vÍs fréttir - haust 2004

16
Þar sem tryggingar snúast um dýr. Bls. 12-13 Orðlaus yfir tilboði VÍS. Bls. 6 Eitt belti – tvö líf. Bls. 3 Öruggt barn í bílstól frá VÍS. Bls. 4-5 2. TBL. 11. ÁRG. NÓVEMBER 2004

Upload: hoangnguyet

Post on 13-Feb-2017

241 views

Category:

Documents


5 download

TRANSCRIPT

Page 1: VÍS Fréttir - Haust 2004

Þar sem tryggingar snúast um dýr. Bls. 12-13

Orðlaus yfir tilboði VÍS. Bls. 6

Eitt belti – tvö líf. Bls. 3

Öruggt barn í bílstól frá VÍS. Bls. 4-5

2. TBL. 11. ÁRG. NÓVEMBER 2004

Page 2: VÍS Fréttir - Haust 2004

2 VÍS-fréttir

„Við fáum einstaklega fín við-brögð úr sveitarfélögunum þarsem sparkvellir hafa verið teknirí notkun. Krakkarnir eru þar öll-um stundum að leika sér meðbolta og mikil gleði ríkir allsstaðar, bæði hjá börnum og full-

orðnum!“ segir Eyjólfur Sverris-son, umsjónarmaður sparkvalla-verkefnis KSÍ. Þessu verkefni varhrundið úr vör snemma árs 2004í því skyni að búa til sparkvellifyrir börn og unglinga víða umland í samvinnu við viðkomandi

sveitarfélög og með stuðninginokkurra fyrirtækja, þar á meðalVÍS. Samþykktar voru 60 um-sóknir sveitarfélaga af alls um100 umsóknum sem bárust. Lok-ið verður við 19 velli á árinu2004 en framkvæmdir við alla

hina eru á dagskrá árið 2005.Sparkvellir KSÍ eru 33 metrar

að lengd og 18 metrar á breidd,lagðir fyrsta flokks gervigrasi.Umhverfis er viðargirðing semvirkar sem batti og mörkin eruinnfelld í girðinguna.Vellirnir eru

víðast hvar upplýstir og upphit-aðir til að unnt sé að nota þáárið um kring.

Við hjá VÍS berum umhyggju fyrir viðskiptavinum okkar

og leitum sífellt leiða til að auka öryggi þeirra enn frek-

ar og stuðla þannig að ánægjulegra lífi. Það er yfirlýst

stefna VÍS að vera í fremstu röð í trygginga-, öryggis- og

fjármálaþjónustu. Að undanförnu höfum við staðið að

átaki sem felst í því að starfsfólk VÍS hefur samband við

viðskiptavini félagsins og býður þeim að stórbæta trygg-

ingavernd sína án þess að auka heimilisútgjöldin. Í

mörgum tilvikum hafa heildariðgjöld trygginganna

meira að segja lækkað.Viðskiptavinir félagsins taka því

fagnandi að fá slíkar upphringingar og njóta í framhald-

inu hagstæðari og betri tryggingaverndar en áður.

VÍS sýnir ungu fólki þá virðingu sem það á skilið

Ungir ökumenn njóta sömu kjara í viðskiptum við VÍS

og þeir sem eldri eru. Á sínum tíma var í gildi hjá öllum

tryggingafélögum aldurstengt álag á bílatryggingar fólks

á aldrinum 17-25 ára. Rökin fyrir slíku voru þau að slys

og tjón væru hlutfallslega algengust í hópi ungra öku-

manna. Nýlega ákvað VÍS að leggja af þetta ald-

urstengda álag og þar með sitja ungir ökumenn við

sama borð og aðrir hjá félaginu hvað tryggingar varðar.

Ungir ökumenn borga sama grunniðgjald bílatrygg-

inga og allir aðrir viðskiptavinir okkar og upphaflegur

bónus hjá öllum nýjum viðskiptavinum er 75%, óháð

aldri. Með þessu sýnir VÍS ungu fólki þá virðingu sem

það á skilið.

Önnum ekki eftirspurn eftir bílstólum

Öryggi er efst á baugi hjá VÍS og því er okkur mikil

ánægja að kynna nýja línu af barnabílstólum sem eru í

sérflokki hvað varðar öryggi og þægindi. VÍS hefur um

árabil boðið barnabílstóla í samstarfi við sænsk og

norsk tryggingafélög og er þessi nýja stólalína afrakstur

af samstarfi VÍS við leiðandi tryggingafélög á Norður-

löndum. Nú þegar hafa viðbrögð foreldra verið afar góð

og höfum við ekki haft undan að sinna eftirspurn. Ís-

lendingar eru þannig meðvitaðir um mikilvægi þess að

huga vel að öryggi barna sinna í umferðinni.

Skref inn í framtíðina

Líf og heilsa eru þeir þættir sem skipta okkur mestu

máli. Að undanförnu hefur VÍS lagt áherslu á að bjóða

viðskiptavinum sínum fleiri kosti á sviði líf- og sjúk-

dómatrygginga. Lífís tryggingar eru flestum að góðu

kunnar en þeim til viðbótar býður VÍS nú nýjan kost

sem nefnist Valmeðferð.Þetta er í raun viðauki almanna-

tryggingakerfisins hér á landi. Þeir sem njóta verndar

Valmeðferðar eiga kost á meðhöndlun á bestu sjúkra-

húsum Bandaríkjanna greinist þeir með alvarlegan sjúk-

dóm.Með þessu er VÍS að stíga skref inn í framtíðina þar

sem slíkar tryggingar munu án efa skipa hærri sess í

tryggingamálum fjölskyldna á næstu árum. Það er og

verður markmið VÍS að auka öryggi fólks, fyrirtækja og

dýra og því reynum við að hafa tryggingaframboð eins

víðtækt og nokkur kostur er.

Kveðja,

Finnur Ingólfsson, forstjóri.

Ágætu lesendur

Sparkvellireru gleðigjafar

Frískir strákar á Akureyri leika sér á nýjumsparkvelli við Oddeyrarskólann.

EyjólfurSverrisson.

Útgefandi: Vátryggingafélag Íslands hf. - Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ásgeir Baldurs - Umsjón, hönnun og umbrot: Athygli - Ljósmyndir: Vigfús Birgisson, Óskar Þór Halldórsson, Atli Rúnar Halldórsson, Hreinn Magnússon - Prentun: Oddi

Page 3: VÍS Fréttir - Haust 2004

VÍS-fréttir 3

BeSafe meðgöngubelti er nýr ör-yggisbúnaður á íslenskum mark-aði sem VÍS er að byrja að kynnaog selja í öryggisverslun sinni.Það er sérstaklega hannað til aðverja börn í móðurkviði fyrirhnjaski af völdum bílbelta. Þarsem venjuleg bílbelti strekkjastyfir kvið getur barnið orðið fyrirverulegum þrýstingi ef hemlaðer harkalega eða bíllinn lendir íárekstri. Slíkt álag getur leitt tilfósturskaða og jafnvel fósturláts.

BeSafe meðgöngubeltið færirátak hefðbundinna bílbeltaólafrá kvið að mjöðmum konunnar.Um er að ræða púða sem lagðurer í sætið og verðandi móðir sestá.Opnanleg lykkja er á púðanumog gegnum hana smeygir not-andinn mjaðmastreng þriggjapunkta bílbeltis. Þar með skorð-ast mjaðmastrengurinn undirkvið notandans.

Meðgöngubeltið hefur sannaðgildi sitt erlendis og varið ófæddbörn í fjölda umferðaróhappa.Mælt er með því að barnshaf-andi konur byrji að nota beltiðsnemma á meðgöngu.

Meðgöngubeltið getur

hjálpað mörgum

Herdís Storgaard, verkefnisstjórislysavarna barna hjá Lýðheilsu-stöð, telur að meðgöngubeltiðgeti tvímælalaust gagnast þeimkonum sem eiga í erfiðleikummeð að halda neðri hluta bílbelt-isins kyrrum við mjöðm. Þetta séeinfaldur búnaður sem verjikviðinn fyrir átaki bílbeltisins.Hún segir að borið hafi á því aðófrískar konur veigri sér við aðspenna bílbeltin og jafnvel hafiborist inn á borð til hennar upp-lýsingar um að læknir hafi bein-

línis ráðlagt þungaðri konu aðnota ekki bílbelti! Slíkt sé hreinfirra enda lífsnauðsynlegt bæðikonum og ófæddum börnum aðhafa beltin ætíð spennt. Með-göngubeltið sé hins vegar kær-komin viðbót til að skorða bíl-beltið rétt.

Herdís ráðleggur ófrískumkonum að aka ekki bíl síðustutvær vikur meðgöngu vegna ör-yggispúðanna sem blásast út íbílum við árekstur. Það geti haftalvarlegar afleiðingar fyrir fósturef púði spretti fram þegar ófrísk-ar konur séu undir stýri. Hinsvegar geri minna til ef þær sitjafarþegamegin og gæti þess aðstilla sætið eins aftarlega og langtfrá mælaborði og kostur sé.BeSa-fe meðgöngubeltin hafa staðistsömu prófanir og öll önnur bíl-belti en beltið er hannað afLloyds Industri sem framleiðireinnig hefðbundin bílbelti fyrirbílaiðnaðinn.

