náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. fob og cif. verkefni 2, 3 og 4 3...

150
Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Upload: others

Post on 07-Feb-2020

23 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Page 2: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

ALÞ103 Áfangi: ALÞ103

Einingar 3

Hæfniþrep 2

Vorönn 2013 áfangalýsing

Kennarar áfangans:

Eiríkur K. Björnsson ([email protected])

Námsefni:

Kennarar við VÍ: ALÞ103: Upphaf.

Kennarar við VÍ: Leshefti fyrir ALÞ103. Reykjavík, VÍ 2009. Gögn sem nemendur afla og útbúa sjálfir í tengslum við verkefnavinnu.

Námslýsing:

Í áfanganum er kynnt alþjóðafræði o Kennarar við VÍ: Leshefti fyrir ALÞ203. Reykjavík, VÍ 2009g alþjóðakerfið. Nemandur afla sér þekkingar og skilnings á: helstu hugtökum, kenningum, viðfangsefnum og aðferðum alþjóðafræði, mismunandi sjónarhornum á gildi og siðferði í alþjóðasamfélaginu og muninum á innanríkisstjórnmálum og alþjóðastjórnmálum, þýðingu lýðræðis og mismunandi stjórnarhátta og mögulegum afleiðingum þeirra og þýðingu greinarinnar fyrir skilning á því sem fram fer í samskiptum ríkja á okkar tímum. Nemandurmunu öðlast leikni í að beita kenningum á viðfangsefni greinarinnar og við lausn hagnýtra verkefna, að setja viðfangsefni fram á skýran, aðgengilegan og fjölbreyttan hátt, að verja rökstudda afstöðu sína og að taka þátt í umræðu og greina málefni alþjóðlasamfélagsins á gagnrýninn hátt. Sem og skilvirkum vinnubrögðum, frumkvæði og samvinnu við nám og störf. Þá geti nemandi hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að, taka þátt í málefnalegum umræðum og greina upplýsingar og efni fjölmiðla á gagnrýninn hátt.

Efnislýsing: Í áfanganum er fjallað um alþjóðakerfið og valdir þættir þess skoðaðir sérstaklega. Varpað er ljósi á alþjóðasamskipti og sjónum beint að utanríkismálum Íslands og þátttöku Íslendinga í fjölþjóðasamstarfi. Þá er fjallað um samvinnu Evrópuríkja á síðustu áratugum og A-Evrópa og valin ríki þar skoðuð sérstaklega. Helstu hugtök: heimsálfur og mörk þeirra, ríkjaskipan, ríki, fullveldi, sjálfstæði, alþjóðasamvinna, fjölþjóðafyrirtæki, Sameinuðu þjóðirnar, mismunandi gerðir alþjóðasamtaka, ESB, EFTA, stofnanir ESB, EES, myntbandalag, efnahagssamvinna, A-Evrópa, utanríkisstefna, utanríkisstefna Íslands, öryggismál

Námsmat: Lágmarkseinkunn á lokaprófi til að standast áfangann er 4,0 án námundunar. Lágmarkslokaeinkunn (vegið meðaltal lokaprófs og vinnueinkunnar) er 5,0 (sbr. skólareglur). Gert er ráð fyrir að nemendur hafi sótt kennslustundir og tekið þátt í umræðum og verkefnavinnu.

Annað námsmat: (40%) Annarpróf (15%) Kynningarverkefni (10 – 15%) Virkni í tímum, vinnuhegðun og framkoma (10 – 15%)

Page 3: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Lokapróf: (60%)

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 7. – 11. jan. Kynning á áfanganum; námsefni, námsgögn, vinnutilhögun, námsmat. Landaskipan Evrópu. Inngangur að alþjóða-fræði. ALÞ103: Upphaf (AU), bls. 1 – 3.

Nemendur vinna kortaverkefni og kynna sér allt lesefni efnisþáttar vikunnar og þeirrar næstu. Vinna við hópverkefni um SÞ skipulögð.

2 14. – 18. jan. Viðfangsefni alþjóða-fræði, einkenni alþjóða-samfélagsins og helstu fyrirbæri og hugtök.

AU, bls. 4 – 19.

Verkefnavinna úr lesefninu. SÞ verkefni í hópum unnin.

3 21. – 25. jan. Utanríkisstefna og mótun hennar.

Staða smáríkja í alþjóða-kerfinu.

AU, bls. 19 – 31.

UTÍ, bls. 1 – 3.

Verkefnavinna úr lesefninu. SÞ verkefni í hópum kynnt.

4 28. jan. – 1. feb. Utanríkismál Íslands

UTÍ, bls. 3 – 17.

Vinna við hópverkefni um fjölþjóðasamtök, -stofnanir og -fyrirtæki skipulögð og unnin.

5 4. – 6. feb. Inngangur, upphaf og þróun Evrópusamvinn-unnar. Leshefti í ALÞ103 (LA),

bls. 1 – 16.

Hópverkefni um fjölþjóðasamtök, -stofnanir og -fyrirtæki kynnt.

7. – 8. feb: Nemenda-mót

6 11. – 15. feb. EFTA og helstu stofnanir ESB.

LA, bls. 17 – 27.

Lokið við kynningar á hópverkefnum um fjölþjóðasamtök, -stofnanir og -fyrirtæki.

7 18. – 22. feb. Rómarsáttmáli og aukinn samruni.

LA, bls. 28 – 37.

Paraverkefni vegna kynningar á fréttum af alþjóðavettvangi. skipulagt.

8 25. feb. – 1. mars.

Myntbandalag ESB.

LA, bls. 45 – 51.

Verkefnavinna úr lesefninu. Flutt 1 – 2 paraverkefni.

1. mars: Miðannar-mat

Page 4: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

9 4. – 8. mars A-Þýskaland. LA, bls. 96 – 105.

Flutt 1 – 2 paraverkefni.

Annarpróf.

10 11. – 15. mars Stefna ESB í vissum málaflokkum, samband Íslands og ESB; EES.

LA, bls. 52 – 60.

Verkefnavinna úr lesefninu. Flutt 1 – 2 paraverkefni.

11 18. – 22. mars Þróun ESB síðustu ár og Lissabonn-sáttmálinn.

LA, bls. 61 – 64.

Verkefnavinna úr lesefninu. Flutt 1 – 2 paraverkefni.

23. mars: Páskafrí hefst!

12 2. – 5. apríl Inngangur að Austur-Evrópu. Júgóslavía.

Efni frá kennara.

Verkefnavinna úr lesefninu. Flutt 1 – 2 paraverkefni.

13 8. – 12. apríl Júgóslavía.

Efni frá kennara.

Sjálfstæð verkefnavinna nem-enda úr lesefninu og tengdu efni. Flutt 1 – 2 paraverkefni.

14 15. – 19. apríl Tékkland og Slóvakía – sambandsslit án mannvíga.

LA, bls. 106 – 122.

Flutt 1 – 2 paraverkefni.

15 22. – 26. apríl

Tekið saman & rifjað upp ef tími gefst til

Flutt 1 – 2 paraverkefni. 24. apríl: Peysufatad.

25. apríl: Sumard. fyrsti

26. apríl: Dimmission

Page 5: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

BÓK113 Áfangi BÓK 113

Einingar 3

Hæfniþrep 1

Vorönn 2013

Kennarar áfangans: Egill H. Lárusson [email protected] Tómas Bergsson [email protected] Tómas Sölvason [email protected] Þorbjörn Sigurbjörnsson [email protected]

Námsefni:

Bókfærsla 1 eftir Tómas Bergsson – útgáfa 2009

Verkefni þurfa nemendur að vinna í sérstakar dagbækur sem fást í bókabúðum.

Námslýsing: Fjallað er um grundvallaratriði bókhalds. Nemendum er gerð grein fyrir hlutverki bókarans og tilgangi bókhaldsins. Algengustu reikningar eru kenndir fyrst og flokkun þeirra í eignir, skuldir, gjöld og tekjur. Farið í dagbókarfærslur og prófjöfnuður kenndur. Gerð reikningsjöfnuðar og tengsl við dagbók. Gerð einfalds efnahags- og rekstrarreiknings. FOB og CIF skilmálar útskýrðir og munurinn á eðli sölu- og innkaupakostnaðar. Farið yfir gerð reikningsjöfnuðar með einföldum athugasemdum s.s. ógreiddum og fyrirfram greiddum kostnaði og vöxtum. Mikil áhersla er lögð á vönduð vinnubrögð nemenda og góðan frágang. Efnislýsing:

Grunnhugtök bókfærslu, debet, kredit, eignir,

skuldir, gjöld og tekjur,

bókhaldshringrás, tvíhliða bókhald,

bókhaldsreikningar, dagbók,

aðalbók/höfuðbók, viðskiptamannabók,

launabókhald, reikningsjöfnuður,

rekstrarreikningur, efnahagsreikningur, FOB- og CIF-

skilmálar,

millifærslur, athugasemdir,

lokafærslur, álagning, vextir, afskriftir,

söluhagnaður/tap eigna.

Verkefnavinna: Verkefni unnin úr kennslubók.

Námsmat:

Lokapróf: 75(%) Prófið skiptist í eftirfarandi þætti:

50% = Dagbók

50% = Prófjöfnuður

Til að standast áfangann verða nemendur að ná 4,5 á lokaprófi

Annað námsmat: (25%)

Skyndipróf 15%

Ástundun og heimavinna 10%

Page 6: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 Kynning á bókhaldsbókum, verkfærum, reikningum og réttum vinnubrögðum.

Verkefni 1

2 Helstu reikningar kynntir til sögunnar. Efnahagsreikningur og rekstrarreikningur. FOB og CIF.

Verkefni 2, 3 og 4

3 Smá upprifjun.

Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur. Vaxtaútreikningur.

Verkefni 5,6 og 7

4 Áhaldarreikningur og meðalálagning.

Verkefni 8,9 og 10

5 Kreditkort, ógreidd gjöld,

Reikningsjöfnuður með millifærslum.

Verkefni 11, 12,13

6 Fyrirframgreidd gjöld

Verkefni 14, 15 og 16

7 Virðisaukaskattur

Verkefni 17, 18 og 19 Próf

8

Verkefni 20,21 og 22

9 Tapaðar kröfur

Verkefni 23,24 og 25

10

Verkefni 26,27,28

11 Birgðareikningur

Verkefni 29,30 Próf

12

Verkefni 31,32,33

13

Verkefni 34,35,36

14

Verkefni 37,38,39

Page 7: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

BÓK201 Áfangi BOK201

Einingar 1 Hæfniþrep 2 Vorönn 2013

Kennarar áfangans:

Tómas Bergsson ([email protected]) Tómas Sölvason ([email protected])

Námsgögn: Microsoft Dynamics Nav – Verkefnahefti e. Tómas Sölvason

Microsoft Dynamics Nav upplýsingakerfi

Námslýsing:

Kennslan er byggð á vinnu nemanda í tímum við færslu verkefna í verkefnahefti ásamt fyrirlestrum.

Í námskeiðinu kynnist nemandinn notkun á Microsoft Dynamics Nav upplýsingakerfinu við færslu bókhalds og þá aðallega:

Fjárhagsbókhaldi Sölu- og viðskiptamannakerfi Innkaupa og lánardrottnakerfi. Launakerfi Tengingu þessa kerfa innbyrðis

Öflun og úrvinnslu upplýsinga

Efnislýsing:

Fjárhagsbókhald, dagbókarfærslur, uppsetning bókhaldslykils, uppgjör VSK ásamt öflun og úrvinnslu upplýsinga t.d. með uppsetningum og útreikningum kennitalna. . Uppsetning erlendra gjaldmiðla og gengisskráning.

Sölu- og viðskiptamannakerfi, uppsetning nýrra viðskiptavina, sala gegn gjaldfresti og uppgjör reikninga ásamt dráttarvaxtarútreikningum. Greining sölu og framlegðar viðskiptavina ásamt annarri úrvinnslu gagna.

Birgða- og lánardrottnakerfi, uppsetning nýrra vörunúmera og lánardrottna, vörukaup gegn gjaldfresti, uppgjör skulda. Lagergreining, framlegð einstakra vörutegunda og önnur upplýsingaöflun. Erlendir birgjar (lánardrottnar) og vörukaup í erlendum gjaldmiðlum.

Launþegar, færsla launa, uppsetning launaseðils og útprentun

Samtengin kerfanna þannig að úr verði heilstætt upplýsingakerfi.

Verkefnavinna:

Verkefnavinna fer fram í tímum undir leiðsögn kennara.

Page 8: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Námsefni

1 og 2 Uppsetning

Janúar

3 og 4 Uppsetning

Febrúar

5 Mars

6 Apríl

7 Maí

8 júní

9 maí

10 Leiðréttingar á fylgi-

skjölum og aukaverkefni

11 Uppsetning og júlí

12 Ágúst

13 september og aukav.

14 Lokapróf

15 Sjúkrapróf

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 1.vika Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Kynning á áfanganum

2 2.vika Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 1-5

3 3. vika Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 6-10

4 4. vika Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 11-15

Page 9: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

5 5. vika Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 16-20

6 6. vika. Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 21-24

7 7.vika. Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 25-28 Próf

8 8. vika Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 29-30

9 9. vika Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 1-2

10 10. vika Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 3

11 11. vika. Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 4-5 Próf

12 12. vika Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 6-7

13 13. vika Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 8

14 14. vika Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 9 – 11 og upprifjun

Page 10: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

BÓK213 Undanfari

BÓK 103/113

Kennslugögn

Bókfærsla II eftir Tómas Bergsson útgefin 2008

Markmið

Nemendur öðlist þekkingu á:

Mati vörubirgða.

Bókhaldslegri meðferð skuldabréfa og hlutabréfa.

Mismunandi réttarformi fyrirtækja..

Mismunandi afskriftareglum

Nemendur öðlist leikni í að:

Reikna út meðalálagningu vörubirgða.

Reikna út verðbætur og vexti af skuldabréfum og bókhaldslega meðferð þeirra.

Bóka færslur sem tengdar eru hlutabréfaeign, arði og verðbreytingum hlutabréfa.

Nemendur öðlist hæfni í að:

Færa bókhald og gera upp reikninga smáfyrirtækja.

Bóka færslur sem varða breytingu á réttarformi og fyrirtækja, Samruna og fjáhagslega

endurskipulagningu fyrirtækja.

Bóka slit fyrirtækja

Kennsluhættir

Kennsla er í formi innlagnar og verkefnavinnu.

Námsmat

Lokapróf 70% Skyndipróf 20% Ástundun 10% Nemandi þarf að ná 4,0 á lokaprófi (ekki upphækkað) áður en vetrareinkunn verður reiknuð inn í lokaeinkunn. Ef nemandi fær lægra en 4,0 á lokaprófi þá gildir sú einkunn sem lokaeinkunn fyrir áfangann.

Kennarar

Guðlaug Nielsen [email protected]

Page 11: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Tómas Bergsson [email protected]

Tómas Sölvason [email protected]

Vikur

Efni

Efnisatriði

Annað

1

Verkefni 1, 2, 3, og 4

Upprifjun. Meðalálagning og mat

vörubirgða

2

Verkefni 5, 6, 7, og 8

Skuldabréf og afföll skuldabréfa

3

Verkefni 9, 10, 11, 12

og 13

Sameignarfélög og hlutafélög

4

Verkefni 14, 15, 16,

17 og 18

Veðmæti eigna

5

Verkefni 19, 20, 21,

og 22

Verðtrygging skuldabréfa

6

Verkefni 23, 24, 25

og 26

Tollvörugeymsla

7

Verkefni 27, 28, 29,

Page 12: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

8

Verkefni 30 og 31

Próf

9

Verkefni 32, 33, 34

og 35

Óbeinar afskriftir

10

Verkefni 36, 37, 38,

og 39

11

Verkefni 41, 42, og

43

12

Verkefni 44, 45,

Próf. Breyting á réttarformi fyrirtækja

13

Verkefni 46, 47, 48,

49 og 50

14

51 og 52. Upprifjun

Page 13: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

BÓK313 Áfangi bók 313 3 einingar

Vorönn 2013

Kennarar áfanagans

Guðlaug Nielsen – [email protected]

Tómas Bergsson – [email protected]

Námsefni: Verkefnahefti tekið saman af kennurum skólans

Námslýsing: Nemendur kynnast

Skattareglum

Verðmætamati fyrirtækja

Framsetningu sjóðstreymis

Nemendur Færa uppgjör með flóknum athugasemdum, læra að taka tillit til skattalegra ráðstafanna

og semja ársreikninga út frá takmörkuðum upplýsingum.

Efnislýsing:

Í upphafi annar er farið í gegnum verkefni þar sem lögð er áhersla á færslur og uppgjör út frá takmörkuðum upplýsingum. Síðan taka við verkefni þar sem um er að ræða fjárhagslega endurskipulagningu og sölu og sameiningu fyrirtækja. Á seinni hluta annarinnar er farið í gegnum skattaverkefni og sjóðstreymi .

Námsmat:

Lokapróf: (80%)

Annað námsmat: (20%)

Skyndipróf (15%)

Ástundun (5%)

Page 14: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 1.vika Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Kynning á áfanganum

2 2.vika Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 1-5

3 3. vika Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 6-10

4 4. vika Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 11-15

5 5. vika Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 16-20

6 6. vika. Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 21-24

7 7.vika. Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 25-28 Próf

8 8. vika Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 29-30

9 9. vika Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 1-2

10 10. vika Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 3

11 11. vika. Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 4-5 Próf

12 12. vika Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 6-7

13 13. vika Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 8

14 14. vika Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 9 – 11 og upprifjun

15 15. vika Upprifjun

Page 15: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

DAN203

Áfangi DAN203 Einingar 3 Hæfniþrep 2 Vorönn2013 Áfangalýsing

Kennarar áfangans:

Ágústa Pála Ásgeirsdóttir,

Ingibjörg S. Helgadóttir,

Ingibjörg Ósk Jónsdóttir

Námsefni:

Dansk over stok og sten,2013, kennslubók sem tekin er saman af kennurum skólans.

Dansk novelle- og digtsamling, smásagnahefti sem tekið er saman af kennurum.

Dönsk – íslensk orðabók

Danskur málfræðilykill

Ein skáldsaga. Val á milli bókanna: o ”Hvid sommer” eftir Hanne Elisabeth Schultz, o ”En, to, tre, - NU!” eftir Jesper Wung-Sung, o ”Andrea elsker mig” eftir Niels Rohleder, o ”Et helvedes hus” eftir Lars Kjædegaard, o ”Til sommer” eftir Hanne Vibeke Holst.

Námslýsing:

Allir færniþættir dansks máls eru þjálfaðir jafnt og þétt yfir önnina. Nemendur lesa danska texta og leysa mismunandi verkefni með þeim. Þeir hlusta á ýmsar frásagnir og samtöl á dönsku sem flutt eru af þeim sem hafa tungumálið að móðurmáli í formi tilbúinna hlustunaræfinga, heimildamynda og kvikmynda svo og frétta í danska sjónvarpinu. Ritfærni nemenda er æfð með ýmis konar skriflegum verkefnum og mismunandi stílbrögðum er beitt. Nemendur flytja munnlega mörg verkefni, bæði einstaklingslega og stærri verkefni sem unnin eru í hópum. Töluvert er stuðst við notkun upplýsingatæknis í áfanganum og nemendur hvattir til að nýta sér tæknina við öflun upplýsinga og notkun ýmissa rafrænna miðla. Allir nemendur áfangans eru skráðir í fjarnámskerfi skólans, Moodle og skila ýmsum verkefnum þar inn.

Efnislýsing:

Fjallað er um eftirtalin þemu og unnið með orðaforða tengdan þeim:

Tolerance

Uddannelse og fremtid

Job i Danmark

Sagaøen Island

Informationsteknologi

Kort Nyt Ævintýri: Um uppbyggingu ævintýra, líf og störf H. C. Andersen og nokkur ævintýri hans.

Málfræði: Nafnorð, lýsingarorð og smáorð.

Námsmat:

Lokapróf: (60%)

Prófað verður í eftirfarandi þáttum:

35% = lesskilningur

Annað námsmat: (40%)

Valbók – (próf 11.-16. feb.) 20%

Ævintýri kynning í bekknum í mars 10%

Page 16: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

20% = ritun

10% = málnotkun

15% = hlustun

20% = munnleg færni (tekin í lok annar)

Símat (hlustun, lesskilningur, málnotkun og ýmis verkefni) 35%

Portfolio, logbog, ástundun og mæting 35%

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1

7.-12. jan Tolerance Lytteforståealse 1

2

14.-19. jan. Tolerance Heimildarmynd um flóttamenn

Kynning á hjálparstarfi

Logbog 1

3

21.-25. jan.. Uddannelse og fremtid Hlustun 5

4

28. jan.-1. feb.

Uddannelse og femtid Hlustun 6 og

Lytteforståelse 2

Könnun í orðaforða

Logbog 2

5 4.–8. feb Uddannelse og fremtid

NEMÓ-vika

Hlustun 7 og

Lytteforståelse 3

Kynning á dönskum skóla

6

11.–15. feb Málfræði: Nafnorð

Job i Danmark

Hlustanir 1 og 2 Logbog 3

7

18.-22. feb. Málfræði: Nafnorð

Job i Danmark

Hlustun 3 og

Atvinnuumsókn

Próf í valbók

8

25. feb.–1. mars

Eventyr Lytteforståelse 4. Heimildarmynd um HCA.

Logbog 4

9

4.-8. mars Málfræði: Lýsingarorð

Eventyr

Lytteforståelse 5

Skrif á leikriti og leiksýning

Kynning á ævintýrum

10

11.–15. mars Sagaøen Island Heimildamynd um Ísland, valin svæði

Logbog5

11

18 –22. mars Sagaøen Island

Málfræði: Smáorð

Ferðamannabæklingur um Ísland

Könnun í orðaforða

Páskafrí frá fös. 22. mars til mið. 3. apríl

12 3.–5. apríl Informationsteknologi Logbog 6

Page 17: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

13

8 –12. apríl Informationsteknologi

Blaðagrein um upplýsingatækni

14

15.–19. apríl Informationsteknologi

Málfræði: Upprifjun

Munnleg próf

Logbog 7

15

22.-27. apríl Kort Nyt

Mat á stöðu sinni skv. evr. tungum

Upprifjun fyrir próf

Fréttatengt efni;

útvarp/sjónvarp.

Hlustun 4.

Munnleg próf

Page 18: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

EÐL203

Page 19: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

EÐL403

Page 20: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

EFN203 EFN203 Einingar: 3

Hæfniþrep: 2

Vorönn 2013 Áfangalýsing: sjá heimasíðu skólans

Kennarar EFN203: Benedikt Ingi Ásgeirsson

Selma Þ. Káradóttir

Námsefni: Chang, R., Overby, J. Chemistry. The Essential Concepts (6th Ed.) McGraw Hill, 2010.

Viðbótarefni frá kennurum, t.d. vinnuseðlar fyrir verklegar æfingar.

Námslýsing: Hefðbundin kennsla fer fram í kennslutímum, þar sem hvatt er til umræðu og fyrirspurna eftir því sem tilefni gefast til. Mikil áhersla er lögð á dæmareikning. Auk þessa eru verklegar æfingar í raungreinastofu. Í raungreinastofu er tölvubúnaður sem gerir nemendum kleift að skrá og vista gögn og vinna úr þeim. Lögð er áhersla á að nemendur noti tölvuforrit við úrvinnslu niðurstaðna. Nemendum er ætlað að tileinka sér og öðlast skilning á efni kennslutexta og viðbótarefni sem fram kemur í kennslustundum. Einnig eiga þeir að ná tökum á skýrslugerðarformi.

Efnislýsing:

Atóm og skammtafræði: Orkuþrep atóma, skammtatölur, lögun og lega svigrúma. Lotubundnir eiginleikar frumefna: lotubundin rafeindaskipan, svigrúmahýsing, regla Hunds, rafeindaskipan jóna, lotubundin stærð atóma og jónunarorka, rafeindafíkn. Efnatengi: samgild tengi og jónatengi, gildisrafeindir, átturegla, Lewis-myndir, vokmyndir. Lögun sameinda, VSEPR líkanið, skautun tengja og sameinda, rafdrægni, svigrúmablöndun, blönduð einkenni tengja. Vökvar og föst efni: jónaefni og málmar, bræðslu- og suðumark sameinda, vetnistengi og van der Waalstengi, yfirborðsspenna og seigja vökva, eiginleikar vatns, föst efni (jóna-, sameinda- og málmkristallar, stórsameindir og myndlaus efni), hamskipti, fasalínurit. Magnbundnir eiginleikar lausna.

Námsmat: Lokapróf: 70% Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn

þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt.

Annað námsmat: 30% Annarpróf: 10% (2 x 5%)

Verklegar æfingar og skýrslur: 10%

Page 21: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Heimadæmi og önnur verkefni: 10%

Nemendur þurfa að fá 5.0 til að ná áfanganum.

Vika Tími Kaflar Dæmi við kafla** Annað

1 7.-11. jan. Kafli 7 The

Electronic structure of Atoms (bls. 211)

54,55,58,66,79,85, 86 og 94

H1**

2 14.-18. jan.

3 21.-25. jan. Kafli 8 The

Periodic table (bls. 251)

16,18,28,32,37,38, 44,54,60

4 28.jan.-1. feb. H2

5 4.-5. feb. ‡ Kafli 9 Chemical

Bonding I: The Covalent Bond (bls. 285)

4,17,29,32,38,41,42,43,46,49,52,59,62, 67,70 og 76

6 11.-15. feb. H3

7 18.-22. feb. Annarpróf

8 25. feb. - 1. mars

Kafli 10 Ch. B. II:

Molecular Geometry and…

(bls. 320)

7,10,14,16,18,20,21, 22,32,33,34,36,37, 41,50 og 56

Miðannarmat 1. mars

9 4.-8. mars

10 11.-15. mars H4

11 18.-22. mars Kafli 12

Intermolecular Forces and Liquids and Solids (bls.399)

7,10,12,14,16,17,20, 44,80,86 og 98

Annarpróf

12 25.-29. mars PÁSKAFRÍ

13 3.-5. apríl H5

14 8.-12. apríl

15 15.-19. apríl Kafli 13 Physical

properties of Solutions (bls.436)

7,8,10,14,15,21,26, 34,36,48,54,57 og 84

H6

16 22.-26. apríl ‡‡

Page 22: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Varðandi dæmi:

* Hugsanlega verða ekki öll dæmin við kaflana tekin eða önnur valin í staðinn. Það eru mörg

dæmi fyrir aftan hvern kafla og er nemendum frjálst að reikna þau öll

** Nemendum ber að skila heimadæmum (H1 – H6). Gefið er A, B og C fyrir dæmin. Nemandi

fær skil ef helmingur dæmanna er með einkunnina A eða B.

Page 23: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

EFN213

EFN213 Einingar: 3

Hæfniþrep: 2

Vorönn 2013 Áfangalýsing: sjá heimasíðu skólans

Kennarar EFN213: Benedikt Ingi Ásgeirsson

Námsefni: Chang, R., Overby, J. Chemistry. The Essential Concepts (6th Ed.) McGraw Hill, 2010.

Viðbótarefni frá kennurum, t.d. vinnuseðlar fyrir verklegar æfingar.

Námslýsing: Hefðbundin kennsla fer fram í kennslutímum, þar sem hvatt er til umræðu og fyrirspurna eftir því sem tilefni gefast til. Mikil áhersla er lögð á dæmareikning. Auk þessa eru verklegar æfingar í raungreinastofu. Í raungreinastofu er tölvubúnaður sem gerir nemendum kleift að skrá og vista gögn og vinna úr þeim. Lögð er áhersla á að nemendur noti tölvuforrit við úrvinnslu niðurstaðna. Nemendum er ætlað að tileinka sér og öðlast skilning á efni kennslutexta og viðbótarefni sem fram kemur í kennslustundum. Einnig eiga þeir að ná tökum á skýrslugerðarformi.

Efnislýsing:

Atóm og skammtafræði: Orkuþrep atóma, skammtatölur, lögun og lega svigrúma. Lotubundnir eiginleikar frumefna: lotubundin rafeindaskipan, svigrúmahýsing, regla Hunds, rafeindaskipan jóna, lotubundin stærð atóma og jónunarorka, rafeindafíkn. Efnatengi: samgild tengi og jónatengi, gildisrafeindir, átturegla, Lewis-myndir, vokmyndir. Lögun sameinda, VSEPR líkanið, skautun tengja og sameinda, rafdrægni, svigrúmablöndun, blönduð einkenni tengja. Inngangur að lífrænni efnafræði: bygging og nafngiftir, virkir hópar, helstu efnahvörf, regla Markovnikovs, Newman myndir, hendni. Vökvar og föst efni: jónaefni og málmar, bræðslu- og suðumark sameinda, vetnistengi og van der Waalstengi, yfirborðsspenna og seigja vökva, eiginleikar vatns, föst efni (jóna-, sameinda- og málmkristallar, stórsameindir og myndlaus efni), hamskipti, fasalínurit. Magnbundnir eiginleikar lausna.

Námsmat: Lokapróf: 70% Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn

þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt.

Annað námsmat: 30% Annarpróf: 10% (2 x 5%)

Verklegar æfingar og skýrslur: 10%

Heimadæmi og önnur verkefni: 10%

Nemendur þurfa að fá 5.0 til að ná áfanganum.

Page 24: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Kaflar Dæmi við kafla** Annað

1 7.-11. jan. Kafli 6 Energy

Relationships in Chemical Reactions (bls.176)

61,63,64,66 og 90 H1**

2 14.-18. jan. Kafli 7 The

Electronic structure of Atoms (bls. 211)

54,55,58,66,79,85, 86 og 94

3 21.-25. jan. Kafli 8 The

Periodic table (bls. 251)

16,18,28,32,37,38, 44,54,60

4 28.jan.-1. feb. H2

5 4.-5. feb. ‡ Kafli 9 Chemical

Bonding I: The Covalent Bond (bls. 285)

4,17,29,32,38,41,42,43,46,49,52,59,62, 67,70 og 76

6 11.-15. feb. H3

7 18.-22. feb. Annarpróf

8 25. feb. - 1. mars

Kafli 10 Ch. B. II:

Molecular Geometry and…

(bls. 320)

7,10,14,16,18,20,21, 22,32,33,34,36,37, 41,50 og 56

Miðannarmat 1. mars

9 4.-8. mars

10 11.-15. mars H4

11 18.-22. mars Kafli 11 Introduction to Organic Chemistry (bls.364)

1,9,11,14,17,20,25, 27,28,31,32,36,38, 39,41,45,54,55,63 og 64

Annarpróf

12 25.-29. mars PÁSKAFRÍ

13 3.-5. apríl H5

14 8.-12. apríl Kafli 12

Intermolecular Forces and Liquids and Solids (bls.399)

7,10,12,14,16,17,20, 44,80,86 og 98

15 15.-19. apríl H6

16 22.-26. apríl ‡‡

Page 25: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Varðandi dæmi:

* Hugsanlega verða ekki öll dæmin við kaflana tekin eða önnur valin í staðinn. Það eru mörg dæmi fyrir aftan hvern kafla og er nemendum frjálst að reikna þau öll ** Nemendum ber að skila heimadæmum (H1 – H6). Gefið er A, B og C fyrir dæmin. Nemandi

fær skil ef helmingur dæmanna er með einkunnina A eða B.

