar neysluvörur.

    5

  • ELS tíðindi 10.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 661/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 3714/2013 Ums.dags. (220) 30.12.2013 (540)

    Eigandi: (730) NBA Properties, Inc., Olympic Tower - 645 Fifth Avenue, New York, NY 10022, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Hljóð- og myndupptökur með skemmti- og fræðsluefni á sviði körfubolta; hljóðdiskar, mynddiskar, tölvugeisladiskar, áteknar hljóð-og myndsnældur, átekin hljóð- og myndbönd, áteknir geisladiskar, áteknir tölvugeisladiskar, allt með skemmti- og fræðsluefni í tengslum við körfubolta; aukahlutir fyrir tölvur, þ.e. minnisdrif, tölvustandar, músamottur, mýs, diskahirslur, tölvutöskur, tölvuvasar, úlnliðspúðar fyrir lyklaborð, allt í tengslum við körfubolta; tölvuhugbúnaður til að skoða upplýsingar, tölfræði eða fróðleik um efni tengt körfubolta; tölvuhugbúnaður, þ.e. körfuboltatengdar skjáhlífðarmyndir; tölvuhugbúnaður til að nálgast og skoða tölvuskjámyndir; hugbúnaður fyrir leitarvélar til að skoða og sýna gögn á netinu; tölvuhulstur, þ.e. tilsniðnar plastþynnur til að þekja tölvutæki og mynda þannig rispuhelda hlíf; hugbúnaður fyrir tölvuleiki; hugbúnaður fyrir vídeóleiki, vídeóleikjakubbar, vídeóleikjatæki til notkunar með sjónvarpstækjum og stýripinnar til notkunar með vídeóleikjatækjum; útvarpstæki, rafknúnir hátalarar, heyrnatól og heyrnatól sem setja má inn í eyra, þráðlausir símar, símar, aukahlutir fyrir farsíma, þ.e. heyrnatól, farsímahlífar, skjáhlífar, farsímahulstur; aukahlutir fyrir raftæki, þ.e. hlífar, hulstur og standar fyrir MP3 spilara, spjaldtölvur og vasatölvur (PDA); skrautlegar slökkvarahlífar, myndskjáir, tölvuskjáir, kíkjar, sólgleraugu; gleraugnaumgjarðir, ólar og keðjur fyrir gleraugu og sólgleraugu; hulstur fyrir gleraugu og sólgleraugu; seglar; einnota myndavélar, kreditkort og símakort með inneign, búin segulrönd; myndbandsupptökur sem hægt er að sækja á netið, myndstreymisupptökur, og hljóðupptökur sem hægt er að sækja á netið á sviði körfubolta; tölvuhugbúnaður sem hægt er að sækja á netið til að fá aðgang að og sjá upplýsingagagnagrunna, tölfræðigagnagrunna, fróðleik, skoðanakannanir og gagnvirkar skoðanakannanir á sviði körfubolta; hugbúnaður fyrir tölvuleiki sem hægt er að sækja á netið; gagnvirkir vídeóleikir og fróðleiksleikjahugbúnaður sem hægt er að sækja á netið; tölvuhugbúnaður til að nota sem skjáhlífðarmyndir og bakgrunnsmyndir sem hægt er að sækja á netinu, tölvuhugbúnaður til að fá aðgang að og sjá tölvuvafra, til þess að skoða gögn á netinu, til að hanna plastþynnu tölvuhlífar sem verja tölvuskjái, til að búa til sjálfsform til nota í leikjum og til að fjarstýra tölvubendlum í gegn um netið; rafræn útgefin verk sem sækja má í gegn um netið þ.e. tímarit, litabækur og leikaáætlanir, allt á sviði körfubolta, vörulistar sem sækja má í gegn um netið með úrvali af vörum tengdum körfubolta; tækifæriskort sem sækja má í gegn um netið. Flokkur 16: Rit og prentað mál, þ.e. körfuboltaskiptimyndir, skiptimyndir, límmiðar, myndir til áprentunar, körfuboltaminningamerki, söfnunardiskar úr pappa fyrir skiptispjöld, minnistöflur, klemmuspjöld, glasabakkar úr pappír,

    tjaldfólk; strandtöskur; ferðatöskur; töskur til ferðalaga; farangur; ferðatöskur; fatapokar til ferðalaga; sjópokar til ferðalaga; flugtöskur; töskur til næturgistingar; skópokar til ferðalaga; töskur á hjólum; sjópokar á hjólum; sendlatöskur á hjólum; innkaupapokar á hjólum; innkaupatöskur á hjólum; leðurtöskur; snyrtibuddur seldar tómar; förðunartöskur seldar tómar; snyrtiveski seld tóm; töskur fyrir snyrtivörur; veski fyrir viðskiptakort; hulstur fyrir viðskiptakort í formi seðlaveskja og buddna; burðarhulstur; burðarhulstur fyrir skjöl; kreditkortaveski; kreditkortaveski og -hulstur; kreditkortaveski úr leðri; snyrtitöskur seldar tómar; töskur fyrir næturgistingu; ferðatöskur; ferðatöskur úr leðri; töskur úr leðri eða leðurlíki; lyklaveski; lyklahulstur; lyklaveski úr leðri eða leðurlíki; lyklaveski úr leðri og skinni; leðurhulstur; leðurhulstur fyrir lykla; leðurlyklaveski; stresstöskur; stresstöskur úr leðri; stresstöskur úr leðurlíki; skjalatöskur og stresstöskur; skjalahulstur; malpokar; regnhlífar. Flokkur 21: Nestispokar úr vefnaði. Flokkur 25: Skófatnaður; skór; stígvél; sandalar; höfuðfatnaður; fatnaður, einkum stuttbuxur, buxur, íþróttabuxur, skyrtur, stuttermabolir, peysur, treyjur, jakkar og vesti; hattar; hanskar. Flokkur 28: Töskur fyrir hjólabretti; töskur sem eru sérstaklega sniðnar fyrir íþróttaútbúnað. Flokkur 35: Heildsölu- og smásöluþjónusta á Netinu með töskur, farangur, baktöskur, hulstur, seðlaveski, handtöskur, fylgihluti, fatnað, skófatnað, höfuðfatnað, gleraugu, og almennar neysluvörur; smásöluþjónusta með töskur, farangur, baktöskur, hulstur, seðlaveski, handtöskur, fylgihluti, fatnað, skófatnað, höfuðfatnað, gleraugu, og almennar neysluvörur. Skrán.nr. (111) 660/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 3532/2013 Ums.dags. (220) 13.12.2013 (540)

    MUTANT Eigandi: (730) Fit Foods Ltd., #101 - 1551 Broadway Street, Port Coquitlam, British Columbia V3C 6N9, Kanada. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Drykkjarblöndur í stað máltíða til læknisfræðilegra nota; prótein fæðubótarefni; fæðubótar- og næringarefni; fæðubótar- og næringarefni sem inniheldur prótein til að byggja upp líkamsmassa; fæðubótarefni fyrir líkamsrækt; fæðubótarefni til að auka líkamsþyngd; fæðubótarefni til að auka vöðvamassa; fæðubótarefni til að bæta styrk; fæðubótarefni til að bæta frammistöðu í íþróttum; efnablöndur úr próteini; prótein til að nota sem fæðubótarefni; prótein duft; duft til að nota við lögun á fæðubótar- og næringarefnum; próteinsduftsbætiefni; prótein bætiefni i duftformi; fæðubótarefni til að draga úr líkamsfitu; prótein bætiefni í formi hylkja; fæðubótarefni til að draga úr líkamsþyngd; prótein bætiefni í töfluformi. Flokkur 29: Prótein mjólk. Flokkur 32: Drykkjarblöndur til að nota í stað máltíðar. Forgangsréttur: (300) 14.6.2013, Kanada, 1,631,204.