Þúsundir fósturláta í umferðar-

óhöppum í Bandaríkjunum

Nýlegar bandarískar rannsóknirbenda til allt að 4.000 fósturlátaþar í landi árlega vegna áverkafrá bílbeltum og stýri. Svipaðurfjöldi barna fæðist með áverka afsömu ástæðum. Margar konur,sem tóku þátt í rannsóknunum,sögðust hafa reynt að skorða bíl-beltið undir kvið en beltið hafifærst upp við hreyfingar í akstri.Þessi tilhneiging eykst eftir þvísem lengra líður á meðgöngu ogkúlan stækkar en er einnig áber-andi þegar lágvaxnar konur eigaí hlut. Með tilkomu BeSafe með-göngubeltisins eiga slík vanda-mál að heyra sögunni til.

Áhugi fyrir nýjum dýratrygg-ingum VÍS reyndist slíkur á lands-móti hestamanna á Hellu í sum-ar að fór langt fram úr björtustuvonum. Gestir streymdu látlaustalla mótsdagana í aðsetur VÍS ámótssvæðinu, sumarhús frá SGhúsum á Selfossi, til að kynna sérþað sem félagið hafði að bjóða.

Hestamenn þurftu ekki að hugsasig lengi um og þegar upp varstaðið höfðu flest hross í fremsturöð á landsmótinu verið tryggðhjá VÍS,bæði gæðingar og keppn-ishross. Eigendur venjulegra fjöl-skylduhesta tryggðu líka ogmargir notuðu tækifærið ogtryggðu sig sjálfa og hundana

sína líka! Björgvin Þórisson, dýralæknir,

var á landsmótinu og hafði ínógu að snúast. Hann skoðaðihross, sem tryggð voru hjá VÍS, ogskráði upplýsingar um heilsufarþeirra og ástand. Skoðun áhverju hrossi tók drjúga stund ogreyndi talsvert á þolinmæði þess-

ara fjórfættu, nýju tryggingartaka.Björgvin kannaði tennur,augu ogfætur, meðal annars til að gangaúr skugga um að engir veikleikarværu í liðum.

Hestamenn og aðrir mótsgestirvoru greinilega ánægðir með aðgeta gengið frá alls kyns trygg-ingamálum á staðnum, ekki síst

þeir sem áttu hross ofarlega áblaði í keppni eða á sýningummótsins. Gott gengi á landsmót-inu jók verðmæti hrossa jafnvelum milljónir króna á stundinniog eins gott að hafa þá trygging-arnar í lagi.

Hildur María Kristbjörnsdóttir prófar meðgöngubeltið góða.

Eitt belti - tvö líf

Viðar Hafsteinn Steinarsson, bóndi á hrossaræktarbúinu Kaldbaki á Rangárvöllum, tryggði fjórarhryssur og einn stóðhest hjá VÍS á meðan landsmót hestamanna stóð yfir á Hellu. Björgvin Þóris-son, trúnaðarlæknir VÍS á mótinu, skoðaði hina nýju fjórfættu viðskiptavini rækilega og alltreyndist í stakasta lagi. Hrossin voru þar með tryggð.

Þjónustuskrifstofa VÍS á landsmóti hestamanna var í glæsilegu sumarhúsi frá SGhúsum á Selfossi. Sex starfsmenn VÍS kynntu starfsemi félagsins og dýraverndinasérstaklega. Fólk streymdi þangað frá morgni til kvölds til að kynnast þjónustu VÍS,tryggja hross eða einfaldlega þiggja besta kaffið á mótinu í góðum félagsskap!

Gríðarlegur áhugi fyrir dýratryggingum VÍSá landsmóti hestamanna á Hellu

Page 4: VÍS Fréttir - Haust 2004

4 VÍS-fréttir

„Óhætt er að segja að síðastliðin15-20 ár hafi orðið bylting í við-horfum fólks til alls sem snýr aðöryggi barna í umferðinni,“ segirRagnheiður Davíðsdóttir for-varnafulltrúi hjá VÍS. Hún bendirá að fyrir aðeins fáum árum þóttiekkert tiltökumál að börn stæðulaus á milli framsæta í bílum íumferðinni. Nú sést þetta varlaog ef það gerist eru dæmi um aðforeldrar rjúki út úr bílum á um-ferðarljósum til að hafa afskiptiaf öðrum foreldrum sem látaslíkt viðgangast hjá sér!

Ragnheiður segir að framan afhafi öryggið gjarnan falist í aðbinda barnið niður í bílinn án til-lits til þess hvort búnaðurinnsem notaður var hentaði aldrieða stærð barnsins.Var þá jafnannotað bílbelti fyrir fullorðna.Með betri búnaði, sem jafnframter á viðráðanlegu verði, er stað-an nú gjörbreytt. Helsta breyting-in síðasta áratuginn er sú að fólker farið að huga meira að réttabúnaðinum og að hann hæfialdri barnsins.

Leiga á barnabílstólum

markaði tímamót

„Ég lít svo á að orðið hafi ákveð-in tímamót í öryggismálumbarna þegar við hjá VÍS fórum aðleigja út barnabílstóla árið 1994.Þá kom til sögu samkeppni íþessari þjónustu á markaðinum.Menn fóru að vanda sig meira enáður, úrvalið jókst og verð ábarnabílstólum lækkaði. Áður enbörn geta byrjað að nota venju-leg bílbelti þurfa þau þrjá mis-munandi stóla sem henta breyti-legri þyngd og stærð á mismun-andi aldursskeiðum. Þannig get-ur það orðið ofviða fjölskyldumeð til dæmis þrjú börn aðkaupa rétta stóla fyrir þau öll.

Lánsstólar gengu því áður á millimanna og pössuðu misjafnlegavel fyrir börnin sem voru að notaþá. Eftir að VÍS fór að bjóðaleigustóla var það ekki lengur

óyfirstíganlegt fyrir foreldra aðtryggja börnunum réttan öryggis-búnað sem hentar aldri ogþyngd þeirra á hverjum tíma.“

Ótvíræðir kostir bakvísandi stóla

Ragnheiður bendir á að um leiðog VÍS kom inn á markaðinnmeð barnabílstólana hafi félagiðfarið að vekja athygli á kostumbakvísandi barnabílstóla. Í dageru allir ungbarnastólar fyrirbörn, allt að 10 kg, bakvísandi eneftir það situr meirihluti íslenskrabarna í framvísandi stólum.

„Framvísandi stólar veita aðsjálfsögðu góða vörn en það hef-ur hins vegar verið sannað ífjölda rannsókna að bakvísandistólar eru mun öruggari,“ segirRagnheiður. Þetta helgast af þvíað höfuð ungra barna eru tiltölu-lega þung miðað við heildar-þyngd þeirra. Það þýðir að efhögg kemur framan á bíl, sembarnið situr í, þrýstist höfuð þessinn í bakvísandi stól en höfuðiðkastast fram ef stólinn snýr í akst-ursstefnu bílsins og það geturhaft afdrifaríkar afleiðingar.

„Við höfum átt í nokkrum erf-iðleikum með að sannfæra fólkum að halda áfram að hafabörnin í bakvísandi stólum þeg-ar fyrsta stólnum er skipt út. Þarkoma nokkrir þættir til. Í fyrstalagi vill fólk gjarnan sjá framan íbörnin og öðru lagi getur veriðflóknara að festa bakvísandistóla í bíl en stóla sem snúa íakstursstefnu. Þetta eru hins veg-ar hvort tveggja léttvæg atriði

þegar öryggi barnsins er annarsvegar.“

Öflugt eftirlit er sérstaða VÍS

Lengst af var VÍS eina fyrirtækiðhér á landi sem leigði út barna-bílstóla. Fleiri hafa nú komið inná þennan leigumarkað en VÍS ereftir sem áður eitt um að leigja útbakvísandi stóla fyrir börn semeru vaxin upp úr ungbarnastól-um.

„VÍS hefur áfram þá sérstöðuað fylgjast mjög vel með ástandistólanna sem leigðir eru út. Aðr-ir sem leigja út í gegnum verslan-ir bjóða ekki upp á eins öflugteftirlit og viðhaldskerfi. Við höf-um sérhæfðan starfsmann, þjálf-aðan af framleiðendum stól-anna. Hann fer mjög nákvæm-lega yfir hvern einasta stól seminn kemur og framfylgir ströng-um kröfum VÍS um hreinsun ogástand.Ef til dæmis finnst pínulít-il sprunga við skrúfugat hendumvið allri skel stólsins. Mér finnstþetta eftirlitskerfi vera rós íhnappagat VÍS og trygging fyrirþví að viðskiptavinurinn sé alltafmeð traustan og góðan barnabíl-stól í notkun,“ segir RagnheiðurDavíðsdóttir.

Bylting í viðhorfum til öryggis barna

Ragnheiður Davíðsdóttir, forvarnafulltrúi VÍS, með bílstólana góðu í þjónustuverinu.

Stóllinn stækkar með barninu

Kertaljós verða innan tíðar log-andi á hverju heimili á aðvent-unni og síðan þegar sjálf jólinganga í garð. Kertanotkun fylgirþví miður nokkur áhætta og ófábrunatjón eiga rætur að rekja tilþess að kerti brennur niður ogloginn nær í skreytinguna semundir er. Ástæða er því fyrir unn-endur kertaljósa að gleðjast yfirlitlum hlut sem kominn er ámarkað, kertaslökkvara semslekkur sjálfkrafa ljós á kerti.Þetta er álkrans sem þræddur erupp á kertið og lokast þegar kert-ið brennur niður í hann. Kerta-slökkvarinn hentar vel á t.d. að-ventuskreytingar eða jólaskreyt-ingar sem hætta er á að eldurlæsi sig í þegar kerti brennur nið-ur. Kertaslökkvarinn er margnotaog fæst í flestum blómabúðumum land allt.