Page 26: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

EFN313 EFN313 Einingar: 3

Hæfniþrep: 2

Vorönn 2013 Áfangalýsing: sjá heimasíðu skólans

Kennarar EFN313: Benedikt Ingi Ásgeirsson

Selma Þ. Káradóttir

Námsefni: Chang, R., Overby, J. Chemistry. The Essential Concepts (6th Ed.) McGraw Hill, 2010.

Viðbótarefni frá kennurum, t.d. vinnuseðlar fyrir verklegar æfingar.

Námslýsing: Hefðbundin kennsla fer fram í kennslutímum, þar sem hvatt er til umræðu og fyrirspurna eftir því sem tilefni gefast til. Mikil áhersla er lögð á dæmareikning. Auk þessa eru verklegar æfingar í raungreinastofu. Í raungreinastofu er tölvubúnaður sem gerir nemendum kleift að skrá og vista gögn og vinna úr þeim. Lögð er áhersla á að nemendur noti tölvuforrit við úrvinnslu niðurstaðna. Nemendum er ætlað að tileinka sér og öðlast skilning á efni kennslutexta og viðbótarefni sem fram kemur í kennslustundum. Einnig eiga þeir að ná tökum á skýrslugerðarformi.

Efnislýsing:

Bygging, efnatengi, efnahvörf og nafngiftir lífrænna sameinda. IUPAC nafnakerfið. Alkanar, alkenar og alkýnar. Hvarfgangar nokkurra efnahvarfa. Arómatísk hringsambönd. Rúmefnafræði og hendni. Alkýlhalíð, alkóhól, fenól og eterar. Kjarnsækin skiptihvörf, SN1 og SN2. Aldehýð og ketónar, kjarnsækin álagningarhvörf. Karboxýlsýrur og afleiður þeirra. Amín. Kolvetni, amínósýrur, peptíð, prótein, lípíð.

Námsmat: Lokapróf: 70% Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn

þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt.

Annað námsmat: 30% Annarpróf: 10% (2 x 5%)

Verklegar æfingar og skýrslur: 10%

Heimadæmi og önnur verkefni: 10%

Nemendur þurfa að fá 5.0 til að ná áfanganum.

Page 27: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Kafli Dæmi við kafla** Annað

1 7.-11. jan. 1 H1**

2 14.-18. jan. 1 og 2.1 – 2.8 Öll dæmi í kafla 1

3 21.-25. jan. 2.1 – 2.8

4 28.jan.-1. feb. Öll dæmi í kafla 2 H2

5 4.-5. feb. ‡ 3.1 – 3.7 (3.1-3.8)

6 11.-15. feb. Öll dæmi í kafla 3 H3

7 18.-22. feb. 4.1 – 4.5 og 4.10 – 4.11 (4.1-4.6 og 4.11 – 4.12)

Annarpróf

8 25. feb. - 1. mars

Öll dæmi í kafla 4 Miðannarmat 1. mars

9 4.-8. mars 5.1-5.5 (5.1-5.6) Öll dæmi í kafla 5

10 11.-15. mars 6.1 – 6.6 (6.1-6.7)

Öll dæmi í kafla 6 H4

11 18.-22. mars Annarpróf

12 25.-29. mars PÁSKAFRÍ

13 3.-5. apríl 7.1 – 7.6

Öll dæmi í kafla 7 H5

14 8.-12. apríl

15 15.-19. apríl 8.1 – 8.2 Öll dæmi í kafla 8 H6

16 22.-26. apríl ‡‡

9.1 – 9.2 10.1

Öll dæmi í kafla 9

Valdir hlutar úr k. 14, 15 og/eða 16 eftir því sem tími leyfir.

Öll dæmi í köflum 14, 15 og 16

Varðandi dæmi:

* Öll dæmi inni í köflunum eru tekin. Dæmi aftan við kaflann eru tekin til viðbótar eftir þörfum. Það eru mörg dæmi fyrir aftan hvern kafla og er nemendum frjálst að reikna þau öll ** Nemendum ber að skila heimadæmum (H1 – H6). Gefið er A, B og C fyrir dæmin. Nemandi

fær skil ef helmingur dæmanna er með einkunnina A eða B.

Page 28: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

ENS203 Áfangi ENS203

Einingar 3 Vorönn 2013 Áfangalýsing

Kennarar áfangans:

Ármann Halldórsson, Ásta Henrikssen, Bertha Sigurðardóttir, Gerður Harpa Kjartansdóttir,

Kristín Norland, Laufey Bjarnadóttir, Rut Tómasdóttir

Námsefni:

Focus On Vocabulary 1 (Schmitt D., Schmitt N., Mann D.)

Intelligent Business Course Book, Intermediate (Graham Tullis, Tonya Trappe)

The Curious Incident of the Dog in the Night-time (Mark Haddon)

Splinters – smásögur

Málfræði – verkefni á innraneti

Ræðumennska – efni á innraneti

Námslýsing:

Nemendur lesa almenna texta um margvísleg efni og orð og orðatiltæki eru rædd og skýrð á ensku. Einnig

eru kynnt hugtök sem tengjast verslun og viðskiptum. Verkefni eru unnin til að þjálfa nemendur í notkun á

nýjum orðaforða sem kemur fyrir í lestextum. Undirstöðuatriði enskrar málfræði, sérstaklega þau atriði

sem reynast íslenskum nemendum erfið, eru rifjuð upp. Ennfremur er haldið áfram með lærdóm um að

skrifa vel skipulagðar efnisgreinar og ritgerðir. Nemendur læra um eðli góðrar ræðumennsku á ensku og

semja og flytja eina stutta ræðu. Ein skáldsaga og nokkrar smásögur eru hraðlesnar og verkefni unnin úr

því efni. Unnið verður eitt stórt skapandi verkefni þar sem nemendur semja sína eigin smásögu.

Efnislýsing:

Focus on Vocabulary 1 og Intelligent Business. Almennir textar og viðskiptahugtök

The Curious Incident of the Dog in the Night-time. Skáldsaga

Splinters. Smásögur lesnar, ræddar og túlkaðar.

Ræða . Nemendur flytja stutta ræðu.

Smásöguverkefni. Nemendur semja sína eigin smásögu.

Málfræði. Rifjaðar eru upp undirstöðumálfræðireglur í ensku.

Lokapróf:(60%)

Ensk málnotkun, orðaforði, lesskilningur,

Annað námsmat: (40%)

Smásaga og önnur verkefni – 20%

Page 29: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

smásögur. Einnig þýðing af íslensku yfir á

ensku.

The Curious Incident – 20%

Ræða – 20%

Skyndipróf og verkefni– 20%

Námsástundun, vinnusemi og frammistaða – 20%

Efni Nánari upplýsingar

Vocabulary 1

Kaflar 9, 10, 13, 15. Nemendur eiga að tileinka sér orðaforða þessara kafla. Lausnir á

verkefnum eru að finna á netinu:

http://media.pearsoncmg.com/intl/elt/Focus_on_Vocabulary/Focus_on_Vocabulary1_AK.pdf

Intelligent Business

Units 15, 4, 6. Nemendur eiga að tileinka sér orðaforða þessara kafla.

The Curious Incident of the Dog in the Night-time

Skáldsagan lesin og nemendur vinna verkefni.

Splinters 76-82 Bird Talk

82-88 Who Shall Dwell

110-116 The Reluctant Bride

125-130 Train Game

Málfræði • Tengiorð (however, whereas, in spite of etc.)

• Forskeyti og viðskeyti

• Þolmynd

Stílar Viðskiptastílar á innraneti

Verkefni Tími

Ræða á ensku janúar

Curious Incident of the Dog in the Night-Time – umræður og verkefni febrúar

Smásöguverkefni mars

Þýðingar af íslensku yfir á ensku (viðskiptastílar – á innraneti) öll önnin

Skyndipróf öll önnin

Page 30: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

ENS303 Áfangi ENS303

Einingar 3 Vorönn 2013

Kennarar áfangans:

Ásta Henriksen

Ármann Halldórsson

Gerður Harpa Kjartansdóttir

Kristín Norland

Laufey Bjarnadóttir

Rut Tómasdóttir

Sandra Anne Eaton

Námsefni:

Essential Materials, ENS 303, hefti selt í skólanum.

Intelligent Business Course Book, Intermediate (Graham Tullis, Tonya Trappe )

To Kill a Mockingbird by Harper Lee

Námslýsing:

Námið miðar að því að nemendur þjálfist í enskri tungu og bæti við orðaforða sinn og

málskilning, sér í lagi því sem tengist viðskiptum. Nemendur eru þjálfaðir í ritun enskrar tungu

með ýmsum verkefnum, m.a. skrifa þeir persónulega ferilskrá og fylgibréf. Einnig æfa nemendur

viðskiptaorðaforða með þýðingum yfir á ensku. Nemendur eru einnig þjálfaðir í töluðu máli,

bæði með styttri umræðum og formlegum fyrirlestri um efni sem tengist Íslandi.

Efnislýsing:

Greinar um ýmis viðfangsefni fengnar úr breskum fjölmiðlum (í Essential Materials).

Greinar um ýmis viðfangsefni tengd viðskiptum (í Intelligent Business).

To Kill a Mockingbird: Skáldsagan lesin, rædd og túlkuð. Ýmis verkefni unnin bæði munnleg og

skrifleg.

Smásögur (í Essential Materials): Full Time, Sweet Remembrance, Breakfast.

Viðskiptabréf/-stílar (í Essential Materials): Þýðingar af íslensku yfir á ensku.

Ferilskrá og fylgibréf: Nemendur læra að útbúa eigin ferilskrá og fylgibréf að breskri/bandarískri

forskrift. (efni á innraneti)

Fyrirlestur: Formlegur fyrirlestur um Ísland þar sem nemendur styðjast við og sýna efnistengdar

glærur sem þeir hafa samið. Markmiðið er að nemendur tileinki sér orðaforða tengdan Íslandi.

(Nemendur afla sér upplýsinga).

Námsmat:

Lokapróf: (60%)

Ensk málnotkun, orðaforði, lesskilningur,

smásögur og skilningur á viðskiptaensku.

Annað námsmat: (40%)

Ferilskrá og fylgibréf 15%

Ritgerð/verkefni um To Kill a Mockingbird 25%

Page 31: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Einnig þýðing af íslensku yfir á ensku.

Formlegur fyrirlestur 20%

Skyndipróf og æfingar 20%

Námsástundun, vinnusemi og frammistaða 20%

Essential Materials

Bls. 1 Italian court tells father to support stay-at-home son

Bls. 4 The Optimism Bias (read for content only)

Bls. 12 Facts about Iceland

Bls. 15 Extreme Sports

Bls. 20 Microfinance: From beaten wife to business tycoon

Bls. 25 Why should I change my face?

Bls. 30. So why is ‘gay’ still a school hate word?

Bls. 36 Princess Preen in a Pauper Economy

Bls. 47 Arctic´s vanishing sea ice presents polar bear with a new danger - grizzlies

Short Stories

Bls. 52 Full Time

Bls. 57 Sweet Remembrance

Bls. 64 Breakfast

Intelligent Business

Unit 9

75 76 77 78 80 82

Hiring for the future – keynotes The application process – listening 1 Speed hiring – reading 1 + 2 + 3 A Full House vocabulary 1, Word-building – vocabulary 2 The Curriculum Vitae – listening 2, proof reading The Bellagio interview

Unit 10

85 86 87 88 89 90 91 92

The globalisation of deceit – keynotes The universal crime? – preview - listening 1 + 2 + 3, Copyright infringement – reading 1 + 2 Imitating property is theft Reading 3,– Vocabulary 1: Counterfeiting - Vocabulary 2: Prefixes Conditionals 1-3 – Language check 1 + 2 – Practice The music industry – Listening 2 – Speaking 2 Practice 1 + 2 Dilemma and Decision: The Golden Couple

Unit 12

101 102 103 104 106 107 108

Finding a voice – keynotes Acts of protest – preview – listening – reading – speaking Of celebrities, charity and trade Vocabulary 1, - The New Networked Lobbies Listening 2 – Organising a campaign – Vocabulary 2 Listening 3 – Speaking - culture at work Dilemma and Decision - Selling up or selling out?

Page 32: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

ENS403 Áfangi ENS403

Einingar 3 Vorönn 2013

Kennarar áfangans:

Gerður Harpa Kjartansdóttir,

Laufey Bjarnadóttir,

Rut Tómasdóttir Námsefni:

Insights into British Society and Culture, hefti selt í skólanum.

The Importance of Being Earnest eftir Oscar Wilde (leikrit).

Romeo and Juliet (kvikmynd).

Stílar (á innra neti skólans).

Námslýsing:

Nemendur fá innsýn í breska menningu með því að skoða sögu, menningu og stjórnskipun í

Bretlandi. Nemendur lesa eitt leikrit á ensku, nokkrar smásögur og aðrar greinar sem tengjast breskri

menningu. Námið miðar að því að nemendur þjálfist í enskri tungu og bæti við orðaforða sinn og

málskilning. Nemendur eru þjálfaðir í ritun enskrar tungu, bæði með því að gera eitt langt

rannsóknarverkefni, þýðingar yfir á ensku ásamt smærri ritunarverkefnum. Nemendur eru einnig

þjálfaðir í töluðu máli, bæði með styttri umræðum á ensku og formlegum fyrirlestri á ensku um efni

sem tengist breskri menningu. Nemendur munu einnig nota Internetið sér til fróðleiks og

efnisöflunar.

Efnislýsing:

Fjallað er um breskt þjóðfélag, sögu og stjórnskipan. Einnig eru lesnar smásögur og eitt leikrit:

Bretland, land og íbúar.

Breskt menntakerfi

Breskt stjórnkerfi, t.d. konungdæmið, þing og stjórnmálaflokkar.

Stóra-Bretland og lönd sem tilheyra því, t.d. Skotland og Norður-Írland.

Viktoríutímabilið.

Smásögur: The Adventure of the Speckled Band, The tragedy at Marsdon Manor og Auld Lang Syne.

Leikrit: The Importance of being Earnest eftir Oscar Wilde.

Kvikmynd: Romeo and Julet (byggð á leikriti Shakespeares).

Rannsóknarverkefni: Ritunarverkefni um lífshætti bresks ungmennis, byggt á vefleiðöngrum og

efnisöflun á Interneti, blanda af rannsóknarvinnu og sköpun.

Stílar: Þýðingar af íslensku yfir á ensku.

Fyrirlestur: Formlegur fyrirlestur um einstaklinga sem hafa haft áhrif í bresku þjóðfélagi á því 60 ára

tímabili sem Elísabet II Bretlandsdrotting hefur ríkt.

Page 33: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Námsmat:

Lokapróf (50%):

Ensk málnotkun, orðaforði, lesskilningur,

smásögur og skilningur á bresku þjóðfélagi.

Einnig þýðing af íslensku yfir á ensku.

Annað námsmat (50%):

Ritunarverkefni um breskt ungmenni 25%

The Importance of Being Earnest (leikrit) 20%

Formlegur fyrirlestur 20%

Skyndipróf og æfingar 20%

Námsástundun, vinnusemi og frammistaða 15%

Efni Insights into British Society and Culture

Geography Geography of Britain, pp 1-2

Population & Ethnicity

Population and ethnicity (Demographics), p 3

Ethnic and National Minorities, p 4

Immigrants/Migrants/Refugees/Asylum Seekers, pp 5-8

Immigration in Britain Today, pp 28-29

The British by Benjamin Zephaniah, p 5

Education Education, pp 9-12

Eton Targets Poorer Families, pp 30-32

British Institutions and Politics

The Constitution, p 13

The Monarchy, pp 14-15

The Queen‘s Diamond Jubilee, pp 33-34

View from London N17: 'I do respect the queen, but . . .', pp 35-36

London 2012: This closing ceremony (Olympic Games), pp 37-42

The Legislature, pp 16-17

The Executive, pp 17-18

Elections and Political Parties, pp 18-21

British Politics: Background, p 43

Cameron and Clegg: We are United, pp 44-46

Devolution, p 21

The UK and the EU, p 21

History Victorian England, pp 26-27

Northern Ireland, pp 22-25

Dark past, bright future: The legacy of Bloody Sunday, pp 47-50

Short Stories British Detective Stories, pp 51-53

The Adventure of the Speckled Band by Arthur Conan Doyle, pp 54-71

The Tragedy at Marsdon Manor by Agatha Christie, pp 72-82

Page 34: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Auld Lang Syne by Ian Rankin, pp 83-92

Verkefni Tími

Vefleiðangrar til undirbúnings fyrir ritunarverkefnið British Teen janúar

Ritunarverkefni, A Profile of a British Teen (rannsóknarverkefni + skapandi skrif) 18.-22. febrúar

The Importance of Being Earnest: umræður, próf ofl. 18.-22. mars

Formlegir fyrirlestrar (um fólk sem hefur haft áhrif í Bresku þjóðlífi sl. 60 ár) mars/apríl

Þýðingar af íslensku yfir á ensku (stílar – á innra neti skólans)

Umræður og óformlegir fyrirlestrar um atburði líðandi stundar í Bretlandi

Skyndipróf

Page 35: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

ENS433 Áfangi ENS433

Einingar 3 Vorönn 2013 Áfangalýsing

Kennarar áfangans:

Ármann Halldórsson

Námsefni:

Ljósritað efni / efni á vef um spunaspil

Skáldsaga

Valbók

Námslýsing:

Nemendur kynnast hugtökum og aðferðum spunaspila og æfa sig i spilun og vinnu með slík spil. Spiluð

verða fleira en eitt kerfi. Nemendur lesa tvær skáldsögur af meiði furðusagna og /eða vísindaskáldskapar

og vinna verkefni / taka munnleg próf úr þeim. Nemendur vinna svo frjálst og skapandi lokaverkefni þar

sem þeir nýta sér þekkingu úr fyrri hluta áfangans til að búa til sitt eigið spil/ gera stuttmynd eða skrifa

smásögu.

Námsmat:

45% þátttaka

25% dagbók

30% lokaverkefni

Gróf tíma áætlun:

Vika 1-5 spilun og ritun dagbókar

Vika 6-9 lestur skáldsagna og verkefnavinna

Vika 10-13 vinna lokaverkefnis

Page 36: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

ENS453

Page 37: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

ENS613

Course: ENS613 spring 2013 Credits: 3 Pre-requisite: ENS 503

Course Description:

This is a theme-based course focusing on the development of advanced communication skills in English, both written and spoken. It will be divided into approximately four modules. The emphasis will be on students working independently and in groups to complete various written and oral projects in preparation for university-level studies. Specific themes include the evolution of English as a global language, utopia/dystopia in literature and film, and burning issues in the media. In addition, students will be reading at least one work of modern literature, short stories reflecting cultures from different parts of the world, and a play.

Objectives:

By the end of this course you should have achieved the following objectives: be able to confidently use advanced academic vocabulary in both speech and writing

demonstrate your ability to think critically and communicate your thoughts orally and in writing in a

variety of contexts

analyse and discuss various kinds of modern literature including short stories, novels, film and drama

understand the role of English in a global context

work productively and creatively, both on your own and in small groups.

be able to write a university-level research paper, evaluate source material and document your

research.

Materials:

1. English in Global Culture and Communication (2013 edition) (collection of materials compiled by Verslo teachers. Sold at Verslo for 2,500 kr.).

2. Brave New World, by Aldous Huxley (the full version, not Longman abridged). 3. Taking Sides – play by Ronald Harwood, 1995 (200kr. from your teacher later in the course) 4. Other materials provided by your teacher. 5. Access to an Advanced Learner’s English Dictionary online

Course Content:

Modules: 1. English as a global language – written paper and presentation

Page 38: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

2. Utopia-dystopia in literature and film 3. Burning Issues – research and formal debate 4. Taking Sides – (after Easter)

Teachers: Ásta Henriksen, Sandra Eaton

Assessment: Coursework: 65% / Exam 35%

1a Global English researched written assignment 25% Due: Mon. Feb 4th

1b Global English oral assignment (individual presentation in

groups): 5%

Due in Moodle: Tues. Feb 5th

23:55

2a Film critique: creative analysis & group presentation: 15% Due: 19th Feb.

2b Novel: five-paragraph literary analysis essay 20% Due: Mon. 11th Feb.

3a Burning Issue debate (individual, in pairs): 15% Thurs. 1st April

3b Burning issue summary & glossary (individual): 5% Mon. 8th April

4 Classwork, tests, attitude and effort 15%

1 Written exam – on the short stories 80%

2 Oral exam - on the play Taking Sides by Ronald Harwood (module 4) 20% During last week of classes

What is expected of you in this course: We expect you to show initiative, as well as the ability to

organize yourself and work independently:

know what’s going on and where to find course materials (i.e. use the school intranet)

come prepared for class (i.e. do your homework and bring your textbooks )

participate in class discussions and ask questions

work in pairs and small groups (which means changing seats when asked to do so

)

if you’re sick, find out what you missed and catch up the work

hand your work in on time (late work will have points deducted unless you’ve made an arrangement with your teacher before the due date)

All homework will be posted on the Verslo intranet (innranet) and all materials/assignments will be saved and submitted in Moodle.

Date.: 7.1.2013 Course Co-ordinator: Sandra Eaton

Page 39: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Date Mon Tues Thurs Fri

1 07.01.13 Module 1:

2 14.01.13

3 21.01.13

4 28.01.13 SE in UK SE in UK

5 04.02.13 Oral assignment paper due Nemó Nemó

6 11.02.13 Module 2:

7 18.02.13 Film critique Film critique Film critique

8 25.02.13 Brave NW

9 04.03.13

10 11.03.13 Module 3

11 18.03.13

12 25.03.13 EASTER

13 01.04.13 Debate Debate

14 08.04.13 Debate Module 4:

15 15.04.13

16 22.04.13 ORAL EXAMS Dimmisio

Page 40: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

FOR103

Page 41: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

FRA203 Áfangi FRA 203

Einingar 3 Hæfniþrep 1 Vor 2013 Áfangalýsing

Kennarar áfangans: Esther Ágústsdóttir Hrafnhildur Guðmundsdóttir

Námsefni:

Latitudes 1, lesbók- og vinnubók eftir Régine Merieux og Yves Loiseau.

Námslýsing: Nemendur eru þjálfaðir í að skilja einfalt talað mál, tjá sig munnlega og skriflega á einfaldan hátt, einnig eru þeir þjálfaðir í að lesa einfalda texta. Nemendur eru æfðir í framburði með talæfingum og mikil áhersla er lögð á hlustunaræfingar svo að smátt og smátt geti nemendur skilið venjulegt franskt tal- og ritmál og öðlist þá undirstöðu í frönsku að þeir geti fljótlega bjargað sér í frönskumælandi umhverfi. Í áfanganum kynnast nemendur franskri menningu og samfélagi og þeir þjálfaðir í að nýta sér gagnlega hjálparmiðla á Netinu, svo sem orðabækur.

Efnislýsing: Farið er yfir Unités 5 - 8 í að báðum meðtöldum og unnar æfingar í vinnubók. Auk þess verður farið í ýmis verkefni frá kennara. Undanfari fyrir þennan áfanga er FRA 103.

Í Unité 5 lærir nemandinn að stinga upp á einhverju, samþykkja og afþakka. Hann lærir líka að mæla sér mót við einhvern. Hann lærir andlag fornafna, að spyrja spurninga með og án spurnarfornafna, hann lærir að segja klukkuna, tala um tómstundir sínar og einnig eru dagar og mánuðir kenndir.

Í Unité 6 lærir nemandinn að láta í ljós skoðun sína. Að kynna sér verð og gæði. Neitun, deiligreinir, magn og gæði, lýsingarorð, haldið er áfram með andlag persónufornafna . Farið er í siði og venjur í tengslum við gjafir og tilefni.

Í Unité 7 lærir nemandinn að vísa til vegar og að fara eftir leiðbeiningum. Hann lærir einnig að staðsetja hluti, farið er í boðhátt, forsetningar, þátíð og raðtölur. Byggingarlist í Frakklandi er kynnt.

Í Unité 8 lærir nemandinn að láta í ljós boð og bönn. Einnig að gefa ráð. Forsetningar, óákveðin fornöfn og nokkrar nýjar sagnir, tilvísunarfornöfn, andlag persónufornafna frh. Frakkland handan hafsins.

Námsmat: Lokapróf: (55%) Prófað verður úr eftirfarandi þáttum: 50% málfræði og málnotkun 30% lesskilningur 20% ritun

Annað námsmat: (45%) Skyndipróf og tímaverkefni 10% Munnleg færni 10% Hlustun 10% Ýmis skrifleg verkefni 10% Ástundun og virkni 5%

Page 42: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 7. – 11. jan.

Unité 5

2 14.– 18.jan.

Unité 5

Í Unité 5 lærir nemandinn að stinga upp á einhverju, samþykkja og afþakka. Hann lærir líka að mæla sér mót við einhvern.

3 21. – 25.jan.

Unité 5

Andlag fornafna. Að spyrja spurninga með og án spurnarfornafna.

4 28. jan. – 1.feb.

Unité 5

Dagar og mánuðir Spurningar með est-ce que? Klukkan. Tómstundir.

Tímaverkefni með gögnum

5 4. – 8. feb.

Unité 6

Í Unité 6 lærir nemandinn að láta í ljós skoðun sína. Að kynna sér verð og gæði.

NEMÓ

6 11. – 15. feb.

Unité 6

Neitun. Deiligreinir. Magn og gæði. Lýsingarorð.

7 18. – 22. feb.

Unité 6

Neitun. Andlag persónufornafna frh.. Siðir og venjur í tengslum við gjafir og tilefni.

8 25. – 1.mars

Unité 7

Í Unité 7 lærir nemandinn að vísa til vegar og að fara eftir leiðbeiningum. Hann lærir einnig að staðsetja hluti

Skyndipróf

9 4. – 8.mars

Unité 7

Boðháttur. Forsetningar. Staðsetja hluti.

10 11. – 15.mars

Unité 7

Þátíð frh.. Raðtölur. Staðsetning hluta. Byggingarlist í Frakklandi.

11 18. – 22.mars

Unité 7 – 8

12 3. – 5. apríl

Unité 8

Í unité 8 lærir nem. að láta í ljós boð og bönn, einnig að gefa ráð.

Tímaverkefni með gögnum

13 8. – 12. apríl

Unité 8

Forsetningar. Óákveðin fornöfn. Nokkrar nýjar sagnir.

14 15. – 19. apríl

Unité 8

Tilvísunarfornöfn. Andlag persónufornafna frh. Frakkland handan hafsins.

15 22. – 26.apríl Upprifjun

Munnlegt próf

Page 43: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

FRA403 Áfangi FRA 403

Einingar 3

Hæfniþrep 2

Vorönn 2013 áfangalýsing

Kennari áfangans: Hrafnhildur Guðmundsdóttir

Námsefni:

Latitudes 2, lesbók- og vinnubók eftir Régine Merieux og Yves Loiseau.

Námslýsing: Nemendur eru þjálfaðir í að tjá sig munnlega og skriflega, þeir hafa þegar öðlast skilning á samskiptavenjum og mismunandi notkun málsins eftir aðstæðum og grundvallarþáttum franska málkerfisins. Í þessum áfanga eru nemendur þjálfaðir í að skilja og tala um kunnugleg efni og greina aðalatriði frá aukaatriðum í ræðu og riti. Hann lærir að afla sér hagnýtra upplýsinga og taka þátt í samræðum um afmörkuð efni sem hann þekkir, hann getur lesið margs konar gerðir texta og skrifað samfelldan texta í nútíð og þátíð. Nemendur eru æfðir í framburði með talæfingum og mikil áhersla er lögð á hlustunaræfingar. Í áfanganum kynnast nemendur franskri menningu og samfélagi og þeir þjálfaðir í að nýta sér gagnlega hjálparmiðla á Netinu, svo sem orðabækur.

Efnislýsing: Farið er yfir Unités 1 - 4 í Latitudes 2, lesbók- og vinnubók, að báðum köflum meðtöldum og unnar eru æfingar í vinnubók. Auk þess verður farið í ýmis verkefni frá kennara. Undanfari fyrir þennan áfanga er FRA 303.

Í unité 1 lærir nem. tjá vissu sína eða óvissu í sambandi við ákveðin málefni. Í málfr. er m.a. farið í sjálfst. eignarfornöfn, imp. / p.c. auk passé récent.

Í unité 2 lærir nem. að álit sitt á hinu og þessu. Spyrja um eitt og annað, segja frá fyrirælunum sínum. Nem. æfist í myndun spurninga.

Í unité 3 lærir nem. að réttlæta val sitt, haldið er áfram að æfa nem. í að segja frá því sem þeir ætla að taka sér fyrir hendur Í málfr. er farið í neitun og andlag.

Í unité 4 er farið í samanburð. Í þeim kafla lærir nem. líka að láta í ljós óskir sínar, segja frá gleði sinni og sorg.

Námsmat: Lokapróf: (55%) Prófað verður úr eftirfarandi þáttum: 50% málfræði og málnotkun 30% lesskilningur 20% ritun

Annað námsmat: (45%) Skyndipróf og tímaverkefni 10% Munnleg færni 10% Hlustun 10% Ýmis skrifleg verkefni 10% Ástundun og virkni 5%

Page 44: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 7. – 11. jan.

Unité 1

2 14.– 18.jan.

Unité 1

Í unité 1 lærir nem. að tjá vissu sína eða óvissu um ákveðin málefni.

3 21. – 25.jan.

Unité 1

Einnig að láta í ljós álit sitt og mat.

4 28. jan. – 1.feb.

Unité 1

Í málfræði er m.a. farið í þátíðir og eignarfornöfn.

Tímaverkefni með gögnum

5 4. – 8. feb.

Unité 2

Í unité 2 lærir nemandi að segja álit sitt á ýmsu, að spyrja og að láta í ljós fyrirætlanir sínar.

NEMÓ

6 11. – 15. feb.

Unité 2

Í málfræði er m.a. farið spurningar og viðtengingarhátt.

7 18. – 22. feb.

Unité 2

8 25. – 1.mars

Unité 3

Í unité 3 lærir nem. að rökstyðja val sitt.

Skyndipróf

9 4. – 8.mars

Unité 3

Haldið er áfram í að æfa nem. í að segja frá því sem þeir ætla að taka sér fyrir hendur.

10 11. – 15.mars

Unité 3

Í málfræði er m.a. farið í neitun og andlag.

11 18. – 22.mars

Unité 3 - 4

Tímaverkefni með gögnum

12 3. – 5. apríl

Unité 4

Í unité 4 er farið í samanburð.

13 8. – 12. apríl

Unité 4

Í þeim kafla lærir nem. líka að láta í ljós óskir sínar, segja frá gleði sinni og sorgum.

14 15. – 19. apríl

Unité 4

Í málfræði er m.a. farið í stigbreytingu lo. og ao.

15 22. – 26.apríl Upprifjun

Munnlegt próf

Page 45: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

FRA503 Áfangi FRA 503

Einingar 3

Hæfniþrep 2

Vorönn 2013 áfangalýsing

Kennarar áfangans: Hrafnhildur Guðmundsdóttir

Námsefni:

Latitudes 2, lesbók- og vinnubók eftir Régine Merieux og Yves Loiseau.

