að birta eða birta ekki 6

15
Að birta eða birta ekki? Það er spurningin!

Upload: elvar-oern-arason

Post on 14-Jan-2015

521 views

Category:

Business


11 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Að Birta EðA Birta Ekki 6

Að birta eða birta ekki?

Það er spurningin!

Page 2: Að Birta EðA Birta Ekki 6

Efnisyfirlit

• Framtíðarhorfur

• Birtingarráðgjöf á samdráttartímum

• Nýja ABS

• Birtingabrunnur

Page 3: Að Birta EðA Birta Ekki 6

Framtíðarhorfur

• Samdráttur á auglýsingamarkaði

• Betri afsláttarkjör og fleiri fríbirtingar

• Samþjöppun og fákeppni fjölmiðla

• Breytt kauphegðun og minni hvatvísi neytenda

Page 4: Að Birta EðA Birta Ekki 6

Er hægt að nýta peningana betur?

Weekly Reach Strategy

– Auglýsingar eru áminningar.

– Auglýsingar hafa mest áhrif næst kauphegðun

– Fyrsta áreitið skilar mestu

Page 5: Að Birta EðA Birta Ekki 6

Hugtök

• DEKKUN (e. Reach)

Hversu margir í markhópi auglýsanda hafa tækifæri til að sjá auglýsinguna

• TÍÐNI (e. Frequency )

Hversu oft við náum í hvern og einn, að meðaltali.

• GRP/TRP –Áreitispunktar (e. GrossRatingPoints/TargetRatingPoints)

Er tölfræðihugtak og margfeldi af dekkun og tíðni.

GRP = dekkun x tíðni.

Page 6: Að Birta EðA Birta Ekki 6

Markmið Weekly Reach Strategy

• Ná til 40- 50% af markhópnum í hverri viku

• Jöfn dreifing fjármagns yfir lengri tíma

• Takmarka magn áreitis

• Kostnaður reiknaður út frá dekkun pr. viku

Page 7: Að Birta EðA Birta Ekki 6

Uppsöfnuð dekkun og GRP

Page 8: Að Birta EðA Birta Ekki 6

Plan A- Weekly Reach 40%

Þáttur Stöð Meðal-áhorf Brúttó Afsl Nettó

Fjöldi (í þús.) Snertiverð

CSI:NY Skjár 1 20,6% 195.300 30% 136.710 26 0,19Dagvaktin Stöð 2 24,7% 207.300 30% 145.110 32 0,22Kastljós RÚV 21,5% 149.700 30% 104.790 28 0,27

Samtals 386.610 pr.viku

GRP Dekkun Tíðni

66,8 43,3 1,5

Markhópur 25-55 ára

Page 9: Að Birta EðA Birta Ekki 6

Plan B – samanburðar dæmi

GRP Dekkun Tíðni

123,1 62,9 2,0

Þáttur Stöð Meðal-áhorf Brúttó Afsl Nettó

Fjöldi (í þús.) Snertiverð

CSI:NY Skjár 1 20,6% 195.300 30% 136.710 26 0,19Dagvaktin Stöð 2 24,7% 207.300 30% 145.110 32 0,22Kastljós RÚV 21,5% 149.700 30% 104.790 28 0,27House Skjár 1 20,8% 195.300 30% 136.710 27 0,20Útsvar RÚV 35,5% 239.700 30% 167.790 46 0,27

Samtals 691.110 pr. viku

Page 10: Að Birta EðA Birta Ekki 6

Fjöldi vikna eftir upphæðum

  10 milljónir 7 milljónir 5 milljónir

Plan A – dekkun 40% 26 vikur 18 vikur 13 vikur

Plan B dekkun 60% 14 vikur 10 vikur 7 vikur

Mismunur 12 vikur 8 vikur 6 vikur

Page 11: Að Birta EðA Birta Ekki 6

Endurskipulagning á ABS

– Birtingaráðgjöfin færð nær viðskiptavininum– Bæta gæði þjónustunnar

– ABS fjölmiðlahús sér um innkaup á auglýsingum– Tryggja hagkvæmni í innkaupum

– Birtingaráðgjafar eru í nánari samstarfi við aðra deildir Hvíta hússins og Nordic eMarketing.

– Tryggja samfellu í þjónustu

Page 12: Að Birta EðA Birta Ekki 6

Niðurstaða

• Fagmennska er lykilatriði

– Gögn– Aðferðafræði– Strategía– Mæla árangur

Page 13: Að Birta EðA Birta Ekki 6

Rafrænar mælingar

0

50

100

150

200

250

Útvarp Sjónvarp

mín

útur

p. d

ag

Page 14: Að Birta EðA Birta Ekki 6

Birtingabrunnur HH

• Birtingaráætlanir

• Allt efni aðgengilegt á Netinu

• Fjárhagslegt utanumhald birtingaáætlanna

Page 15: Að Birta EðA Birta Ekki 6

Takk fyrir