Kertaljós ogklæðin rauð -án áhættu

Kertaslökkvarar á nýju kerti og í lokaðri stöðu á borðinu.

Page 5: VÍS Fréttir - Haust 2004

VÍS-fréttir 5

„Börn eru sannarlega mun beturvarin í barnabílstólum sem snúabaki í akstursstefnu en í fram-vísandi stólum,“ segir HerdísStorgaard, verkefnisstjóri umslysavarnir barna hjá Lýðheilsu-stöð. Hún sat nýlega fund umslysavarnir barna á Evrópskaefnahagssvæðinu. Þar var eitthelsta umræðuefnið af hverjubörn í Evrópu snúa ekki baki íakstursstefnu. Kynnt var ný rann-sókn sem leiðir í ljós reginmun áafleiðingum umferðarslysa ábörn, annars vegar í Svíþjóð þarsem flest börn eru í bakvísandistólum og hins vegar í Frakk-landi, þar sem framvísandi stólareru algengastir.Munurinn var sér-staklega áberandi í yngsta hópn-um. Þar koma sænsku börninmun betur út en þau frönsku.Herdís segir yfirleitt miðað viðað börn séu í bakvísandi stólumað minnsta kosti til þriggja áraaldurs. Foreldrar í Svíþjóð eruhvattir til að hafa börnin í stólun-um til fjögurra eða fimm ára ald-urs, ef stólarnir rúma þau á ann-að borð, eða þar til þau hafa náðað lágmarki 18 kílóa þyngd.

Alþjóðleg tilmæli um

bakvísandi stóla?

Herdís segir að innan Evrópu-sambandsins aukist þrýstingur áað gefin verði út leiðbeinandi til-mæli frá Alþjóða heilbrigðis-málastofnuninni sem taki af all-an vafa um að betra sé fyrir börnað snúa baki í akstursstefnu.

Hún telur þvíað meðtímanummuni fram-vísandibarnabíl-stólarhverfa afmarkaðin-

um.„Hér á

landi er vand-inn sá að erfitt

er að fá bak-vísandi stóla fyrir

eldri og þyngribörn. Auk VÍS

býður einungis einönnur verslunslíka stóla. Aðrir

eru eingöngu meðframvísandi stóla

eða stóla sem getabæði snúið fram og aft-ur.Slíka stóla er einung-is hægt að nota í tak-markaðan tíma því þaðþarf aukabúnað til aðfesta bakvísandi stólaþannig að nægjanlegarúmt verði um fæturbarnanna.“

Samræmdar upplýsingar skortir

Herdís segir mikið skorta á sam-ræmdar upplýsingar um þessimál hér á landi. Talsvert flókið séað festa barn í bíl svo vel fari ogtaka þurfi tillit til margra mis-munandi þátta. Miklu skipti aðmiðla réttum upplýsingum.

„Undir forystu Umferðarstofuerum við nú byrjuð að taka sam-an upplýsingar fyrir foreldra umöryggismál barna í bílum. Þaðværi mikil framför ef allir, hvortsem það eru verslanir, heilsu-gæslan, Umferðarstofa, Lýð-heilsustöð eða tryggingafélögin,gætu komið sér saman um sam-ræmdar upplýsingar til foreldra.“

Herdís Storgaard, verkefnisstjóri hjá Lýðheilsustöð.

Barnabílstólar VÍS

Betri vörn í bakvísandi barnastól

Page 6: VÍS Fréttir - Haust 2004

6 VÍS-fréttir

Fjóla Kristjánsdóttir og Stein-grímur Örn Eiðsson á Akureyrifengu á dögunum upphringingufrá skrifstofu VÍS á Akureyri umað þeim stæði til boða að bæta„tryggingapakkann“ sinn veru-lega fyrir lægri iðgjöld en áður.Ástæðan var meðal annars sú aðþau höfðu verið verið tjónlausirviðskiptavinir félagsins og skilvís-ir greiðendur iðgjalda. Að sjálf-sögðu tók fjölskyldan í Smára-hlíð 18e góðu boði og svaraði:„Já, takk!“

„Á sínum tíma tryggðum viðheimilisbílinn hjá VÍS en ákváð-

um árið 1997 að skipta um trygg-ingafélag. Við vorum hins vegaraldrei alveg sátt þar og færðumokkur aftur til VÍS á síðasta ári.Ástæðan var ekki síst sú að áskrifstofu VÍS hér á Akureyrifáum við persónulega og faglegaþjónustu,“ segir Fjóla.

Þau Steingrímur Örn voru áðurmeð ábyrgðar- og kaskótrygg-ingu á heimilisbílnum auk F-plús- víðtæku fjölskyldutryggingar-innar. Tryggingaiðgjöldin hafaþau greitt í gegnum greiðsluþjón-ustu viðskiptabanka síns.

„Tilboð VÍS hljóðaði upp á aðvið myndum bæta við okkur inn-búskaskótryggingu og Lífís líf- ogsjúkdómatryggingu. Og það semmeira er; fyrir svo víðtækan trygg-ingapakka greiðum við töluvertlægri fjárhæð á ári en áður. Égátti satt best að segja ekki orðþegar VÍS bauð okkur þetta,“ seg-ir Fjóla.

Öryggi fólgið í líf- og

sjúkdómatryggingu

Steingrímur Örn segir þau hjónoft hafa leitt hugann að því að fásér líf- og sjúkdómatryggingu en

aldrei látið verða af því.„Það er frábært að við skulum

nú vera komin með þessar trygg-ingar. Í því er fólgið mikið öryggifyrir okkur öll.“

Fjölskyldan í Smárahlíð 18e ernú komin með mjög víðtækar oggóðar tryggingar á föstum gjald-daga fyrir umtalsvert lægri fjár-hæð en áður. Þegar upp er staðiðnýtur hún afsláttarkjara vegnafimm trygginga, tjónleysis síðast-liðið ár og skilvísi í iðgjalda-greiðslum.

Fjóla er námsmaður á við-skiptabraut Verkmenntaskólans á

Akureyri. Um helgar gengur húnvaktir við framreiðslu á veitinga-húsinu Greifanum og skemmti-staðnum Sjallanum. SteingrímurÖrn er hins vegar verslunarstjórisportvöruverslunarinnar Stjörnu-sports í göngugötunni á Akur-eyri. Margir kannast þess utanvið hann af knattspyrnuvöllumvíða um land. Hann hefur umárabil verið fastamaður í meist-araflokksliði KA í fótbolta.

„Við höfum að undanförnu haftsamband við fjölda viðskiptavinaá okkar svæði sem greiðir ið-gjöldin rafrænt. Þeim bjóðum viðfastan gjalddaga og verulegalægri iðgjöld, hafi þeir verið tjón-lausir á síðasta tryggingatíma-bili,“ segir Sigurður K. Harðar-son, umdæmisstjóri VÍS á Norður-landi. Þar á bæ, eins og annarsstaðar á landinu, stendur nú yfirátak þar sem farið er yfir trygg-ingamál viðskiptavina. Þeim semuppfylla ákveðin skilyrði er boð-ið að bæta tryggingavernd sínaán þess að heildariðgjöld við-komandi hækki.

„Þegar við boðum lækkun ið-gjalda spyrja margir á móti hvortþeir geti virkilega bætt trygging-avernd sína fyrir svipaða upp-hæð og áður, til dæmis með þvíað kaupa líka líf- og sjúkdóma-tryggingu og innbúskaskótrygg-ingu. Viðbrögð fólks eru á einnveg. Það kann greinilega vel aðmeta að við höfum samband ogförum yfir þessi mál. Þannig másegja að við séum að tengja okk-ur betur við viðskiptavini okkar,sem er auðvitað mjög mikil-vægt,“ segir Sigurður.

Sigurður K. Harðarson, umdæmisstjóri VÍS á Norðurlandi.

Viðbrögðin eru á einn veg

Fjölskyldan í Smárahlíð 18e á Akureyri, Fjóla Kristjánsdóttir og Steingrímur Örn Eiðsson og börn þeirra, Margrét Selma, 6 ára og Aron Ingi 9 ára.

Orðlaus yfir tilboði VÍS!

Umhyggja fyrir viðskiptavininum

Page 7: VÍS Fréttir - Haust 2004

VÍS-fréttir 7

Raunveruleg dæmi um aukna tryggingavernd fyrir svipuð eða lægri iðgjöld segja alla söguna um áhrif sam-ræmds gjalddaga og magnafsláttar trygginga gagnvart viðskiptavinum VÍS. Forsendur í eftirfarandi dæmi eruhjón sem

• eru 29 og 30 ára gömul• eru tjónlaus á síðasta ári• greiða iðgjöldin með boðgreiðslum en ekki á föstum gjalddaga• reykja ekki.

Þetta var staða hjónanna þegar þjónustufulltrúi hafði samband í október 2004:F-plús heimilistrygging, innbúsverðmæti 6.076.000 krónur.

Brunatrygging húseignar,brunabótamat 12.103.000 krónur.

Ábyrgðar- og kaskótrygging fyrir Nissan Almera 2000.Fullur bónus og sjálfsábyrgð í kaskó 81.500 krónur.

Heildariðgjöld á ári fyrir breytingu: 109.489 krónur

Þetta bauðst hjónunum; kostur I:1.Setja allar tryggingar á sama gjalddaga.

2.Bæta við líftryggingu Lífís, fjárhæð tryggingar 5 milljónir króna fyrir hvort þeirra.

3.Bæta við innbúskaskó.

