fréttabréf félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · skrá þessi inniheldur lyklaðar...

70
BA ritgerð Bókasafn- og upplýsingafræði Fréttabréf Félags um skjalastjórn Efnisskrá 1989-2007 Eygló Hulda Valdimarsdóttir Leiðbeinandi Ágústa Pálsdóttir Júní 2017

Upload: others

Post on 13-Mar-2021

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

BA ritgerð

Bókasafn- og upplýsingafræði

Fréttabréf Félags um skjalastjórn Efnisskrá 1989-2007

Eygló Hulda Valdimarsdóttir

Leiðbeinandi Ágústa Pálsdóttir Júní 2017

Page 2: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

2

Fréttabréf Félags um skjalastjórn

Efnisskrá 1989-2007

Eygló Hulda Valdimarsdóttir

Lokaverkefni til BA–gráðu í Bókasafns- og upplýsingafræði

Leiðbeinandi: Ágústa Pálsdóttir

Félags– og mannvísindadeild

Félagsvísindasvið Háskóla Íslands

Júní 2017

Page 3: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

3

Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA- gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði og er óheimilt að afrita ritgerðina á nokkurn hátt nema með leyfi rétthafa. © Eygló Hulda Valdimarsdóttir Reykjavík, Ísland 2017

Page 4: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

4

Útdráttur

Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær

yfir árin 1989 til 2007, samtals 34 tölublöð. Tilgangur verkefnisins er meðal annars að veita yfirsýn og

auðvelda leit í efni fréttabréfsins. Í inngangi er stuttlega farið yfir vinnu og tilgang verkefnisins.

Skjalastjórn er skilgreind, farið er yfir stofnun Félags um skjalastjórn og yfir útgáfu fréttabréfsins.

Útskýrt er hvað felst í lyklun. Skráin skiptist í aðal-, efnisorða-, titla- og höfunda- og mannanafnaskrá.

Í aðalskrá eru 158 færslur og er þeim raðað í tímaröð. Efnisorðaskrá inniheldur þau efnisorð sem koma

fyrir í aðalskrá, höfunda- og mannanafnaskrá inniheldur öll höfunda- og mannanöfn og titlaskrá

inniheldur titla greina. Allra heimilda sem eru notaðar er getið í heimildaskrá.

Page 5: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

5

Efnisyfirlit

Formáli .................................................................................................................................................... 6

1. Inngangur ............................................................................................................................................ 7

1.1 Stofnun Félags um skjalastjórn og útgáfa fréttabréfs félagsins .................................................. 7

1.2 Uppbygging og gerð skrárinnar .................................................................................................... 8

1.3 Lyklun ............................................................................................................................................ 9

1.4 Útskýring á aðalskrá ..................................................................................................................... 9

1.5 Efnisorðaskrá - uppbygging ........................................................................................................ 11

1.6 Höfunda- og mannanafnaskrá .................................................................................................... 11

1.7 Titlaskrá – uppbygging ................................................................................................................ 11

2. Lokaorð ............................................................................................................................................. 13

Heimildaskrá ......................................................................................................................................... 14

3. Aðalskrá ............................................................................................................................................ 15

4. Efnisorðaskrá .................................................................................................................................... 42

5. Höfunda- og mannanafnaskrá .......................................................................................................... 54

6. Titlaskrá ............................................................................................................................................. 61

Page 6: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

6

Formáli

Skrá þessi er lokaverkefni til BA-prófs í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands.

Verkefnið inniheldur efnisskrá yfir Fréttabréf Félags um skjalastjórn á tímabilinu 1989-2007.

Leiðbeinandi verkefnisins var Ágústa Pálsdóttir prófessor við námsbraut í upplýsingafræði við

Háskóla Íslands og á hún þakkir skilið fyrir góða og skýra leiðsögn. Ég vil tileinka þetta verkefni

ömmu minni heitinni, Ólöfu Sigurbjörgu Ágústdóttir.

Page 7: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

7

1. Inngangur

Skrá þessi er lokaverkefni til BA-prófs í Bókasafns– og upplýsingafræði við Félags– og

mannvísindadeild Háskóla Íslands. Verkefnið fólst í því að lykla efni í Tímariti Félags um

skjalastjórn. Tilgangur verkefnisins er meðal annars að veita yfirsýn og auðvelda leit í efni

Tímarits Félags um skjalastjórn.

Skjalastjórn er skilgreind sem kerfisbundin stjórn á skjölum frá því þau verða til eða

berast og þar til þeim er eytt eða komið í geymslu til framtíðar. Hún felur í sér flokkun,

skráningu og merkingu skjala, dreifingu, vistun, leit og endurheimt (Jóhanna Gunnlaugsdóttir,

2006). Helstu markmið með skjalastjórn er að hægt sé að finna tiltekin skjöl fljótt og örugglega.

Að tryggja að skjöl hvorki glatist, skemmist eða komist í hendur óviðkomandi aðila. Með hjálp

skjalastjórnar á að vera hægt að ná í réttar upplýsingar á stuttum tíma á því formi sem best

hentar. ARMA eru alþjóðleg samtök skjalastjóra og stjórnenda (e. Association of Record

Managers and Administrators). Arma samtökin gefa út tímaritið The Information Management

Journal.

Hér á eftir verður sagt í stuttu máli frá stofnun Félags um skjalastjórn og útgáfu

fréttabréfs þess.

Skráin nær yfir árin 1989 til 2007 og í henni er 158 færslur. Lykluð voru þau eintök sem

komu út á prenti alls 34 tölublöð. Skráin inniheldur aðalskrá og þrjár aukaskrár. Í aðalskránni

eru bókfræðilegar upplýsingar og efnisorð. Hjálparskrárnar eru efnisorðaskrá, höfunda- og

mannanafnaskrá og titlaskrá. Uppbyggingu og gerð skrárinnar ásamt leiðbeiningum um

notkun verður gerð nánari skil hér að neðan.

Vinnan við verkefnið var fróðleg og færði mér innsýn í starfsemi Félags um skjalastjórn.

Verkefni var unnið undir leiðsögn Ágústu Pálsdóttur og fær hún þakkir fyrir góða og skýra

leiðsögn.

1.1 Stofnun Félags um skjalastjórn og útgáfa fréttabréfs félagsins

Félag um skjalastjórn var stofnað 6. desember 1988. Stofnfélagar voru 57. Markmið félagsins

er að efla þekkingu og skilning á skjalastjórn (Jóhanna Gunnlaugsdóttir og Kristín H.

Pétursdóttir, 1998). Þær sem stóðu að stofnun félagsins voru tíu konur sem komu saman til

Page 8: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

8

þessa að ræða úrbætur í skjalamálum. Þetta voru Jóhanna Gunnlaugsdóttir

bókasafnsfræðingur hjá Gangskör sf., Kristín Geirsdóttir forstöðumaður Bóka- og skjalasafns

Landsvirkjunar, Kristín I. Jónsdóttir kennari í Verzlunarskóla Íslands, Kristín Ólafsdóttir

bókasafnsfræðingur hjá Gangskör sf., Kristín H. Pétursdóttir forstöðumaður skjalasafns

Landsbanka Íslands, Ragnhildur Bragadóttir forstöðumaður Ameríska bókasafnsins, Svanhildur

Bogadóttir borgarskjalavörður, Una Eyþórsdóttir kennari hjá Flugleiðum hf., Stefanía

Júlíusdóttir kennari hjá Háskóla Íslands og Vilborg Bjarnadóttir stjórnunarritari hjá Flugleiðum

hf. Þær kölluðu sig Áhugahóp um skjalastjórn.

Eitt af meginverkefnum félagsins hefur verið að fylgjast með þróun á sviði skjalastjórnunar og

halda uppi fræðslu, meðal annars með útgáfu Fréttabréfs Félags um skjalastjórn sem kom fyrst

út í mars árið 1989. Árið 2007 höfðu komið út alls 34 eintök af fréttabréfinu en það ár var

tekin ákvörðun um að hætta að gefa það út á prentuðu formi. Síðan hefur fréttabréfið

eingöngu komið út á rafrænu formi og verið birt á heimsíðu Félags um skjalastjórn

www.irma.is með breyttu sniði.

1.2 Uppbygging og gerð skrárinnar

Skráin nær yfir 18 ár, frá 1989 til 2007, samtals 34 tölublöð. Í aðalskránni eru 158 færslur sem

er raðað í tímaröð, fyrsta grein í fyrsta tölublaði er færsla númer eitt og svo koll af kolli. Ef

höfundar er ekki getið þá er færslan skráð eftir titli. Hver færsla inniheldur bókfræðilegar

upplýsingar auk efnisorða. Aðalskránni fylgja þrjár hjálparskrár, efnisorðaskrá,

mannanafnaskrá og titlaskrá. Í mannanafnaskránni er hægt að fletta upp á nöfnum höfunda

og annarra sem getið er um í greinum fréttabréfsins eftir stafrófsröð. Efnisorðaskráin nær yfir

öll efnisorð sem notuð eru í aðalskránni og er þeim raðað í stafrófsröð. Í titlaskránni er titlum

greina raðað í stafrófsröð.

Tekin var ákvörðun um að lykla ekki allt efni fréttabréfsins heldur einskorða valið við það efni

sem talið var að hefði notagildi og innihald fyrir hugsanlega notendur. Því var tekin ákvörðun

um að sleppa auglýsingum, sem og tilkynningum um námskeið, ráðstefnur, sýningar og fundi,

þar sem var ekki verið að fjalla efnislega um innihaldið.

Page 9: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

9

1.3 Lyklun

Samkvæmt ÍST ISO 5963 staðlinum er lyklun „sú athöfn að lýsa heimild eða greina hana

samkvæmt efnisinntaki hennar“ (ÍST ISO 5963:1994 (íslensk þýðing)).

Lyklun byggist í meginatriðum á að athuga heimildina og skera úr um efnisinntak hennar. Að

gera sér grein fyrir þeim grundvallarhugtökum sem koma fyrir í efninu og setja þessi hugtök

fram með heitum úr lyklunarmálinu. Helstu kostir lyklunar er að hún auðveldar heimildaleit.

Sá sem fæst við lyklun þarf að velja þau heiti sem lýsa efninu sem best og hafa notendahóp

efnisins í huga svo að skráningin nýtist sem best. Efnisorðin eiga að gefa góða mynd af innihaldi

efnisins.

Sá sem fæst við efnislyklun þarf að hafa í huga að athuga og skera úr um efni gagnanna, að

velja þau heiti sem best lýsa efninu og sýna tengsl þeirra hugtaka sem heitin tákna (ÍST 90,

1991).

