htmlosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · wcag 2.0 w3c staðall: web content accessibility...

30
HTML FYRIRLESTUR 3, 1. SEPTEMBER 2014 ÓLAFUR SVERRIR KJARTANSSON, [email protected]

Upload: others

Post on 25-Jun-2020

7 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

HTMLFYRIRLESTUR 3, 1. SEPTEMBER 2014ÓLAFUR SVERRIR KJARTANSSON, [email protected]

Page 2: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

AÐGENGI

Page 3: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

AÐGENGI Á ÍSLANDIBlogg frá Birki Rúnari á Advania blogginu:

Gott aðgengi gerir kraftaverk – þess vegna er ég rafviti

Gott aðgengi er góður bissness

Ísland er eftirbátur í aðgengi að upplýsingatækni

Öflugt og einfalt regluverk tryggir aðgengi aðupplýsingatækni

Aðgengi og nytsemi í Vefhandbók Innanríkisráðuneytisins

Page 4: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

AFHVERJU AÐGENGI?Viljum ekki mismuna fólk vegna fötlunar

Lagasetning framtíðarinnar mun banna okkur aðmismuna fólki vegna fötlunar á vefnum

Getur verið mjög dýrt að gera aðgengilegt eftir á

Samlegðaráhrif! Vefurinn okkar verður betri fyrir alla

Page 5: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine
Page 6: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

WCAG 2.0W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0

Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, skiptist ífjögur prinsipp

Þrjár tegundir:

A, minnsta stig

AA

AAA, öll skilyrði uppfyllt

http://www.w3.org/TR/WCAG20/

Page 7: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

WCAG PRINSIPP1. Perceivable - Information and user interface components

must be presentable to users in ways they can perceive.

2. Operable - User interface components and navigationmust be operable.

3. Understandable - Information and the operation of userinterface must be understandable

4. Robust - Content must be robust enough that it can beinterpreted reliably by a wide variety of user agents,including assistive technologies.

Page 8: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

WCAG-TECHS 2.0W3C staðall: Techniques and Failures for Web ContentAccessibility Guidelines 2.0

Listi af aðferðum til að uppfylla WCAG2.0 með lýsingu ogprófanalýsingu

Dæmi: Using alt attributes on img elements

http://www.w3.org/TR/WCAG-TECHS/

Page 9: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

AÐ NOTA SKJÁLESARA

Page 10: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

HÖFUM Í HUGATitill síðu er það fyrsta sem skjálesarar lesa og skal þvívera lýsandi

Nota alt texta á myndir, tóman ef mynd er aðeins tilskrauts annars lýsandi fyrir mynd – engar myndir af texta

Huga að lesblindum og litblindum

Hafa vef aðgengilegan með lyklaborði

Page 11: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

HÖFUM Í HUGATungumál síðu skal vera skilgreint (lang attribute á<html>)

Litamótstaða (color contrast) skal vera góð

Nota fyrirsagnir rétt og í röð, <h1> til <h6>

Skrifa lýsandi tenglatexta (ekki )

Color Contrast Checker

smelltu hér

Page 12: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

HÖFUM Í HUGAAllar upplýsingar og aðgerðir skulu aðgengilegar meðlyklaborði (takmarka upplýsingar sem birtast með tooltipog virkni sem krefst músar)

Nota sjálfvirk tól til að hjálpa til en ekki treysta í blindni

Web Accessibility Evaluation Tool

Page 13: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

FORMMerkja form á aðgengilegan hátt, nota <label>, merkja reiti semfylla þarf út skilmerkilega

Án <label>:

Ég samþykki skilmála

Með <label>:

Ég samþykki skilmála

<label><input type="checkbox"> Ég samþykki skilmála</label>

Page 14: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

FORM

Page 15: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

TÖFLURFyrir flóknar töflur þarf að tengja fyrirsagnir við reiti

T.d. ef ekki, heyrir sá sem skoðar töfluna ekki samhengið

WebAIM: Creating Accessible Tables

Page 16: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

ARIAW3C staðall:

Auknar merkingar á element sem skjálesarar geta nýtt tilað bæta upplifun

Gefur til kynna til hvers ákveðin svæði eru, setjum uppkennileiti (landmarks), stöður á þeim o.fl.

