sþ. 137. tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. tillaga til þingsályktunar [119. múl] um...

45
sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á 100. löggjafarþingi 1978.) Alþingi ályktar að veita ríkisstjórninni heimild til þess að fullgilda fyrir Ís- lands hönd alþjóðasamning um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi ásamt bókun og alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi sem sam- þykktir voru á 21. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York hinn 16. desember 1966. Athugasemdir við þingsályktunartillögu þessa. Þegar samtök Sameinuðu þjóðanna voru stofnuð sumarið 1945 að lokinni síð- ari heimstyrjöldinni hétu aðildarríkin því "að staðfesta að nýju trú á grundvallar- réttindi manna, virðingu þeirra og gildi" og gerðu það eitt af markmiðum sínum "að styrkja og stuðla að virðingu fyrir mannréttindum og grundvallarfrelsisrétt- indum allra." í framhaldi af þessu var hinn 10. desember 1948 birt sérstök yfirlýsing, Mann- réttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna, þar sem kveðið var nánar á um þessi rétt- indi og vernd þeirra. Yfirlýsingin var samþykkt á 3. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna af 48 ríkjum, þ. á m. var Ísland, en 8 sátu hjá og tvö voru fjarstödd. Yfirlýsingin fól í sér fyrirheit ríkjanna um vernd tiltekinna mannréttinda en var ekki lagalega bindandi að hætti milliríkjasamninga. Engu að síður hefur hún haft verulegt gildi sem mælikvarði til styrktar mannréttindum og eflingar siðgæðis víða um heim. Ýmis ríki hafa stuðst við hana þegar sett hafa verið ákvæði í stjórnar- skrár eða almenn lög um mannréttindi. Mannréttindanefndin, sem stofnuð var árið 1946 og starfar á vegum Efnahags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC), hafði þegar í upphafi ákveðið að hinn alþjóðlegi grundvöllur mannréttindaverndar skyldi felast í þrennu: yfirlýs- ingu, einum eða fleiri alþjóðasamningum og ákv~ðinni skipan til að fylgjast með og stuðla að efndum mannréttindaákvæðanna. Arið 1954 lagði nefndin fyrir 9. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna drög að tveimur alþjóðasamningum, annars vegar um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi og hins vegar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi. Samningsdrögin voru síðan til meðferðar í félags- og mannréttindamálanefnd þingsins um tólf ára skeið og sættu þar verulegum breytingum. En hinn 16. desember 1966 samþykkti 21. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samhljóða báða samningana ásamt valfrjálsri bókun við þann fyrrnefnda. Samningarnir tveir ásamt bókuninni eru birtir sem fylgiskjöl með þingsálykt- unartillögu þessari og skal vísað til þeirra um nánari efnisatriði. Í stuttu máli er efni þeirra það, að talin eru upp réttindi sem verndar skulu njóta og kveðið á um skyldu samningsríkja til skýrslugjafar, þ. á m. eru í samningnum um borg- araleg og stjórnmálaleg réttindi ákvæði um stofnun sérstakrar mannréttindanefndar til þess að fjalla um skýrslur og kærumál. Í valfrjálsu bókuninni er nefndinni heimilað að taka við kærum frá einstaklingum. Alþjóðasamningurinn um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi tók gildi hinn 23. mars 1976 og eru aðildarríki 52 talsins, þ. e.: Austurríki, Barbados, Bretland, Búlgaría, Chile, Costa Rica, Danmörk, Dóminika, Ekvador, Finnland, Gínea, Guyana, Hvíta-Rússland, írak, íran, ítalía, Jamaika, Jórdanía, Júgóslavía, Kanada, Kenya, Kólumbía, Kýpur, Líbanon, Líbýa, Madagaskar, Mali, Máritíus, Mongólía, Noregur, Panama, Perú, Portúgal, Pólland, Rúmenía, Búanda, Senegal. Sovétríkin, Spánn, Surínam, Svíþjóð, Sýrland, Tansanía, Tékkóslóvakía, Túnis, Ungverjaland, Úruguay, Úkraína, Venesúela, Zaire, Sambandslýðveldið Þýskaland og Þýska alþýðulýðveldið. 1

Upload: others

Post on 19-Jul-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl]um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi.

(Lögð fyrir Alþingi á 100. löggjafarþingi 1978.)

Alþingi ályktar að veita ríkisstjórninni heimild til þess að fullgilda fyrir Ís-lands hönd alþjóðasamning um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi ásamt bókunog alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi sem sam-þykktir voru á 21. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York hinn 16. desember1966.

Athugasemdir við þingsályktunartillögu þessa.Þegar samtök Sameinuðu þjóðanna voru stofnuð sumarið 1945 að lokinni síð-

ari heimstyrjöldinni hétu aðildarríkin því "að staðfesta að nýju trú á grundvallar-réttindi manna, virðingu þeirra og gildi" og gerðu það eitt af markmiðum sínum"að styrkja og stuðla að virðingu fyrir mannréttindum og grundvallarfrelsisrétt-indum allra."

í framhaldi af þessu var hinn 10. desember 1948 birt sérstök yfirlýsing, Mann-réttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna, þar sem kveðið var nánar á um þessi rétt-indi og vernd þeirra. Yfirlýsingin var samþykkt á 3. allsherjarþingi Sameinuðuþjóðanna af 48 ríkjum, þ. á m. var Ísland, en 8 sátu hjá og tvö voru fjarstödd.Yfirlýsingin fól í sér fyrirheit ríkjanna um vernd tiltekinna mannréttinda en varekki lagalega bindandi að hætti milliríkjasamninga. Engu að síður hefur hún haftverulegt gildi sem mælikvarði til styrktar mannréttindum og eflingar siðgæðis víðaum heim. Ýmis ríki hafa stuðst við hana þegar sett hafa verið ákvæði í stjórnar-skrár eða almenn lög um mannréttindi.

Mannréttindanefndin, sem stofnuð var árið 1946 og starfar á vegum Efnahags-og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC), hafði þegar í upphafi ákveðiðað hinn alþjóðlegi grundvöllur mannréttindaverndar skyldi felast í þrennu: yfirlýs-ingu, einum eða fleiri alþjóðasamningum og ákv~ðinni skipan til að fylgjast meðog stuðla að efndum mannréttindaákvæðanna. Arið 1954 lagði nefndin fyrir 9.allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna drög að tveimur alþjóðasamningum, annarsvegar um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi og hins vegar um efnahagsleg,félagsleg og menningarleg réttindi. Samningsdrögin voru síðan til meðferðar í félags-og mannréttindamálanefnd þingsins um tólf ára skeið og sættu þar verulegumbreytingum. En hinn 16. desember 1966 samþykkti 21. allsherjarþing Sameinuðuþjóðanna samhljóða báða samningana ásamt valfrjálsri bókun við þann fyrrnefnda.

Samningarnir tveir ásamt bókuninni eru birtir sem fylgiskjöl með þingsálykt-unartillögu þessari og skal vísað til þeirra um nánari efnisatriði. Í stuttu málier efni þeirra það, að talin eru upp réttindi sem verndar skulu njóta og kveðiðá um skyldu samningsríkja til skýrslugjafar, þ. á m. eru í samningnum um borg-araleg og stjórnmálaleg réttindi ákvæði um stofnun sérstakrar mannréttindanefndartil þess að fjalla um skýrslur og kærumál. Í valfrjálsu bókuninni er nefndinniheimilað að taka við kærum frá einstaklingum.

Alþjóðasamningurinn um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi tók gildi hinn23. mars 1976 og eru aðildarríki 52 talsins, þ. e.: Austurríki, Barbados, Bretland,Búlgaría, Chile, Costa Rica, Danmörk, Dóminika, Ekvador, Finnland, Gínea, Guyana,Hvíta-Rússland, írak, íran, ítalía, Jamaika, Jórdanía, Júgóslavía, Kanada, Kenya,Kólumbía, Kýpur, Líbanon, Líbýa, Madagaskar, Mali, Máritíus, Mongólía, Noregur,Panama, Perú, Portúgal, Pólland, Rúmenía, Búanda, Senegal. Sovétríkin, Spánn,Surínam, Svíþjóð, Sýrland, Tansanía, Tékkóslóvakía, Túnis, Ungverjaland, Úruguay,Úkraína, Venesúela, Zaire, Sambandslýðveldið Þýskaland og Þýska alþýðulýðveldið.

1

Page 2: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

Bókunin tók einnig gildi hinn 23. mars 1976 og hafa 20 af ofangreindum ríkjumgerst fullgildir aðilar hennar eða: Barbados, Costa Ríca, Danmörk, Dóminíka,Ekvador, Finnland, Ítalía, Jamaíka, Kanada, Kólurnhía, Madagaskar, Máritíus,Noregur, Panama, Sene gal, Surínam, Svíþjóð, Úruguay, Venesúela og Zaíre.

Alþjóðasamningurinn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi tókgildi hinn 3. janúar 1976 og eru þessi 54 ríki aðilar hans: Austurríki, Ástralía,Barbados, Bretland, Búlgaría, Chile, Costa Rica, Danmörk, Dóminíka, Ekvador,Filippseyjar, Finnland, Gínea, Guyana, Hvíta-Rússland, Írak, Íran, Italía, Jamaíka,Jórdanía, Júgóslavía, Kanada, Kenya, Kólumbía, Kýpur, Líbanon, Líbýa, Madagaskar,Malí, Máritíus, Mongólía, Noregur, Panama, Perú, Portúgal, Pólland, Rúmenía,Rúanda, Senegal, Sovétríkin, Spánn, Surínam, Svíþjóð, Sýrland, Tansanía, Tékkó-slóvakía, Túnis, Ungverjaland, Úkraína, Úruguay, Venesúela, Zaíre, Sambandslýð-veldið Þýskaland og Þýska alþýðulýðveldið.

Af Íslands hálfu voru alþjóðasamningarnir tveir undirritaðir hinn 30. desember1968 með fyrirvara um fullgildingu, en valfrjálsa bókunin hefur ekki verið undir-rituð. Um nokkurt skeið hefur verið unnið að undirbúningi fullgildingar samn-inganna, enda efni þeirra mjög í anda þeirrar mannréttindaverndar sem er horn-steinn íslensks þjóðfélags. Var Jónatan Þórmundssyni prófessor falið að bera ákvæðisamninganna og bókunarinnar saman við gildandi Íslenskar réttarreglur og eftiratvikum framkvæmd þeirra. Skilaði hann ítarlegum álitsgerðum hmn 12. janúarog 2. febrúar sl. Í ljósi ábendinga hans hafa samningarnir verið til nánari með-ferðar í utanríkisráðuneytinu og öðrum hlutaðeigandi ráðuneytum, þ. e. dómsmála-ráðuneytinu, félagsmálaráðuneytinu, heilbrigðis- og tryggingamálaraðuneytinu ogmenntamálaráðuneytinu.

Niðurstaða þessara athugana er sú, að unnt sé að fullgilda alþjóðasamninginnum efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi án fyrirvara eða undanfarandiaðgerða á löggjafarsviði. Samningurinn mótast að verulegu leyti af skuldbindingumum tiltekna löggjafarstefnu.

Um alþjóðasamninginn um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi og valfrjálsubókunina, er honum fylgir, gegnir nokkuð öðru máli. Er þörf á því að gerðir verðinokkrir fyrirvarar í sambandi við fullgildingu þess samnings, sem nánar verðaskilgreindir hér á eftir, en slíkir fyrirvarar eru heimilir samkvæmt ákvæðum samn-ingsins. Eru þeir að mestu hliðstæðir fyrirvörum sem eitthvert eða einhver hinnaNorðurlandanna hafa gert. Með sama hætti er talið rétt að gerður verði einn fyrir-vari við valfrjálsu bókunina. Ef farin yrði sú leið, að gera fyrirvara um þauatriði sem á er bent, er ekki talið að gera þurfi fyrir fullgildingu samningsins breyt-ingar á lögum. Þykir eftir atvikum eðlilegast að fara þessa leið, en nokkur atriðisem fram hafa komið við athugun málsins munu verða til leiðbeiningar við undir-búning löggjafar á umræddum sviðum á næstu árum.

Rétt þykir að gefin yrði yfirlýsing samkvæmt 41. gr. samningsins um borgaralegog stjórnmálaleg réttindi, varðandi kærurétt ríkja vegna meintra brota á ákvæðumsamningsins. Danir gáfu slíka yfirlýsingu til afmarkaðs tíma, en Noregur ogSvíþjóð án fyrirvara.

Fyrirvarar þeir, sem álitið er að gera þyrfti við fullgildingu samningsins umborgaraleg og stjórnmálaleg réttindi, eru þessir:

1. Fyrirvari við 8. grein 3. mgr. (ar-lið að því er tekur til ákvæða íslenskra lagasem heimila að maður, sem ekki á fyrir fjölskyldu að sjá, verði úrskurðaðurtil vistar á vinnuhæli, til afplánunar á meðlagsgreiðslum með barni hans eðabörnum.

Úrræði þessu mun sáralítið hafa verið beitt hin síðustu ár. Eftir tilkomuinnheimtustofnunar sveitarfélaga hafa önnur úrræði verið bætt, sem kunna aðgera mögulegt að afnema þetta er rétt þykir.

Þessi fyrirvari á sér ekki hliðstæðu í fyrirvörum annarra Norðurlanda.

2

Page 3: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

2. Fyrirvari við 10. grein 2. mgr. (b)-lið og 3. mgr. síðari málslið, að því er tekurtil aðgreiningar ungra fanga frá öðrum. Það er regla íslenskra laga að höfuð-stefnu til að beita skuli slíkri aðgreiningu en ekki þykir rétt að binda það meðsvo fyrirvaralausum hætti sem í samningsgreininni segir.

Samsvarandi fyrirvara gera önnur Norðurlönd um þetta efni.3. Fyrirvari um gildi 13. greinar að því leyti að hún samsvarar ekki gildandi ís-

lenskum lagaákvæðum um rétt útlendings til að koma að andmælum vegnaákvörðunar um brottvísun hans.

Samsvarandi fyrirvara gerir Finnland.4. Fyrirvari að því er varðar 14. grein 7. mgr. um endurupptöku á máli sem áður

hefur verið dæmt. Íslensk réttarfarslög hafa ítarleg ákvæði um þetta efni semekki þykir við hæfi að breyta.

Öll hin Norðurlöndin gera fyrirvara um þetta efni.5. Fyrirvari við 20. gr. 1. mgr. með skírskotun til þess að lögbann við stríðsáróðri

gæti skert tjáningarfrelsi. Þessi fyrirvari er í samræmi við afstöðu Íslands á16. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1961.

Öll hin Norðurlöndin gerðu þennan fyrirvara. .Um valfrjálsu bókunina þykir rétt að gerður verði fyrirvari af íslands hálfu í

samræmi við afstöðu hinna Norðurlandanna, sem gert hafa fyrirvara um 5. grein 2,efalaust með hliðsjón af aðild að Mannréttindasáttmála Evrópuráðs. Fyrirvarinngæti verið með þessum hætti:

Að því er varðar 5. grein 2. mgr. gerir ríkisstjórn íslands fyrirvara um heimildnefndarinnar til að taka fyrir erindi frá einstaklingi, ef um er að ræða málefni semer eða hefur þegar verið til annarrar alþjóðlegrar rannsóknar eða sáttameðferðar.

Fylgiskjal I.

ALÞJÓÐASAMNINGURUM EFNAHAGSLEG, FÉLAGSI~EG OG

MENNINGARLEG RÉTTINDI

INNGANGSORÐRíki þau sem aðilar eru að samningi

þessum

hafa í huga, í samræmi við grundvallar-atriði þau sem sett eru fram í sáttmálaSameinuðu þjóðanna, að viðurkenning ámeðfæddri göfgi mannsins og jöfnumóaðskiljanlegum réttindum allra manna,sé grundvöllur frelsis, réttlætis og friðarí heiminum,

viðurkenna að þessi réttindi leiða afmeðfæddri göfgi mannsins,

viðurkenna, í samræmi við Mannrétt-indayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna, aðsú hugsjón að menn séu frjálsir, óttalaus-ir og þurfi ekki að líða skort, rætist þvíaðeins að sköpuð verði skilyrði til þess aðallir ~eti notið efnahagslegra, félagslegra

INTERN ATION AL CONVENTIONON ECONOMIC, SOCIAL AND

CULTURAL RIGHTS

PREAMBLEThe States Parties to the present

Covenant,Considering that, in accordance with

the principles proclaimed in the Charterof the United Nations, recognition of theinherent dignity and of the equal andinalienahle rights of all members of thehuman family is the foundation of free-dom, justice and peace in the world,

Recognizing that these rights derivefrom the inherent dignity of the humanperson,

Recognizing that, in accordance withthe Universal Declaration of HumanRights, the ideal of free human heingsenjoying freedom from fear and wantcan only be achieved if conditions arecreated whereby everyone mayenjoy his

3

Page 4: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

og menningarlegra réttinda, jafnt semborgaralegra og stjórnmálalegra réttinda.

hafa í huga skyldur ríkja samkvæmtsáttmála Sameinuðu þjóðanna til þess aðstuðla að almennri virðingu fyrir ogvarðveislu mannréttinda og frelsis.

gera sér grein fyrir að einstaklingurinnsem hefur skyldur gagnvart öðrum ein-staklingum og samfélagi því sem hann til-heyrir hefur þá ábyrgð að leitast við aðstuðla að og halda í heiðri réttindi þausem viðurkennd eru í samningi þessum,

samþykkja eftirfarandi greinar:

1. HLUTI1. gr.

1. Allar þjóðir hafa sjálfsákvörðunar-rétt. Vegna þess réttar ákveða þær frjálststjórnmálalegar aðstæður sínar og fram-fylgja frjálst efnahagslegri, félagslegri ogmenningarlegri þróun sinni.

2. Allar þjóðir mega, í sínu eigin mark-miði, ráðstafa óhindrað náttúruauðæfumog auðlindum sínum brjóti það ekki íbága við neinar skuldbindingar sem leiðaaf alþjóðlegri efnahagssamvinnu, byggðriá grundvallarreglunni um gagnkvæmanábata, og þjóðarétti. Aldrei má svipta þjóðráðum sínum til lífsviðurværis.

3. Ríki þau sem aðilar eru að samningiþessum, þar með talin þau sem beraábyrgð á stjórnun lendna sem ekki ráðasér sjálfar og gæsluverndarlendna, skulustuðla að viðurkenningu á sjálfsákvörðun-arrétti og skulu virða þann rétt í sam-ræmi við ákvæði sáttmála Sameinuðuþjóðanna.

II. HLUTI2. gr.

1. Sérhvert ríki sem aðili er að samn-ingi þessum tekst á hendur að gera þærráðstafanir, eitt sér eða fyrir alþjóðaað-stoð og -samvinnu, sérstaklega á sviðiefnahags og tækni, sem það frekast megn-ar með þeim ráðum sem þVÍ eru tiltæk,í þeim tilgangi að réttindi þau sem við-urkennd eru í samningi þessum komistí framkvæmd í áföngum með öllum til-hlýðilegum ráðum, þar á meðal sérstak-lega með lagasetningu.

economic, social and cultural rights, aswell as his e.vil and political rights,

Considering the oblígation of Statesunder the Charter of the United Nations topromote universal respect for, and oh-servance of, human rights and freedom,

Realizing that the individual, havingduties to other individuals and to thecommunity to which he belongs, is undera responsihility, to strive for the pro-motion and observance of the rightsrecognized in the present Covenant,

Agree upon the following articles :

PART IArticle 1

1. All peoples have the right of self-determination. By virtue of that rightthey freely deterrnine their politicalstatus and freely pursue their economic,social and cultural development.

2. All peoples may, for their own ends,Ireely dispose of their natural wealth andresources without prejudice to any obliga-tions arising out of international eco-nomic co-operation, based upon the prin-ciple of mutual benefit, and internationallaw. In no case may a people be deprivedof its own means of subsistence.

3. The States Partles of the presentCovenant, including those having re-sponsibility for the administration ofNon-Self-Governing and Trust Territories,shall promote the realization of theright of self-determination, and shall re-spect that right, in conformity with theprovisions of the Charter of the UnitedNations.

PART IIArticle 2

1. Each State Party to the presentCovenant undertakes to take steps,indívidually and through internationalassistance and co-operation, especiallyeconomic and technical, to the maximumof its available resources, with a viewto achieving progressively the full realiza-tion of the ríghts recognized in the presentCovenant by all appropriate means, in-cluding particularly the adoption oflegislative measures.

