anna björk expectus festa og sa 29 jan 2015

14
Er innleiðing samfélagsábyrgðar geimvísindi? Anna Björk Bjarnadóttir Expectus Árangur og ábyrg fyrirtæki Ráðstefna Festu og SA – Hörpu - 29. janúar 2015

Upload: festa-samfelagsabyrgd-fyrirtaekja

Post on 18-Jul-2015

239 views

Category:

Business


3 download

TRANSCRIPT

Page 1: Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015

Er innleiðing

samfélagsábyrgðar

geimvísindi?

Anna Björk Bjarnadóttir

Expectus

Árangur og ábyrg fyrirtækiRáðstefna Festu og SA – Hörpu - 29. janúar 2015

Page 2: Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015

Af hverju erum við að þessu?

Hver á að stýra þessu?

Hver ber ábyrgðina?

Hvernig eigum við að gera þetta?

Hvar eigum við að byrja?

Hvernig veljum við hvað við gerum?

Hvenær erum við búin?

Tilgangurinn?

Page 3: Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015

Samfélagsábyrgð fyrirtækja eru

engin geimvísindi.

Snýst um að fyrirtækin geri það

sem þau eru snillingar í að gera, á

þann hátt að þau hámarki arðsemi

sína á sama tíma og þau hafa

jákvæð áhrif á alla þá innri og ytri

hagsmunaaðila sem tengjast

starfseminni.

Page 4: Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Page 5: Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015

Er þetta ekki bara heilbrigð skynsemi?

Er sjálfsagt það sama og að það gerist af sjálfu sér?

Page 6: Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015

Grundvallaratriði í upphafi að horfast í augu við ástæðuna fyrir

því að fyrirtækið hefur ákveðið að vinna með málefnið

Hvati og skuldbinding æðstu stjórnenda hefur úrslitaáhrif á það

hvort vel tekst til eða ekki

Markaður SamfélagRekstur

SiðferðiÁhætta Nýsköpun

Page 7: Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015

Stefnumótun og innleiðing alla leið

Hefðbundin leið - Framhlaðið

GREINING

FRAMTÍÐAR

-SÝN

STEFNA

FLOKKUN OG

FORGANGS-

RÖÐUN

INNLEIÐING

Page 8: Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015

Stefnumótun og innleiðing alla leið

Verum viss um að klára - Afturhlaðið

INN-

LEIÐING

FLOKKUN

OG

FORGANGS

-RÖÐUN

STEFNA

FRAMTÍÐARS

ÝN

GREINING

Page 9: Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015

Eru markmið og verkefni mismunandi í eðli og vægi?

Pennastrik

– Aðgerðir sem hægt er að

framkvæma með því einfaldlega

að ákveða það (hafir þú

fjármagn og völd til þess)

Hvirfilvindurinn

– Inniheldur öll þau verkefni sem

þarf að stjórna dags daglega til

að halda starfseminni gangandi.

Hegðunarbreytingar

– Verkefni sem krefjast breytingar

í hegðun til þess að árangur

náist. Þetta eru lang erfiðustu

verkefnin í innleiðingu á stefnu

og þau sem græða mest á 4DX

innleiðingu.

Hlutverk

Framtíðarsýn

Stefna

Úrbótavinnustofa

Behavior changeStroke of Pen Whirlwind

War (WIG)

Battle Battle

Lag

Lead

Team Level

4DX

Page 10: Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015

Lögmál fjölda markmiða og árangurs

Fjöldi lykilmarkmiða Wildly important goals

2-3 4-10 11-20

Markmiðum náð með

framúrskarandi árangri

2-3 1-2 0

Mannauðsmál

Jafnréttismál og önnur mannréttindamál

Umhverfismál

Stjórnarhættir

Virðiskeðjan

Samfélagsþátttaka - Styrkjastefna

Miðlun þekkingar

Innkaupastefna

Siðareglur

Eftirlit með birgjum/hlýting

Nýting auðlinda

Öryggismál

Ábyrg markaðssetning og sala

Mismunandi menningarheimar

Persónuvernd

Page 11: Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015

Forgangsröðun - sameiginlegt virði

Mikilvægt fyrir

hagsmunaaðlia

Áhrif á árangur

fyrirtækisins til

framtíðar

MIKIL ÁHRIF

MJÖG

MIKILVÆGT

LÍTIL ÁHRIF

MINNA

MIKILVÆGT

ÁHYGGJUR

HAGHAFA

STEFNUMARKANDI

ÁHERSLUR

STJÓRNENDA

Page 12: Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015

UPS

Áhrif á árangur fyrirtækisins til framtíðar

Siðferðisleg málefni

Ábyrg markaðssetning

Umhverfisvænt eldsneyti og þróuð farartæki

Gegnsæi, áreiðanleiki og skýrslugerð

Stefna um losun gróðurhúsaloftegundaMik

ilvæ

gt

fyri

r h

ag

ha

fa

Vinnuvernd

Eldsneytisnýting og losun úrgangs

Page 13: Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015

Stefnan í framkvæmd

Að koma stefnunni í framkvæmd snýst um að sýna aga og festu varðandi því að koma

lykilverkefnum í höfn

Fjögur skref:

1. Beina athyglinni að því sem skiptir mestu máli (mikilvægast)

2. Beina athöfnum að því sem skiptir mestu máli

3. Fylgjast með árangri með öflugum og réttum mælingum

4. Taka sameiginlega ábyrgð og skapa stemmingu fyrir því að árangur náist

Page 14: Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015

Spennum beltin!

www.extpectus.is