    6

  • ELS tíðindi 10.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    körfuboltaleiki, körfuboltaviðburði og málefni á sviði körfubolta; stjórnun og skipulagning á körfuboltafundum og körfuboltabúðum, þjálfarafundum og þjálfarabúðum, dansliðafundum og dansliðabúðum og körfuboltaleikjum; skemmtiþjónusta í formi framkomu lukkudýrs í búningi eða dansliðs á körfuboltaleikjum og sýningum, fundum, búðum, kynningarviðburðum og öðrum körfuboltatengdum viðburðum, sérstökum viðburðum og veislum; þjónusta við aðdáendaklúbba; skemmtanaþjónusta, þ.e. heimasíður með margmiðlunarefni, þ.e. úrvali úr sjónvarpi, gagnvirku úrvali úr sjónvarpi, myndbandsupptökur, myndbandsstreymisupptökur, úrval af gagnvirku videóviðburðavali, útvarpsdagskrá, úrval úr útvarpsdagskrá og hljóðupptökur á sviði körfubolta; útvegun á fréttum og upplýsingum í formi tölfræði og fróðleiks á sviði körfubolta; netleikir sem ekki er hægt að hlaða niður, þ.e. tölvuleikir, vídeóleikir, gagnvirkir vídeóleikir, hæfnisleikir sem virkja þáttakendur, leikir fyrir skjá og stjórntæki, samkvæmisleikir fyrir börn og fullorðna, borðleikir, þrautir og fróðleiksleikir; rafræn útgáfuþjónusta á netinu, þ.e. útgáfa á tímaritum, handbókum, fréttabréfum, litabókum og leikjaáætlunum annarra, allt á sviði körfubolta; útvegun á tölvugagnagrunni með körfuboltaefni á netinu. Skrán.nr. (111) 662/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 3715/2013 Ums.dags. (220) 30.12.2013 (540)

    Havells Eigandi: (730) QRG Enterprises Ltd., 1, Raj Narain Marg, Civil Lines, Delhi 110054, Indlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 7: Vélar og smíðavélar; hreyflar og vélar (þó ekki í landfarartæki); vélatengsli og drifbúnaður (þó ekki í landfarartæki); landbúnaðarvélar sem ekki eru handknúnar; klakvélar (útungunarvélar); sjálfsalar; vélar og vélahlutar til að nota í lýsingar-/ljósaiðnaði; vélar til að framleiða rafmagnsljós/ -lampa/-luktir og búnað/tæki til rafmagnslýsingar; vélar til að nota við vélræna/aflfræðilega meðhöndlun og vinnslu á gleri; ræsar/startarar og viftur fyrir hreyfla og vélar; stjórn-/stýribúnaður/-tæki til að nota í iðnaði fyrir vélar/hreyfla; rafmagnsrafalar og rafmagnshreyflar/-vélar; pumpur/dælur, hreyflar, vélar og vökva- eða loft-/þrýstiloftstjórn-/stýribúnaður fyrir tæki/vélar og búnað til hitunar, kælingar, þurrkunar, loftkælingar, loftræstingar og fyrir vatnslagnir/búnað til að nota við vatnsveitu; strauvélar, hrærivélar, kvarnir/hakkavélar, saxarar, blandarar, hlutar/fylgihlutir/varahlutir fyrir allar framangreindar vörur.

    póstkort, diskamottur úr pappír, andlitsþurrkur, nótuspjöld, athugasemdaspjöld, minnisblaðablokkir, kúlupennar, vaxlitir, tússlitir, teygjur, blýantar, penna- og pappírshaldarar, skjalahirslur fyrir skrifborð, úrklippubækur, gúmmístimplar, iðnteikningareglustikur, pappírsvimplar og fánar, þriggja festinga möppur, bréfsefnismöppur, vírbundnar skrifbækur, innbundnar minnisbækur, ófestar og uppfestar ljósmyndir, veggspjöld, almanök, stuðaramiðar, bókaumslög, bókamerki, umbúðapappír, leikbækur fyrir börn, litabækur fyrir börn, bækur með tölfræðilegum upplýsingum, leiðbeiningabækur og uppflettibækur á sviði körfubolta; körfuboltatímarit, vörulistar á sviði körfubolta, prentaðar lýsingar á minningarleikum, pappírsflögg, bréfsefni, bréfsefnissett, póstkort, boðskort, prentuð vottorð, tækifæriskort, jólakort, hátíðarkort, spjöld með tölfræðilegu efni á sviði körfubolta; fréttabréf, bæklingar, kynningarbæklingar og leikjaáætlanir á sviði körfubolta; bankaávísanir, pappírshulstur fyrir ávísanahefti, ávísanaveski, teiknimyndabækur; kreditkort og símakort án seguls. Flokkur 20: Standar fyrir billjardkjuða. Flokkur 24: Golfhandklæði. Flokkur 25: Fatnaður, þ.e. sokkar, skófatnaður, körfuboltaskór, körfubolta strigaskór, T-bolir, skyrtur, pólóbolir, bómullarpeysur, íþróttabuxur, buxur, hlýrabolir, prjónapeysur, stuttbuxur, náttföt, sportskyrtur, rugby-bolir, peysur, belti, bindi, náttskyrtur, hattar, derhúfur, skyggni, upphitunargallar, upphitunarbuxur, upphitunarbolir, jakkar, vindheldir jakkar, úlpur, frakkar, ofnir smekkir, ennisbönd, úlnliðsbönd, svuntur, nærföt, herranærbuxur með skálmum, síðbuxur, eyrnahlífar, hanskar, vettlingar, treflar, ofnar og prjónaðar skyrtur, kjólar úr teygjanlegu efni (jersey), kjólar, klappstýrukjólar og klappstýrueinkennisbúningar, sundföt, baðföt, sundbolir, bikini, tankini, sundskýlur, baðskýlur, brettaskýlur, brettastuttbuxur, blautbúningar, strandhlífðarfatnaður, fatnaður til nota yfir baðföt, baðfatavefjur, sandalar, strandsandalar, strandhattar, sólskyggni, sundhettur, baðhettur, nýstárlegur höfuðbúnaður með áföstum hárkollum. Flokkur 28: Leikföng, leikir og íþróttavörur, þ.e. körfuboltar, golfkúlur, leikvallaboltar, íþróttaboltar, gúmmíboltar og frauðboltar, pluss leikjaboltar, plast leikjaboltar, körfuboltanet, körfuboltatöflur, smækkaðar körfuboltatöflur, dælur til að loftfylla körfubolta og tilheyrandi nálar, golfkylfur, golfpokar, holukylfur, golf fylgihlutir, þ.e. búnaður til að lagfæra svarðarsár, té, pennar til að merkja golfkúlur, hlífar fyrir golfpoka, golfkylfuhlífar, golfhanskar, golfkúlupokar, púttmottur, billjardkúlur, standar fyrir billjardkúlur, skápar fyrir píluspjöld, rafknúin körfuboltaborðspil, körfubolta borðspil, körfuboltaspil, hæfnisleikir sem virkja þátttakendur, samkvæmisleikir fyrir börn og fullorðna, fróðleiksleikir; rafknúnar myndbandsleikjavélar, körfuboltasett sem samanstanda af körfuboltaneti og flautu, brúður, brúður ætlaðar til skrauts, brúður fyrir safnara, leikfanga hasarbrúður, hasarbrúður með vaggandi höfuð, mjúk leikföng, pluss leikföng, púsl, leikfangakubbar, skraut fyrir jólatré og skrautjólasokkar til upphengingar, leikfangaökutæki tengd körfubolta í formi bíla, flutningabíla, lesta og sendibíla, nýstárleg svampleikföng í formi fingra og verðlaunagripa, leikfangaverðlaunagripir, spil, spilaleikir, leikfangahávaðagjafar, gæludýraleikföng, strandleikföng, þ.e. strandboltar, uppblásanlegir boltar, leikfangafötur, leikfangaskóflur, sandleikföng, sandkassaleikföng, leikföng sem sprauta vatni; fylgihlutir fyrir sundlaugar, þ.e. sund flotkorkar, lauga flotkorkar, leikfangaflekar, flottæki úr svampi, sundhringir, laugahringir, svamphringir, líkamsbretti til nota í sjó, brimbretti, sundblöðkur, sjóblöðkur, flottæki til notkunar á handleggjum og armkútar ætlaðir til notkunar í tómstundum, blaksett sem samanstanda af bolta, neti, hliðarlínum og flautu, og vatnspólósett sem samanstanda af bolta, neti og flautu; ofnir vindpokar ætlaðir til skrauts. Flokkur 41: Fróðleiks-, skemmti- og fræðsluþjónusta sem felst í samfelldum sjónvarps- og útvarpsþáttum á sviði körfubolta og í að koma á framfæri körfuboltaleikum og sýningum; framleiðsla og dreifing á útvarps- og sjónvarpssendingum um

