stefna og starfsemi velferðarsviðs reykjavíkurborgar

13
Stefna og starfsemi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar 13.janúar 2009 Stella K. Víðisdóttir sviðsstjóri Velferðarsviðs

Upload: rae-miranda

Post on 02-Jan-2016

59 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

Stefna og starfsemi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 13.janúar 2009 Stella K. Víðisdóttir sviðsstjóri Velferðarsviðs. Borgarstjóri. Velferðarráð. Barnaverndarnefnd. Velferðarsvið Stella K. Víðisdóttir. Vesturgata 7 Lindargata 59 Langahlíð 3 Bólstaðarhlíð 43 Unglingasmiðjan Stígur - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Stefna og starfsemi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Stefna og starfsemi Velferðarsviðs

Reykjavíkurborgar

13.janúar 2009Stella K. Víðisdóttir

sviðsstjóri Velferðarsviðs

Page 2: Stefna og starfsemi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar
Page 3: Stefna og starfsemi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

BarnaverndarnefndVelferðarráð

VelferðarmálEllý Alda Þorsteinsdóttir

Rannsóknir og þjónustumatGuðrún Reykdal

MannauðsþjónustaLóa Birna Birgisdóttir

Skrifstofa StofnunSkýring:

Borgarstjóri

Velferðarsvið Stella K. Víðisdóttir

Skrifstofasviðsstjóra

Hulda Dóra Styrmisdóttir

Fjármál og reksturIngunn Þórðardóttir

ÞjónustumiðstöðvarMiðborg og Hlíðar

Sigtryggur Jónsson

VesturbærÓskar D. Ólafsson

Laugardalur og Háaleiti

Aðalbjörg Traustadóttir

Breiðholt Þorsteinn Hjartarson

Árbær og GrafarholtSólveig Reynisdóttir

Grafarvogur og Kjalarnes

Ingibjörg Sigurþórsdóttir

Barnavernd ReykjavíkurHalldóra D. Gunnarsdóttir

Heimaþjónusta ReykjavíkurBerglind Magnúsdóttir

Vesturgata 7Lindargata 59Langahlíð 3Bólstaðarhlíð 43Unglingasmiðjan StígurSkúlagata 46Miklabraut 18 og 20Gistiskýlið ÞingholtsstrætiKonukot

Aflagrandi 40Þorragata 3EinarsnesFjölskylduheimilið Ásvalla-götu

Dalbraut 18-20 og 21-27Furugerði 1Hvassaleiti 56-58Hæðargarður 31Norðurbrún 1Sléttuvegur 11Fjölskylduheimilið BúðargerðiÁlfaland, skammtímavistunGunnarsbraut 51, geðfatlaðirVistheimili barna, Laugarásvegi

“Stuðningurinn heim”Unglingasm. TröðÁrskógar 4

NjálsgataDroplaugarstaði

rFramleiðslueldh

úsSeljahlið

Hraunberg 15

Hraunbær 105 / Þórðarsveigur 1-5

Page 4: Stefna og starfsemi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Umfang Velferðarsviðs

• 1200 starfsmenn • Tæplega 900

stöðugildi• Uþb.115 stm

bætast við vegna flutnings heimahjúkrunar

• Áætluð heildarútgj. skv. útkomuspá 2008> 7,6 milljarðar

• Áætlun 2009 9,1 milljarður + heimahjúkrun 892 millj.

Page 5: Stefna og starfsemi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Stefnukort Velferðarsviðs 2008

VELFERÐARSVIÐ STUÐLAR AÐ AUKNUM LÍFSGÆÐUM FÓLKS

Kjörorð:VIRÐING- VIRKNI - VELFERÐ

FJÁ

RM

ÁL

VE

RK

LAG

MA

NN

AU

ÐU

JÓN

US

TA

Virkar forvarnirSamþætt og

skilvirk þjónustaÞjónustan heim

Hagkvæm og skilvirk nýting

fjármuna

Gagnsæi í fjármálum

Skilvirkni, gegnsæi og gæði Samstarf

Þróun, nýsköpun og rannsóknir

Hvetjandi starfsumhverfi og

starfsgleði

Samvinna og sveigjanleiki

Hæft og framsækið starfsfólk

Þjónusta með þátttöku íbúa

Page 6: Stefna og starfsemi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Hlutverk og verkefni Velferðarsviðs