Hér á landi er starfandi efnisorðaráð sem hefur það hlutverk meðal annars að annast gerð

efnisorðalykils (thesaurus) sem byggist á Kerfisbundnum efniorðalykli fyrir bókasöfn og

upplýsingamiðstöðvar. Einnig markar efnisorðaráð stefnu um efnisorðagjöf í Gegni og gerir

vinnureglur. Öllum sem gefa efnisorð ber að hlíta þeim reglum sem efnisorðaráð setur.

Við lyklunina er stuðst við Kerfisbundinn efnisorðalykill fyrir bókasöfn og

upplýsingamiðstöðvar eftir Þórdísi T. Þórarinsdóttur og Margréti Loftsdóttur og

Skráningarreglur bókasafna: stytt gerð eftir AACR2 (1988).

1.4 Útskýring á aðalskrá

Hver færsla í aðalskrá inniheldur bókfræðilegar upplýsingar um þá grein sem skráð er og lykluð

hverju sinni, ásamt efnisorðum og upptalningu á þeim aðilum sem tengjast greininni. Færslum

er raðað í tímaröð, fyrst er 1. grein í 1. tölublaði, síðan 2. grein og svo framvegis.

Færslur eru skráðar á höfund og er nafn höfundar og færslunúmer feitletrað. Á eftir höfundi

kemur titill greinarinnar og undirtitill, síðan árgangur, tölublað, ár í sviga og blaðsíðutal. Síðan

koma efnisorð og eru þau skáletruð og þeim raðað í stafrófsröð. Undirtitill er aðgreindur frá

aðaltitli með tvípunkti. Á eftir titli kemur skástrik til aðgreiningar frá ábyrgðaraðila. Sjá dæmi

1.

Page 10: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

10

Færslur í aðalskrá eru byggðar upp með eftirfarandi hætti:

1. Höfuð

Titill: undirtitill/ábyrgðaraðild

Árgangur, tölublað, (ár), blaðsíðutal

Efnisorð

Dæmi 1:

1. Rúnar Már Sverrisson

Gagnaeyðing og náttúruvernd

3. árg., 1. tbl., (1991), s. 3,

Efnisorð: gagnaeyðing, lög, umhverfisvernd

Höfuð er alltaf feitletrað og þar kemur fram fullt nafn aðalábyrgðaraðila. Ef nafn höfundar er

ekki þekkt er titill greinar aðalhöfuð færslunnar. Sjá dæmi 2.

Dæmi 2:

1. Lög félags um skjalastjórn

1. árg., 1. tbl., (1989), s. 3-4,

Efnisorð: lög, skjalastjórnun

Færslunúmer Höfuð

Titill

Árgangur, tölublað og blaðsíðutal

Efnisorð

Page 11: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

11

1.5 Efnisorðaskrá - uppbygging

Í efnisorðaskrá eru öll efnisorðin skráð sem koma fyrir í aðalskrá. Þeim er raðað í stafrófsröð

og fyrir aftan hvert þeirra er númer sem vísar í færslu í aðalskrá.

Dæmi:

L

Lagafrumvörp 21

Landsbókasafn Íslands 124

Lánastofnanir 42

1.6 Höfunda- og mannanafnaskrá

Í höfunda- og mannanafnaskrá er að finna öll höfunda- og mannanöfn sem koma fyrir í

aðalskrá. Nöfnunum er raðað í stafrófsröð og fyrir aftan hvert nafn er númer sem vísar í

færslu í aðalskrá. Ef höfundur er erlendur er skírnarnafn haft fyrst og eftirnafn á eftir í

aðalskrá en í höfunda- og mannanafnaskrá kemur eftirnafn fyrst og svo skírnarnafn. Vísað er

frá erlendu skírnarnafni á eftirnafn.

Dæmi:

H

Halldór Laxness 120

Halldór Ólafsson 42

Halldóra Bjarnadóttir 131

1.7 Titlaskrá – uppbygging

Í titlaskrá eru titlar skráðir í stafrófsröð og fyrir aftan hvern titil er númer sem vísar á færslu í

aðalskrá.

Dæmi:

Page 12: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

12

F

Fjárveiting til héraðsskjalasafna 20

Flokkun og skráning skjalasafna 29

Framhaldsnám í skjalastjórn 80

Page 13: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

13

2. Lokaorð

Gerð þessa verkefnis var krefjandi en lærdómsríkt. Það krafðist mikillar skipulagningar en það

var skemmtilegt að vinna það og efnið áhugavert. Ég tel mikilvægt að efnisskrár séu

aðgengilegar og notendavænar. Ég þakka Sigurlín Bjarney Gísladóttir fyrir að lesa verkefnið

yfir fyrir mig og vil ég einnig þakka leiðbeinanda mínum Ágústu Pálsdóttur fyrir góð ráð og

skýrar og góðar leiðbeiningar við gerð verkefnisins.

Eygló Hulda Valdimarsdóttir

Page 14: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

14

Heimildaskrá

Efnisorðaráð. (2017). Kerfisbundinn Efnisorðalykill. Sótt janúar–mars 2017 af

https://lykilskra.landsbokasafn.is/is/browsesubjects/$005b$005d

Gorman, Michael. (1998). Skráningarreglur bókasafna: Stytt gerð af AACR2 (íslensk

þýðing Sigurbergur Friðriksson). Reykjavík: Samstarfsnefnd um upplýsingamál.

Heimildaskráning: Aðferð við athugun heimilda, greiningu á efni þeirra og val

efnisorða. (1994). Reykjavík: Staðlaráð Íslands. (ÍST ISO 5963:1985).

Heimildaskráning: Leiðbeiningar um gerð og þróun kerfisbundinna efnisorðaskráa á

einu tungumáli. (1991). Reykjavík: Staðlaráð Íslands. (ÍST 90)

Jóhanna Gunnlaugsdóttir. (2006). Skjöl og skjalastjórn í tíu þúsund ár. Bókasafnið, 30,

45-57.

Jóhanna Gunnlaugsdóttir og Kristín H. Pétursdóttir. (1998). Félag um skjalastjórn 10

ára. Bókasafnið, 22, 6-7.

Landskerfi bókasafna hf. (2015). Efnisorðaráð. Sótt 21. mars 2017 af

https://www.landskerfi.is/kerfin/gegnir/efnisordarad

Þórdís T. Þórarinsdóttir og Margrét Loftsdóttir. (2001). Kerfisbundinn efnisorðalykill

fyrir bókasöfn og upplýsingamiðstöðvar. (3. útg.). Reykjavík: Höf.

Page 15: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

15

3. Aðalskrá

Skránni er raðað eftir höfundum í tímaröð. Hver grein hefur færslunúmer og bókfræðilegar

upplýsingar ásamt efnisorðum.

1. Kristín Ólafsdóttir

Fyrstu sporin.

1. árg., 1. tbl., (1989), s. 1-2

Efnisorð: skjalastjórnun, skjalasöfn, skjalavarsla

2. Jón Kristvin Margeirsson

Skrá um Landfógetasafn

1. árg., 1. tbl., (1989), s. 2

Efnisorð: þjóðskjalasöfn

3. Lög félags um skjalastjórn

1. árg., 1. tbl., (1989), s. 3-4

Efnisorð: lög, skjalastjórnun

4. Ólafur Ásgeirsson

Húsnæðismál Þjóðskjalasafns Íslands

1. árg., 2. tbl., (1989), s. 1-2

Efnisorð: húsnæðismál, söguleg umfjöllun, Þjóðskjalasafn Íslands, þjóðskjalasöfn

5. Stefanía Júlíusdóttir

Námstefnan

1. árg., 2. tbl., (1989), s. 4-5

Efnisorð: fundir, geymsluáætlun, ráðstefnur, skjalastjórnun, William Benedon

6. Svanhildur Bogadóttir

Aðalfundur FUS

Page 16: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

16

1. árg., 2. tbl., (1989), s. 6

Efnisorð: fundir

7. Margrét Óskarsdóttir

Pappírslaus viðskipti – „EDI“

1. árg., 3.-4. tbl., (1989), s. 1

Efnisorð: fundir, rafræn viðskipti

8. Ólafur Ásgeirsson

Hringborðsráðstefna um skjalastjórn í Madrid 1989

1. árg., 3.-4. tbl., (1989), s. 2

Efnisorð: fundir, Spánn, þjóðskjalasöfn

9. Kristín Geirsdóttir

Frá Fræðslunefnd

1. árg., 3.-4. tbl., (1989), s. 2-3

Efnisorð: Bjarni Ingvarsson, menntun, starfsfræðsla

10. Svanhildur Bogadóttir

Frá Laganefnd

1. árg., 3.-4. tbl., (1989), s. 3

Efnisorð: lög, persónuupplýsinga, skráning gagna

11. David O. Stephens

Kveðja frá Arma International

2. árg., 1. tbl., (1990), s. 1-2

Efnisorð: Arma international, félög, skjalastjórnun

12. Jón Kristvin Margeirsson

Fyrirtækjaskjöl í Árósum

2. árg., 1. tbl., (1990), s. 3-4

Page 17: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

17

Efnisorð: Árósar, fyrirtæki, skjalasöfn

13. Jón Kristvin Margeirsson

Varðveisla á efni ljósvakamiðla

2. árg., 2. tbl., (1990), s. 1-2

Efnisorð: ljósvakamiðlar, RÚV, Stöð 2, Þjóðskjalasafn Íslands, þjóðskjalasöfn

14. Svanhildur Bogadóttir

Aðalfundur Félags um skjalastjórn

2. árg., 2. tbl., (1990), s. 3

Efnisorð: Félag um skjalastjórn, fundir

15. Ari Harðarson

Tölvugögn

2. árg., 3.-4. tbl., (1990), s. 1-2

Efnisorð: rafræn gögn, tölvur, varðveisla gagna

16. Jónas Finnbogason

Menntun skjalavarða í Finnlandi / þýðandi Jónas Finnbogason

2. árg., 3.-4. tbl., (1990), s. 3-4

Efnisorð: Finnland, menntun, skjalastjórnun, skjalasöfn, skjalavarsla, skjalaverðir