    7

  • ELS tíðindi 10.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 665/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 83/2014 Ums.dags. (220) 15.1.2014 (540)

    Eigandi: (730) Nintendo Co., Ltd., 11-1, Hokotate-cho, Kamitoba, Minami-ku, Kyoto-shi, Kyoto, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Forrit fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; rafrásir, seguldiskar, ljóstæknidiskar, ljóstækniseguldiskar, segulbönd, lesminniskort, lesminnishylki, geisladisksminni, og stafræn mynddiskalesminni með forritum fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; geymslumiðlar með forritum fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; minniskort fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; forrit fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; rafrásir, seguldiskar, ljóstæknidiskar, ljóstækniseguldiskar, segulbönd, lesminniskort, lesminnishylki, geisladisksminni, og stafræn mynddiskalesminni með forritum fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; geymslumiðlar með forritum fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; minniskort fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; forrit fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; rafrásir, seguldiskar, ljóstæknidiskar, ljóstækniseguldiskar, segulbönd, lesminniskort, lesminnishylki, geisladisksminni, og stafræn mynddiskalesminni með forritum fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; geymslumiðlar með forritum fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; minniskort fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; niðurhlaðanleg tölvuforrit; tölvuleikjaforrit; tölvuforrit; rafrásir, seguldiskar, ljóstæknidiskar, ljóstækniseguldiskar, segulbönd, lesminniskort, lesminnishylki, geisladisksminni, stafrænt mynddiskalesminni og geymslumiðlar með forritum fyrir tölvur; fartölvur; tölvur; tölvuskjáir; færanlegar útstöðvar til sýningar á útgáfuefni á rafrænu formi; lyklaborð fyrir tölvur; skjápennar fyrir tölvur; rafeindavélar, -tæki og hlutar þeirra; leifturminniskort; minniseiningar; ljóstæknidiskar (auðir), seguldiskar (auðir), geisladiskar (auðir), og segulkort (auð); leikjaforrit fyrir farsíma; GSM símar; farsímaólar; hlutar og aukabúnaður fyrir GSM síma; stafrænar myndavélar; myndupptökuvélar; DVD spilarar; DVD skrifarar; hljóðspilarar; hljóðupptökutæki; færanleg tæki til upptöku og fjölföldunar á tónlist; færanleg tæki til upptöku og fjölföldunar á myndgögnum; tæki til upptöku og fjölföldunar á myndgögnum; skjáir fyrir sjónvarpsviðtæki; sjónvarpsviðtæki (sjónvarpssett) og sjónvarpssendar; rásveljarar fyrir sjónvörp; fjarskiptavélar og -tæki; skrefmælar; mælinga- eða prófunarvélar og -tæki; rafhlöður og rafhlöðueiningar; endurhlaðanlegar rafhlöður; niðurhlaðanleg eða uppsetjanleg forrit og viðbótargögn fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; niðurhlaðanleg eða uppsetjanleg forrit og viðbótargögn fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; niðurhlaðanleg eða uppsetjanleg forrit og viðbótargögn fyrir handleikjabúnað með vökva-kristalsskjám; niðurhlaðanleg eða uppsetjanleg forrit og viðbótargögn fyrir tölvur; taktmælar; rafrásir og geisladisksminni með forritum til sjálfvirks tónlistarflutnings fyrir rafmagnshljóðfæri; áteknir geisladiskar; grammófónshljómplötur; niðurhlaðanlegar tónlistarskrár; áteknar kvikmyndafilmur; áteknar skyggnufilmur; skyggnufilmurammar; niðurhlaðanlegar myndaskrár; áteknir mynddiskar og myndbandsspólur; útgáfuefni á rafrænu formi; ljósmyndavélar og -búnaður; kvikmyndavélar og -búnaður; sjóntækjavélar- og tæki. Flokkur 28: Tölvuleikjabúnaður fyrir neytendur; tækjastjórar, stýripinnar og minniskort fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; hlífðarfilmur fyrir tækjastjóra tölvuleikjabúnaðar fyrir neytendur; lyklaborð fyrir tækjastjóra tölvuleikjabúnaðar fyrir neytendur; skjápennar fyrir tækjastjóra tölvuleikjabúnaðar fyrir neytendur; eyrnatól fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; hljóðnemar fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; skjáir fyrir tölvuleikjabúnað fyrir

    Skrán.nr. (111) 663/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 3718/2013 Ums.dags. (220) 30.12.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) QRG Enterprises Ltd., 1, Raj Narain Marg, Civil Lines, Delhi 110054, Indlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 7: Vélar og smíðavélar; hreyflar og vélar (þó ekki í landfarartæki); vélatengsli og drifbúnaður (þó ekki í landfarartæki); landbúnaðarvélar sem ekki eru handknúnar; klakvélar (útungunarvélar); sjálfsalar; vélar og vélahlutar til að nota í lýsingar-/ljósaiðnaði; vélar til að framleiða rafmagnsljós/ -lampa/-luktir og búnað/tæki til rafmagnslýsingar; vélar til að nota við vélræna/aflfræðilega meðhöndlun og vinnslu á gleri; ræsar/startarar og viftur fyrir hreyfla og vélar; stjórn-/stýribúnaður/-tæki til að nota í iðnaði fyrir vélar/hreyfla; rafmagnsrafalar og rafmagnshreyflar/-vélar; pumpur/dælur, hreyflar, vélar og vökva- eða loft-/þrýstiloftstjórn-/stýribúnaður fyrir tæki/vélar og búnað til hitunar, kælingar, þurrkunar, loftkælingar, loftræstingar og fyrir vatnslagnir/búnað til að nota við vatnsveitu; strauvélar, hrærivélar, kvarnir/hakkavélar, saxarar, blandarar, hlutar/fylgihlutir/varahlutir fyrir allar framangreindar vörur. Skrán.nr. (111) 664/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 40/2014 Ums.dags. (220) 8.1.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Póstmiðstöðin ehf., Vatnagörðum 22, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Flutningar, pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta.