4

Page 5: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

2. Ríki þau sem aðilar eru að samningiþessum takast á hendur að ábyrgjast aðréttindum þeim sem greind eru í samn-ingi þessum muni verða framfylgt ánnokkurrar mismununar vegna kynþáttar,litarháttar, kynf'erðis, tungu, trúarbragða,stjórnmálaskoðana eða annarra skoðana,þjóðernisuppruna eða félagslegs uppruna,eigna, ætternis eða annarra aðstæðna.

3. Þróunarlönd mega ákveða, með til-hlýðilegu tilliti til mannréttinda og efna-hags þjóða þeirra, að hvaða marki þaumundu ábyrgjast þau efnahagslegu rétt-indi sem viðurkennd eru í samningi þess-um til handa þeim sem ekki eru þegnarþeirra.

3. gr.Ríki þau sem aðilar eru að samningi

þessum takast á hendur að ábyrgjast jöfnréttindi til handa körlum og konum tilþess að njóta allra þeirra efnahagslegu,félagslegu og menningarlegu réttinda semsett eru fram í samningi þessum.

4. gr.Ríki þau sem aðilar eru að samningi

þessum viðurkenna að ríki megi, til þessað réttinda þeirra verði notið sem ríkiákveður í samræmi við þennan samning,einungis binda slík réttindi þeim takmörk-unum sem ákveðið er í lögum og einungisað svo miklu leyti sem það getur samrýmsteðli þessara réttinda og einungis í þeimtilgangi að stuðla að velferð almenningsí lýðfrjálsu þjóðfélagi.

5. gr.1. Ekkert í samningi þessum má túlka

þannig að það feli í sér að ríki, hópureða einstaklingur hafi rétt til þess að tak-ast á hendur neinar athafnir né aðhafastneitt sem miðar að eyðileggingu neinsþess réttar eða frelsis sem hér eru viður-kennd eða takmörkun á þeim að frekaramarki en gert er ráð fyrir í þessum samn-ingi.

2. Engar takmarkanir á eða frávik fráneinum þeim grundvallarmannréttindumsem viðurkennd eru eða fyrir hendi eru íeinhverju ríki vegna laga, samninga,reglugerða eða venju skulu leyfðar undirþví yfirskini að samningur þessi viður-

2. The States Parties to the presentCovenant undertake to guarantee thatthe rights enunciated in the present Co-venant will be exercised without dis-crimination of any kind as to race, colour,sex, language, religion, political or otheropinion, national er social orgin, pro-perty, birth or other status.

3. Developing countries, with dueregard to human ríghts and their nationaleconomy, may determine to what extentthey would guarantee the economicrights recognized in the present Coven-ant to non-nationals.

Article 3The States Parties to the present

Covenant undertake to ensure the equalright of men and women to the enjoy-ment of all economic, social and culturalríghts set forth in the present Covenant.

Article 4The States Parties to the present

Covenant recognize that, in the enjoymentof those rights provided by the State inconformity with the present Covenant,the State may subject such rights onlyto such limitations as are determined bylaw only in so far as this may be com-patible with the nature of these ríghtsand solely for the purpose of promotingthe general welfare in a democraticsociety.

Article 51. Nothing in the present Covenant may

be interpreted as implyíng for any State,group or person any right to engage inany activity or to perform any act aimedat the destruction of any of the rightsor freedoms recognized herein, or at theirlimitation to a greater extent than isproviderí for in the present Covenant.

2. No restriction upon or derogationfrom any of the fundamental humanrights recognized or exi sting in anycountry in virtu e of law, conventions,regulations or custom shall be admíttedon the pretext that the present Covenant

5

Page 6: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

kenni ekki slík réttindi eða viðurkenni þauað minna marki.

III. HLUTI6. gr.

1. Ríki þau sem aðilar eru að samn-ingi þessum viðurkenna rétt manna tilvinnu, sem felur í sér rétt sérhversmanns til þess að hafa tækifæri til þessað afla sér lífsviðurværis með vinnu semhann velur sér eða tekur að sér af frjáls-um vilja, og munu ríkin gera viðeigandiráðstafanir til þess að tryggja þennanrétt.

2. Ráðstafanir þær sem ríki þau semaðilar eru að samningi þessum gera tilþess að framfylgja að öllu leyti þessumréttindum skulu meðal annars vera fólgn-ar í tækni- og starfsfræðslu og þjálfunar-áætlunum, stefnumörkun og aðferðumtil þess að ná stöðugri efnahagslegri,félagslegri og menningarlegri framþróunog fullri og skapandi atvinnu við aðstæð-ur sem tryggja grundvallarfrelsi, stjórn-málalega og efnahagslega, til handa ein-staklingum.

7. gr.Ríki þau sem aðilar eru að samningi

þessum viðurkenna rétt sérhvers mannstil þess að njóta sanngjarnra og hag-stæðra vinnuskilyrða sem tryggja sér-staklega:

(a) endurgjald sem veitir öllum vinn-andi mönnum sem lágmark:(i) sanngjarnt kaup og jafnt endurgjald

fyrir jafnverðmæta vinnu án nokk-urrar aðgreiningar, og sé konum sér-staklega tryggð vinnu skilyrði semeigi séu lakari en þau sem karlmennnjóta, og jafnt kaup fyrir jafnavinnu;

(ii) sómasamlega lífsafkomu fyrir þásjálfa og fjölskyldur þeirra í sam-ræmi við ákvæði samnings þessa;

(b) öryggi við störf og heilsusamlegvinnu skilyrði ;

(e) jafna möguleika allra til þess aðhækka í stöðu á viðhlitandi hærra stig,enda sé ekki tekið tillit til annarra atriðaen starfsaldurs og hæfni;

does not racognize such rights or thatit recognizes them to a lesser extent.

PART IIIArticle 6

1. The States Parties to the presentCovenant recognize the right to work,which includes the right of everyone tothe opportunity to gain his living bywork which he freely chooses or accepts,and will take appropriate steps to safe-guard this right.

2. The steps to be taken by a StateParty to the present Covenant to achievethe full realization of this right shallinclude technical and vocational guidanceand training programmes, policies andtechniques to achieve steady economic,social and cultural development and fulland productive employment under condi-tions safeguarding fundamental politicaland economic freedoms to the individual.

Article 7The States Parties to the present Co-

venant recognize the right of everyoneto the enjoyment of just and favourableconditions of work which ensure, in par-ticular:

(a) Remuneration which provides allworkers, as a minimum, with:

(i) Fair wages and equal remunerationfor work of equal value withoutdistinction of any kind, in particularwomen being guaranteed conditionsof work not inferior to thoseenjoyed by men, with equal pay forequal work;

(ii) A decent living for themselves andtheir families in accordance withthe provisions of the present Co-venant;

(b) Safe and healthy working condi-tions;

(e) Equal opportunity for everyone tobe promoted in his employment to anappropriate higher level, subject to noconsiderations other than those of seni-ority and competence;

6

Page 7: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

(d) hvíld, frítíma og sanngjarna tak-mörkun á vinnustundum og frídaga álaunum með vissu millibili svo og endur-gjald fyrir opinbera frídaga.

8. gr.1. Ríki þau sem aðilar eru að samn-

ingi þessum takast á hendur að ábyrgj-ast:

(a) rétt allra til þess að stofna stéttar-félög og að gerast félagar i því stéttar-félagi sem þeir velja sér, einungis aðáskildum reglum hlutaðeigandi félags, íþví skyni að efla og vernda efnahags- ogfélagslega hagsmuni sína. Eigi má bindarétt þennan neinum takmörkunum öðrumen þeim sem mælt er í lögum og nauðsyn-legar eru í lýðfrjálsu þjóðfélagi í þáguþjóðaröryggis eða allsherjarreglu eða tilþess að vernda réttindi og frelsi annarra;

(b) rétt stéttarfélaga til þess að myndalandssambönd eða stéttarfélagasamböndog rétt hinna síðarnefndu til þess að stofnaeða ganga í alþjóðleg stéttasamtök ;

(e) rétt stéttarfélaga til þess að starfaóhindrað, að engum takmörkunum áskild-um öðrum en þeim sem mælt er í lögumog nauðsynlegar eru í lýðfrjálsu þjóð-félagi í þágu þjóðaröryggis eða allsherj-arreglu eða til þess að vernda réttindiog frelsi annarra;

(d) verkfallsrétt, að því áskildu aðhonum sé beitt í samræmi við lög við-komandi lands.

2. Ákvæði þessarar greinar skulu ekkivera því til fyrirstöðu að lögmætar tak-markanir séu settar við því að herliðareða lögreglumenn eða stjórnvaldshafarríkisins beiti þessum rétti.

3. Ekkert í grein þessari skal heimilaríkjum, sem aðilar eru að samþykkt ávegum Alþjóðavinnumálastofn unarinnarfrá 1948um félagafrelsi og verndun þess,að gera ráðstafanir með lögum semmyndu skaða, eða beita lögum á þannhátt að það myndi skaða, það sem tryggter í þeirri samþykkt.

(d) Rest, leisure and reasonable limita-tion of working hours and periodic hoIi-days with pay, as well as remunerationfor public holidays.

Article 81. The States Parties to the present

Covenant undertake to ensure:

(a) The right of everyone to formtrade unions and join the trade unionof his choice, subject only to the rulesof the organization concerned, for thepromotion and protection of his economicand social interests. No restrictions maybe placed on the exercise of this rightother than those prescribed by law andwhich are necessary in a democraticsociety in the interests of nationalsecurity or public order or for the pro-tection of the rights and freedoms ofothers;

(b) The right of trade unions to estab-lish national federations or confedera-tions and the right of the latter to formor join international trade-union organ-izations;

(e) The right of trade unions to func-tion freely subject to no limitations otherthan those prescríbed by law and whichare neccessary in a democratic societyin the interests of national security orpublic order or for the protection ofthe rights and freedoms of others;

(d) The right to strike, provided thatit is exercised in conformity with thelaws of the particular country.

2. This article shall not prevent theimposition of lawful restrictions on theexercise of these rights by members ofthe armed forees or of the police or ofthe administration of the State.

3. Nothing in this article shall authorizeStates Parties to the International LabourOrganisation Convention of 1948 concer-ning Freedom of Association and Protec-tion of the Right to Organize to takelegislative measures which would pre-judice, or apply the law in such a manneras would prejudice, the guarantees pro-vided for in that Convention.

7

Page 8: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

9. gr.Ríki þau sem aðilar eru að samningi

þessum viðurkenna rétt sérhvers mannstil félagslegs öryggis, þar á meðal til al-mannatrygginga.

10. gr.Ríki þau sem aðilar eru að samningi

þessum viðurkenna að:1. Mesta mögulega vernd og aðstoð

skuli látin fjölskyldunni í té, en hún erhin eðlilega grundvaUarhópeining þjóð-félagsins, sérstaklega við stofnun hennarog á meðan hún er ábyrg fyrir umönnunog menntun framfærsluskyldra barna.Frjálst samþykki hjónaefna verður aðvera fyrir hendi til stofnunar hjúskapar.

2. Mæðrum skal veitt sérstök vernd íhæfilegan tíma fyrir og eftir barnsburð.Á þessum tíma skal vinnandi mæðrumveitt launað leyfi eða leyfi með nægumalmannatryggingargreiðslum.

3. Sérstakar ráðstafanir skal gera tilverndar og aðstoðar vegna barna og ung-menna án mismununar vegna ætterniseða annarra aðstæðna. Börn og ungmenniætti að vernda við efnahagslegri og fé-lagslegri misnotkun. Ráðning þeirra ístarf sem er skaðlegt siðferði þeirra eðaheilsu eða lífshættulegt eða líklegt tilþess að hamla eðlilegum þroska þeirraætti að vera refsivert að lögum. Ríkiættu einnig að setja aldurstakmörk oglaunuð vinna barna undir þeim mörkumað vera bönnuð og refsiverð að lögum.

11. gr.1. Ríki þau sem aðilar eru að samn-

ingi þessum viðurkenna rétt sérhversmanns til viðunandi lífsafkomu fyrirhann sjálfan og fjölskyldu hans, þar ámeðal viðunandi fæðis, klæða og húsnæð-is og sífellt batnandi lifsskilyrða. Aðild-arríkin munu gera viðeigandi ráðstafan-ir til þess að tryggja að þessum réttiverði framfylgt og viðurkenna að i þess-um tilgangi sé alþjóðasamvinna, byggðá frjálsu samþykki, mjög mikilvæg.

2. Ríki þau sem aðilar eru að samn-ingi þessum viðurkenna þann grund-

Article 9The States Parties to the present Co-

venant recognize the right of everyoneto social security, including social insur-ance.

Article 10The States Parties to the present Co-

venant recognize that:1. The wide st possible protection and

assistance should be accorded to thefamily, which is the natural and funda-mental group unit of society, particularlyfor its estahlishment and while it is re-sponsible for the care and education ofdependent children. Marriage must beentered into with the free consent of theintending spouses.

2. Special protection should be ac-corded to mothers during a reasonableperiod before and after childbirth. Duringsuch period working mothers should beaccorded paid leave or leave with adequ-ate social security benefits.

3. Special measures of protection andassistance should be taken on behalf ofall children and young persons withoutany discrimination for reasons of parent-age or other conditions. Children andyoung persons should be protected fromeconomic and social exploitation. Theiremployment in work harmful to theirmorals or health or dangerous to lifeor likely to hamp er their normal deve-lopment should be punishable by law.States should also set age limits belowwhich the paid employment of childlabour should be prohibited and punish-able by law.

Article 111. The States Parties to the present

Covenant recognize the right of everyoneto an adequate standard of living forhimself and his family, including adequ-ate food, clothing and housing, and to thecontinuous improvement of living condi-tions. The States Parties will take ap-propriate steps to ensure the realizationof this right, recognizing to this effectthe essential importance of internationalco-operation based on free consent.

2. The States Parties of the presentCovenant, recognizing the fundamental

8

Page 9: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

vallarrétt sérhvers manns að vera lausvið hungur og skulu gera þær ráðstaf-anir, ein sér og með alþjóðasamvinnu,þar á meðal ráðstafanir samkvæmt sér-stökum áætlunum, sem þarf til þess að:

(a) bæta framleiðsluaðferðir, geymsluog dreifingu matvæla með því að not-færa sér tæknilega og vísindalega þekk-ingu til fulls, með þvi að miðla þekk-ingu á grundvallaratriðum um næringuog með því að þróa og endurbæta land-búnaðarkerfi til þess að ná hackvæmastriþróun og nýtingu náttúruauðlinda;

(b ) tryggja sanngjarna dreifingu mat-vælaforða heimsins í hlutfalli við þarf-ir, og skal tekið tillit til vandamála landasem flytja út matvæli og þeirra sem flyt,iainn matvæli.

12. gr.1. Ríki þau sem aðilar eru að samn-

ingi þessum viðurkenna rétt sérhversmanns til þess að njóta líkamleerar ogandlegrar heilsu að hæsta marki semunnt er.

2. Ríki þau sem aðilar eru að samningiþessum skulu gera ráðstafanir til þessað framfvlz]a að öllu leyti rétti þessum.bar á meðal ráðstafanir sem eru nauð-synlegar til þess að:

(a) draga úr fiölda andvana fæddrabarna Og unzbarnadauða og gera ráð-staf:mir til hetlsusamlegs þroska barns-ins:

rh) hæta heilhrigði i umhverfi og at-Ylnnnl1fí ft öllum sviðum;

(e) koma i veg fyrir, lækna Ol! hafa"J;nrn ~ lflnrlf'flrsMh'lll. lnndlæ=nms lúkdómum, atvinnusjúkdómum og öðr-""' "híkdómum;(d) skapa skilyrði sem myndu trVl!giflöllum sjúkr'ab iónustu og slúkrameðferðsé um veikindi að ræða.

13. gr.1. Ríki þau sem aðilar eru að samn-

ingi þessum viðurkenna rétt sérhversmanns til menntunar. Þau eru ásátt umað menntun skuli beinast að fullumþroska mannlegs pers6nuleika Og með-vitrmd um göf~i mannsins og skuli stuðla

right of everyone to be free from hunger,shall take, individually and throughinternational co-operation, the measures,inchlding specific programmes, which areneeded:

Ca) To improve methods of produc-tion, conservation and distribution offood by making full use of technical andscientific knowledge, by disseminatingknowledge of the principle of nutritionand by developing or reforming agrariansvsterns in such a wav as to achieve themost efficient development and utiliza-tion of natural resources;

(b) Taking into account the problemsof both food-lmnortina and food-exnort-ing countries, to ensure an equitabledistribution of world food supplies inrelation to need.

Article 121. The States Parties to the present

Covenant recognize the right of every-one to the en iovment of the highestattairtable standard of physical andmental health.

2. The steps to be taken by the StatesPartles to the Ul'p"ent Covensnt toachieve the full reaIization of this rightshall include those necessary for:

(a) The nrovision for the reductlonof the stillhirth-rflte ann of inf!lnt mor-ta lity and for the healthy developmentof the child;

(b ) The improvement of aII asnectsof environmental and indusfria I hvziene:

re) The nrevention, trentment andcontrol of enidemic, endemic, occupa-tional and other diseases;

Cd) The creation of conditions whichw0111d assure to all medical service andmedica] attention in the event of sick-ness.

Arficle 131" The St!lte"\ Pnrtif'~ to the pre<:f'nt

Covenant recoznize the riaht of everyoneto education. They asrree that educationshall be directed to the full developmentof the human personalitv and the senseof its dignítv, and shall strengthen the

9

Page 10: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

að virðingu fyrir mannréttindum oggrundvallarfrelsi. Enn fremur eru þauásátt um að menntun skuli gera öllumkleift að taka þátt í frjálsu þjóðfélagi ávirkan hátt, stuðla að skilningi, umburð-arlyndi og vináttu á milli allra þjóðaog allra kynþátta-, staðfélags- og trúar-bragðahópa og efla starfsemi Sameinuðuþjóðanna til varðveislu friðar.

2. Ríki þau sem aðilar eru að samn-ingi þessum viðurkenna að, til þess aðframfylgja að öllu leyti þessum rétti:

(a) skuli barnafræðsla vera skyldu-bundin og öllum tiltæk án endurgjalds;

(b) skuli framhaldsmenntun í hinumýmsu myndum, þar á meðal tækni- ogiðnframhaldsmenntun, gerð öllum tiltækcvz aðgem!ileg með ötlum tilhl<,ðilegllmráðum og einkum með því að koma áókeypis menntun í áföngum.

(e) skuli æðri menntun gerð öllumiafn aðgengileg á grundvelli hæfni meðöllum t:lhl<,ðilel1um dðnm og einkummeð þvi að koma á ókeypis menntun íáfönaum ;

Cd) skuli hvatt til undirstöðumennt-unar Og hún aukin eins og mögulegt erfyrir bá sem hafa ekki hlotið eða lokiðöllu skeiði barnafræðslu;

Ce) skuli þróun skólakerfa á ðllnmstiznm ötullega efld, hæfilesru stvrkía-kf'rfi skuli kornið á og efnislegur að-búnaður kennaraliðs skuli stöðugt bætt-ur.

3. Ríki þau sem aðilar eru að sam-im!i bessum takast á henour að virðafrelsi forplora Og. þegar við á, löaráða-rnormn til þess að vel ia skóla fyrir börnsín. aðra en há sem stofnaðir eru aforrinherum stjórnvöldum, sem hafn sam-h~rilf'<:!: U!C'mr1rl,smpnntnn'll'"ldhTl'ði O<:!:þau sem sett eru eða sambvkkt kunna'1ð vera af rfk inu og að ábvraiast trúar-leQ'fl 0.2; siðferðilega mennf nn barnahei1'1'a í samræmi við þeirra eigin sann-færingu.

4. Enorm hluta br-ssnrrrr p're:nar sk'11túlka harmis að bað hrióti i h:íg~ viðfrelsi einstfl1rlin'.!a 00' fpbO'a til hess aðstofna og stjórna menntastofnunum, aI1t-

respect for human rights and funda-mental freedoms. They further agreethat education shall enable all personsto participate effectively in a free society,promote understanding, tolerance andfriendship among all nations and all ra-cial, ethnic or religious groups, andfurther the activities of the United Na-tions for the maintenance of peace.