Heildariðgjöld á ári eftir breytingu: 107.262 krónur.

Þetta bauðst hjónunum; kostur II:1.Setja allar tryggingar á sama gjalddaga.

2.Bæta við líftryggingu Lífís, fjárhæð tryggingar 3 milljónir króna fyrir hvort þeirra.

3.Bæta við sjúkdómatryggingu Lífís, fjárhæð tryggingar 2 milljónir króna fyrir hvort þeirra.

Heildariðgjöld á ári eftir breytingu: 108.754 krónur.

„Starfsmenn VÍS um land allthringja um þessar mundir í þús-undir viðskiptavina félagsins tilþess að fara yfir tryggingamálþeirra og benda í mörgum tilvik-um á einfaldar leiðir til að aukatryggingavernd viðkomandi ánþess að iðgjöld hækki að samaskapi. Í öðrum tilvikum lækka ið-gjöldin og það verulega. Okkurskiptir samt mestu máli að kom-ast á þennan hátt í beint sam-band við viðskiptavinina til aðræða málin, þeim sjálfum og fé-laginu til hagsbóta,“ segir Jón ÞórGunnarsson, deildarstjóri í trygg-ingaþjónustu VÍS.

Tjónlausum viðskiptavinum,sem setja allar tryggingarnar sín-ar á sama gjalddaga, er umbunaðsvo um munar. Í fjölda tilvikalækka iðgjöld grunntrygginga fjöl-skyldu um 10% og þeir sem „eigainni“ slíka lækkun geta bætt viðtryggingu(m) hjá sér án þess aðþað komi sérstaklega við pyngj-una.

„Tjónlausir viðskiptavinir semhafa fjórar grunntryggingar hjáVÍS, setja þær allar á fastan gjald-daga og greiða rafrænt, geta bættvið hjá sér innbúskaskótrygginguog líftryggingu eða sjúkdóma-tryggingu án þess að iðgjöldinhækki. Það gerist nú ekki betra!“segir Jón Þór. „Þeir sem eru meðfimm grunntryggingar hjá VÍS ogLífís fá sömuleiðis afslátt.“

Innbúskaskó eða

líftrygging tekin í „pakkann“

„Við getum tekið dæmi af fjöl-skyldu sem er með þennan al-gengasta „tryggingapakka“ fyrirheimili og bíl. Iðgjöld hennarlækka um 13% með því að setjaallar tryggingar á fastan gjald-daga. Okkar fólk bendir viðkom-andi á að skynsamlegt geti veriðað nota tækifærið og bæta líf-tryggingu, sjúkdómatryggingueða innbúskaskó í „trygginga-pakkann“. Heildariðgjöldin lækkisamt eða verði svipuð áfram.Fólkkann afar vel að meta upphring-ingu og ráðgjöf af þessu tagi. Þaðsýnir því mikinn áhuga að hægtsé að auka tryggingavernd fjöl-skyldu og heimilis án þess aðauka jafnframt heimilisútgjöldin.Vandinn er reyndar stundum sáað viðmælendur okkar trúa ekkisínum eigin eyrum og telja jafn-vel að þar sé bara hálf sagansögð. Eitthvað fleira hljóti að

hanga á spýtunni varðandi skuld-bindingar þeirra gagnvart félag-inu. Svo er bara alls ekki.Við höf-um einfaldlega frumkvæði að þvíað bjóða mun meiri tryggingarfyrir mun færri krónur,“ segir JónÞór.

„Innbúskaskó er til dæmis ódýrog góð trygging sem við ráðleggj-um fólki gjarnan að taka. Þaðþarf ekki mikið til á heimili meðfrískum krökkum að eitthvað inn-anhúss skemmist eða brotni meðtilheyrandi fjárútlátum. Innbús-kaskó kostar einungis 4.300 krón-ur á ári án alls afsláttar og geturbætt tjón á lausafjármunum inn-bús af ástæðum sem falla ekkiundir bótaskyldu fjölskyldutrygg-ingar. Nægir að nefna að flestirfinna verulega fyrir því fjárhags-lega ef gleraugu brotna af slysni.Slíkt óhapp bætir innbúskaskó.“

Stóraukin tryggingaverndog lægri iðgjöld

Jón Þór Gunnarsson, deildarstjóri hjá VÍS.

Dæmi sem talar sínu máli

Þar sem tryggingar snúast um fólk

Starfsfólk VÍS hringir um þessar mundir

í viðskiptavini félagsins og fer yfir

tryggingavernd þeirra. Markmiðið er að

þeir njóti allir sem mestrar

tryggingaverndar en jafnframt bestu kjara.

Hafir þú ekki fengið upphringingu frá

þjónustufulltrúa okkar hvetjum við þig til

að hafa samband í síma 560 5000 eða

heimsækja næstu þjónustuskrifstofu VÍS.

Sparnaður á ári: 2.227 krónur en vátryggingaverndin samt mun meiri en áður!

Sparnaður á ári: 735 krónur en vátryggingaverndin samt mun meiri en áður!

Page 8: VÍS Fréttir - Haust 2004

8 VÍS-fréttir

Fjölskylduvernd fMeðgöngubeltiverndar barn í móðurkviði fyrir höggief bíll lendir í árekstri.Verð 4.990 kr. en aðeins

2.990 kr. fyrir viðskiptavini VÍS.

Barnabílstólar VÍSStóllinn stækkar með barninu!

BeSafe MaxiFyrir börn frá fæðingu til 10 kg.

BeSafe iZi KidFyrir börn 9-25 kg.

BeSafe 1-2-3Fyrir börn 15-35 kg.

Leigugjald 1.000 kr. á mánuði en

aðeins 500 kr. fyrir viðskiptavini VÍS.

Gjaldið miðast við 60 mánaða samning umheildarlínu VÍS í barnabílstólum.

FartölvanMeð fartölvutryggingu frá VÍS ertölvan tryggð fyrir utanaðkomandi,óvæntum og skyndilegum óhöppumhvort sem er á heimili, í skóla eða ávinnustað.

Verð aðeins 2,2% af verðmætifartölvu.

Tölvukaupalán til allt að 48 mánaðaað hámarki 400.000 kr.Óverðtryggðir vextir 9,2%.

Fartölva að verðmæti 180.000 kr.Fartölvutrygging: 343 kr. á mán.

Tölvukaupalán: 4.970 kr. á mán.í 48 mánuði (árleg hlutfallstala kostnaðarer 16,5%).

BíllinnÁbyrgðartrygging ökutækis bætirfjárhagslegt tjón, bæði eigna- oglíkamstjón sem ökumaður velduröðrum með notkun ökutækis. Verðdæmi aðeins 47.254 kr. á ári.

Kaskótrygging er frjáls vátrygging.Hún bætir eignatjón á ökutækjumþegar eigandi/ökumaður á sjálfursök á óhappinu eða verður fyrirutanaðkomandi bótaskyldu tjónisem veldur skemmdum á ökutæki.Verðdæmi aðeins 13.823 kr. á ári.

Verðdæmin miðast við 27 ára viðskiptavinsem nýtur bestu kjara VÍS og SkodaOctavia, árgerð 2003. Sjálfsábyrgð íkaskótryggingu 123.100 kr. á ári.

Hjá VÍS byrja allir með 75% bónus!

100% bílalán VÍSLánstími ræðst af aldri bílsins.

Lán 1-4 ár, 9,2% vextir, óverðtryggt.Lán 5-7 ár, 6,5% vextir, verðtryggt.

HeimiliðBrunatrygging húseignar bætirtjón af völdum eldsvoða. Verðdæmi aðeins 14.058 kr. á ári.

Húseigendatrygging bætir tjón áhúseigninni sjálfri, til dæmis vegnavatns, innbrots og óveðurs. Verðdæmi aðeins 9.321 kr. á ári.

Innbúskaskó bætir tjón á lausafjár-munum úr innbúi af skyndilegum,ófyrirsjáanlegum, utanaðkomandiástæðum, tjón sem ekki fengist bættsamkvæmt almennum skilmálumfjölskyldutrygginga. Verðdæmi aðeins 3.053 kr. á ári.

Í verðdæmunum er miðað við 27 áraviðskiptavin sem nýtur bestu kjara VÍS.Húseignin er 10 ára eða yngri ogverðmæti hennar 15.000.000 króna.

Haf›u flitt á flurru! Ódýrar

Bestu kjör VíSVÍS býður viðskiptavinum sínum margvíslegan afslátt:

• 5-15% afsláttur af grunntrygg-ingum ef viðskiptavinur er meðfjölskyldutryggingu hjá VÍS.

• 15% afsláttur af fjölskyldu-tryggingu ef einn bíll er tryggðurhjá VÍS.

• 10% tjónleysisafsláttur.• 4% rafrænn afsláttur. • 5% magnafsláttur.

Verðdæmin í opnunni miðast við bestu kjör VÍS; tekið er þá tillit til framangreinds afsláttar. Vinsamlegast hafiðsamband við þjónustuver VÍS til að fá nánari upplýsingar um verð trygginga og afsláttarkjör félagsins.

Page 9: VÍS Fréttir - Haust 2004

VÍS-fréttir 9

fyrir þig og þína!FjölskyldanFjölskyldutryggingar

F-plús, víðtæk fjölskyldutrygging.Í F-plús er m.a. frítímaslysatrygging,sjúkrakostnaðar-, farangurs- ogferðarofstrygging erlendis, umönn-unartrygging barna auk þess seminnbú er tryggt og skaðabótaábyrgðgagnvart þriðja aðila.Verðdæmi aðeins 12.956 kr. á ári.Miðast við 27 ára viðskiptavin sem nýturbestu kjara VÍS.