    8

  • ELS tíðindi 10.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 667/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 345/2014 Ums.dags. (220) 13.2.2014 (540)

    Eigandi: (730) MONCLER S.P.A., Via Stendhal 47, 20144 Milano, Ítalíu. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Ilmvötn, kölnarvötn, svitalyktareyðir og svitaeyðir, reykelsi, ilmefni fyrir andrúmsloft, ilmpúðar fyrir tau, ilmkjarnaolíur til einkanota, henna [litir ætlaðir til fegrunar], augnskuggar, snyrtiblýantar, andlitsfarði, andlitspúður, talkúm, kinnalitir, varalitir, augnháralitir, sólarvörn, naglalökk, fegrunarmaskar, andlitsskrúbb, andlitskrem, líkamskrem, snyrtikrem, fegrunarefni ætluð til grenningar, krem gegn appelsínuhúð [ætluð til fegrunar], hárlakk, hárvötn, efni til að fjarlægja lit úr hári, hárlitunarefni, hárlitir, hárskol, efni til að lýsa hár, hárnæring; rakagefandi efni fyrir hár, efni og efnablöndur til að liða hár, hárfroður og hárgel, efni og efnablöndur til háreyðingar, handsápur, sápur, andlitssápur, húðhreinsikrem, húðhreinsimjólk, sturtugel, freyðibað, baðolía, baðperlur, baðsölt án lyfja, líkams húðmjólk, smyrsl til notkunar eftir rakstur, raksturskrem, raksápa, húðmjólk til notkunar eftir rakstur, sjampó, munnskol, ekki ætlað til lækninga; tannkrem, stífelsi fyrir þvott, þvottaefni, blettahreinsiefni, hreingerningaefni, efni til að fjarlægja ryð, teppasjampó, mettaðir fægiklútar, smergill, vikursteinar (pumice stone), fægiduft, skóáburður, vaxáburður fyrir skófatnað, leðurkrem, bleikiefni fyrir leður.

    neytendur; riðstraumstengi fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; endurhlaðanlegar rafhlöður fyrir tækjastjóra tölvuleikjabúnaðar fyrir neytendur; hleðslustandar fyrir tækjastjóra tölvuleikjabúnaðar fyrir neytendur; hlífðarhulstur fyrir tækjastjóra tölvuleikjabúnaðar fyrir neytendur; geymslubox fyrir tækjastjóra tölvuleikjabúnaðar fyrir neytendur; hlutar og aukabúnaður fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; tölvuleikjavélar í spilasölum; tækjastjórar, stýripinnar og minniskort fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; skjáir fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; hlutar og aukabúnaður fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; leikfangaspil og aukabúnaður þeirra; handleikjabúnaður með vökvakristalsskjám; tækjastjórar, stýripinnar og minniskort fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; hlífðarfilmur á vökvakristalsskjái fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; ryðstraumstengi fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; lyklaborð fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; eyrnatól fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; hljóðnemar fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; skjáir fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; endurhlaðanlegar rafhlöður fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; hleðslustandar fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; skjápennar fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; hlífðarhulstur fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; geymslubox fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; hlutar og aukabúnaður fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; leikföng; afþreyingarvélar og -búnaður til notkunar í skemmtigörðum (þó ekki tölvuleikjavélar fyrir spilasali); leikföng fyrir gæludýr; dúkkur; Go spil; japönsk spil (Utagaruta); japönsk skák (Shogi spil); kortaspil og aukabúnaður þeirra; teningar; japönsk teningaspil (Sugoroku); teningaglös; kínversk dammtöfl; skákspil; dammtöfl (dammtaflsett); töfrabragðabúnaður; dómínó; spil; japönsk spil (Hanafuda); mah-jong spil; leikjavélar og -tæki; billjardbúnaður; íþróttabúnaður; veiðarfæri. Forgangsréttur: (300) 26.8.2013, Japan, 2013-066009. Skrán.nr. (111) 666/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 344/2014 Ums.dags. (220) 13.2.2014 (540)

    MONCLER Eigandi: (730) MONCLER S.P.A., Via Stendhal 47, 20144 Milano, Ítalíu. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Ilmvötn, kölnarvötn, svitalyktareyðir og svitaeyðir, reykelsi, ilmefni fyrir andrúmsloft, ilmpúðar fyrir tau, ilmkjarnaolíur til einkanota, henna [litir ætlaðir til fegrunar], augnskuggar, snyrtiblýantar, andlitsfarði, andlitspúður, talkúm, kinnalitir, varalitir, augnháralitir, sólarvörn, naglalökk, fegrunarmaskar, andlitsskrúbb, andlitskrem, líkamskrem, snyrtikrem, fegrunarefni ætluð til grenningar, krem gegn appelsínuhúð [ætluð til fegrunar], hárlakk, hárvötn, efni til að fjarlægja lit úr hári, hárlitunarefni, hárlitir, hárskol, efni til að lýsa hár, hárnæring; rakagefandi efni fyrir hár, efni og efnablöndur til að liða hár, hárfroður og hárgel, efni og efnablöndur til háreyðingar, handsápur, sápur, andlitssápur, húðhreinsikrem, húðhreinsimjólk, sturtugel, freyðibað, baðolía, baðperlur, baðsölt án lyfja, líkams húðmjólk, smyrsl til notkunar eftir rakstur, raksturskrem, raksápa, húðmjólk til notkunar eftir rakstur, sjampó, munnskol, ekki ætlað til lækninga; tannkrem, stífelsi fyrir þvott, þvottaefni, blettahreinsiefni, hreingerningaefni, efni til að fjarlægja ryð, teppasjampó, mettaðir fægiklútar, smergill, vikursteinar (pumice stone), fægiduft, skóáburður, vaxáburður fyrir skófatnað, leðurkrem, bleikiefni fyrir leður.

    9

  • ELS tíðindi 10.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 670/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 605/2014 Ums.dags. (220) 10.3.2014 (540)

    Eigandi: (730) ORALECT LICENSING, LTD. (Texas Limited Partnership), 2711 N. Haskell Ave., Suite 650, Dallas, TX 75204, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 44: Tannlæknis- og tannréttingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 671/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1067/2014 Ums.dags. (220) 23.4.2014 (540)

    DRONIE Eigandi: (730) Twitter, Inc., 1355 Market Street, Suite 900, San Francisco, California 94103, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Farartæki; ómönnuð farartæki; fjarstýrð farartæki; tæki til flutninga á landi, í lofti eða á legi; hlutar og tengihlutir fyrir allar framangreindar vörur. Skrán.nr. (111) 672/2014 Skrán.dags. (151) 10.10.2014 Ums.nr. (210) 1388/2014 Ums.dags. (220) 28.5.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) North Atlantic ehf., Aðalstræti 24, 400 Ísafirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Fiskur og fiskafurðir.