2. The States Parties to the presentCovenant recognize that, wíth a view toachieving the full realization of thisright:

Ca) Primary education shall be COm-pulsory and available free to all;

(b) Secondary education in its dffer-ent forms, inclúding technical and voca-tional secondary education, shall bemade generally available and accessibleto all by every appropriate means, andin particular by the progressive íntro-duction of free education;

Ce) Higher education shall be madeequal1y accessible to all, on the basis ofcapacity, by every appropriate means,and in particular by the progressive in-troduction of free education;

Cd) Fundamental education shall beencourasred or intensif'ied as far as pos-sible for those persons who have notreceived or completed the whole periodof their primary education;

Ce) The development of a system ofschools at an levels shall be activelvnursued, an aderruate fellowship svstemshall be established, and the materialconditions of teaching staff shalI be con-tinnonslv imnroved,

3. The Stales Partles to the presentCovensnt undertake to have resnect forthe Iihertv of narents and. when annli-cahle. lesal /tuardians to choose for theirchililrpn schools, other than those esta-bHshed bv the nnblic authori+ies. whichcon form to such mirrimnm educationalstandards as m:1V be laid down or an-nroveél hv the State and to ertsure therplirfious and moral educsflon of theirchilrl-en in conformity with their ownconvictions. .

4. No nart of this article sh::Jll he con-strl1pél <;0 :1<; to interfere with the lihp1'tvof inrllviélu::Jls anél hódles to establishand direct educational institutions, sub-

10

Page 11: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

af að þVÍ áskildu að gætt sé grundvallar-atriða þeirra sem sett eru fram í 1. mgr.þessarar greinar og Því sé fullnægt aðmenntun sem veitt er í slíkum stofnunumsamræmist þeim lágmarksskilyrðum semrí1dð kann að setja.

14. gr.Sérhvert aðildarríki að samningi þess-

um sem hefur ekki getað tryggt, er þaðvarð aðili að samningi þessum, skyldu-bundna ókeypis barnafræðslu á heima-landssvæði sínu eða öðrum landssvæðumundir lögsögu þess, tekst á hendur aðútbúa og koma á innan tveggja ára ná-kvæmri framkvæmdaáætlun til þess aðframfylgja í áföngum, innan hæfilegs ára-fjölda sem ákveðinn skal Í áætluninni,grundvallarreglunni um skyldubundnaókeypis menntun öllum til handa.

15. gr.1. Ríki þau sem aðilar eru að samningi

þessum viðurkenna rétt sérhvers manns:

(a) til þess að taka þátt Í menningar-lífi;

(h) til þess að njóta ábata af vísinda-legum framförum og hagnýtingu þeirra;

Ce) til þess að njóta ábata af verndunandlegra og efnislegra hagsmuna semhljóta má af vísindalegum, bókmenntaleg-um og listrænum verkum sem hann erhöfundur að.

2. Ríki þau sem aðilar eru að samningiþessum skulu gera ráðstafanir til þess aðframfylgja þessum rétti að öllu leyti, þará meðal nauðsynlegar ráðstafanir til varð-veislu, þróunar og útbreiðslu vísinda ogmenningar.

3. Ríki þau sem aðilar eru að samningiþessum takast á hendur að virða þaðfrelsi sem óhjákvæmilegt er til vísinda-legra rannsókna og skapandi starfa.

4. Ríki þau sem aðilar eru að samningiþessum viðurkenna ábata þann sem hljótamá af eflingu og þróun alþjóðlegra sam-skipta og samvinnu á sviði vísinda ogmenningar.

ject always to the observance of theprinciples set forth in paragraph 1 ofthis article and to the requirement thatthe education given in such institutionsshall conform to such minimum stand-ards as may be laid down by the State.

Article 14Each State Party to the present Co-

venant which, at the time of becominga Party, has not been able to secure inits metropolitan territory or other terri-tories under its jurisdiction compulsoryprimary education, free of eharge, under-takes, within two years, to work outand adopt a detailed plan of action forthe progressive implementation, withina reasonable number of years, to be fixedin the plan, of the principle of compul-sory education free of charge for all.

Article 151. The States Parties to the present

Covenant recognize the right of every-one:

Ca) To take part in cultural life;

(b) To enjoy the benefits of scientificprogress and its applications;

Ce) To benefit from the protection ofthe moral and material interests resul-ting from any scientific, literary orartistic production of which he is theauthor.

2. The steps to be taken by the StatesParti es to the present Covenant to achievethe full realization of this right shallinclude those necessary for the conserva-tion, the development and the diffusionof science and culture.

3. The States Parties to the presentCovenant undertake to respect the free-dom indispensable for scientific researchand creative activity.

4. The States Parties to the presentCovenant recognize the benefits to bederived from the encouragement anddevelopment of international contactsand co-operation in the scientific andcultural fields.

11

Page 12: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

IV. HLUTI16. gr.

1. Ríki þau sem aðilar eru að samningiþessum takast á hendur að leggja fram,í samræmi við þennan hluta samningsins,skýrslur um þær ráðstafanir sem þær hafagert og um framþróun þá sem orðið hefurU þess að gætt sé réttinda þeirra semviðurkennd eru í samningi þessum.

2. (a) Allar skýrslur skulu lagðar fyriraðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóð-anna sem skal koma afritum til fjárhags-og félagsmálaráðsins til athugunar Í sam-ræmi við ákvæði samnings þessa.

(b) Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðuþjóðanna skal einnig koma á Iramfær ivið sér stofnanirnar afritum af skýrslun-um, eða þeim hlutum þeirra sem máliskipta, frá aðildarríkjum samnings þessasem eru líka aðilar að þessum sérstofnun-um að svo miklu leyti sem þessar skýrsl-ur eða hlutar þeirra snerta einhver málsem falla undir ábyrgð fyrrgreindrastofnana í samræmi við stofnskrár þeirra.

17. gr.1. Ríki þau sem aðilar eru að samningi

þessum skulu láta í té skýrslur sínar íáföngum í samræmi við áætlun sem fjár-hags- og félagsmálaráðið skal gera innaneins árs frá gildistöku þessa samningseftir að samráð hefur verið haft við aðild-arríki þau og sérstofnanir sem í hlut eiga.

2. Í skýrslum má greina þau atriði ogvandkvæði sem áhrif hafa á að hve mikluleyti skyldum samkvæmt samningi þess-um hefur verið framfylgt.

3. Þar sem eitthvert ríki sem aðili erað samningi þessum hefur áður látið Sam-einuðu þjóðunum eða einhverri sérstofn-nn í té upplýsingar sem máli skipta er ekkinauðsynlegt að láta þær upplýsingar í téaftur, en nákvæm tilvísan til þeirra upp-lýsinga sem þannig hafa verið látnar í témun nægja.

18. gr.Fjárhags- og félagsmálaráðið má, í sam-

ræmi við þá ábyrgð sem það ber sam-kvæmt sáttmála Sameinuðu þjóðanna ásviði mannréttinda og grundvallarfrelsis,

PART IVArticle 16

1. The States Parties to the presentCovenant undertake to submit in con-formity with this part of the Covenantreports on the measures which theyhave adopted and the progress made inachieving the observance of the rightsrecognized herein.

2. (a) All reports shall be submittedto the Secretary-General of the UnitedNations, who shall transmit copies tothe Economic and Social Council for con-sideration in accordance with the provi-sions of the present Covenant;

(b) The Secretary-General of theUnited Nations shall also transmit to thespecialized agencies copies of the reports,or any relevant parts therefrom, fromStates Parties to the present Covenantwhich are also members of the special-ized aaenc'es in so far as these renorts,or parts therefrom, relate to any matterswhich fall within the responsibilities ofthe said agencies in accordance withtheir constitutíonal instruments.

Article 171. The States Parties to the present

Covenant shall furnish their reports instages, in accordance with a programmeto be established by the Economic andSocial Council within one year of theentry into force of the present Covenantafter consultation with the States Parti esand the specialized agencies concerned.

2. Reports may indicate factors anddifficulties affecting the degree of ful-filment of obligations under the presentCovenant.

3. Where relevant information haspreviously been furnished to the UnitedNations or to any specialized agency byany State Party to the present Covenant,it will not be necessary to reproduce thatinformation, but a precise reference tothe information so fnrnished will suffice.

Article 18Pursuant to its responsibilities under

the Charter of the United Nations in thefield of human rights and fundamentalfreedoms, the Economic and Social

12

Page 13: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

gera samkomulag við sérstofnanirnar umað þær láti ráðinu í té skýrslur um þaðsem áunnist hefur til efnda á þeim ákvæð-11m samnings þessa sem falla undir starfs-svið þeirra. Í skýrslum þessum má greinafrú sérstökum atriðum í ákvörðunum ogályktunum sem lögbærar stofnanir þeirrahafa samþykkt varðandi slíka fram-kvæmd.

19. gr.Fjárhags- og félagsmálaráðið má koma

á framfæri við mannréUindanefndina tilathugunar og almennra ályktana eða, eftirþví sem við á, til upplýsinga, skýrslumþeim varðandi mannréttindi sem ríkinleggja fram samkvæmt 16. og 17. gr. ogskýrslur varðandi mannréttindi sem sér-stofnanirnar leggja fram samkvæmt 18. gr.

20. gr.Ríki þau sem aðilar eru að samningi

þessum og þær sérstofnanir sem í hluteiga mega koma á framfæri við fjárhags-og félagsmálaráðið athugasemdum um sér-hverja almenna ályktun gerða samkvæmt]9. gr. eða um tilvísun til slíkrar almennr-ar ályktunar í skýrslu frá mannréttinda-nefndinni eða um hvert það skjal semþar er greint frá.

21'. gr.Fjárhags- og félagsmálaráðið má leggja

fyrir allsherjarþingið öðru hverju skýrsl-ur með tillögum almenns eðlis og saman-tekt af upplýsingum sem mótteknar hafaverið frá ríkjum sem aðilar eru að samn-ingi þessum og sérstofnunum Um ráðstaf-anir sem gerðar hafa verið og um fram-þróun þá sem orðið hefur til þess að al-mennt sé gætt réttinda þeirra sem viður-kennd eru í samningi þessum.

22. gr.Fjárhags- og félagsmálaráðið má vekja

athygli annarra stofnana Sameinuðu þjóð-anna, undirstofnana þeirra og sérstofnanaþeirra sem falið er að láta í té tækniað-stoð, á öllum þeim málum sem greint erfrá Í skýrslum þeim sem vísað er til íþessum hluta samnings þessa og geta orðið

Council may make arrangements with thespecialized agencies in respect of theirreporting to it on the progress made inachieving the observance of the provi-sions of the present Covenant fallingwithin the scope of their activities. Thesereports may include particulars of de-cisions and recommendations on suchimplementation adopted by their com-petent organs.

Article 19The Economic and Social Council may

transmit to the Commission on HumanRights for study and general recom-mendation or, as appropriate, for in-formation the reports concerning humanrights submitted by States in accordancewith artic1es 16 and 17, and those con-cerning human rights submitted by thespecialized agencies in accordance witharticle 18.

Article 20The States Parties to the present Co-

venant and the specialized agencies con-cerned may submit comments to theEconomic and Social Council on anygeneral recommendation under article19 or reference to such general recom-mendation in any report of the Com-mission on Human Rights or any docu-mentation referred to therein.

Article 21The Economic and Social Council may

submit from time to time to the GeneralAssembly reports with recommendationsof a general nature and a summary ofthe information received from the StatesParties to the present Covenant and thespecialized agencies on the measures takenand the progress made in achievinggeneral observance of the rights recog-nized in the present Covenant.

Article 22The Economic and Social Council may

bring to the attention of other organsof the United Nations, their subsidiaryorgans and specialized agencíes con-cerned with furnishing technical assis-tan ce any matters arising out of the re-ports referred to in this part of the pre-

13

Page 14: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

þeim stofnunum til aðstoðar við aðákveða, hverri innan síns valds sviðs, hvortráðlegt sé að hefjast handa um alþjóðlegarráðstafanir sem líklegar séu til þess aðstuðla að því að samningi þessum sé ívaxandi mæli framfylgt í reynd.

23. gr.Ríki þau sem aðilar eru að samningi

þessum eru ásátt um að meðal alþjóðlegraaðgerða til þess að framfylgja réttindumþeim sem viðurkennd eru í samningi þess-um séu gerð samninga og ályktana, út-vegun tækniaðstoðar, svæðisfundir ogfundir um tæknimál sem skipulagðir erutil samráðs og athugana í samvinnu viðhlutaðeigandi ríkisstjórnir.

24. gr.Ekker l ákvæði samnings þessa skal

túlkað svo að það skerði ákvæði sáttmálaSameinuðu þjóðanna né ákvæði stofn-skráa sérstofnananna sem skilgreinaskyldur hinna ýmsu stofnana Sameinuðuþjóðanna og sérstofnananna með tilliti tilmálefna sem fjallað er um í samningiþessum.

25. gr.Ekkert ákvæði þessa samnings skal túlk-

að svo að það skerði þann rétt sem öll-um þjóðum ber til þess að njóta og hag-nýta til fullnustu og óhindrað náttúru-auðæfi sín og auðlindir.

V. HLUTI26. gr.

1. Þessi samningur skal liggja frammitil undirskriftar fyrir öll þau ríki semaðilar eru að Sameinuðu þjóðunum eðasérstofnunum þeirra, fyrir aðildarríki aðsamþykktum Alþjóðadómstólsins og fyr-ir sérhvert það ríki sem allsherjarþingSameinuðu þjóðanna hefur boðið að ger-ast aðili að samningi þessum.

2. Fullgilda skal samning þennan. FuIl-gildingarskjöl skal afhenda hjá aðalfram-kvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna tilvarðveislu.

sent Covenant which may assist suchbodies in deciding, each within its fieldof competence, on the advisability ofinternational measures likely to contri-bute to the effective progressive imple-mentation of the present Covenant.

Article 23The States Parties to the present Co-

venant agree that international actionfor the achievement of the rights re-cognized in the present Covenant in-eludes such methods as the conclusionof conventions, the adoption of recom-mendations, the furnishing of technicalassistance and the holding of regionalmeetings and technical meetings for thepurpose of consultation and study or-ganized in conjunetion with the Govern-ments concerned.

Article 24Nothing in the present Covenant shall

be interpreted as impairing the provi-sions of the Charter of the United Nationsand of the constitutions of the speciali-zed agencies which define the respectiveresponsibilities of the various organs ofthe United Nations and of the specializedagencíes in regard to the matters dealtwith in the present Covenant.

Article 25Nothing in the present Covenant shall

be interpreted as impairing the inherentright of all peoples to enjoy and utilizefully and freely their natural wealth andresources.

PART VArticle 26

1. The present Covenant is open forsignature by any State Member of theUnited Nations or member of any of itsspecialized agencies, by any State Partyto the Statute of the International Conrtof Justice, and by any other State whichhas been invited by the General Assem-bly of the United Nations to become aparty to the present Covenant.

2. The present Covenant is subject toratification. Instruments of ratificationshall be deposited with the Secretary-General of the United Nations.

14

Page 15: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

3. Samningur þessi skal liggja frammitil aðildar fyrir hvert það ríki sem vikiðer að í 1. mgr. þessarar greinar.

4. Aðild skal öðlast gildi með því aðaðildarskjal er afhent aðalframkvæmda-stjóra Sameinuðu þjóðanna til varðveislu.

5. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðuþjóðanna skal tilkynna öllum þeim ríkj-mn sem undirritað hafa þennan samningeða gerst aðilar að honum um afhendingusérhvers fullgildingar- eða aðildarskjals.

27. gr.1. Samningur þessi skal öðlast gildi

þremur mánuðum eftir þann dag semþrítugasta og fimmta fullgildingar- eðaaðildarskjalið er afhent aðalframkvæmda-stjóra Sameinuðu þjóðanna til varðveislu.

2. Nú fullgildir ríki samning þennaneða gerist aðili að honum eftir afhendinguþritugasta og fimmta fullgildingar- eðaaðildarskjalsins til varðveislu og skal þáþessi samningur öðlast gildi gagnvart þvíríki þremur mánuðum eftir þann dag semþað afhendir sitt eigið fullgildingar- eðaaðildar skjal til varðveislu.

28. gr.Á.kvæði samnings þessa skulu ná til

allra hluta sambandsríkia án nokkurratakmarkana eða undantekninga.

29. gr.1. Hvert það ríki sem aðili er að samn-

ingi þessum má bera fram breytingartil-lögu og fá hana skráða hjá aðalfram-kvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Aðal-framkvæmdastjórinn skal þá koma fram-hornum breytingartillögum til ríkja semaðilar eru að samningi þessum ásamt til-mælum um að þau tilkynni honum hvortþau séu því hlvnnt að haldin verði ráð-stefna aðildar rík ianna til þess að athugaog greiða atkvæði um tillögurnar. Ef ~ðminnsta kosti einn þr;ðji aðildarríkjannaer hlynntur slíkri ráðstefnu skal aðal-framkvæmdastjórinn kalla saman ráð-stefnuna undir umsjá Sameinuðu þjóð-anna. Sérhver breytingartillaga sem sam-þykkt er af meirihluta þeirra aðildar-ríkja sem viðstödd eru og greiða atkvæði

3. The present Covenant shall be opento accession by any State referred to inparagraph 1 of this article.

4. Accession shall be effected by thedeposit of an instrument of accessionwith the Secretary-General of the UnitedNations.

5. The Secretary-General of the UnitedNations shall inform all States whichhave signed the present Covenant oracceded to it of the deposit of each in-strument of ratification or accession.

Article 271. The present Covenant shall enter

into force three months after the date ofthe deposit with the Secretary-General ofthe United Nations of the thirty-fifthinstrument of ratification of instrumentof accession.

2. For each State ratifying the presentCovenant or acceding to it after the de-posit of the thirty-fifth instrument ofratification or instrument of accession,the present Covenant shall enter intoforce three months after the date of thedeposit of its own instrument of ratifica-tion or instrument of accession.

The provisions of the present Covenantshall extend to all parts of federal Stateswithout any limitations or exceptions.

Article 291. Any State Party to the present Co-

venant may propose an amendment andfile it with the Secretary-General of theUnited Nations. The Secretary-Generalshall thereupon communicate any pro-posed amendments to the States Partiesto the present Covenant with a requestthat they notify him whether they favoura conference of States Parties for the pur-pose of considering and voting upon theproposals. In the event that at least onethird of the State Parties favours sucha conference, the Secretary-General shallconvene the conference under the aus-pices of the United Nations. Any amend-ment adopted by a majority of the StatesParties present and voting at the con-ference shall be submitted to the General

15

Page 16: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

á ráðstefnunni skal lögð fyrir allsherjar-þing Sameinuðu þjóðanna til samþykkt-ar.

2. Breytingartillögur skulu öðlast gildiþegar þær hafa verið samþykktar af alls-herjarþingi Sameinuðu þjóðanna og aftveimur þriðju hluta ríkja þei.rra sem aðil-ar eru að samningi þessum í samræmi viðstjórnskipunarhætti þeirra hvers um sig.

3. Þegar breytingartillögur öðlast gildiskulu þær vera bindandi fyrir þau aðild-arríki sem hafa samþykkt þær, en önnuraðildarríki skulu áfram bundin af ákvæð-um þessa samnings og sérhverri fyrribreytingartillögu sem þau hafa samþykkt.

30. gr.Án tillits til tilkynninga samkvæmt 5.

mgr. 26. gr. skal aðalframkvæmdastjóriSameinuðu þjóðanna tilkynna öllum þeimríkjum sem vikið er að í 1. mgr. þeirrarr~reinar um eftirfarandi atriði:

(a) undirskriftir, fullgildingar og að-ildir samkvæmt 26. gr.;

eb) gildistökudag þessa samnings sam-kvæmt 27. gr. og gildistökudag sérhverrabreytingartillagna samkvæmt 29. gr.

31. gr.1. Samningi þessum skal komið til

varðveislu í skjalasafni Sameinuðu þjóð-anna og eru textarnir á kínversku, ensku,frönsku, rússnesku og spönsku jafngildir.. ...,; ~

2. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðuþjóðanna skal senda öllum þeim ríkjumsem vikið er að í 26. gr. staðfest afritsamnings þessa.

Assembly of the United Nations for ap-proval.

2. Amendments shall come into forcewhen they have been approved by theGeneral Assembly of the United Nationsand accepted by a two-thirds majorityof the States Parties to the present Co-venant in accordance with their re-spective constitutional processes.

3. When amendments come into forcethey shall be binding on those StatesParties which have accepted them, otherStates Parties still being bound by theprovisions of the present Covenant andany earlier amendment which they haveaccepted.

Article 30Irrespective of the notifications made

under article 26, paragraph 5, the Secre-tary-General of the United Nations shallinform all States referred to in para-graph 1 of the same article of the follo-wing particulars:

(a) Signatures, ratifications and ac-eessions under article 26;

(b) The date of the entry into forceof the present Covenant under article27 and the date of the entry into forceof any amendments under article 29.

