Þróun mannsins

10
ÞRÓUN MANNSINS STOCKINDESIGN: THE LAB OF INDESIGN TEMPLATES FREE INDESIGN PRO MAGAZINE TEMPLATE Er þróunarkenningin meira en aðeins kenning?

Upload: sunna-gudmundsdottir

Post on 08-Apr-2016

260 views

Category:

Documents


14 download

DESCRIPTION

Heimildaverkefni í náttúrufræði um þróun mannsins.

TRANSCRIPT

Page 1: Þróun Mannsins

ÞRÓUN MANNSINS S TOCKINDESIGN: THE L AB OF INDESIGN TEMPL ATES F R E E I N D E S I G N P R O M A G A Z I N E T E M P L A T E

Er þróunarkenningin meira en aðeins kenning?

Page 2: Þróun Mannsins

“Það er álíka erfitt að átta sig á uppruna manna og að raða saman púsluspili þar sem vantar

suma bitana.”

UPPRUNI MANNAMENN ERU PRÍMATARSamkvæmt flokkunarfræðinni teljast

menn til prímata, ásamt hálföpum,

öpum og mannöpum, enda fellur

líkamsgerð okkar vel að þeim ættbálki.

Til dæmis er beina- og vöðvabygging

okkar með svipuðum hætti og hjá Eins og sjá má eru andlisdrættirnir líkir.

1

Page 3: Þróun Mannsins

mannöpum og sama gildir

um innri líffæri. Við erum

með sömu blóðflokka og

apar (til dæmis fannst rhe-

sus-blóðflokkurinn fyrst í

apategund sem þessi blóð-

flokkur er kenndur við), og

svipaðir sjúkdómar herja

á okkur og apana. Einnig

hafast fengið vísbending-

ar um skyldleika manna og

annarra prímata með athu-

gun á steingerðum beinum

sem grafin hafa verið úr

jörðu.

ENN PÚSLUSPIL Í MÖRGUM BITUMMenn eru þó enn töluvert

lang frá því að hafa raðað

saman stóra og flókna

púsluspilinu um uppru-

na mannsins. Menn hafa

fundið steingervinga af

u.þ.b. 20 tegudum fruman-

na sem eru líkar mönnum

en simpönsum; þær eru al-

lar horfnar af sjónarsviðinu.

Ein þeirra vaki þó meiri eft-

irtekt og það er sunnapinn1

1 Sjá meira um sunnapann fyrir ofan.

Í Tansaníu fannst beinagrind af frummanni sem var uppi fyrir um 3,5 milljónum ára. Þessi lífvera fékk gælunafnið Lúsí og var hún aðeins um metri á hæð. Lúsi tilheyrir hópi frummanna sem hafa skilið eftir sig spor á mörgum stöðum í Afríku. Þessi hópur frummanna gengu undir nafninu sunnapar. Okkar ættkvísl , maður(Homo), er líklega komin af einhverrri tegund sunnapanna.

“ÞESSI HÓPUR FRUMMANNA GENGU UNDIR

NAFNINU SUNNAPAR”

2

Page 4: Þróun Mannsins

HINN VITBORNI MAÐUR

“FYRSTI FRUMMAÐURINN TIL AÐ NOTA VERKFÆRI.”

Elstu steingervingar af lífveru af okkar ei-gin kvísl, ‘hinum vitborna manni (homo)’, eru um 2,4 milljóna ára gamlir. Þeir eru af öðrum frummanni sem er nefndur

hæfimaður, Homo habilis. Hann avr hugsanlega fyrsti frummaðurinn sem kunni að nota verk-færi.

fyrstu VerkfærinVerkfærin sem hæfimaðurinn notaðist við voru yfirleitt steinar sem voru höggnir til á sérsta-kan hátt þanig að á þá fékkst hvöss egg, líkt og

3

Page 5: Þróun Mannsins

Fróðleikshorn - Rannsókn

á hnífi. Með þessum verkfærum gátu forfeður manna skorið kjöt af dýrum og brotið beint til þess að ná merg-num. Frummenn gátu nýtt sér prótín-ríka fæðu í ríkari og meira mæli en forfeður þeirra og talið er að það hafi stuðlað að frekari stækkun heilans. Stærra heilabú stuðlaði svo að þróun samstafs við veiðar og kom sér einnig vel í samkeppni við önnur rándýr.

FLÓRESARMAÐURINNHomo floresiensis

Á eyjunni Flóres í Indónesíu hafa menn fundið beinagrind af mannveru sem var tæður metri á hæð. Sumir vilja telja þessar mannverur til sér-stakrar tegundar, Homo floresiensis, sem uppi var þar til fyrir um 12.000 árum og því samtíða okkar eigin tegund. Dvergvöxturinn var ef til vill aðlögun að því að æti var af skornum skammti á þessari einagruðu eyju. Flóresarmenn lifðu meðal annars á dvergfílum. Forfeður þeirra hafa líkle-ga komist til þessarar afskekktu eyjar á einhvers konar farkosti og menn hafa undrast að svo forn ættingi mannsins hafi búið yfir þeirri kunnát-tu og færni sem til þess hefur þurft.