    Skrán.nr. (111) 668/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 472/2014 Ums.dags. (220) 24.2.2014 (540)

    Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðinu EÐALVÖRUR. Eigandi: (730) Sigurður Þórðarson, Glaðheimum 18, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðuvörur. Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 31: Korn og landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; lifandi dýr; nýir ávextir og grænmeti; fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður; malt. Skrán.nr. (111) 669/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 604/2014 Ums.dags. (220) 10.3.2014 (540)

    FASTBRACES Eigandi: (730) ORALECT LICENSING, LTD. (Texas Limited Partnership), 2711 N. Haskell Ave., Suite 650, Dallas, TX 75204, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 44: Tannlæknis- og tannréttingaþjónusta.

    10

  • ELS tíðindi 10.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 677/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1518/2014 Ums.dags. (220) 11.6.2014 (540)

    Landstólpi Eigandi: (730) Landstólpi ehf., Gunnbjarnarholti, 801 Selfossi, Íslandi. Umboðsm.: (740) Guðrún Bergsteinsdóttir hdl, Turninn, Smáratorgi 3, 201 Kópavogi. (510/511) Flokkur 37: Byggingastarfsemi; verkstjórn við byggingastarfsemi; grundun mannvirkja; jarðvinna; viðgerðir á mannvirkjum og búnaði; uppsetningar á innréttingum, tækjum og búnaði; uppsetningar á hurðum og gluggum; þjónusta við lagnir í byggingum og öðrum mannvirkjum; uppsetningar á húsum. Skrán.nr. (111) 678/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1523/2014 Ums.dags. (220) 12.6.2014 (540)

    HOUZZ Eigandi: (730) Houzz Inc., 310 University Avenue, Palo Alto, CA 94301, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Útvegun skráninga og lista á Netinu með upplýsingum um söluaðila á sviði innanhússhönnunar, innréttinga og breytinga innanhúss; útvegun stiklutexta-tengla á vefsíður annarra sem bjóða upp á sölu innréttinga; netmarkaðsþjónusta þar sem boðið er upp á innréttingar og hönnunarvörur innanhúss. Flokkur 37: Útvegun vefsíðu með upplýsingar á sviði endurnýjunar og breytingar heimila; útvegun stiklutexta-tengla á vefsíður annarra með upplýsingum um endurnýjun og breytingar heimila. Flokkur 42: Útvegun vefsíðu með upplýsingum á sviði innanhússhönnunar og innanhússarkitektúrs; útvegun vefsíðu sem býður upp á tímabundna notkun óniðurhlaðanlegs hugbúnaðar sem gerir notendum vefsíðu kleift að hlaða upp, senda, deila og sýna á Netinu myndir af hugmyndum í tengslum við innanhússhönnun og gerir einnig notendum kleift að senda spurningar og athugasemdir á sviði innanhússhönnunar og breytinga; útvegun vefsíðu sem býður upp á tímabundna notkun óniðurhlaðanlegs hugbúnaðar til notkunar við að útbúa á Netinu rafrænar úrklippubækur með hönnunarhugmyndum; útvegun stiklutexta-tengla á vefsíður annarra með upplýsingum um innanhússhönnun. Skrán.nr. (111) 679/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1694/2014 Ums.dags. (220) 27.6.2014 (540)

    ACROSS Eigandi: (730) SUZUKI MOTOR COPORATION (Suzuki Kabushiki Kaisha), 300 Takatsuka-cho, Minami-ku, Hamamatsu-shi, Shizuoka-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Bifreiðar, mótorhjól, torfærutæki, og hlutar og tengihlutir þeim tengdir.

    Skrán.nr. (111) 673/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1138/2014 Ums.dags. (220) 5.5.2014 (540)

    Eigandi: (730) Dýraverndarsamband Íslands, Grensásvegi 12a, 108 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Lex ehf., lögmannsstofa, Borgartúni 26, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 31: Lifandi dýr. Skrán.nr. (111) 674/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1143/2014 Ums.dags. (220) 5.5.2014 (540)

    VENVEON Eigandi: (730) Pfizer Inc., 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi. Skrán.nr. (111) 675/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1374/2014 Ums.dags. (220) 26.5.2014 (540)

    arctic running Eigandi: (730) Arctic Running ehf., Syðri-Kambhóli, Hörgársveit, 601 Akureyri, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 676/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1515/2014 Ums.dags. (220) 11.6.2014 (540)

    FRAMADAGAR Eigandi: (730) AIESEC, Menntavegi 1, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; útgáfustarfsemi.

    11

  • ELS tíðindi 10.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 682/2014 Skrán.dags. (151) 10.10.2014 Ums.nr. (210) 341/2014 Ums.dags. (220) 12.2.2014 (540)

    Eigandi: (730) Jarden Consumer Solutions (Europe) Limited, 5400 Lakeside, Cheadle Royal Business Park, Cheadle, SK8 3GQ, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 7: Matvinnsluvélar; blandarar; kvarnir; rafknúin eldhúsáhöld, kaffikvarnir, safapressur/-blandarar/-hristarar/-kvarnir. Flokkur 8: Rafknúin straujárn. Flokkur 11: Eldunartæki/-búnaður, rafknúnir katlar, rafknúin tæki/búnaður til að grilla og steikja/rista, rafknúin eldhústæki/ -áhöld; grilltæki/-búnaður; espressóvélar, kaffivélar og froðukaffivélar (cappuccino); brauðristar; samlokugrill; ofnar til brauðgerðar; síunartæki og -búnaður; síur; rafknúnir suðupottar; viftur; rafknúnir hraðsuðupottar/-pönnur; örbylgjuofnar; örbylgjutæki/-búnaður til eldunar; hlutar/varahlutir, aukahlutir/tengibúnaður og fylgihlutir. Skrán.nr. (111) 683/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1713/2014 Ums.dags. (220) 2.7.2014 (540)

    SWAY Eigandi: (730) Memento ehf., Eiðistorgi 13-15, 170 Seltjarnarnesi, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Flokkur 38: Fjarskipti. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar.

    Skrán.nr. (111) 680/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1699/2014 Ums.dags. (220) 27.6.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Guðrún Hildur Rosenkjær, Suðurgötu 73, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga; eyrnalokkar, hálsmen, armbönd, nælur, hringar og þjóðbúningaskart íslenskt. Flokkur 16: Pappír, pappi; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót; kynningarefni. Flokkur 23: Garn og þráður til vefnaðar. Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; rúmteppi; borðdúkar. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 26: Blúndur og útsaumur, borðar og kögur; hnappar og tölur, krókar og lykkjur, prjónar og nálar; gerviblóm. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 681/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1711/2014 Ums.dags. (220) 1.7.2014 (540)

    PAINT SMARTER Eigandi: (730) Flügger A/S, Islevdalvej 151, 2610 Rødovre, Danmörku. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Lím- og bindiefni til að nota við veggfóðrun; lím- og bindiefni fyrir veggklæðningar; efnablöndur/samsett efni til að fjarlægja veggfóður; lím- og bindiefni fyrir veggfóður. Flokkur 2: Málning; blöndur til að koma í veg fyrir fúa í viði (fúavarnarefni); litfestir; grunnspartl/fyllingarefni (primer fillers) í formi málningar; þéttiefni/þéttiefnagrunnur (sealant primers). Flokkur 8: Skurðarverkfæri/-áhöld/-tól / verkfæri/áhöld til að skera með/klippa með (handverkfæri); handverkfæri til að nota við smíði/byggingar, viðgerðir og viðhald. Flokkur 16: Málningarrúllur; bakkar fyrir málningarrúllur; penslar/burstar til að mála með; dúkur/efni/klæði/klútur úr pappír. Flokkur 21: Penslar/burstar. Flokkur 27: Veggfóður.

