skýrsluskil vátryggingafélaga sigurður freyr jónatansson 14. febrúar 2008

Post on 29-Jan-2016

72 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

verðbréfa- markaður. lánamarkaður. vátrygginga- markaður. lífeyris- markaður. Skýrsluskil vátryggingafélaga Sigurður Freyr Jónatansson 14. febrúar 2008. Skýrsluskil vátryggingafélaga. Gögn sem FME safnar í dag veita upplýsingar sem. Nýtast í eftirliti með vátryggingafélögum og samstæðum - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Skýrsluskil vátryggingafélagaSigurður Freyr Jónatansson 14. febrúar 2008

lánamarkaður

verðbréfa-markaður

lífeyris-markaður

vátrygginga-

markaður

2

Skýrsluskil vátryggingafélaga

3

Gögn sem FME safnar í dag veita upplýsingar sem

Nýtast í eftirliti með vátryggingafélögum og samstæðum

Munu uppfylla flestar kröfur Pillar III FME notar til að upplýsa neytendur og aðra

hagsmunaaðila FME veitir öðrum stofnunum, s.s. öðrum eftirlitum og

Eurostat

4

Kröfur Pillar III eru m.a. uppfylltar með eftirfarandi skýrslum:

Verklag við endurtryggingavernd og mat á vátryggingaskuld (stjórnunarkerfi)

Ársreikningur með skýringum og sundurliðun vátryggingagreina (rekstur)

Gjaldþolsskýrsla (mat á gjaldþoli) Skýrsla um áhættustýringu Eignir til jöfnunar vátryggingaskuld (fjárhagslegur styrkur) Tilkynningar til vátryggingafélagaskrár (stjórnendur)

5

Opinber upplýsingagjöf FME

Samantekt úr ársreikningum Samantekt rekstrar einstakra vátryggingagreina Starfsemi erlendra vátryggingafélaga hér á landi Aðrar upplýsingar sem fram koma í ársskýrslu FME

6

Upplýsingagjöf til annarra stofnana

Almennar upplýsingar til Eurostat Tölur um starfsemi innlendra félaga í ríkjum EES sendar

viðkomandi eftirliti Hagstofan vegna fjölda í heilsutryggingum

7

Gagnahandbók FME gefur upplýsingar um:

Lýsingu og leiðbeiningar Markmið Hvenær skýrslunni var síðast breytt Nýjungar Ábyrgðarmenn Skilafrest

8

Nokkrar ábendingar

Ársreikningi skal bæði skilað á prentuðu formi og í gegnum skýrsluskilakerfi

Skýrsla endurskoðanda má gilda fyrir samstæðu í heild en hvert og eitt félag þarf að skila í gegnum skýrsluskilakerfið

Mikilvægt að félög sem gera upp í samræmi við IFRS noti viðeigandi eyðublað vegna ársreiknings

Móðurfélag í samstæðu vátryggingafélags ber ábyrgð á útreikningi aðlagaðs gjaldþols, annars stærsta vátryggingafélagið í samstæðunni

Ársreikninga allra samstæðufélaga sem ekki eru undir eftirliti FME skal senda á pdf-formi í gegnum skýrsluskilakerfið

9

Nokkrar nýjungar

Samstæðureikningum þar sem móðurfélagið er vátryggingafélag skal skila á tölvutæku formi

Nýtt eyðublaðsform fyrir skýrslu um líftryggingastofn Í skýrslu um efnahagsreikning er beðið um upplýsingar um

samstæðufélög sem ekki eru undir eftirliti FME Gera skal grein fyrir umtalsverðum viðskiptum við tengda aðila, ekki

bara sérstökum Greinargerð um vátryggingaskuld er nú á eyðublaðsformi Skýrslu um áhættustýringu má skila fyrir samstæðu í heild

10

Umfjöllun um einstakar skýrslur

Skýrsla tryggingastærðfræðings líftryggingafélags Sundurliðun vátryggingagreina Eignir til jöfnunar vátryggingaskuldar

11

Skýrsla tryggingastærðfræðings líftryggingafélags

FME gaf út almennar leiðbeiningar til líftryggingafélaga í febrúar 1998 FME birti niðurstöður athugunar á reiknigrundvelli líftryggingafélaga í

apríl 2007 Á áætlun er að gera ný leiðbeinandi tilmæli um skýrslur

tryggingastærðfræðinga á þessu ári - taka gildi við gagnaskil næsta árs Niðurstaða: Ekki nákvæm tilmæli til staðar nú en hafa ber ofangreint til

hliðsjónar

12

Sundurliðun vátryggingagreina - Nokkur atriði

Starfsemi erlendis er nú sundurliðuð í sérstökum eyðublöðum

Hvítu reitirnir eru ekki allir læstir Nýjum lyklum vegna IFRS hefur verið bætt við