• Ábyrgð á velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar, þ.m.t. barnavernd og félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa– Stefnumótun í velferðarmálum í umboði

velferðarráðs, starfs- og fjárhagsáætlun– Áætlanagerð– Samhæfing og samþætting– Rekstur þjónustumiðstöðva í hverfum

borgarinnar og annarra þjónustuúrræða– Eftirlit, árangursmat og forgangsröðun– Þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða – Gerð þjónustusamninga um framkvæmd

þjónustu

Page 7: Stefna og starfsemi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Helstu verkefni velferðarþjónustu

• Félagsleg ráðgjöf• Fjárhagsaðstoð• Félagsleg heimaþjónusta• Heimahjúkrun• Húsnæðismál• Málefni barna og ungmenna• Málefni útlendinga• Rekstur félags-og þjónustumiðstöðva • Rekstur þjónustuíbúða og dagvistar fyrir aldraða• Rekstur unglingasmiðja• Upplýsingamiðlun• Þjónustu við unglinga• Þjónustu við aldraða• Þjónustu við fatlaða

Page 8: Stefna og starfsemi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Fjölbreytt þjónusta og verkefni

• Stuðningur við fólk í heimahúsum– Heimaþjónusta, heimahjúkrun,

stuðningsþjónusta, heimsendur matur

• Búsetuþjónustu við alla aldurshópa– Húsaleigubætur, sérstakar

húsaleigubætur, úthlutun húsnæðis, þjónustuíbúðir, hjúkrunarheimili

• Félagsleg ráðgjöf– Samkomulag um félagslega ráðgjöf,

lausnamiðuð ráðgjöf, sálfræðiráðgjöf,

Page 9: Stefna og starfsemi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Fjölbreytt þjónusta og verkefni

• Barnavernd– Stuðningur við börn og

barnafjölskyldur

• Fjárhagslegur stuðningur– Framfærsla, heimildagreiðslur,

námsaðstoð

• Forvarnarstarf– Félagsstarf, átaksverkefni,

námsaðstoð, námskeið, smiðjur, samstarf í hverfum, samstarf við aðrar stofnanir og ríkið

Page 10: Stefna og starfsemi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Sérstaða Reykjavíkur – einkenni höfuðborgar –

• 38% landsmanna eru Reykvíkingar

• 42% atvinnulausra býr í Reykjavík

• 43% einstæðra foreldra býr í Reykjavík

• 45% 80 ára og eldri búa í Reykjavík

• 40% öryrkja býr í Reykjavík

Page 11: Stefna og starfsemi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Áherslur úr starfsáætlun Velferðarsviðs 2009*

• Aðgerðir vegna breyttrar stöðu í efnahagsmálum– Aðgerðaáætlun Borgarstjóra– Aðgerðaáætlun VEL– Börnin í borginni

• Sameining heimahjúkrunar og heimaþjónustu• Efling í þjónustu við geðfatlaða• Húsnæðismál• Málefni aldraðra• Málefni fatlaðra• Forvarnir• Málefni utangarðsfólks• Aukin ráðdeild og eftirlit með rekstri• Stuðla að öryggi og vellíðan starfsmanna

* Skv. starfsáæltun VEL 2009

Page 12: Stefna og starfsemi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Sameining heimahjúkrunar og heimaþjónustu

Yfirfærsla verkefna frá ríki til borgar

• Einfalda aðgengi að þjónustunni; ein þjónustugátt

• Veita heildstæðari þjónustu; aðkoma fleiri fagstétta

• Skapa betri yfirsýn yfir þarfir notenda; meiri þekking

• Skapa öflugt kerfi til að mæta aukinni þjónustuþörf og kröfum samfélagsins; meiri samfella og skilvirkni í þjónustu

• Styðja enn frekar við pólitískar áherslur og áherslur samfélagsins um að fólk sem þarf margvíslega aðstoð við að búa heima geti búið sem lengst heima og fái til þess öflugri og samfelldari þjónustu en áður

• Betri nýting fjármagns

Page 13: Stefna og starfsemi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Áskoranir og tækifæri í velferðarþjónustu á næstu

misserum• Velferðarþjónusta sveitarfélaga

er ein af lykilstoðum nærsamfélagsins

• Þörf fyrir aukin útgjöld til velferðarþjónustu mun aukast

• Líta á velferðarþjónustu sem fjárfestingu í fólki, ekki eyðslu

• Allt til vinnandi til að forðast mikla félagslega og fjárhagslega erfiðleika fjölskyldna með ófyrirséðum afleiðingum s.s. heilsuleysi, fátækt