    12

  • ELS tíðindi 10.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 685/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1715/2014 Ums.dags. (220) 2.7.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Ekran ehf., Klettagörðum 19, 104 Reykjavík, Íslandi; TVG-Zimsen ehf., Korngörðum 2, 104 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Lex ehf., lögmannsstofa, Borgartúni 26, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur, niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 31: Korn og landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; lifandi dýr; nýir ávextir og grænmeti; fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður; malt. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 40: Mölun á hveiti; meðhöndlun matvæla til geymslu; reyking á mat; pressun á ávöxtum. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 686/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1718/2014 Ums.dags. (220) 2.7.2014 (540)

    Eigandi: (730) SHARP KABUSHIKI KAISHA (SHARP CORPORATION), 22-22, Nagaike-cho, Abeno-ku, Osaka 545-8522, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 8: Rafknúin straujárn / rafknúin sléttujárn; rafknúin gufustraujárn; krullutangir/-járn; bylgjujárn; tæki/vörur til að afliða/slétta hár; tæki/vörur til að móta hár.

    Skrán.nr. (111) 684/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1714/2014 Ums.dags. (220) 2.7.2014 (540)

    FLAVOUR OF ICELAND Eigandi: (730) Ekran ehf., Klettagörðum 19, 104 Reykjavík, Íslandi; TVG-Zimsen ehf., Korngörðum 2, 104 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Lex ehf., lögmannsstofa, Borgartúni 26, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur, niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 31: Korn og landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; lifandi dýr; nýir ávextir og grænmeti; fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður; malt. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 40: Mölun á hveiti; meðhöndlun matvæla til geymslu; reyking á mat; pressun á ávöxtum. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta.

    13

  • ELS tíðindi 10.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 691/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1770/2014 Ums.dags. (220) 8.7.2014 (540)

    ZIMURA Eigandi: (730) Ophthotech Corporation, One Penn Plaza, 35th Floor, New York, New York 10119, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 05: Lyfjablöndur til að meðhöndla aldurstengda rýrnun í miðgróf sjónu/kölkun í augnbotnum (AMD). Forgangsréttur: (300) 10.1.2014, Bandaríkin, 86162959.

    Skráningarnúmer 692/2014 er autt.

    Skráningarnúmer 693/2014 er autt. Skrán.nr. (111) 694/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1781/2014 Ums.dags. (220) 9.7.2014 (540)

    THEROSCA Eigandi: (730) Pfizer Inc., 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 05: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi. Skrán.nr. (111) 695/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1782/2014 Ums.dags. (220) 10.7.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Guðmundur Jónasson ehf., Borgartúni 34, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Ferðaþjónusta.

    Skrán.nr. (111) 687/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1720/2014 Ums.dags. (220) 3.7.2014 (540)

    ICEPAY Eigandi: (730) Glæður ehf., Laugavegi 99, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 36: Fjármálastarfsemi. Skrán.nr. (111) 688/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1767/2014 Ums.dags. (220) 7.7.2014 (540)

    Old Charm Reykjavik Apartments Eigandi: (730) Gamla Reykjavík ehf., Laugateigi 12, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Ferðaþjónusta; bílaleiga, hestaleiga, bókun á ferðum, flutningur ferðamanna, ferðabókunarþjónusta. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 689/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1768/2014 Ums.dags. (220) 7.7.2014 (540)

    ECO S-LED Eigandi: (730) Vistvæn orka ehf., Mosarima 31, 112 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 1: Efni til að nota í iðnaði, við vísindastörf, í landbúnaði og garðrækt. Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun, gufuframleiðslu, kælingu, þurrkun, loftræstingu og vatnslagnir. Skrán.nr. (111) 690/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1769/2014 Ums.dags. (220) 8.7.2014 (540)

    Eigandi: (730) China Kweichow Moutai Distillery (Group) Co., Ltd., No. 4 East Mountain Lane, East Road of Outside Loop, Kína. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Viskí; líkjörar; léttvín; brennd vín; léttvín úr villtum þrúgum; léttvín úr dúrra-hveiti; brandí; áfeng ávaxtaþykkni; áfengir drykkir (nema bjór); Arak lakkrísvín.

    14

  • ELS tíðindi 10.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 700/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1832/2014 Ums.dags. (220) 14.7.2014 (540)

    BASIL HAYDEN'S Eigandi: (730) Jim Beam Brands Co., 510 Lake Cook Road, Deerfield, Illinois 60015, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 701/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1833/2014 Ums.dags. (220) 14.7.2014 (540)

    BOOKER'S Eigandi: (730) Jim Beam Brands Co., 510 Lake Cook Road, Deerfield, Illinois 60015, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 702/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1834/2014 Ums.dags. (220) 14.7.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Merck Sharp & Dohme Corp., One Merck Drive, Whitehouse Station, New Jersey 08889, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur.

    Skrán.nr. (111) 696/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1783/2014 Ums.dags. (220) 10.7.2014 (540)

    GJ TRAVEL Eigandi: (730) Guðmundur Jónasson ehf., Borgartúni 34, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Ferðaþjónusta. Skrán.nr. (111) 697/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1828/2014 Ums.dags. (220) 11.7.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Hótel Ísland ehf., Holtsbúð 87, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Lex ehf., lögmannsstofa, Borgartúni 26, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 39: Ferðaþjónusta. Flokkur 43: Tímabundin gistiþjónusta. Flokkur 44: Læknisþjónusta, þ.m.t. óhefðbundin læknisþjónusta, snyrtistofur, tannlækningar, hárgreiðslustofur, heilsugæsla, heilsulindir, heilsumiðstöðvar, heilsuráðgjöf, naglasnyrtiþjónusta, nuddþjónusta, ljósmóðurþjónusta, lyfseðilsþjónusta, lyfjafræðiþjónusta, sjúkraþjálfun, lýtalækningar, sálfræðiþjónusta, eimböð og læknisþjónusta í gegnum fjarskipti (telemedicine). Skrán.nr. (111) 698/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1830/2014 Ums.dags. (220) 14.7.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Merck Sharp & Dohme Corp., One Merck Drive, Whitehouse Station, New Jersey 08889, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur. Skrán.nr. (111) 699/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1831/2014 Ums.dags. (220) 14.7.2014 (540)

    BAKER'S Eigandi: (730) Jim Beam Brands Co., 510 Lake Cook Road, Deerfield, Illinois 60015, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór).