Námslýsing: Nemendur eru þjálfaðir í að tjá sig munnlega og skriflega, þeir hafa þegar öðlast skilning á samskiptavenjum og mismunandi notkun málsins eftir aðstæðum og grundvallarþáttum franska málkerfisins. Í þessum áfanga er haldið áfram í að þjálfa nemendur í að skilja og tala um kunnugleg efni og greina aðalatriði frá aukaatriðum í ræðu og riti. Nemendur auka enn við orðaforða sinn og þjálfast í að nota hann í nýju samhengi og geti skilið í aðalatriðum almennar samræður og umfjöllun um ýmis efni • Þeir læra að afla sér hagnýtra upplýsinga og æfast í að lesa margs konar gerðir texta og skrifa samfelldan texta í nútíð og þátíð. Nemendur eru æfðir í framburði með talæfingum og mikil áhersla er lögð á hlustunaræfingar. Í áfanganum kynnast nemendur franskri menningu og samfélagi og þeir þjálfaðir í að nýta sér gagnlega hjálparmiðla á Netinu, svo sem orðabækur.

Efnislýsing: Farið er yfir Unités 5 - 8 í Latitudes 2, lesbók- og vinnubók, að báðum köflum meðtöldum og unnar eru æfingar í vinnubók. Auk þess verður farið í ýmis verkefni frá kennara. Undanfari fyrir þennan áfanga er FRA 403.

Í unité 5 lærir nem. að tjá ótta sinn og áhyggjur, einnig að láta í ljós undrun og hughreysta aðra.

Í unité 6 lærir nem. að láta í ljós reiði sína og óánægju. Einnig að tjá vonbrigði og eftirsjá.

Í unité 7 lærir nem. að bjóðast til að gera eitthvað og að svara uppástungum. Hann lærir að gefa og lána.

Í unité 8 er kennt að segja öðrum fyrir verkum, að lofa og svara fyrirspurnum.

Námsmat: Áfanginn er próflaus og byggir á símati. Í hverri viku þurfa nemendur að skila verkefni og einnig verða unnin 2 – 3 stærri verkefni.

Borgarverkefni 20% Hlustun 10% Munnleg færni 20% Umsögn um kvikmynd 5% Skrifleg verkefni 20% Fyrirlestur 10% Ástundun og virkni 15%

Page 46: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 7. – 11. jan.

Unité 5

2 14.– 18.jan.

Unité 5

Í unité 5 lærir nem. að tjá ótta sinn og áhyggjur,

3 21. – 25.jan.

Unité 5

einnig að láta í ljós undrun og hughreysta aðra.

Umsögn um kvikmynd

4 28. jan. – 1.feb.

Unité 5

Í málfræði er m.a. farið í plus que parfait

Tímaverkefni með gögnum

5 4. – 8. feb.

Unité 6

Í unité 6 lærir nem. að láta í ljós reiði sína og óánægju.

6 11. – 15. feb.

Unité 6

Einnig að tjá vonbrigði og eftirsjá.

7 18. – 22. feb.

Unité 6

Í málfræði er m.a. farið í viðtengingarhátt.

Fyrirlestur

8 25. – 1.mars

Unité 7

Í unité 7 lærir nem. að bjóðast til að gera eitthvað

Skyndipróf

9 4. – 8.mars

Unité 7

og að svara uppástungum. Hann lærir að gefa og lána.

10 11. – 15.mars

Unité 7

Í málfræði er m.a. farið í ýmis fornöfn.

11 18. – 22.mars

Unité 7 - 8

Tímaverkefni með gögnum

12 3. – 5. apríl

Unité 8

Í unité 8 er kennt að segja öðrum fyrir verkum, að lofa og svara fyrirspurnum

13 8. – 12. apríl Unité 8

Í málfræði er m.a. farið í atviksorð.

Skil á borgarverkefni

14 15. – 19. apríl

Unité 8

Page 47: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

ÍSL203 ÍSL203 3 einingar

Hæfniþrep

Vorönn 2013 áfangalýsing

Kennarar: Auður Fríða Gunnarsdóttir, Auður Sif Sigurgeirsdóttir, Eygló Eiðsdóttir, Guðrún Ingibjörg Karlsdóttir, Gylfi Hafsteinsson.

Námsefni: Ásdís Arnalds, Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir. Tungutak. Málsaga handa framhaldsskólum. JPV 2008. Edda Snorra Sturlusonar. Gunnar Skarphéðinsson bjó til prentunar.( IÐNÚ, 2011) Gísli Skúlason. Hagnýt skrif. Uppspuni, nýjar íslenskar smásögur. Rúnar Helgi Vignisson annaðist útgáfu og ritaði eftirmála. Ýmislegt um risafurur og tímann e. Jón Kalman Stefánsson.

Námslýsing: Fjallað verður um sögu máls og menningar frá frumnorrænum tíma til okkar daga. Farið verður yfir sögu íslensks máls og skyldleika við önnur tungumál, helstu hljóð- og málbreytingar íslenskunnar og mállýskuafbrigði. Nemendur kynnast norrænni goðafræði og hugmyndaheimi norrænna manna til forna. Nemendur fá þjálfun í helstu aðferðum við meðferð heimilda í ritun og hagnýtingu upplýsingatækni við flutning og frágang verkefna.

Efnislýsing: Nemandi kunni skil á skyldleika tungumála innan indóevrópsku málaættarinnar, geti gert grein fyrir helstu breytingum íslenskunnar í tímans rás og þekki dæmi um áhrif norrænnar tungu á önnur málsvæði. Fái innsýn í meginatriði íslenskrar málstefnu og velti fyrir sér orðasmíð og merkingu. Þekki helstu atriði í heimssögu norrænnar goðafræði og viti deili á helstu goðum og hlutverkum þeirra. Þjálfist í gerð heimildaritgerða og notkun upplýsingatækni í verkefnavinnu, fái tækifæri til þess að flytja munnleg verkefni með áherslu á skýran framburð og framsetningu og jafnframt tækifæri til að gagnrýna verkefni annarra.

Námsmat:

Lokapróf: (60%)

Annað námsmat: (40%) Vinnueinkunn, sundurliðun: Goðafræðipróf: 10 Heimildaritgerð:7 Leikþáttur/stuttmynd: 4 Ritunarverkefni úr málsögu: 10 Stafsetning: 4 (2 upplestrar gilda) Verkefni úr Ýmislegt um risafurur og tímann: 5 Nemendur þurfa að ná 4,5 á lokprófinu til að vinnueinkunn gildi.

Page 48: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Viðfangsefni Lesefni Verkefni

1 7. – 11. jan. Áætlun vetrarins kynnt. Ræðukeppni.

Íslensk málsaga – fyrsti kafli.

Tungutak, bls. 10 - 17.

2 14. – 18. jan. Íslensk málsaga – fyrsti og annar kafli.

Tungutak, bls. 10 - 17 og 23-33.

Verkefni bls. 17

Ritunarverkefni.

3 21. – 25. jan. Íslensk málsaga – annar og þriðji kafli.

Tungutak, bls. 23 - 33 og 39 - 45.

Verkefni bls. 33

Ritunarverkefni.

4 28. jan. – 1. febr.

Íslensk málsaga – þriðji og fjórði kafli.

Tungutak, bls. 46 - 58 og 64 - 66.

Verkefni bls. 57

Ritunarverkefni.

5 4. – 8. febr. Nemendamót

Íslensk málsaga – fjórði kafli.

Tungutak, bls. 67-72.

Verkefni bls.73. Verkefnaskil /skyndipróf.

6 11. – 15. febr.

Gylfaginning – Sköpun og heimsmynd.

Edda Snorra St. kaflar 1-19. Verkefni. Stafsetningarupp-lestur 1.

7 18. – 22. febr.

Gylfaginning – Goðin.

Edda Snorra St. kaflar 20 – 35.

Verkefni um goð.

8 25. febr. – 1. mars

Gylfaginning – Valhöll, Freyr og Gerður, Skíðblaðnir og Sleipnir.

Edda Snorra St. kaflar 36-43.

9 4. mars – 8. mars

Gylfaginning – Þór og Útgarða-Loki, Dauði Baldurs og ragnarök.

Edda Snorra St. kaflar 44-54.

Skyndipróf úr Gylfaginningu.

10 11. mars – 15. mars

Skáldskaparmál – Þjasi og Iðunn, Skálda-mjöðurinn, För Þórs til Geirröðargarða.

Edda Snorra St. bls. 103-110, og 110-117.

Stafsetningar-upplestur 2.

11 18. mars – 20. Mars

Páskafrí (25. mars – 2. apríl)

Skáldskaparmál – Haddur Sifjar, Fáfnisarfur (Völsunga saga).

Edda Snorra St. bls. 118 – 129.

Leikþættir/stutt-myndir úr Eddu.

12 3. apríl – 5. apríl Heimildaritgerð um goðafræði unnin í tímum – tilvísanir og heimildir.

Hagnýt skrif, bls. 59-90. Heimildaritgerð.

13 8. apríl – 12. apríl

Skáldsaga. Stafsetningarupplestur 3.

Ýmislegt um risafurur og tímann, e. Jón Kalman Stefánsson

Lespróf. Hópavinna og ritun.

14 15. apríl – 19. apríl

Smásagnalestur og ritlist.

Uppspuni. Vegir Guðs og Sjóarinn og

Skapandi skrif.

Page 49: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

hafmeyjan.

15 22. apríl – 26. apríl

Sumardagurinn fyrsti 25. apríl

Smásagnalestur og ritlist.

Uppspuni. Vegir Guðs og Sjóarinn og hafmeyjan.

Skapandi skrif.

Page 50: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

ÍSL303 Áfangi: ISL 303 Einingar 3

Áfangalýsing

Kennarar áfangans: Eygló Eiðsdóttir, Guðrún Ingibjörg Karlsdóttir, Gunnar Skarphéðinsson, Ólafur Víðir Björnsson og Þröstur Geir Árnason.

Námsefni Námsefni:

Ormurinn langi. Leiftur úr íslenskum bókmenntum 900-1900. Bragi Halldórsson, Knútur S. Hafsteinsson og Ólafur Oddsson önnuðust útgáfuna.

Egils saga, nemendur noti skólaútgáfu með skýringum, t.d. útgáfu Máls og menningar.

Bókmenntir í nýju landi eftir Ármann Jakobsson, ný útgáfa.

Hagnýt skrif eftir Gísla Skúlason.

Ljósrit frá kennurum.

Námslýsing: Nemendur lesa og túlka miðaldakveðskap og vinna verkefni sem miða að því að auka skilning þeirra á fornu máli og samfélagi. Auk þess leitast nemendur við að setja kveðskapinn í samhengi við sinn eigin samtíma og meta merkingu hans fyrir nútímann.

Nemendur lesa Íslendingasögu og brot úr miðaldaritum í lausu máli. Er þeim ætlað að öðlast færni í að lesa og skilja miðaldatexta, kynnast frásagnarlist Íslendingasagna og átta sig á mikilvægi þess menningararfs sem þær hafa að geyma.

Efnislýsing:

Nemendur kynnast fornum fræðiritum og fornum kveðskap: eddukvæðum, dróttkvæðum, helgikvæðum og sagnadönsum. Því helsta í sagnaritun: konungasögum, biskupasögum, samtíðarsögum, Íslendingasögum, Íslendingaþáttum, fornaldarsögum Norðurlanda og riddarasögum.

Nemendur lesa eina fornsögu vandlega og fjalla um hana bæði munnlega og skriflega, túlka hana og bera saman við eigin reynslu og hugmyndaheim. Þeir fræðast einnig um orðaforða, beygingarkerfi og setningagerð fornmáls í tengslum við þá texta sem lesnir eru. Þeir kynnast efni á sviði lista og margmiðlunar sem hæfir áfanganum, svo og efni á Netinu og fá tækifæri til að nota tölvu við frágang verkefna.

Námsmat: Lokapróf: 60%

Vinnueinkunn: 40% Vinnueinkunn skiptist svo:

Ástundun: 5% Verkefni og ritun: 10% Skyndipróf úr Egils sögu: 12% Stafsetning: 6% Timaritgerð: 7%

Athugið að vinnueinkunn gildir aðeins ef nemandi nær lágmarkseinkunn, 4,5, á lokaprófi.

Page 51: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Viðfangsefni Lesefni Verkefni

1 7.-11. jan. Áætlun haustannar kynnt.

Fjallað um eddukvæði og dróttkvæði og Völuspá.

Völuspá. vísur 1-8.

Ormurinn langi, bls. 7-9 og áfram til bls. 28.

Bókmenntir í nýju landi.

2 14.-18. jan. Völuspá, vísur 17-41.

1. stafsetningaræfing.

Ormurinn langi, bls. 10-28.

3 21.-25. jan. Völuspá,

vísur 42-67.

Ormurinn langi, bls. 10-28.

Hagnýt skrif, bls. 30-34.

4 28. jan.-1. feb. Um Hávamál

Hávamál. Gestaþáttur.

Ormurinn langi, bls. 29-30 og 31-46. Bókmenntir í nýju landi.

Hópverkefni úr Gestaþætti Hávamála.

5 4.-6. feb.

Nemó

Hávamál.

Vandlega lesnar vísur 1, 2, 5, 13, 15, 16, 19, 28, 34, 50 og 76.

Ormurinn langi, bls. 29-30 og 31-46.

Kynning á hópverkefnum og þeim skilað til kennara á tölvutæku formi.

6 11.-15. feb. Um dróttkvæði

Lesin dróttkvæð vísa.

Ormurinn langi, bls. 91-92 og 210. Bókmenntir í nýju landi.

Próf úr fornum kveðskap.

7 18.-22. feb. Sagnaritun og Íslendingasögur.

Egils saga, kaflar 1-10 2. stafsetningaræfing.

Ormurinn langi, bls. 113-114. Bókmenntir í nýju landi.

Ferð í Þjóð-menningarhús.

8 25. feb.-1. mars

Egils saga, kaflar 11-28. Vísa 1.

Egils saga

9 4.-8. mars

Egils saga, kaflar 29-39. Vísa 4.

Egils saga Próf úr Egils sögu

10 11.-15. mars Egils saga, kaflar 40-57. Vísur 7, 9 og 17.

Egils saga

11 18.-22. mars Egils saga, kaflar 58-62. Vísa 34.

3. staftafsetningaræfing.

Egils saga

Hagnýt skrif, bls 59-75.

Heimildanotkun

Tímaritgerð

Páskafrí

12 3.-5. apríl Egils saga, kaflar 63-69.

Egils saga Ferð á Egluslóðir (Með fyrirvara.)

13 8.-12. apríl Egils saga, kaflar 70-82. Sleppa köflum 83-87.

Egils saga Verkefnavinna

14 15.-19. apríl Sonatorrek, vísur 1, 22, 24 og 25.

Egils saga, kaflar 88-90.

Egils saga

15 22.-24. apríl Upprifjun fyrir próf

Kennarar áskilja sér rétt til breytinga á náms- og kennsluáætlun.

Page 52: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

ÍSL403 Áfangi ÍSL 403 Einingar 3

Hæfniþrep 3 Áfangalýsing

Kennarar áfangans: Gylfi Hafsteinsson og Þröstur Geir Árnason.

Námsefni: Ormurinn langi - Leiftur úr íslenskum bókmenntum 900-1900. Útgáfuna önnuðust Bragi Halldórsson, Knútur S. Hafsteinsson og Ólafur Oddsson. Bjartur, 2005. Gísli Skúlason. 2003. Hagnýt skrif. Mál og menning. Skáldsagan Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson. Bjartur, 2012. Ljósrit og glærur á skjalahólfi.

Lýsing á áfanga og kennsluháttum: Áfanginn byggir að mestu á sjálfstæðri vinnu nemenda. Meginmarkmið áfangans er að efla málvitund nemenda með því að þjálfa þá í gerð ólíkra tegunda ritsmíða og samtvinna þá þjálfun við almenna þekkingarleit í gegnum lestur og túlkun texta. Að áfanga loknum á nemandi að geta: a) metið gæði ritaðs og talaðs máls og greint ólík málsnið, b) aflað sér upplýsinga með lestri texta og viðtölum við fólk, c) miðlað upplýsingum í ræðu og á formi ritsmíða á borð við blaðaviðtöl, skýrslur, ritdóma eða gagnrýni.

Í upphafi annar er bekknum skipt í vinnuhópa sem munu vinna saman alla önnina. Helmingur bekkjarins mætir í umræðutíma einu sinni í viku. Hver nemandi mætir því í þrjá tíma á viku. Ætlast er til að fjórði tíminn fari í sjálfstæða verkefnavinnu. Vikulega skila nemendur ritunar- eða tjáningarverkefni. Hverju ritunarverkefni þarf að skila í 4-5 eintökum til samnemenda í vinnuhópnum í fyrstu kennslustund hverrar viku.

Vikulega eru umræðutímar þar sem nemendur gagnrýna verkefni. Ætlast er til að nemendur undirbúi gagnrýni á ritunarverkefni hvers annars áður en þau eru tekin fyrir í umræðutímunum (hálfur bekkur). Mæti nemendur illa undirbúnir (þ.e.a.s. hafi lítið til málanna að leggja í umræðum) áskilur kennari sér rétt til að gefa nemanda fjarvist fyrir umræddan tíma.

Námsmat: Símat og lokapróf

Lokapróf (50%) Vinnueinkunn (50%)

Þungavigtarverkefni (18%) Heimildaritgerð um hollustu 7%, viðtal 7%, tímarit 4%. Styttri ritunar- og tjáningarverkefni (24%): Ferðalýsing, mannlýsing, prédikun, reiðilestur, Íslandsklukkan, Svar við bréfi Helgu. Skyndipróf (8%)

Page 53: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 7.–11. jan. Kynning á verklagi í Ísl 403

Upprifjun í ritun: efnisgreinar og greinarmerkjasetning

Greinarmerkjaverkefni

Viðtal við sessunaut

Viðtal við eldri borgara sett fyrir

Kvikmyndaþýðing m.t.t. málsniðs sett fyrir

2 14.–18. jan. Málsnið, félagslegar mállýskur og þýðingar. Ljósrit frá kennara.

Þýðing á kvikmynd skilað sem leiklestri

Vinna þýðingu á slettutexta (talmál – ritmál)

Ritun um málvöndun

3 21.–25. jan. Um Lærdómsöld (183) Jón Ólafsson (201) Jón Ólafsson: Reisubók (202)

Páll Ólafsson (189): Eikarlundurinn (190)

Ferðalýsing sett fyrir

Ritun um málvöndun gagnrýnd

4 28. jan –1. feb. Hallgrímur Pétursson (211) Um Passíusálmana (214) Passíusálmur 25 (215)

Gagnrýni á prédikun sett fyrir

Ferðalýsing gagnrýnd

Lesa kafla 1 – 6 í Íslandsklukkunni

5 4.–6. feb.

Nemó

Jón Vídalín (239): Vídalínspostilla (240)

Reiðilestur settur fyrir

Predikunargagnrýni gagnrýnd

Lesa kafla 7 – 13 í Íslandsklukkunni

6 11.–15. feb. Íslandsklukkan Ritun úr Íslandskl. sett fyrir

Reiðilestri skilað sem ræðu

Lesa kafla 14 – 20 í Íslandsklukkunni

7 18.–22. feb. Íslandsklukkan Skila viðtali við eldri borgara

Ritun úr Íslandskl. gagnrýnd

8 25. feb.

– 1. mars

Um upplýsingaröld (245)

Björn Halldórsson (248): Björn Halldórsson: Atli (249) Immanuel Kant – „Hvað er upplýsing“

Heimildaritgerð um hollustu sett fyrir

Ritgerðin er um hollustu og lífsstíl.

9 4.–8. mars

Um rómantísku stefnuna (249) Bjarni Thorarensen (272-273): Veturinn (274) Jónas Hallgrímsson (301-302): Gunnarshólmi (304-307) Grímur Thomsen (327): Á Glæsivöllum (329)

Ljóðgreining sett fyrir

10 11.–15. mars Þjóðsögur:

Miklabæjar-Solveig (314) Galdra-Loftur (317) Gilitrutt (323) Kirkjusmiðurinn á Reyni (326)

Kvikmynd úr þjóðsögu sett fyrir

Ritgerð um hollustu skilað

11 18.–22. mars Um raunsæisstefnuna (353) Einar H. Kvaran: Vonir (384) Gestur Pálsson: Hans Vöggur (366)

Kvikmynd úr þjóðsögu sýnd

Skyndipróf

Mannlýsing sett fyrir

Lesa kafla 1 – 6 í Svari við bréfi Helgu

Páskafrí

12 3.–5. apríl Tímarit um bókmenntastefnur Mannlýsing gagnrýnd Lesa kafla 7 – 12 í Svari við

Page 54: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

bréfi Helgu

13 8..–12. apríl Skáldsaga: Svar við bréfi Helgu Ritunarverkefni Lesa kafla 13 – 18 í Svari við bréfi Helgu

14 15.–19. apríl Skáldsaga: Svar við bréfi Helgu Tímariti skilað

15 22.–24. apríl Upprifjun fyrir próf

Page 55: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

ÍSL503 Áfangi ÍSL 503 Einingar 3

Hæfniþrep 3 Áfangalýsing

Kennarar áfangans: Gunnar Skarphéðinsson, Ólafur Víðir Björnsson og Soffía Magnúsdóttir.

Námsefni: Þyrnar og rósir. Sýnisbók íslenskra bókmennta á 20. öld. Kristján Jóhann Jónsson o.fl. völdu efnið. Tíminn er eins og vatnið. Íslensk bókmenntasaga 20. aldar. Brynja Baldursdóttir og Hallfríður Ingimundardóttir. Sjálfstætt fólk eftir Halldór Kiljan Laxness. Hagnýt skrif eftir Gísla Skúlason. Ljósrit og glærur á skjalahólfi.

Námsmat: Símat og lokapróf

Lokapróf (60%) Vinnueinkunn (40%)

Vinnueinkunn 40% Skyndipróf 15% Verkefni og virkni 15% Heimildaritgerð 10%

Athugið að vinnueinkunn gildir aðeins ef

nemandi nær lágmarkseinkunn 4,5 á lokaprófi.

Page 56: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 7.–11. jan. Kynning á verklagi í ÍSL 503

Halldór Laxness og Sjálfstætt fólk

Málfarsverkefni

Réttritun Ritun: Ferilskrá

Kynningarmynd um Halldór Laxness

2 14.–18. jan. Sjálfstætt fólk 1. hluti Verkefnavinna: Nemendur kynna persónur sögunnar

3 21.–25. jan. Sjálfstætt fólk 2. hluti Próf úr Sjálfstæðu fólki, þ.e. 1. og 2. hluta.

Stefnt skal að heimsókn í Hús skáldsins að Gljúfrasteini

4 28. jan.–1. feb. Sjálfstætt fólk 3. og 4. hluti

Ritun: Tímaritgerð úr 3. og 4. hluta sögunnar.

5 4.–6. feb.

Nemó

Skáldakynning Verkefnavinna um skáld

Réttritun

6 11.–15. feb. I. Nýrómantík – Angurværð nýrrar aldar 1900-1930 Tíminn er eins og vatnið, bls. 13-39. Þyrnar og rósir: „Ljáðu mér vængi“ (18), Haukurinn (19-20), Bikarinn (30).

Ritun: Rannsóknarritgerð sett fyrir: Skiladagur 28. feb.

Rannsóknarspurning og heimildir.

7 18.–22. feb. I. Angurværð nýrrar aldar 1900-1930 Tíminn er eins og vatnið, bls. 39-70. Þyrnar og rósir: Óráð (50), Konan sem kyndir...(52), II. Promeþevs bundinn og Kvenmaður (56)

Bréf til Láru (brot) (62-65).

Skáldakynning: Nýrómantík

8 25. feb.–

mars

II. Félagslegt raunsæi – Kreppa og stríð 1930-1945 Tíminn er eins og vatnið, bls. 73-106. Þyrnar og rósir: Alþýðubókin (brot) (74-80), Hin hljóðu tár (100), Morgunsöngur (114), Rímþjóð (117).

Skáldakynning: Nýjungar og æringjar

Rannsóknarritgerð skilað

9 4.–8. mars

II. Félagslegt raunsæi – Kreppa og stríð 1930-1945 Tíminn er eins og vatnið, bls. 106-144

Þyrnar og rósir: Jón Thoroddsen In memoriam og

Skáldakynning: Félagslegt raunsæi

Kvikmynd: 79 af stöðinni

Page 57: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Frá liðnu vori (70), Vetrardagur (165), Þjóðhátíð 1954 (167).

10 11.–15. mars III. Módernismi – Byltingarárin 1945-1970 Tíminn er eins og vatnið, bls. 147-170, 176-179, 185-196 og bls. 247-248.

Þyrnar og rósir: Í draumi sérhvers manns, Tíminn og vatnið (103), Svartálfadans (175), Náttúrufegurð (176), Skref, Draumur (260).

Skáldakynning: Módernismi

Skyndipróf

Stefnt skal að vettvangsferð:

Skáldaslóð í Þingholtum

11 18.–22. mars III. Módernismi – Byltingarárin 1945-1970 Þyrnar og rósir:Stund einskis, stund alls (194), Ofan byggðar (195) Gatan í rigningu (177), Ljósrit: Saga handa börnum

Skáldakynning:

Módernismi

Réttritun

Páskafrí

12 3.–5. apríl III. Módernismi – Byltingarárin 1945-1970 Þyrnar og rósir: Lífshætta (262), Ljósrit: Brúðan.

Ritun: 4P: Þjóðfélagsgagnrýni/afstöðugrein

13 8.–12. apríl IV. Nýraunsæi ´68 kynslóðarinnar 1970-1985 Tíminn er eins og vatnið, bls. 205-255. Þyrnar og rósir: fjögur (277) greitest hits úr krossferð krakkanna I og II (325), Kona( 340), Öryggi (341), Opinskánandi og Óli (352).

Skáldakynning: Nýraunsæi

14 15.–19. apríl V. Póstmódernismi – Hræringur 1985-2000

Tíminn er eins og vatnið, bls. 259-274 og 282-296. Þyrnar og rósir: Gamlar kvöldvökur (371), 101 Reykjavík (393).

Skáldakynning: Póstmódernismi

Kvikmynd: 101 Reykjavík

15 22.–24. apríl Þyrnar og rósir: Kona með stól (405). Ljósrit: Þögn er gulli betri

Kennarar áskilja sér rétt til breytinga á náms- og kennsluáætlun þessari.

Page 58: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

ÍÞRÓTTIR

Kennsluáætlun Vor 2013 Íþróttadeild

Stóri salur Litli salur

Dags: Mán: Í stóra salnum. Í litla salnum.

1. vika

7.-11. Jan. Sameiginlegt - leikur

2. vika

14.-18. Jan. Blak - sameiginlegt

3. vika

21.-25. Jan. Blak - sameiginlegt

4. vika Jan. 28.1.-1.2 Feb. Dans

5. vika

4.-8. Feb. Kíló - sparkó

6. + 7. Vika

11.-22. Feb. Fótbolti Stöðvahringur / Tabata

8. + 9. Vika

25.2-8.3 Feb/mar Körfubolti Stöðvahringur Tabata

10.+11. Vika

11.-22. Mars Frjáls tími Prófa

12.vika

3.-5. Apríl Ýmislegt - val hvers kennara Prófa

13.+14. Vika

8.-19. Apríl Val kennara + dans 4.bekk Tabata / jóga

15. vika

22.-26. Apríl Próf + frjálst Frjálst

Mæingar eru í samræmi við Mismunandi hringir og prógröm

kennslu í litla salnum eru hverju sinni. Ýmist í ákveðinn

tíma eða unnið sjálfstætt.

Page 59: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

JAR103 Áfangi Jar 103 Einingar 3

Hæfniþrep 2

Vor 2013 áfangalýsing

Kennarar áfangans: Gísli Örn Bragason: [email protected] Ragnhildur Hrönn Sigurðardóttir: [email protected]

Námsefni: Almenn jarðfræði eftir Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauta Jónsson. Útgefandi: IÐNÚ. Ítarefni frá kennara.

Námslýsing: Sjá námslýsingu á vef skólans.

Efnislýsing: Markmiðin Nemandi - geri sér grein fyrir notagildi jarðfræðiþekkingar með íslenskar aðstæður að leiðarljósi. - geti beitt öllum algengustu hugtökum og heitum í jarðfræði í umfjöllun sinni um myndun og gerð náttúrufyrirbæra. - fái þjálfun í að greina berg og steindir. - geti útskýrt hvernig ólíkar kvikugerðir myndast. - þekki helstu gerðir eldstöðva og geti skýrt mismunandi eldvirkni þeirra. - geti útskýrt myndun mismunandi landsvæða af völdum innrænna afla, s.s. út frá landreki, eldvirkni, jarðskjálftum og

jarðhita. - geti fjallað um landmótun sem stjórnast af útrænum öflum, s.s. landmótun af völdum frostverkana, vatnsfalla,

sjávar, jökla og vinds. - geti fjallað um jökla og skýrt, myndun, gerð og hreyfingar þeirra. - geti skýrt meginatriði mismunandi aðferða sem notaðar eru við jarðfræði- og jarðeðlisfræðilegar rannsóknir. - Þekki jarðsögu Íslands.

Námsmat:

Lokapróf: (70%) Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt. Nemendur þurfa að fá 5.0 til að ná áfanganum.

Annað námsmat: (30%)

Samanstengur af verkefnavinnu í tímum ásamt heimavinnu.

Page 60: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað Ferðir/Heimsóknir

Próf/Vinnumappa

1 7. – 11. janúar

1. kafli: Jarðfræðin í hnotskurn

2. kafli: Flekarek og heitir reitir

2 14. - 18. janúar

2. kafli: Flekarek og heitir reitir

Ísland eftir 10 milljón ár

3 21. – 25. janúar

5. kafli: Kvika og storkuberg

4 28. jan. – 1. feb.

5. kafli: Kvika og storkuberg

Steinadagur

Berggreining

Gestir

5 4. – 5. febrúar

5. kafli: Kvika og storkuberg

4.7 kafli

Verkefni 1

6 11. – 15. febrúar

6. kafli: Eldvirkni Kortaverkefni Háskóli Íslands

7 18. - 22. febrúar

6. kafli: Eldvirkni Kafli 1, 2, 4.7, 5, 6 , ljósrit

8 25. feb. – 1. mars

6. kafli: Eldvirkni Nemenda fyrirlestrar

9 4. – 8. mars

8. kafli: Jöklar, vötn og vatnsföll

Verkefni 2

10 11. – 15. mars

8. kafli: Jöklar, vötn og vatnsföll

Fornveðurfar lesið úr ískjörnum

Fornveðurfar

11 18. – 22. mars

9. kafli: Veðrun, rof og setmyndun

Jarðfræðiferð

25. mars – 2. apríl

Páskafrí

12 3. – 5. apríl

9. kafli: Veðrun, rof og setmyndun

Verkefni 3

13 8. – 12. apríl

9. kafli: Veðrun, rof og setmyndun

Ummyndun og holufyllingar

Steindagreining Kafli 8, 9, ljósrit

14 15. – 19. apríl

3. kafli: Jarðskjálftar og brotalínur

Perlan/Elliðaárdalurinn

15 22. – 26. apríl

Upprifjun

Page 61: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

LAN103 Námsáætlun

Kennarar

Hallur Örn Jónsson

Óli Njáll Ingólfsson

Lýsing

Í áfanganum er fjallað um landafræði sem fræðigrein, notagildi hennar og tengsl við aðrar

fræðigreinar. Fjallað verður um landnýtingu á Íslandi og á heimsvísu, breytingar á notkun lands

og afleiðingar þess. Skilgreint er hvað felst í skipulagi lands og á hvaða stoðum slíkt skipulag hvílir.