Getum einnig merkt stöður á elementum, t.d. ef þær erubirtar með Ajax

Accessible Rich Internet Applications

https://developer.mozilla.org/en-US/docs/Accessibility/ARIA

Page 17: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

ARIA ROLESSkilgreina hlutverk ákveðinna elementa

role="main" segir að meginverkefni síðu liggi innanmerkts elements

Hægt að skilgreina eigin, t.d. <div role="region" aria-label="Hafa samband">

Page 18: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

AÐ NOTA ARIA1. Finnum rökrétta uppbyggingu síðunnar

2. Útfærum uppbyggingu með markup

3. Merkjum hvert svæði með fyrirsögn

4. Setjum kennileiti á hvert svæði

ARIA staðall hjá W3C

Page 19: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

ARIA DÆMIKennileiti

<section role="main"> — svæði er meginmál síðu

role="navigation" — svæði inniheldur valmynd síðu

role="search" — svæði inniheldur leit á síðu

aria-expanded="true" — svæði er opið eða loka, t.d.trjávalmynd

aria-describedby="foo" — element er útskýrt af þvísem er í element með Id "foo"

Page 20: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

ARIA NÁNARMDN — ARIA

The WAI Forward

ARIA Examples

The Web Ahead: Accessibility with Dale Cruse

The Web Ahead: WCAG and Accessibility with LukeMcGrath

Page 21: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

SEOSTUTT YFIRFERÐ

Page 22: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

LEITARVÉLABESTUN / SEOMeðhöndlun á efni til að það komi frekar fram íleitarniðurstöðum

Leitarvélar horfa á mörg hundruð breytur sem hafa áhrif

T.d. nýlega frá Google:

Engir galdrar heldur gott efni og merkingarfræðilegtHTML!

HTTPS as a ranking signal

Page 23: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

EFNILýsandi titill

Skipulagt, læsilegt og einstakt

Ekki of mörg umfjöllunarefni í einu

Einstakar og hnitmiðaðar fyrirsagnir

Page 24: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

EFNIAlt texti á myndum og engar myndir af texta

Lýsandi texti á tenglum

Skilgreina lýsingu á síðu með <metaname="description">

Page 25: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

SLÓÐIRFallegar slóðir (ekki of langar eða flóknar)

http://www.example.is/x/product_detail/?ew_10_p_id=120409&serial=LGE960BLACK&ec_item_14_searchparam5=serial=LGE960BLACK&ew_13_p_id=

Page 26: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

EIN, VIÐURKENND SLÓÐEfni ætti að vera aðgengilegt á einni, viðurkenndri slóð

Forðast dreift efni, t.d. á sér „m“ vef

Áframsenda og merkja með <link rel="canonical"href="...">

Building Smartphone-Optimized Websites

Page 27: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

HJÁLPA TILVeftré fyrir leitarvélar (sitemap.xml)

Réttar skilgreiningar í robots.txt

Útbúa villusíður, t.d. fyrir 404 villur-síða fannst ekki

Page 28: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

FYLGJAST MEÐFjölda heimsókna og hvaðan komið er

Villur sem koma upp, útiloka vandræða síður

Gera tilraunir!

Page 29: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

VARAST...Faldir tenglar á síðu

Engin örugg leið til að vera #1

Skuggaleg sambönd, ef það er of gott til að vera satt...

Page 30: HTMLosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · WCAG 2.0 W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0 Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, ... Search Engine

NÁNARSearch Engine Optimization Starter Guide frá Google

Beginners Guide to SEO