samráðsvettvangur til þróunar íbúalýðræðis forsaga, lýsing, framkvæmd, ávinningur og...

7
Samráðsvettvangur til þróunar íbúalýðræðis Forsaga, lýsing, framkvæmd, ávinningur og yfirfærsla Hilmar Magnússon, verkefnisstjóri Nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

Upload: tatum

Post on 14-Jan-2016

43 views

Category:

Documents


9 download

DESCRIPTION

Samráðsvettvangur til þróunar íbúalýðræðis Forsaga, lýsing, framkvæmd, ávinningur og yfirfærsla Hilmar Magnússon, verkefnisstjóri Nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu Málþing á Grand Hótel Reykjavík 30. október 2012. Kveikjan að verkefninu. A ukið lýðræði, samráð og upplýsingar - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Samráðsvettvangur til þróunar íbúalýðræðis Forsaga, lýsing, framkvæmd, ávinningur og yfirfærsla

Samráðsvettvangur til þróunar íbúalýðræðisForsaga, lýsing, framkvæmd, ávinningur og yfirfærsla

Hilmar Magnússon, verkefnisstjóriNýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýsluMálþing á Grand Hótel Reykjavík 30. október 2012

Page 2: Samráðsvettvangur til þróunar íbúalýðræðis Forsaga, lýsing, framkvæmd, ávinningur og yfirfærsla

Kveikjan að verkefninu

Aukið lýðræði, samráð og upplýsingar

• Lengi verið meginkrafa í samfélögum nútímans• Stjórnvöld á lægri stjórnsýslustigum í lykilhlutverki –

nálægð við íbúa og fleiri verkefni • Reykjavíkurborg hefur fetað sig áfram um árabil• Aukinn þungi eftir hrun og stjórnmálakreppu

Ferill verkefna

• 2001 – Kosning um framtíð Reykjavíkurflugvallar• 2003 – Stofnun hverfisráða • Árlegir fundir borgarstjóra með íbúum• 2008 – Verkefnið „1, 2 og Reykjavík“• 2009 – Verkefnið „Kjóstu um verkefni í þínu hverfi“

Page 3: Samráðsvettvangur til þróunar íbúalýðræðis Forsaga, lýsing, framkvæmd, ávinningur og yfirfærsla

Lýsing á verkefninu

Form og innihald

• Samráðsvefur – opinn allan ársins hring• Umræðuvettvangur – notendur setja fram

hugmyndir um stefnu, áherslur, þjónustu og rekstur Reykjavíkurborgar

• Notendur rökstyðja hugmyndir, ræða og gefa þeim vægi

• Reykjavíkurborg tekur mánaðarlega til afgreiðslu 5 efstu hugmyndir, auk efstu hugmyndar í hverjum málaflokki (13)

Hugmyndafræði

• Byggir á hugmyndum um þátttöku- og umræðulýðræði

• Virkja almenning til þátttöku í lýðræðislegri umræðu og ákvarðanatöku – aðstaða til raunverulegra áhrifa

• Þátttökustigi – viðbót við fulltrúalýðræði, ekki valdaafsal

Page 4: Samráðsvettvangur til þróunar íbúalýðræðis Forsaga, lýsing, framkvæmd, ávinningur og yfirfærsla

Fundur

Vefsvæði

Afgreiðslastjórnsýslu

Notandi

Hugmyndir

Fagráð Fagsvið

Ákvörðun

Hugmyndir af vef

Ferill hugmynda og málsmeðferð

Framkvæmd verkefnisins

VefsvæðiBirting

ákvarðana

Page 5: Samráðsvettvangur til þróunar íbúalýðræðis Forsaga, lýsing, framkvæmd, ávinningur og yfirfærsla

Ávinningur af verkefninu• Vettvangur fyrir samræðu íbúa, pólitíkur og

stjórnsýslu

Ávinningur íbúa

• Hefur opnað íbúum auðvelda og einfalda leið til að koma hugmyndum um stjórn borgarinnar á framfæri

• Ný gátt að stjórnsýslunni – hluti dagskrárvalds til íbúa

• Veitir innsýn í stjórnsýsluna – eykur þekkingu og skilning

Ávinningur Reykjavíkurborgar

• Brunnur hugmynda sem hugsanlega hefðu ekki komið fram

• Aðhald á stjórnsýslu – mótun nýrra regla og verklags

• Verkfæri til að greina áherslur íbúa og hvaða svið megi leggja aukna áherslu á

Page 6: Samráðsvettvangur til þróunar íbúalýðræðis Forsaga, lýsing, framkvæmd, ávinningur og yfirfærsla

Lærdómur og yfirfærslaStöðugt þróunar- og lærdómsferli

• Stuðlar að nýsköpun í stjórnsýslunni• Eykur þekkingu á innviðum og virkni stjórnsýslunnar

og varpar góðu ljósi á kosti og galla lýðræðislegra ferla

Yfirfærsla í aðra geira/svið opinberrar starfsemi

• Önnur svið Reykjavíkurborgar – verkfæri við skipulagsvinnu

• Önnur sveitarfélög á Íslandi• Ríkisvaldið • Erlendir aðilar sýnt áhuga – t.d. Nuuk á Grænlandi

• Tiltölulega einfalt – Opið kerfi + reynsla af notkun

Page 7: Samráðsvettvangur til þróunar íbúalýðræðis Forsaga, lýsing, framkvæmd, ávinningur og yfirfærsla

Kærar þakkir