17. Jónas Finnbogason

...hef alltaf verið stoltur af að komast í þetta sálufélag

3. árg., 1. tbl., (1991), s. 1-2, 5-6

Efnisorð: Dr. Aðalgeir Kristjánsson, skjalastjórnun, skjalasöfn, viðtöl,

Þjóðskjalasafn Íslands

18. Rúnar Már Sverrisson

Gagnaeyðing og náttúruvernd

3. árg., 1. tbl., (1991), s. 3

Efnisorð: gagnaeyðing, lög, umhverfisvernd

Page 18: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

18

19. Þórður Tómasson

Héraðsskjalasafnið á Skógum

3. árg., 1. tbl., (1991), s. 4

Efnisorð: bréf, héraðsskjalasöfn, skjalasöfn, Skógar

20. Fjárveiting til héraðsskjalasafna

3. árg., 2. tbl., (1991), s. 1

Efnisorð: héraðsskjalasöfn, lög, skjalasöfn, styrkir

21. Upplýsingaskylda stjórnvalda

3. árg., 2. tbl., (1991), s. 1

Efnisorð: lagafrumvörp, ríkið, upplýsingaskylda

22. Kristinn H. Pétursson

Heimsókn í aðalsafn Barclays Bank í Bretlandi

3. árg., 2. tbl., (1991), s. 2-3

Efnisorð: bankar, Barclays bank, London, Manchester, námskeið, Peter Emmerson,

skjalasöfn

23. Jónas Finnbogason

Skjalasafn Englandsbanka: The Bank of England - Archive

3. árg., 2. tbl., (1991), s. 3

Efnisorð: bankar, Englandsbanki, skjalasöfn

24. Finnur Kristjánsson

Skjalasafn Suður-Þingeyinga og Húsavíkurkaupstaðar

3. árg., 2. tbl., (1991), s. 4

Efnisorð: Húsavík, skjalasöfn

25. Jón E. Böðvarsson

16. norræna skjalavarðaþingið í Härnösand

Page 19: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

19

3. árg., 2. tbl., (1991), s. 6-7

Efnisorð: Härnösand, ráðstefnur, skjalasöfn, skjalavarsla

26. Svanhildur Bogadóttir

Skýrsla formanns stjórnar 30. apríl 1990 til 30. apríl 1991 á aðalfundi 30. apríl

1991

3. árg., 2. tbl., (1991), s. 8-9

Efnisorð: Félag um skjalastjórn, fundir, skjalastjórnun, skýrsla

27. Kristín I. Jónsdóttir og Jóhanna Gunnlaugsdóttir

Bréfsefni félagsins

3. árg., 2. tbl., (1991), s. 9

Efnisorð: bréfsefni, Félag um skjalastjórn

28. Björk Ingimundardóttir

Pappírsstaðall

3. árg., 2. tbl., (1991), s. 11

Efnisorð: pappír, staðlar

29. Magnús Guðmundsson

Flokkun og skráning skjalasafna

3. árg., 2. tbl., (1991), s. 12-15

Efnisorð: flokkun gagna, skjalasöfn, skráning gagna

30. Anna Magnúsdóttir

Skráning og geymsla verkfræðiteikninga

4. árg., 1. tbl., (1992), s. 2-3

Efnisorð: skráning gagna, teikningar, verkfræði, Verkfræðistofa Sigurðar

Thoroddsen (VST)

31. Magnús Guðmundsson

Heimilisbókhaldið

Page 20: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

20

4. árg., 1. tbl., (1992), s. 4

Efnisorð: bókhald, heimilið, skjalavarsla

32. Magnús Guðmundsson

Varðveisla ljósvakaefnis

4. árg., 1. tbl., (1992), s. 5

Efnisorð: ljósvakamiðlar, myndbönd, varðveisla gagna

33. Björn Pálsson

Héraðsskjalasafn Árnesinga á Selfossi

4. árg., 1. tbl., (1992), s. 6-7

Efnisorð: héraðsskjalasöfn, skjalasöfn

34. Karítas Kvaran, Ásgerður Kjartansdóttir

Nám í skjalavörslu og skjalastjórn í nokkrum löndum Evrópu og Bandaríkjunum

4. árg., 1. tbl., (1992), s. 8-9

Efnisorð: Bandaríkin, Evrópa, nám, skjalastjórnun, skjalavarsla

35. Björk Ingimundardóttir

Úr Þjóðskjalasafni Íslands

4. árg., 1. tbl., (1992), s. 9

Efnisorð: húsakynni, skjalasöfn, starfsfólk, Þjóðskjalasafn Íslands, þjóðskjalasöfn

36. Kristín V. Richardsdóttir

Að vera vel með á nótunum

4. árg., 1. tbl., (1992), s. 10-11

Efnisorð: Arma International, Félag um skjalastjórn, Kristín Geirsdóttir, Kristín H.

Pétursdóttir, fundir, skjalastjórnun

37. Jón E. Böðvarsson

Að fortíðarvanda

4. árg., 1. tbl., (1992), s. 11-12

Page 21: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

21

Efnisorð: bæklingar, Handbók um skjalavörslu Stjórnarráðs Íslands, skjalasöfn,

skjalavarsla

38. Magnús Guðmundsson

Góð geymsluáætlun sparar mest

4. árg., 2. tbl., (1992), s. 1-3

Efnisorð: geymsluáætlun, handbækur, Mark Langemo, skjalastjórnun,

skjalavarsla, skjalavistunaráætlun

39. Evrópskt efnahagssvæði, ættfræðirannsóknir og skjalavarsla

4. árg., 2. tbl., (1992), s. 3

Efnisorð: EES, Evrópa, skjalavarsla, ættfræði

40. Leo Ingason

Þjóðskjalasafn Bandaríkjanna

4. árg., 2. tbl., (1992), s. 5-8

Efnisorð: Bandaríkin, handrit, Library of Congress, National Archives and Records

Administration (NARA), skjalasöfn, skjalavarsla, Washington, þjóðskjalasöfn

41. Björk Ingimundardóttir

Pappírslaus viðskipti

4. árg., 2. tbl., (1992), s. 9

Efnisorð: fundir, Karl F. Garðarsson, rafræn viðskipti, Tryggvi Axelsson

42. Halldór Ólafsson

Kreppulánasjóður

4. árg., 2. tbl., (1992), s. 10-11

Efnisorð: bændur, efnahagskreppur, lánastofnanir, skjalasöfn, styrkir

43. Magnús Guðmundsson

Nafna- og atriðisorðaskrá til hjálpar við skjalavörsluna

4. árg., 2. tbl., (1992), s. 11

Page 22: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

22

Efnisorð: atriðisorðaskrá, fundargerðir, háskólar

44. Jónas Finnbogason (Þýtt úr Developing and Managing Successful Records

Mangagement Programs eftir Mark Langemo, feb. 1989)

„ Furðustaðreyndir“ um skrifstofuhald í Bandaríkjunum

5. árg., 1. tbl., (1993), s. 1

Efnisorð: Bandaríkin, skjalastjórnun, skjalavarsla, skrifstofurekstur

45. Kristín Geirsdóttir

Áskriftir tímarita hjá fyrirtækjum og stofnunum

5. árg., 1. tbl., (1993), s. 2-3

Efnisorð: fyrirtæki, skráning gagna, stofnanir, tímarit, varðveisla gagna

46. Magnús Guðmundsson

Nýr pappírsstaðall væntanlegur

5. árg., 1. tbl., (1993), s. 4

Efnisorð: Information and documentation – Paper for documents – Repuirements

for Permanence, ISO/DIS 9706, pappír, staðlar

47. Jón E. Böðvarsson

Varðveislugildi skjala er ekki alltaf sjálfgefið

5. árg., 1. tbl., (1993), s. 5-9

Efnisorð: Alþingi, Borgarskjalasafn Reykjavíkur, byggðasöfn, Lárus H. Blöndal,

skjalasöfn, varðveisla gagna

48. Magnús Guðmundsson

Ráðstefnur, fundir, heimsóknir og útgáfa: Skýrsla formanns stjórnar Félags um

skjalastjórn á aðalfundi hinn 29. apríl 1992

5. árg., 1. tbl., (1993), s. 10

Efnisorð: aðalfundir, Félag um skjalastjórn, fréttabréf, fundir

49. Magnús Guðmundsson

Page 23: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

23

Að fimm árum liðnum

5. árg., 2. tbl., (1993), s. 1, 10-12

Efnisorð: Félag um skjalastjórn, félög, fræðslumál, Kristín H. Pétursdóttir, Kristín

Ólafsdóttir, skjalastjórnun, skjalavarsla, Svanhildur Bogadóttir

50. Magnús Guðmundsson

Brunavarnir í skjalasöfnum

5. árg., 2. tbl., (1993), s. 2-3

Efnisorð: brunavarnir, eldsvoðar, geymslur, skjalasöfn, öryggiskerfi

51. Magnús Guðmundsson

Leiðbeiningar og betri skjalaskrár

5. árg., 2. tbl., (1993), s. 4

Efnisorð: Guðjón Friðriksson, sagnfræði, skjalasöfn

52. Hjalti Pálsson

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga

5. árg., 2. tbl., (1993), s. 6-7

Efnisorð: héraðsskjalasöfn, Skagafjörður, skjalasöfn

53. Bergsteinn Jónsson

Bréfa- og skjalasafn Tryggva Gunnarssonar

5. árg., 2. tbl., (1993), s. 8

Efnisorð: sendibréf, skjalasöfn, Tryggvi Gunnarsson

54. Stefán F. Hjartarson

,,Skjalasafnamál á réttri leið“: Spjall við Sven Lundkvist fyrrum ríkisskjalavörð Svía

5. árg., 2. tbl., (1993), s. 14

Efnisorð: skjalasöfn, Sven Lundkvist, Svíþjóð, þjóðskjalasöfn

Page 24: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

24

55. Magnús Guðmundsson

Kaupir Þjóðskjalasafn skjalageymslu?