Gerð er grein fyrir undirstöðum efnahagslífs, nýtingu auðlinda og tengslum þessara þátta. Kynnt

eru grunnhugtök lýðfræðinnar, vandamál er tengjast fólksfjölgun og breytingum á búsetumynstri

og loks orsakir og afleiðingar fólksflutninga. Landfræði Evrópu verður tekin sérstaklega fyrir.

Námsefni

Peter Östman o. fl: Landafræði. Maðurinn-auðlindirnar-umhverfið. Jónas Helgason þýddi og

staðfærði. Mál og menning, Reykjavík, 2005.

Aukaefni frá kennurum

Námsmat

Lokapróf 40%. Athugið að nemendur þurfa að fá lágmark 4,5 í einkunn í lokaprófi til að

vinnueinkunn gildi.

Vinnueinkunn:

Stuttmynd 15%

Kennsluverkefni 15%

1 framsaga, gildir 10%

Skyndipróf 10%

Ástundun og virkni 10%.

Page 62: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Yfirferð

Tími Námsefni Námsgögn

1. vika

Hnattvæðing

EDE: Kaflar 8,9.10 og 11

2. vika

Hnattvæðing EDE: Kaflar 12,13 og 14

3. vika

Superpowers EDE: Kaflar 10,11,12

4. vika

Verkefnavika, stuttmyndir nemenda

5. vika

Heimurinn okkar, landakort, höfuðborgir o.fl. Aukaefni frá kennurum

6. vika Bridging the Development Gap EDE: Kaflar, 13,14,15

7. vika The world of cultural diversity EDE: Kaflar 31,32,33,34

8. vika Verkefnavika, kennsluverkefni nemenda. Östman: Landafræði,

valdir kaflar

9. vika Verkefnavika, kennsluverkefni nemenda Östman: Landafræði,

valdir kaflar

10. vika Pollution and human health at risk EDE: Kaflar 35,36,37 og 38

11. vika Energy security EDE: kaflar 1,2,3

12. vika Life on the margins, the food supply problem EDE: Kaflar 27,28,29,30.

13. vika Verkefnavika, nemendur kynna framsögur

14. vika Upprifjun og endurhæfing

15. vika Upprifjun og endurhæfing

Page 63: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

LÍF103 Áfangi Líf 103 Einingar 3

Hæfniþrep 2

Vor 2013 áfangalýsing

Kennarar áfangans: Sigurður E. Hlíðar og Vala Guðný Guðnadóttir

Námsefni: Inquiry into life eftir Sylvíu Mader. 13. útgáfa eða yngri. Verkefni frá kennara. Verklegar æfingar verða fjórar til fimm.

Námslýsing: Sjá námslýsingu á vef skólans. ”Fyrirlestrar frá kennara ásamt verkefnum í tímum og samtölum í tímum á að dýpka skilning nemenda á lífeðlisfræðilegum viðfangsefnum, gera þeim kleift að skilja gangverk líffæra og líffærakerfa, tengja undirstöðuþekkingu í þeim efnum við daglegt líf og sjá notagildi hennar taka ábyrgð á eigin lísháttum m.t.t. lífeðlisfræðilegra þátta afla sér frekari þekkingar á sviði lífeðlisfræðinnar.”

Efnislýsing:

Vefjaflokkar og líffæri líkamans ásamt starfsemi þeirra. Næringarnám dýra og melting, efnaskipti og líkamshiti. Öndun, frumuöndun, samanburður á öndunarkerfum og loftskiptum öndunar. Lungnaöndun spendýra. Loftháð og loftfirrð öndun, efnaskipti öndunar. Stjórn öndunar. Flutningskerfi. Opin og lokuð flutningskerfi. Samanburður á blóðrásarkerfum skriðdýra, fiska, spendýra. Stjórn blóðþrýstings og hjartsláttar. Blóð, vessi. Virkni ónæmiskerfis, Innri líkamsstjórnun, vökvastjórnun og þveiti. Vökvastjórnun lífvera í mismunandi umhverfi. Hlutverk nýrna í hryggdýrum, efnaskiftahlutverk lifrar. Tauga-, hreyfi- og innkirtlakerfi. Samanburður á tauga- og hreyfikerfi mismunandi dýrahópa, starfsemi innkirtlakerfisins. Kynkerfi manna og hormónastjórn Efnaskiptum í plöntum og ljóstillífun.

Námsmat:

Lokapróf: (70%)

Annað námsmat: (30%) Samanstengur af verklegum æfingum og verkefnavinnu í tímum ásamt heimavinnu.

Page 64: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 7 – 11. Jan Kafli 11: Human Organization

Kafla – Verkefni

2 14 – 18.Jan. Kafli 11-12: Hjarta og blóðrás. Cardiovasc. System + kafli 13

Kafla – Verkefni

3 21 – 25. Jan Kafli.12-13: Sogæðakerfi og ónæmiskerfi. Lympath. & Immune Systems + kafli 14

Kafla – verkefni

Verkl. 1 Krufning: Hjarta

4 28 Jan – 1 Feb Kafli13-14: Melting og næring. Digest. Syst. & Nutrition

Kafla – verkefni

5 4 – 8. Feb

**(nemó)

Kafli14: Melting og næring. Digest. Syst. & Nutrit

Kafla – Verkefni

6 11 – 15. Feb Kafli 15: Öndun og loftskipti. Resp. System

Kafla – Verkefni

Verkl. 2 Hjartalínurit

7 18 – 22. Feb Kafli 16: Nýru og Þveiti. Urinary syst. & Excretion

Kafla – Verkefni

Annarpróf 1

8 25Feb – 1 Mars Kafli 16 og 17: Nýrun, Taugakerfið. Nervous System

9 4 – 8. Mars Kafli 17: Taugakerfið. Nervous System

Kafla – Verkefni

Fyrirl.nem.

10 11 – 15. Mars Kafli 17: Taugakerfið. Nervous System

Blóðsykurmæling

11 18 – 22. Mars Kafli 18.4, Sjón, heyrn og jafnvægi 18.5 og 18.6

Kafla – Verkefni

Annarpróf 2

12 25 – 29. Mars Páskafrí _____________ ___________

13 3 – 5. Apríl Kafli 19: Stoðkerfið og vöðvar. Musculosc. Syst. (19.1 og 19.4)

Kafla – Verkefni

Verkl. 3. Loftskipti lungna

14 8 – 12 Apríl Kafli 20: Innkirtlar. Endocrine system

Kafla – Verkefni

15 15 – 19 Apríl. Kafli 21: Kynkerfið. Reproductive system

Kafla –

Verkefni

16

22 – 26 Apríl Kafli 8: Næringarnám plantna. Photosynthesis (8.1,8.2)

Page 65: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

LÍF113 Áfangi Líf 113 Einingar 3

Hæfniþrep 2

Vor 2013 áfangalýsing

Kennarar áfangans: Ragnhildur Guðmundsdóttir og Þórhalla Arnardóttir

Námsefni: Environmental Science, Höf.: Kevin Byrne (fæst í Bóksölu stúdenta í HÍ)

Námslýsing: Sjá námslýsingu á vef skólans.

Fjallað er um helstu hugtök vistfræðinnar. Í áfanganum er fjallað um uppbyggingu, orkuflæði og efnahringrásir vistkerfa. Teknar eru fyrir kenningar sem lúta að stöðugleika eða kviku jafnvægi vistkerfa. Fjallað er um líffræðilegan fjölbreytileika og breytingar á tegundasamsetningu líffélaga, bæði af náttúrulegum orsökum og af mannavöldum. Stofnhugtakið er tekið fyrir og helstu mælingaaðferðir og rannsóknir á stofnum. Sjálfbær nýting lífrænna auðlinda er útskýrð og einnig helstu nytjastofnar hérlendis. Fjallað er um aðlögun og hæfni lífvera og áhrif vistfræðilegra þátta á þróun þeirra. Sérstaklega er lögð áhersla á sérstöðu Íslands með tilliti til vistfræðilegra þátta og fjallað um vistkerfi sem hér finnast og vistfræðilegar rannsóknir hér við land.

Efnislýsing:

Vistkerfi, líffélag, stofn, búsvæði, vist, lífrænir og ólífrænir umhverfisþættir, hringrás, orkuflæði, fæðukeðja, fæðuþrep, frumframleiðendur, neytendur, rotverur, samkeppni, afrán, samlífi, sníkjulífi, tegundasamsetning, tegundafjölbreytileiki, stöðugleiki, kvikt jafnvægi, framvinda, þróun, atferli, lífssaga, eyjaáhrif, sjálfbær nýting, nytjastofn, líffræðilegur fjölbreytileiki, tegundaútdauði, válisti, þrávirk lífræn spilliefni, gróðureyðing, jarðvegsrof, ofbeit, landgræðsla, framræsla, vistheimt.

Námsmat:

Lokapróf: (70%)

Annað námsmat: (30%) Samanstengur af verklegum æfingum og verkefnavinnu í tímum ásamt heimavinnu.

Page 66: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

Tímabil (vikur)

Kaflar í bók Lesefni Verkefni Netverkefni

1 7.-11. janúar

Kafli 1 Andrúmsloftið (The Earths Atmosphere)

Bls. 3 – 12 + grænn kassi um Gaia kenninguna Sleppa: bls. 12 – 16 (frá 1.5)

1. kaflaverkefni: Verkefni: 1.1 og 1.2 b

Netverkefni úr 1. kafla

2 14-18. janúar

Kafli 2 Áhrif manna á andrúmsloftið (Human effect on the atmosphere)

Bls. 17 – 29 Sleppa: bls. 20 – 21 (analysis), bls. 22 – 23, 26 – 27 og 29 – 34

2. kaflaverkefni: Verkefni: bls. 35: 2 og 3; bls. 36: 4 b i); bls. 37: 6 og 7

Netverkefni úr 2. kafla

3 21.-25. janúar

Kafli 3 Vatnsforði Kafli 16 Vatnsbúskapur (Water resources and management)

Allur 3. Kaflinn 16. kafli bls. 264-265 og frá Dams and resources bls. 266-274 Sleppa: Assessing our resources bls. 265 og Meeting future demands bls. 266

3. kaflaverkefni úr 3. og 16. kafla (eitt verkefni)

Netverkefni úr 3. og 16. kafla

saman

4 28.jan-1.

feb

Kafli 4 Orkulindir

Bls. 62 – 72 Sleppa: bls. 47 – 61 (4.1), bls 72 (case study)

4. kaflaverkefni: Verkefni: 2 og 3

Netverkefni úr 4. kafla

5 4.-8.

febrúar

Nemóvika Jöfnunarvika notuð til að vinna upp ef á þarf að halda eða halda áfam

6 11.-15. febrúar

Kafli 6 Jarðvegur

Bls. 95, 97 – 100, 105 – 107 Sleppa: bls. 96, 100 (soil types) – 105

5. kaflaverkefni Netverkefni úr 6. kafla

7 18.-22. febrúar

Kafli 9 Vistkerfi

Bls. 134 – 139, 142 – 144 (9.3).

6. kaflaverkefni : Verkefni 9.1 og 9.2

Netverkefni úr 9. kafla

8 25. feb-1.

mars

Kafli 10 Stofnar

Allur kaflinn 7. kaflaverkefni : Öll verkefnin

Netverkefni úr 10. kafla

9 4.-8. mars

Kafli 11 Viðhald Fjölbreytileika Kafli 13 Veiðar og fiskrækt

Bls. 161 – 165 Allur kaflinn

8. kaflaverkefni 9. kaflaverkefni

Netverkefni úr 11. og 13. kafla

10 11.-15.

Kafli 15 Mengun

Bls. 234 – 237 10. kaflaverkefni: Verkefni: 15.1

Netverkefni úr 15. kafla

Page 67: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

mars

11 18.-22.

Kafli 17 Úrgangsefni

Bls. 275 – 293 Sleppa: Grænum kössum

11. kaflaverkefni Netverkefni úr 17. kafla

12 Páskafrí 25. mars -2. april

13 3.-5. apríl

Jöfnunarvika notuð til að vinna upp ef á þarf að halda.

14 8.-14. apr

Ítarefni – Ísland Vistfræðihefti

Allt heftið

12. kaflaverkefni úr íslenska efninu

15 15.-19.

ap

Netverkefni úr íslenska efninu

Page 68: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

LÍF303 Áfangi Líf 303 Einingar 3

Hæfniþrep 3

Vor 2013 áfangalýsing

Kennarar áfangans: Sigurður E. Hlíðar , Vala Guðný Guðnadóttir og Þórhalla Arnardóttir

Námsefni: Inquiry into life eftir Sylvíu Mader. 13. útgáfa eða yngri. Verkefni frá kennara. Verklegar æfingar verða fjórar til fimm.

Námslýsing: Í þessum áfanga samþættir nemandinn þá þekkingu og færni sem hann hefur aflað sér í fyrri líffræðiáföngum og öðrum námsgreinum, við vinnu að fjölþættum úrlausarefnum og verkefnum. Meginmarkmið áfangans er að brjóta niður veggi milli fyrri áfanga, rifja upp efni þeirra og setja það í víðara samhengi en áður hefur verið mögulegt. Vinnubrögð kennd sem nýtast við áætlanagerð, vinnu við rannsóknarvinnu og ritsmíðar í raungreinum. Þá eru einnig kennd vinnubrögð sem nýtast við framsetningu fræðilegrar vinnu

Efnislýsing: Markmiðin

Þjálfist í að takast á við margvísleg verkefni sem krefjast nákvæmni og vandvirkni en einnig útsjónarsemi og nýsköpunar.Fjögur markmið eru hér sem eru ýmist opin eða nokkuð skýr.Hvernig á að meta nákvæmni og vandvirkni? Nokkuð lokað. Aðferðafræði.Hvernig á að meta útsjónarsemi og nýsköpun? Opið Þjálfist í að greina mismunandi umfjöllun um líffræðileg efni, svo sem í kennslubókum fjölmiðlum, fræðiritum og á Netinu. Þetta er fjölþætt markmið sem krefst þess að verkin séu unnin á fjölbreytilegan hátt. Hvernig á að meta hvort nemendur hafi þjálfast í að greina mismunandi umfjöllun?

Geti gert raunhæfar áætlanir um rannsóknaraðferðir. Hér er unnið eftir ákveðnum aðferðum sem nemendur tileinka sér í upphafi annar. Vinnan metin með hliðsjón af því.

Þekki hvaða rannsóknartæki og hugbúnaður er á boðstólum í tengslum við líffræðinám. Leitast er við að nemendur kynni sér búnað og tæki sem á að nota við verkin.

Öðlist öryggi við beitingu ýmiss konar sérhæfðs búnaðar. Hvernig á að nálgast þann búnað og meta síðan hvort nemendur hafi náð tökum á honum?

Öðlist reynslu af nýtingu upplýsinga- og samskiptatækni í tengslum við líffræðinám, t.d. við söfnun upplýsinga og uppsetning vefsíðna.

Page 69: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Tölvuver skólans henta hér ásamt þeim búnaði öðrum sem er til staðar í skólanum. Netið og bókasöfn ásamt fræðslumyndböndum af ýmsu tagi.

Sé fær um að afla, flokka, vinna úr og miðla upplýsingum í tengslum við líffræðinám sitt á greinargóðan, gagnrýninn og skapandi hátt. Áætlun sett fram í upphafi um hvernig vinna á að upplýsingaöfluninni og vinnunni sjálfri ásamt því að miðla til annara vinnu sinni. Þannig næst fram markviss leið að markmiðinu.

Þjálfist í að tjá sig um aðferðir sínar og lausnir í töluðu máli og rituðu. Framsaga og flutningur á því sem hefur verið unnið að haft með frá upphafi. Verkin miðasst við það að þau verði kynnt síðar.

Þjálfist í að vinna sjálfstætt og í samstarfi við aðra að fjölbreytilegum verkefnum og sýni að hann geti tengt saman þekkingu úr ólíkum fögum á mismunandi vegu. Sjálfstæð einstaklingsverkefni og verkefni í hóp með öðrum. Verkefni sem eru unnin í hóp þurfa að fela í sér verkaskiptingu og samvinnu að lausnum. Áætlanir og undirbúningur er unninn í hóp. Verkaskipting getur svo leitt af sér mismunandi vinnuframlag einstakra þátta. Þar er m.a átt við að hópmeðlimir safni efni úr mismunandi áttum. Þjálfist í að móta sér sína eigin afstöðu studda rökum og niðurstöðum athuguna Nemendur dragi eigin ályktanir af vinnu sinni og leggi einnig mat á niðurstöður og ályktanir annarra á málefnalegan hátt.

Geri sér grein fyrir mikilvægi rannsókna á sviði náttúruvísinda, sér í lagi í tengslum við líffræði.Nemendur geti fjallað um samhengi á milli rannsókna í líffræði og þeirra afleiðinga sem þær hafa á afstöðu okkar til lífríkisins.

Námsmat:

Heimildaritgerð 35% Rannsóknarskýrsla 35% Poster 10 % Dagbók 10% Ráðstefna 10%

Annað námsmat:

Vika Tími Námsefni Verkefni

Lesefni: Verkefni Skil verkefna

Vika 2 7.- 11. janúar

Kynning á áfanga

Hefja dagbókar-skrif

Finna verkefni og setja fram rannsóknarspurningu

Vika 3 14. – 18. janúar

Áætlun gerð og Heimildaleit

Verkefni 1 Ritgerðarsmíð

Áætlun skilað fyrir verkefni 1

Vika 4 Heimildaleit og skrif Verkefni 1 Beinagrind að ritgerð tilbúin

Page 70: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

21. – 25. janúar

Ritgerðarsmíð

Vika 5 28.-31. janúar

Heimildaleit og skrif Hópmeðlimur verkefnis 2 valinn

Lokafrágangur ritgerðar Verkefni 2 valið

Skil á Ritgerð 30.jan Enginn frestur gefinn

Vika 6 4. – 8. febrúar

Áætlun gerð. Rannsókn sett í gang

Verkefni 2 Rannsóknin

Áætlun skilað fyrir verkefni 2

Vika 7 11. – 15. feb

Rannsókn unnin og heimildaleit

Verkefni 2 Rannsóknin

Vika 8 18. – 22. Feb

Rannsókn unnin og heimildaleit

Verkefni 2 Rannsóknin og skýrsluskrif

Vika 9 25. feb - 1.mars

Rannsókn unnin og heimildaleit

Verkefni 2 Rannsóknin og skýrsluskrif

Vika 10 4. – 8. mars

Rannsókn unnin og heimildaleit

Verkefni 2 Rannsóknin og skýrsluskrif

Skil á beinagrind fyrir rannsóknarskýrslu

Vika 11 11. – 15. mars

Lokafrágangur rannsóknarskýrslu

Verkefni 2 Rannsóknin og skýrsluskrif

Vika 12 18. – 22. mars

Áætlun gerð og skilað Postervinna hafin.

Verkefni 3 (postergerð)

Skil á Rannsóknarverkefni og skýrslu 20.mars Enginn frestur gefinn

Vika 13 23. mars. – 2. apríl

Páskafrí

Vika 14 3. – 5. apríl

Postervinna og lokafrágangur

Verkefni 3 (poster)

Vika 15 8.- 12. apríl

Postervinna og lokafrágangur

Verkefni 3 (poster)

Skil á verkefni 3(Poster)

Vika 15 (11.4. – 13.4)

Ráðstefna undirbúin Ráðstefna sett upp

Glæruvinna fyrir ráðstefnu framkvæmd

Page 71: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

LÖG103

Námsáætlun vorönn 2013

Kennslubók: Lögfræði og lífsleikni eftir Þuríði Jónsdóttur, útg.2011.

Kennarar: Ólafur Helgi Árnason

Þuríður Jónsdóttir

Vika 1-2 Lögfræði. Hugtök. Fræðikerfi lögfræðinnar. Réttarreglur.

Réttarheimildir íslensks réttar.

Hvað er réttarheimild ? og hverjar eru réttarheimildir íslensks réttar?

Lesefni:1. kafli kennslubókarinnar Lögfræði og lífsleikni fyrir

framhaldsskóla bls. 7-13. Einstaklingsverkefni.

Vika 3-4 Íslenskur stjórnskipunarréttur.

Hvað er það sem einkum einkennir íslensku stjórnarskrána?

Hvað eru stjórnsýslulög? fyrir hverja eru þau og gagnvart hverjum gilda

þau?

Lesefni 2. kafli kennslubókar bls. 15-31. Einstaklingsverkefni,

hópaverkefni.

Vika 5-6 Dómstólar.

Lýsið gangi einkamáls í héraði (frá stefnu til dómsuppkvaðningar).

Lesefni 3. kafli kennslubókarinnar bls.33-53.Verkefni.

Vika 7 Lausafjárkaup.

Kaupalögin.

Lesefni 4. kafli kennslubókar bls. 55-68. Verkefni.

Þjónustukaup.

Hvaða þjónusta fellur undir lögin?

Lesefni 5. kafli kennslubókar bls. 69-71.

Vika 8 Samningsgerð.

Stofnun löggerninga, umboð, umsýsla.

Lesefni 6. kafli kennslubókar bls. 73-92. Verkefni.

Vika 9-10 Stofnun og slit hjúskapar. Óvígð sambúð. Staðfest samvist. Barnaréttur.

Erfðir. Umfjöllun um sifjarétt.

Lesefni 7.8. og 9. kaflar kennslubókar bls. 95-116. Verkefni.

Vika 11-12 Fasteignakaup. Skyldur seljanda og kaupanda í fasteignaviðskiptum.

Fasteignasölur. Þinglýsingar, aflýsing o.fl. Fjöleignarhús.

Húsaleigusamningar. Húsaleigubætur.

Lesefni 10. kafli kennslubókar bls.117-138. Verkefni.

Vika 13 Fjármál einstaklinga. Sparnaður og lán.

Hef ég yfirsýn yfir fjárhagsstöðu mína?

Lesefni 11. og 12. kafla kennslubókar bls. 141-149.

Vika 14 Kröfuréttindi. Kröfur og skuldbindingar. Stofnun kröfuréttinda.

Ábyrgðir. Almennar fjárskuldbindingar. Aðilaskipti að kröfum.

Viðskiptabréfskröfur.

Page 72: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Lesefni 13. kafli kennslubókar bls. 151-157. Verkefni.

Vika 15 Vinnuréttur. Stéttarfélög. Kjarasamningar. Helstu réttindi og skyldur

aðila vinnumarkaðarins. Ráðningarsamningar. Atvinnuleysisbætur.

Ábyrgðasjóður launa. Félagsdómur. Kærunefnd jafnréttismála.

Lesefni 14. kafli kennslubókar bls. 159-169.

Félög og skattar. Félagafrelsi.

Námsefni15. kafli kennslubókar bls. 171-174

Námsmat:

Skyndipróf 15%

Æfingapróf verða haldin fyrir nemendur í LÖG 103 (tilkynnt inn á skrá yfir próf á

innra neti skólans). Nemendur sem ekki mæta í próf fá einkunnina 0 nema þeir

sýni fram á lögmæt förföll.

Ástundun 10%

Ástundun, frammistaða í tímum og verkefni. Nemendur sem ekki skila verkefnum

sem lögð hafa verið fyrir og gert að skila fá einkunnina 0.

Lokapróf 75%

Skriflegt próf í lok annar. Nemandi þarf að ná 4.0 (40% á lokaprófi, ekki

upphækkað)

áður en einkunn vegna símats verður reiknuð inn í lokaeinkunn. Ef nemandi fær

lægra

en 4.0 á lokaprófi þá gildir sú einkunn sem lokaeinkunn fyrir áfangann.

Page 73: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

MAR123 Áfangi Mar123

Einingar 5 Hæfniþrep 1-3

Vorönn 2013 Áfangalýsing

Kennarar áfangans:

Egill H. Lárusson

Þóra Hrólfsdóttir

Námsefni:

Foundations Of Marketing, Jobber/Fahy, 3. útgáfa

Ýmsar blaða- og tímaritagreinar

Annað ítarefni

Námslýsing: Farið er í undirstöðuatriði markaðsfræðinnar og fjallað um hvernig hugmyndafræðin er notuð til þess að

markaðssetja vörur og þjónustu. Sérstaklega er fjallað um rekstrar og samkeppnisumhverfi og fjallað

um hvernig fyrirtæki geta brugðist við þeim breytingum sem eiga sér stað í alþjóðlegu umhverfi

fyrirtækja. Fjallað er um þær mismunandi aðferðir sem fyrirtæki beita við markaðshlutun og val á

markhópum. Einnig er fjallað um vöruþróun og líftíma vöru, auk þess sem farið er í verðlagningu og

áhrif hennar á markaðsaðgerðir. Kynningarmál og umræða um ímynd fyrirtækja er rauður þráður í

gegnum áfangann.

Efnislýsing:

Markaðir

Afstaða fyrirtækja til markaðarins

Söluráðar: vara, verð, kynning og dreifing

Sérstaða þjónustu

Umhverfi fyrirtækja

Samkeppnisform

Samkeppnisgreining

Markhópahlutun

Markaðshlutun

Markaðsmiðun

Kaupvenjur

Vöruþróun

Líftími vöru

Mörkun

Ímynd

Verðlagning

Kynningarmál

Stjórnun dreifileiða

Markaðsáætlanir

Verkefnavinna:

Spurningar úr bókinni

Markaðsáætlun

Page 74: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Námsmat: Lokapróf: (50%). Lágmarkseinkunn á prófinu er 4,5 til að standast áfangann

Annað námsmat: (50%)

Markaðáætlun: 30%

Skyndipróf: 10%

Ástundun: 10%

Vika Námsefni Verkefni Annað

1

Kynning á áfanga

2

Kafli 1 Eðli markaðsstarfsins

3

Kafli 2 Ytra markaðsumhverfið

4

Kafli 3 Kauphegðun

5

Kafli 5 Markaðshlutun og staðfærsla

6

Kafli 12 Markaðsáætlanir Kaflapróf

7

Verkefnavinna

8

Verkefnavinna

9

Kafli 6 Mörkun og vörustjórnun

10

Kafli 7 Markaðssetning þjónustu

11

Verkefnavinna

12

Verkefnavinna / Kynningar

13

Kafli 8 Verðlagning

14

Kafli 9 Kynningar I

15 Kafli 10 Kynningar II

Page 75: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

MYN103 Áfangi MYN103

Einingar 3

Hæfniþrep

Vorönn 2013 áfangalýsing

Kennarar áfangans: Unnur Knudsen

Námsefni: Bækur og ljósrit sem kynnt er í tímum

Námslýsing: Markmið að gefa innsýn í grunnatriði í myndlistarnámi

Efnislýsing:

1. Teikning: lína, form, hlutateikning skissuteikning, ljós og skuggi.

2. Andlitsteikning, hlutföll í andliti, skygging, sjálfsmynd

3. Málun: litafræði, myndbygging

4. Sýningaferðir, farið á a.m.k. tvö söfn

5. Fjarvíddarteikning; perspective, fjarvídd út frá einum punkti, og tveggja punkta

fjarvídd

6. Negatívur, pósitívur, unnið með svart/hvít form, notað til þess japönsk Notan.

7. Anatomía , farið yfir hlutföll og uppbyggingu í mannslíkama.

8. Módelteikning

9. Frjálst verkefni, hugmyndavinna, skissur og lokaverk

10. Sýning, nemendur setja upp sýningu á eigin verkum.

Námsmat: Símat, hvert verkefni gildir. Mæting, virkni og framfarir skipta miklu máli.

Öll kennsla er verkleg. Annað námsmat: (0%)

Page 76: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 6. – 12. janúar Teikning: lína, form, hlutateikning,

Hvolfteikning, línur, hringirog elypsur

6%

2 13. – 19. Janúr

Teikning, uppstilling

Teikning af skyggðum hlut og fullgerð hlutateikning með skyggingu

9 %

3 20. – 26. Janúar

.

Teikning , uppstilling

Ein sýning

4 27. jan – 2. Feb. Negatívur /póstitívur Klippimynd unnið með svart/hvít form

4%

5 3. – 9. Feb

Andlitsteikning, hlutföll í andliti, skygging, sjálfsmynd (self-portrait)

Horft á bíómynd

Teiknuð self-portrait og unnið með einstaka andlitsparta

15%

6 10. – 16. Feb. Litafræði og málun með akryl málningu

Máluð uppstilling /still-lifeá striga þar sem hugsað er um litameðferð og myndbyggingu

15%

7 17. – 23. Feb. Áfram málun

Og áfram sjálfsmynd

sýning

sýning

8 24. feb. – 2, mars.

Fjarvídd

Eins punkta og tveggja punkta fjarvídd

7%

9 3. – 9. Mars Anótómía

Skoðuð uppbygging mannslíkamans nemendur teikna hvort annað

10 10. – 16. Mars

Negatívur/pósitívur

Seinni hluti

Unnið með andlit eða abstrakt form á sama máta og svart/hvítUu „notan-æfingar“

4%

11 17. – 23. Mars Módelteikning Æfingar með uppbyggingu og hlutföll í mannslíkamanum 4-5 módelteikningar af life-módeli

15%

12 24. – 30. Mars

páskafrí

13 31. mars – 6. Apríl

lokaverkefni

Hugmyndavinna / skissur og lokaverk

10%

14 7. – 13. Apríl

15 14. – 20. Apríl

sýning

mæting

10%

Page 77: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

NÁT103 Náttúrufræði NÁT 103

Einingar 3

Hæfniþrep 2

Vorönn 2013 áfangalýsing

Kennarar áfangans:

Linda Björk Lárusdóttir ([email protected] )

Ragnhildur Guðmundsdóttir ([email protected])

Sigurður Eggertsson ([email protected] )

Vala Guðný Guðnadóttir ([email protected] )

Þórhalla Arnadóttir ([email protected] )

Námsefni:

Almenn líffræði e. Ólaf Halldórsson (bláa bókin)

Efni frá kennara

Námslýsing: Markmið áfangans er að nemendur:

Þekki einkenni lífvera og geti rakið hver þau eru.

Þekki og geti sagt frá uppbyggingu fruma. Í því felst að geta útskýrt og greint frá helstu frumulíffærum og starfsemi þeirra innan frumunnar.

Þekki grunnhugtök í Mendelskri erfðafræði.

Geti sagt frá mismunandi gerðum frumuskiptinga (mítósa/meiósa) og útskýrt í tengslum við það hugtakið afritun.

Geti rakið ferlið frá genatjáningu að próteinmyndun í grófum dráttum (umritun)

Geti útskýrt kynæxlun og kynlausa æxlun.

Geti útskýrt hvað þróun er og geti nefnt dæmi um rök fyrir þróunarkenningu Darwins.

Þekki og geti útskýrt flokkunarkerfi lífvera (tvínafnakerfið).