    15

  • ELS tíðindi 10.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 706/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1868/2014 Ums.dags. (220) 17.7.2014 (540)

    MYLOTARG Eigandi: (730) Wyeth LLC, 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til meðhöndlunar á krabbameini. Skrán.nr. (111) 707/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1904/2014 Ums.dags. (220) 18.7.2014 (540)

    BICACTA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 05: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 708/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1905/2014 Ums.dags. (220) 18.7.2014 (540)

    BJORGEINA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 05: Lyf og lyfjablöndur.

    Skrán.nr. (111) 703/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1836/2014 Ums.dags. (220) 15.7.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Steypustöðin ehf., Malarhöfða 10, 110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Efni til nota í iðnaði, við vísindastörf; óunnin gervikvoða, óunnar plastvörur; efnablöndur til herslu og lóðunar; sútunarefni; lím- og bindiefni til iðnaðarnota. Flokkur 19: Byggingarefni (ekki úr málmi); ósveigjanlegar pípur (ekki úr málmi) í byggingar; asfalt, bik og malbik; færanleg hús, ekki úr málmi; minnisvarðar, ekki úr málmi. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra vöru (þó ekki flutningur) sem gerir viðskiptavinum kleift að kaupa þessa vöru á þægilegan hátt (heildsölu- og smásöluþjónusta). Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta í formi járnsmíði, útskurðar í hluti, upplýsinga um meðferð efna, meðhöndlunar efna í myllu eða verksmiðju, trévinnu. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknir og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar. Skrán.nr. (111) 704/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1837/2014 Ums.dags. (220) 15.7.2014 (540)

    MICOMUS Eigandi: (730) NOVARTIS AG, 4002 BASEL, Sviss. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til nota fyrir menn. Skrán.nr. (111) 705/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1838/2014 Ums.dags. (220) 16.7.2014 (540)

    LYNPARZA Eigandi: (730) AstraZeneca AB, SE-151 85, Södertälje, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Forgangsréttur: (300) 16.1.2014, OHIM, 012506846.

    16

  • ELS tíðindi 10.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 710/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1914/2014 Ums.dags. (220) 21.7.2014 (540)

    Eigandi: (730) GK Clothing ehf., Skólavörðustíg 6, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Sápur, ilmvörur, snyrtivörur, ilmolíur. Flokkur 4: Kerti, kveikir. Flokkur 14: Skartgripir, klukkur, úr. Flokkur 18: Ferðatöskur, ferðakoffort, regnhlífar. Flokkur 20: Húsgögn, speglar. Flokkur 24: Rúmteppi, borðdúkar. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 27: Teppi, mottur. Skrán.nr. (111) 711/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1915/2014 Ums.dags. (220) 21.7.2014 (540)

    Eigandi: (730) Hankook Tire Co., Ltd., 133, Teheran-ro (Yeoksam-dong), Gangnam-gu, Seoul, 135-723, Suður-Kóreu. Umboðsm.: (740) Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi. (510/511) Flokkur 12: Hjólbarðar fyrir bifreiðir; hjólbarðar fyrir reiðhjól; karmar fyrir loftfyllta hjólbarða; hlífar fyrir hjólbarða; hjólbarðar fyrir bifhjól; límgúmmíbætur til þess að gera við slöngur; slöngur fyrir reiðhjól; slöngur fyrir bifhjól; slöngur fyrir loftfyllta hjólbarða; slöngur fyrir bifreiðafelgur; slöngur fyrir ökutækjahjólbarða; farangursnet fyrir ökutæki; loftfylltir hjólbarðar; viðgerðarbúnaður fyrir hjólbarðaslöngur; felgustangir; hnakkhlífar fyrir reiðhjól; hnakkhlífar fyrir bifhjól; öryggisbelti fyrir sæti í ökutækjum; bremsuhlutar fyrir ökutæki; höggdeyfar fyrir ökutæki; skíðabogar fyrir bifreiðir; hjólbarðanaglar; hjólbarðapinnar; hjólbarðar fyrir ökutækjafelgur; hjólbarðar, gegnheilir, fyrir ökutækjafelgur; hjólbarðasólar til þess að endursóla hjólbarða; snerti- og slitfletir / munstur fyrir ökutæki [rúllubelti]; snerti- og slitfletir / munstur fyrir ökutæki [fyrir dráttarvélar]; slöngulausir hjólbarðar fyrir reiðhjól; slöngulausir hjólbarðar fyrir bifhjól; ventlar fyrir ökutækjahjólbarða; felguhjólbarðar fyrir ökutæki.

    Skrán.nr. (111) 709/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1913/2014 Ums.dags. (220) 21.7.2014 (540)

    EY Eigandi: (730) EYGN Limited, One Montague Place, East Bay Street, Nassau, Bahamaeyjum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingar; kynningarþjónusta; starfsmanna- og ráðningarþjónusta; bókhalds- og endurskoðunarþjónusta; skattaráðgjöf, skattaundirbúningur, viðskiptaendurskoðunar- og viðskiptaráðgjafarþjónusta; auglýsingaþjónusta veitt um Internetið; viðskiptastjórnunarþjónusta; viðskiptastjórnun; viðskiptaráðgjafarþjónusta, ráðgjöf og upplýsingar; veiting viðskiptaupplýsinga; skrifstofurekstur; skoðanakannanir; markaðsrannsóknir; viðskipta- og markaðsrannsóknaþjónusta; viðskiptakannanir sem tengjast ráðgjafarþjónustu; markaðskannanir; greining markaðskannana; gagnavinnsla; skipulagning kynninga í viðskipta- og verslunarskyni; viðskiptastjórnunarráðgjöf; aðstoð við viðskiptastjórnun; viðskiptaframkvæmda-ráðgjafarþjónusta; viðskiptamódelþjónusta; viðskiptaendurskipulagsþjónusta; ráðgjafarþjónusta á sviði hugverkastjórnunar; starfsmannaþjónusta; viðskiptastjórnunarráðgjöf; kerfisbinding upplýsinga í tölvugagnagrunna; tölvuvædd skráastjórnun; þar með talið að allar áðurnefndar upplýsingar eru veittar rafrænt eða beintengt frá tölvugagnagrunni eða um Internetið; upplýsinga-, ráðlegginga- og ráðgjafarþjónusta sem tengist allri áðurnefndri þjónustu. Flokkur 36: Fjármál; fjármálaþjónustu-, aðstoðar-, ráðlegginga-, ráðgjafar-, upplýsinga- og rannsóknaþjónusta; skattaráðgjafarþjónusta; skatta- og tolla-ráðgjafarþjónusta; skattabókhaldsþjónusta; skattaaðgerðaráðgjafarþjónusta; fjármálaráðgjafarþjónusta yfir landamæri; yfirfærsluverðlagning og skatthagkvæm birgjastjórnunarþjónusta; gjaldþrotaþjónusta; fjárfestingaþjónusta; matsþjónusta; samsteypufjármálaþjónusta; samsteypufjármálaráðgjöf; samsteypueignamat; fjárhagslegt mat raun- og persónueigna; fjárhagsgreining og ráðgjöf, það er, endurskipulagning gjaldþrota fyrirtækja; tryggingaráðgjöf, það er, tryggingarreglnastuðningur og ráðgjafarþjónusta; hugverkamatsþjónusta; fasteignamiðlunar- og fasteignastýringarþjónusta; gjaldeyrisviðskipti; fasteignamál; þjónusta sem varðar fasteignir, þar á meðal mat á fasteignum; veiting fjárhagsupplýsinga; tryggingar; fjárfestingaþjónusta; peningamál; ráðgjafarþjónusta um fjármagnsfestingu; fjármögnunarþjónusta; þar með talið að allar áðurnefndar upplýsingar eru veittar rafrænt eða beintengt frá tölvugagnagrunni eða um Internetið; fjárhagsgreining; kröfuskipti (fjárhagsleg); fjárhagsleg ábyrgð; fjárvarsla; fjárhagslegt mat (trygging, banki, fasteign); viðskiptaleg lausafjárþjónusta (fjárhagsleg): fjárhagsleg þjónusta sem varðar peningamál; upplýsinga-, ráðlegginga- og ráðgjafarþjónusta sem tengist allri áðurnefndri þjónustu.

