ut Þarfagreining & áætlanagerð

14
UT Þarfagreining & áætlanagerð Lára Stefánsdóttir [email protected] www.lara.is

Upload: caelan

Post on 20-Mar-2016

120 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

UT Þarfagreining & áætlanagerð. Lára Stefánsdóttir [email protected] www.lara.is. Þarfir. Hver skilgreinir þarfir? Stjórnendur? Kennarar – sameiginlega? Hver kennari fyrir sig? Þarf sameiginlega sýn? Hvert skal halda? Hver veit hvað hann þarf?. Þekking skapar þörf. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: UT Þarfagreining & áætlanagerð

UTÞarfagreining &

áætlanagerðLára Stefánsdóttir

[email protected]

Page 2: UT Þarfagreining & áætlanagerð

Þarfir

• Hver skilgreinir þarfir?– Stjórnendur?– Kennarar – sameiginlega?– Hver kennari fyrir sig?– Þarf sameiginlega sýn?– Hvert skal halda?– Hver veit hvað hann þarf?

Page 3: UT Þarfagreining & áætlanagerð

Þekking skapar þörf

• Jákvæðar upplýsingar skapa þörf• Jafningjar hvetja félaga sína• Vinnuálag – sífellt vandamál kennara• Læra nemendur meira eða betur?• Vandamál oft að kennarar þekkja ekki

möguleika

Page 4: UT Þarfagreining & áætlanagerð

Áhugi kennara

• Kennarar virkjast af áhuga sínum• Breytingar fá því oft kraft frá þeim

áhuga• Símenntunargreining greini áhuga• Gefa jákvæða niðurstöðu – hvað menn

vilja læra – ekki hvað menn kunna ekki• Galli að þekking skilgreinir áhugann

Page 5: UT Þarfagreining & áætlanagerð

Hvað viltu læra?

• Galli – þekkingarleysi• Kennarar skilgreina hvað þeir þurfa í

starfi• Símenntunaráætlun skilgreind út frá

þeim þörfum• Áhugi virkjaður sem heldur síðan

vonandi áfram – endurtaka könnun

Page 6: UT Þarfagreining & áætlanagerð

Dæmi um spurningu

• Kanntu það sem þú þarft að kunna um glærugerð?– Já

• kennarinn kann ekkert en telur sig ekki þurfa að kunna.

• Já, kennarinn kann og nýtir verkfæri– Þarftu að bæta við þekkingu þína?

• Skilgreint hvað

Page 7: UT Þarfagreining & áætlanagerð

Dæmi um svör - glærugerð

• Kann ekkert, gaman að læra á það• Lærði fyrir 5 árum en búinn að gleyma• Hljóðvinnslu og það allt saman• Allt (veit ekkert)• Hreyfingu og fiff• Setja inn myndir

Page 8: UT Þarfagreining & áætlanagerð

Niðurstaða - glærugerð

• Almenn lýsing– Hversu mörg % svarenda telja sig þurfa símenntun– Mat á stöðunni í heild er hún sterk eða veik

• Tillögur að úrbótum– Námskeið (ef margir kunna lítið sem ekkert)– Örnámskeið (um sértæk atriði)– Leiðbeiningar (einföld atriði)– Handleiðsla (margir kunna vel fáir ekkert)

Page 9: UT Þarfagreining & áætlanagerð

Stjórnun

• Stjórnendur fá niðurstöðu og ræða hana við þann sem gerði könnun

• Sé sá sem kannar utanfrá er auðveldara að tala skýrt – ekki áhyggjur af hvaða áhrif það hefur á samskipti

• Stjórnandi fer yfir og metur forgang byggt á stefnu skólans

Page 10: UT Þarfagreining & áætlanagerð

UT í mínu starfi

• Víðtækari spurning en einungis ákveðinn hugbúnaður.

• Sértækur hugbúnaður eða verk koma hér inn

• Sýn á hvernig kennarinn vill nota tæknina

• Áhugi endurspeglast í svarinu

Page 11: UT Þarfagreining & áætlanagerð

UT í skólanum

• Spegluð sýn kennara á hvernig ætti að nota UT í skólanum

• Hér má oft finna sameiginlegan áhugaflöt• Segir stjórnendum hvert kennarar vilja

stefna og hvar þeir vilja setja áherslur• Stjórnendur eru þó alltaf þeir sem

ákveða hvað verður gert

Page 12: UT Þarfagreining & áætlanagerð

Áætlanagerð - búnaður

• Sömu aðferð má nota við að meta hvaða tölvu- og hugbúnað þarf til skólans

• Þannig má nýta fjármagnið þar sem líklegast er að tækin séu nýtt skv. mati kennara

• Lista upp forgang– Hvað þurfa flestir?– Hvað breytir mestu?– Hvað skapar okkur sérstöðu?

Page 13: UT Þarfagreining & áætlanagerð

Áætlanagerð - búnaður

• Langtímaáætlun– Hvert er verið að halda?– Á UT að vera styrkur hjá okkur?– Hvernig fellur UT við önnur markmið?– Skapa sýn og kennarar vita hvað er að fara að

gerast t.d. næstu þrjú árin– Endurskoða árlega og endurnýja sem 3ja ára

áætlun – Hvað náðist? Hverju breytt?

Page 14: UT Þarfagreining & áætlanagerð

Áætlanagerð - ársáætlun

• Hug- og vélbúnaður sem reiknað er með að komi á árinu (hvenær?)

• Símenntun í boði á árinu (hvenær?)• Segja bara það sem er öruggt að komi –

hitt er í 3ja ára áætlun• Betra að meira gerist en áætlað er en

minna. Gæta samt að samræmi og raunverulegri sýn.