Þekki ríki dreifkjörnunga, frumvera, sveppa, dýra og plantna en í því fellst að þekkja og geta útskýrt einkenni hvers ríkis sem og helstu flokkunareiningar viðkomandi ríkis.

Þekki helstu líffærakerfi mannslíkamans og geti útskýrt hlutverk þeirra.

Þekki og geti útskýrt grunnhugtök í vistfræði.

Geti útskýrt hvernig vistfræði tengi saman lífverur sín á mill annars vegar og hins vegar lífverur við umhverfi.

Efnislýsing: Markmið áfangans er að gefa nemendum yfirlit yfir helstu svið líffræðinnar en það er frumulíffræði, erfðafræði (þar með talið hvering hún tengist æxlun og þróun), flokkunarfræði og vistfræði. Ennfremur er lauslega farið í lífeðlisfræði mannsins.

Námsmat:

Skriflegt lokapróf 70% Vinnueinkunn 30%

Vinnueinkunn skiptist þannig: Skyndipróf 10%, 3 skýrslur 9% Verkefni 8%

Page 78: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt

Mat 3%

Vika Tími Námsefni Verkefni Verklegar æfingar

1 7. – 11. jan. Kynning + kafli 1 1-11, Bls 16

14. – 18 jan

14. – 18.. jan. Kafli 2 Verkleg æfing 1 (fyrri hópur)

3 21. – 25 jan. Kafli 2 Verkefni 1-29, bls 39-40

Skila skýrslu 1

Verkleg æfing 1 (seinni hópur)

4 28. jan – 1. feb. Kafli 3 (sl. Bls 67-68 (frá viðgerðir á DNA) og 71-72)

Skila skýrslu 1

5 4. – 5. feb.

Nemendamót

Kafli 3

6 11. – 15. feb. Kafli 3

7 18. – 22. feb. Kafli 4(sl. 4.5 og 4.6) 1-26, bls 76-78 Verkleg æfing 2 (fyrri hópur)

8 25. feb. – 1. mars

Kafli 4 Skila skýrslu 2 Verkleg æfing 2 (seinni hópur)

9 4. – 8. mars

Kafli 5 (sl. 5.4-5.8) 1,2,4,5, bls 91

10 11. – 15. Mars Kafli 6 (sl. bls.120 (frá proteobacteria)-121, 6.11,6.14, bls.153(frá möttuldýr)-154, bls.155 (vankjálkar), bls.158, 6.18)

4,6,8 bls 115

Verkleg æfing 3 (fyrri hópur)

11 18. – 22. Mars Kafli 6 Skila skýrslu 3 (fyrri hópur) Verkleg æfing 3 (seinni hópur)

12 25. mars – 3. Apríl

Páskafrí

13 3. – 12 apríl Kafli 6 Skila skýrslu 3 (seinni hópur)

14 15. – 19. apríl Kafli 7 Verkefni

15 22. – 26 apríl Kafli 8 (sl. 8.4, 8.6-8.10,8.12-8.14)

2, 7, 10, bls 230

Page 79: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

NÁT113 Áfangi Nat 113

Einingar 3

Hæfniþrep 2

Vor 2013 áfangalýsing

Kennarar áfangans: Gísli Örn Bragason: [email protected] Ragnhildur Hrönn Sigurðardóttir: [email protected]

Námsefni: Jarðargæði. Jarðfræði NÁT 113 eftir Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauta Jónsson. Útgefandi: IÐNÚ. Ítarefni frá kennara.

Námslýsing: Í þessum áfanga fer fram kynning á jarðfræði sem vísindagrein, stiklað er á þróun

hugmynda innan hennar, fjallað um tengsl við aðrar vísindagreinar og notagildi með íslenskar aðstæður að leiðarljósi. Farið verður í hnitakerfi jarðar og grundvallaratriði kortagerðar, uppbyggingu korta og notkun þeirra. Fjallað verður um almenn atriði varðandi uppruna heimsins með áherslu á sólkerfið okkar. Innri gerð jarðar verður skoðuð og ítarlega fjallað um landrek og flekakenninguna sem og tilurð Íslands og einkenni eldvirkni hér á landi. Einnig verður fjallað um ummerki útrænu aflanna og einkenni þeirra tekin fyrir. Fjallað verður um jarðfræðirannsóknir og hagnýtingu fræðigreinarinnar við verklegar framkvæmdir, ekki síst í tengslum við virkjanir, en einnig verða skoðuð umhverfisáhrif í tengslum við mannvirkjagerð og orkunýtingu.

Efnislýsing: Yfirmarkmið áfangans er að nemendur kynnist helstu viðfangsefnum jarðfræðinnar hvað varðar útræn öfl, orkugjafa og nýtingu þeirra. Gert er ráð fyrir að nemendur:

Geri sér grein fyrir eðli og hlutverki jarðfræðinnar sem vísindagreinar.

Ígrundi orsök, eðli og afleiðingar innrænna- og útrænna afla og baráttu þeirra.

Þekki helstu drætti í myndun og sögu jarðar og geti gert grein fyrir lagskiptingu hennar og myndun helstu berggerða.

Geri sér grein fyrir grundvallaratriðum kortagerðar.

Þekki helstu gerðir rofs.

Geti gert skil á flokkun fallvatna, landfræðilegri dreifingu hvers flokks, rennslisháttum og framburði.

Þekki bergtegundir jarðskorpunnar.

Kunni skil á helstu gerðum eldstöðva.

Þekki hvernig helstu náttúrulegu orkugjafar jarðar hafa myndast.

Námsmat:

Lokapróf: (70%) Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt. Nemendur þurfa að fá 5.0 til að ná áfanganum.

Annað námsmat: Vinnueinkunn (30%)

Page 80: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Dagsetning Lesefni Bókarverkefni

Skilaverkefni Próf

1 7. – 11. janúar

Kynning, 1. kafli: Inngangur,

2. kafli: Kort og kortagerð

1. kafli

bls. 22

Vefleiðangur

2 14. - 18. janúar

2. kafli: Kort og kortagerð

2. kafli

bls. 41

Kortaverkefni

3 21. – 25. janúar

3. kafli: Jörð í alheimi

4 28.jan.– 1. feb

3. kafli: Jörð í alheimi

Nemendafyrirlestrar

5 4. – 5. febrúar

7. kafli: Hin hvikula jörð

1. verkefni

6 11. - 15. febrúar

7. kafli: Hin hvikula jörð

7. kafli

bls. 120

7 18. – 22. febrúar

7. kafli: Hin hvikula jörð

8. kafli: Flekarek og eldvirkni á Íslandi

Supervolcano

8 25. feb. – 1. mars

8. kafli: Flekarek og eldvirkni á Íslandi

8. kafli

bls. 130

Kaflar 1-3, 7-8

9 4. – 8. mars 9. kafli: Að beisla orku jarðvarmans (9.1-9.3)

9. kafli

bls. 154

Vinnumappa

10 11. – 15. mars

10. kafli: Jarðskorpan

10. kafli

bls. 168

11 18. – 23. mars

13. kafli: Vatnið og landið

2. verkefni

25. mars – 2. apríl

Páskafrí

12 3. – 5. apríl 13. kafli: Vatnið og landið

13. kafli

bls. 217

13 8. – 12. apríl 14. kafli: Að beisla vatnsorkuna (14.1-14.3)

14. kafli

bls. 246

Lokaverkefni Próf úr köflum 9 – 10, 13 - 14

14 15. – 19. ap Verkefnavika Vinnumappa

Page 81: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

NÁT123 Náttúrufræði NÁT 123

Einingar 3

Hæfniþrep 2

Vorönn 2013 áfangalýsing

Kennarar áfangans: Sigurður Hlíðar, Sigurður Eggertsson og Linda Lárusdóttir

Námsefni:

Efni og orka eftir Benedikt Ásgeirsson, Ingu Dóru Sigurðardóttur, Inga Ólafsson og Ólaf Halldórsson

Námslýsing:

Megináhersla er lögð á eftirfarandi þætti: •Grundvallaratriði efnafræðinnar, svo sem

lotukerfið, atómið, efnasambönd og efnahvörf. Einig eðli vatns, hringrás vatns og

andrúmsloftið. •Meginatriði aflfræðinnar, orka, orkunotkun, rafsegulbylgjur, geislavirkni

og kjarnorku.

Efnislýsing:

Saga vísindanna, grunneiningar, markverðir stafir og eðlismassi. Atómkenningin, atóm og

sameindir, frumefni, lotukerfið, öreindir, samsætur, efnasambönd, efnajöfnur, sameindir,

jónir, efnablöndur, efnahvörf, formúlumassi, mól og mólmassi. Lögmál Newtons, hreyfing,

hraði, hröðun, hemlunarvegalengd, massi og þyngd, núningskraftur, stöðuorka, hreyfiorka,

frjálst fall, vinna,rafmagn og orkulögmálið. Hringrás vatns, varmaorka, eðlisvarmi,

fasaskipti, raforkuframleiðsla og orkuflutningur. Lofthjúpurinn, gróðurhúsaáhrif og

ósonlagið, jarðeldsneyti, loftmengun, vistvænir orkugjafar, rafgreining, kjarnorka,

efnarafalar og rafhlöður. Sólarorka, vindorka, vetnisframleiðsla, metangas sem eldsneyti.

Rafsegulbylgjur. Innlendir orkugjafar á farartæki, rafhlöður, efnarafalar, rafgreining.

Námsmat:

Skriflegt lokapróf 70%

Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt

Vinnueinkunn (30%) Áfangapróf, verkefni, skýrslur og fyrirlestrar

Page 82: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Dagsetning Lesefni í kennslubók Verkefni Verklegar æfingar Skyndipróf

Vika 2 7.- 11. janúar

Kafli 1 – Sagan og vísindin

Bls.19

Vika 3 14. – 18. janúar

Kafli 2 – Um mælingar og mikilvæg einkenni efna

Bls.29 Aukadæmi

Eðlismassi

Vika 4 21. – 25. janúar

Kafli 3.1 – Frumefnin og atómin

Bls 40

Vika 5 28.-31. janúar

Kafli 3.2 – Lotukerfið

Bls 46

Vika 6 4. – 8. febrúar

Kafli 3.2 – Lotukerfið

Bls 46

Vika 7 11. – 15. feb

Kafli 3.3 – Efnatengi

Bls 69-72

Vika 8 18. – 22. Feb

Kafli 3.3 – Efnatengi

Aukadæmi Efnahvörf Kaflar 1, 2, 3.1, 3.2 & 3.3

Vika 9 25. feb - 1.mars

Kafli 4.1 – Aflfræði

Bls 86

Vika 10 4. – 8. mars

Kafli 4.1 – Aflfræði

Aukadæmi Miðannamat

Vika 11 11. – 15. mars

Kafli 4.2 – Rafmagnsfræði

Bls 103

Vika 12 18. – 22. mars

Kafli 4.2 – Rafmagnsfræði

Aukadæmi Frjálst fall Í 12. eða 13. viku Kaflar 4.1, 4.2 & 4.3

Vika 13 23. mars. – 2. apríl

Páskafrí

Vika 14 3. – 5. apríl

Kafli 4.3 – Rafsegulbylgjur

Bls 146 Í 12. eða 13. viku Kaflar 4.1, 4.2 & 4.3

Vika 15 8.- 12. apríl

Kafli 5 – Orka og nýting hennar

Bls 154

Vika 16 15. – 19. apríl

Kafli 5 og 6 – Orkulindir Íslands og nýting þeirra

Vika 16. Kafli 8. Lofthjúpurinn Mengandi efni

Page 83: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

REK103 Áfangi REK 103

Einingar 3

Vorönn 2013

Kennarar áfangans: Guðlaug Nielsen [email protected] Ólafur Árnason [email protected] Sigríður Björk Gunnarsdóttir [email protected]

Námsefni:

Rekstrarhagfræði. Nokkur grunnatriði í rekstrarhagfræði og áætlanagerð. Útgefandi Ólafur Árnason. 2010.

Verkefni frá kennurum.

Námslýsing: Farið er yfir grunnatriði í rekstrarhagfræði. Nemendum er gerð grein fyrir kostnaði, tekjum og afkomu. Núllpunkts- og framlegðarútreikningar ásamt einfaldri áætlanagerð tekur svo við ásamt því að reikna út kostnaðarverð vara og markaðsverð út frá framboðs- og eftirspurnarjöfnum. Þá er farið í einfalda kennitöluútreikningar og túlkun þeirra.

Efnislýsing: Grunnhugtök hagfræðinnar: skortur, val, fórnarkostnaður, eftirspurn og framboð, kostnaður, tekjur og afkoma, núllpunktur, framlegð, áætlanagerð, kennitöluútreikningar, launþegar vs. verktakar.

Verkefnavinna: Auk þess að vinna hefðbundin verkefni í kennslubókina er eitt skilaverkefni. Verkefnið snýr að því að bera saman launþega og verktaka.

Námsmat: Lokapróf: 70% Nemandi þarf að ná 4,0 (40% á lokaprófi, ekki upphækkað) áður en einkunn vegna símats verður reiknuð inn í lokaeinkunn. Ef nemandi fær lægra en 4,0 á lokaprófi þá gildir sú einkunn sem lokaeinkunn fyrir áfangann.

Annað námsmat, símat: 30%

Skyndipróf 20%

Verkefni, kaflapróf og ástundun 10%

Þrjú skyndipróf verða haldin og gilda tvö hæstu til einkunnar. Þá verða tvö óundirbúin kaflapróf.

Page 84: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 7.–11. jan.

Kafli 1. Inngangur. Helstu viðfangsefni og hugtök í hagfræði. 1-1 : 1-4

2 14.–18. jan. Kafli 2. Kostnaðarhugtök, BK, FK, MK, JK o.s.frv. 2-1 : 2-14

3 21.–25. jan.

Kafli 2. Kostnaðarhugtök, BK, FK, MK, JK o.s.frv. Kafli 3. Tekjur og núllpunktur.

2-15 : 2-27

3-1 : 3-4

4

28. jan. –

1. feb.

Kafli 3. Hagnaðarútreikningar og núllpunktur. 3-5 : 3-12

5 4. feb.–6. feb. Kafli 4. Verktaki og launþegi.

Kunna efnislega töflu bls. 29. Skilaverkefni 1.

6 11. –15. feb. Kafli 5. Vörunotkun, birgðir, álagning o.s.frv. 5-1 : 5-15

7 18.–22. feb.

Kafli 5. Áætlanagerð, greiðsluáætlanir, rekstraráætlanir og áætlaður efnahagsreikningur. 5-16

8

25. feb. –

1. mars.

Kafli 5. Áætlanagerð, greiðsluáætlanir, rekstraráætlanir og áætlaður efnahagsreikningur. 5-16

9 4.–8. mars

Kafli 5. Áætlanagerð, greiðsluáætlanir, rekstraráætlanir og áætlaður efnahagsreikningur. 5-17 : 5-19

10 11.–15. mars. Kafli 6. Ársreikningar og kennitölur. 6-1 : 6-16 Próf 2.

11 18.–22. mars Kafli 7. Framlegðarútreikningar. 7-1 : 7-10

12 3.–5. apr. Kafli 7. Framlegðarútreikningar. 7-11 : 7-14

13 8.–12. apr. Kafli 8. Beinn og óbeinn kostnaður.

8-1 : 8-6 Próf 3.

14 15.–19. apr.

Kafli 10. Eftirspurn, framboð og markaðsverð. 10-1 : 10-17

15 22.–23. apr. Upprifjun.

Page 85: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

REK203 Áfangi REK203

Rekstrarhagfræði

Einingar 3

Hæfniþrep 2

Vorönn 2013 áfangalýsing

Kennarar áfangans:

Ólafur Árnason [email protected]

Þorbjörn Sigurbjörnsson [email protected]

Námsefni:

Rekstrarhagfræði fyrir framhaldsskóla, Hrönn Pálsdóttir

Verkefnahefti í rekstrarhagfræði, REK203

Aukadæmi frá kennurum

Námslýsing:

Nemendur öðlist þekkingu á:

Hlutverki líkanasmíði í hagfræði.

Teygnihugtakinu almennt og helstu tegundum teygni.

Framleiðslu og afkastalögmálinu.

Kostnaðargreiningu og mismunandi kostnaðarhugtökum.

Mismunandi markaðsformum:

o Fullkominni samkeppni

o Einokun

o Fákeppni

o Einkasölusamkeppni

Nemendur öðlist leikni í að:

Fást við teygniútreikninga og túlkun þeirra.

Reikna dæmi tengd framleiðsluútreikningum og birgðahaldi.

Reikna o-punkta, lágmarksverð til skamms- og langs tíma fyrir stöðvun/lokun fyritækis.

Reikna hagkvæmasta verð og magn miðað við mismunandi markaðsform,

markaðsaðstæður og kostnaðarskipan.

Reikna og sýna fram á hvernig auka má hagnað fyrirtækis með verðaðgreiningu.

Nota diffrun, þegar við á, við lausn hámörkunar- og lágmörkunarvandamála.

Nemendur öðlist hæfni í að:

Greina á hvaða markaði tiltekið fyrirtæki starfar og geti metið þau markaðsöfl, leikreglur og

samkeppni sem skýra verðstefnu og hegðun þess á markaði.

Túlka og greina niðurstöður rekstrarhagfræðilegra útreikninga.

Nota stærðfræði og upplýsingatækni við lausn hagfræðilegra viðfangsefna.

Page 86: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Efnislýsing:

Hagfræði sem félagsvísindagrein, skortur, val, fórnarkostnaður, framboð, eftirspurn, jaðarnytjar,

líkön, offramboð, umframeftirspurn, markaðsjafnvægi, staðreyndar- og stefnuhagfræði.

Verðteygni eftirspurnar, verðteygni framboðs, tekjuteygni, verðvíxlteygni, heildartekjur,

jaðartekjur, staðkvæmar vörur, stuðningsvörur, ótengdar vörur.

Framleiðsla, framleiðslumöguleikajaðar, tekjuband, framleiðsluþættir, framleiðslufall,

heildarframleiðsla, meðalframleiðsla, jaðarframleiðsla, viðbótareiningarframleiðsla, jaðarafköst,

framleiðni, afkastalögmálið

Kostnaður, útborgun, kyrrstöðu- og rekstraháður kostnaður, óafturkræfur kostnaður,

viðskiptakostnaður, kostnaðarfall, heildarkostnaður, breytilegur kostnaður, fastur kostnaður,

meðalkostnaður, meðalbreytilegur kostnaður, fastur meðalkostnaður, viðbótareiningarkostnaður,

jaðarkostnaður, birgðahaldskostnaður.

Markaðsform, verðmyndun, einokun, tvíkeppni og fákeppni, verðleiðsögn, einkasölusamkeppni,

fullkomin samkeppni, hagnaður.

Námsmat:

Lokapróf: (75%)

Nemandi þarf að ná 4,0 (40% á lokaprófi, ekki

upphækkað) áður en einkunn vegna símats

(skyndipróf og verkefni) verður reiknuð inn í

lokaeinkunn. Ef nemandi fær lægra en 4,0 á

lokaprófi þá gildir sú einkunn sem lokaeinkunn

fyrir áfangann.

Annað námsmat: (25%)

Tvö skyndipróf verða haldin og nemendur

skila einu hópverkefni. Tvær hæstu

einkunnirnar gilda.

Page 87: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Dags. Vika Lesefni Námsefni Dæmi

7/1 - 11/1 1 Kafli 1 Kynning á áfanganum K. 1, bls. 7 – 18. Gera: 1-1 : 1-10.

14/1 - 18/1 2 Kafli 2 K. 2, bls. 19 - 32. Verk.hefti: inngangur bls. 4. Gera: 2-1 : 2-17.

21/1 - 25/1 3 Kafli 2 K. 2, bls. 19 – 32. Verk.hefti: inngangur bls. 4. Gera: 2-1 : 2-17.

28/1 - 1/2 4 Kafli 2 K. 2, bls. 19 – 32. Verk.hefti: inngangur bls. 4. Gera: 2-1 : 2-17.

4/2 - 8/2 5 Kafli 3

K. 3, bls. 33 – 46. Verk.hefti: inngangur bls. 9 og viðaukar bls. 16 – 19. Gera: 3-1 : 3-12.

11/2 - 15/2 6 Kafli 3

K. 3, bls. 33 – 46. Verk.hefti: inngangur bls. 9 og viðaukar bls. 16 – 19. Gera: 3-1 : 3-12.

18/2 - 22/2 7 Kafli 3

K. 3, bls. 33 – 46. Verk.hefti: inngangur bls. 9 og viðaukar bls. 16 – 19.

Próf Gera: 3-1 : 3-12.

25/2 - 1/3 8 Kafli 4 K. 4, bls. 47 – 58. Gera: 4-1 : 4-14.

4/3 - 8/3 9 Kafli 4 K. 4, bls. 47 – 58. Gera: 4-1 : 4-14.

11/3 - 15/3 10 Kafli 4 K. 4, bls. 47 – 58. Gera: 4-1 : 4-14.

18/3 - 22/3 11 Kafli 5

K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25. Gera: 5-1 : 5-20.

3/4 - 5/4 12 Kafli 5

K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25. Gera: 5-1 : 5-20.

8/4 - 12/4 13 Kafli 5

K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25.

Próf og Verkefnaskil Gera: 5-1 : 5-20.

15/4 - 19/4 14 Kafli 5

K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25.

Gera: 5-1 : 5-20.

22/4 - 26/4 15 Kafli 5

K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25.

Upprifjun Gera: 5-1 : 5-20. Aukadæmi

Page 88: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

REK313 Áfangi REK313

Einingar 3 Hæfniþrep 2 Vorönn 2013

Kennarar áfangans:

Tómas Sölvason ([email protected])

Námsgögn: Economics e. N. Gregory Mankiw/Mark Taylor (2010 eða nýrri)

Dæmahefti í Rekstrarhagfræði

Námslýsing:

Kennslan er byggð á fyrirlestrum, umræðum og dæmatímum. Lesefni er að mestu á ensku og

er lögð áhersla á að nemandinn geti skilið og tileinkað sér hugtök og efnisatriði á erlenda

málinu. Til stuðnings er hjálparefni á íslensku á neti skólans og í verkefnahefti.

Efnislýsing:

Markaðsformin Fullkomin samkeppni, einokun, fákeppni (þar með talið helstu afbrigði) og einkasölusamkeppni. Verðmyndun, jafnvægisástand og önnur einkenni markaðsformanna.

Hagkvæmasta verð og magn miðað við mismunandi markaðsform, markaðsaðstæður og kostnaðarskipan

O-punktar, lágmarksverð til skamms/langstíma fyrir stöðvun/lokun fyrirtækis og lágmörkun kostnaðar m.v. mismunandi markaðsform.

Hvernig megi nota leikjafræði til þess að öðlast innsýn í niðurstöður fákeppni

Brotin sölulína (e. kink in the demand curve)

Verðaðgreining, tilgangur hennar og hvenær er unnt að beita henni.

Velferðartap

Neytenda/ framleiðendaábati mismunandi markaðsforma

Notkun á diffrun við lausn hámörkunar- og lágmörkunarvandamála

Verkefnavinna:

Dæmaútreikningar í tímum og heima.

Námsmat: Lokapróf: (70%). Lágmarkseinkunn á prófinu

er 4,0 til að standast áfangann

Annað námsmat: Skyndipróf 20% Námsmat 10%

Page 89: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Með fyrirvara um breytingar.

Vikur

Lesefni í Mankiw

Kafli Kaflaheiti

Dæmahefti

Efni á

neti

1

14. FIRMS IN COMPETITIVE

MARKETS

14.Fyrirtæki á fullkomnum markaði

Bls. 2-8 Dæmi 14.1-1.11

xxxx

2

14. FIRMS IN COMPETITIVE

MARKETS

14.Fyrirtæki á fullkomnum markaði

Bls. 2-8 Dæmi 14.1-1.11

xxxx

3

14. FIRMS IN COMPETITIVE

MARKETS

14.Fyrirtæki á fullkomnum markaði

Bls. 2-8 Dæmi 14.1-1.11

xxxx

4 14. FIRMS IN COMPETITIVE

MARKETS

14.Fyrirtæki á fullkomnum markaði

Bls. 2-8 Dæmi 14.1-1.11

xxxx

5

15. MONOPOLY 15.Einokun

Bls. 8-16 Dæmi 15.1-15.14

xxxx

6

15. MONOPOLY 15.Einokun

Bls. 8-16 Dæmi 15.1-15.14

xxxx

7

15. MONOPOLY 15.Einokun

Bls. 8-16 Dæmi 15.1-15.14 ATH PRÓF

xxxx

8

16. OLIGOPOLY 16.Fákeppni

Bls. 16-32 Dæmi 16.1-16.13

xxxx

9

16. OLIGOPOLY 16.Fákeppni

Bls. 16-32 Dæmi 16.1-16.13

xxxx

10

16. OLIGOPOLY 16.Fákeppni

Bls. 16-32 Dæmi 16.1-16.13

xxxx

11

16. OLIGOPOLY 16.Fákeppni

Bls. 16-32 Dæmi 16.1-16.13

xxxx

12

17. MONOPOLISTIC

COMPETITION

Einkasölusamkeppni (efni dreift í tíma)

ATH PRÓF

xxxx

13

17. MONOPOLISTIC

COMPETITION

Einkasölusamkeppni

xxxx

14

17. MONOPOLISTIC

COMPETITION

Einkasölusamkeppni

xxxx

Page 90: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

ATH. powerpoint glærur við hvern kafla á neti skólans.

ATH. Í nýjustu útgáfu Mankiw er búið að færa kafla 17. Þar kemur hann á eftir

kafla15 og hefur því númerið 16. Kaflinn um Fákeppni fær því númerið 17.

Page 91: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

REK323 Heiti áfanga: REK 323

Einingar: 3

Hæfniþrep: 3

Vorönn 2013

Kennarar áfangans: Þorbjörn Sigurbjörnsson [email protected] Þóra Hrólfsdóttir [email protected]

Námsefni: Leshefti frá kennara. Fyrirtækjamappa Ungra frumkvöðla.

Námslýsing:

Nemendur öðlist þekkingu á:

Fyrirtækjarekstri. Gerð viðskiptaáætlana. Lögmálum hagfræðinnar. Lögmálum efnahagslífsins.

Nemendur öðlist leikni í að:

Taka ákvarðanir Starfa saman að sameiginlegu markmiði. Fjármagna eigin rekstur.

Nemendur öðlist hæfni í að:

Þróa viðskiptahugmyndir.. Stýra verkefnum og fara með mannaforráð.

Efnislýsing: Stofnun og rekstur fyrirtækja. Gerð viðskiptaáætlana. Gerð ferilskrár. Þátttaka í atvinnulífinu. Sala hlutabréfa. Gerð ársreiknings.

Námsmat: Símatsáfangi. Verkefni og skyndipróf gilda 100%. Ekkert lokapróf.

Page 92: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Námsefni Verkefni Annað

1 10 Grunnatriði hagfræðinnar.

Gerð ferilskrár

2 10 Grunnatriði hagfræðinnar.

Leikjafræði.

Skila ferilskrá

3 Frumkvöðlafræði.

Próf úr 10 grunnatriðum hagfræðinnar og leikjafræði.

4 Frumkvöðlafræði.

Félagaform.

Vaxtastig fyrirtækja.

Gerð viðskiptaáætlunar.

5 Frumkvöðlafræði.

Félagaform.

Vaxtastig fyrirtækja.

Fyrirtækjaverkefni og fyrirlestur.

Gerð viðskiptaáætlunar.

Skil á fyrirtækjaverkefni.

6 Fyrirtækjasmiðjan. Gerð viðskiptaáætlunar.

7 Fyrirtækjasmiðjan. Gerð viðskiptaáætlunar.

8 Fyrirtækjasmiðjan. Skila viðskiptaáætlun.

9 Fyrirtækjasmiðjan. Vörumessa.

10 Fyrirtækjasmiðjan.

11 Fyrirtækjasmiðjan.

12 Fyrirtækjasmiðjan.

13 Fyrirtækjasmiðjan.

14 Fyrirtækjasmiðjan.

15 Fyrirtækjasmiðjan. Gerð ársskýrslu. Loka fyrirtækinu.

Page 93: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

SAG103 Áfangi SAG103 Einingar 6

áfangalýsing

Kennari áfangans: Katrín Ólafsdóttir

Námsefni: Á haustmisseri verður kennt námsefni sem spannar tímabilið frá upphafi grískrar menningar fram um 1800. Gunnar Karlsson o.fl.: Fornir tímar. Spor mannsins frá

Laetoli til Reykjavíkur, 4000.000 f.Kr. til 1800 e.Kr. Mál og menning, Reykjavík

2003.

Til viðbótar við kennslubók verður ítarefni bætt við eftir því sem við á. Þessu efni er

ætlað að dýpka skilning nemenda og kynna fyrir þeim frumheimildir. Ítarefni mun

kennari kynna eftir því sem til fellur og verður það sett í skjalahólf.

Námslýsing: Námið fer fram í fyrirlestrum, vinnu nemenda með ýmis konar heimildir og ólíkri framsetningu efnis. Nemendur geti nálgast, notað og túlkað mismunandi heimildir. Sjá nánar markmið á heimasíðu.

Efnislýsing:

a. Upphaf grískrar menningar á Krít og í Mýkenu.

b. Grískir stjórnarhættir. Heimspeki, listir og íþróttir Grikkja.

c. Goðaheimur Grikkja. Nemendur kynna sér guðina og fjalla um þá í ýmsu formi.

d. Alexander mikli og hellenisminn.

e. Rómaveldi verður til. Rómaveldi á lýðveldistíma.

f. Rómaveldi á keisaratíma.

g. Jesú og upphaf kristni (Heimsveldi smábæjarmanns frá Galíleu. Ármiðaldir:

upphaf kristinnar Evrópu)

h. Miðaldir: Íslam og múslimar, Býsans, lénskipulag, krossferðir, plágan mikla

i. Siðaskipti í Evrópu

j. Endurreisn í Evrópu

k. Landafundir Evrópumanna. Vísindabylting.

l. Ríkisvald í Evrópu á nýöld. Ríkisvald í tveimur löndum.

m. Upplýsingin: Skynsemi og framfarir. Alræði eða réttarríki. Uppeldi

samfélagsþegna.

Námsmat: Lokapróf: 50% Lágmarkseinkunn á lokaprófi til að standast

áfangann er 4,0 án námundunar.

Lágmarkslokaeinkunn (vegið meðaltal

lokaprófs og vinnueinkunnar) er 5,0 (sbr.

skólareglur).

Annað námsmat: 50%

Skyndipróf: 20%

Verkefni: 20%

Ástundun og frammistaða í tímum:

10%

Page 94: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Námsefni Markmið

1 7.–11 .jan.

Námsáætlun Landakort

1.6 FT 30-34

1.7 FT 35-40

Kynning á námsefni. Landafræði

Krít og Mýkena

Grískir stjórnarhættir.

Nemendur þekki

Eyjahafsmenninguna á Krít, kviður Hómers. Nemendur þekki lýðræðishugtakið og tengi það lýðræði í nútímanum. Beri saman beint og óbeint lýðræði og geti fjallað um ólík stjórnarform.

2 14.–18. jan.

I.8 FT 40-45

Goðheimur Grikkja.