13

Sundurliðun vátryggingagreina - Breytingar á greinaflokkun

Flokkar eignatrygginga (10) Brunatryggingar fasteigna (101) Heimilis- og fjölskyldutryggingar (1030) Húseigenda- og fasteignatryggingar (1039) Viðlagatryggingar (1071)

Sjótryggingar (11) án sundurliðunar Flugtryggingar (12) án sundurliðunar Farmtryggingar (13) án sundurliðunar Lögboðnar ökutækjatryggingar (14A) - óbreytt Frjálsar ökutækjatryggingar (14B) án sundurliðunar

14

Sundurliðun vátryggingagreina - Breytingar á greinaflokkun (2)

Greiðslu- og efnavátryggingar (15) - óbreytt Ábyrgðartryggingar (16) - óbreytt Flokkar slysa- og sjúkratrygginga (17)

Almennar slysatryggingar (171) Atvinnuslysatryggingar launþega (1721) Atvinnuslysatryggingar sjómanna (1722) Ferðatryggingar (173)

Flokkar líftrygginga (18) Aðrar söfnunarlíftryggingar (182) búinn til úr greinum 1821 og 1822

Einstakir flokkar endurtrygginga án sundurliðunar (20, 21, 23, 24, 26, 27 og 28) Erlendar endurtryggingar (3) ekki lengur til

15

EJV - Almennt

Frá og með 1. ársfjórðungi 2008 verður skilafrestur 1 mánuður Öll vátryggingafélög sem teljast virk á markaði skulu skila

ársfjórðungslega Í eyðublöðum B.2, B.5, B.7 og B.8 er heimilt að leggja saman eignir

þar sem einstök eign er undir tíunda hluta af hámarki Minnt er á eyðublað B.11 þar sem gera á grein fyrir hlutdeild í

verðbréfasjóðum

16

EJV - A. Eignir á móti vátryggingaskuld

Stundum eru upplýsingar sóttar í B-eyðublöð, stundum ekki

Eignir félags eiga að stemma við eða vera í samræmi við eignir í efnahagsreikningi

Best er að láta eignir til jöfnunar vátryggingaskuld vera jafnar vátryggingaskuldinni

17

Umsjónarmenn

Umsjónarmaður vátryggingafélags hefur ákveðna yfirsýn yfir starfsemi viðkomandi félags

Umsjónarmaður ber ábyrgð á samstæðueftirliti Sjá töflu í gagnahandbók

18

Úrvinnslukerfi FME

Næsta skref í gagnagrunnsvæðingu FME Til að byrja með notaðar upplýsingar úr ársreikningum og

frá vátryggingagreinum Kerfið á að gefa vísbendingar um frávik í rekstri

eftirlitsskyldra aðila Frávikin hafa áhrif á eftirlit, t.d. hvað varðar þemaúttektir Góðar upplýsingar sem fengnar eru "off-site" geta veitt

skýringar á frávikum

19

Breytingar vegna Solvency II?

Núverandi skýrsluskil taka mið af gildandi lagaumhverfi Ekki enn ljóst hvort og hversu mikið verði um samræmd

skýrsluform Nýjungar í rekstri félaganna munu kalla á nýjar

upplýsingar Líklegt að meiri aukning verði í opinberri upplýsingagjöf,

sbr. skýrslu um fjárhagslega stöðu og gjaldþol

20

Áhrif Pillar I ákvæða

Mat á eignum og skuldbindingum – eitthvað til viðbótar sem IFRS gerir ekki kröfu um?

Mat á vátryggingaskuld - nú þegar skilað Eiginfjárgrunnur - væntanlega endurbætt gjaldþolsskýrsla Svo virðist sem nægum upplýsingum sé safnað í dag vegna

útreiknings SCR og MCR - breytt uppsetning gagna? Fjárfestingar - áfram verður beðið um upplýsingar um eignir og EJV Í heild verða því áhrif Pillar I á skýrsluskil til FME líklega lítil Ein stór skýrsla vegna allra Pillar I upplýsinga?

21

Helstu Pillar II ákvæði

Almennir stjórnhættir Hæfiskröfur til stjórnenda Áhættustýring Eigið áhættu- og gjaldþolsmat (ORSA) Innra eftirlit Innri endurskoðun Tryggingastærðfræðingur Útvistun

22

Áhrif Pillar II ákvæða

Mörg þessara atriða á eftir að útfæra frekar Efnislegar lagabreytingar vegna þessara ákvæða munu

á sama hátt hafa í för með sér breytingar á skýrsluskilum

ORSA mun leggja nýjar kröfur á vátryggingafélög

top related