6. árg., 1. tbl., (1994), s. 1

Efnisorð: geymslur, skjalasöfn, Þjóðskjalasafn Íslands

56. Vigdís Jónsdóttir

Siðareglur skjalastjórnenda

6. árg., 1. tbl., (1994), s. 2

Efnisorð: ARMA International, siðareglur, skjalastjórnun, skyldur, stjórnendur

57. Sigmar Þormar

Siðareglur skjalavarða / þýðandi Sigmar Þormar

6. árg., 1. tbl., (1994), s. 3

Efnisorð: siðareglur, skjalastjórnun, skjalaverðir, skyldur

58. Guðmundur Guðbjarnarson

Endurskoðun bókhaldslaga: Guðmundur Guðbjarnason formaður nefndar um

endurskoðun bókhaldslaga

6. árg., 1. tbl., (1994), s. 5

Efnisorð: ársreikningar, bókhald, endurskoðun, Félag um skjalastjórn, fundir, lög,

rafræn viðskipti

59. Kristín Geirsdóttir

39. ráðstefna ARMA International í Toronto dagana 25.-29. september 1994

7. árg., 1. tbl., (1995), s. 1

Efnisorð: ARMA International, ráðstefnur, skjalastjórnun, Toronto

60. Björn Pálsson

Ný reglugerð um héraðsskjalasöfn

7. árg., 1. tbl., (1995), s. 2

Efnisorð: héraðsskjalasöfn, reglugerðir, skjalasöfn

Page 25: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

25

61. Magnús Guðmundsson

Litaflokkun skjalasafna

7. árg., 1. tbl., (1995), s. 3

Efnisorð: flokkun gagna, skjalasöfn

62. Alfa Kristjánsdóttir

Skjalastjórn í sókn

7. árg., 2. tbl., (1995), s. 1

Efnisorð: menntamál, skjalastjórnun

63. Svanhildur Bogadóttir

Borgarskjalasafn 40 ára

7. árg., 2. tbl., (1995), s. 2

Efnisorð: afmæli, Borgarskjalasafn Reykjavíkur, skjalasöfn

64. Kristín H. Pétursdóttir

Stjórnartíðindi

9. árg., 1. tbl., (1996), s. 1

Efnisorð: Félag um skjalastjórn, fundir

65. Páll Lúðvík Einarsson

Kynna þarf upplýsingalögin

9. árg., 1. tbl., (1996), s. 2

Efnisorð: lög, opinberar stofnanir, upplýsingalög, upplýsingatækni

66. Björn Pálsson

Ný handbók

9. árg., 1. tbl., (1996), s. 3

Efnisorð: Bjarni Þórðarson, fyrirtæki, handbækur, Kristjana Kristjánsdóttir,

opinberar stofnanir, skjalavarsla

Page 26: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

26

67. Kristín H. Pétursdóttir

Leiðari: Skjalastjórn og skjalastjórnun

10. árg., 1. tbl., (1997), s. 1

Efnisorð: Félag um skjalastjórn, skjalastjórnun

68. Páll Einarsson

Blóðug áminning til skjalavarða

10. árg., 1. tbl., (1997), s. 2

Efnisorð: skjalasöfn

69. Björn Pálsson

Fundur héraðsskjalavarða Þjóðskjalasafns: Skjalavarsla sveitarfélaga – Varðveisla

tölvugagna

10. árg., 1. tbl., (1997), s. 3

Efnisorð: fundir, skjalastjórnun, sveitarfélög, tölvuöryggi

70. Páll Einarsson

Kynningarfundur um upplýsingalög: Aukin vinna skjalavarða

10. árg., 1. tbl., (1997), s. 4

Efnisorð: fundir, lög, upplýsingalög

71. Páll Einarsson

Námsstefna: Varðveisla og miðlun upplýsinga á tölvutæki formi

10. árg., 1. tbl., (1997), s. 5

Efnisorð: David O. Stephens, skjalastjórnun, tölvupóstur, tölvuöryggi,

upplýsingamiðlun

72. Svanhildur Bogadóttir

Héraðsskjalasafn Akraness: ,,Nauðsynlegt að kynna héraðsskjalasöfnin betur“

10. árg., 2. tbl., (1997), s. 3

Page 27: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

27

Efnisorð: Halldóra Jónsdóttir, Héraðsskjalasafn Akraness, héraðsskjalasöfn,

skjalasöfn

73. Kristín H. Pétursdóttir

Frá formanni: Hvað er að gerast í félaginu okkar?

10. árg., 3. tbl., (1997), s. 1

Efnisorð: afmæli, Félag um skjalastjórn

74. Svanhildur Bogadóttir

Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja: Ómetanleg skjöl erlendis frá

10. árg., 3. tbl., (1997), s. 2

Efnisorð: Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja, Jóna Björg Guðmundsdóttir,

skjalasöfn

75. Jóhanna Gunnlaugsdóttir

Ástralskur staðall fyrir skjalastjórn

10. árg., 3. tbl., (1997), s. 3

Efnisorð: Ástralía, skjalastjórnun, staðlar, Standards Association of Australia

76. Svanhildur Bogadóttir

Héraðsskjalasöfnin verði nútíma skjalavörslustofnanir

10. árg., 3. tbl., (1997), s. 4

Efnisorð: héraðsskjalasöfn, skjalasöfn, skjalavarsla, Þjóðskjalasafns Íslands,

þjóðskjalasöfn

77. Svanhildur Bogadóttir

Bókin Bræður frá Ströndum: Innsýn í líf alþýðufólks

10. árg., 3. tbl., (1997), s. 5

Efnisorð: bækur, dagbækur, handrit, sagnfræði, Sigurður Gylfi Magnússon

78. Páll Lúðvík Einarsson

Skjalaverðir læra að lesa: Gagn og gaman í fljótskrift

Page 28: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

28

10. árg., 3. tbl., (1997), s. 6-7

Efnisorð: lestur, Már Jónsson, skjalasöfn, skrift

79. Guðjón Jensson

Merkur skjalafundur

11. árg., 1. tbl., (1998), s. 1-3

Efnisorð: bókasöfn, skjalavarsla

80. Svava Halldóra Friðgeirsdóttir

Framhaldsnám í skjalastjórn

11. árg., 1. tbl., (1998), s. 7

Efnisorð: fjarkennsla, nám, skjalastjórnun

81. Svanhildur Bogadóttir

Á ráðstefnu ARMA í Chicago

11. árg., 1. tbl., (1998), s. 8-9

Efnisorð: Chicago, ráðstefnur, skjalastjórnun

82. Svanhildur Bogadóttir

Héraðsskjalasafn stofnað í Kópavogi?

11. árg., 1. tbl., (1998), s. 10

Efnisorð: héraðsskjalasöfn, Kópavogur

83. Svanhildur Bogadóttir

Héraðsskjalasafnið á Akureyri: Unnið af krafti við tölvuskráningu

11. árg., 1. tbl., (1998), s. 11

Efnisorð: Aðalbjörg Sigmarsdóttir, Héraðsskjalasafnið á Akureyri, skjalasöfn,

skráning gagna

84. Guðný Ragnarsdóttir

Frá formanni

Page 29: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

29

11. árg., 2. tbl., (1998), s. 2

Efnisorð: afmæli, Félag um skjalastjórn, upplýsingakerfi

85. Svanhildur Bogadóttir

Vel heppnaður kynningardagur

11. árg., 2. tbl., (1998), s. 4-5

Efnisorð: Borgarskjalasafn Reykjavíkur, héraðsskjalasöfn, kynningarefni,

skjalasöfn, þjóðskjalasöfn

86. Svanhildur Bogadóttir

Héraðsskjalasafn Austfirðinga: Sameining sveitarfélaga skapar aukið álag á

skjalaverði

11. árg., 2. tbl., (1998), s. 7

Efnisorð: Héraðsskjalasafn Austfirðinga, héraðsskjalasöfn, Hrafnkell A. Jónsson,

skjalasöfn

87. Guðný Ragnarsdóttir

Nám í skjalastjórn við H.Í.

11. árg., 2. tbl., (1998), s. 8

Efnisorð: fundir, Háskóli Íslands, nám, skjalastjórnun

88. Ólafur Ásgeirsson

Ávarp þjóðskjalavarðar

12. árg., 1. tbl., (1999), s. 1

Efnisorð: Félag um skjalastjórn, skjalasöfn, Þjóðskjalasafn Íslands, þjóðskjalasöfn

89. Svanhildur Bogadóttir

Hvernig munum við varðveita upplýsingar 21. aldarinnar?

12. árg., 1. tbl., (1999), s. 2

Efnisorð: Félag um skjalastjórn, skjalastjórnun, skjalasöfn, skjalavarsla

90. Sigrún Hauksdóttir

Page 30: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

30

Endalaus verkefni sem enginn vil vinna: Viðtal við Jim Coulson, forstjóra Principal

Records Improvement Institute

12. árg., 1. tbl., (1999), s. 4-5

Efnisorð: Jim Coulson, ráðgjöf, skjalastjórnun, skjalavarsla, skrifstofurekstur

91. Guðný Ragnarsdóttir

Afmælisávarp: Hugarfarsbreyting gagnvart skjalastjórn

12. árg., 1. tbl., (1999), s. 8

Efnisorð: Félag um skjalastjórn, skjalastjórnun, skjalavarsla

92. Kristín Ólafsdóttir

Ræðustúfur fluttur á afmælisfundi Félags um skjalastjórn

12. árg., 1. tbl., (1999), s. 9

Efnisorð: afmæli, Félag um skjalastjórn, skjalastjórnun, skjalavarsla

93. Svanhildur Bogadóttir

Afmælisávarp: Ávarp á 10 ára afmæli Félags um skjalastjórn

12. árg., 1. tbl., (1999), s. 10

Efnisorð: afmæli, Arma International, Félag um skjalastjórn, skjalastjórnun

94. Magnús Guðmundsson

Afmælisávarp: Félag fóruhirða: hluti af ávarpi á 10 ára afmælisfagnaði

12. árg., 1. tbl., (1999), s. 11

Efnisorð: afmæli, Félag um skjalastjórn, skjalastjórnun, skjalasöfn

95. Sigurður Gylfi Magnússon

Dagur dagbókarinnar 15. október 1998: Hugmyndir, framkvæmd og niðurstaða

12. árg., 1. tbl., (1999), s. 12

Efnisorð: dagbækur, handrit, skjalasöfn

96. Sigmar Þormar

Upplýsingaheimur kannaður: Af ARMA ráðstefnu í Houston

Page 31: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

31

12. árg., 1. tbl., (1999), s. 13

Efnisorð: ARMA International, ráðstefnur, skjalastjórnun

97. Svanhildur Bogadóttir

Dagur skjalasafna í Svíþjóð

12. árg., 1. tbl., (1999), s. 14-15

Efnisorð: skjalasöfn, Svíþjóð, þjóðskjalasöfn

98. Svanhildur Bogadóttir

Skjalasafn Reykjanesbæjar í örum vexti

12. árg., 1. tbl., (1999), s. 16

Efnisorð: Dagný Gísladóttir, skjalastjórnun, skjalasöfn, skjalavarsla

99. Salbjörg Óskarsdóttir

AS 4390:1996 – Staðall um skjalastjórn

12. árg., 1. tbl., (1999), s. 16

Efnisorð: AS 4390 : 1996, skjalastjórnun, staðlar

100. Magnús Guðmundsson

Verkefni félagsins á næstu öld

12. árg., 1. tbl., (1999), s. 17

Efnisorð: afmæli, Félag um skjalastjórn, fundir, skjalastjórnun

101. Ásgerður Kjartansdóttir

Ævintýraleg reynsla í Malawi: Af skjölum og skordýrum í Afríku

12. árg., 1. tbl., (1999), s. 18

Efnisorð: Malawi, skjalasöfn, skjalavarsla

102. Sigurður Þór Baldvinsson

Frá óreiðu til árangurs

13. árg., 1. tbl., (2000), s. 1

Page 32: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

32

Efnisorð: Félag um skjalastjórn, fundir, skjalastjórnun, Skýrslutæknifélag Íslands,