Líf og heilsaMeð Lífís, líf- ogsjúkdómatryggingu, er fjárhagslegtöryggi fjölskyldunnar betur tryggtvið fráfall eða alvarlegan sjúkdóm.

Lífís líftrygging felur í sér aðlíftryggingarfjárhæð er greidd út íeinu lagi ef hinn líftryggði deyr átryggingartímanum. Verðdæmi aðeins 8.031 kr. á ári.

Lífís sjúkdómatrygging veitirtryggingartaka og fjölskyldu hansfjárhagslegan stuðning ef hinntryggði greinist með tiltekinn,alvarlegan sjúkdóm.Verðdæmi aðeins 4.515 kr. á ári.

Miðast við 5.000.000 kr. líftryggingu,3.000.000 kr. sjúkdómatryggingu og 27ára reyklausan viðskiptavin sem nýturbestu kjara VÍS.

Öryggisvörurfyrir heimiliðViðskiptavinum VÍS bjóðastöryggisvörur á sérkjörum íÖryggisverslun VÍS á www.vis.is

HúsvagninnHúsvagnatrygging VÍSKaskótrygging fyrir hjólhýsi, fellihýsiog tjaldvagna. Verðdæmi aðeins 10.400 kr. á ári.Miðast við vagn að verðmæti 800.000króna, eigin áhætta 81.200 kr.

SumarbústaðurinnSumarbústaðatrygging VÍStryggir innbú í sumarbústað ogbústaðinn. Verðdæmi aðeins 17.251 kr. á ári.Miðast við bústað á Suðurlandi aðverðmæti 7.000.000 króna, án hitaveitu.Verðmæti innbús 1.000.000 króna.

SumarhúsalánLánað er allt að 60% kaupverðstil 15 ára, hámark 5.000.000 kr.

Vextir ákvarðast af veðsetningarhlutfallisumarhússins.

DýrinHestavernd - Takmörkuð líftrygging.Verðdæmi aðeins 1.620 kr. á ári.Sjúkrakostnaðartrygging.Verðdæmi aðeins 6.100 kr. á ári.Ábyrgðartrygging.Verðdæmi aðeins 2.430 kr. á ári.

Hundavernd - Líftrygging.Verðdæmi aðeins 2.527 kr. á ári.Sjúkrakostnaðartrygging.Verðdæmi aðeins 2.415 kr. á ári.

Kattavernd - Líftrygging.Verðdæmi aðeins 2.074 kr. á ári.Sjúkrakostnaðartrygging.Verðdæmi aðeins 1.493 kr. á ári.

Miðað er við að verðmæti hests sé200.000 kr., hunds 120.000 kr. og kattar80.000 kr. og að dýrin séu fjögurra ára. Í verðdæmum er gert ráð fyrir að trygg-ingartaki njóti afsláttar vegna fjölskyldu-trygginga hjá VÍS og aðildar að dýrarækt-unarfélögum sem eiga samstarf við VÍS.

Eitthva› fyrir alla!

r heildarlausnir hjá VÍS - sími 560 5000Nánari upplýsingar um bótasvið trygginga er að finna í skilmálum VÍS.

Page 10: VÍS Fréttir - Haust 2004

10 VÍS-fréttir

„Fartölvulán og fartölvutrygging-ar VÍS eru afar hagstæðir og góð-ir kostir en það skiptir líka miklumáli að unnt er að ganga frásamningum um lán við búðar-borðið þegar fartölvan er keypt,“segir Halldóra Matthíasdóttir,markaðsstjóri Opinna kerfa ehf.en fyrirtækið hefur verið í góðusamstarfi við VÍS.

„Í haust fylgdi eins árs fartölvu-trygging VÍS með tilteknum teg-undum af HP fartölvum. Þettakunnu tölvukaupendurnir vel aðmeta,“ segir Halldóra.

Opin kerfi annast innflutning,dreifingu og þjónustu fyrir Hew-lett-Packard (HP), einn virtastaframleiðanda tölvubúnaðar íheiminum. Tölvur og tölvubún-aður frá HP er seldur í viður-kenndum verslunum um landallt og kaupendur HP fartölvugeta á þessum stöðum fengiðhagstætt lán frá VÍS til að létta sérróðurinn við að eignast gripinn.Þetta er í samræmi við samningOpinna kerfa og VÍS. Opin kerfisendu öllum 18-22 ára Íslending-um bréf í ágúst 2004 til að vekjaathygli á nýjustu HP fartölvun-um. Jafnframt var kynnt fartölvu-trygging VÍS og fartölvulán VÍS,allt að 400 þúsund króna lán til

allt að fjögurra ára á 9,7% vöxt-um (óverðtryggt). Ekki er krafistábyrgðarmanna heldur tekið veðí tölvunni.

Fartölvutrygging VÍS hefur bjarg-

að mörgum manninum

„Markpósturinn okkar skilaðigóðum árangri og við leggjummikið upp úr því að seljandi HPfartölvu stuðli að því að því aðkaupendur umgangist tölvurnarsínar af ábyrgð og virðingu,“ seg-ir Halldóra.

„Tölvukaup eru umtalsverðfjárfesting í viðkvæmum tækni-búnaði. Það þarf að fara vel meðfartölvur og gæta þeirra. Fartölv-um hefur stórfjölgað, ekki síst íframhalds- og háskólum lands-ins. Þjófnuðum og tjónum afýmsu tagi fjölgar að sama skapi.Tölva getur dottið í gólfið,skemmst og jafnvel eyðilagst.Fjárhagsskaðinn er mikill ogannað tjón getur verið óbætan-legt ef menn hafa ekki hirt umað afrita gögnin. Tryggingin nærtil tjóns hvort heldur það á sérstað í skóla, á vinnustað eða áheimilinu. Fartölvutrygging VÍSgetur bjargað mörgum mannin-um ef illa fer.“

Halldóra Matthíasdóttir, markaðsstjóri Opinna kerfa.

„Við fengum tíu þúsund gesti íheimsókn fyrstu tvær vikurnar.Viðbrögðin eru afar jákvæð, ekkisíst gagnvart margmiðlunarefn-inu sem VÍS tekur þátt í aðstyrkja,“ segir Margrét Hallgríms-dóttir, þjóðminjavörður. Þjóð-minjasafnið var opnað að nýju íhaust eftir gríðarmiklar endur-bætur og af því tilefni var undir-

ritaður samstarfssamningur safns-ins og VÍS til þriggja ára. Gert erráð fyrir að félagið styrki einkumundirbúning margmiðlunarefnisfyrir grunnsýningu um sögu Ís-lands frá landnámi til nútíma.VÍSgreiðir safninu 5 milljónir krónaá ári á samningstímabilinu, alls15 milljónir króna. Samstarfiðverður í nafni Framfarasjóðs

Þjóðminjasafns Íslands sem VÍS áaðild að ásamt Landsvirkjun,Bakkavör Group og KB banka.

„Við hefðum ekki getað fariðaf stað af þeim metnaði semraun ber vitni án samstarfsins viðfyrirtækin,“ segir þjóðminjavörð-ur.

„Daglega verða til í atvinnulíf-inu minjar sem í fyllingu tímans

verða teikn um líf og menninguokkar tíma. Tengsl atvinnulífsinsog þjóðminjavörslunnar eruóhjákvæmileg og mikilvæg.“

Finnur Ingólfsson, forstjóri, ogMargrét Hallgrímsdóttir undirrit-uðu samstarfssamning VÍS ogÞjóðminjasafnsins.

„Það er félaginu heiður ogánægja að fá að stuðla að metn-

aðarfullri starfsemi safnsins,“ seg-ir Finnur. „Slíkt er enda í fullusamræmi við þá stefnuyfirlýsinguVÍS að styðja og styrkja verkefnisem horfa til heilla fyrir land ogþjóð.“

Samningar um lán og trygginguum leið og fartölvan er keypt

Margrét Hallgrímsdóttr, þjóðminjavörður,í glæsilegu „ríki sínu“.

Page 11: VÍS Fréttir - Haust 2004

VÍS-fréttir 11

VÍS undirbýr sölu á Valmeðferð,nýrri tegund sjúkdómatrygginga,í samstarfi við Preferred GlobalHealth (PGH), alþjóðlegt félag ísérhæfðri heilbrigðisþjónustu.Tryggingin felur í sér vernd ogumönnun fyrir þá sem greinastmeð lífshættulega sjúkdóma ogtryggir þeim ókeypis aðgang aðfærustu sérfræðingum á bestusjúkrahúsum Bandaríkjanna. Ár-lega er birtur listi yfir bestusjúkrahús Bandaríkjanna í ritinuUS News and World Report. PGHhefur skuldbundið sig til aðbjóða eingöngu meðferð á þeimsjúkrahúsum sem eru meðalþeirra allra bestu á þeim lista.Þetta eru álitin bestu sjúkrahúsinmeðal annars vegna þess að þauráða yfir nýjustu og fullkomnustutækninni og mestri reynslu viðmeðferð þeirra sjúkdóma semum er að ræða.

Ásgeir Baldurs, forstöðumaðurviðskiptaþróunar og almanna-tengsla hjá VÍS, segir að meðValmeðferð VÍS fjölgi kostumsjúkratrygginga hér á landi. Til-gangurinn sé að bjóða upp ábestu hugsanlega meðferð viðalvarlegum sjúkdómum og auð-velda fólki að ná sem mestumbata á sem skemmstum tíma.