Article 311. The present Covenant, of which the

Chinese, English, French, Russian andSpanish texts are equally authentic,shall be deposited in the archives of theUnited Nations.

2. The Secretary-General of the UnitedNations shall transmit certified copies ofthe present Covenant to all States re-ferred to in article 26.

16

Page 17: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

Fylgiskjal II. a

ALÞJÓÐASAMNINGURUM BORGARALEG OG STJÓRN.

MÁLALEG RÉTTINDI

INNGANGSORÐ

Ríki þau sem aðilar eru að samningiþessum

hafa Í huga, í samræmi við grundvallar-atriði þau sem sett eru fram í sáttmálaSameinuðu þjóðanna, að viðurkenning ámeðfæddri göfgi mannsins og jöfnum óað-skiljanlegum réttindum allra manna ségrundvöllur frelsis, réttlætis og friðar íheiminum,

viðurkenna að þessi réttindi leiða afmeðfæddri göfgi mannsins,

viðurkenna, í samræmi við Mann-réttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna,að sú hugsjón að menn séu frjálsir ognjóti borgaralegs og stjórnmálalegs frelsis,séu óttalausir og þurfi ekki að líða skort,rætist því aðeins að sköpuð verði skilyrðitil þess að allir geti notið borgaralegraog stjórnmálalegra réttinda, jafnt semefnahagslegra, félagslegra og menningar-legra réttinda,

hafa Í huga skyldur ríkja samkvæmtsáttmála Sameinuðu þjóðanna til þess aðstuðla að almennri virðingu fyrir og varð-veislu mannréttinda og frelsis,

gera sér grein fyrir að einstaklingurinnsem hefur skyldur gagnvart öðrum ein-staklingum og samfélagi því sem hanntilheyrir hefur þá ábyrgð að leitast viðað stuðla að og halda í heiðri réttindiþau sem viðurkennd eru í þessum samn-ingi,

samþykkja eftirfarandi greinar:

I. HLUTI1. gr.

1. Allar þjóðir hafa sjálfsákvörðunar-rétt. Vegna þess réttar ákveða þær frjálststjórnmálalegar aðstæður sínar og fram-fylgja frjálst efnahagslegri, félagslegri ogmenningarlegri þróun sinni.

2. Allar þjóðir mega, í sínu eigin mark-miði, ráðstafa óhindrað náttúruauðæfumog auðlindum sínum brjóti það ekki í

INTERNATIONAL COVENANTON CIVIL AND POLITICAL

RIGHTS

PREAMBLE

The States Parties to the present Co-venant,

Considering that, in accordance withthe principles proclaimed in the Charterof the United Nations recognition of theinherent dignity and of the equal andinalienable rights of all members of thehuman family is the foundation of free-dom, justice and peace in the world.

Recognizing that these rights derivefrom the inherent dignity of the humanperson,

Recognizing that, in accordance withthe Universal Declaration of HumanRights, the ideal of free human beingsenjoying civil and political freedom andfreedom from fear and want can onlybe achieved if conditions are createdwhereby everyone mayenjoy his civiland political rights, as well as his eco-nomic, social and cultural rights,

Considering the obligation of Statesunder the Charter of the United Nationsto promote universal respect for, andobservance of, human rights and free-doms,

Realizing that the individual, havingduties to other individuals and to thecommunity to which he belongs, is undera responsibility to strive for the promo-tion and observance of the rights re-cognized in the present Covenant,

Agree upon the following articles:

PART IArticle 1

1. All peoples have the right of self-determination. By virtue of that rightthey freely determine their politicalstatus and freely pursue their economic,social and cultural development.

2. All peoples may, for their own ends,freely dispose of their natural wealthand resources without prejudice to any

17

Page 18: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

bág við neinar skuldbindingar sem leiðaaf alþjóðlegri efnahagssamvinnu, byggðriá grundvallarreglunni um gagnkvæmanábata, og þjóðarétti. Aldrei má sviptaÞ jóð ráðum sínum til lífsviðurværis.

;~.Ríki þau sem aðilar eru að samningiþessum, þar með talin þau sem beraábyrgð á stjórnun lendna sem ekki ráðasér sjálfar og gæsluverndarlendna, skulustuðla að viðurkenningu á sjálfsákvörðun-arrétti og skulu virða þann rétt í sam-ræmi við ákvæði sáttmála Sameinuðuþjóðanna.

II. HLUTI2. gr.

1. Sérhvert ríki sem aðili er að samningiþessum tekst á hendur að virða ogábyrgjast öllum einstaklingum innanlandssvæðis síns og undir lögsögu sinniréttindi þau sem viðurkennd eru í samn-ingi þessum án nokkurs konar mismun-unar svo sem vegna kynþáttar, litarhátt-ar, kynferðis, tungu, trúarbragða, stjórn-málaskoðana eða annarra skoðana, þjóð-ernisuppruna eða félagslegs uppruna,eigna, ætternis eða annarra aðstæðna.

2. Sérhvert ríki sem aðili er að samningiþessum tekst á hendur, sé ekki þegar gertráð fyrir því í lagaákvæðum sem fyrireru eða með öðrum ráðstöfunum, að geranauðsynlegar ráðstafanir í samræmi viðstjórnskipulega meðferð og ákvæði þessasamnings, að koma á slíkum lögum eðaöðrum ráðstöfunum er kunna að veranauðsynlegar til þess að réttindum sam-kvæmt samningi þessum sé framfylgt.

:3. Sérhvert ríki sem aðili er að samningiþessum tekst á hendur:

(a) að ábyrgjast að sérhver maður semhefur viðurkenndan rétt eða frelsi eins oghér er viðurkennt og brotin hafa verið áhonum, skuli fá raunhæfar úrbætur, enda]1ÓU skerðingin hafi verið framin af mönn-um sem fara með stjórnvald;

(b) að ábyrgjast að sérhver maður semkrefst slíkra úrbóta skuli fá rétt sinntil þessa ákveðinn af lögbæru dóms-,stjórn- eða löggjafarvaldi eða einhverjuöðru lögbæru yfirvaldi sem gert er ráðfyrir í réttarkerfi ríkisins, og hlutast tilum möguleika á úrbótum samkvæmtdómi;

obligations arismg out of internationaleconomic co-operation, based upon theprinciple of mutual benefit, and inter-national law. In no case may a people bedeprived of its own means of subsistence.

3. The States Parties to the presentCovenant, including those having re-sponsibility for the administration ofNon-Self-Governing and Trust Territories,shall promote the realization of the rightof self-determinatíon, and shall respectthat right, in conformity with the provi-sions of the Charter of the United Nations.

PART IIArticle 2

1. Each State Party to the present Co-venant undertakes to respect and to en-sure to all individuals within its terri-tory and subject to its jurisdietion therights recognized in the present Covenantwithout distinction of any kind, suchas race, colour, sex, language, religion,political or other opinion, national orsocialorigin, property, birth or otherstatus.

2. Where not already provided for byexi sting legislatíve or other measures,each State Party to the present Covenantundertakes to take the necessary steps,in accordance with its constitutional pro-eesses and with the provisions of thepresent Covenant, to adopt such legi-slative or other measures as may be neces-sary to give effect to the rights recog-nized in the present Covenant.

3. Each State Party to the present Co-venant undertakes;

Ca) To ensure that any person whoserights or freedoms as herein recognizedare violated shall have an effective re-medy, notwithstanding that the violationhas been committed by persons actingin an official capacity;

(b) To ensure that any person claím-ing such a remedy shall have his rightsthereto determined by competent judi-cial, administrative or legislative authori-ties, or by any other competent authorityprovided for by the legal system of theState, and to develop the possibilities ofjudicial remedy;

18

Page 19: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

Ce) að ábyrgjast að lögbær yfirvöldskuli framfylgja slíkum úrbótum semveittar hafa verið.L~:···

3. gr.Ríki þau sem aðilar eru að samningi

þessum takast á hendur að ábyrgjast jöfnréttindi til handa körlum og konum tilþess að njóta allra þeirra borgaralegu ogstjórnmálalegu réttinda sem sett eru fram

samningi þessum.

4. gr.1. Þegar um er að ræða almennt neyð-

arástand sem ógnar lífi þjóðarinnar ogslíku ástandi hefur verið opinberlega lýstyfir mega ríki þau sem aðilar eru að samn-ingi þessum gera ráðstafanir sem víkjafrá skyldum þeirra samkvæmt samningiþessum að því marki sem bráðnauðsynlegter vegna hættuástandsins að því tilskilduað slíkar ráðstafanir séu ekki í ósamræmivið aðrar skyldur þeirra samkvæmt þjóða-rétti og feli ekki í sér mismunun sembyggist eingöngu á aðstæðum vegna kyn-þáttar, litarháttar, kynferðis, tungu, trúar-bragða eða félagslegs uppruna.

2. Ekki má víkja í neinu frá 6., 7., 8.e 1. og 2. mgr.), 11., 15., 16. og 18. gr. sam-kvæmt þessu ákvæði

3. Sérhvert ríki sem aðili er að samn-ingi þessum og notfærir sér rétt til frá-viks skal þegar í stað tilkynna hinumríkjunum sem aðilar eru að samningiþessum, fyrir milligöngu aðalfram-kvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, umþau ákvæði sem það hefur vikið frá ogþær ástæður sem knúði það til þess. Önn-ur orðsending skal send fyrir milligöngusama þann dag sem það fellir slíkt frá-vik niður.

5. gr.1. Ekkert í samningi þessum má túlka

þannig að það feli í sér að ríki, hópur eðaeinstaklingur hafi rétt til þess að takastá hendur neinar athafnir né aðhafast neittsem miðar að eyðileggingu neins þessréttar eða frelsis sem hér eru viðurkenndeða takmörkun á þeim að frekara markien gert er ráð fyrir í þessum samningi.

2. Ekki skuli vera neinar takmarkanirá eða frávik frá neinum þeim grundvallar-

(e) To ensure that the competentauthorities shall enforce such remedieswhen granted.

Article 3The States Parties to the present Co-

venant undertake to ensure the equalright of men and women to the enjoy-ment of all civil and political rights setforth in the present Covenant.

Article 41. In time of public emergency which

threatens the life of the nation and theexistence of which is officially pro-claimed, the States Parties to the pre-sent Covenant may take measures dero-gating from their obligations under thepresent Covenant to the extent strictlyrequired by the exigencies of the situa-tion, provided that such measures arenot inconsistent with their other obliga-tions under international law and do notinvolve discrimination solely on theground of race, colour, sex, language,religion or socialorigin.

2. No derogation from articles 6, 7,8 (paragraphs 1 and 2), 11, 15, 16 and18 may be made under this provision.

3. Any State Party to the present Co-venant availing itself of the right ofderogation shall immediately inform theother States Parties to the present Co-venant, through the intermediary of theSecretary-General of the United Nations,of the provisions from which it has dero-gated and of the reasons by which itwas actuated. A further communicationshall be made, through the same inter-mediary, on the date in which it ter-minates such derogation.

Article 51. Nothing in the present Covenant

may be ínterpreted as implying for anyState, group or person any right to en-gage in any activity or perform any actaimed at the destruction of any of therights and freedoms recognized herein orat their limitation to a greater extentthan is provided for in the present Co-venant.

2. There shall be no restriction up onor derogation from any of the funda-

19

Page 20: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

mannréttindum sem viðurkennd eru eðafyrir hendi eru í einhverju ríki, sem aðilier að samningi þessum, samkvæmt lögum,samningum, reglugerðum eða venju undirþVÍ yfirskini að samningur þessi viður-kenni ekki slík réttindi eða viðurkenniþau að minna marki.

III. HLUTI6. gr.

1. Sérhver maður hefur meðfæddan rétttil lífs. Þennan rétt skal vernda með lög-um. Engan mann má svipta lífi að geð-þótta. : ~lii

2. Í löndum sem ekki hafa afnumiðdauðarefsingu má aðeins kveða uppdauðadóm fyrir alvarlegustu glæpi í sam-ræmi við þau lög sem ígildi voru á þeimtíma er glæpurinn var frami nn og ekkieru andstæð ákvæðum samnings þessa néákvæðum sáttmálans um ráðstafanir gegnog refsingar fyrir hópmorð. Þessari refs-ingu má aðeins framfylgja samkvæmtlokadómi, uppkveðnum af lögbærum dóm-stóli.

3. Þegar svipting lífs felur í sér hóp-morð skal ljóst vera að ekkert í þessarigrein skal heimila neinu ríki sem aðilier að samningi þessum að víkja á nokkurnhátt frá neinni skyldu sem það hefurgengist undir samkvæmt ákvæðum sátt-málans um ráðstafanir gegn og refsingarfyrir hópmorð.

4. Hver sá maður sem dæmdur hefurverið til dauða skal eiga rétt á að sækjaum náðun eða mildun á dóminum. Sakar-uppgjöf, náðun eða mildun á dauðadómimá í öllum tilvikum veita.

5. Dauðadómi skal ekki beitt fyrir glæpisem menn undir átján ára aldri hafa fram-ið né framfylgt gagnvart vanfærum kon-um.

6. Engu í þessari grein skal beitt tilþess að fresta eða koma í veg fyrir afnámdauðarefsingar í neinu ríki sem aðili er aðsamningi þessum.

7. gr.Enginn maður skal sæta pyndingum eða

grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandimeðferð eða refsingu. Sérstaklega skalenginn sæta án frjáls samþykkis hans

mental human rights recognized or ex-isting in any State Party to the presentCovenant pursuant to law, conventions,regulations or custom on the pretextthat the present Covenant does not re-cognize such rights or that it recognizesthem to a lesser extent.

PART IIIArticle 6

1. Every human being has the inher-ent right to life. ThIS rtgnt shall beprotected by law. No one shall be arbi-trarily deprived of hís life.

2. In countries which have not aho-lished the death penalty, sentence ofdeath may be imposed only for the mostserious crimes in accordance with thelaw in force at the time of the commís-sion of the crime and not contrary tothe provísiens of the present Covenantand to the Convention on the Preventionand Punishment of the Crime of Geno-cide. This penalty can only be carriedout pursuant to a final judgement ren-dered by a competent court.

3. When deprivation of life constitutesthe crime of genocide, it is understoodthat nothing in this article shall au-thorize any State Party to the presentCovenant to derogate in any way fromany obligation assumed under the provi-sions of the Convention on the Preven-tion and Punishment of the Crime ofGenocide.

4. Anyone sentenced to death shallhave the right to seek pardon or com-mutation of the sentence. Amnesty,pardon or commutation of the sentenceof death may be granted in all cases.

5. Sentence of death shall not be im-posed for crimes committed by personsbelow eighteen years of age and shallnot be carried out on pregnant woman.

6. Nothing in this article shall be in-voked to delay or to prevent the aboli-tion of capital punishment by any StateParty to the present Covenant.

Article 7No one shall be subjected to torture

or to cruel, inhuman or degradíng treat-ment or punishment. In particular, noone shall be subjected wíthout hís free

20

Page 21: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

læknisfræðilegum eða vísindalegum til-raunum.

8. gr.1. Engum manni skal haldið í þrældómi;

hvers konar þrældóm ur og þrælaverslunskulu vera bönnuð.

2. Engum manni skal haldið í þrælkun.3. (a) Eigi skal þess krafist af neinum

manni að hann vinni þvingunar- eðanauðungarvinnu ;

(b) Ekki skal 3. mgr. (a) útiloka, ílöndum þar sem fangelsun ásamt skyldutil erfiðisvinnu má beita sem refsingufyrir glæp, að erfiðsvinna sé unnin í sam-ræmi við dóm um slíka refsingu sem lög-bær dómstóll kveður upp;

(e) "Þvingunar- og nauðungarvinna" ímerkingu þessarar málsgreinar skal eigitaka til:

(i) vinnu eða þjónustu, sem ekki er get-ið í málslið (b), sem almennt erkrafist af manni sem er í varðhaldisem afleiðingu af löglegri skipundómstóls, eða af manni sem hefurskilorðsbundið verið leystur úr slíkuvarðhaldi;

(ii) herþjónustu og, í löndum þar semsynjun til herþjónustu samviskumanna vegna er viðurkennd, þegn-skylduvinnu sem krafist er að lög-um af mönnum sem synja herþjón-ustu samvisku sinnar vegna;

(iii) þjónustu sem krafist er vegna hættu-eða neyðarástands sem ógnar lífi eðavelferð almennings;

(iv) vinnu eða þjónustu sem er þáttur ívenjulegum borgaraskyldum.

9. gr.1. Allir menn eiga rétt til frelsis og

mannhelgi. Enginn maður skal sæta hand-töku eða annarri frelsisskerðingu að geð-þótta. Engan mann skal svipta frelsi nemaaf þeim ástæðum og í samræmi við þæraðferðir sem ákveðið er í lögum.

2. Hver sá maður sem tekinn er hönd-um skal þegar handtakan fer fram fávitneskju um ástæðurnar fyrir handtök-unni og skal án tafar tilkynnt um sakirþær sem hann er borinn.

consent to medicalol' scientific experi-mentation.

Article 81. No one shall be held in slavery;

slavery and the slave-trade in all theirforms shall be ,prohibited.

2. No one shall be held in servitude.3. Ca) No one shall be required to

perform forced or compulsory labour;

(b) Paragraph 3 (a) shall not be heldto preclude, in countries where imprison-ment with hard labour may be imposedas a punishment for a crime, the per-formance of hard labour in pursuanceof a sentence to such punishment by acompetent court;

Ce) For the purpose of this paragraphthe term "forced or compulsory labour"shall not include:

Ci) Any work or service, not referredto in subparagraph (b), normally re-quired of a person who is under deten-tion in consequence of a lawful orderof a court, or of a person during condi-tional release from such detention;

(ii) Any service of a militarycharacter and, in countries where con-scientious objection is recognized, anynational service required by law of con-scientious objectors ;

(iii) Any service exacted in cases ofemergency or calamity threateníng thelife or well-being of the community;

(iv) Any work or service which formspart of normal civil obligations.

Article 91. Everyone has the right to liberty

and security of person. No one shall besubjected to arbitrary arrest or detention.No one shall be deprived of his libertyexcept on such grounds and in accordancewith such procedure as are establishedby law.

2. Anyone who is arrested shall beinformed, at the time of arrest, of thereasons for his arrest and shall bepromptly informed of any chargesagainst him.

21

Page 22: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

3. Hvern þann mann sem tekinn er hönd-um eða sætir annarri frelsisskerðingu fyr-ir gla-psumlegar sakir skal án tafar færafyrir dómara eða annað stjórnvald semlögheimild hefur til að fara með dóms-vald, og skal hann eiga rétt til rannsóknarit máli sínu fyrir dómi innan hæfilegsfrests eða að vera látinn laus. Það skalekki vera hin almenna regla að menn sembíða rannsóknar máls fyrir dómi skulihafðir í gæslu, en lausn má bindaskilyrði um tryggingu fyrir því að mætatil rannsóknar í máli fyrir dómi, á sér-hverju öðru stigi dómsmeðferðar og, eftilefni gefst til, til að dóminum sé full-nægt.

4. Hver sá maður sem sviptur er frelsimeð handtöku eða annarri frelsisskerð-ingu skal eiga rétt á að gera ráðstafanirfyrir dómi til þess að sá dómur geti ákveð-ið án tafar um lögmæti frelsisskerðingarhans og fyrirskipa að hann skuli látinnlaus ef frelsisskerðingin er ólögmæt.

5. Hver sá maður sem ólöglega hefurverið tekinn höndum eða sætt annarrifrelsisskerðingu skal eiga framkvæman-legan rétt til skaðabóta.

10. gr.1. Alla menn sem sviptir hafa verið

frelsi skal fara með af mannúð og meðvirðingu fyrir meðfæddri göfgi mannsins.

2. Ca) Menn sem ákærðir eru skulu,nema í sérstökum tilvikum, vera aðskildirfrá sakfelldum mönnum og skulu sætasérstakri meðferð sem hæfir aðstæðumþeirra sem ósakfelldum mönnum;

(b) Ákærðir, ófullveðja menn skuluvera aðskildir frá fullorðnum mönnumog skulu færðir svo fljótt sem unnt er tildóms álagningar.

3. Í refsikerfinu skal gert ráð fyrirmeðferð fanga þar sem aðalmarkmiðiðskal vera betrun og félagsleg endurhæf-ing þeirra. Ófullveðja brotamenn skuluaðskildir frá fullorðnum mönnum ogsæta meðferð sem hæfir aldri þeirra ogréttarstöðu.

ll. gr.Engan mann skal fangelsa eingöngu

vegna þess að hann getur ekki efnt samn-ingsbundna skyldu.