upplýsingakerfi

103. Sigríður Björk Jónsdóttir

Nýjar lausnir skapa oft ný vandamál

13. árg., 1. tbl., (2000), s. 2-3

Efnisorð: Holland, ljósmyndun, ráðstefnur, samvinna, skjalavarsla, varðveisla

gagna

104. Árni Daníel Júlíusson

Lesið í verslunarsögu Íslands í skjalasöfnum Kaupmannahafnar

13. árg., 1. tbl., (2000), s. 4

Efnisorð: bækur, Ísland, Kaupmannahöfn, skjalasöfn, verslunarsaga

105. Svanhildur Bogadóttir

Héraðsskjalasafn A.-Hún. á Blönduósi: Skjölin hafa varðveist ótrúlega vel

13. árg., 1. tbl., (2000), s. 7

Efnisorð: Blönduós, héraðsskjalasöfn, skjalasöfn, Þórhildur Ísberg

106. Svanhildur Bogadóttir

Hvers vegna skjalastjórn

13. árg., 2. tbl., (2000), s. 1

Efnisorð: skjalastjórnun, skjalavarsla, upplýsingalög, varðveisla gagna

107. Svanhildur Bogadóttir

Samstarfsverkefni skjalasafna höfuðborga Evrópu: DACE

13. árg., 2. tbl., (2000), s. 6

Efnisorð: fundir, gagnagrunnar, skjalasöfn

108. Sigurður Þór Baldvinsson

Skyggst í fortíð breska heimsveldisins

13. árg., 2. tbl., (2000), s. 7

Page 33: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

33

Efnisorð: Bretland, sagnfræði, skjalasöfn, utanríkisþjónusta

109. Guðjón Jensson

Samskipti Iðnskólans við Þýskaland nasismans: Enn leynast forvitnileg skjöl víða

14. árg., 1. tbl., (2001), s. 1-2

Efnisorð: Guðjón Jensson, Iðnskólinn í Reykjavík, nasismi, skjalasöfn, Þýskaland

110. Svanhildur Bogadóttir

Kristni í þúsund ár: Sýning sem kemur á óvart

14. árg., 1. tbl., (2001), s. 4

Efnisorð: kristni, kristnisaga, skjalasöfn, sýningar

111. Svanhildur Bogadóttir

Sýning Þjóðskjalasafns Íslands: „Söfn þessi eru sómi og gagn allrar þessarar

þjóðar“

14. árg., 1. tbl., (2001), s. 5

Efnisorð: Jón Þorkelsson, skjalasöfn, sýningar

112. Aðalheiður Sigmarsdóttir

Héraðsskjalasafnið á Akureyri: Sýningar á Akureyri árið 2000

14. árg., 1. tbl., (2001), s. 6

Efnisorð: Akureyri, Schiöth-fjölskyldan, skjalasöfn, sýningar

113. Ragnheiður Jónasdóttir

Skjalastjórnunarkerfi

14. árg., 2. tbl., (2001), s. 2-3

Efnisorð: Document Management Extensions for Microsoft Exchange á Íslandi,

skjalastjórnun, skjalavarsla, upplýsingakerfi

114. Svanhildur Bogadóttir

Borgarskjalasafnið í New York: Mikilvæg skjöl í endurvinnslu

14. árg., 2. tbl., (2001), s. 3

Page 34: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

34

Efnisorð: skjalasöfn, New York

115. Ragnheiður Mósesdóttir

Det Arnamagnæanske Institut: Árnasafn í Kaupmannahöfn.

14. árg., 2. tbl., (2001), s. 4-6

Efnisorð: Árnasafn, Árni Magnússon, handrit, Kaupmannahöfn

116. Svanhildur Bogadóttir (þýðing úr Village Voice)

Þjófnaður á skjalasöfnum: FBI rannsakar þjófnað á X-skjölum

14. árg., 2. tbl., (2001), s. 6

Efnisorð: skjalasöfn, þjófnaðir

117. Sýning Borgarskjalasafns Reykjavíkur: Reykjavík í hers höndum

16. árg., 1. tbl., (2003), s. 1

Efnisorð: Borgarskjalasafn Reykjavíkur, ljósmyndir, styrjaldir, sýningar

118. Sigurður Þór Baldvinsson

Umræður um persónuvernd

16. árg., 1. tbl., (2003), s. 2

Efnisorð: fundir, Hlynur Halldórsson, persónuupplýsingar, persónuvernd, Sigrún

Jóhannesdóttir

119. Sigurður Þór Baldvinsson

Aðalfundur 30. apríl 2002: Skýrsla stjórnar

16. árg., 1. tbl., (2003), s. 3

Efnisorð: aðalfundir, Félag um skjalastjórn, fundir, skýrslur

120. Skjöl í fjölmiðlum: Bréfasafn Halldórs Laxness

16. árg., 2. tbl., (2003), s. 1

Efnisorð: ágreiningur, fjölmiðlar, Halldór Laxness, skjalasöfn

121. Ásdís Káradóttir

Page 35: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

35

Hvar er húfan mín?

16. árg., 2. tbl., (2003), s. 2

Efnisorð: Félag um skjalastjórn, rafræn gagnasöfn, skjalastjórnun

122. Kristín Geirsdóttir

XX. norræna skjalavarðarþingið

16. árg., 2. tbl., (2003), s. 2

Efnisorð: fundir, Kristjana Kristinsdóttir, skjalastjórnun

123. „Ný verkefni hafa alltaf heillað mig“: viðtal við Kristínu H. Pétursdóttur, bóka og

skjalasafni Biskupsstofu

16. árg., 2. tbl., (2003), s. 3

Efnisorð: Bókasafns- og upplýsingafræði, Félag um skjalastjórn, skjalastjórnun,

skjalavarsla

124. Baldvin M. Zarioh

Sögulegar netaveiðar

16. árg., 2. tbl., (2003), s. 4

Efnisorð: Amtbókasafnið á Akureyri, Kvikmyndasafn Íslands, Landsbókasafn

Íslands – Háskólabókasafn, skylduskil gagna, vefsíður

125. Ásdís Káradóttir

Réttur maður á réttum stað

17. árg., 1. tbl., (2004), s. 2

Efnisorð: American Splendor, kvikmyndir, Skjalasöfn, skjalavarsla

126. Ásdís Káradóttir

ARMA 2003 Boston

17. árg., 1. tbl., (2004), s. 2

Efnisorð: Alfa Kristjánsdóttir, ARMA International, Boston, Christopher Olsen,

Hrafnhildur Þorgeirsdóttir, Ída Jósefsdóttir, ráðstefnur, skjalastjórnun

Page 36: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

36

127. Ásdís Káradóttir

Sarbanes-Oxley lögin

17 . árg., 1. tbl., (2004), s. 3

Efnisorð: Donald Skupsky fjármál, lög, skjalastjórnun

128. Ásdís Káradóttir

Sögukennari hleypir heimdraganum: Viðtal við Vilborgu Halldísi Ísaksdóttur

skjalavörð við Háskólann í Osló

17. árg., 1. tbl., (2004), s. 4-5

Efnisorð: Háskólinn í Osló, Noregur, skjalastjórnun, skjalavarsla

129. Þorsteinn Hallgrímsson

Varðveisla íslensks vefefnis

17. árg., 1. tbl., (2004), s. 6-7

Efnisorð: Félag um skjalastjórn, Landsbókasafn Íslands, skylduskil gagna,

varðveisla gagna, vefsíður

130. Kristín Geirsdóttir

Heimsókn í OR

17. árg., 1. tbl., (2004), s. 7

Efnisorð: Alfa Kristjánsdóttir, Orkuveita Reykjavíkur, skjalastjórnun, skjalavarsla