„VÍS hefur á liðnum árumkynnt ýmsar nýjungar á þessummarkaði. Valmeðferðin er liður íþeirri viðleitni að halda áfram aðbjóða viðskiptavinum félagsinsnýja kosti.“

Meðhöndlun alvarlegrasjúkdómaNýja sjúkdómatryggingin greiðirkostnað vegna eftirfarandimeðferðar; krabbameinsmeð-ferðar, opinna hjartaskurð- eðahjartalokuaðgerða, skurðaðgerðaá ósæð eða meginslagæð, tauga-skurðaðgerða vegna æxla eðaæðaviðgerða, stærri aðgerða

vegna lagfæringar á slagæðumog stærri líffæraflutninga. Ástæðaþess að tryggingin miðast viðþessar aðgerðir er sú að lang-flestir sjúklinganna, sem leita sérlækninga erlendis, fara vegnaþeirra.

Þrískipt ferliÞjónustan sem VÍS býður trygg-ingartökum í samstarfi við PGHer í þremur meginþáttum. Þeireru í fyrsta lagi sjúkdómsgrein-ing, í öðru lagi hjúkrun, læknis-meðferð og endurhæfing og í

þriðja lagi fjárhagsvernd.Ef trygg-ingartaki greinist með alvarlegansjúkdóm getur hann valið hvorthann fer í læknismeðferð á hefð-bundinn hátt í gegnum íslenskaheilbrigðiskerfið eða nýtir sérkosti tryggingarinnar og fær með-ferð sérfræðinga á bandarískumsjúkrahúsum. Sjúklingar, sem fáalvarlega sjúkdómsgreiningu,geta því fengið óháð sérfræðiálitá þeirri greiningu sem fyrir ligg-ur.

Allir sem njóta verndar nýjusjúkdómatryggingarinnar eiga

kost á umönnunarfulltrúa sem erhinum tryggða til halds ogtrausts meðan á meðferð stend-ur. Umönnunarfulltrúinn tekur ámóti sjúklingnum á flugvelli íBandaríkjunum, fylgir honumsíðan alla leið í gegnum ferlið oggætir hagsmuna hans gagnvartsjúkrahúsinu. Umönnunarfulltrú-inn er sérmenntaður hjúkrunar-fræðingur á því sviði sem við áhverju sinni. Ef upp koma tungu-málaerfiðleikar stendur til boðaað fá íslenskan túlk til aðstoðar.

Aðgangur að fyrsta flokks með-ferðTryggingartaki, sem fær sjúk-dómsgreiningu á sviði Valmeð-ferðar VÍS, byrjar á að tilkynnaþað til VÍS sem setur ráðgefandilækni PGH á Íslandi samstundis ímálið. Læknirinn mun hafa sam-band við sjúklinginn innansólarhrings frá því að tilkynningberst. Eftir að læknir PGH hefurhitt sjúklinginn og farið yfir fyrir-liggjandi gögn og sjúkdómsgrein-ingu í samráði við íslenskanlækni sjúklingsins eru gögninsend til miðstöðvar PGH í Bostoní Bandaríkjunum þar sem sér-fræðilæknar PGH yfirfara þau ogmeta sjálfstætt. Síðan gera þeirtillögu um meðferð. Þeir metaeinnig hvort nauðsynlegt sé aðfá sjúklinginn til Bandaríkjanna

eða hvort eðlilegt sé að ljúkameðferðinni hér heima. Hversem niðurstaða þeirra er á sjúk-lingurinn í flestum tilvikum rétt áað fá meðferð á sjúkrahúsi íBandaríkjunum ef hann greinistmeð einhvern þeirra sjúkdómasem tryggingin tekur til.Víst er aðsjúklingurinn þarf ekki að bíðaeftir meðferð ytra.

Kostnaður vegna ferðafélagagreiddurTryggingartakar eiga rétt á aðhafa með sér einn ferðafélaga, tildæmis maka eða annan að-standanda. Valmeðferðartrygg-ingin greiðir allan kostnað viðferðir og uppihald fylgdar-manna.

Sjúkdómatryggingin greiðirlæknismeðferð og hjúkrun fyrirallt að tvær milljónir Bandaríkja-dala á ári eða jafngildi liðlega140 milljóna íslenskra króna. Þaraf eru allt að 20 þúsund dalireða 1,4 milljónir íslenskra krónavegna ferðakostnaðar og gisting-ar í hverri meðferð. Tryggingingreiðir allan sjúkrakostnað íBandaríkjunum og tryggingartakiber enga sjálfsábyrgð. Fjárhags-áhyggjur bætast því ekki viðáhyggjur vegna alvarlegra veik-inda.

Aðstandendur verkefnisins „Þjóðgegn þunglyndi“ minna ungt fólkog almenning allan á hvert leitamegi séu menn að bugast afandlegri vanlíðan. Embætti land-læknis gaf út þrjú veggblöð ogjafnmörg póstkort í stíl í tengsl-um við alþjóðageðheilbrigðis-daginn 10. október. Þar er þeimsem búa við svartnætti og von-leysi bent á að hringja í hjálpar-síma Rauða krossins, 1717, eðasnúa sér til heilsugæslustöðvar,námsráðgjafa eða skólahjúkrun-arfræðings í leit að hjálp. HögniÓskarsson,geðlæknir,og SalbjörgBjarnadóttir, geðhjúkrunarfræð-ingur, segja að þessum veggblöð-um og póstkortum verði dreift íframhaldsskóla, félagsmiðstöðvarog víðar þar sem ætla megi aðboðskapurinn eigi erindi. Ætlun-in er einnig að ná augum og eyr-um nemenda í efstu bekkjumgrunnskólans.

Tímasetningin er ekki tilviljun.Núna snemmvetrar fer að bera á

brottfalli nemenda í fyrstu bekkj-um framhaldsskóla með tilheyr-andi andlegum þrengingum.Margt ungt fólk er atvinnulausteða hefur lítið fyrir stafni og svoleggst skammdegisdrunginn þungtá ýmsa af yngri kynslóðinni ekkisíður en af þeirri eldri.

Auglýsingastofan Fíton hann-aði veggblöðin og óhætt er aðsegja að vel hafi til tekist aðkoma mikilvægum boðskap tilskila á einfaldan en áhrifaríkanhátt. VÍS kom að úgáfunni semaðalstyrktaraðili átaksins „Þjóðgegn þunglyndi.“

40 hringingar á sólarhring í 1717

Högni er formaður fagráðs umforvarnir gegn þunglyndi ogsjálfsvígum og Salbjörg er verk-efnisstjóri. Þau hafa farið víðaum land undanfarin misseri ogefnt til funda með starfsmönnumheilbrigðis- og félagsmálaþjón-ustu, lögreglumönnum, prestumog fleiri á hverjum stað til að

fræða um ýmsar hliðar þung-lyndis og hvernig bregðast skulivið.

„Við ætlum að ljúka þessari yf-irferð á höfuðborgarsvæðinu fyr-ir áramót og beina síðan kröftumað sérþörfum ýmissa hópa í

næstu umferð kynningar- og for-varnastarfsins. Viðbrögðin semvið fáum eru mikil og ánægjuleg.Það á ekki bara við fræðslufund-ina heldur er heimasíðan greini-lega mikið notuð, landlaeknir.is.Þar er meðal annars að finna

nýtt upplýsingarit Alþjóðaheil-brigðismálastofnunarinnar semgefið var út á vegum Þjóðar gegnþunglyndi: „Að koma í veg fyrirsjálfsvíg og sjálfsvígstilraunirmeðal unglinga“. Ritið er ætlaðkennurum og námsráðgjöfum engagnast foreldrum líka,“ segjaHögni og Salbjörg.

„Síðast en ekki síst ber svo aðnefna hjálparsímann 1717, semer samstarfsverkefni fagráðsinsog Rauða krossins. Hringingumþangað hefur fjölgað mjög mik-ið; þær voru til dæmis um 40 aðjafnaði á sólarhring í september2004. Fólk á öllum aldri hringir í1717, alls staðar að af landinu.Það ræðir vandamál sín eða leit-ar upplýsinga um hvert eigi aðsnúa sér í leit að aðstoð.

Vandinn er sannarlega fyrirhendi víða og við fáum staðfestdaglega að verkefnið „Þjóð gegnþunglyndi“ skiptir margt fólkmiklu máli.“

Salbjörg Bjarnadóttir og Högni Óskarsson undirbúa dreifingu á vegg-blöðum sem Fíton hannaði fyrir landlæknisembættið með stuðningi VÍS.

Hjálp - Von - Svar

Valmeðferð VÍS í samstarfi við Preferred Global Health:

Ný tryggingvegna alvarlegrasjúkdóma

Ásgeir Baldurs, forstöðumaður viðskiptaþróunar og almannatengsla hjáVÍS.

Page 12: VÍS Fréttir - Haust 2004

12 VÍS-fréttir

„Ég tryggði báða hundana mínaá landsmóti hestamanna á Helluí sumar og það leið ekki langurtími þar til á trygginguna reyndi.Dýralæknakostnaðurinn hefðikomið illa við mig fjárhagslegaen þarna naut ég þess sannar-lega að vera vel tryggð. Ég mæliþess vegna eindregið með því aðeigendur dýra tryggi þau. Hunda-vernd VÍS borgaði sig margfalthjá mér,“ segir Stella Kristjáns-dóttir, búfræðingur á Selfossi.Hún á tvo, verðmæta Dober-mann hunda. Annar þeirra erHera, nokkurra mánaða gömultík. Hún nagar og glefsar í margtsem á vegi verður, líkt og geristog gengur með lífsglaða hvolpa. Íhaust gleypti tíkin sokk án þessað eigandinn yrði var við. Uppá-

tækið hefði getað kostað hanalífið.

