algrbra - grunnskóli vestmannaeyja · stæða sem er 5x + 3 og x = 2 Þar sem 2 eru = og x, þá...

17

Upload: others

Post on 02-Aug-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Algrbra - Grunnskóli Vestmannaeyja · Stæða sem er 5x + 3 og x = 2 Þar sem 2 eru = og x, þá setjum við 2 inn fyrir x. 5 · 2 + 3 = 13 Einn liður Annar liður Muna eftir að
Page 2: Algrbra - Grunnskóli Vestmannaeyja · Stæða sem er 5x + 3 og x = 2 Þar sem 2 eru = og x, þá setjum við 2 inn fyrir x. 5 · 2 + 3 = 13 Einn liður Annar liður Muna eftir að

- - = +

+ + = +

- + = -

+ - = -

Í margföldun

Page 3: Algrbra - Grunnskóli Vestmannaeyja · Stæða sem er 5x + 3 og x = 2 Þar sem 2 eru = og x, þá setjum við 2 inn fyrir x. 5 · 2 + 3 = 13 Einn liður Annar liður Muna eftir að

3 + 2x +1 = 4 + 2x

4 + 4x – 3 = 1 + 4x

3 + 5x - 4 = -1 + 5x

Ekki má draga saman ólíka liði

Ekki = 6x

Ekki = 5x

Ekki = 4x

Page 4: Algrbra - Grunnskóli Vestmannaeyja · Stæða sem er 5x + 3 og x = 2 Þar sem 2 eru = og x, þá setjum við 2 inn fyrir x. 5 · 2 + 3 = 13 Einn liður Annar liður Muna eftir að

Ekki má leggja saman eða draga frá tvo ólíka liði t.d. 2x og 2y.

2x + 2y + 3x = 5x + 2y

3x + 3y – 2y = 3x + y

4y + 2x – 5y = -y + 2x

Page 5: Algrbra - Grunnskóli Vestmannaeyja · Stæða sem er 5x + 3 og x = 2 Þar sem 2 eru = og x, þá setjum við 2 inn fyrir x. 5 · 2 + 3 = 13 Einn liður Annar liður Muna eftir að

1 Reiknum frá vinstri til hægri

2Reiknum upp úr sviga fyrst

Ef fleiri en einn svigi er í dæminu á að reikna út úr innri sviganum fyrst

3Leysa upp úr veldisvísi eða

kvarðatrót

4 Margfaldað og eða deilt

5 Lagt saman og eða dregið frá

Page 6: Algrbra - Grunnskóli Vestmannaeyja · Stæða sem er 5x + 3 og x = 2 Þar sem 2 eru = og x, þá setjum við 2 inn fyrir x. 5 · 2 + 3 = 13 Einn liður Annar liður Muna eftir að

Dæmi: 6· 2 + 3 = 12 + 3 = 15

Einn liður Annar liður

Rangt reiknaðDæmi: 6 · 2 + 3 = 6· 5 = 30

Page 7: Algrbra - Grunnskóli Vestmannaeyja · Stæða sem er 5x + 3 og x = 2 Þar sem 2 eru = og x, þá setjum við 2 inn fyrir x. 5 · 2 + 3 = 13 Einn liður Annar liður Muna eftir að

Stæða sem er 5x + 3 og x = 2

Þar sem 2 eru = og x, þá setjum við 2 inn fyrir x.

5 · 2 + 3 = 13

Einn liður Annar liður Muna eftir að margfalda/deila fyrst og síðan leggja saman/draga frá.

Page 8: Algrbra - Grunnskóli Vestmannaeyja · Stæða sem er 5x + 3 og x = 2 Þar sem 2 eru = og x, þá setjum við 2 inn fyrir x. 5 · 2 + 3 = 13 Einn liður Annar liður Muna eftir að

Þegar fella á niður sviga verður að skoða hvort – eða + eru fyrir framan.

Ef + er fyrir framan svigann má taka svigann í burtu, án þess að gera nokkuð.

Ef – er fyrir framan svigann má taka svigann í burtu en breyta öllum merkjum inn í sviganum. Ef merkið er – er því breytt í + og öfugt.