3. Anyone arrested or detained on acriminal charge shall be broughtpromptly before a judge or other officerauthorized by law to exercise judicialpower and shall be entitled to trial withina reasonable time or to release. It shallnot be the general rule that personsawaiting trial shall be detained in cus-tody, but release may be subject toguarantees to appear for trial, at anyother stage of the judicial proceedings,and, should occasion arise, for executionof the judgement.

4. Anyone who is deprived of hisliberty by arrest or detention shall beentitled to take proceedings before acourt, in order that that court may de-cide without delay on the lawfulness ofhis detention and order his release ifthe detention is not lawful.

5. Anyone who has been the victimof unlawful arrest or detention shallhave an enforceable right to compensa-tion.

Article 101. All persons deprived of their liberty

shall be treated with humanity and withrespect for the inherent dignity of thehuman person.

2. Ca) Accused persons shall, save inexceptional circumstances, be segregatedfrom convicted persons and shall be sub-ject to separate treatment appropriate totheir status as unconvicted persons;

(b) Accused juvenile persons shall beseparated from adults and brought asspeedily as possible for adjudication.

3. The penitentiary system shall com-prise treatment of prisoners the essentialaim of which shall be their reformationand social rehabilitation. Juvenile of-fenders shall be segregated from adultsand be accorded treatment appropriateto their age and legal status.

Article 11No one shall be imprisoned merely

on the ground of inabiIity to fulfil acontractual obligation.

22

Page 23: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

12. gr.1. Hver sá sem er á löglegan hátt innan

landssvæðis ríkis skal eiga rétt á um-ferðarfrelsi og frelsi til þess að velja sérdvalarstað á því landssvæði.

2. Allir menn skulu frjálsir að því aðyfirgefa hvaða land sem er þar með taliðsitt eigið land.

3. Ofangreindur réttur skal ekki veraneinum takmörkunum háður nema þeimsem ákveðin eru í lögum, eru nauðsynlegtil þess að vernda þjóðaröryggi, alls-herjarreglu (ordre public), heilbrigði al-mennings eða siðgæði, eða réttindi ogfrelsi annarra, og eru samrýmanleg öðr-um réttindum sem viðurkennd eru í samn-ingi þessum.

4. Enginn maður skal að geðþóttasviptur rétti til þess að koma til sínseigin lands.

13. gr.Útlendingi, sem er á löglegan hátt á

landssvæði ríkis sem er aðili að samn-ingi þessum, má aðeins vísa þaðan eftirákvörðun sem tekin hefur verið í sam-ræmi við lög og skal, nema þar sem brýnarástæður vegna þjóðaröryggis krefjastannars, leyfast að skjóta ástæðunumgegn brottvísuninni til lögbærs stjórn-valds eða manns eða manna sem sérstak-lega eru til þess tilnefndir af því lögbærastjórnvaldi, og fá mál sitt tekið til endur-skoðunar og hafa málsvarnarmann í þessuskyni.

14. gr.1. Allir menn skulu vera jafnir fyrir

dómstólunum. Við ákvarðanir, er mennhafa verið bornir sökum um glæpsamlegtathæfi, eða er ákveða skal um réttindi ogskyldur manna í dómsmáli, skulu allirmenn njóta réttlátrar og opinberrar rann-sóknar fyrir lögbærum, óháðum og óhlut-drægum dómstóli sem stofnaður er meðlögum. Blaðamönnum og almenningi mábanna aðgang að réttarhöldum með öllueða að hluta þeirra vegna siðgæðis, alls-herjarreglu (ordre public) eða þjóðarör-yggis í lýðfrjálsu þjóðfélagi, eða þegarhagsmunir einkalífs aðila krefjast þess,eða að svo miklu leyti sem dómstóllinntelur brýna nauðsyn bera til í sérstökumtilvikum þar sem vitneskja almennings

Article 121. Everyone lawfully within the terri-

tory of a State shall, within that territory,have the right to liberty of movementand freedom to choose his residence.

2. Everyone shall be free to leave anycountry, including his own.

3. The above-mentioned ríghts shallnot be subject to any restrictions exceptthose which are provided by law, arenecessary to protect national security,public order (ordre public), publichealth or morals or the rights and free-doms of others, and are consistent withthe other rights recognized in the presentCovenant.

4. No one shall be arbitrarily deprivedof the right to enter his own country.

Article 13An alien lawfully in the territory of

a State Party to the present Covenantmay be expelled therefrom only in pursu-ance of a decision reached in accordancewith law and shall, except where com-pelling reasons of national securityotherwise require, be allowed to submitthe reason against his expulsion and tohave his case reviewed by, and be re-presented for the purpose before, thecompetent authority or a person or per-sons especially designated by the com-petent authority.

Article 141. All persons shall be equal before

the courts and tribunals. In the det er-mination of any criminal charge againsthim, or of his rights and obligations ina suit at law, everyone shall be entitledto a fair and public hearing by a com-petent, independent and impartial tribunalestablished by law. The Press and thepublic may be excluded from all or partof a trial for reasons of morals, publicorder (ordre public) or national securityin a democratic society, or when theinterest of the private lives of the partiesso requires, or to the extent strictlynecessary in the opinion of the courtin special circumstances where publicitywould prejudice the interests of justice;

23

Page 24: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

mundi skaða réttar hagsmuni en alla dómauppkveðna í sakamálum eða í einkamál-um skal kunngera opinberlega nema þarsem hagsmunir ófullveðja manna krefj-ast annars eða réttarhöldin varða hjú-skapardeilur eða lögráð barna.

2. Allir menn sem bornir eru sökumum glæpsamlegt athæfi eiga rétt á að verataldir saklausir þar til þeir eru fundnirsekir að lögum.

3. Við ákvarðanir er maður hefur veriðborinn sökum um glæpsamlegt athæfiskal hann eiga rétt á að honum séu tryggðeftirtalin lágmarksréttindi sem skulu tal-in fullkomlega jafnrétthá:

Ca) að fá tafarlaust vitneskju, á málisem hann skilur, um eðli og orsök kær-unnar gegn honum í einstökum atriðum;

(b) að hafa nægilegan tíma og aðstöðutil þess að undirbúa vörn sína og að hafasamband við málsvara sem hann velursér sjálfur;

(c) að mál hans sé rannsakað án óhæfi-legrar tafar; It-

Cd) að mál hans sé rannsakað í hansviðurvist og að verja sig sjálfur eða aðverja sig fyrir lögfræðilega aðstoð semhann velur sér sjálfur; að honum sé til-kynnt; hafi hann ekki lögfræðilega að-stoð, um þennan rétt hans; og að honumsé séð fyrir lögfræðilegri aðstoð í öllumþeim tilvikum sem réUarhagsmunir krefj-ast þess, og án greiðslu af hans hálfu íöllum slíkum tilvikum, hafi hann ekkinæg efni til þess að greiða aðstoðina;

Ce) að spyrja eða láta spyrja vitni semleidd eru gegn honum og að hans vitnikorni fyrir og séu spurð við sömu aðstæð-ur og vitni sem leidd eru gegn honum;

(f) að fá ókeypis aðstoð túlks ef hannskflur ekki eða talar ekki mál það semnotað er fyrir dómi;

(g) að vera ekki þröngvað til þess aðbera gegn sjálfum sér eða að játa sök.

4. Sé um að ræða ófullveðja menn skalmálsmeðferð vera slík að tekið sé tillit tilaldurs þeirra og þeirrar viðleitni að stuðlaað endurhæfingu þeirra.

5. Hver sá sem sakfelldur hefur veriðfyrir glæp skal eiga rétt á að sakfelling

but any judgement rendered in a crimi-nal case or in a suit at law shall bemade public except where the interestof juvenile persons otherwise requires orthe proceedings concern matrimonialdisputes or the guardianship of children.

2. Everyone charged with a criminaloffence shall have the right to be pre-sumed innocent until proved guilty ac-cording to law.

3. In the determination of any cri-minal charge against hirn, everyoneshall be entitled to the following mini.mum guarantees, in full equality:

Ca) To be informed promptly-'-~~ htdetail in a language which he under-stands of the nature and cause of thecharge against him;

(b) To have adequate time and facili-ties for the preparation of his defenceand to communicate with counsel of hisown choosing ;

(e) To be tried without undue delay;

(d) To be tried in his presence, andto defend himself in person or throughlegal assistance of his own choosing: tobe informed, if he does not have legalassistance, of this right; and to havelegal assistance assigned to him, in anycase where the interests of justice so re-quire, and without payment by him inany such case if he does have sufficientmeans to pay for it;

Ce) To examine, or have examined,the witnesses against him and to obtainthe attendance and examination of wit-nesses on his behalf under the same con-ditions as witnesses against him;

(f) To have the free assistance of aninterpreter if he cannot understand orspeak the language used in court;

(g) Not to be compelled to testifyagainst himself or to confess guilt.

4. In the case of juvenile persons, theprocedure shall be such as will take ac-count of their age and the desirabilityof promóting their rehabilitation.

5. Everyone convicted of a crime shallhave the right to his convíctíon and sen-

24

Page 25: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

hans og dómur séu endurskoðuð af æðradómi samkvæmt lögum.

6. Nú hefur maður verið sakfelldur fyr-ir glæpsamlegt athæfi með lokadómi enhann síðan verið svknaður eða hann hef-lll' ver ið náðaður vegna þess að n,r eðanýuppgðtvuð staðreynd sýnir ótvírætt aðr éttarspjöl) hafa verið framin, þá skalsá maður sem hefur þolað refsingu vegnaslíkrar sakfellingar fá bætur samkvæmtlögum nema sannað sé að það var ~lð öllueða nokkru leyti nm að kenna honums iálfum að hin óupplýsta staðreynd komekki í ljós á réttum tíma.

7. Enginn skal þurfa að þola að málhans sé rannsakað fyrir dómi. eð:l honumrefsað í annað sinn fyrir misgerð semhann hefur þegar verið sakfelldur fyrireða sýknaður af með lokadómi samkvæmtlögum og réttarfari í sakamálum í þvílandi sem um ræðir.

15. gr.1. Efi/fan skal telja sekan um glæpsam-

legt athæfi hafi verknaður sú eða aðgerða-leysi sem hann er borinn ekki varðaðrefsingu að landslögum eða þjóðarétti áheim tíma er verknaðurinn eða aðgerða-leysið átti sér stað. Ei~i má heldur dæmahann til þyngri refsingar en þeirrar semað lögum var leyfð þegar verknaðurinnvar Iraminn. Nú er, eftir að hið glæpsam-le'(a athæfi var framið, Iözleítt ákvæði þarf,rm belta má vægari ref'sngu og skal þámisaerðismaður inn njóta góðs af þvi.

2. Ekkert ákvæði þessarar greinar skalfvrirgirða réttarrannsókn og refsingu áhendur neinum manni fyrir verknað eðaaðgerðaleysi sem var refsivert, þegar þaðvar fr arnð, samkvæmt almennum grund-vallarreglum laga, viðurkenndum af sam-f'éla ~i þjóðanna.

16. gr.Allir skulu eiga rétt til þess að vera

viðurkenndir hvar sem er sem aðilar aðlögum.

17. gr.1. Enginn skal þurfa að þola geðþótta-

eða ólögmæta röskun á einkalífi, fjöl-

tence being reviewed by a higher tribunalaccording to law.

6. When a person has by a final de-cision been convicted of a criminal of-fence and when subsequently his con-vietion has been reversed or he has beenpardoned on the ground that a new ornewly discovered fa et shows conclusivelythat there hac, been IImiscarrtage of iustice,the person who has suffered punishmentas a result of such convietion shall becompensated according to law, unless itis proved that the nondisclosure of theunkonwn fact in time is wholly or partlyattributable to him.

7. No one shall be liable to be triedor punished again for an offence forwhich he has already been finally con-victed or acquitted in accordance withthe law and penal procedure of eachcountry.

Article 151. No one shall be held guilty of any

criminal offence on account of any actor omission which did not constitute acriminal offence, under national or inter-national law, at the time when it wascommitted. Nor shall a heavier penaltybe imposed than the one that was appli-cable at the time when the criminal of-fence was committed. If, subsequent tothe commission of the offence, provisionis made by law for the imposition ofthe lighter penalty, the offender shallbenefit thereby.

2. Nothing in this article shall pre-judice the trial and punishment of anyperson for any act or omission which,at the time when it was committed, wascriminal according to the general prin-ciples of law recognized by the com-munity of nations.

Article 16Everyone shall have the right to re-

cognition everywhere as a person beforethe law.

Article 171. No one shall be subjected to arbi-

trary or unlawful interference with his

25

Page 26: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

skyldu, heimili eða bréfaskiptum, né ólög-mætar árásir á heiður eða mannorð sitt.

2. Allir eiga rétt á lagavernd gegnslíkri röskun eða árásum.

18. gr.1. Allir menn skulu frjálsir hugsana

sinna, sannfæringar og trúar. Í þessumrétti felst frelsi til þess að hafa eða að-hyllast trú eða skoðun að þeirra vali,og frelsi til þess að láta i ljós trú sínaeða játningu, einir sér eða í félagi viðaðra, opinberlega eða einslega, með til-beiðslu, helgihaldi, guðsþjónustu ogkennslu.

2. Enginn skal þurfa að sæta þvingunsem mundi hefta frelsi hans til þess aðhafa eða aðhyllast trú eða skoðun aðhans vali.

3. Frelsi til þess að láta í ljós trú eðaskoðun skal einungis háð þeim takmörk-unum sem mælt er í lögum og eru nauð-synlegar til þess að vernda öryggi al-mennings, reglu, heilbrigði eða siðgæði,eða grundvallarréttindi og frelsi ann-arra.

4. Ríki þau sem aðilar eru að samn-ingi þessum takast á hendur að virðafrelsi foreldra og, eftir því sem við á,lögráðamanna til þess að tryggja trúar-legt og siðferðislegt uppeldi barna sinna

samræmi við þeirra eigin sannfæringu.

19. gr.1. Allir skulu eiga rétt á að ráða skoð-

unum sínum afskiptalaust.2. Allir skulu eiga rétt til að láta í

ljós skoðanir sínar; í þessum rétti felstfrelsi til þess að leita, taka við og miðlaalls konar vitneskju og hugmyndum ántililts til landamæra, annað hvort munn-lega, skriflega eða á prenti, í formi lista,eða eftir hverjum öðrum leiðum að þeirravali.

3. Sérstakar skyldur og ábyrgð felastí því að nota sér réttindi þau sem umgetur í 2. mgr. þessarar greinar. því mátakmarka þessi réttindi að vissu marki,en þó aðeins að því marki sem mælt erí lögum og er nauðsynlegt:

privacy, family, home or correspondence,nor to unlawful attacks on his honourand reputation.

2. Everyone has the right to the pro-tection of the law against such inter-ference or attacks,

Article 181. Everyone shall have the right to

freedom of thought, conscience andreligion. This right shall include freedomto have or to adopt a religion or beliefof his choice, and freedom, either indi-vidually or in community with othersand in public or private, to manifest hisreligion or belief in worship, observance,practice and teaching.. 2. No one shall be subject to coercionwhich would impair his freedom to haveor to adopt a religion or belief of hischoice.

3. Freedom to manifest one's religionor beliefs may be subject only to suchlimitation as are prescribed by law andare necessary to protect public safety,order, health, or morals or the funda-mental rights and freedoms of others.

4. The States Parties to the presentCovenant undertake to have respect forthe liberty of parents and, when appli-cable, legal guardians to ensure the re-ligious and moral education of theirchildren in conformity with their ownconvictions.

Article 191. Everyone shall have the right to

hold opinions without interference.2. Everyone shall have the right to

freedom of expression; this right shallinclude freedom to seek, receive and im-part information and ideas of all kinds,regardless of frontiers, either orally, inwriting or in print, in the form of art,or through any other media of hischoice.

3. The exercise of the rights providedfor in paragraph 2 of this article carrieswith it special duties and responsibilities.It may therefore be subiect to certainrestrictions, but these shall only be suchas are provided by law and are neces-sary:

26

Page 27: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

Ca) til þess að virða réttindi eða mann-orð annarra;

(b) til þess að vernda þjóðaröryggi eðaallsherjarreglu (ordre public), eða heil-brigði almennings eða siðgæði.

20. gr.1. Allur stríðsáróður skal bannaður

með lögum.2. Allur málflutningur til stuðnings

haturs af þjóðernis-, kynþáttar- eðatrúarbragðalegum toga spunnið sem felurí sér hvatningu um mismunun, fjand-skap eða ofbeldi skal bannaður með lög-um.

21. gr.Rétt skal mönnum að koma saman

með friðsömum hætti. Eigi skal rétturþessi öðrum takmörkunum háður enþeim sem settar eru i samræmi við lögog nauðsynlegar eru í lýðræðislegu þjóð-Iélaai vegna þjóðaröryggis eða öryggisalmennings, allsherjarreglu (ordre pub-lic), verndunar heilbrigði almennings eðasiðgæðis, eða til verndunar réttindum ogfrelsi annarra.

22. gr.1. Allir eiga rétt á að mynda félög með

öðrum, þar á meðal að stofna og gangaí stéttarfélög til verndar hagsmunumsínum.

2. Eigi skal réttur þessi háður öðrumtakmörkunum en þeim sem mælt er i lög-um og' nauðsynlegar eru í JýðfrjáJsubióðfélagi vegna Þ.ióðaröryggis eða ör-yggis almennings, allshertarreglu (ordrenub Iic), verndunar heilbrigði almenn-inas eða siðgæðis, eða til verndunar rétt-indum og frelsi annarra. Grein þessi skalekki vera því til fyrirstöðu að lögmætartakmarkanir séu settar við þvi að her-liðar og lögreglumenn beiti þessum rétt-indum.

3. Ekkert í grein þessari skal heimilarík ium, sem aðilar eru að samþykkt ávegum AIÞióðavinnumálastofnunarinnarfrá 1948 um félagafrelsi og verndun þess,að gera ráðstafanir með Iðzum semmvndu skaða, eða beita lögunum á þannhátt að það mvndi skaða það sem tryggt('1' Í þeirri samþykkt.

Ca) For respect of the rights or re-putations of others;

(b) For the protection of national se-curity or of public order (ordre public),or of public health or morals.

Article 201. Any propaganda for war shall be

prohibited by law.2. Any advocacy of national, racial

or religious hatred that constitutes in-citement to discrimination, hostility orviolence shall be prohibited by law.

Article 21The right of peaceful assembly shall

be recognized. No restrictions may beplaced on the exercise of this right otherthan those imposed in conformity withthe law and which are necessary in ademocratic society in the interests ofnational security or public safety, publicorder Cordre public), the protection ofpublic health or morals or the protec-tion of the rights and freedoms of others.

Article 221. Everyone shall have the right to

freedom of association with others, in-c1uding the right to form and join tradeunions for the protection of his interests.

2. No restrictions may be placed onthe exercise of this right other than thosewhich are prescribed by law and whichare necessary in a democratíc society inthe interests of national security or pub-lic safety, public order (ordre public),the nrotection of public health or moralsor the protection of the rights and free-doms of others. This article shall notprevent the Imnosítlon of lawful restric-tions on members of the armed foreesand of the police in their exercise of thisright.

3. Nothing in this artcile shall aut-horize States Partles to the InternationalLabour Organization Convention of 1948concerning Freedom of Association andProtection of the Rizht to Organize totake legislative measures which wouldprejudice, or apply the law in such amanner as to prejudice the guaranteesprovided for in that Convention.

27

Page 28: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

23. gr.1. Fjölskyldan er hin eðlilega, grund-

vallarhópeining þjóðfélagsins og á réttá vernd þjóðfélagsins og ríkisins.

2. Réttur karla og kvenna á hjúskapar-aldri til þess að ganga í hjónaband ogstofna fjölskyldu skal viðurkenndur.

3. Ekki skal stofnað til hjúskaparnema með frjálsu og fullkomnu sam-þykki hjónaefnanna.

4. Ríki þau sem aðilar eru að samn-ingi þessum skulu gera viðeigandi ráð-stafanir til þess að tryggja jöfn réttindiog [af'nar skyldur hjóna varðandi stofn-un hjúskapar, á meðan á hjúskap stend-ur og við slit hjúskapar. Við hjúskapar-slit skal gera ráðstafanir varðandi nauð-synlega vernd barna.

