fyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í norður ...ˆrk-thorgeirsdóttir.pdffyrstu...

10
Fyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður-Atlantshafi North Atlantic Energy Network (NAEN) Erla Björk Þorgeirsdóttir Verkefnisstjóri skipulag raforkuvinnslu

Upload: others

Post on 27-Sep-2020

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður ...ˆrk-Thorgeirsdóttir.pdfFyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður-Atlantshafi North Atlantic Energy

Fyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi

í Norður-Atlantshafi

North Atlantic Energy Network (NAEN)

Erla Björk Þorgeirsdóttir

Verkefnisstjóri – skipulag raforkuvinnslu

Page 2: Fyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður ...ˆrk-Thorgeirsdóttir.pdfFyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður-Atlantshafi North Atlantic Energy

Efni fyrirlestrar

Erla Björk Þorgeirsdóttir

31. Janúar 2016

• Forsagan

• Færeyjar

• Grænland

• Ísland

• Noregur

• Hjaltlandseyjar

(Shetland)

• Niðurstöður

• Lokaorð

Page 3: Fyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður ...ˆrk-Thorgeirsdóttir.pdfFyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður-Atlantshafi North Atlantic Energy

Forsagan

Erla Björk Þorgeirsdóttir

31. Janúar 2016

• Sæstrengur til Bretlands

• NAPS frá 1993

• Skýrsla um sæstreng milli

Færeyja og Íslands 2007

• Samkomulag um að skoða

Færeyjastreng nánar árið

2012

• Fjármagn vegna NAEN

fékkst í desember 2014

Page 4: Fyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður ...ˆrk-Thorgeirsdóttir.pdfFyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður-Atlantshafi North Atlantic Energy

Færeyjar

Erla Björk Þorgeirsdóttir

31. Janúar 2016

• Eru háðar olíu

• Hafa fullnýtt möguleika í vindi miðað við núverandi

miðlunargetu vatnsaflsvirkjana

• Sæstrengur er tæknilega mögulegur

• Gætu virkjað mikinn vind ef meiri miðlun væri fyrir hendi

eða tengd við kerfið um sæstreng

• 100 MW strengur yrði tæplega arðbær

Page 5: Fyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður ...ˆrk-Thorgeirsdóttir.pdfFyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður-Atlantshafi North Atlantic Energy

Grænland

Erla Björk Þorgeirsdóttir

31. Janúar 2016

• Býr yfir gríðarlegum möguleikum til

virkjunar vatnsafls (fræðilega allt

að 470 TWh/ári – Geological

Survey of Greenland 1994)

• Möguleikar til nýtingar sólarorku

eru einnig miklir

• Innviðir til nýtingar eru ekki til

staðar

• Hægt væri að nýta orkuna á

staðnum til stóriðju og byggja upp

innviði samhliða

Page 6: Fyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður ...ˆrk-Thorgeirsdóttir.pdfFyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður-Atlantshafi North Atlantic Energy

Ísland

Erla Björk Þorgeirsdóttir

31. Janúar 2016

• Tæknilega er mögulegt að tengja Ísland við öll löndin sem

þátt tóku í verkefninu

• Pólitík á hverjum tíma hefur mikil áhrif á arðsemi verkefnisins

• Lágspenntir strengir eru ekki arðbæri

• Strengir með mikla flutningsgetu kalla á styrkingu

flutningskerfisins

Áætluð

framleiðsluaukning í

MW ef 50% af

mögulegum

orkukostum eru

virkjaðir

Page 7: Fyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður ...ˆrk-Thorgeirsdóttir.pdfFyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður-Atlantshafi North Atlantic Energy

Hjaltlandseyjar

Erla Björk Þorgeirsdóttir

31. Janúar 2016

• Stefnt er að lagningu 600 MW sæstrengs til Bretlands

• Verkefnið er til skoðunar hjá Ofgem

• Nýtni vindorku er jafnmikil á Hjaltlandseyjum eins og úti á

rúmsjó

• Strengur til Bretlands myndi flytja orku frá vindorkuverki

sem kallast Viking Energy

• Einnig er verið að skoða möguleika á tengingu til Noregs

(Maali)

Burradale vindorkuverið

Page 8: Fyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður ...ˆrk-Thorgeirsdóttir.pdfFyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður-Atlantshafi North Atlantic Energy

Noregur

Erla Björk Þorgeirsdóttir

31. Janúar 2016

• Noregur hefur mikla reynslu af

rekstri sæstrengja

• Reka þegar nokkra strengi milli

Noregs og Danmerkur

• Nýlega var tekinn í gagnið

strengur til Hollands

• Tvö strengverkefni eru í vinnslu,

annars vegar til Bretlands og hins

vegar til Þýskalands.

• Tvö olíuvinnslusvæði fyrir utan

strendur Noregs hafa verið

rafvædd og er annað þeirra Valhall

á vegum British Petroleum

Figure 1: Subsea HVDC cables between Norway and EU contries. Red lines show connector under constructions.

Page 9: Fyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður ...ˆrk-Thorgeirsdóttir.pdfFyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður-Atlantshafi North Atlantic Energy

Niðurstöður

Erla Björk Þorgeirsdóttir

31. Janúar 2016

• Verkefnið jók á þekkingu þátttökuaðila og stofnana á

möguleikum til að tengja saman einangruð raforkukerfi

• Skipst var á upplýsingum um stöðu orkumála í

löndunum

• Ekki eru neinar tæknilegar hindranir í vegi fyrir

lagningu sæstrengja um langan veg

• Ísland, Færeyjar og Hjaltlandseyjar geta nýtt vind á

landi með sama árangri og hann er víðast nýttur á hafi

• Á Grænlandi eru miklir möguleikar til nýtingar á

vatnsafli og sólarorku

• Frekari rannsókna er þörf til að kortleggja

heildarmöguleika á nýtingu endurnýjanlegrar orku á

þessu svæði

Page 10: Fyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður ...ˆrk-Thorgeirsdóttir.pdfFyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður-Atlantshafi North Atlantic Energy

Lokaorð

Erla Björk Þorgeirsdóttir

31. Janúar 2016

• Löndin sem tóku þátt í þessu verkefni, þá ekki síst

Grænland eiga mikla möguleika á því að framleiða

endurnýjanlega orku

• Vert væri að skoða hvort ekki er ástæða til að koma

á varanlegu samstarfi í milli þessara landa í

orkumálum