Nemendur þekki helstu guði, eðli þeirra og einkenni. Hluti nemenda heldur örfyrirlestur um grískan guð, verkefni kynnt nánar í tíma.

3 21.–25. jan.

1.9 FT 45-50 I.10

FT 50-54

Grísk heimspeki

Listir og leikar

Nemendur skilja hvað heimspeki er og helstu hugtök henni tengd. Nemendur þekki helstu einkenni byggingarlistar og listaverka. Nemendur geta borið saman Ólympíuleikana í London 2012 og í Aþenu til forna.

4 28. jan.–1. feb.

1.11 FT 54-58

Alexander mikli og hellenisminn.

Kortaverkefni.

Nemendur öðlast skilning á samspili hernaðar, menningar og stjórnmála. Hugtök sem varpa ljósi á tímabilið: Persastríðin, Maraþon, Makedónía,barbarar,Filippus, Alexander mikli, Gordíon,véfrétt, hellenismi, fjölmenning, epíkúrismi, stóustefna, Múseion

5 4.–5. feb.

Nemendamót

Uppsóp

6 11.–15. feb.

I.12 FT 58-62

I.13 FT 62-66

Rómaveldi verður til.

Rómaveldi á lýðveldistímanum.

Rómaveldi á korti

„Allir vegir liggja til Rómar“. Nemendur varpa ljósi á orðtakið og tileinka sér nýja hugsun þegar Róm breytist úr sveitaþorpi í heimsborg.

7 18.-22. feb.

I.14 FT 66-70

Rómaveldi á keisarartíma.

Annarpróf I

Nemendur geta útskýrt þróunina frá lýðveldi til keiaraveldis og útskýrt hrun vest-rómverska

Page 95: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

ríkisins og klofning Rómaveldis.

Hluti nemenda heldur örfyrirlestur um rómverskan keisara.

8 25. feb.-1. mar.

1.15 FT 70-75

II.1 FT 82-87

Landakort

Heimsveldi smábæjarmanns frá Galíleu

Ármiðaldir: Upphaf kristinnar Evrópu

Landakort

Nemendur þekkja upphaf kristinnar trúar. Nemendur þekkja helstu þjóðflutningaþjóðir og afleiðingar þjóðflutninga fyrir íbúana sem fyrir eru.

Nemendur öðlist skilning á valdi og kenningum hinnar kaþólsku kirkju á miðöldum.

9 4.–8. mar.

II.2 FT 87-89

II.3 FT 90-93

II.4FT 93-98

Landbúnaður og lénskerfi

Býsansríkið

Íslam og múslimar

Nemendur skilji mikilvægi framfara í landbúnaði og öðlist skilning á lénskerfi miðalda. Nemendur útskýra af hverju Býsansríkið stóð 1000 árum lengur en Vestrómv. ríkið. Nemendur fjalla um mikilvægi Býsans og geta borið saman Austur og Vestur kirkjuna.

10 11.–15. mar

II.11 FT 124-129

II.19 FT 154-155

Hámiðaldir: konungsríki og krossferðir

Síðmiðaldir: kreppa og plága

Nemendur fjalla um myndun konungsríkja á hámiðöldum og tilgang og árangur krossferða. Síðmiðaldir: nemendur þekki hugtökin Hundrað ára stríð, Jóhanna af Örk, og plágur ss. svarti dauði og afleiðingar þeirra í Evrópu.

11 18.–22. mar

III.2 FT 179-185

III.6 FT 197-202

Siðaskipti Í Evrópu

Endurreisn í Evrópu

Nemendur geta útskýrt þau umskipti sem verða frá miðöldum til nýaldar. Þekki helstu mótmælendahreyfingar og skilji breyttan hugsunarhátt og lífssýn fólks.

Nemendur þekkja rætur endurreisnar og þekkja helstu listamenn og verk þeirra.

Hluti nemenda heldur örfyrirlestur um endurreisnarlist.

12 3.–5. apr.

III.8 FT 207-213

III.9 FT 213-216

Landafundir Evrópumanna

Vísindabyltingin

Annarpróf II

Nemendur þekkja helstu landkönnuði og viðkomustaði og geta gert grein fyrir orsök og afleiðingum landafunda. Nemendur þekki helstu forkólfa

Page 96: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

vísindabyltingarinnar.

13 8.–12. apr.

V.2 FT 275-277

V.3 FT 277-282

Ríkisvald í Evrópu á nýöld

Ríkisvald í tveimur löndum

Nemendur þekki upphaf og þróun þjóðríkisins, fullveldi konunga og hugtakið „einveldi af guðs náð“. Sérstaklega dæmin Frakkland og Pólland

14 15.–19. apr.

VI.2 FT 330-333

VI.4 FT 336-339

VI.5 FT 339-341

Skynsemi og framfarir

Alræði eða réttarríki

Uppeldi samfélagsþegna

18.öldin, öld upplýsingar. Nemendur leggja áherslu á þá þætti sem útskýra þetta tímabil og þekkja helstu boðbera og hugmyndir þeirra og áhrif á framfarir á öllum sviðum þjóðfélagsins. Geta sett þessar hugmyndir í tengsl við nútímann.

15 22.–26. apr.

Uppgjör annarinnar

Allt námsefni annarinnar

Kortaverkefni

Nemendur fá tækifæri til að fjalla um efni sem þeir telja sig þurfa frekari skilning á.

Með fyrirvara um breytingar

Page 97: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

SAG143

Helförin

Námslýsing: Saga nasismans, síðari heimsstyrjaldarinnar, Póllands/Þýskalands, gyðinga og

útrýmingar á hendur þeim verður rakin í máli og myndum. Lesnar verða valdar greinar um efnið

ásamt því sem heimildamyndir og önnur miðlunarform verða notuð eftir fremsta megni.

Markmið: Að nemendur afli sér yfirgripsmikillar þekkingar á helförinni og örlögum Gyðinga og

ýmissa annarra samfélagshópa í þriðja ríkinu. Jafnframt öðlist þeir djúpan skilning á sögu og

hugmyndafræði nasismans og þeim þjóðfélagsaðstæðum sem hann spratt upp úr. Nemendur

kynnist samfélagi og menningu í Póllandi og austurhluta Þýskalands.

Námsmat: Nemendur flytja fyrirlestra, og einnig verða könnunarpróf úr efni áfangans. Ekkert

lokapróf er haldið.

Kennarar: Ýmsir

Page 98: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Viðfangsefni: Sjálfsmat í Saga143

Efnisatriði áfanga Stig alls (100): ______

Virkni og ástundun 35

Hef mætt í lang flestar kennslustundir í

áfanga (yfir 90% raunmæting) . Hef

undirbúið mig fyrir tíma með því að

lesa það efni sem á að fara yfir. Spyr

spurninga í tímum . Er alltaf vakandi og

skrifa glósur í kennslustundum.

109876543210

Hef mætt illa í kennslustundir í

áfanga (undir70% raunmæting).

Undirbý mig ekki fyrir tíma, kem

ólesin. Spyr aldrei spurninga út í efni.

Er oft úti á þekju í tímum og skrifa

ekki glósur.

Vinna við heimildaverkefni/fyrirlestur 15

Hef unnið heimildaverkefni

samviskusamlega. Hef skilaði því á

réttum tíma. Hef lagað verkefni í

samræmi við þær athugasemdir sem ég

hef fengið frá kennara. Kennari hefur

gefið mér jákvæða umsögn um innihald.

Ég tel mig kunna að vísa í heimildir í

texta og setja upp heimildaskrá. Ég kom

vel undirbúinn fyrir verkefnatíma, ég

passaði upp á að koma með verkefni á

USB lykli eða sendi sjálfum mér verkefni

í tölvupósti.

109876543210

Hef ekki skilað heimildaverkefni í

áfanga. Skila yfirleitt of seint. Hef lítið

sinnt ábendingum um leiðréttingar á

verkefni. Kennari hefur gefið mér

neikvæða umsögn um innihald. Ég

kann ekki að vísa í heimildir (beinar og

óbeinar tilvísanir) í texta. Kann ekki að

búa til heimildaskrá. Ég kom illa

undirbúin fyrir verkefnatíma í áfanga.

Ég notaði verkefnatíma ekki til að

vinna að heimildaverkefni. Ég gleymdi

yfirleitt verkefni heima í

verkefnatímum í áfanga.

Lestur, próf og vinna í kennslustundum 50

Ég er búinn að lesa leshefti í áfanga. Ég

hef unnið öll verkefni í áfanga. Ég hef

staðið mig vel í hópavinnu í áfanga. Ég

tók próf í áfanga og stóð mig vel

(einkunn 7-10)

109876543210

Ég er ekki búinn að lesa kennslubókina

í áfanga. Ég hef ekki unnið verkefni í

áfanga. Ég hef staðið mig illa í

hópavinnu í áfanga, lítið lagt til

málanna. Ég tók ekki próf í áfanga. Tók

próf í áfanga og stóð mig illa (einkunn

0-4).

Page 99: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

SAG203 Áfangi SAG203 Einingar 3

áfangalýsing

Kennarar áfangans: Árni Hermannsson, Bessí Jóhannsdóttir, Eiríkur Kolbeinn Björnsson, Hallur Örn

Jónsson, Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir, Katrín Ólafsdóttir, Kristófer

Eggertsson og Óli Njáll Ingólfsson,

Námsefni: Námsefni áfangans spannar tímabilið frá frönsku byltingunni fram til loka seinni heimsstyrjaldar. Gunnar Karlsson o.fl.: Nýir tímar. Saga Íslands og umheimsins frá

lokum 18. Aldar til árþúsundamóta. Mál og menning, Reykjavík 2006. Annað efni frá

kennara verður sett í skjalahólf.

Námslýsing: Námið fer fram í fyrirlestrum, vinnu nemenda með ýmis konar heimildir og ólíkri framsetningu efnis. Nemendur geti nálgast, notað og túlkað mismunandi heimildir. Sjá nánar markmið á heimasíðu.

Efnislýsing: n. Franska byltingin, Napóleon og Napóleonstyrjaldir o. Stjórnmálastefnur og þjóðernishyggja á 19. öld í Evrópu p. Mannréttindaþróun og uppgangur sósíalisma á 19. öld og f.h. 20. aldar

q. Iðnbyltingin

r. Nýlendustefnan og nýlendukapphlaupið s. Stórveldi 19. aldar og aðdragandinn að fyrri heimsstyrjöld t. Fyrri heimsstyrjöld u. Kreppan mikla v. Bylting bolsévika og saga Sovétríkjanna w. Uppgangur fasista og nasista á millistríðsárunum x. Seinni heimsstyrjöld og aðdragandi hennar

Page 100: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Námsefni Markmið

1 7.–11 .jan.

Námsáætlun Landakort

Fornir tímar VI.11 (FT) 360-64

Kynning á námsefni. Landafræði

Franska byltingin

Nemendur þekki atburðarrás og hugmyndir frönsku byltingarinnar sem er grundvöllur fyrir breytingum á evrópskum stjórnmálum á 19. öld.

2 14.–18. jan.

Nýir Timar (NT)

I.2 NT 11-18

Napóleonsöldin

Nemendur þekki afleiðingar Napóleonsstyrjaldanna á Evrópubúa.

3 21.–25. jan.

I.3 NT 18-24

I.5 NT 30-38

Stjórnmál austan hafs og vestan

Þjóðernisstefnan og áhrif hennar.

Nemendur þekki útbreiðslu hugmyndarinnar um lýðræði vestan hafs og austan og áhrif þjóðernisstefnu á stjórnmál og landamæri Evrópu.

4 28. jan.–1. feb.

I.6 NT 39-47

Mannréttindaþróun

Aukaefni um helstu stjórnmálastefnur 19. aldar

Nemendur kynni sér nýja hugmyndastrauma sem snúa að mannréttindum (t.d. kvenfrelsi og afnám þrælahalds). Einnig eiga þeir að kunna skil á helstu stjórnmálastefnum 19. aldar sem mynda grunninn að stjórnmálum nútímans.

5 4.–5. feb.

Nemendamót

Efni úr viku á undan klárað

6 11.–15. feb.

III.2 NT 141-144

III.3 NT 144-150

III.4 NT 150-154

Í aðdraganda iðnbyltingar

Iðnbyltingin

Þjóðfélagsleg áhrif iðnbyltingar

Nemendur skoði tímabilið frá 18. öld til nútímans sem skeið mikilla tæknibreytinga. Nemendur greini efnahagsleg áhrif tæknibreytinga, meti félagsleg áhrif tækninýjunga ásamt því að kanna stjórnmálaleg áhrif tæknibreytinga.

7 18.-22. feb.

Efni vikunnar á undan klárað

8 25. feb.-1. mar.

IV.2 NT 201-208

IV.3 NT 208-211

Stórveldin og staða þeirra

Heimsvaldastefnan og uppskipting Afríku

Nemendur skoði valdastöðu Evrópu í heiminum í samhengi iðnvæðingar og nýlendustefnu.

9 4.–8. mar.

IV.4 NT 211-219

Fyrri heimsstyrjöldin

Nemendur þekki aðdraganda og atburðarrás fyrri heimstyrjaldar.

10 11.–15. mar

III.11 NT 185-191

IV.6 NT 223-228

Heimskreppan mikla

Sósíalismi í einu landi

Nemendur þekki upphaf neyslusamfélagsins, uppgang Bandaríkjanna í kjölfar fyrri heimstyrjaldar, hagsveiflur,

Page 101: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

heimskreppuna og pólitísk áhrif hennar. Nemendur þekki til rússnesku byltingarinnar og hugmyndafræði hennar.

11 18.–22. mar

IV.7 NT 228-235

Fasisminn og nasisminn

Nemendur þekki nokkra þætti í hugmyndafræði nasisma og

Fasisma og þekki framgang nasismans og mismunandi skýringar og hugmyndir um eðli hans.

12 3.–5. apr.

IV.8 NT 235-241

Aðdragandi síðari heimsstyrjaldar

Nemendur greini og þekki helstu orsakir þess að seinni heimsstyrjöld hófst.

13 8.–12. apr.

Efni vikunnar á undan klárað

14 15.–19. apr.

IV.9 NT 241-251

Heimsstyrjöldin síðari Nemendur þekki mismunandi afdrif landa og þjóða í seinni heimsstyrjöld ásamt helstu atburðum.

15 22.–26. apr.

Uppgjör annarinnar

Kortaverkefni

Allt námsefni annarinnar

Nemendur fá tækifæri til að fjalla um efni sem þeir telja sig þurfa frekari skilning á.

Með fyrirvara um breytingar

Page 102: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

SAG303 Áfangi: SAG303

Einingar 3

Hæfniþrep 3

Vorönn 2013 áfangalýsing

Kennarar áfangans:

Eiríkur K. Björnsson ([email protected]) , Hulda Sigtryggsdóttir ([email protected]) , Hallur Örn

Jónsson ([email protected]), Kristófer Eggertsson ([email protected])

Námsefni:

Gunnar Karlsson & Sigurður Ragnarsson: Nýir tímar. Saga Íslands og umheimsins frá lokum 18.

aldar til árþúsundamóta. Mál og menning og höfundar, Rv. 2006.

Viðbótarefni frá kennurum og nemendum.

Námslýsing: Í áfanganum er farið yfir sögu síðustu áratuga og lögð áhersla á sjálfstæða vinnu nemenda. Með því móti gefst færi á að öðlast m.a. þekkingu á: Þeim orðaforða sem nauðsynlegur er til frekara náms í greininni, nauðsyn faglegrar og fræðilegrar umræðu í námi og starfi og á þeim hugmyndum sem mótað hafa viðhorf fólks til jafnréttis, lýðræðis og mannréttinda. Nemendur munu öðlast hæfni í að greina fjölbreytt orsakasamhengi, skipuleggja tíma sinn á raunhæfan hátt, sem og í sjálfstæðri og skapandi rannsóknarvinnu og í að skrifa fræðilegan texta. Þá geti nemendur hagnýtt sér þá þekkingu og leikni sem þeir hafa aflað sér til þess m.a. að meta heimildir og rannsóknagögn á gagnrýninn hátt og setja fram rökstuddar tilgátur um viðfangsefni.

Efnislýsing:

Í SAG303 er fjallað um Íslands- og mannkynssögu á síðari hluta 20. aldar.

Hugtök: Fullveldi, sjálfstæði þjóðar, Marshallaðstoð, staða Íslands í alþjóðasamfélaginu, nýting

náttúruauðlinda, sjálfbær þróun og nýting, kynþáttafordómar, jafnrétti, þjóðernishreinsanir,

þjóðríkið, milliríkjasamtök og yfirþjóðlegar stofnanir, alþjóðleg samvinna, jöfn og misjöfn skipting

lífsgæða, velferð og velferðarríki, stjórnskipun, forsetaræði, valdmörk stjórnmálamanna, kosningar

og kosningafyrirkomulag, menning á 20. og 21. öld, miðlun menningar, samspil menningar og

stjórnmála, samspil samfélagsþróunar og menningar.

Námsmat: Lágmarkseinkunn á lokaprófi til að standast áfangann er 4,5 án námundunar. Lágmarkslokaeinkunn (vegið meðaltal lokaprófs og vinnueinkunnar) er 5,0 (sbr. skólareglur).

Lokapróf: (40%)

Annað námsmat: (60%) Ritgerð (25%) Verkefni (15%) Virkni í tímum (10%) Annarpróf (10%)

Page 103: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 7. – 11. jan. Ísland:

Heimsstyrjöldin á Íslandi.

Lýðveldisstofnun.

NT bls. 251 – 262.

Kalt stríð á Íslandi.

Sjálfstæðisbarátta á Íslandsmiðum.

NT bls. 271 – 277, 284–288.

Nemendur vinna kortaverkefni og kynna sér allt lesefni efnisþáttar vikunnar og þeirrar næstu. Verkefnavinna úr lesefninu. Framsöguverkefni kynnt og vinna við þau skipulögð.

2 14. – 18. jan. Ísland: Verkefnavinna

Framsöguverkefni í hópum unnin. Heimildaritgerðarefni kynnt og valin.

Flutningur framsögu-verkefna

3 21. – 25. jan. Ísland:

Vaxtatakmarkanir á Íslandi

NT bls. 333 – 337.

Fyrsti vinnutími í heimilda-ritgerð. Nemendur kynna sér allt lesefni efnisþáttar vikunnar. Verkefnavinna úr lesefninu.

4 28. jan. – 1. feb. Jafnrétti:

Jafnréttishugmyndir

NT bls. 314 – 321.

Hópverkefni kynnt og vinna við þau skipulögð. Hópverkefni unnin og flutt.

Flutningur framsögu-verkefna

5 4. – 6. feb. Jafnrétti:

Jafnréttishugmyndir

NT bls. 314 – 321.

Vinnutími í heimildaritgerð. Myndefni og verkefni úr því.

7. – 8. feb: Nemenda-mót

6 11. – 15. feb. Jafnrétti:

Jafnréttismál á Íslandi

NT bls. 321 – 327.

Lokið við kynningu á verkefnum.

7 18. – 22. feb. Átök um þjóðríkið:

Evrópusambandið

NT bls. 288 – 291.

Vinnutími í heimildaritgerð. Nemendur kynna sér allt lesefni efnisþáttar vikunnar og þeirrar næstu. Verkefnavinna úr lesefninu.

Annarpróf

Skil á uppkasti að heimildaritgerð.

8 25. feb. – 1. mars.

Átök um þjóðríkið:

Upplausn A-Evrópu

NT bls. 291 – 292.

Kortaverkefni og verkefni um einstök ríki og/eða borgir. Myndefni og verkefni úr því.

1. mars: Miðannar-mat!

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

9 4. – 8. mars Kvikmyndir á 20. öld I

Efni frá kennurum

Verkefni úr les- og myndefni unnin í tímum.

10 11. – 15. mars Kvikmyndir á 20. öld II

Efni frá kennurum

Framsöguverkefni í hópum unnin. Vinnutími í heimilda-ritgerð.

Flutningur framsögu-verkefna

11 18. – 22. mars Velferð I

Hugmyndir og umsvif

NT bls. 294 – 314.

Sjálfstæð verkefnavinna nem-enda úr lesefninu og tengdu efni.

22. mars: Skil á heimildaritgerð

23. mars: Páskafrí hefst!

12 2. – 5. apríl Velferð II

Velferð á Íslandi

NT bls. 327 – 333.

Sjálfstæð verkefnavinna nem-enda úr lesefninu og tengdu efni.

Page 104: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

13 8. – 12. apríl Bandaríkin I

Efni frá kennurum

Nemendur kynna sér allt lesefni efnisþáttar vikunnar og þeirrar næstu. Myndefni um sögu Bandaríkjanna.

14 15. – 19. apríl Bandaríkin II

Efni frá kennurum

Nemendur taki virkan þátt í umræðum um stöðu Bandaríkjanna í alþjóða-samfélaginu

15 22. – 26. apríl

Tekið saman & rifjað upp ef tími gefst til

24. apríl: Peysufatad.

25. apríl: Sumard. fyrsti

26. apríl: Dimmission

Page 105: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

SPÆ203 Kennarar: Hilda Torres

Ragnheiður Kristinsdóttir Svanlaug Pálsdóttir Unnur Eysteinsdóttir Áætlun um yfirferð: - Español en Marcha A1-A2 Lesbók og vinnubók.

-Orðabók (mælt er með spænsk-íslenskri orðabók frá Máli og Menningu, íslensk-spænskri orðabók frá Forlaginu. eða ensk-spænskri, spænsk–enskri frá Collins). - lesefni frá kennara (Enrique y María)

Markmið áfangans: Meginmarkmið áfangs eru að nemendur öðlist aukna leikni í tali, hlustun,

ritun og lestri á spænsku. Lögð verður áhersla á að nemendur auki orðaforða sinn og færni.

Námsmat: Lokapróf 55% Vinnueinkunn 45% 2 kaflapróf 10% 3 hlustunarpróf 5% Lokaverkefni 10% Önnur verkefni 15% Ástundun og virkni 5% - Til að ná góðum árangri er nauðsynlegt að mæta vel í tíma og undirbúa sig vel. (t.d. með því að lesa

og glósa hvern kafla). Einnig er nauðsynlegt að vera virkur þátttakandi í tímum og skila verkefnum á

réttum tíma.

- Kennari áskilur sér rétt til að breyta vægi einstakra námsþátta ef þurfa þykir.

Vika Námsefni Verkefni Annað 1. vika

7-

11/1

Upprifjun

(4C) En el Hotel

(pág. 100 en Dual)

Verkefni frá kennara.

Munnlegt

verkefniEnrique y

María

2 vika 14-18/1

(5A) comer fuera de casa

Pedir en un restaurante

(5C) Receta del Caribe (hablar de gustos)

(imperativo/boðháttur)

(pág. 114 en Dual)

Lesbók, vinnubók og

verkefni frá kennara.

Leikrit.

3 vika 21-25/1

(5B) ¿Te gusta el cine? Hablar de gustos. Hlustun 1

Lesbók, vinnubók og

verkefni frá kennara.

Munnlegt verkefni

Gagnvirkar

æfingar

4.vika

28/1-1/2

(6A) ¿Cómo se va a Plaza de España? Instruciones para ir en metro (6B) Cierra la ventana, por favor. Dar intrucciones y pedir favores

Lesbók, vinnubók og

önnur verkefni.

(kort/Madrid metro)

Munnlegt verkefni

Gagnvirkar

æfingar

Page 106: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

(imperativo/boðháttur)

5. vika

4-6/2

Kvikmynd

(Casa de mi padre)

Gagnvirkar

æfingar

7-8/2 NEMÓ

6. vika

11-15/2

(8A) De vacaciones. Preguntar e indicar como se va a un lugar. (imperatvio).

Lesbók, vinnubók og

verkefni frá kennara.

Gagnvirkar

æfingar

7. vika

18-22/2

(6C) Mi barrio es tranquilo. Describir el barrio. Kaflapróf I

Lesbók, vinnubók og

verkefni frá kennara.

Verkefni – lýsa

hverfi

8. vika

25/2-1/3

(7A)¿dónde quedamos? concertar una cita, verbo quedar. Hlustun II

Lesbók, vinnubók og verkefni frá kennara.

Samtal –

stefnumót.

9. vika

4-8/3

(7B) ¿Qué estás haciendo? Hablar de acciones en desarollo. (gerundio/lýsingarháttur nútíðar)

Lesbók, vinnubók og

verkefni frá kennara.

Gagnvirkar

æfingar

10. vika

11-15/3

(8B) ¿Qué hizo Rosa ayer? Hablar del pasado (pretéritio indefinido)

Kaflapróf II

Lesbók, vinnubók og

verkefni frá kennara.

Sagnapróf

Gagnvirkar

æfingar

11. vika

18-22/3

(8B) framhald.

(9ABC)¿cuánto cuestan estos zapatos?

Recursos para comprar (objeto

directo/beint andlag, los adjetivos y los

comprarativos)

Lesbók, vinnubók og

verkefni frá kennara.

Ritun:lýsing á

persónuleika og/

eða líðan.

Gagnvirkar

æfingar

PÁSKAFRÍ

13. vika

3-5/4

(9ABC)¿cuánto cuestan estos zapatos?

Framhald

Lesbók, vinnubók og

verkefni frá kennara.

Gagnvirkar

æfingar

14.vika

9-12/4

Mappa og vinnubók Hlustun III

15-19/4 Munnleg próf og undirbúningur undir

lokapróf

Lokaverkefni (myndband)

22-26/4 Munnleg próf og undirbúningur undir

lokapróf

Page 107: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

SPÆ403

Kennarar: Ragnheiður Kristinsdóttir Svanlaug Pálsdóttir Unnur Eysteinsdóttir Áætlun um yfirferð: - Español en Marcha A1-A2 Lesbók og vinnubók.

-Orðabók (mælt er með spænsk-íslenskri orðabók frá Máli og Menningu, íslensk-spænskri orðabók frá Forlaginu. eða ensk-spænskri, spænsk–enskri frá Collins). - Guantanameras, léttlestrarbók.

Markmið áfangans: Meginmarkmið áfangs eru að nemendur öðlist aukna leikni í tali, hlustun,

ritun og lestri á spænsku. Lögð verður áhersla á að nemendur auki orðaforða sinn, auki skilning sinn á menningu og þjólífi Spánar og Rómönsku Ameríku og að þeir geti átt samskipti við íbúa spænskumælandi landa um efni sem eru þeim kunnug án þess að misskilningur eigi sér stað.

Námsmat: Lokapróf 55% Vinnueinkunn 45% 2 kaflapróf 10% 3 hlustunarpróf 5% Lokaverkefni 5% Munnlegt próf 5% Önnur verkefni 10% Ástundun og virkni 5%

- Til að ná góðum árangri er nauðsynlegt að mæta vel í tíma og undirbúa sig vel. (t.d. með því að lesa

og glósa hvern kafla). Einnig er nauðsynlegt að vera virkur þátttakandi í tímum og skila verkefnum á

réttum tíma.

- Kennari áskilur sér rétt til að breyta vægi einstakra námsþátta ef þurfa þykir.

Vika Námsefni Verkefni Annað

2. vika 7-11/1

Upprifjun

Ráðleggingar (efni frá kennara)

Condicional simple/Skildagatíð.

Verkefni frá kennara.

Cortometraje: Adiós

mamá

Munnlegt

verkefni

Gagnvirkar

æfingar

4 vika 14-18/1

(13B) ¿Qué pasará?

Futuro y oraciones condicionales/Framtíð

og skilyrðissetningar.

Textar frá kennara: El secreto

Lesbók, vinnubók og

verkefni frá kennara.

GUANTANAMERAS:

kafli 1

Ritun: Lýsa

framtíð félaga.

Munnlegt

verkefni

Gagnvirkar

æfingar

Page 108: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

5 vika 21-25/1

(13C) ¿Quién te lo ha regalado? Objeto directo e indirecto./Beint og óbeint andlag. Rifja upp Pretérito perfecto (núliðin tíð).

Lesbók, vinnubók og

verkefni frá kennara.

GUANTANAMERAS:

kafli 2+3

HLUSTUN I

Munnlegt

verkefni

Gagnvirkar

æfingar

4.vika

28/1-1/2

(14A) No había tantos coches. Préterito indefinido y Préterito imperfecto./ Atburðaþátíð og Lýsingaþátíð

Lesbók, vinnubók og

önnur verkefni.

GUANTANAMERAS:

kafli 4+5

Munnlegt

verkefni

Gagnvirkar

æfingar

5. vika

4-6/2

Kvikmynd Gagnvirkar

æfingar

7-8/3 NEMÓ

6 vika

11-15/2

(17B) Sucesos

estar í imperfecto(lýsingaþátíð)+gerundio

(lýsingarháttur nútíðar) og pretérito

pluscuamperfecto (þáliðin tíð)

Lesbók, vinnubók og

verkefni frá kennara.

GUANTANAMERAS:

kafli 6+7

KAFLAPRÓF I

Kaflapróf

Munnlegt

verkefni

Gagnvirkar

æfingar

Tímaritun:þátíð

7. vika

18-22/2

(14B)Yo no gano tanto como tú.

Lesbók, vinnubók og

verkefni frá kennara.

GUANTANAMERAS:

kafli 8+9

sem spurt er um

hlutinn sem

auglýstur er.

Gagnvirkar

æfingar

8. vika

25/2-1/3

(15A) Segunda mano

Að kaupa og selja í gegnum síma.

Lesbók, vinnubók og verkefni frá kennara. GUANTANAMERAS: kafli 10+11

HLUSTUN II

Skriflegt +

munnlegt

verkefni:

Nemendur búa

til smáauglýsingu

og leika/taka upp

samtal þar

Gagnvirkar

æfingar

9. vika

4-8/3

(15B) En la compra (variables e invariables)

Lesbók, vinnubók og

verkefni frá kennara.

GUANTANAMERAS:

kafli 12+13

Leikrit

Gagnvirkar

æfingar

Page 109: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

10. vika

11-15/3

(15C) Cocina fácil Ópersónulegt se

Lesbók, vinnubók og

verkefni frá kennara.

GUANTANAMERAS:

kafli 14+15

KAFLAPRÓF II

Sagnapróf

Gagnvirkar

æfingar

12. vika

18-22/3

(16A) Este verano, salud. Jákvæður og

neikvæður boðháttur.

Lesbók, vinnubók og

verkefni frá kennara.

Ritun:lýsing á

persónuleika og/

eða líðan.

Gagnvirkar

æfingar

PÁSKAFRÍ

13. vika

3-5/4

(16B) Mi jefe está de mal humor. Munur á

ser og estar.

Lesbók, vinnubók og

verkefni frá kennara.

HLUSTUN III

Gagnvirkar

æfingar

14.vika

9-12/4

(18B) ¿Qué has hecho el fin de semana?

15-19/4

22-26/4 25/4 SUMARDAGURINN FYRSTI Munnleg

próf og undirbúningur undir lokapróf

Page 110: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

SPÆ433 Á ferð um Spán

Markmið

Fjölmargir íslendingar hafa lagt leið sína til Spánar og hafa heimsótt fjölfarna ferðamannastaði svo

sem sólríkar strendur suður-Spánar. Spánn hefur hinsvegar uppá afar fjölbreytta menningu að bjóða

og gefst nemendum tækifæri til að kynnast nýjum hliðum á þessu landi sem svo margir þekkja.