    17

  • ELS tíðindi 10.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 715/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1924/2014 Ums.dags. (220) 23.7.2014 (540)

    MARRICCO Eigandi: (730) Clean-Iceland ehf., Bogahlíð 10, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Snyrtivörur, húðkrem. Skrán.nr. (111) 716/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1925/2014 Ums.dags. (220) 23.7.2014 (540)

    MARCARBUN Eigandi: (730) Clean-Iceland ehf., Bogahlíð 10, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Snyrtivörur, húðkrem. Skrán.nr. (111) 717/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1994/2014 Ums.dags. (220) 31.7.2014 (540)

    Eigandi: (730) Hankook Tire Worldwide Co., Ltd., 133, Teheran-ro (Yeoksam-dong), Gangnam-gu, Seoul, 135-723, Suður-Kóreu. Umboðsm.: (740) Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi. (510/511) Flokkur 12: Hjólbarðar fyrir bifreiðir; hjólbarðar fyrir reiðhjól; karmar fyrir loftfyllta hjólbarða; hlífar fyrir hjólbarða; hjólbarðar fyrir bifhjól; límgúmmíbætur til þess að gera við slöngur; slöngur fyrir reiðhjól; slöngur fyrir bifhjól; slöngur fyrir loftfyllta hjólbarða; slöngur fyrir bifreiðafelgur; slöngur fyrir ökutækjahjólbarða; farangursnet fyrir ökutæki; loftfylltir hjólbarðar; viðgerðarbúnaður fyrir hjólbarðaslöngur; felgustangir; hnakkhlífar fyrir reiðhjól; hnakkhlífar fyrir bifhjól; öryggisbelti fyrir sæti í ökutækjum; bremsuhlutar fyrir ökutæki; höggdeyfar fyrir ökutæki; skíðabogar fyrir bifreiðir; hjólbarðanaglar; hjólbarðapinnar; hjólbarðar fyrir ökutækjafelgur; hjólbarðar, gegnheilir, fyrir ökutækjafelgur; hjólbarðasólar til þess að endursóla hjólbarða; snerti- og slitfletir / munstur fyrir ökutæki [rúllubelti]; snerti- og slitfletir / munstur fyrir ökutæki [fyrir dráttarvélar]; slöngulausir hjólbarðar fyrir reiðhjól; slöngulausir hjólbarðar fyrir bifhjól; ventlar fyrir ökutækjahjólbarða; felguhjólbarðar fyrir ökutæki.

    Skrán.nr. (111) 712/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1916/2014 Ums.dags. (220) 21.7.2014 (540)

    Eigandi: (730) Hankook Tire Worldwide Co., Ltd., #647-15, Yoksam-dong, Kangnam-gu, Seoul, Suður-Kóreu. Umboðsm.: (740) Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi. (510/511) Flokkur 12: Hjólbarðar fyrir bifreiðir; hjólbarðar fyrir reiðhjól; karmar fyrir loftfyllta hjólbarða; hlífar fyrir hjólbarða; hjólbarðar fyrir bifhjól; límgúmmíbætur til þess að gera við slöngur; slöngur fyrir reiðhjól; slöngur fyrir bifhjól; slöngur fyrir loftfyllta hjólbarða; slöngur fyrir bifreiðafelgur; slöngur fyrir ökutækjahjólbarða; farangursnet fyrir ökutæki; loftfylltir hjólbarðar; viðgerðarbúnaður fyrir hjólbarðaslöngur; felgustangir; hnakkhlífar fyrir reiðhjól; hnakkhlífar fyrir bifhjól; öryggisbelti fyrir sæti í ökutækjum; bremsuhlutar fyrir ökutæki; höggdeyfar fyrir ökutæki; skíðabogar fyrir bifreiðir; hjólbarðanaglar; hjólbarðapinnar; hjólbarðar fyrir ökutækjafelgur; hjólbarðar, gegnheilir, fyrir ökutækjafelgur; hjólbarðasólar til þess að endursóla hjólbarða; snerti- og slitfletir / munstur fyrir ökutæki [rúllubelti]; snerti- og slitfletir / munstur fyrir ökutæki [fyrir dráttarvélar]; slöngulausir hjólbarðar fyrir reiðhjól; slöngulausir hjólbarðar fyrir bifhjól; ventlar fyrir ökutækjahjólbarða; felguhjólbarðar fyrir ökutæki. Skrán.nr. (111) 713/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1921/2014 Ums.dags. (220) 23.7.2014 (540)

    Upplifun Eigandi: (730) Upplifun ehf., Laugavegi 15, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt. Flokkur 39: Flutningar, pökkun og geymsla vöru, ferðaþjónusta. Flokkur 43: Veitingaþjónusta, tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 714/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1922/2014 Ums.dags. (220) 23.7.2014 (540)

    OPDIVO Eigandi: (730) Bristol Myers Squibb Company, (a Delaware Corporation), 345 Park Avenue, New York, New York 10154, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar fyrir menn.

    18

  • ELS tíðindi 10.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 720/2014 Skrán.dags. (151) 1.10.2014 Ums.nr. (210) 1997/2014 Ums.dags. (220) 31.7.2014 (540)

    Eigandi: (730) Hankook Tire Worldwide Co., Ltd., 133, Teheran-ro (Yeoksam-dong), Gangnam-gu, Seoul, 135-723, Suður-Kóreu. Umboðsm.: (740) Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi. (510/511) Flokkur 12: Hjólbarðar fyrir bifreiðir; hjólbarðar fyrir reiðhjól; karmar fyrir loftfyllta hjólbarða; hlífar fyrir hjólbarða; hjólbarðar fyrir bifhjól; límgúmmíbætur til þess að gera við slöngur; slöngur fyrir reiðhjól; slöngur fyrir bifhjól; slöngur fyrir loftfyllta hjólbarða; slöngur fyrir bifreiðafelgur; slöngur fyrir ökutækjahjólbarða; farangursnet fyrir ökutæki; loftfylltir hjólbarðar; viðgerðarbúnaður fyrir hjólbarðaslöngur; felgustangir; hnakkhlífar fyrir reiðhjól; hnakkhlífar fyrir bifhjól; öryggisbelti fyrir sæti í ökutækjum; bremsuhlutar fyrir ökutæki; höggdeyfar fyrir ökutæki; skíðabogar fyrir bifreiðir; hjólbarðanaglar; hjólbarðapinnar; h