Page 9: Algrbra - Grunnskóli Vestmannaeyja · Stæða sem er 5x + 3 og x = 2 Þar sem 2 eru = og x, þá setjum við 2 inn fyrir x. 5 · 2 + 3 = 13 Einn liður Annar liður Muna eftir að

2x + (3x – 1)

+ fyrir framan svigann, má taka í burtu

2x + 3x - 1

5x - 1

Má ekki draga saman ólíka liði

Page 10: Algrbra - Grunnskóli Vestmannaeyja · Stæða sem er 5x + 3 og x = 2 Þar sem 2 eru = og x, þá setjum við 2 inn fyrir x. 5 · 2 + 3 = 13 Einn liður Annar liður Muna eftir að

6x – (2x + 1 -3 )

- fyrir framan svigann. Má taka svigann í burtu en breyta öllum merkjum inn í sviganum.

6x – ( 2x + 1 – 3 )

6x – 2x – 1 + 3

4x + 2 Má ekki draga ólika liði saman

Page 11: Algrbra - Grunnskóli Vestmannaeyja · Stæða sem er 5x + 3 og x = 2 Þar sem 2 eru = og x, þá setjum við 2 inn fyrir x. 5 · 2 + 3 = 13 Einn liður Annar liður Muna eftir að

2(3 + 4x)

6 + 8x

3(3x + 2x)

9x + 6x

Page 12: Algrbra - Grunnskóli Vestmannaeyja · Stæða sem er 5x + 3 og x = 2 Þar sem 2 eru = og x, þá setjum við 2 inn fyrir x. 5 · 2 + 3 = 13 Einn liður Annar liður Muna eftir að

( x + 2 )( x + 3 )

1

2

3 4

12

3

4

x² + 5x + 6

3x + 2x

+ 3x 2x+ 6+

Page 13: Algrbra - Grunnskóli Vestmannaeyja · Stæða sem er 5x + 3 og x = 2 Þar sem 2 eru = og x, þá setjum við 2 inn fyrir x. 5 · 2 + 3 = 13 Einn liður Annar liður Muna eftir að

Unnið með merki+ + = +

- - = +

- + = -

+ - = -( x – 2 )( x + 3)

1

(+x) · (+x) = x²1

2

2 (+x) · (+ 3) = +3x

3

3 (-2) ·(+ x ) = -2x

4

4 (-2) · (+3) = -6

+3x – 2x = +x

Svar: x² + x - 6

Page 14: Algrbra - Grunnskóli Vestmannaeyja · Stæða sem er 5x + 3 og x = 2 Þar sem 2 eru = og x, þá setjum við 2 inn fyrir x. 5 · 2 + 3 = 13 Einn liður Annar liður Muna eftir að

Tveir eins svigar með sitthvoru merkinu.

(x + 4)(x – 4)

Tekinn er sviginn með mínus í og báðar tölur settar í annað veldi.

(x² - 4²)

Svarið er þegar búið er að hefja báðar tölur í annað veldi.

x² - 16

Page 15: Algrbra - Grunnskóli Vestmannaeyja · Stæða sem er 5x + 3 og x = 2 Þar sem 2 eru = og x, þá setjum við 2 inn fyrir x. 5 · 2 + 3 = 13 Einn liður Annar liður Muna eftir að

(3x - 2)(3x + 2)

((3x)² - 2²)

Báðar tölur í öðru veldi.

9x² - 4

Page 16: Algrbra - Grunnskóli Vestmannaeyja · Stæða sem er 5x + 3 og x = 2 Þar sem 2 eru = og x, þá setjum við 2 inn fyrir x. 5 · 2 + 3 = 13 Einn liður Annar liður Muna eftir að

Tveir eins svigar með + merkjum.

(x + 3)(x + 3)

Tekur annan svigan og setur báðar tölurnar í annað veldi. x² + __ + 3²

Sviginn magfaldaður með 2

x² + 2· x · 3 + 3²

x² + 6x + 9

Talan í miðjunni er fengin með að margfalda svigann með 2.

Bæði merkin verða +.

(x + 3)²

Page 17: Algrbra - Grunnskóli Vestmannaeyja · Stæða sem er 5x + 3 og x = 2 Þar sem 2 eru = og x, þá setjum við 2 inn fyrir x. 5 · 2 + 3 = 13 Einn liður Annar liður Muna eftir að

Tveir eins svigar með -merkinu. (2x – 3)(2x - 3)

Tekur annan svigann og setur báðar tölurnar í annað veldi.

(2x)² - ___ + 3²

Sviginn margfaldaður með 2

Talan í miðjunni er fengin með að margfalda svigann með 2. 4x² - 2 · 2x · 3 + 9

Ef báðir svigarnir eru mínus, þá verður fyrra merkið í svarinu – en seinna +

4x² - 12x + 9

(2x – 3)²