4

“MEÐ ÞESSUM VERKFÆRUM GÁTU FORFEÐUR MANNA SKORIÐ KJÖT AF DÝRUM OG BROTIÐ BEIN TIL ÞESS AÐ NÁ MERGNUM.”

Page 6: Þróun Mannsins

ÞRÓUN HINS VITBORNA MANNS

Fyrir um 1,6 milljónum ára kom reismaðurin, Homo erectus fram á sjónarsviðið í Afríku. Hei-linn var tvöfalt stærri en í simpansa en þó talsvert minni en í nútímamönnum. Reismaðurinn

smíðaði ýmiss konar verkfæri og kunni að kveikja eld. Reismaðurinn var fyrstur ættingja okkar til þess að flyt-ja frá Afríku. Steingervingar af honum hafa fundist bæði í Asíu og Evrópu. Reismaðurinn þróaðist á mismunandi vegu í hinum ýmsu heimshlutum. Í Evrópu kom fram neanderdalsmaðurinn fram fyrir um 400.000 árum. Þetta var á einni af ísöldunum og átti hann auðvelt með að aðllaga sig að köldu loftslaginu.

REISMAÐURINN YFIRGEFUR AFRÍKU

5

Page 7: Þróun Mannsins

Nútímamaðurinn, homo sapiens, veiðir sér til matar.

HOMO NÚTÍMAMAÐURINN SAPIENS

Elstu steingervingar af nútímamanninum, Homo sapiens, eru um 200 þúsund ára gamlir eða eldri. Hann kom fram í Afríku og er kominn af reismanni, Homo erectus. Það er líka hug-

sanlegt að bæði reismaðurinn og nútímamaðurinn séu komnir af sameiginlegum forföður. Rannsóknir á erfðaefni okkar hafa leitt í að ljós að allir núlifandi menn eru komnir af einni formóður sem lifði Í Afrí-ku einhvern tíma fyrir 150.000 til 200.000 árum. Helsti munurinn á tegund okkar og forfeðra okkar er sá að heilabú okkar er stærra en hinna. Því þur-fa höfuðin að vaxa áfram eftir fæðingu og börnin þurfa því lengri tíma með foreldrum sínum áður ein þau verða sjálfbjarga. Þetta gefur því tækifæri á að flytja reynslu og þekkingu frá kynslóð til kynslóðar.

6

Page 8: Þróun Mannsins

ER ÞRÓUNIN BARA KENNING?

Nafnið Charles Darwin ke-mur eflaust upp í hausinn hjá mörgum þegar þau heyra nefnst á

þróun. Sem er ekki skrítið þar sem Charles Darwin kom fram með þróunark-enninguna um miðja 19. öld. Þá gaf hann út bók um þróunarkenninguna sem gekk undir nafninu “On the Origin of Species,” eða um uppruna tegun-

da á íslensku. Kenningin hans hljómar þannig að allar lífverur koma af sama stofni en vegna nátturuvals hafa þær

þróast í mismunandi tegun-dir og lífverur. Charles Dar-win benti á að maðurinn væri náskyldur dýrum og þess vegna væri hægt að skýra hátterni hans á sama veg og hægt er að útskýra hátterni

dýra. Það er oft kallað lögmálið um líffræðilega samfellu. Lögmálið um líf-

KENNINGIN

TÝNDI HLEKKURINN

Eða er hún meira en það?

1

2

1

7

BÓKIN HANS CHARLES

“EVOLUTION IS A THEORY, AND IT’S A THEORY THAT YOU CAN

TEST. WE’VE TESTED EVOLUTION IN MANY WAYS. YOU CAN’T

PRESENT GOOD EVIDENCE THAT SAYS EVOLUTION IS NOT A FACT.”

BILL NYE

Page 9: Þróun Mannsins

ER ÞRÓUNIN BARA KENNING?

fræðilega samfellu nær einnig til sálfræðilegra eiginleika sem sést á til-raunum Darwins til að bera saman tilfinningar manna og dýra. Þær komu fram í riti hans Um látbrigði tilfinnin-ga manna og dýra.

CHARLES ROBERT DARWIN

Oft hefur verið talað um ‘týnda hlekkinn’ þegar talað er um þróun mannsins og hafa vísindamenn leitað hans lengi. Fyrir nokkrum árum fannst hins vegar steingervingur af litlu barni sem vísindamenn telja sé af óþekktri tegund af frummanni sem hefur vantað. Þótt það séu efasemdir um hvort þetta týndi hlekkurinn þá er líkur að leitin að týnda hlekkinum

sé lokið. En eins og margt annað í vísindum er ekkert hart sönnunargagn sem sannar kenninguna.

TÝNDI HLEKKURINN2

8

Page 10: Þróun Mannsins

Ólafur Halldórsson. [Án ártals]. “Þróun Mannsins.” Verzlu-narskóli Íslands. Slóðin er https://www.verslo.is/home/Raun-greinar/lif/Namsefni/man/Throun%20mannsins.htm.

Anders Nystrand, Annika Nilsson, Frederik Holm, Ralph Mar-tenson og Susanne Fabricus. 2011. “Maður og Náttúra.” Hálf-dán Ómar Hálfdánarson íslenskaði.

HEIMILDASKRÁ

TAKK FYRIRMIG!