Í áfanganum verða helstu svæði Spánar skoðuð (s.s. Andalúsía, Katalónía, Baskaland, Galisía) með

tilliti til menningar, náttúru og sögu svæðanna. Einnig munum við skoða atvinnulíf hvers svæðis.

Námsmat

Áfanginn er próflaus. Nemendur gera framsöguverkefni yfir veturinn og ritgerð á vorönn. Ástundun

og virkni verða metin inn í lokaeinkunn. Í síðari hluta áfangans er stefnt að því að fara í stutta ferð til

Spánar ef styrkir fást og áhugi er fyrir hendi hjá

nemendum.

Námsmat

- Poster 1

5%

- Exposiciones orales 20%

- Ejercicios orales 20%

- Ejercicios de audición y escritos 10%

- Lecturas (libro, cuento, artículos ...) 10%

- Películas 10%

- Diario - Reporte final

20%

- Poster 2 final 5%

100%

Temas:

El país - provincias -regiones - lenguas / dialectos - gente - principales ciudades Historia - Los primeros habitantes en la Península - Los hispanos

Page 111: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

- La invasión de los Moros - León y Castilla - Expulsión de los Moros - La República - Franco - La Monarquía - El gobierno socialista - El gobierno actual Arte - pintores - músicos - arquitectos Economía - actividades económicas - exportaciones – importaciones - empresas y compañías españolas Fiestas y celebraciones - Tomatina, los sanfermines, las fallas, corridas de toros, San Juan, conciertos de verano, N Navidad, las ferias … Lugares turísticos - playas, montaña, pueblos, ciudades … La comida - tapas, menús, comidas, celebraciones… Deportes - fútbol, baloncesto, motociclismo, ciclismo… Literatura - escritores, poetas Cine - películas, actores, directores… Costumbres - nacionales Grupos sociales - gitanos, inmigrantes, pandillas… Personajes famosos - familia real, políticos, actores/cantantes, deportistas, bailaores, cantaores… España y los países latinoamericanos - la conquista - el mestizaje - la lengua - la influencia del español en la lenguas indígenas

Page 112: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

SPÆ503 Kennari: Hilda Torres

Kennslugögn: -„En vocabulario. Medio B1“. Höfundar: Marta Baralo, Marta Genís, Maria Eugenia Santana. Lesbók. Anaya (ñ ele).

-„En vocabulario. Elemental A1 – A2“. Höfundar: Marta Baralo, Marta Genís, Maria Eugenia Santana. Lesbók. Anaya (ñ ele).

-Smásögur og ljósrit frá kennara

-Ýmsar æfingar og glósur frá kennara.

Nemendur munu afla sér efnis á netinu, bókasöfnum og fleiri stöðum en rík áhersla verur lögð á sjálfstæða vinnu nemenda.

Áætlun um yfirferð: Kenndir verða 6 tímar a víku.

Vika Námsefni Verkefni

1. vika 4-6 janúar

Presentación de los estudiantes. Descripciones. Usos del verbo ser y estar. En Marcha. Lección 14. Repaso

2. vika 7-11 janúar

Vocabulario. Nivel medio A2 Vocabulario: Lección 14. ¿Cómo son tus amigos? ¿Qué haces tú y tus amigos? Descripciones físicas, carácter, comparaciones. Descripción de actividades. En Marcha. Lección 15

Diálogo 1 Composición (ritun) y proyecto oral (munnleg æfing). Revista: Una composición sobre ellos mismos.

3. vika

14-18

janúar

Vocabulario. Nivel medio A2 Vocabulario: Lección 15. ¿Cómo son tus amigos? ¿Qué haces tú y tus amigos? Descripciones carácter, comparaciones. Profesiones. Descripción de actividades. En Marcha. Lección 15.

Diálogo 2 Proyecto escrito y representación oral. Revista: Un anuncio publicitario.

4.vika

21-25

janúar

Vocabulario. Nivel medio A2 Lecciones 21. Lista de la compra. Los alimentos. En el restaurante. ¿Cenamos fuera? Imperativo y frases con condicional. Complementos directos e indirectos. En Marcha. Lección 15

Diálogo 3 Composición y proyecto oral

5. vika

28-1

febrúar

Vocabulario. Nivel medio A2 Lecciones 37. Aficiones y espectáculos. Hablar de espectáculos culturales, de literatura, cine y teatro. En Marcha. Lección 16

Diálogo 4 Composición y proyecto oral. Revista: Composición sobre aficiones y

Page 113: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

espectáculos.

6. vika

4-8

febrúar

febrúar

(Nemó)

Película

Proyecto escrito sobre una película. Proyecto oral sobre diferentes temas de una película.

7. vika

11-15

febrúar

Vocabulario. Nivel medio A2 ¿Qué me pongo hoy? Ropa, complementos y calzado.

Lecciones 30 y 31 Español en Marcha. Lección 16

Usos del verbo ser y estar Imperativo negativo y positivo. El subjuntivo. Examen parcial 1 Audición (hlustun)

Diálogo 5. Composición y proyecto oral. Revista Proyecto escrito. „Mi hombre/mujer ideal“

8. vika

18 – 22

febrúar

Vocabulario. Nivel medio B1

Lección 12 . ¿Qué estilo prefieres? Tema: personajes famosos españoles y latinoamericanos.

Revista. Proyecto escrito sobre un personaje famoso relacionado con la cultura, la historia, la política, la música, la pintura, etc.

9. vika

25 febrúar

-1 mars

Exposiciones sobre los personajes famosos españoles y latinoamericanos. Español en Marcha . Lección 17

Exposiciones sopre un personaje famoso.

10. vika

4 – 8

mars

Vocabulario. Nivel medio B1 Lección 1 ¿Te sientes bien? En Marcha. Lección 17

Diálogo 6. Proyecto escrito y representación oral.

11. vika

11. –

15.mars

Vocabulario. Nivel medio B1 Lección 3 No quiero estar deprimido. En Marcha. Lección 17

Diálogo 7. Proyecto escrito y representación oral.

12. vika

18-22

mars

Examen parcial 2 Audición (hlustun) Película

Revista. Artículos para la revista.

13. vika

25- mars –

2. apríl

Páskafrí

13. vika

25- mars –

Vocabulario. Nivel medio B1 Lección 4. Relaciones personales En Marcha. Lección 18

Diálogo 8 Proyecto escrito y representación oral.

Page 114: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

2. apríl

14. vika

3. -5.

apríl

Vocabulario. Nivel medio B1 Lección 13. Literatura ¿Te gusta leer una novela...? Tiempo libre y entretenimiento

Diálogo 9 Proyecto escrito y oral. Un escritor español o latinoamericano.

15. vika

8. – 12.

apríl

En Marcha. Lección 18 Audición

Exposición de un escritor español o latinoamericano

16.vika

15. -19.

apríl

Vocabulario. Nivel medio B1 Leccción 24 ¡Qué bien te queda la blusa!

Diálogo 10. Proyecto escrito y representación oral.

17. vika

22.-26.

apríl

Una historia/ un cuento Temas finales para la revista

Leer una historia/un cuento. Proyectos para la revista.

18. vika

23/4-27/4

Exposiciones (lokaverkefni) + Examen oral

Námsmat

Talæfingar (10 æfingar) 20%

Verkefni 12%

Fyrirlestur 1 (película ) Fyrirlestur 2 (personaje) Fyrirlestur 3 (escritor)

5% 5% 5%

Lestraefni (cuento/historia) 4%

Kaflapróf 10%

Ástundun og virkni 8%

Hlustun 6%

Munnlegt próf 5%

Lokaverkefni (timarit) 20%

100%

Ath. Kennari áskilur sér rétt til að breyta vægi einstakra þátta ef þurfa þykir.

Page 115: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

STJ103 Áfangi Stj103

Einingar 3 Vor 2013 Áfangalýsing

Kennarar áfangans:

Berta Guðmundsdóttir [email protected]

Þóra Hrólfsdóttir [email protected]

Námsefni:

Leshefti byggt á völdum köflum úr bókinni Management eftir Richard L. Daft.

Ýmsar blaða- og tímaritagreinar

Annað ítarefni

Námslýsing: Farið er yfir grunnhugtök og kenningar í stjórnun. Nemendur fá innsýn inn í helstu verkefni og hlutverk stjórnenda. Fjallað er um þróun í stjórnunarkenningum og hvernig breytingar í þjóðfélaginu hafa leitt til þess að sífellt meiri áhersla hefur verið lögð á stjórnun sem fræðigrein. Nemendum er kynnt mikilvægi stefnumótunar og markmiðssetingar ásamt því að greina umhverfi stjórnenda. Viðfangsefni áfangans miða meðal annars að því að undirbúa nemendur fyrir frekara nám í stjórnun, ásamt þátttöku í félags- og atvinnulífi.

Efnislýsing:

Fjögur hlutverk stjórnunar

Helstu hlutverk stjórnenda

Saga stjórnunar, helstu fræðimenn

Umhverfi skipulagsheilda

Fyrirtækjamenning

Alþjóðleg stjórnun

Siðferði skipulagsheilda

Samfélagsleg ábyrgð

Frumkvöðlastarfsemi

Stefnumótun, áætlanagerð og markmiðssetning

Skipulag fyrirtækja

Mannauðsstjórnun

Val á starfsmönnum

Þjálfun og umbun

Verkefnavinna:

Unnin verða tvö raunhæf verkefni á önninni sem gilda 15% hvort

Námsmat: Lokapróf: (50%)

Annað námsmat: (50%)

Verkefni: 30%

Skyndipróf: 10%

Ástundun 10%

Page 116: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Vika Námsefni Verkefni Annað

1

Kafli 1

Inngangur 4 stig stjórnunar

2

Kafli 1

Hlutverk stjórnenda

3

Kafli 2

Saga stjórnunar og helstu kenningar

4

Kafli 3

Stjórnunarumhverfi og fyrirtækjamenning

5

Kafli 3

Verkefni

6

Kafli 4

Stjórnun í alþjóðlegu umhverfi

7

Kafli 4

Stjórnun í alþjóðlegu umhverfi

Kaflapróf

8

Kafli 5

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja

9

Kafli 5

Verkefni

10

Kafli 6

Frumkvöðlafyrirtæki

11

Kafli 7

Áætlanagerð og markmiðssetning

12

Kafli 7

Áætlanagerð og markmiðssetning

13

Kafli 10

Stjórnskipulag og uppbygging fyrirtækja

14

Kafli 13

Starfsmannastjórnun

Page 117: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

STÆ203 Kennarar

ABI(2), AJS(1), HIK(1), IDS(2), JSB(2), MaK(2), RoT(1), SBG(1)

Kennslubók

STÆ 203 (útgefin árið 2000 eða síðar)

eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson.

Kennslugögn

Nemendur þurfa að hafa reiknivél.

Á lokaprófum eru aðeins leyfðar einfaldar reiknivélar, þ.e.a.s. vélar sem ekki geta geymt texta í minni.

Námsmarkmið

Nemendur geti skilgreint hugtök og sannað þær reglur sem tíundaðar eru í námsáætluninni.

Nemendur geti reiknað samsvarandi dæmi og talin eru upp í námsáætluninni.

Nemendur þjálfist í að skila rökstuddum lausnum, vanda uppsetningu og frágang verkefna.

Námsmat

15% Skyndipróf á önninni.

Skyndiprófin verða þrjú og gildir árangur tveggja bestu prófanna.

.

10% Ástundun nemanda,

sem byggir m.a. á heimvinnu nemandans, virkni í tímum, skilum á heimadæmum, ferilmöppu og

öðrum verkefnum.

75% Lokapróf, haldið í lok annar.

Lokaprófið er 120 mín. Á lokaprófi verður prófað í fræðilegu efni og dæmareikningi.

Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann.

Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst a.m.k. 40% lokaprófsins rétt.

Tími Bls. Efni Athugið Dæmi

1 vika Bls. 9 - 17

Stak,

mengjaritháttur,

talnamengi,

mengjaaðgerðir

Æf. 1.1 : 1,2,4,5,6

Æf. 1.2. : 1,3,4,5,6

Aukablað með mengjamyndum

Verkefni 1 2,3,5,7,9

1½ vika Bls. 21 - 39 Heiltölureikningur,

brotareikningur

Sanna reglu 2.2 :

Æf.2.1A: 1

Page 118: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Fjöldi frumtalna…

Sanna reglu 2.12:

Rótin af 2…

Æf.2.1B: 1,2,3,4,5

Æf.2.2A: 1,3,5

Æf.2.2B: 1,2

Æf.2.2C: 1,2,3

1 vika Bls. 40-45 Algildi, biltákn,

námundun Sleppa reglu 2.14 Æf.2.3A: 1,2,3,4,5

5. feb.

Verkefni 2

1-10,12,14-19,23, 24,25-29,

30,33,34,35,36

1½ vika Bls. 51-62 Liðun, þáttun,

brotareikningur Sleppa reglu 3.7

Æf.3.1: 1,2,3,4,5,8,9c,d

Æf.3.2: 1,2,3

Verkefni 3 6,8,10,19,24,27,30,…71,73-81, 86

2 vikur Bls. 67-82

Annars stigs jöfnur,

algildisjöfnur,

línulegar ójöfnur,

annars stigs ójöfnur,

algildis ójöfnur

Sanna reglu 4.1 :

Lausn 2. stigs…

Sanna reglu 4.2 :

Summa lausna…

Æf.4.1A: 1,2,4,5,8,9,11,12,13

Æf.4.1B: 1

Æf.4.2A: 1,2,3,4

Æf.4.2B: 1a,b,c,d

Æf.4.2C: 1

6. mars

Verkefni 4

10,14,15,16,19,21,22,25,26,

27,29,30,38,41-49,53,

55,57,59,69,71,72,73,75

Sjálfspróf bls. 83 :1,2,3,4

1 vika

Bls. 85-97 Heil veldi og rætur

Sanna reglu 5.9 :

4. rótarreglan

Æf.5.1: 1,2,3a,b,c,6

Æf.5.2: 1,2,3,4,5,8

Æf.5.3: 1,2

Verkefni 5

Page 119: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

1,2,3,4,6,7,8,9ac,11e,12ade,13

1½ vika

Bls.101-115 Margliður Sleppa reglu 6.2

Sleppa reglu 6.4

Æf.6.1A: 1,2,3,4

Æf.6.1B: 1,2,3

Æf.6.1C: 1

Æf.6.1D: 1,2,3,5, aukad

Æf.6.1E: 1,2

22. mars

Verkefni 6

1,3,6,10,12,13

2½ vika Bls.117-136

Hnitakerfið

Línan

Fleygboginn

Gröf ójafna

Æf.7.1A: 1,2

Æf.7.1B: 1,3,4,5,6,7,8,11abc

Æf.7.1C: 1,2,3

Æf.7.2A: 1,2,3,4

Verkefni 7 1,2,3,5,6,7,8,10,11,12

Page 120: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

STÆ303

Kennarar

AJS(1), BeR(2), JSB(2), MaK(1), ThM(2)

Námsbækur

Stæ 303 (útgefin árið 2000 eða síðar) eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán

G. Jónsson.

Námsgögn

Nemendur þurfa að hafa reiknivél.

Grafískar reiknivélar ásamt vélum sem geta geymt texta eru ekki leyfðar á lokaprófi.

Námsmarkmið

Nemendur geti skilgreint hugtök og sannað þær reglur sem tíundaðar eru í námsáætluninni.

Nemendur geti reiknað samsvarandi dæmi og talin eru upp í námsáætluninni.

Nemendur þjálfist í að skila rökstuddum lausnum og vandi uppsetningu og frágang verkefna.

Námsmat

„Undirbúin“ eða „óundirbúin” tímapróf á önninni gilda 15% af lokaeinkunn. Hér verður metinn árangur í tveimur þeirra.

Einkunn fyrir ástundun gildir 10% af lokaeinkunn. Hún byggir m.a. á heimavinnu nemandans, virkni í tímum, mati á heimadæmum og öðrum verkefnum.

Einkunn í prófi í lok annarinnar gildir 75% af lokaeinkunn. Prófið er 120 mín. Á lokaprófi verður prófað í fræðilegu efni og dæmareikningi.

Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann.

Til þess að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst

a.m.k. 40% lokaprófsins rétt.

Page 121: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

STÆ 303 Vor 2013

Ath. þrjú skyndipróf á önninni, tímasetning ákvörðuð af viðkomandi kennara.

Tími Bls. Dæmi Athugasemdir

1 Vigurreikningur

Vika 1,2,3,4

7. jan – 1. feb

9-17 Æf. 1.1.A

Æf. 1.1.B

18-25

Æf. 1.1.C

Æf. 1.1.D

Æf. 1.1.E 1-5,7

Sleppa reglu 1.7.

29-36 Æf 1.1.F

Æf 1.1.G

Sleppa reglu 1.10.

Sanna reglu 1.11 lið 1.

Sanna reglu 1.13.

Sanna reglu 1.16.

37 – 43 Æf. 1.2.A

Æf. 1.2.B

Sleppa reglu 1.17, 1.20, 1.21 1.24.

Sanna reglu 1.19.

Vika 5

(4. – 5. feb) (Nemóvika) Verkefni 1: 5-16, 20-25, 28-35

2 Hornaföll

Vika 6

(11.-15. feb) 51 – 60

Æf. 2.1.A

Æf. 2.1.B 1,2

Æf. 2.1.C 1,3 (Má sleppa cot)

Sleppa reglu 2.4 2.5.

Sanna reglu 2.3.

Vika 7

(18.-22. feb) 60 – 69

Æf. 2.1.D

Æf. 2.2.A (Má sleppa cot)

Sleppa reglu 2.7, 2.11, 2.12, 2.13.

Sanna reglu 2.6.

Vika 8

(25.feb-1.mars) 70 – 74 Æf. 2.2.D 1,2,4,10,11,14,19

Sleppa reglu 2.15.

Sleppa reglu 2.17.

Sanna reglu 2.14 lið 1, 2, 3, 4.

Sanna reglu 2.16 alla liði.

Verkefni 2: 1-12, 19 a,b

Page 122: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

3 Rúmfræði

Vika 9

(4.-8. mars) 85-90 Æf. 3.1.A 1-4,6,8 Sleppa reglu 3.4.

Verkefni 3: 1-5,10,

4 Keilusnið

Vika 10

(11.-15. mars) 101 - 106

Æf. 4.1.A

1,2a,4ab,5ab,6,7ab,8,9.

Vika 11

(18.-22. mars) 107 - 110 Æf. 4.2.A

Verkefni 4

1a,2a,3ab,4,5,6,7,8,9,10,12,13,18

Páskafrí

VIka 12,13

(3.-9. apríl) 110 - 112 Æf. 4.3A 1,2,3

Verkefni 4

15,16

5 Ofanvarp

Vika 13,14

(10.-16.apríl) 129 – 135

Æf. 5.3A 1,2,3,6 (sl. c), 7

Æf. 5.3B 1

Verkefni 5:

16,18,19,23

6 Hornafallajöfnur

Vika 14,15

(17.-26. apríl) 141 - 145

Æf. 6.1.A 1,2

Æf. 6.1.B 1

Æf. 6.1.C 1,2

Verkefni 6

1,2,3,6ab.

Page 123: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

STÆ313 Kennarar:

BeR,HKn,HrP,JSB,MaK,ThM

Kennslubók:

Stæ313 eftir Þórð Möller (2. útgáfa ágúst 2012)

Kennslugögn:

Reiknivélar sem geyma texta eru ekki leyfðar á lokaprófi.

Námslýsing og áætlun

Nemendur eru þjálfaðir í að skila rökstuddum lausnum á verkefnum og lagt er mat á frágang við

úrlausnir verkefna. Gert er ráð fyrir að nemendur kunni skil á hugtökum.

Gert er ráð fyrir að öll dæmi í verkefnaköflum séu leyst ásamt einstaka dæmablaði.

Efni Tími

1. Mengi 1 vika

2. Rökfræði 1½ vika

3. Summa & margfeldi ½ vika

4. Talningar 2 vikur

5. Líkindi 2½ vika

6. Tölfræði ½ vika

7. Gögn-úrvinnsla 1½ vika

8. Fylgni 1 vika

9. Slembibreytur ½ vika

10. Tvíkostadreifingin 1 vika

11. Normaldreifingin 1 vika

12. Tilgátur 1 vika

Page 124: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Námsmat

Námsmatið byggir á þremur þáttum

1) 15% „undirbúin“ eða „óundirbúin” skyndipróf á önninni (2 próf af 3 gilda)

2) 10% ástundun þar sem tekið er tillit til heimadæma, virkni í tímum, örstuttra prófa og annars sem

kennari leggur mat á t.d. úrvinnslu könnunar.

3) 75% lokapróf haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín.

Takið eftir : Nemandi þarf að fá a.m.k. 4,0 (ekki upphækkað) í einkunn á lokaprófinu og a.m.k. 5,0

(upphækkað) í lokaeinkunn til að standast áfangann.

Page 125: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

STÆ363

Kennarar

ÁBI, HrP og SBG.

Kennslubók

Stærðfræði 3000 eftir Lars-Eric Björk og Hans Brolin.

Kennslugögn

Nemendur þurfa að hafa reiknivél. Ekki eru leyfðar fullkomnari vasareiknar en Casio 9950 í prófum.

Kennsluhættir

Kennsla fer að mestu leyti fram með hefðbundnum hætti þ.e. innlögn kennara og dæmatímar.

Nemendur þurfa ekki að geta sannað reglurnar.

Upptalning á dæmum í námsáætluninni er til hliðsjónar en nemendur eiga að geta reiknað

samsvarandi dæmi.

Námsmat

15% tímapróf á önninni. Tímaprófin verða þrjú og gildir árangur tveggja þeirra.

10% ástundun sem byggir m.a. á heimavinnu nemandans, virkni í tímum, skilum á heimadæmum og öðrum verkefnum.

75% lokapróf haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín.

Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann.

Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst a.m.k. 40% lokaprófsins rétt.

Page 126: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Námsáætlun

Ý.d. stendur fyrir “Ýmis dæmi”

B.æ. stendur fyrir “Blandaðar æfingar”

Tími Efni Athugið Bls. Dæmi

2 vikur 18. janúar

1. kafli Vextir Vísisföll Lograr

14-47

11{54,57,58,60,61} 12{02,03,20,21,22,24,29,33,34,36} 13{01,02,04,06,09,12,13,21,22,25-27,29, 31,42-45,47,48} Ý.d.22 B.æ. 102,103,107,110,111,112 Dæmablað – Veldi, vísis, lograr

4 vikur 19. febrúar

Fall upprifjun 2. kafli Vaxtarhraði Afleidur (Diffrun)

48-93 Sl. 60-62

21{04,05,06,08,11,16,21,23,24,26,33} 22{02,03,04,09,10,11} 23{03,06,07,09,16-18,26-29,32,36,38, 40,41,55-57,60,63-66,69,72} Ý.d. 18,20,21 Dæmablað – Diffrunardæmi Dæmablað – Fall 2128, 2129, 2320, 2345, 2359, 2361, 2367, d. 33 bls 85

3½ vikur 15. mars

3. kafli Afleiður og notkun Ræð föll

94-137

31{02-09,12,13,15,22,24-27} 32{02,03,06,08,12,13} 32{56,57,58} Dæmablað – Ræð föll 32{43,44,46,47,50} Ý.d. 2,3,5,7,9,10,25

2 vikur 9. apríl

4. kafli Sleppa bls.150-155

138-167

41{05-10,17} 42{02-09,13-19} 43{03-08,10,11,16,19} Ý.d. 1 4 5 10 11 14 Kaflapr.1 1 2 5 7a 8a 9 10 16 17 Kaflapr.2 17

2 vikur 23. apríl

5. kafli Sleppa bls.172-175

168-199 51{03-06} 53{04-06,09,16-18,29,32-34} 54{02-04}

Page 127: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

STÆ503 Kennarar:

HrP, IDS, STh.

Kennslubók:

Stæ503 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson

Kennslugögn:

Í prófum eru ekki eru leyfðir fullkomnari vasareiknar en Casio 9950.

Kennslulýsing

Nemendur eiga að geta skilgreint hugtök og geta sannað reglurnar sem tíundaðar eru í

námsáætluninni.

Upptalning á dæmum í námsáætluninni er til hliðsjónar en nemendur eiga að geta reiknað

samsvarandi dæmi.

Nemendur verða þjálfaðir í að skila rökstuddum lausnum á verkefnum og lagt mat á frágang

við úrlausnir verkefna. Heimadæmi sem sett verða fyrir verða m.a. metin af frágangi og

hvernig verkefnin eru leyst.

Námsmat

Tímapróf á önninni gilda 15%.

Heimvinna nemandans, virkni í tímum, skil á heimadæmum og öðrum verkefnum gilda

10%.

Lokapróf haldið í lok annar gildir 75%. Lokaprófið er 120 mín. Á lokaprófi verður prófað í fræðilegu efni og dæmareikningi.

Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann.

Til þess að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst a.m.k. 40%

lokaprófsins rétt.

Page 128: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

Námsáætlun

Efni Athugið Bls. Tími Dæmi

Óákveðið heildi Sanna: Reglu 1.4 18-22 1 vika Æf. 1.2:1,2abcd,4,5ac

Flatarmál Sanna: Reglu 1.5 23-30 1½ vika Æf. 1.3: 1-14

Verkefni

1 14,17,18,20,21

Heildanleiki,

undir-og

yfirsumma

35-53 1 vika Æf. 2.1A: 1,2

Æf. 2.1B: 1,2,4,5abcd

Ákv. heildi og

flatarmál 54-59 1 vika Æf. 2.2: 1

Verkefni

2

1,2,6abcdf,7abcd, 12,13

Andhverfur

hornafallanna

Sanna:

Reglur 3.1 og 3.2 65-70 1 vika Æf. 3.1: 1,2,3,4

Heildunaraðferð

ir

Sleppa reglum

3.12,3.13,314

Sanna reglu 3.6

71-99 3 vikur

Æf. 3.2: 1a-f,2,

Æf. 3.3:

1,2,3,4ab,5abd,6abc

Æf. 3.4: 1,3,4

Verkefni

3

1,2,3,8,

10,11,12,16ad,17ad,18ab,

19a,20ab

Diffurjöfnur 113-122

123-124 1½ vika

Æf. 4.1A: 1,2

Æf. 4.1B: 1,3

Æf. 4.1C:

Page 129: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

1,2,3ad,4,5bd,6,8ab

Dæmablöð

Verkefni

4 1,2,4,5,6,7,13,18

Þrepun 135-144 1½ vika Æf. 5.1: 1,2,3

Æf. 5.2: 1,2,3,4

Runur og raðir

Sleppa reglum

5.3,5.4,5.5,5.6

Sanna reglur 5.8

og 5.10

144-155 2 vikur

Æf. 5.3C: 1-7

Dæmablöð

Verkefni

5

1,2,3,4,9,10,15,16,17,18,1

9

Page 130: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013

STÆ563

Kennarar:

BeR(2), IDS(1), ThM(1).

Kennslubók:

Stæ563 eftir Þórð Möller (Netútgáfa 2b)

Kennslugögn:

Ekki eru leyfðar fullkomnari vasareiknar en Casio 9850 í prófum.

Kennsluhættir:

Kennsla fer fram með hefðbundnum hætti þ.e. innlögn kennara og dæmatímar. Innlögn kennara

getru þó orðið breytileg eftir efnisþáttum.

Upptalning á dæmum í námsáætluninni er til hliðsjónar en nemendur eiga að geta reiknað

samsvarandi dæmi.

Námsmat:

Námsmatið byggist á þremur þáttum

1) 15% „undirbúin“ eða „óundirbúin” skyndipróf á önninni. Skyndiprófin verða þrjú og gildir árangur

á tveimur þeirra.

2) 10% ástundun þar sem tekið er inn í heimadæmi, virkni í tímum, örstutt próf og annað það sem

kennari leggur mat á.

3) 75% lokapróf haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín. Á prófi í annarlok verður prófað í

dæmareikningi.

Takið eftir : Nemandi þarf að fá a.m.k. 4,0 (ekki upphækkað) í einkunn á lokaprófinu og a.m.k. 5,0

(upphækkað) í lokaeinkunn til að standast áfangann.

Page 131: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Námsáætlun

Efni til prófs úr 0. kafla er : diffrun og heildun m.ö.o þið þurfið að geta fundið afliður falla og

heildað föll, þ.m.t. að finna flatarmál með heildun.

Efni Bls. Tími Dæmi

Upprifjun 5 1 vika

11. jan. Verkefni 0

Heildunaraðferðir 7-19 3½ vika

5. feb. Verkefni I

Diffurjöfnur 21-31 2½ vika

27. feb. Verkefni II

Fylkjareikningur 33-51 2½ vika

15. mars Verkefni III

Rúmfræði Páskafrí 25.mars-2apr. 53-69 3 vikur

17. apr. Verkefni IV

Viðauki 70-74 1 vika

26. apr. Æfingadæmi bls. 74

Page 132: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

STÆ603 Kennarar:

AJS, STh

Kennslubækur

Diffurjöfnur og fylki eftir Frey Þórarinsson – net útgáfa

Stæ603 (útgefin árið 2002 eða síðar) eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson

Kennslugögn

Nemendur þurfa að hafa reiknivél.

Ekki er leyft að hafa fullkomnari reiknivél í prófum en CASIO 9950.

Námslýsing

Nemendur skulu kunna skil á skilgreiningu hugtaka og geta sannað reglurnar sem tíundaðar eru í

námsáætluninni.

Upptalning á dæmum í námsáætluninni er til hliðsjónar en nemendur eiga að geta reiknað

samsvarandi dæmi.

Tímapróf verða á önninni. Mæti nemandi ekki í tímapróf fær hann einkunnina 0,0 fyrir tímaprófið.

Eins má gera ráð fyrir óundirbúnum prófum.

Heimadæmi verða lögð fyrir og verða þau m.a. metin af frágangi og rökstuðningi lausna.

Námsmat

Námsmatið byggist á þremur þáttum

1) 15% „undirbúin“ eða „óundirbúin” skyndipróf á önninni.

2) 10% ástundun þar sem tekð er inn í heimadæmi, virkni í tímum, örstutt próf og annað það sem

kennari leggur mat á.

3) 75% lokapróf haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín. Á prófi í annarlok verður prófað í

fræðilegu efni ásamt dæmareikningi.

Takið eftir : Nemandi þarf að fá a.m.k. 4,0 (ekki upphækkað) í einkunn á lokaprófinu og a.m.k. 5,0

(upphækkað) í lokaeinkunn til að standast áfangann.