„Hera vakti mig upp að nóttutil vælandi og vildi komast út.Hún át gras til að reyna að ælaen ekkert gekk. Þegar ég komheim úr vinnu daginn eftir vartíkin öll í keng og greinilega illahaldin. Ég fór með hana á Dýra-læknaþjónustu Suðurlands aðStuðlum þar sem Ásdís Linda,dýralæknir, röntgenmyndaði tík-ina og skar hana síðan upp íhvelli. Það kom í ljós að sokkurvar fastur í görnum og læknirinnbjargaði einfaldlega lífi Heru.Tík-in var ótrúlega fljót að jafna sigog virtist orðin heil heilsu aðeinstveimur sólarhringum eftir að-gerðina. Ég hafði keypt líf- ogsjúkrakostnaðartryggingu fyrir

Heru og hafði samband við VÍS íkjölfar uppákomunnar meðsokkinn. Aðgerðin á dýraspítal-anum kostaði yfir 40 þúsundkrónur og þann reikning allanhefði ég þurft að borga aðóbreyttu. Ég slapp hins vegarmeð rúmlega 7 þúsund krónur íeigináhættu en VÍS sá um afgang-inn. Núna veit ég hvað það er aðnjóta góðrar tryggingaverndar!“

Tíkin Hera skorin upp á Selfossi -Hundatrygging VÍS kom sér vel

Skurðurinn á kvið Heru er vel gróinn en sýnilegur. Tíkin var ótrúlegafljót að jafna sig og virtist heil heilsu tveimur sólarhringum eftir upp-skurð.

Dýravernd VÍS

Stella Kristjánsdóttir á Selfossi með hundana sína tvo og einn gestkomandi til viðbótar. Sjúklingurinn fyrrverandi, Hera,er lengst til hægri á myndinni, systir hennar úr Keflavík, sem einfaldlega heitir X, er brún á brá í miðjum hópnum og tilvinstri er Seifur, fullvaxinn og margverðlaunaður Dobermann.

Page 13: VÍS Fréttir - Haust 2004

VÍS-fréttir 13

„Það er heiður og traustsyfirlýs-ing við starfsemi okkar að VÍSskuli hafa leitað eftir samstarfivið Hundaræktarfélagið. Égvænti mikils af því að vinna meðVÍS og tek sérstaklega eftir því aðstarfsmenn félagsins nálgastþetta verkefni af mikilli alvöru ogfagmennsku,“ segir ÞórhildurBjartmarz, formaður Hundarækt-arfélags Íslands, um nýjan sam-starfssamning þess við VÍS. Mark-mið hans er að auka vitundlandsmanna um ábyrgt hunda-hald, að efla kynningar- ogfræðslustarfsemi um ræktun, um-önnun og heilbrigði hunda ogfjölga hundum sem njóta dýra-verndar og trygginga VÍS Agria.Stjórn Hundaræktarfélagsinsveitti VÍS mikilvæg ráð við gerðtryggingaskilmála og á fulltrúa ífagráði VÍS Agria ásamt fulltrúumDýralæknafélags Íslands, Kynja-katta, Landssambands hesta-manna og Félags tamninga-manna.

VÍS veitir félagsmönnumHundaræktarfélagsins afslátt aftryggingum fyrir hundana sínaog ættbókarfærðir hundar

Hundaræktarfélagsins njóta betritryggingarverndar en aðrir. Þástyrkir VÍS starfsemi félagsins fjár-hagslega og hefur tekið að sér aðþýða, fjölfalda og staðfærasænskt myndband sem Hunda-ræktarfélagið lætur síðan fylgjaöllum ættbókum nýskráðrahvolpa.

„Myndbandið fjallar um fyrstumánuðina í ævi hvolpa og ersamstarfsverkefni sænska hunda-ræktarfélagsins og dýratrygginga-félagins Agria. Boðskapur Sví-anna á fullt erindi við íslenskahundaeigendur og er útgáfamyndbandsins því mikill ávinn-ingur fyrir íslenska hundaeigend-ur.“

Íslenska fjárhundinum bjargað

Í Hundaræktarfélagi Íslands eruhátt í 1.500 félagsmenn. Félagiðvar stofnað árið 1969 til að sláskjaldborg um íslenska fjárhund-inn sem þá var talinn í útrýming-arhættu. Nú er félagið deilda-skipt, meðal annars eftir kynihundanna. Ein deildin berábyrgð á varðveislu og ræktunþjóðarhunds Íslendinga. Þetta

starf hefur sannarlega skilað ár-angri því íslenski fjárhundurinntelst ekki í útrýmingarhættu leng-ur þótt stofninn sé ekki sérlegastór.

Hundaræktarfélagið efnir tilveglegra hundasýninga aðminnsta kosti þrisvar á ári. VÍSvar bakhjarl allra sýninga félags-ins í ár og verður það eftirleiðislíka.

VÍS mun jafnframt veita árlegaviðurkenningu hundi sem þykirskara fram úr á einhvern hátt. Í árveitti VÍS tveimur hundum slíkaviðurkenningu, þeim sömu ogHundaræktarfélagið heiðraði áhaustsýningu félagsins.

Afrekshundur ársins er Trygg-ur. Hann var þjálfaður sérstak-lega til að aðstoða Viðar Sigurðs-son, 7 ára gamlan dreng semglímir við vöðvasjúkdóm.

Þjónustuhundur ársins erBassi, gamall fíkniefnaleitar-hundur sem vinnur mikilvægtforvarnastarf með eiganda sín-um og heimsækir meðal annarsöll fermingarbörn landsins í þvískyni.

Hundaræktarfélagið ogVÍS semja um náið samstarf

„Hera, tíkin hennar Stellu Krist-jánsdóttur, var orðin mjög veikþegar komið var með hana hing-að. Röntgenmynd leiddi í ljós aðmikið loft hafði myndast í þörm-um og einhvers konar þykkildifannst þegar þrýst var á kviðinn.Hvað þetta nákvæmlega varsáum við ekki fyrr en í sjálfumuppskurðinum og gátum fjarlægtsokkinn vandræðalaust. Þaðhefði ekki að óbreyttu liðið lang-ur tími þar til garnir hefðu hættað starfa eðlilega og byrjað aðskemmast en sem betur fer leit-aði Stella aðstoðar í tæka tíð,“segir Ásdís Linda Sverrisdóttir,dýralæknir á dýraspítala Dýra-læknaþjónustu Suðurlands aðStuðlum.Hún og aðrir læknar þará bæ segjast hafa fjarlægt ólíkleg-ustu hluti úr innyflum húsdýraum dagana og sokkum hafa þeirkynnst áður á skurðdeildinni.

„Hingað var komið með hundsem hafði gleypt tvenn pör afsokkum. Honum tókst að ælaþremur sokkum en sá fjórði vartekinn með skurðaðgerð.Við höf-um líka bjargað ketti sem gleyptistrokleður!“ segir Ásdís Linda ogdregur fram lítið safn aðskota-hluta af þessu tagi sem til er ádýraspítalanum. Snuð barns,skrúfa, steinvala, bútur af raf-magnsvír. Allt þetta fannst í kviðhunda á skurðarborðinu aðStuðlum. Önglar og spónar eru

þarna líka, það er að segja þeirsem tókst að fjarlægja. Nýlegtdæmi er hins vegar um hundsem gleypti öngul. Krókurinn satfastur í brjóstholi nálægt hjartaog engin ráð voru til bjargar. Dýr-inu varð að lóga.

Flest dýr tryggð í Svíþjóð

Ásdís Linda lærði til dýralæknis íSvíþjóð og gekk vaktir á dýraspít-ala í verklegum hluta námsins.Hún sér nú ekki stóran mun ádýrum og dýrakvillum þar ytraog hér heima en eitt er samt af-skaplega mikið öðruvísi í dýra-haldi Svía en Íslendinga:

„Yfirgnæfandi meirihluti dýra,

sem við fengum til meðferðar íSvíþjóð, var tryggður. Svíumfinnst sjálfsagt og eðlilegt aðtryggja dýr og hika þá ekki viðað leita eftir læknisaðstoð ef eitt-hvað bjátar á. Stundum kom fyrirað ákveðið var að aflífa dýr semekki var tryggt frekar en ráðast íaðgerð sem eigandinn hefðiþurft að greiða að fullu.Trygging-ar skipta því máli og ekki síðurbreytt viðhorf sem þær skapa. Íljósi reynslunnar í Svíþjóð hlýt égað fagna því að sænska dýra-tryggingafélagið Agria og VÍShafa tekið upp samstarf um aðbreyta viðhorfum Íslendinga tildýraverndar að þessu leyti.“

Hera á Ásdísi Lindu líf að launa

Ásdís Linda Sverrisdóttir, dýralæknir, með sunnlenskan högna, Krúsilíusfrá Votamýri, til geldingar á skurðarborði dýraspítalans að Stuðlum.

Þórhildur Bjartmarz, formaður Hundaræktarfélags Íslands.

Tryggingar okkar snúast líka um dýr!

Sýnishorn af því sem læknar Dýraþjónustu Suðurlands að Stuðlum hafanáð innan úr hundum með skurðaðgerð og bjargað þar með lífi dýr-anna: Sokkur, öngull, skrúfa, steinn og rafmagnsvír!