24. gr.1. ön börn skulu eiga rétt á þeim

verndarráðstöfunum sem þau þarfnastvegna aðstæðna þeirra sem ófullveðja, afhendi fjölskyldu sinnar, þjóðfélagsins ogrikisins án nokkurrar mismununar vegnakvnbáttar, litarháttar, kynferðis, tungu,frú<\rbragl'5a, þj6ðernisuppruna eða fé-Iazsless uppruna, eigna eða ætternis.

2. ön hörn skulu skdð þegar eftirfæðingu og skulu bera nafn.

3. Öll börn eiga rétt á að öðlast þjóð-erni.

25. gr.Án mismununar beirrar sem nm getur í

2. I!!'. Og án ósannalarnra takmarkana~kf11 sprhvpr borgari eiga rétt fl og hafa.~21dfæri til:

(a) að tr> ka hátt í oninherri starfsemi.á beinan hátt eða fyrir milfiaðnan full-trúa sem ern kosnir á frlálsan hátt:

(b ) að kjósa Og vera klðrinn i raun-verulegum reglubundnum kosningumh'lr "ern nlmenT111r 0" infn kosnin!'!a-réttur l1ildir Og kosið er levnilevr-l kosn-jnau sem trvggir frjálsa viljayfirlýsingu1rióspndanna;

(e) nð hafa aðl1ang að oniriher-n starfii hlnrli. sinu á almennum [afnréttisgrund-'.'rlli.

Article 231. The family is the natural and funda-

mental group unit of society and is en-titled to protection by society and theState.

2. The right of men and women ofmarriageable age to marry and to founda family shall be recognized.

3. No marriage shall be entered intowithout the free and full consent of theintending spouses.

4. States Partles to the present Co-venant shall take appropriate steps toensure equalíty of rights and responsi-bilities of spouses as to marriage, duringmarriage and at its dissolution. In thecase of dissolution, provision shall bemade for the necessary protection of anychildren.

Article 241. Every child shall have, without any

discrimination as to race, colour, sex,language, religton, national or socialori gin, property or birth, the right tosuch measures of protection as are re-quired bv his status as a minor, on thepart of his family, society and the State.

2. Every child shall be registered im-mediately after birth and shall have aname.

3. Everv child has the right to acquirefl nationaIity.

Article 25Every citizen shall have the right and

the ormortunltv, without any of thedis+inctions mentioned in article 2 andwithout unreasonable restrictions:

(a) To take part in the conduct ofpublic affairs, directly or through freelvchesen representatives;

(b ) To vote and to be elected at~enuine oeriodic elections which shallhl' hv universal and ecrual snffrasre findshall be held by secret ballot. guaran-teeinrr the free expresslon of the will ofthe electors;

(e) To have access, on general termsof erruality, to public service in híscountry.

28

Page 29: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

26. gr.Allir eru jafnir fyrir lögunum og eiga

rétt á sömu lagavernd án nokkurrar mis-mununar. Lögin skulu því í þessu skynibanna hvers konar mismunun og ábyrgj-ast öllum mönnum jafna og raunhæfavernd gegn mismunun svo sem vegnakynþáttar, litarháttar, kynferðis, tungu,trúarbragða, stjórnmálaskoðana eða ann-arra skoðana, þjóðernisuppruna eðafélagslegs uppruna, eigna, ætternis eðaannarra aðstæðna.

27. gr.Í þeim ríkjum þar sem staðfélags-,

trúarbragða- eða tungumálaminnihluta-hópar eru skulu þeim sem tilheyra slík-um minnihlutahópum ekki neitað um rétttil þess í samfélagi við aðra f þeirrahópi. að njóta menningar sinnar, að játaog þjóna sinni eigin trú eða að nota sitteigi ð tungumál.

IV. HLUTI28. gr.

1. Stofna skal mannréttindanefnd (fsamningi þessum hér á eftir kölluðnefndin). Hún skal skipuð átján nefndar-mönnum og skal framkvæma þau störfsem mælt er um hér á eftir.

2. Nefndin skal skipuð þegnum þeirraríkin. sem aðilar eru að samningi þessumog skulu beír vera gæddir g6ðum sið-!1'æðiseiginleikum og vera viðurkenndir~ð bekkincu á sviði mannréttinda og skalhöfð í huza gagnsemi af þátttöku nokk-urra manna sem hafa reynslu i laga-störfum.

3. Nefndarmenn skulu klðrnir ogskulu shrfa sem einstaklingar.

29. gr.1. Nefndarmenn skulu kjörnir i leyni-

legum kosningum af lista með nöfnummanna sem hafa til að bera þá eir-tin-leika sem mælt er í 28. gr. Og tilnefndirern j þessum tileangí og rfkium þeimsem nðilar eru að samningi þessum.

2. Sérhvert ríki sem aðili er að samn-inzi bessum má tilnefna tvo menn en

Article 26All persons are equal before the law

and are entitled without any discrimina-tion to the equal protection of the law.In this respect, the law shall prohibitany discrimination and guarantee to allpersons equal and effective protectionagainst discrimination on any groundsuch as race, colour, sex, language, reli-gion, political or other opinion, nationalor social ori gin, property, birth or otherstatus.

Article 27In those States in which ethnic, reli-

gious or linguistic minorities exi st, per-sons belonging to such minoritíes shallnot be denied the right, in communitywith the other members of their group,to enjoy their own cuIture, to professand practice their own reIigion, or touse their own language.

PART IVArticle 28

1. There shall be estabIished a HumanRights Committee (hereafter referred toin the present Covenant as the Com-mittee). It shall consist of eighteen mem-hers nud shall carrv out the functionshereinafter provided.

2. The Committee shall be composedof nationals of the States Partíes to thenrcsent Covenant wbo shall be personsof high moral charaeter and recoanlzedcomnetence in the field of human ri!!hts,consideration heing !!iven to the useful-ness of the narticipation of some personshaving legal experience.

3. The members of the Committeeshall bl' elected and shall serve in theirnersona 1 capacitv.

Article 291. The members of the Committee

shall be elected by secret ballot from alist of persons nos~essinO' the rmatifiea-fions nrescrihed in :ll'ticle 2R and nomi-nated for the nurnose hv the States Part-les to the nresent Covenant,

2. Each State Party to the present Co-venant may nominate not more than

29

Page 30: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

ekki fleiri. Þessir menn skulu veraþegnar þess lands sem tilnefnir þá.

3. Tilnefna má menn til endurkjörs.

30. gr.1. Fyrstu kosningarnar skulu fara

fram eigi síðar en sex mánuðum eftir aðþessi samningur gengur í gildi.

2. Minnst fjórum mánuðum fyrirhvern kjördag til nefndarkosninga, ann-arra en kosninga til að skipa sæti semlýst hefur verið laust í samræmi við 34.gr., skal aðalframkvæmdastjóri Samein-uðu þjóðanna senda skriflegt erindi tilríkja þeirra sem aðilar eru að samningiþessum um að leggja fram tilnefningu tilnefndarskipunar innan þriggja mánaða.

3. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðuþjóðanna skal gera skrá í stafrófsröðum alla þá sem þannig eru tilnefndir oggefa til kynna aðildarríkin sem hafa til-nefnt þá, og skal leggja hana fyrir ríkiþau sem aðilar eru að samningi þessumeigi síðar en mánuði fyrir kjördag.

4. Kosning nefndarmanna skal farafram á fundi aðildarríkja samnings þessasem aðalframkvæmdastjóri Sameinuðuþjóðanna kallar saman I aðalstöðvumSameinuðu þióðanna. Á þeim fundi, þarsem tveir þriðju ríkja þeirra sem aðilareru að samningi þessum skulu mynda lög-mætan fund, skulu þeir, sem tilnefndirhafa verið, taldir kiörnir í nefndina semhlióta flest atkvæði og hreinan meiri-hluta atkvæða fulltrúa aðildarríkiannasem viðstaddir eru og greiða atkvæði.

31. gr.1. t nefndinni má ekki vera nema einn

þegn sama ríkis.

2. Við kosningu í nefndina skal höfði huga sanngjörn landfræðileg skiptingnefndarmanna og að þeir séu fulltrúarhinna mismunandi menningartegunda oghelstu lagakerfa.

two persons. These persons shall benationals of the nominatíng State.

3. A person shall be eligible for renom-ination.

Article 301. The initial election shall be held

no later than six months after the date01 the entry into force of the presentCovenant.

2. At least four months before thedate of each election to the Committee,other than an election to fiII a vacancydeclared in accordance with article 34,the Secretary-General of the United Na-tions shall adress a written invitationto the States Parties to the present Co-venant to submit their nominations formembership of the Committee withinthree months.

3. The Secretary-General of the UnitedNations shall prepare a list in alphabeti-cal order of all the persons thus nomi-nated, with an indication of the StatesParties which have nominated them,and shall submit it to the States Partiesto the present Covenant no later thanone month before the date of each elec-tion.

4. Elections of the members of theCommittee shall be held at a meetingof the States Partles to the present Co-venant convened by the Secretarv-Generalof the United Nations at the Headquar-ters of the United Na+ioris. At. that meet-ing, for which two thírds of the Statt""Parties to the present Covenant shallconstitute a rrnorum. the nersons electedto the Committee shall be those nomi-nees who obtain the lnrvest number ofvotes and an absolute majortty of thevotes of the representatives of StatesPartles present and voting.

Article 311. The Committee may not include

more than one national of the sameState.

2. In the election of the Committee,consideration shall be given to equitablegeographical distribution of member-ship and to the representation of thedifferent forms of civilization and of theprincipal legal systems.

30

Page 31: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

32. gr.1. Kjörtímabil nefndarmanna skal vera

fjögur ár. Þá má endurkjósa ef þeir erutilnefndir aftur. Þó skal kjörtímabil níunefndarmanna sem kosnir eru í fyrstukosningunum renna út að tveimur árumliðnum; þegar eftir fyrstu kosningarnarskal formaður fundarins sem um geturí 4. mgr. 30. gr. velja nöfn þessara níunefndarmanna með hlutkesti.

2. Við lok embættisþjónustu skulukosningar fara fram í samræmi viðundanfarandi greinar þessa hluta samn-ings þessa.

33. gr.1. Nú er það samhljóða álit annarra

nefndarmanna að nefndarmaður hefurhætt að rækja starf af öðrum orsökumen tímabundinni fjarvist, og skal þá for-maður nefndarinnar þegar tilkynna þaðaðalframkvæmdastj6ra Sameinuðu þjóð-anna sem skal þá lýsa sæti þess nefndar-manns laust.

2. Þegar um er að ræða andlát eða af-sögn nefndarmanns skal formaður nefnd-arinnar þegar tilkynna það aðalfram-kvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna semskal lýsa sætið laust frá dánardegi eðaþeim degi er afsögnin tekur gildi.

34. gr.1. Þegar lýst er lausu sæti í samræmi

við 33. gr. og renni embættistíma bilnefndarmanns, sem skipa skal fyrir, ekkiút innan sex mánaða frá yfirlýsingunnium að sætið væri laust, skal aðalfram-kvæmdastióri Sameinuðu b.i6ðanna til-kynna þetta öllum ríkium þeim sem að-ilar eru að samningi þessum sem megainnan tveggja mánaða Iezzja fram til-nefninear í samræmi við 29. gr. til þess~lð skina hið lausa sæti.

2. Aðalframkvæmdaslióri Sameinuðuhióðannf! skal zera skrá í stafrófsröð umhá sem barmi a eru tilnefndir og leggjahana fyrir ríki þau sem aðilar eru aðsamningi þessum. Kosninaar til þess aðskipa laust sæti skulu síðan fara fram

Article 321. The members of the Committee

shall be elected for a term of four years.They shall be eligible for re-election ifrenominated. However, the terms of nineof the members elected at the first elec-tion shall expire at the end of two years;immediately after the first election, thenames of these nine members shall bechosen by lot by the Chainnan of themeeting referred to in article 30, para-graph 4.

2. Elections at the expiry of officeshall be held in accordance with theproceeding articles of this part of thepresent Covenant.

Article 331. If, in the unanimous opinion of the

other members, a member of the Com-mittee has ceased to carry out his func-tions for any cause other than absenceof a temporary character, the Chairmanof the Committee shall notify the Secre-tary-General of the United Nations, whoshall then declare the seat of that mem-ber to be vacant.

2. In the event of the death or theresignation of a member of the Com-mittee, the Chairman shall immediatelynotify the Secretary-General of the Uni-ted Nafions, who shall declare the seatvacant from the date of death or thedate on which the resignation takes ef-feel.

Article 341. When a vacancv js declared in

nccordance with article 33 and if theferm of office of the member to be 'l'e-p1flc"d does not expire within six monthsof the deelaration of the vacancv, theSecretary-General of the United Nafionsshall notify each of the States Partlesto th" nrps0nt COVf'n!lnt. wh ich m"v v,jtl,-in two month<:: <::llhmit nom;naH()TI<; insecordsnea with article 29 for the pur-nose of filHng the vacancy,

2. The Secretary-General of the UnitedNs+ions shall prepare a list in alpha-hefi,,::!l order of the persons thus nomi-n'1ted nnd shall submit it to the Sta+esPar+i-s to the present Covenant. Theelection to fill the vacancy shall then

31

Page 32: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

í samræmi við þau ákvæði þessa hlutasamnings þessa sem við eiga.

3. Nefndarmaður sem kjörinn er tilþess að skipa sæti sem lýst hefur veriðlaust í samræmi við 33. gr. skal gegnaembætti það sem eftir er kjörtímabilsþess nefndarmanns sem vék úr sæti ínefndinni samkvæmt ákvæðum þeirrargreinar. :-r"~!"

35. gr.Nefndarmenn skulu, með samþykki

allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna, fágreiðslur af efnum Sameinuðu þjóðannameð þeim skilmálum og skilyrðum semallsherjarþingif kann að ákveða og skalþað taka tillit til þess hve ábyrgð nefnd-arinnar er mikilvæg.

36. gr.Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu

þjóðanna skal láta i té nauðsynlegtstarfslið og aðstöðu til þess að nefndingeti rækt starf sitt af hendi á fullnægi-nndi hátt samkvæmt þessum samningi.

37. gr.1. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu

þjóðanna skal kalla saman fyrsta fundnefndar-innar í aðalstöðvum Sameinuðul);óðanna.

2. Eftir fyrsta fund sinn skal nefndinkoma saman á þeim Hmum sem kveðiðsk«] á um í fundarsköpum hennar.

3. Nefndin skal að iafnaði koma samanað::ll"töðvum Sameinuðu blóðanna etinskrifstofn Sameinuðu þjóðanna Í Genf.

38. gr.Áður en nefndarmaður hefur störf

skal hann gefa hátiðlega yfirlýsingu áopnum nefndarfundi um að bann munirækja störf sin af óhlutdrægni og sam-viskusemi.

39. gr.1. Nefndin skal kiósa embættismenn

sína til tveggja ára k iðrtimabils. Þá máC' •..• dnrk iósa.

2. Nefndin skal setja sér sin etamfundarsköp, en þessi fundarsköp skulumeðal annars gera ráð fyrir að:

take place in accordance with the rele-vant provisions of this part of the pre-sent Covenant.

3. A member of the Committe electedto fill a vacancy declared in accordancewith article 33 shall hold office for theremainder of the term of the memberwho vacated the seat on the Committeeunder the provisions of that article.

Article 35The members of the Committee shall,

with the approval of the General Assem-bly of the United Nations, receive emolu-ments from United Nations resources onsuch terms and conditions as the Gene-ral Assemhly may decide. having reaardto the Imnortance of the Committee'sresponsibilities.

Article 36The Secretary-General of the United

Nations shall provide the necessary sta ffand facilifies for the effective perfor-mance of the functions of the Committeeunder the present Covenant.

Article 371. The Secretary-General of the United

Nafion s shall corrvene th" init;~l meet-jll~ of the Comrnlf+ee llt the Headrruar-ters of the United Nations.

2. After its initial meeting, the Com-mittee shall meet at such times as shallbe nrovided in its rules of procedure,

3. The Committee shall normallvmeet nt the Headouarters of the UnitedNations or at the United Nations Officent Geneva.

Article 38Every member of the Committee shall.

before taking np bis duties, make asolemn declaration in open committeethat he will perform hís functions im-partin ny and conscientiously.

Article 391. The Committee shall elect its offi-

cers for a term of two years. They maybe re-elected.

2. The Committee shall establish itsown rules of nrocedure, but these rulesshall provide, inter alia, that:

32

Page 33: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

(a) tólf nefndarmenn myndi lögleganfund;

(b) ákvarðanir nefndarinnar skuliteknar með atkvæðum meirihluta nefnd-armanna sem viðstaddir eru.

40. gr.1. Ríki þau sem aðilar eru að samningi

þessum takast á hendur að leggja framskýrslur um þær ráðstafanir sem þauhafa gert og veita gildi þeim réttindumsem hér eru viðurkennd og um vaxandiviðgang þessara réttinda:

(a) innan eins árs frá gildistöku þessasamnings fyrir viðkomandi aðildarríki;

(b) síðan hvenær sem nefndin óskarþeirra.

2. Allar skýrslur skulu lagðar fyriraðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóð-anna sem skal koma þeim á framfæri viðnefndina til athugunar. Skýrslurnarskulu greina þau atriði og vandkvæði, efeinhver eru, sem hafa áhrif á framkvæmdsamnings þessa.

3. AðaUramkvæmdastjóri Sameinuðuþjóðanna má, að höfðu samráði viðnefndina, koma á framfæri við viðeig-andi sér stofnanir afritum af þeim hlut-um skýrslnanna sem kunna að falla undirvaldsvið þeirra.

4. Nefndin skal athuga skýrslur þærsem aðildarríki að samningi þessumleggja fram. Hún skal koma skýrslumsínum á framfæri við aðildarríkin svoog þeim almennu umsögnum sem húntelur tilhlýðilegar. Nefndin má einnigkoma þessum umsögnum á framfæri viðfjárhags- og félagsmálaráðið ásamt afrit-um af þeim skýrslum sem hún hefurmóttekið frá ríkjum sem aðilar eru aðsamningi þessum.

5. Ríki þau sem aðilar eru að samningiþessum mega leggja fyrir nefndina at-hugasemdir við umsagnir sem kunna aðvera gerðar samkvæmt 4. mgr. þessarargreinar.

41. gr.1. Ríki sem aðili er að samningi þessum

má hvenær sem er lýsa Því yfir samkvæmtþessari grein að það viðurkenni lögbærinefndarinnar til þess að taka við og athugaorðsendingar þess efnis að aðildarríki

Ca) Twelve members shall constitutea quorum;

(b ) Decisions of the Committee shallbe made by a majority vote of the mem-bers present.

Article 401. The States Parties to the present

Covenant undertake to submit reports onthe measures they have adopted whichgive effect to the rights recognized hereinand on the progress made in the enjoy-ment of those rights:

Ca) Within one year of the entry intoforce of the present Covenant for theStates Parties concerned;

(b) Thereafter whenever the Com-mittee so requests.

2. All reports shall be submitted tothe Secretary-General of the United Na-tions, who shall transmit them to theCommittee for consideration. Reportsshall indicate the factors and difficulties,if any, affecting the implementation ofthe present Covenant.

3. The Secretary-General of the UnitedNations may, after consultation with theCommittee, transmit to the specializedagencies concerned copies of such partsof the reports as may fall within theirfield of competence.

4. The Committee shall study the re-ports sub mitted by the States Parties tothe present Covenant. It shall transmitits reports, and such general commentsas it may consider appropriate, to theStates Parties. The Committee may alsotransmit to the Economic and SocialCouncil these comments along with thecopies of the reports it has received fromStates Parties to the present Covenant.

5. The States Parties to the presentCovenant may submit to the Committeeobservations on any comments that maybe made in accordance with paragraph4 of this article.