Page 133: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Efni Bls Reglur Tími Dæmi

Diffurjöfnur og fylki

Fylkjareikningur 45-65 og 68-

74 Heftin eru í skjalhólfinu 2 vikur

Æf 4.7: öll dæmin

Æf 5.5: 15-21

Taylor margliður 26-28 1 vika Æf 3.6: 1,2,4

Stæ603

Breiðbogaföll 9-26 Sanna: 1.1-1.7 og 1.9-1.11 (sleppa liðum með coth)

1 vika

Æf 1.1A:1,2

Æf 1.1C:1

Æf 1.1D:1-3

Æf 1.2A: 1,2,3,

Æf 1.2B: 1,2a-e,3

Verkefni 1 Engin dæmi

Rúmmál snúða Kafli

úr Stæ503

(ljósriti dreift)

100-106 Sanna 3.21 1 vika Æf.3.5 :1,2a-e,3,4,5,7

Rúmmál-bogalengd-

yfirborðsmál 27-48 Sanna: 2.1 2 vikur

Æf 2.1A:1 (bara stilla upp

heildum), 2b,3ab

Æf 2.1B:1,2,3,4

Æf 2.2: 1ad

Æf 2.3: 1,3a

Aukablað um rúmmál keilu,

sívalnings og kúlu

Verkefni 2 1,2,3

Pólhnitakerfi 67-72 0,5 vika Æf 4.1A: 1,2

Æf 4.1B:1

Verkefni 4 Engin dæmi

Tvinntölur 89-113 Sanna: 5.2, 5.4-5.6, 5.10,

5.11, 5.13, 5.14 3 vikur Æf 5.1C: 1,2,4,5,6ab,7

Page 134: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

sleppa skilgr. 5.1

sleppa reglu 5.3, 5.12

Æf 5.1D: 1-4

Æf 5.1E: 1,2,3,5,6,7

Æf 5.1G: 1,2,3

Verkefni 5 Engin dæmi

Diffurjöfnur 125-140 sleppa skilgr. 6.1

sleppa reglu 6.4, 6.5 2 vikur

Æf 6.1A: 1ab

Æf 6.1B: 1-5

Æf 6.1C: 1,2,3aef,4-7

Verkefni 6 Engin dæmi

Page 135: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

STÆ703

Page 136: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

TÖN103 Tölvunotkun

Áfangi: Tön103 Einingar: 3 Hæfniþrep: 2 Vor 2013 Áfangalýsing

Kennarar Óli Njáll Ingólfsson Sigríður Tryggvadóttir Sólveig Friðriksdóttir Valur Gunnarsson

Námsefni

1. Tölvunotkun og upplýsingatækni. Office 2010. Íslensk og ensk útgáfa. Haust 2011. Kennslubók tekin saman af Jóhönnu Geirsdóttur og Sólveigu Friðriksdóttur.

2. Kennslubók í Excel 2010, eftir Óla Njál Ingólfsson og Hall Örn Jónsson. Ágúst 2012.

3. Verkefni í vélritun eru í kennsluumhverfinu Moodle og ljósritaðar æfingar í Summu.

Námslýsing Áfanginn tekur sérstaklega á læsi og leikni sem tengist notkun tölvunnar í námi og hæfni til að vinna með upplýsingar og fjölbreytt gögn á ýmsan máta (upplýsinga, miðla- og tæknilæsi). Áhersla er lögð á að nemandi tileinki sér vandvirkni, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum.

Efnislýsing Í áfanganum verður farið í fingrasetningu og blindskrift, Vél 101. Nemendur vinna æfingar og taka síðan stöðupróf. Einnig verðar farið í æfingar í Summu til að ná leikni á númeraborð hnappa-borðsins og tekið lokapróf eftir 5 vikur. Farið í grunnatriði í póst- og samskiptaforritinu Outlook 2010 og möguleikar þess skoðaðir til að nemendur geti nýtt sér það í námi og vinnu. Farið vel í grunnatriði framsetningarforritsins PowerPoint 2010. Umhverfi forritsins skoðað og helstu möguleikar þess og unnin verkefni sem miða að kynningu á nemandanum sjálfum.

Farið verður vandlega í grunnatriði ritvinnsluforritsins Word 2010 og lögð rík áhersla á að nemandi öðlist færni í notkun þess og framsetningu á texta m.a. í ritgerðum. Einnig verður farið vandlega í grunnatriði töflureiknisins Excel 2010. Lögð er áhersla á færni í helstu möguleikum forritsins hvað varðar útreikninga og notkun innbyggðra falla. Nemendur skila síðan völdum verkefnum til kennara.

Námsmat: Lokapróf gildir 70% og vinnueinkunn 30%

Lokapróf: 70% Lokapróf í Word og Excel er verklegt. Lokapróf í Vél 101 gefur eina einingu.

Vinnueinkunn: 30% Skilaverkefni 15% Summa 5% Skyndipróf 10%

Page 137: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 7.–11. jan. Ýmislegt

Outlook

Vél101

Kynning og reglur, lykilorð

Outlook (forritið og vefpóstur)

Vélritun

2 14.–18. jan. PowerPoint Verkefni 1, 3, 5, 6 og 8 Verkefni 7: Kynning

3 21.–25. jan. PowerPoint

Word

A-HLUTI – STILLINGAR Í WORD B-HLUTI – SKIPANIR Í WORD

C-HLUTI – VERKEFNI Í WORD Verkefni 1–2

Kynning í PowerPoint

4 28.–1. feb. Word Verkefni 3–7

5 4.–5. feb. Nemó Verkefni 9–12 Heimaverkefni: 08matur

6 11.–15. feb. Verkefni 13–19 og 22

7 18.–22. feb. Tekið stöðupróf í vélritun Verkefni 23, 26 og 29

D-HLUTI –UPPSETNING RITGERÐA

Verkefni 30

Heimaverkefni: 25auglysing

8 25.feb.–1. mar. Verkefni 33

E-HLUTI – VERSLUNARBRÉF – Verslunarbréf 1 F-HLUTI – FORMBRÉF – Formbréf 1–4

Heimaverkefni: 24regn

9 4.–8. mar. Summa

Excel

Unnar lexíur í Summu

Verkefni 1: Grænmeti og fatnaður Verkefni 2: Húsgagnabúðin hf Verkefni 3: Körfuboltaliðið Kiddi Verkefni 4: Óuppsett dæmi Verkefni 5: Húsgagnabúðin 2

Heimaverkefni: 31blogg

10 11.–15. mar. Verkefni 6: Körfuboltaliðið Kiddi 2 Verkefni 7: Skipabúðin Verkefni 8: Hagskinna Verkefni 9: Matvörubúð Sigríðar

Heimaverkefni 1

11 18.–22. apr. Verkefni 10: Data/Sort og Filter Verkefni 11: Trausti bankinn Verkefni 12: Ferðabúðin Verkefni 13: Nammisalan Verkefni 14: Launaseðill

Heimaverkefni 2

25. mar.–2. apr. Páskaleyfi

12 3.–5. apr. Verkefni 15: Athugasemdir við... Verkefni 16: Íbúafjöldi ... Verkefni 17: Góðir golfarar Verkefni 18: Laun sölumanna

Heimaverkefni 3

13 8.–12. apr. Verkefni 19: Vextir á bankabók Verkefni 20: Vörunúmer Verkefni 21: Fæðingardagur Verkefni 22: Bílnúmer og skoðun Verkefni 23: Útreikningar á eink.

Æfing í Excel Heimaverkefni 4

14 15.–18. apr. Verkefni 25: Snúðabakarí Verkefni 27: Fótboltadeildin Verkefni 29: Ferðir út og suður

Summupróf

15 22.–30. apr. Verkefni 33: Pivot-töflur Upprifjun í Word og Excel – gömul próf

Page 138: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlun vorönn 2013 Síða 138 af 150

Vika Hefst Lýkur Efni 1. tími 2. tími 3. tími 4. tími Heimavinna

1 7.1. 11.1. Kynning – Vél 101 Outlook 2010

Kynning Outlook og vefpóstur

Vélritun Vélritun

2 14.1. 18.1. PowerPoint 2010

01fjarmal

03postur

05tolvulaesi

06youtube

08ymis

07kynning 07kynning

3 21.1. 25.1. PP/Word 2010 Kynningar í PP Stillingar o.fl. 01ljosleidari

02word-aefing Kynning í PowerPoint

4 28.1. 1.2. Word 03motun 03motun

04ostur

05jadarlinur 06manudir

07mjolk

5 4.2. 6.2. Word

09mannfjoldi 10dalkar 08matur (heima)

11ibuafjoldi 12efnahagur

Nemó frí (7.–8.2.) 08matur

6 11.2. 15.2. Word 13-3G 14matsedlamal

15fbi 16symbols

17bokasafn 19listi

18hnerri 22blogg

7 18.2. 22.2. Word/Vél 101 Stöðupróf í Vél101

23kina 26leit 25auglysing (heima)

29equation 30matur

25auglysing Stöðupróf í Vél

8 25.2. 1.3. Word 33google 24regn (heima)

Verslunarbréf 1

Formbréf 1–4 24regn

9 4.3. 8.3. Word/Summa Summa 31blogg (heima)

Byrjun í Excel Stillingar o.fl. Verkefni 1

Verkefni 2 Verkefni 3

Verkefni 4 Verkefni 5

31blogg

10 11.3. 15.3. Excel 2010 Verkefni 6 Heima01

Verkefni 7 Verkefni 8 Verkefni 9 Heima01

11 18.3. 22.3. Excel Verkefni 10 Verkefni 11

Verkefni 12 Heima02

Verkefni 13 Verkefni 14 Heima02

25.3. 2.4. Páskaleyfi

12 3.4. 5.4. Excel Verkefni 15 Heima03

Verkefni 16 Verkefni 17

Verkefni 18

Heima03

13 8.4. 11.4. Excel Verkefni 19 Heima04

Verkefni 20 Verkefni 21

Verkefni 22 Verkefni 23 Heima04

14 15.4. 19.4. Excel/Summa Verkefni 25 Verkefni 27 Verkefni 29 Summupróf Summupróf

15 22.4. 30.4. Excel/Word Verkefni 33 Upprifjun í Word og Excel

Page 139: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlun vorönn 2013 Síða 139 af 150

TÖN213

(5bk) – Upplýsingafræði og tölvunotkun

Kennarar: Sigríður Tryggvadóttir og Sólveig Friðriksdóttir

Markmið

Í áfanganum er lögð áhersla á að nemandi læri að nota fjölbreyttan hugbúnað og upplýsingar á

margvíslegu formi við lausn og framsetningu viðfangsefna í námi sínu. Hafi skilning á upplýsingaöflun

og upplýsinga- og menningarlæsi og geti lagt mat á gæði og áreiðanleika upplýsinga. Átti sig á

lagalegri og siðfræðilegri hlið upplýsingaflæðis, höfundarétti, notkun heimilda og framsetningu á

þeim og upplýsinga- og auglýsingalögum. Einnig að nemandi öðlist góða yfirsýn yfir sögu og þróun

Netsins. Nái færni í notkun vefdagbókar þar sem skráð er námsferli nemandans og geti haldið utan

um eigin verkefnavinnu. Kynnist möguleikum HTML forritunarmálsins til að útbúa eigin síðu og

kynnist vefsíðugerð og vefhönnun. Síðast en ekki síst að nemandi nái að temja sér lýðræðisleg og

sjálfstæð vinnubrögð og færni í samvinnu.

Kennslugögn – kennsluhættir

Upplýsingafræði. Upplýsinga- og menningarlæsi, tekið saman af Sólveigu Friðriksdóttur og Jóni

Ingvari Kjaran (janúar 2013). Ýmis önnur gögn og lesefni munu kennarar dreifa í tímum. Kennslan

byggir að mestu leyti á verkefnavinnu, umræðum um efnið og skilum á verkefnum. Einnig verða

unnin þverfagleg verkefni með öðrum deildum. Að auki er lögð rík áhersla á samvinnu, öguð og

sjálfstæð vinnubrögð.

Námsmat

Í áfanganum eru umræður og unnin verkefni og æfingar. Prófað er úr öllu efni áfangans.

Lokapróf í leshefti og verkefnum gildir 40%. Vinnueinkunn gildir 60%.

Nemendur þurfa að ná 4,0 í einkunn á lokaparófum til að vinnueinkunn taki gildi.

Vinnueinkunn samanstendur af:

Skilaverkefnum 50%

Samstarfsverkefni 10%

(markaðsfræði, alþjóðafræði, upplýsingafræði)

Áfangalýsing Tön 213

Lögð er áhersla á að nemandi:

geti unnið flókin verkefni í Word þar sem m.a. er samþætt við Excel, settir inn töflulistar, myndrit, listar yfir

myndrit, myndir, myndalistar, atriðaskrá, heimildaskrá, mismunandi haus/fótur, efnisyfirlit og forsíða í sama

skjali með síðuramma o.fl.

læri að vinna með leiðréttingar í skjölum þar sem fleiri geta komið að, geti samþykkt breytingar og/eða hafnað

þeim

hafi á valdi sínu notkun dagbókar og ferilmöppu og geti sagt frá og metið nám sitt á málefnalegan hátt

þekki vel möguleika póst- og samskiptaskiptaforrita, s.s. Outlook og Gmail

Page 140: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlun vorönn 2013 Síða 140 af 150

þekki helstu atriði í sögulegri þróun Netsins

geti nýtt sér möguleika Netsins í námi og starfi, þ.e. hafi þekkingu á því hvernig hagnýta má upplýsingatækni í

tengslum við nám og starf

þekki helstu aðferðir til skráningar og framsetningu heimilda og geti metið gæði, áreiðanleika, uppruna og gildi

upplýsinga

þekki helstu tegundir upplýsingasafna, gagnasöfn og leitarvélar og geti aflað sér upplýsinga um fjölbreytt efni

eftir margvíslegum leiðum

geri sér grein fyrir möguleikum myndrænna upplýsinga t.d. í kvikmyndum og ljósmyndum (menningarlæsi)

þekki vel helstu skipanir HTML forritunarmálsins og geti nýtt það til einfaldrar vefsíðugerðar

geti sett fram þekkingu sína og upplýsingar á tölvutækan hátt og á vef

þekki helstu lagaleg, siferðisleg og félagsleg atriði er varða söfnun, geymslu og miðlun upplýsinga

þekki til auglýsingalaga

þekki aðeins til opins hugbúnaðar

þekki grunnatriði í stuttmyndagerð

Náms- og kennsluáætlun í Tön 213

Tími Lýsing á verkefnum og vinnu Verkefni

1. vika Nemendur kaupi lesheftið Upplýsingafræði fyrir Tön 213 hjá kennara.

Kynning á áfanganum og farið yfir námsáætlun.

Farið yfir námsmat og kröfur um ástundun í náminu.

Búin til vefsíða í Weebly fyrir námsferilinn og verkefnavinnuna í

áfanganum ásamt námsdagbók sem sýnir framvindu náms hvers og eins

jafnt og þétt allan áfangann (e.t.v. fyrir fleiri greinar en upplýsingafr.).

Samskipti og hugbúnaður. Farið í gegnum möguleika póstforrita.

Námsáætlun

Námsferilskrá áfangans

Leshefti bls. 41–54

Verkefni bls. 54

2.–3. vika Hvernig á að skrifa ferilskrá – Sniðmát með stílum búið til og það tengt

við texta (ritgerð) um ferilskrár og fleira.

Ferilskrá á Netinu: Europass.

Word/Excel – Unnið með töflur og myndrit í Excel, fært yfir í Word skjal

Leiðréttingar með Track Changes: Unnið með leiðréttingar í skjölum þar

sem fleiri geta komið að, geti samþykkt og/eða hafnað þeim.

Verkefni í Word með

ýmsum flóknum aðgerðum

Word/ Excel bls. 63

Verkefni frá kennara

Leiðbeiningar frá kennara

Page 141: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlun vorönn 2013 Síða 141 af 150

Tími Lýsing á verkefnum og vinnu Verkefni

4.–5. vika Verkefni í Word/Excel – upplýsingatækni: Tilbúinn texti mótaður ásamt

töflum úr Excel, töflulistum, myndum, myndalistum, myndritum og

listum, atriðaskrá, heimildaskrá, mismunandi haus/fót, efnisyfirliti og

forsíðu í sama skjali með síðuramma o.fl.

Nemendamótsfrí (7.–8. febrúar)

Unnin skýrsla í Word/Excel

Verkefni bls. 64

Leiðbeiningar frá kennara

6.–7. vika Forritun: HTML – Unninn eiginn vefur í HTML

Myndvinnsla og hugbúnaður

Vefhönnun og gerð heimasíðna

Vefsíðumat

Leshefti bls. 73–89

Leshefti bls. 63

Leshefti bls. 90–92

Verkefni bls. 92

8.–9.vika Leitarvélar/-vefir

Myndband um Google

Gagnasöfn

Ýmsar netlægar lausnir

SPSS tölfræðiforrit

Leshefti bls. 14–29

Verkefni bls. 16 og 28–29

Leshefti bls. 30–36

Verkefni bls. 37

Samvinnuverkefni í Google

Docs

Leshefti bls. 107–112

Verkefni bls. 112–114

10. vika Heimildavinna og –skráning, tilvísun í heimildir og uppsetning,

handbækur og höfundaréttur

Netið sem heimild – (og lesa grein á Netinu)

Mat upplýsinga á vefnum (Netið sem heimild notuð sem grunnur)

Leshefti bls. 98–100

Verkefni bls. 100

Leshefti bls. 97–98

Páskaleyfi: 25. mars–2. apríl

11.–12. vika Upplýsingafræði/-tækni – UT

Innviðir tölvunnar

Upplýsingalæsi – upplýsingalæsi og -rýni (grein á Netinu)

Menningarlæsi (kvikmyndir og ljósmyndir)

Jafnrétti og kynjafræði

Kvikmyndir og ljósmyndir – gildi þeirra, notkun og túlkun

Leshefti bls. 6–13

Verkefni bls. 7 og 13

Leshefti bls. 38–40

Verkefni bls. 40

Leshefti bls. 55–56

Leshefti bls. 57–61

Lesefni af Netnu

Verkefni í Google Docs

Verkefni bls. 57 og 62

Page 142: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlun vorönn 2013 Síða 142 af 150

ÞJÓ113 Áfangi Þjó 113 3 einingar

Vorönn 2013

Kennarar áfangans:

Berta Guðmundsdóttir – [email protected]

Egill Helgi Lárusson – [email protected]

Guðrún Inga Sívertsen – [email protected]

Námsefni:

Þjóðhagfræði 103 eftir Ingu Jónu Jónsdóttur. Útgáfa 2005.

Greinar úr tímaritum og dagblöðum.

Námslýsing: Nemendur kynnast grunnhugtökum hagfræðinnar og vinna með þau til að öðlast skilning á þeim. Leitast er eftir því að tengja hugtök hagfræðinnar sem mest við daglegt líf okkar með það að markmiði að nemendur tileinki sér frekar notkun hagfræðilegra hugtaka. Nemendur þjálfast í að leita sér upplýsinga um hagfræðileg málefni í dagblöðum, tímaritum og á netinu.

Efnislýsing:

Í upphafi annar eru helstu grunnhugtök hagfræðinnar kynnt fyrir nemendum og unnið með þau. Leitast verður við að skoða mismunandi hagkerfi, hlutverk hins opinbera, hagkvæmni af utanríkisviðskiptum, hvað ákvarðar framboð og eftirspurn, hvað er vísitala, hvernig myndast hagvöxtur, af hverju verður verðbólga, hvað er atvinnuleysi, hvað eru þjóðartekjur, hvernig ákvarðast gengi, hvert er hlutverk Seðlabanka Íslands, hvað eru alþjóðlegar stofnanir og hvers vegna lærum við hagfræði. Vinnumappa (15%) Nemendur halda utan um alla vinnu sína yfir önnina og safna saman í möppu. Kennarar taka vinnumöppuna einu sinni yfir önnina og meta hana. Vinnumappa á alltaf að vera með í tímum og geta kennarar kíkt í hana og metið hvenær sem er á önninni. Skyndipróf (15%) Þrjú skyndipróf verða haldin á önninni. Tvö undirbúin og eitt óundirbúið.

Námsmat:

Lokapróf: (60%) Nemendur þurfa að ná 4,5 á lokaprófi til að standast áfangann.

Annað námsmat: (40%)

Skyndipróf (15%)

Vinnumappa (15%)

Verkefni (10%)

Page 143: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlun vorönn 2013 Síða 143 af 150

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 7. – 11. jan Grundvallarhugtök hagfærðinnar

Kafli 1

2 14. – 18. jan Framboð og eftirspurn

Kafli 2

3 21. – 25. jan Framboð og eftirspurn

Kafli 2

4 28. jan – 1. feb Tegundir hagkerfa

Kafli 3

5 4. feb – 8. feb Hlutverk hins opinbera

Kafli 4

6 11. feb – 15. feb

Þjóðhagsreikningar

Kafli 5

Próf 1

7 18. feb – 22.feb Fast verðlag, verðbólga, vísitölur

Kafli 6

8 25.feb – 1.mars Hagvöxtur, hagsveifla

Kafli 7

9 4. – 8. mars Atvinnuleysi, vinnuafl, atvinnuþátttaka

Kafli 8

10 11. – 15. mars. Jafnvægi og ójafnvægi í hagkerfinu

Kafli 9

11 18. – 22. mars Verkefnavika

12 2.-5. apríl Hagstjórn og fjármálastefna

Kafli 11

13 8.-12. apríl Seðlabanki, peningamálastjórn

Kafli 12

Próf 2

14 15.-19. apríl Utanríkisviðskipti, gengi gjaldmiðla, tollar

Kafli 13

15 22.-26. apríl. Upprifjun

Page 144: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlun vorönn 2013 Síða 144 af 150

ÞJÓ313 Áfangi Þjó 313 3 einingar

Vorönn 2013

Kennarar áfangans:

Guðrún Inga Sívertsen – [email protected]

Námsefni:

Economics eftir Gregory Mankiw og Mark P. Taylor

Efni frá ungum frumkvöðlum (http://ungirfrumkvodlar.is/)

Námslýsing: Áfanganum er skipt upp í tvo hluta. Annars vegar er það þjóðhagfræðilegt námsefni og hins vegar fyrirtækjasmiðjan.

Efnislýsing: Hluti 1 (40%) Farið verður í viðskipti milli þjóða og hagkvæmni þeirra. Skoðað verður hver áhrifin verða þegar tollar eru settir á vörur og þjónustu. (kaflar 3 og 9). Þá verður farið í að skoða heildareftirspurn og heildarframboð í hagkerfinu. Hvaða áhrifaþættir koma þar við sögu og kennigar sem útskýra af hverju heildareftirspurninarferillin hallar niður á við. Þá verður skoðað hver áhrifin verða í hagkerfinu þegar stjórnvöld beita fjármálastefnu. (kaflar 34 og 35) Eitt stórt verkefni verður unnið í tengslum við hluta 1. Hluti 2 (60%) Farið verður í fyrirtækjasmiðjuna, ungir frumkvöðlar. Þar fá nemendur að spreyta sig í stofnun fyrirtækis, gerð viðskiptaáætlana og framleiðslu á vöru eða þjónustu.

Námsmat: Símatsáfangi

Verkefni 15%

Próf 20%

Ástundun 5%

Frumkvöðlaverkefni 60%

Page 145: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlun vorönn 2013 Síða 145 af 150

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað 1 7.-11. jan Kafli 3 Interdependence

and the Gains from Trade

Hlutfallslegir yfirburðir, algjörir yfirburðir, hagkvæmni viðskipta. Verkefni

2 14. – 18. jan Kafli 9 Application: International Trade

Hverjir hagnast á viðskiptum milli landa, takmörkun viðskipta. Verkefni

3 21. – 25. jan Fyrirtækjasmiðjan Gerð viðskiptaáætlana

4 28. jan – 1. feb Kafli 33 Aggregate demand and aggregate supply

Hagstjórn – skammtímasveiflur í hagkerfinu og viðbrögð við þeim Verkefni

5 4. – 8. feb Fyrirtækjasmiðjan Gerð viðskiptaáætlana

Skil á 15% verkefni 4. feb

6 11. – 15. feb Kafli 34 The influence of monetary and fiscal policy on aggregate demand

Hagstjórn – skammtímasveiflur í hagkerfinu og viðbrögð við þeim Verkefni

Próf 20%

7 18. – 22. feb Fyrirtækjasmiðjan Gerð viðskiptaáætlana

8 25. feb – 1. mars Fyrirtækjasmiðjan Skila viðskiptaáætlun

9 4. – 8. mars Fyrirtækjasmiðjan Undirbúningur fyrir vörumessu

Vörumessa

10 11. – 15. mars Fyrirtækjasmiðjan

11 18. – 22. mars Fyrirtækjasmiðjan Sala og markaðssetning

12 2. – 5. apríl Fyrirtækjasmiðjan Dreifing

13 8. – 12. apríl Fyrirtækjasmiðjan Gerð ársskýrslu

14 15. – 19. arpíl Fyrirtækjasmiðjan Lokun og slit fyrirtækja

Skila ársskýrslu

15 22. – 24. apríl Fyrirtækjasmiðjan Uppgjör

Page 146: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlun vorönn 2013 Síða 146 af 150

ÞÝS203 Áfangi ÞÝS 203 Einingar 3

Hæfniþrep 1

Vorönn 2013 áfangalýsing

Kennarar áfangans:

Þorgerður Aðalgeirsdóttir

Ragna Kemp

Námsefni:

LAGUNE 1 Kursbuch og Arbeitsbuch (Hueber)

Oktoberfest (Felix&Theo)

Málfræði - Þýska fyrir þig

Orðabók – þýsk/íslensk

Söngtextar – efni frá kennara

Námslýsing:

Viðfangsefni undanfarans eru rifjuð upp og sett í nýtt samhengi. Áfram er unnið að aukinni færni nemenda í lesskilningi, tali, hlustun og ritun þar sem fléttað er inn í kennsluna menningu og sögu þýskumælandi landa. Orðaforði er aukinn og ný málfræðiatriði þjálfuð. Nemendur þurfa í auknum mæli að tjá sig munnlega og textar verða smám saman lengri og þyngri. Nemendur eru þjálfaðir í að lýsa tilfinningum, lýsa boðum og bönnum, lýsa staðsetningu hluta, spyrja og vísa til vegar, lýsa atburðarrás dagsins og lýsa veðrinu. Stuðst verður við fjölbreyttar kennsluaðferðir þar sem tekið er mið af markmiðum áfangans. Áhersla verður lögð á að nemendur tjái sig sem mest á þýsku í töluðu og rituðu máli, og á fjölbreytta og skapandi verkefnavinnu þar sem tekið er tillit til áhuga nemenda eins mikið og unnt er. Unnið verður með fjölbreytt efni utan kennslubókarinnar meðal annars tónlist, myndbönd, leiki og ýmislegt efni af Netinu. Áhersla er lögð á að nemendur beri ábyrgð á sínu eigin námi og sýni sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skapandi hugsun. Nemendur vinna mikið til sjálfir í vinnubókinni og kennari fylgist með ástundun. Efnislýsing: Eftirfarandi efnisatriði verða tekin fyrir úr Lagune 1:

Wollen und sollen

Bewegung und Orientierung

Alltag und Träume Smásaga:

Oktoberfest (Felix&Theo)

Sönglög Málfræði: Núþálegar sagnir - sterkar sagnir - sagnir m. lausu forskeyti – forsetningar – boðháttur - sagnir sem stýra þgf. - sagnir sem stýra þf. og þgf. – raðtölur - núliðin tíð - þátíð af ”haben”

Page 147: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlun vorönn 2013 Síða 147 af 150

og ”sein” – klukkan - dagsetningar.

Námsmat:

Lokapróf: (55%)

Annað námsmat: (45%)

Próf 10%

Hlustun 10%

Munnlegt 10%

Verkefni 10%

Vinnubók 5%

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 07.–11 .jan.

Kafli: Wollen und sollen

2 14.–18. jan.

Kafli: Wollen und sollen

3 21.–25. jan.

Kafli: Wollen und sollen

4 28. jan.–01. feb.

Kafli: Bewegung und Orientierung

5 04.–08. feb.

Kafli: Bewegung und Orientierung

Hlustunarverkefni

6 11.–15. feb.

. Kafli: Bewegung und Orientierung

Verkefni tengt forsetningum

7 18.–22. feb.

Kafli: Bewegung und Orientierung

Ratleikur

Ritunarverkefni tengt leiðarýsingu

próf

8 25. feb.–01. Oktoberfest

Page 148: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlun vorönn 2013 Síða 148 af 150

mars

9 04.–08. mars

Oktoberfest

10 22.–26. okt. Kafli: Alltag und Träume

Hlustunarverkefni

11 18. –22. mars

Kafli: Alltag und Träume

12 03. apríl–12. apríl

Kafli: Alltag und Träume

13 15.–19. apríl

Kafli: Alltag und Träume

Hlustunarverkefni

14 22.–26. apríl

. Kafli: Alltag und Träume

15 26.–30. nóv. Upprifjun

Munnlegt próf

Page 149: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlun vorönn 2013 Síða 149 af 150

ÞÝS303 Áfangi ÞÝS 303 Einingar 3

Hæfniþrep 1-2

Haustönn 2013 áfangalýsing

Kennarar áfangans:

Ragna Kemp

Námsefni:

LAGUNE 2 Kursbuch og Arbeitsbuch (Hueber)

Einer singt falsch (Felix&Theo)

Málfræði - Þýska fyrir þig

Orðabók – þýsk/íslensk

Söngtextar – efni frá kennara

Hlustunarverkefni – frá kennara

Námslýsing:

Viðfangsefni undanfarans eru rifjuð upp og sett í nýtt samhengi. Áfram er unnið að aukinni færni nemenda í lesskilningi, tali, hlustun og ritun þar sem fléttað er inn í kennsluna menningu og sögu þýskumælandi landa. Orðaforði er aukinn og ný málfræðiatriði þjálfuð. Nemendur þurfa í auknum mæli að tjá sig munnlega og textar verða smám saman lengri og þyngri. Nemendur eru þjálfaðir í orðaforða sem viðkemur hátíðarhaldi almennt, mat og drykk, heima og á veitingastöðum og orðaforða varðandi flutning, heimili og húsbúnað Stuðst verður við fjölbreyttar kennsluaðferðir þar sem tekið er mið af markmiðum áfangans. Áhersla verður lögð á að nemendur tjái sig sem mest á þýsku í töluðu og rituðu máli, og á fjölbreytta og skapandi verkefnavinnu þar sem tekið er tillit til áhuga nemenda eins mikið og unnt er. Unnið verður með fjölbreytt efni utan kennslubókarinnar meðal annars tónlist, myndbönd, leiki og ýmislegt efni af Netinu. Áhersla er lögð á að nemendur beri ábyrgð á sínu eigin námi og sýni sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skapandi hugsun. Nemendur vinna mikið til sjálfir í vinnubókinni og kennari fylgist með ástundun. Efnislýsing: Eftirfarandi efnisatriði verða tekin fyrir úr Lagune 2:

Feste und Feiern

Essen und trinken

Umzug und Einrichtung Smásaga:

Einer singt falsch (Felix&Theo)

Sönglög

Hlustunarefni Málfræði: Þágufall (greinir og fornöfn) - sagnir sem taka með sér þgf. – aukasetningar –

Page 150: Náms- og kennsluáætlanir vorönn 2013 · rekstrarreikningur. FOB og CIF. Verkefni 2, 3 og 4 3 Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur

Náms- og kennsluáætlun vorönn 2013 Síða 150 af 150

stigbreyting lo. – boháttur – nafnháttarsetningar – óregluleg stigbr. lo.

Námsmat:

Lokapróf: (55%)

Annað námsmat: (45%)

Próf 10%

Hlustun 5%

Munnlegt 10%

Verkefni 20%