131. Kristín Geirsdóttir

Skjöl í fjölmiðlum

17. árg., 1. tbl., (2004), s. 8

Efnisorð: fjölmiðlar, Halldóra Bjarnadóttir, Hestamannafélagið Faxi, hvalir, ISO

15489, skjalastjórnun, skjalasöfn, upplýsingalög

132. Ásdís Káradóttir

Skjalavarsla heimilanna: Jólakort og konfekt

17. árg., 2. tbl., (2004), s. 2

Efnisorð: heimilið, jól, skjalastjórnun, skjalavarsla

Page 37: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

37

133. Guðbjörg Gígja Árnadóttir

Tölvuskeyti og skjöl: Fyrirtæki móti sér stefnu um rafræn gögn

17. árg., 2. tbl., (2004), s. 2

Efnisorð: rafræn gögn, skjalastjórnun, tölvupóstur

134. Ásdís Káradóttir

Batnandi starfsmönnum er best að lifa: Erindi Ingu Jónu Jónsdóttur lektors á

ráðstefnu norrænna háskólaskjalavarða í Reykjavík í október

17. árg., 2. tbl., (2004), s. 3-4

Efnisorð: hæfni, menntun, ráðstefnur, skjalasöfn, starfsfólk, stjórnun

135. Eiríkur G. Guðmundsson

Könnun á skjalavörslu ríkisstofnana

17. árg., 2. tbl., (2004), s. 4

Efnisorð: kannanir, opinberar stofnanir, rafræn gagnasöfn, skjalavarsla

136. Kristín S. Harðardóttir

Sveigjanleg skjalaflokkunarkerfi

18. árg., 1. tbl., (2005), s. 1

Efnisorð: ISO 15489, Jóhanna Gunnlaugsdóttir, skjalastjórnun, skjalavarsla,

staðlar

137. Ásdís Káradóttir

Upprennandi skjalastjórar uggandi um nám í Háskólanum: Stúdentar í bókasafns-

og upplýsingafræði í félagsvísindadeild Háskóla Íslands teknir tali

18. árg., 1. tbl., (2005), s. 2-3

Efnisorð: Bókasafns- og upplýsingafræði, Guðrún I. Svansdóttir, kennsla,

nemendur, Sigríður H. Gunnarsdóttir, skjalastjórnun

138. Ásdís Káradóttir

Skjalavarsla heimilanna – heimabanki langafa léttir lífið

Page 38: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

38

18. árg., 1. tbl., (2005), s. 2

Efnisorð: heimilið, listaverk, skjalavarsla

139. Ásdís Káradóttir

Rástefnan Skjalastjórnun á Íslandi 2005: Skjalastjórar stofnana, félaga og

fyrirtækja miðla þekkingu sinni

18. árg., 1. tbl., (2005), s. 3

Efnisorð: Anna Elín Bjarkadóttir, Ágústa Hrefna Lárusdóttir, ráðstefnur, Sigmar

Þormar, Sigrún Árnadóttir, Sigurður Baldvinsson, skjalastjórnun

140. Jóhanna Gunnlaugsdóttir

Auknar kröfur og faglegar áherslur í skjalastjórn

18. árg., 1. tbl., (2005), s. 4-7

Efnisorð: Félag um skjalastjórn, ISO 15489, lög, menntun, upplýsingastefnan

141. Þórunn Erla Sighvatsdóttir

Hugleiðing um efnisorð í skjalastjórn

18. árg., 1. tbl., (2005), s. 8

Efnisorð: efnisorð, lyklun, rafræn gögn, skjalastjórnun

142. Gríma Eik Káradóttir

Minnist þess ekki að við höfum orðið uppiskroppa með umræðuefni: Gríma Eik

skrifar um faghóp skjalastjóra nokkurra ríkisstofnana

18. árg., 1. tbl., (2005), s. 9

Efnisorð: fundir, opinberar stofnanir, samvinna, skjalastjórnun, skjalasöfn

143. Magnús Guðmundsson

Fundargerðir – ritun þeirra og frágangur

18. árg., 1. tbl., (2005), S. 10

Efnisorð: fundargerðir, gerðabækur, ritun

144. Ásdís Káradóttir

Page 39: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

39

Rafræn stjórnsýsla kallar á aukin umsvif Þjóðskjalasafns

18. árg., 1. tbl., (2005), s. 11

Efnisorð: opinberar stofnanir, rafræn gögn, skjalavarsla, Þjóðskjalasafn Íslands

145. Svava H. Friðgeirsdóttir

Spjallrásir spilla

18. árg., 1. tbl., (2005), s. 11

Efnisorð: fyrirtæki, kannanir, reglur, spjallrásir

146. Kristín Geirsdóttir og Ásdís Káradóttir

Skjöl í fjölmiðlum veturinn 2004-2005: Ýmis markverð tíðindi tengd skjalavörslu

og skjalastjórn

18. árg., 1. tbl., (2005), s. 12

Efnisorð: hugbúnaður, rafræn stjórnsýsla, skjalastjórnun, skjalavarsla

147. Ásdís Káradóttir

PDF/A – hvað er það?

19. árg., 1. tbl., (2006), s. 1

Efnisorð: Adobe Acrobat, PDF/A, staðlar

148. Ásdís Káradóttir

Rafræn skilríki: Að vera sá sem maður segist vera – í netheimum

19. árg., 1. tbl., (2006), s. 2

Efnisorð: Netið, rafræn skilríki, samskipti

149. Guðný Reynisdóttir

Geymsluáætlun skjala – afgangsstærð?

19. árg., 1. tbl., (2006), s. 2

Efnisorð: geymsluáætlun, skjalastjórnun, skjalasöfn

150. Inga Dís Karlsdóttir

Staðallinn í gagnið: Hönnun og innleiðing skjalakerfa samkvæmt ÍST ISO 15489

Page 40: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

40

19. árg., 1. tbl., (2006), s. 3-5

Efnisorð: DIRKS-aðferðafræðin, hönnun, innleiðing, ISO 15489, skjalastjórnun,

staðlar

151. Jóhanna Gunnlaugsdóttir

Hagþróun og breytt störf – skjalahald í tímans rás

19. árg., 1. tbl., (2006), s. 6-7

Efnisorð: atvinnuhættir, atvinnulíf, manntal, skjalastjórnun, þróun

152. Inga Dís Karlsdóttir

Ávarp formanns

19. árg., 2. tbl., (2006), s. 1

Efnisorð: endurmenntun, Félag um skjalastjórn, menntun, skjalastjórnun

153. Góður lykill að vel heppnaðri tilraun

19. árg., 2. tbl., (2006), s. 2

Efnisorð: innleiðing, Joe McDermott, skjalastjórnun

154. Sæunn Ólafsdóttir

Sýrufríir skjalakassar af réttu gerðinni

19. árg., 2. tbl., (2006), s. 3

Efnisorð: Hrafnhildur Þorgeirsdóttir, skjalastjórnun, sýrufríir skjalakassar,

umbúðir

155. Doktorsritgerð varin

19. árg., 2. tbl., (2006), s. 4

Efnisorð: doktorsritgerðir, Jóhanna Gunnlaugsdóttir, skjalastjórnun, Upplýsinga-

og skjalastjórn

156. Skjalastjórn: að útskýra og skilja

20. árg., 1. tbl., (2007), s. 2

Page 41: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

41

Efnisorð: Catherine Hare, Félag um skjalastjórn, gæðastjórnun, ráðstefnur,

skjalastjórnun

157. Tafir á afgreiðslu mála hjá stjórnvöldum!

20. árg., 1. tbl., (2007), s. 3-4

Efnisorð: Alþingi, lög, skýrslur, stjórnsýsla, tafir, Tryggvi Gunnarsson

158. Jón J. Bjarnason

Nánar um þróun tölvutækni til 2045

20. árg., 1. tbl., (20067), s. 5-6

Efnisorð: ráðstefnur, skjalastjórnun, upplýsingatækni, þróun

Page 42: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

42

4. Efnisorðaskrá

Í efnisorðaskrá er efnisorðum aðalskrár raðað í stafrófsröð. Fyrir aftan hvert efnisorð eru

númer sem vísa í færslu í aðalskrá. Mannanöfn eru ekki í efnisorðaskrá heldur í

mannanafnaskrá.

A

Adobe Acrobat 147

Aðalfundir 48, 119

Afmæli 63, 73, 84, 92-94, 100

Akureyri 112

Alþingi 47, 157

American Splendor 125

Amtbókasafnið á Akureyri 124

Arma international 11, 36, 56, 59, 93, 96, 126

AS 4390 : 1996 99

Atriðisorðaskrá 43

Atvinnuhættir 151

Atvinnulíf 151

Á

Ágreiningur 120

Árnasafn 115

Árósar 12

Ársreikningar 58

Page 43: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

43

Ástralía 75

B

Bandaríkin 34, 40, 44

Bankar 22, 23

Barclays bank 22

Blönduós 105

Borgarskjalasafn Reykjavíkur 47, 63, 85, 117

Boston 126

Bókasafns- og upplýsingafræði 123, 137

Bókasöfn 79

Bókhald 31, 58

Bretland 108

Bréf 19

Bréfsefni 27

Brunavarnir 50

Byggðasöfn 47

Bæklingar 37

Bækur 77, 104

Bændur 42

C

Chicago 81

Page 44: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

44

D

Dagbækur 77, 95

DIRKS-aðferðafræðin 150

Document Management Extension for Microsoft Exchange á Íslandi 113

Doktorsritgerðir 155

E

EES 39

Efnahagskreppur 42

Efnisorð 141

Eldsvoðar 50

Endurmenntun 152

Endurskoðun 58

Englandsbanki 23

Evrópa 34, 39

F

Félag um skjalastjórn 14, 26, 27, 36, 48, 49, 58, 64, 67, 73, 84, 88, 89, 91-4, 100, 102, 119,

121, 123, 129, 140, 152, 156

Félög 11, 49

Finnland 16

Fjarkennsla 80

Fjármál 127

Fjölmiðlar 120, 131

Page 45: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

45

Flokkun gagna 29, 61

Fréttabréf 48

Fræðslumál 49

Fundargerðir 43, 143

Fundir 5- 8, 14, 26, 36, 41, 48, 58, 64, 69, 70, 87, 100, 102, 107, 118, 119, 122, 142

Fyrirtæki 12, 45, 66, 145

G

Gagnaeyðing 18

Gagnagrunnar 107

Gerðarbækur 143

Geymsluáætlun 5, 38, 149

Geymslur 50, 55

Gæðastjórnun 156

H

Handbók um skjalavörslu Stjórnarráðs Íslands 37

Handbækur 38, 66

Handrit 40, 77, 95, 115

Härnösand 25

Háskólar 43

Háskóli Íslands 87

Háskólinn í Osló 128

Page 46: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

46

Heimilið 31, 132, 138

Hestamannafélagið Faxi 131

Héraðsskjalasafn Akranes 72

Héraðsskjalasafn Austfirðinga 86

Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja 74

Héraðsskjalasafnið á Akureyri 83

Héraðsskjalasöfn 19, 20, 33, 52, 60, 72, 76, 82, 85, 86, 105

Holland 103

Hugbúnaður 146

Húsakynni 35

Húsavík 24

Húsnæðismál 4

Hvalir 131

Hæfni 134

Hönnun 150

I

Iðnskólinn í Reykjavík 109

Information and documentation – Paper for documents – Requirements for Permanence 46

Innleiðing 150, 153

ISO 15489 131, 136, 140, 150

ISO/DIS 9706 46

Page 47: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

47

Í

Ísland 104

J

Jól 132

K

Kannanir 135, 145

Kaupmannahöfn 104, 115

Kennsla 137

Kópavogur 82

Kristni 110

Kristnisaga 110

Kvikmyndasafn Íslands 124, 129

Kvikmyndir 125

Kynningarefni 85

L

Lagafrumvörp 21

Landsbókasafn Íslands 124

Lánastofnanir 42

Lestur 78

Library of Congress 40

Page 48: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

48

Listaverk 138

Ljósmyndir 117

Ljósmyndun 103

Ljósvakamiðlar 13, 32

London 22

Lyklun 141

Lög 3, 10, 18, 20, 58, 65, 70, 127, 140, 157

M

Malawi 101

Manchester 22

Manntal 151

Menntamál 62

Menntun 9, 16, 134, 140, 152

Myndbönd 32

Nasismi 109

N

National Archives and Rocords Administration (NARA) 40

Nám 34, 80, 87

Námskeið 22

Nemendur 137

Netið 148

Page 49: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

49

New York 114

Noregur 128

O

Opinberar stofnanir 65, 66, 135, 142, 144

Orkuveita Reykjavíkur 130

P

Pappír 28, 46

PDF/A 147

Persónuupplýsingar 10, 118

Persónuvernd 118

R

Rafræn gagnasöfn 121, 135

Rafræn gögn 15, 133, 141, 144

Rafræn skilríki 148

Rafræn stjórnsýsla 146

Rafræn viðskipti 7, 41, 58

Ráðgjöf 90

Ráðstefnur 5, 25, 59, 81, 96, 103, 126, 134, 139, 156, 158

Reglugerðir 60

Reglur 145

Page 50: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

50

Ritun 143

Ríkið 21

RÚV 13

S

Sagnfræði 51, 77, 108

Samskipti 148

Samvinna 103, 142

Schiörf-fjölskyldan 112

Sendibréf 53

Siðareglur 56, 57

Skagafjörður 52

Skráning gagna 10, 45, 83

Skjalastjórnun 1, 3, 5, 11, 16, 17, 26, 34, 36, 38, 44, 49, 56, 57, 59, 62, 67, 69, 71, 75, 80, 81,