Article 411. A State Party to the present Cove-

nant may at any time declare under thisarticle that it recognizes the competenceof the Committee to receive and con-sider communications to the effect that

33

Page 34: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

heldur því fram að annað aðildarríkiframfylgi ekki skyldum sínum samkvæmtþessum samningi. Orðsendingum sam-kvæmt þessari grein má því aðeins veitamóttöku og taka til athugunar að þær séulagðar fram af aðildarríki sem hefur gefiðyfirlýsingu um að það viðurkenni lögbærinefndarinnar gagnvart sér sjálfu. Nefnd-in skal ekki veita móttöku neinni orð-sendingu ef það varðar aðildarríki semhefur ekki gefið slíka yfirlýsingu. Orð-sendingar sem mótteknar eru samkvæmtþessari grein skulu hljóta eftirfarandimeðferð:

(a) Ef ríki sem aðili er að þessum samn-ingi telur að annað aðildarríki framfylgiekki ákvæðum þessa samnings, má þaðvekja athygli þess aðildarríkis á málinumeð skriflegri orðsendingu. Innan þriggjamánaða frá móttöku orðsendingarinnarskal móttökuríkið láta ríkinu sem sendiorðsendinguna í té skýringu eða hverjaaðra skriflega greinargerð sem varparljósi á málið, sem ætti að hafa að geyma,að svo miklu leyti sem hægt er og eftirþví sem við á, tilvísun til þeirra aðgerðaog úrbóta sem teknar hafa verið, sem tilathugunar eru, eða sem tiltækar eru í mál-mn innanlands.

(b ) Ef málið er ekki útkljáð svo full-nægjandi. sé fyrir bæði þau aðildarríkisem í hlut eiga innan sex mánaða frá þvíað móttökuríkið veitti upphaflegu orð-sendingunni móttöku, skal hvoru ríki umsig rétt að vísa málinu til nefndarinnarmeð tilkynningu til hennar og hins ríkis-ins.

Ce) Nefndin skal því aðeins fjalla ummál sem vísað er til hennar að hún hafiáður fullvissað sig um að í málinu hafiverið beitt og tæmdar allar úrbætur innan-lands í samræmi við almennt viðurkennd-ar grundvallarreglur þjóðaréttar. Þettaskal ekki gilda ef ráðstafanir til úrbótaeru dregnar óhæfilega ~ langinn.

(d) Nefndin skal halda lokaða fundiþegar hún rannsakar orðsendingar sam-kvæmt þessari grein.

Ce) Að áskildum ákvæðum málsliðarCe) skal nefndin veita hlutaðeigandi aðild-arríkjum liðsinni sitt að fremsta megnimeð það fyrir augum að komast að vin-

a State Party claims that another StateParty is not fultilling its ob1igationsunder the present Covenant. Communi-cations under this article may be recei-ved and eonsidered only if sumbitted bya State Party which has ma de a declara-tion recognizing in regard to itself thecompetence of the Committee. No com-munication shall be received by the Com-mittee if it concerns a State Party whichhas not made such a declaration. Com-munications received under this articleshall be dealt with in accordance withthe following procedure:

(a) If a State Party to the presentCovenant considers that another StateParty is not giving effect to the provi-sions of the present Covenant, it mayby written communication, bring thematter to the attention of that StateParty. Within three months after the re-ceipt of the communication the receivingState shall afford the State which sentthe communication an explanation orany other statement in writing clarifyingthe matter, which should include, to theextent possible and pertinent, referenceto domestic procedures and remediestaken, pending, or available in the matter.

(b) If the matter is not adjusted tothe satisfaction of both States Partiesconcerned within six months after thereceipt by the receiving State of the ini-tial communication, either State shallhave the right to refer the matter to theCommittee, by notice given to the Com-mittee and to the other State.

(e) The Committee shall deal with amatter referred to it only after it hasascertained that all available domesticremedies have been mvoked and exhaustedin the matter, in conformity with thegenerally recognized principles of inter-national law. This shall not be the rulewhere the application of the remedies isunreasonably prolonged.

Cd) The Committee shall hold closedmeetings when examining communica-tions under this article.

Ce) Subject to the provlsions of sub-paragraph (e), the Committee shall makeavailable its good offices to the StatesParties concerned with a view to a friend-

34

Page 35: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

samlegri lausn í málinu, byggðri't virð-ingu fyrir mannréttindum og grundvall-arfreisi eins og þau eru viðurkennd ísamningi þessum.

(f) Í hverju því múli sem vísað er tilnefndarinnar má hún beina til hlutaðeig-andi aðildarríkja sem vikið er að Í máls-lið eb) að láta í té allar upplýsingar semmáli skipta.

(g) Hlutaðeigandi aðildarríki sem vik-ið er að í málslið (b) eiga rétt á að eigumálsvara þegar málið er til athugunar hjánefndinni og leggja sitt af mörkum munn-lega og/eða skriflega.

(h) Innan tólf mánaða frá móttöku-degi tilkynningar samkvæmt málslið (b)skal nefndin leggja fram skýrslu:

(i) Náist lausn samkvæmt ákvæðummálsliðar Ce) skal nefndin einskorðaskýrslu sína við stutta greinargerðum staðreyndir og lausn þá semnáðst hefur;

(ii) Náist ekki lausn samkvæmt ákvæð-um málsliðar (e) skal nefndin ein-skorða skýrslu sína við stutta grein-argerð um staðreyndir málsins; þauskriflegu gögn sem lögð voru frumaf hlutaðeigandi aðildarríkjum svoog bókunar um það sem munnlegakom fram af þeirra hálfu skulufylgja skýrslunni.

Skýrslunni skal jafnan komið á fram-færi við hlutaðeigandi aðildarríki.

2. Ákvæði þessarar greinar skulu öðlastgildi þegar tíu ríki sem aðilar eru aðsamningi þessum hafa gefið út yfirlýs-ingu samkvæmt 1. tölulið þessarar grein-ar. Aðildarríkin skulu afhenda aðalfram-kvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna þess-ar yfirlýsingar og skal hann koma afrit-um af þeim til annarra aðildarríkja. Yfir-Iýsingu má afturkalla hvenær sem er meðtilkynningu til aðalframkvæmdastjórans.Slík afturköllun skal ekki hafa áhrif áathugun á máli sem greinir í orðsendingusem þegar hefur verið komið á framfærisamkvæmt þessari grein; engar frekariorðsendingar neins aðildarr-íkis skulumótteknar eftir að aðalframkvæmdastjór-inn hefur móttekið tilkynningu um aftur-

ly solution of the matter on the basil'of respect for human rights and funda-mental freedoms as recognized in thepresent Covenant.

(f) In any matter referred to it, theCommittee may caIl upon the States Part-ies concerued, referred to in sub-para-graph (b), to supply any relevant in-formation.

(g) The States Parties concerned, re-ferred to in subparagraph (b), shall havethe right to be represented when thematter is being considered in the Com-mittee and to make submissions orallyand/or in writing.

(h) The Committee shall, withintvelve months after the date of receiptof notice under sub-paragraph (b), sub-mit a report:(i) If a solution within the terms of

sub-paragraph (e) is reached, theCommittee shall con fine its reportto a brief statement of the facts andof the solution reached;

(ii) If a solution within the terms ofsub-paragraph (e) is not reached,the Committee shall confine its re-port to a brief statement of the facts;the written submissions and recordof the oral submissions made by theStates Parties concerned shall beattached to the report.

In every matter, the report shall becommunicated to the States Parties con-cerned.

2. The provisions of this article shallcome into force when ten States Partiesto the present Covenant have made de-clarations under paragraph 1 of this ar-ticle. Such declarations shall be depos-ited by the States Parties with the Secre-tary-General of the United Nations whoshall transmit copies thereof to the otherStates. A declaration may be withdrawnat any time by notification to the Secre-tary-General. Such a withdrawal shallnot prejudice the consideration of anymatter which is the subject of a com-munication already transmitted underthis article; no further comm uni cationby any State Party shall be received afterthe notification of withdrawal of the

35

Page 36: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

köllun nema viðkomandi aðildarríki hafigefið nýja yfirlýsingu.

42. gr.1. (a) Nú er mál sem vísað er til nefnd-

arinnar í samræmi við 41. gr. ekki leystsvo hlutaðeigandi aðildarríkjum þyki full-nægjandi og má þá nefndin, að fengnusamþykki hlutaðeigandi ríkja, skipa sér-staka sáttanefnd ,(hér á eftir kölluðsáttanefndin). Sáttanefndin skal veitahlutaðeigandi ríkjum liðsinni sitt aðfremsta megni með það fyrir augum aðkomast að vinsamlegr i lausn í málinu,byggðri á virðingu fyrir samningi þessum.

eb) Sáttanefndin skal skipuð fimmmönnum sem aðildarríkin sem í hlut eigafallast á. Hafi hlutaðeigandi aðildarríkiekki komist að samkomulagi innan þriggjamánaða um skipan allrar eða hluta sátta-nefndarinnar skulu þeir sáttanefndar-menn sem ekki hefur náðst samkomulagum kosnir af mannréttindanefndinni úrhennar hópi leynilegri kosningu meðtveimur þriðju hlutum atkvæða.

2. Sáttanefndarmenn skulu starfa semeinstaklingar. Þeir skulu ekki vera þegn-ar þeirra aðildarríkja sem í hlut eiga, néríkis sem ekki er aðili að samningi þess-um, né aðildarríkis sem ekki hefur gefiðyfirlýsingu samkvæmt 41. gr.

3. Sáttanefndin skal sjálf kjósa sér for-mann og setja sér sín eigin fundarsköp.

4. Fundir sáttanefndarinnar skulu aðjafnaði haldnir í aðalstöðvum Sameinuðuþjóðanna eða í skrifstofu Sameinuðuþjóðanna í Genf. ÞÓ má halda þá á öðrumhentugum stöðum sem sáttanefndin kannað ákveða í samráði við aðalframkvæmda-stjóra Sameinuðu þjóðanna og hlutaðeig-andi aðildarríki.

5. Skrifstofa sú sem gert er ráð fyrir í36. gr. skal einnig starfa fyrir sáttanefndirþær sem skipaðar eru samkvæmt þess-arigrein.

6. Upplýsingar sem mannréttindanefnd-in hefur móttekið og safnað saman skulu

declaration has been received by theSecretary-General, unless the State Partyconcerned has made a new declaration.

Article 421. (a) If a matter referred to the Com-

mittee in accordance with article 41 is notresolved to the satisfaction of the StatesPartles concerned, the Committee may,with the prior consent of the States Partiesconcerned, appoint an ad hoc ConciliationCornmission (hereinafter referred to asthc Commission ). The good offices of theCommission shall be made available tothe States Partes concerned with a viewto an amicable solution of the matter onthe basis of respect for the present Cov-enant;

(b) The Commission shall consist offive persons acceptable to the StatesParties concerned. If the States Partlesconcerned fail to reach agreement withinthree months on all or part of the com-pcsition of the Commission, the membersof the Commission concerning whom noagreement has been reached shall beelected by secret ballot by a two-thirdsmajority vote of the Committee fromarnonu its members.

2. The members fo the Commission shallserve in their personal capacity. Theyshall not be nationals of the States Partiesconcerned, or of a State not party to thepresent Covenant, or of a State Partywlrich has not made a declaration underarticle 41.

3. The Commission shall elect its ownChairrnan and adopt its own rules ofprocedure,

4. The meetings of the Commission shallnormally be held at the Headquarters ofthe United Nations or at the UnitedNations Office at Geneva. Hawever, theymay be held at such other convenientplaces as the Commission may determinein consultation with the Secretary-Gen-eral of the United Nations and the StatesPartles concerned.

5. The secretariat provided in accord-ance with article 36 shall also service thecommissíons appointed under this article.

6. The information received and collatedby the Committee shall be made available

36

Page 37: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

vera sáttanefndinni til reiðu og má sátta-nefndin skora á ríkin sem í hlut eiga aðláta í té allar aðrar upplýsingar sem máliskipta.

7. Þegar sáttanefndin hefur athugaðmálið til hlítar, þó alls ekki siðar en tólfmánuðum eftir að hafa fengið málið tilmeðferðar, skal hún leggja fyrir formannnefndarinnar skýrslu sem koma skal áframfæri við hlutaðeigandi aðildarríki:

Ca) Geti sáttanefndin ekki lokið athugunsinni á málinu innan tólf mánaða skalhún einskorða skýrslu sína við stuttagreinargerð um hve langt athugunin hef-ur náð;

(b ) Hafi vinsamleg lausn málsins náðstá grundvelli virðingar fyrir mannréttind-um eins og þau eru viðurkennd í samn-ingi þessum skal sáttanefndin einskorðaskýrslu sína við stutta greinargerð umstaðreyndirnar og þá lausn sem náðsthefur.

Ce) Náist ekki lausn samkvæmt ákvæð-um málsliðar eb) skal í skýrslu sátta-nefndarinnar greint frá því sem nefndinhefur orðið áskynja varðandi hvers kynsstaðreyndir er snerta ágreiningsmál hlut-aðeigandi aðildarríkja og áliti hennar ámöguleikum til vinsamlegrar lausnarmálsins. Skýrsla þessi skal enn fremurhafa að geyma þau skriflegu gögn semlögð voru fram af hlutaðeigandi aðildar-ríkjum svo og bókanir um það sem munn-lega kom fram af þeirra hálfu.

(d) Sé skýrsla sáttanefndarinnar lögðfyrir eins og greinir í málslið Ce) skuluaðildarríki þau sem í hlut eiga tilkynnaformanni nefndarinnar innan þriggjamánaða frá móttöku skýrslunnar hvortþau fallist á efni skýrslu sáttanefndar-innar eða ekki.

8. Ákvæði þessarar greinar skulu ekkihafa áhrif á ábyrgð mannréttindanefndar-innar samkvæmt 41. gr.

9. Aðildarríki þau sem í hlut eiga skulubera að jöfnu allan kostnað sáttanefndar-mannanna í samræmi við útreikning semaðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóð-anna lætur í té.

10. Aðalframkvæmdastjóra Sameinuðuþjóðanna skal heimilt að greiða kostnaðsáttanefndarmannanna, ef nauðsyn kref-ur, áður en endurgreiðsla af hálfu hlutað-

to the Commission and the Commissionmay call upon the States Parties concernedto supply any other relevant information.

7. When the Commission has fully con-sidered the matter, but in any event notlater than twelve months after havingbeen seized of the matter, it shall submitto the Chairman of the Committee a re-port for communication to the StatesParties concerned:

Ca) If the Commission is unable tocomplete its consideration of the matterwithin twelve months, it shall confine itsreport to a brief statement of the statusof its consideration of the matter;

eb) If an amicable solution to the matteron the basis of respect for human rightsas recognized in the present Covenant isreached, the Commission shall con fine itsreport to a brief statement of the fact andof the solution reached;

Ce) If a solution within the terms ofsub-paragraph (b ) is not reached, theCommission's report shall embody itsfindings on all questions of fact relevantto the issues between the States Partiesconcerned, and its views on the possibili-ties of an amicable solution of the matter.This report shall also contain the writtensubmissions and a record of the oral sub-missions ma de by the States Parties con-cerned;

/Cd) If the Commission's report is sub-mitted under sub-paragraph Ce), theStates Parties concerned shall, withinthree months of the receipt of the report,notify the Chairman of the Committeewhether or not they accept the contentsof the report of the Commission.

8. The provisions of this article arewithout prejudice to the responsibilitiesof the Committee under article 41.

9. The States Parties concerned shallshare equally all the expenses of themembers of the Commission in accordancewith estimates to be provided by the Secre-tary-General of the United Nations.

10. The Secretary-General of the UnitedNations shall be empowered to pay theexpenses of the members of the Commíss-ion, if necessary, before reimbursement by

37

Page 38: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

eigandi aðildarríkja er innt af hendisamræmi við 9. mgr. þessarar greinar.

43. gr.Þeir sem sæti eiga í mannréttindanefnd-

inni og sérstökum sáttanefndum semskipaðar kunna að vera samkvæmt 42. gr.skulu eiga rétt á aðstöðu, sérréttindum oggriðhelgi sérfræðinga í erindagerðum fyr-ir Sameinuðu þjóðirnar svo sem ákveð-ið er í þeim köflum samnings um réttindiog griðhelgi Sameinuðu þjóðanna sem viðeiga.

44. gr.Ákvæði um framkvæmd samnings þessa

skulu eigi hafa áhrif á neina þá meðferðsem mælt er fyrir um á sviði mannrétt-inda samkvæmt stofnskrá og samningumSameinuðu þjóðanna og sérstofnanannaog skulu ekki vera því til fyrirstöðu aðríki sem eru aðilar að samningi þessumleiti annarra úrræða til lausnar deilumálsí samræmi við almenna eða sérstaka al-þjóðasamninga sem í gildi eru milli þeirra.

45. gr.Nefndin skal leggja ársskýrslu um starf-

semi sína fyrir allsherjarþing Sameinuðuþjóðanna fyrir milligöngu fjárhags- ogfélagsmálaráðsins.

V. HLUTI46. gr.

Ekkert ákvæði samnings þessa skaltúlkað svo að það skerði ákvæði sáttmálaSameinuðu þjóðanna né ákvæði stofn-skráa sérstofnananna sem skilgreinaskyldur hinna ýmsu stofnana Sameinuðuþjóðanna og sérstofnananna með tilliti tilmálefna sem fjallað er um Í samningiþessum.

47. gr.Ekkert ákvæði samning þessa skal

túlkað svo að það skerði þann rétt semöllum þjóðum ber til þess að njóta oghagnýta til fullnustu og óhindrað náttúru-auðæfi sín og auðlindir.

VI. HLUTI48. gr.

1. Þessi samningur skal liggja frammitil undirskriftar fyrir öll þau ríki sem

the States Parties concerned, in accord-ance with paragraph 9 of this article.

Article 43The members of the Committee, and of

the ad hoc concilintion commissíons whichmay be appointed under article 42, shallhe entitled to the facilities, privileges andimmunities of experts on mission for theUnited Nations as laid down in the rele-vant sections of the Convention on thePrivileges and Immunities of the UnitedNations.

Article 44The provisions for the implementation

of the present Covenant shall apply with-out prejudice to the procedures prescribedin the field of human rights by or underthe constituent instruments and the con-ventions of the United Nations and of thespecialized agencies and shall not preventthe States Parties to the present Covenantfrom having re course to other proceduresfor settling a dispute in accordance withgeneral or special international agree-ments in force between them.

Article 45The Committee shall submit to the

General Assembly of the United Nations,through the Economic and Social Council,an annnal report on its activities.

PART VArticle 46

Nothing in the present Covenant shallbe interpreted as impairing the provisionsof the Charter of the United Nations andof the constitutions of the specializedagencies which de fine the respective re-sponsibilities of the various organs of theUnited Nations and of the specializedagencies in regard to the matters dealtwith in the present Covenant.

Article 47Nothing in the present Covenant shall

be interpreted as impairing the inherentright of all peoples to enjoy and utilizefully and freely their natural wealth andresources.

PART VIArticle 48

1. The present Covenant is open forsignature by any State Member of the

38

Page 39: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

aðilar eru að Sameinuðu þjóðunum eðasérstofnunum þeirra, fyrir aðildarríki aðsamþykktum Alþjóðadómstólsins og fyr-ir sérhvert það ríki sem allsherjarþingSameinuðu þjóðanna hefur boðið að ger-ast aðili að samningi þessum.

2. Fullgilda skal samning þennan.Fullgildingarskjöl skal afhenda aðal-framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðannatil varðveislu.

3. Samningur þessi skal liggja frammitil aðildar fyrir hvert það ríki sem vikiðer að í 1. mgr. þessarar greinar.

4. Aðild skal öðlast gildi með því aðaðildarskjal er afhent aðalframkvæmda-stjóra Sameinuðu þjóðanna.

5. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðuþjóðanna skal tilkynna öllum þeim ríkj-um sem undirritað hafa þennan samningeða gerst aðilar að honum um afhend-ingu sérhvers fullgildingar- eða aðildar-skjals.

49. gr.1. Samningur þessi skal öðlast gildi

þremur mánuðum eftir þann dag semþrítugasta og fimmta fullgildingar- eðaaðildarskjalið er afhent aðalfram-kvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna tilvarðveislu.

2. Nú fullgildir ríki samning þennaneða gerist aðili að honum eftir afhend-ingu þrítugasta og fimmta fullgildingar-eða aðildarskjalsins til varðveislu ogskal þá þessi samningur öðlast gildigagnvart því ríki þremur mánuðum eftirþann dag sem það afhendir sitt eigiðfullgildingar- eða aðildarskjal til varð-veislu.

50. gr.Ákvæði samnings þessa skulu ná til

allra hluta sambandsríkja án nokkurratakmarkana eða undantekninga.

51. gr.1. Hvert það ríki sem aðili er að samn-

ingi þessum má bera fram breytingar-tillögu og fá hana skráða hjá aðalfram-kvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna.Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóð-anna skal þá koma frambornum breyt-mgartillögum til ríkja sem aðilar eru að

United Nations or member of any of itsspecialized agencies, by any State Partyto the Statute of the International Courtof Justice, and by any other State whichhas been invited by the General Assemblyof the United Nations to become a partyto the present Covenant.