87, 89-94, 96, 98-100, 102, 106, 113, 121-123, 126-128, 130-133, 136, 137, 139, 141, 142,

146, 149-156, 158

Skjalasöfn 1, 12, 16, 17, 19, 20, 22-25, 29, 33, 35, 37, 40, 42, 47, 50-55, 60, 61, 63, 68, 72, 74,

76, 78, 83, 86, 88, 89, 94, 95, 97, 98, 101, 104, 106, 107, 108-112, 114, 116, 120, 125, 131,

134, 142, 149

Skjalavarsla 1, 16, 25, 31, 34, 37-40, 44, 45, 49, 66, 76, 79, 89-92, 98, 101, 103, 106, 113,

123, 125, 128, 130, 132, 135, 136, 138, 144, 146

Skjalaverðir 16, 57

Skjalavistunaráætlun 38

Skógar 19

Skráning gagna 29, 30

Page 51: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

51

Skrifstofurekstur 44, 90

Skrift 78

Skyldur 56, 57

Skylduskil gagna 124, 129

Skýrslur 26, 119, 157

Skýrslutæknifélag Íslands 102

Spánn 8

Spjallrásir 145

Staðlar 28, 46, 75, 99, 136, 147, 150

Standards Association af Australia 75

Starfsfólk 35, 134

Starfsfræðsla 9

Stjórnendur 56

Stjórnun 134

Stjórnsýsla 157

Styrjaldir 117

Styrkir 20, 42

Stöð 2 13

Sveitarfélög 69

Svíþjóð 54, 97

Sýningar 110-112, 117

Sýrufríir skjalakassar 154

Söguleg umfjöllun 4

Page 52: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

52

T

Tafir 157

Teikningar 30

Tímarit 45

Toronto 59

Tölvupóstur 71, 133

Tölvur 15

Tölvuöryggi 69, 71

U

Umbúðir 154

Umhverfisvernd 18

Upplýsingakerfi 84, 102, 113

Upplýsingalög 65, 70, 106, 131

Upplýsingamiðlun 71

Upplýsinga- og skjalastjórn 155

Upplýsingaskylda 21

Upplýsingastefnan 140

Upplýsingatækni 65, 158

Utanríkisþjónusta 108

V

Page 53: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

53

Varðveisla gagna 15, 32, 45, 47, 103, 106, 129

Vefsíður 124, 129

Verkfræði 30

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen (VST) 30

Verslunarsaga 104

Viðtöl 17

W

Washington 40

Þ

Þjóðskjalasafn Íslands 4, 13, 16, 35, 55, 76, 88, 144

Þjóðskjalasöfn 2, 4, 8, 13, 35, 40, 54, 76, 85, 88, 97

Þjófnaðir 116

Þróun 151, 158

Þýskaland 109

Ættfræði 39

Öryggiskerfi 50

Page 54: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

54

5. Höfunda- og mannanafnaskrá

Höfunda- og mannanafnaskráin inniheldur öll höfunda- og mannanöfn sem koma fram í

aðalskránni. Vísað er í færslunúmer í aðalskrá. Nöfnunum er raðað í stafrófsröð. Íslenskum

mannanöfnum er raðað eftir skírnarnafni en þegar um útlending er að ræða eru nöfnunum

raðað bæði samkvæmt eiginnafni þeirra og einnig samkvæmt eftirnafni, við eiginnafn er sett

tilvísun á eftirnafn.

A

Aðalbjörg Sigmarsdóttir 83

Aðalgeir Kristjánsson 17

Aðalheiður Sigmarsdóttir 112

Alfa Kristjánsdóttir 62, 126, 130

Anna Elín Bjarkadóttir 139

Anna Magnúsdóttir 30

Ari Harðarson 15

Á

Ágústa Hrefna 139

Árni Daníel Júlíusson 104

Árni Magnússon 115

Ásdís Káradóttir 121, 125-128, 132, 134, 137-139, 144, 146-148

Ásgerður Kjartansdóttir 34, 101

B

Page 55: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

55

Baldvin M. Zarioh 123

Benedon, William 5

Bergsteinn Jónsson 53

Bjarni Ingvarsson 9

Bjarni Þórðarson 66

Björk Ingimundardóttir 28, 35, 41

Björn Pálsson 33, 60, 66, 69

C

Catherine Hare sjá Hare, Catherine

Coulson, Jim 90

Christopher Olsen sjá Olsen, Christopher

D

Dagný Gísladóttir 98

David O. Stephens sjá Stephens, David O.

Donald Skupsky sjá Skupsky, Donald

E

Eiríkur G. Guðmundsson 135

Emmerson, Peter 22

F

Page 56: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

56

Finnur Kristjánsson 24

G

Gríma Eik Káradóttir 142

Guðbjörg Gígja Árnadóttir 133

Guðjón Friðriksson 51

Guðjón Jensson 79, 109

Guðmundur Guðbjarnarson 58

Guðný Ragnarsdóttir 84, 87, 91

Guðný Reynisdóttir 149

Guðrún I Svansdóttir 137

H

Halldór Laxness 120

Halldór Ólafsson 42

Halldóra Bjarnadóttir 131

Halldóra Jónsdóttir 72

Hare, Catherine 156

Hjalti Pálsson 52

Hlynur Halldórsson 118

Hrafnhildur Þorgeirsdóttir 126, 154

Hrafnkell A. Jónsson 86

I

Page 57: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

57

Inga Dís Karlsdóttir 150, 152

Í

Ída Jósefsdóttir 126

J

Jim Coulson sjá Coulson, Jim

Joe McDermott sjá McDermott, Joe

Jóhanna Gunnlaugsdóttir 27, 75, 136, 140, 151, 155

Jón E. Böðvarsson 25, 37, 47

Jón J. Bjarnason 158

Jón Kristvin Margeirsson 2, 12, 13

Jón Þorkelsson 111

Jóna Björg Guðmundsdóttir 74

Jónas Finnbogason 16, 17, 23, 44

K

Karítas Kvaran 34

Karl F. Garðarsson 41

Kristinn H. Pétursson 22

Kristín Geirsdóttir 9, 36, 45, 59, 122, 130,131, 146

Kristín H. Pétursdóttir 22, 36, 49, 64, 67, 73, 123

Kristín I. Jónsdóttir 27

Page 58: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

58

Kristín Ólafsdóttir 1, 49, 92

Kristín S. Harðardóttir 136

Kristín V. Richardsdóttir 36

Kristjana Kristinsdóttir 66, 122

L

Langemo, Mark 38

Lárus H. Blöndal 47

Leo Ingason 40

Lundkvist, Sven 54

M

Mark Langemo sjá Langemo, Mark

Magnús Guðmundsson 29, 31, 32, 38, 43, 46, 48-51, 55, 61, 94, 100, 143

Margrét Óskarsdóttir 7

Már Jónsson 78

McDermott, Joe 153

O

Olsen, Christopher 126

Ó

Ólafur Ásgeirsson 4, 7, 88

Page 59: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

59

P

Páll Einarsson 68, 70, 71

Páll Lúðvík Einarsson 65, 78

R

Ragnheiður Jónasdóttir 113

Ragnheiður Mósesdóttir 115

Rúnar Már Sverrisson 18

S

Salbjörg Óskarsdóttir 99

Sigmar Þormar 57, 96, 139

Sigríður Björk Jónsdóttir 103

Sigríður H. Gunnarsdóttir 137

Sigrún Árnadóttir 139

Sigrún Hauksdóttir 90

Sigrún Jóhannesdóttir 118

Sigurður Baldvinsson 139

Sigurður Gylfi Magnússon 77, 95

Sigurður Þór Baldvinsson 102, 108, 118, 119

Skupsky, Donald 127

Stefanía Júlíusdóttir 5

Page 60: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

60

Stefán F. Hjartarson 54

Stephens, David O. 11, 71

Svanhildur Bogadóttir 6, 10, 14, 26, 49, 63, 72, 74, 76, 77, 81-83, 85, 86, 89, 93, 97, 98, 105-

107, 110, 111, 114, 116

Svava H. Friðgeirsdóttir 145

Svava Halldóra Friðgeirsdóttir 80, 145

Sven Lundkvist sjá Lundkvist, Sven

Sæunn Ólafsdóttir 154

T

Tryggvi Axelsson 41

Tryggvi Gunnarsson 53, 157

V

Vigdís Jónsdóttir 56

Vilborg Halldís Ísaksdóttir 128

W

William Benedon sjá Bendon, William

Þ

Þorsteinn Hallgrímsson 129

Þórður Tómasson 19

Þórhildur Ísberg 105

Page 61: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

61

Þórunn Erla Sighvatsdóttir 141

6. Titlaskrá

Page 62: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

62

Titlaskráin inniheldur alla titla greinanna í stafrófsröð. Færslunúmer vísa á fulla færslu

greinar í aðalskrá.