2. The present Covenant is subject toratification. Instruments of ratificationshall be deposited with the Secretary-General of the United Nations.

3. The present Covenant shall be opento accession hy any State referred to inparagraph 1 of this article.

4. Accession shall be effected by thedeposit of an instrument of accession withthe Secretary-General of the UnitedNations.

5. The Secretary-General of the UnitedNations shall in form all States which havesigned this Covenant or acceded to it ofthe deposit of each instrument of ratifica-tion or accession.

Article 491. The present Covenant shall enter into

force three months after the date of thedeposit with the Secretary-General of theUnited Nations of the thirty-flfth instru-ment of ratification or instrument ofaccession.

2. For each State ratifying the presentCovenant or acceding to it after the depositof the thirty-fifth instrument of ratifica-tion or instrument of accession, thepresent Covenant shall enter into forcethree months after the date of the depositof its own instrument of ratification orinstrument of accession.

Article 50The provisions of the present Covenant

shall extend to all parts of federal Stateswithout any limitations or exceptions.

Article 511. Any State Party to the present Cov-

enant may propose an amendment and fileit with the Secretary-General of the UnitedNations. The Secretary-General of theUnited Nations shall thereupon com-municate any proposed amendments tothe States Parties to the present Covenant

39

Page 40: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

samningi þessum ásamt tilmælum um aðþau tilkynni honum hvort þau séu þvíhlynnt að haldin verði ráðstefna aðildar-ríkjanna til þess að athuga og greiðaatkvæði um tillögurnar. Ef að minnstakosti einn þriðji aðildarríkjanna erhlynntur slíkri ráðstefnu skal aðalfram-kvæmdastjórinn kalla saman ráðstefn-una undir umsjá Sameinuðu þjóðanna.Sérhver breytingartillaga sem samþykkter af meirihluta þeirra aðildarríkja semviðstödd eru og greiða atkvæði á ráð-stefnunni skal lögð fyrir allsherjarþingSameinuðu þjóðanna til samþykktar.

2. Breytingartillögur skulu öðlast gildiþegar þær hafa verið samþykktar af alls-herjarþingi Sameinuðu þjóðanna og aftveimur þriðju hluta ríkja þeirra semaðilar eru að samningi þessum í sam-ræmi við stjórnskipunarhætti þeirrahvers um sig.

3. Þegar breytingartillögur öðlast gildiskulu þær vera bindandi fyrir þau að-ildarríki sem hafa samþykkt þær, enönnur aðildarríki skulu áfram bundin afákvæðum þessa samnings og sérhverrifyrri breytingartillögu sem þau hafasamþykkt.

52. gr.Án tillits til tilkynninga samkvæmt 5.

mgr. 48. gr. skal aðalframkvæmdastjóriSameinuðu þjóðanna tilkynna öllumþeim ríkjum sem vikið er að í 1. mgr.þeirrar greinar um eftirfarandi atriði:

Ca) undirskriftir, fullgildingar og að-ildir samkvæmt 48. gr.:

(h) gildistökudag þessa samnings sam-kvæmt 49. gr. og gildistökudag sérhverrabreytingartillagna samkvæmt 51. gr.

53. gr.1. Samningi þessum skal komið til

varðveislu í skjalasafni Sameinuðuþjóðanna og eru textarnir á kínversku,ensku, frönsku, rússnesku og spönskujafngildir.

2. AðaIframkvæmdastjóri Sameinuðuþjóðanna skal senda öllum þeim ríkjumsem vikið er að í 48. gr. staðfest afritsamnings þessa.

wlth a request that they notify himwhether they favour a conference of StatesParties for the purpose of considering andvoting upon the proposals. In the eventthat at least one third of the States Partiesfavours such a conference, the Secretary-General shall convene the conferenceunder the auspices of the United Nations.Any amendment adopted by a majorityof the States Parties present and votingat the conference shall be sub mitted tothe General Assembly of the United Na-tions for approval.

2. Amendments shall come into forcewhen they have been approved by theGeneral Assembly of the United Nationsand accepted by a two-thirds majorityof the States Parties to the present Coven-ant in accordance with their respectiveconstitutional processes.

3. When amendments come into force,they shall be binding on those StatesParties which have accepted them, otherStales Parties still being bound by theprovisions of the present Covenant andany earlier amendment which they haveaccepted.

Article 52Irrespective of the notifications made

under article 48, paragraph 5, the Secre-tary-General of the United Nations shallin form all States referred to in paragraph1 of the same article of the followingparti eu lars :

Ca) Signatures, ratifications and acces-sions under article 48;

(b ) The date of the entry into forceof the present Covenant under article 49and the date of the entry into force ofany amendments under article lll.

Article 531. The present Covenant, of which the

Chinese, English, French, Russian andSpanish tcxts are equally authentic, shallbe deposited in the archives of the UnitedNations.

2. The Secretary-General of the UnitedNations shall transmit certified copies ofthe present Covenant to all States referredto in article 48.

40

Page 41: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

Fylgiskjal II. b

VALFRJÁLS BÓKUN VIÐ ALÞJÓÐA-SAMNING UM BORGARALEG OG

STJÓRNMÁLALEG RÉTTINDI

Ríki þau sem aðilar eru að bókunþessari,

hafa í huga að, til þess að ná frekarmarkmiðum samningsins um borgaralegog stjórnmálaleg réttindi (hér á eftirkallaður samningurinn) og koma frekur íframkvæmd ákvæðum hans, væri við hæfiað gera mannréttindanefndinni sem stofn-uð er i IV. hluta samningsins (hér á eftirkölluð nefndin) kleift að taka við ogathuga, eins og gert er ráð fyrir í bókunþessari, erindi frá einstaklingum semhalda því fram að þeir hafi orðið fyrirskerðingu á einhverjum þeirra réttindasem lýst er í samningi þessum,

hafa orðið ásátt um eftirfarandi:

1. gr.Aðildarríki að samningnum sem gerist

aðili að þessari bókun viðurkennir lög-bæri nefndarinnar til þess að veita mót-töku og athuga erindi frá einstaklingum,sem falla undir lögsögu þess, er haldaþví fram að þeir hafi orðið fyrir skerð-ingu af hálfu þess aðildarríkis á ein-hverjum þeirra réttinda sem lýst er ísamningnum. Nefndin skal ekki veitaerindi móttöku ef það varðar ríki semaðili er að samningnum en er ekki aðiliað þessari bókun.

2. gr.Að áskildum ákvæðum 1. gr. mega ein-

staklingar, sem halda því fram að einhverþeirra réttinda sem upp eru talin í samn-ingnum hafi verið brotin á þeim, og hafaleitað allra tiltækra leiða til úrbótainnanlands, leggja skriflegt erindi fyrirnefndina til athugunar.

3. gr.Nefndin skal telja óleyfilegt hvert það

erindi sem lagt er fram samkvæmt þess-ari bókun sem er nafnlaust eða sem húntelur vera misnotkun á réttinum til fram-

OPTIONAL PROTOCOL TO THEINTERNATIONAL COVENANT ONCIVIL AND POLITICAL RIGHTS

The States Parties to the presentProtocol,

Considering that in order further toachíeve the purposes of the Covenant onCivil and Political Rights (hereinafterreferred to as the Covenant) and the im-plementation of its provisions it wouldbe appropríate to enable the Human RígthsCommittee set up in part IV of the Coven-ant (hereinafter referred to as the Com-mittee) to receive and consider, as pro-vided in the present Protocol, communica-tions from individuals claiming to bevictims of violations of any of the rightsset forth in the Covenant.

Have agreed as follows:

Article 1A State Party to the Covenant that

becomes a party to the present Protocolrecognizes the competence of the Com-mittee to receive and consider communica-tions from individuals subject to its juris-dietion who claim to be victims of a viola-tion by that State Party of any of therights set forth in the Covenant. No com-munication shall be received by the Com-mittee if it concerns a State Party to theCovenant wbich is not a party to thepresent Protocol,

Article 2Subject to the provisions of article 1,

individuals who claim that any of theirrights enumerated in the Covenant havebeen violated and who have exhausted allavailable domestic remedies may submita written communication to the Com-mittee for consideration.

Article 3The Committee shall consider inadmis-

sible any communication under thepresent Protocol which is anonymous, orwhich it considers to be an abuse of the

41

Page 42: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

lagningar slíks erindis eða ósamrýman-legt ákvæðum samningsins.

4. gr.1. Að áskildum ákvæðum 3. gr., skal

nefndin vekja athygli þess ríkis, semaðili er að bókun þessari, og ætlað erað hafi skert eitthvert ákvæði samnings-ins, á sérhverju erindi sem lagt hefurverið fyrir nefndina samkvæmt bókunþessari.

2. Móttökuríkið skal leggja fyrirnefndina innan sex mánaða skriflegar út-skýringar eða greinargerðir sem skýramálið og úrbót þá, ef einhver er, semþað ríki kann að hafa gert.

5. gr.1. Nefndin skal athuga erindi þau sem

hún hefur tekið við samkvæmt þessaribókun í ljósi allra þeirra skriflegu upp-lýsinga sem einstaklingurinn og aðildar-ríkið sem í hlut á hafa látið henni í té.

2. Nefndin skal ekki athuga neitt er-indi frá einstaklingi nema hún hafi full-vissað sig um:

Ca) að ekki sé verið að rannsaka samamál eftir öðrum aðferðum alþjóðlegrarrannsóknar eða sáttar;

(b) að einstaklingurinn hafi leitaðallra tiltækra leiða til úrbóta innanlands;

Þetta skal ekki gilda ef ráðstafanir tilúrbóta eru dregnar óhæfilega á langinn.

3. Nefndin skal halda lokaða fundiþegar hún athugar erindi samkvæmtþessari bókun.

4. Nefndin skal koma sjónarmiðumsinum á framfæri við ríkið sem í hlutá og einstaklinginn.

6. gr.Nefndin skal í ársskýrslu sinni sam-

kvæmt 45. gr. samningsins birta stutt yfir-lit um störf sín samkvæmt þessari bókun.

7. gr.Meðan markmiðum ályktunar 1514

(XV), sem samþykkt var á allsherjar-þingi Sameinuðu þjóðanna hinn 14. des-ember 1960 varðandi yfirlýsingu um veit-

right of submission of such communica-tions or to be incompatible with theprovisions of the Covenant.

Article 41. Subject to the provisions of article

3, the Committee shall bring any com-munications submitted to it under thepresent Protocol to the attcntion of theState Party to the present Protocol allegedto be violating any provision of the Coven-ant.

2. Within six months, the receivingState shall submit to the Committeewritten explanations or statemerits clarify-ing the matter and the remedy, if any, thatmay have been taken by that State.

Article 51. The Committee shall consider com-

munications received under the presentProtocol in the light of all written in-formation made available to it by theindividual and by the State Party con-cerned.

2. The Committee shall not consider anycommunication from an individual unlessit has ascertained that:

Ca) The same matter is not being exam-ined under another procedure of inter-national investigation or settlement;

(b) The individual has exhausted allavailable domestic remedies.

This shall not be the rule where theapplication of the remedies is unreason-ably prolonged.

3. The Committee shall hold closedmeetings when examining communica-tions under the present Protocol.

4. The Committee shall forward itswiews to the State Party concerned andto the individual.

Article 6The Committee shall include in its

annual report under article 45 of theCovenant a summary of its activities underthe present Protocol.

Article 7Pending the achievement of the objec-

tives of re solution 1514 (XV) adopted bythe General Assembly of the United Na-tions on 14 December 1960 concerning

42

Page 43: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

ingu sjálfstæðis til handa nýI endum ognýlenduþjóðum, hefur ekki verið náð,skulu ákvæði þessarar bókunar ekki áneinn hátt takmarka þann rétt sem sátt-máli Sameinuðu þjóðanna og aðrir samn-ingar og skjöl Sameinuðu þjóðanna ogsérstofnana þeirra veita þessum þjóðumtil að bera fram óskir sínar.

8. gr.1. Þessi viðbótarbókun skal liggja

frammi til undirskriftar fyrir hvert þaðríki sem undirritað hefur samninginn.

2. Sérhverju ríki sem hefur fullgilteða gerst aðili að samningnum er heim-ilt að fullgilda þessa bókun. Fullgilding-arskjöl skal afhenda aðalframkvæmda-stjóra Sameinuðu þjóðanna til varð-veislu.

3. Þessi bókun skal liggja frammi tilaðildar fyrir hvert það ríki sem fullgilthefur eða gerst aðili að samningnum.

4. Aðild skal öðlast gildi með því aðaðildarskjal er afhent aðalframkvæmda-stjóra Sameinuðu þjóðanna til varð-veislu.

5. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðuþjóðanna skal tilkynna öllum þeim ríkj-um sem undirritað hafa þessa bókun eðagerst aðilar að henni um afhendingu sér-hvers fullgildingar- eða aðildarskjals.

9. gr.1. Að áskildri gildistöku samningsins

skal þessi bókun öðlast gildi þremur mán-uðum eftir þann dag sem tíunda full-gildingar- eða aðildarskjalið er afhentaðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóð-anna til varðveislu.

2. Nú fullgildir ríki þessa bókun eðagerist aðili að henni eftir afhendingutíunda fullgildingar- eða aðildar skjals-ins til varðveislu og skal þá þessi bókunöðlast gildi gagnvart því ríki þremurmánuðum eftir þann dag sem það af-hendir sitt eigið fullgildingar- eða að-ildarskjal til varðveislu.

10. gr.Ákvæði þessarar bókunar skulu ná til

allra hluta sambandsríkja án nokkurratakmarkana eða undantekninga.

the DecIaration on the Granting of Inde-pendence to Colonial Countries andPeoples, the prov.sions of the presentProtocol shall in no way limi! the rightof petition granted to these peoples bythe Charter of the United Nations andother international conventions and in-struments under the United Nations andits specialized agencies.

Article 81. The present Protocol is open for

signature by any State which has signedthe Covenant.

2. The present Protocol is subject toratification by any State which hasratified or acceded to the Covenant.Instruments of ratification shall bedeposited with the Secretary-General ofthe United Nations.

3. The present Protocol shall be opento accession by any State which hasratified or acceded to the Covenant.

4. Accession shall be effected by thedeposit of an instrument of accessionwith the Secretary-General of the UnitedNations.

5. The Secretary-General of the UnitedNations shall inform all States which havesigned the present Protocol or acceded toit of the deposit of each instrument ofratification or accession.

Article 91. Subject to the entry into force of

the Covenant, the present Protocol shallenter into force three months after thedate of the deposit with the Secretary-General of the United Nations of thetenth instrument of ratifiction or instrú-ment of accession.

2. For each State ratifying the presentProtocol or acceding to it after the depositof the tenth instrument of ratification orinstrument of accession, the presentProtocol shall enter into force threemonths after the date of the deposit of itsown instrument of ratification or instru-ment of accession.

Article 10The provisions of the present Protocol

shall extend to all parts of federal Stateswithout any limitations or exceptions.

43

Page 44: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

11. gr.1. Hvert það ríki sem aðili er að þess-

ari bókun má bera fram breytingartillöguog fá hana skráða hjá aðalframkvæmda-stjóra Sameinuðu þjóðanna. Aðalfram-kvæmdastjórinn skal þá koma framborn-um breytingartillögum til r-íkja sem að-ilar eru að þessari bókun ásamt tilmæl-um um að þau tilkynni honum hvortþau séu því hlvnnt að haldin verði ráð-stefna aðildarríkjanna til þess að athugaog greiða atkvæði um tillöguna. Ef aðminnsta kosti einn þriðii aðildarríkjannaer hlynntur slíkri ráðstefnu skal aðal-framkvæmdastjórinn kana saman ráð-stefnuna undir umsjá Sameinuðu Þ.ióð-anna. Sérhver breytingartillaga sem sam-þvkkt er af meirihluta þeirra aðildar-ríkia sem viðstödd eru og greiða atkvæðiá ráðstefnunni skal lögð fyrir allsherjar-þing Sameinuðu þjóðanna til samþykkt-ar.

2. Brevtinzarfiflðaur skulu öðlast frlldiþegar þær hafa verið sambvkktar af al1s-her larþingi Sameinuðu þjóðanna og aftveimur þriðiu hluta rikja þeirra sem:Jðihlr eru að þessari hókun i samræmiv;ð stjórnskipunarhætti þeirra hvers umsig.

3. Þezar brevtinaartiltðaur öðlast gildiskulu hæl' vera hindandi fvrir þau að-Ildarrfkt sem hafa sambvkkt þær. enönnur aðildarríki skulu áfram bundin afáJ,v'l"ðnm hessar::tr bókunar Og sérhverrifyrri breytingartillögu sem þau hafa sam-þvkkt.

12. gr.1. Sérhvert aði1darriki má sevla unn

hess::tri bókun hvenær sem er með sl{rlf-lN.!ri filkvnninsrn sem send skal aðnl-fl'nmkvæmdnstióra Sarn=lnnðu Þlóðnnna.TTnnsögn skal öðlast gildi þremur mán-uðum eftir þann dag sem aða lfram-l(V"'Tn<1,,~Hórinn b'"kllr "T;~ tiH,vnningllnni.

2. Unnsðan skal ekki hafa nein áhrif..í flð ákvæðum bessarar bókunar sé beittáfram við erindi sem lö!tð hnfa veriðfram snmkvæmt 2. !tr. fyrir gildan upp-~~lgnardag.

13. gr.,5 TI tillits til till<vnnin!ta samkvæmt fí.

mgr. 8. gr. þessarar bókunar skal aðal-framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna

Article 111. Any State Party on the present

Protocol may propose an amendment andfile it with the Secretary-General of theUnited Nations. The Secretary-Generalshall thereupon communicate any pro-poserl amendments to the States Partiesto the present Protocol with a requestthat they notify him whether they favoura conference of States Parties for thepurpose of considering and voting uponthe proposal. In the event that at leastone third of the Stales Parties favourssuch a conference, the Secretary-Generalshall convene the conference under theauspices of the United Nations. Anyamendment adopted by a majority of theStates Parti es present and voting at theconference shall be submitted to theGeneral Assembly of the United Nationsfor approval.

2. Amendments shall come into forcewhen they have been approved by theGeneral Assembly of the United Nationsand accepted by a two-thirds majorttyof the States Parties to the present Proto-col in accordance with their respectiveconstitutional processes.

3. When amendments come into force,they shall be binding on those StatesParties which have accepted them. otherStates Parties still being bounrl bv theprovisions of the present Protocol andany earlier amendment which they haveaccepted,

Article 121. Anv State Party mav denounce the

present Protocol at any time bv writtennotification addressed to the Secretary-General of the United Nations. Denuncía-tion shall take effect three months afterthe date of receint of the notification bythe Secretary-General.

2. Denunciation shall be without pre-jurt'ce to the continued apnlication fo theprovisions of the nresent Protocol to anvcommunication submitted under article 2before the effective date of denunciation.

Article 13Irresnective of the notifications made

under article 8, paragraph 5, of the presentProtocol, the Secretary-General of the

44

Page 45: sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar · sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [119. múl] um aðild íslands að alþjóðasamningum um mannréttindi. (Lögð fyrir Alþingi á

tilkynna öllum þeim ríkjum sem vikiðer að í 1. mgr. 48. gr. samningsins umeftirfarandi atriði:

(a) undirskriftir, fullgildingar og að-ildir samkvæmt 8. gr.;

(b) gildistökudag þessarar bókunarsamkvæmt 9. gr. og gildistökudag sér-hverra breytingartillagna samkvæmt 11.gr.;

(e) uppsagnir samkvæmt 12. gr.

14. gr.1. Bókun þessari skal komið til varð-

veislu í skjalasafni Sameinuðu þjóðannaog eru textarnir á kínversku, ensku,frönsku, rússnesku og spönsku jafngildir.

2. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðuþjóðanna skal senda öllum þeim ríkjumsem vikið er að í 48. gr. samningsinsstaðfest afrit þessarar bókunar.

United Nations shall inform all Statesreferred to in article 48, paragraph 1, ofthe Covenant of the foIlowing particulars:

(a) Signatures, ratifications and access-ions under article 8;

(b ) The date of the entry into forceof the present Protocol under article 9and the date of the entry into force of anyamendments under article 11;

Ce) Denunciations under article 12.

Article 141. The present Protocol, of which the

Chinese, English, French, Russian andSpanish texts are equally authentic, shallbe deposited in the archives of the UnitedNations.

2. The Secretary-General of the UnitedNations shall transmit certified copies ofthe present Protocol to all States referredto in article 48 of the Covenant.

45