XX. norræna skjalavarðarþingið 122

16. norræna skjalavarðarþingið í Härnösand 25

39. ráðstefna ARMA International í Toronto dagana 25.-29. september 1994 59

A

Að fimm árum liðnum 49

Að fortíðarvanda 37

Að vera vel með á nótunum 36

Aðalfundur 30. apríl 2002: Skýrsla stjórnar 119

Aðalfundur félags um skjalastjórn 14

Aðalfundur FUS 6

Afmælisávarp: Ávarp á 10 ára afmæli Félags um skjalastjórn 93

Afmælisávarp: Félag fóruhirða: hluti af ávarpi á 10 ára afmælisfagnaði 94

Afmælisávarp: Hugarfarsbreyting gagnvart skjalastjórn 91

ARMA 2003 Boston 126

AS 4390 : 1996 – Staðall um skjalastjórn 99

Auknar kröfur og faglegar áherslur í skjalastjórn 141

Á

Á ráðstefnu ARMA í Chicago 81

Áskriftir tímarita hjá fyrirtækjum og stofnunum 45

Page 63: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

63

Ástralskur staðall fyrir skjalastjórn 75

Ávarp formanns 152

Ávarp þjóðskjalavarðar 88

B

Batnandi starfsmönnum er best að lifa: Erindi Ingu Jónu Jónsdóttur lektors á ráðstefnu

norræna háskólaskjalavarða í Reykjavík í október 134

Blóðug áminning til skjalavarða 68

Borgarskjalasafn 40 ára 63

Borgarskjalasafnið í New York: Mikilvæg skjöl í endurvinnslu 114

Bókin Bræður frá Ströndum: Innsýn í líf alþýðufólks 77

Bréfa- og skjalasafn Tryggva Gunnarssonar 53

Bréfsefni félagsins 27

Brunavarnir í skjalasöfnum 50

D

Dagur dagbókarinnar 15. október 1998: Hugmyndir, framkvæmd og niðurstaða 95

Dagur skjalasafna í Svíþjóð 97

Det Arnamagnæanske Institut: Árnasafn í Kaupmannahöfn 115

Doktorsritgerð varin 155

E

Endalaus verkefni sem enginn vill vinna: Viðtal við Jim Coulson, forstjóra Principal Records

Improvement Institute 90

Page 64: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

64

Endurskoðun bókhaldslaga: Guðmundur Guðbjarnason formaður nefndar um endurskoðun

bókhaldslaga 58

Evrópskt efnahagssvæði, ættfræðirannsóknir og skjalavarsla 39

F

Fjárveiting til héraðsskjalasafna 20

Flokkun og skráning skjalasafna 29

Framhaldsnám í skjalastjórn 80

Frá formanni 84

Frá formanni: Hvað er að gerast í félaginu okkar? 73

Frá Fræðslunefnd 9

Frá Laganefnd 10

Frá óreiðu til árangurs 102

Fundargerðir – ritun þeirra og frágangur 143

Fundur héraðsskjalavarða Þjóðskjalasafns: Skjalavarsla sveitarfélaga – Varðveisla tölvugagna

69

„Furðustaðreyndir“ um skrifstofuhald í Bandaríkjunum 44

Fyrirtækjaskjöl í Árósum 12

Fyrstu sporin 1

G

Gagnaeyðing og náttúruvernd 18

Geymsluáætlun skjala – afgangsstærð? 149

Góð geymsluáætlun sparar mest 38

Page 65: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

65

Góður lykill að vel heppnaðri tilraun 153

H

Hagþróun og breytt störf – skjalahald í tímans rás 151

...hef alltaf verið stoltur af að komast í þetta sálufélag 17

Heimilisbókhaldið 31

Heimsókn í aðalsafn Barclays Bank í Bretlandi 22

Heimsókn í OR 130

Héraðsskjalasafn A – Hún. á Blönduósi: Skjölin hafa varðveist ótrúlega vel 105

Héraðsskjalasafn Akraness: „Nauðsynlegt að kynna héraðsskjalasöfnin betur“ 72

Héraðsskjalasafn Austfirðinga: Sameining sveitarfélaga skapar aukið álag á skjalaverði 86

Héraðsskjalasafn Árnesinga á Selfossi 33

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga 52

Héraðsskjalasafn stofnað í Kópavogi? 82

Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja: Ómetanleg skjöl erlendis frá 74

Héraðsskjalasafnið á Akureyri: Sýningar á Akureyri árið 2000 112

Héraðsskjalasafnið á Skógum 19

Héraðsskjalasöfn verði nútíma skjalavörslustofnanir 76

Hringborðsráðstefnan um skjalastjórn í Madrid 1989 8

Hugleiðing um efnisorð í skjalastjórn 141

Húsnæðismál Þjóðskjalasafns Íslands 4

Hvar er húfan mín? 121

Hvernig munum við varðveita upplýsingar 21. aldarinnar? 89

Page 66: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

66

Hvers vegna skjalastjórn 106

K

Kaupir Þjóðskjalasafn skjalageymslu? 55

Kreppulánasjóður 42

Kristni í þúsund ár: Sýning sem kemur á óvart 110

Kveðja frá Arma International 11

Kynna þarf upplýsingalögin 65

Kynningarfundur um upplýsingalög: Aukin vinna skjalavarða 70

Könnun á skjalavörslu ríkisstofnana 135

L

Leiðari: Skjalastjórn og skjalastjórnun 67

Leiðbeiningar um betri skjalaskrár 51

Lesið í verslunarsögu Íslands í skjalasöfnum Kaupmannahafnar 104

Litaflokkun skjalasafna 61

Lög félags um skjalastjórn 3

M

Menntun skjalavarða í Finnlandi 16

Merkur skjalafundur 79

Minnist þess ekki að við höfum orðið uppiskroppa með umræðuefni: Gríma Eik skrifar um

faghóp skjalastjóra nokkurra ríkisstofnana 142

Page 67: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

67

N

Nafna- og atriðisorðaskrá til hjálpar við skjalavörsluna 43

Nám í skjalastjórn við H.Í. 87

Nám í skjalavörslu og skjalastjórn í nokkrum löndum Evrópu og Bandaríkjunum 34

Námsstefna: Varðveisla og miðlun upplýsinga á tölvutæku formi 71

Námstefnan 5

Nánar um þróun tölvutækni til 2045 158

Ný handbók 66

Ný reglugerð um héraðsskjalasöfn 60

„Ný verkefni hafa alltaf heillað mig“: Viðtal við Kristínu H. Pétursdóttur, bóka og skjalasafni

Biskupsstofu 123

Nýjar lausnir skapa oft ný vandamál 103

Nýr pappírsstaðall væntanlegur 46

P

Pappírslaus viðskipti – „EDI“ 7

Pappírslaus viðskipti 41

Pappírsstaðall 28

Peter Emmerson sjá Emmerson, Peter

R

Rafræn skilríki: Að vera sá sem maður segist vera – í netheimum 148

Rafræn stjórnsýsla kallar á aukin umsvif Þjóðskjalasafns 144

Ráðstefnur, fundir, heimsóknir og útgáfa: Skýrsla formanns stjórnar Félags um skjalastjórn 48

Page 68: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

68

Ráðstefnan Skjalastjórnun á Íslandi 2005: Skjalastjórar stofnana, félaga og fyrirtækja miðla

þekkingu sinni 139

Réttur maður á réttum stað 125

Ræðustúfur fluttur á afmælisfundi Félags um skjalastjórn 92

S

Samskipti Iðnskólans við Þýskaland nasismans: Enn leynast forvitnileg skjöl víða 109

Samstarfsverkefni skjalasafna höfuðborga Evrópu: DACE 107

Satbanes-Oxley lögin 127

Siðareglur skjalastjórnenda 56

Siðareglur skjalavarða 57

Skjalasafn Englandsbanka: The Bank of England – Archive 23

Skjalasafn Reykjanesbæjar í örum vexti 98

Skjalasafn Suður-Þingeyinga og Húsavíkurkaupstaðar 24

„Skjalasafnamál á réttri leið“: Spjall við Sven Lundkvist fyrrum ríkisskjalavörð Svía 54

Skjalastjórn í sókn 62

Skjalastjórn: að útskýra og skilja 156

Skjalastjórnunarkerfi 113

Skjalavarsla heimilanna – heimabanki langafa léttir lífið 138

Skjalavarsla heimilanna: Jólakort og konfekt 132

Skjalaverðir læra að lesa: Gagn og gaman í fljótskrift 78

Skjöl í fjölmiðlum 131

Skjöl í fjölmiðlum veturinn 2004-2005: Ýmis markverð tíðindi tengd skjalavörslu og

skjalastjórn 146FDF/A – hvað er það? 147

Page 69: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

69

Skjöl í fjölmiðlum: Bréfasafn Halldórs Laxness 120

Skrá um Landfógetasafn 2

Skráning og geymsla verkfræðiteikninga 30

Skyggst í fortíð breska heimsveldisins 108

Skýrsla formanns stjórnar 30. apríl 1990 til 30. apríl 1991 á aðalfundi 30. apríl 1994 26

Spjallrásir spilla 145

Staðallinn í gagnið: Hönnun og innleiðing skjalakerfa samkvæmt ÍST ISO 15489 150

Stjórnartíðindi 64

Sveigjanleg skjalaflokkunarkerfi 136

Sýning Borgarskjalasafns Reykjavíkur: Reykjavík í hers höndum 117

Sýning Þjóðskjalasafns Íslands: „Söfn þessi eru sómi og gagn allra þessarar þjóðar“ 111

Sýrufríir skjalakassar af réttu gerðinni 154

Sögukennari hleypir heimdraganum: Viðtal við Vilborgu Halldísi Ísaksdóttur skjalavörð við

Háskólann í Osló 128

Sögulegar netaveiðar 124

T

Tafir á afgreiðslu mála hjá stjórnvöldum! 157

Tölvugögn 15

Tölvuskeyti og skjöl: Fyrirtæki móti sér stefnu um rafræn gögn 133

U

Umræður um persónuvernd 118

Upplýsingaheimur kannaður: Af ARMA ráðstefnu í Houston 96

Page 70: Fréttabréf Félags um skjalastjórn · 2018. 10. 15. · Skrá þessi inniheldur lyklaðar bókfræðilegar færslur úr Fréttabréfi Félags um skjalastjórn. Skráin nær yfir

70

Upplýsingaskylda stjórnvalda 21

Upprennandi skjalastjórar uggandi um nám í Háskólanum: Stúdentar í bókasafns- og

upplýsingafræði í félagsvísindadeild Háskóla Íslands teknir tali 137

Ú

Úr Þjóðskjalasafni Íslands 35

V

Varðveisla á efni ljósvakamiðla 13

Varðveisla íslensks vefefnis 129

Varðveisla ljósvakaefnis 32

Varðveislugildi skjala ekki alltaf sjálfgefið 47

Vel heppnaður kynningardagur 85

Verkefni félagsins á næstu öld 100

Þ

Þjóðskjalasafn Bandaríkjanna 40

Þjófnaður á skjalasöfnum: FBI rannsakar þjófnað á X-skjölum 116

Æ

Ævintýraleg reynsla í Malawi: Af skjölum og skordýrum í Afríku 101