Page 14: VÍS Fréttir - Haust 2004

Ungir ökumenn eiga kost á 75%bónus hjá VÍS. Aldurstengt álag ábílatryggingar hefur verið lagt afhjá félaginu.

„Staðreyndin er sú að bílarunga fólksins voru oft skráðir ánafn foreldra til að komast hjáþví að borga aldursálagið. Hug-

myndin með þessu fyrirkomulagivirkaði þannig ekki eins og tilvar stofnað,“ segir Karl Ágúst Ip-sen, sérfræðingur í ökutækja-tryggingum hjá VÍS. „Þar að aukiviljum við gjarnan fylgjast meðþví hvernig mismunandi aldurs-hópum vegnar í umferðinni frá

ári til árs. Það er hins vegar erfittað fá fullnægjandi upplýsingarum unga fólkið ef bílar þess eruskráðir í stórum stíl á pabba eðamömmu. Okkur þótti skynsam-legra að nálgast unga fólkið,framtíðarviðskiptavini okkar, áannan hátt, meta það til jafns viðalla aðra og stuðla að því að þaðsjálft sé skráð sem eigendur bíl-anna sinna.“

Meginþungi forvarnarstarfs VÍSvegna umferðarmála beinist eftirsem áður að ungu fólki og þarhefur VÍS tvímælalaust náð góð-um árangri.Til dæmis liggur fyrirað ungir ökumenn, sem sækjafræðslufundi félagsins um um-ferðarmál, valda fjórðungi færritjónum en en þeir sem ekkisækja slíka fundi.

14 VÍS-fréttir

Vátryggingafélag Íslands efndi ísumar til þjóðarátaks gegn um-ferðarslysum fjórða árið í röð.At-hygli var beint að fjölskyldum ogaðstandendum þeirra sem látalífið í umferðarslysum undir yfir-skriftinni „Það vantar einn í hóp-inn“.

„Við vildum minna á miskunn-arlausan toll sem umferðarslysintaka þegar einum úr hópnum erskyndilega kippt í burtu, hvortheldur er úr leikskóla, úr hópivina eða bekkjarfélaga eða úrfjölskyldunni. Jafnframt vöktumvið athygli á hve margir þjástvegna hvers slyss,“ segir Ragn-heiður Davíðsdóttir, forvarna- ogöryggismálafulltrúi VÍS.

Til að koma skilaboðunum áframfæri við þjóðina stóð VÍS aðumfangsmikilli auglýsingaher-ferð og segist Ragnheiður hafafengið mjög sterk viðbrögð viðhenni. Nýjar útvarps- og blaða-auglýsingar voru birtar á hverj-um föstudegi í sumar. Hún segirerfitt að meta árangur af for-varnastarfi sem beinist að allriþjóðinni en ekki að sérstaklegaskilgreindum hópi sem hægt erað mæla breytingar hjá.

„Þegar ég er spurð um áranguraf forvarnastarfi VÍS spyr ég ámóti: Hvernig væri ástandið efekkert hefði verið gert?“

Færri en öðruvísi slys í sumar

Umferðarslysum fækkaði sumar-ið 2004 miðað við sama tímaárið áður. Of snemmt er að metahvort þetta er varanleg breytingtil batnaðar en Ragnheiður þakk-ar árangurinn miklu kynningar-og áróðursstarfi í samfélaginu.

„Auk þjóðarátaks VÍS var Um-ferðarstofa með mjög sterkanáróður í gangi og sömuleiðis vín-búðirnar. Allt hjálpast þetta að.Við höfum áður greint fækkunslysa eftir að mikilli fræðslu hef-ur verið haldið að fólki.“ Þarminnir Ragnheiður á átakið„Akstur er dauðans alvara“ sem

áhugahópur um bætta umferðar-menningu stóð fyrir árið 1988 ogbeindist meðal annars gegn ölv-unarakstri. Árangur þess verðurlengi í minnum hafður endafækkaði slysum vegna ölvun-araksturs svo um munaði.

Fækkun slysa síðastliðið sum-ar vekur að sjálfsögðu athygli enRagnheiður bendir jafnframt áákveðna breytingu varðandi slysí umferðinni: Bílveltum og slys-um vegna hraðaksturs og ölvun-araksturs fækkaði en hins vegarfjölgaði slysum þar sem útlend-ingar og flutningabílar komu viðsögu.

„Ef til vill þurfum við að breytaáherslum og beina fræðslu okk-ar í auknum mæli inn á ný svið.“

Sterk viðbrögð við átakinu

„Það vantar einn í hópinn“

Ný heimasíða VÍS

Ekkert aldursálag og fullur bónusfyrir unga ökumenn

Heimasíða VÍS, www.vis.is, hefurbreyst mikið en hún var nýlegaendurnýjuð og uppfærð. Meðalefnisþátta, sem hafa tekið róttæk-um breytingum á nýju síðunni,erbílpróf VÍS og Öryggisverslunin.Þá hefur VÍS Agria dýravernd,sem áður var á sérstökum vef umtryggingar dýra, verið sameinuð

heimasíðu VÍS og má þar núfinna öfluga reiknivél sem gefurnotendum færi á að reikna út ið-gjöld dýratrygginga. Þess hefurverið gætt að nýtt viðmót heima-síðunnar skírskoti til hinnar eldri,bæði útlitið sjálft, litir og fram-setning efnis.

Karl Ágúst Ipsen, sérfræðingur í ökutækjatryggingum hjá VÍS.

Page 15: VÍS Fréttir - Haust 2004

VÍS-fréttir 15

VÍS leggur ríka áherslu á góðaþjónustu við fólk í hinum dreifðubyggðum ekki síður en í þéttbýl-inu. Til marks um það er þjón-ustunet VÍS á Norðurlandi.Það erþétt, öflugt og býður fólki góðaog persónulega þjónustu.

„VÍS á Akureyri rekur umdæm-isskrifstofu fyrir Norðurland ogað auki eru tólf þjónustuskrifstof-ur í þessum landsfjórðungi, áÞórshöfn, Raufarhöfn, Kópaskeri,Húsavík, Dalvík, Ólafsfirði, Siglu-firði, Sauðárkróki, Skagaströnd,Blönduósi, Hvammstanga og íReykjahlíð í Mývatnssveit. Sumareru opnar allan daginn meðfleiri en einn starfsmann, aðrareru opnar hluta úr degi með fólkí hlutastarfi.

Við höfum lagt áherslu á aðfyrir viðskiptavininn gildi einu áhvaða skrifstofu hann fer, allsstaðar fái hann sömu góðu þjón-ustuna.Þetta gerir vitaskuld mikl-ar kröfur til starfsfólks okkar,ekki síst á minni skrifstofunum.Þess vegna verður það að eigavísa aðstoð hér á umdæmisskrif-stofunni ef á þarf að halda,“ seg-ir Sigurður K. Harðarson, um-dæmisstjóri VÍS á Norðurlandi.

VÍS hefur frá fornu fari haft

sterka stöðu á Norðurlandi og áttsamleið með Norðlendingum.Sigurður segir að félagið sé stað-ráðið í að halda þeirri stöðusinni og styrkja hana enn frekar.

„Auðvitað er hörð samkeppniá þessum markaði, ekki síst erhart tekist á hér á Akureyri. Við

gefum þar hvergi eftir og finnumað viðskiptavinir okkar eru mjögánægðir með það sem við höf-um að bjóða. Það er að mínumati lykilatriði að veita persónu-lega og góða þjónustu.Slíkt kannfólk að meta.

Í gegnum tíðina hefur VÍS haft

stærsta markaðshlutdeild í trygg-ingum utan höfuðborgarsvæðis-ins. Til þess að viðhalda þeirristöðu markaði félagið sér þástefnu að bjóða þjónustu á semflestum stöðum á landinu. Viðskulum ekki gleyma því að ræturVÍS eru á landsbyggðinni og það

segir sig sjálft að ef þetta félagsinnir ekki hinum dreifðu byggð-um, ja, hver gerir það þá?“ spyrSigurður K.Harðarson.

Alls hafa um 35 þúsund ung-menni sótt umferðarfundi VÍS áundanförnum árum til að fræð-ast um ýmsar hættur sem steðjaað ungum ökumönnum og far-þegum þeirra í umferðinni.Ragn-heiður Davíðsdóttir, forvarna- ogöryggismálafulltrúi VÍS, segirótvíræðan árangur af þessufræðslustarfi. Slysa- og tjónatíðnifundarmanna reynist að meðal-tali vera fjórðungi lægri en þeirrasem ekki hafa sótt slíka fundi.

Það sýnir að gestir á umferðar-fundum VÍS eru betri ökumenneftir að hafa notið fræðslunnar.Þá er það ekki til að draga úránægju ungu fundargestanna aðþeim býðst fullur 75% bónus afábyrgðartryggingu eigin bíls og20% viðbótarafsláttur af kaskó-tryggingu.

Á umferðarfundum VÍS ermeðal annars fjallað umhraðakstur, ölvunarakstur, bíl-belti, tryggingar og endurkröfu-

mál. Þá eru sýnd myndbönd semVÍS lét gera í samvinnu við fólksem hefur margvíslega reynslu afumferðarslysum; sjúkraflutninga-menn, lögreglumenn, presta,lækna, aðstandendur og fórnar-lömb umferðarslysa.

Umferðarfundirnir eru tvisvar ímánuði, á þriðjudögum kl. 17:30-19:30, í húsakynnum VÍS, Ármúla3 í Reykjavík. Frekari upplýsingarer að finna á heimasíðunniwww.vis.is.

Öflugt lið VÍSara á Norðurlandi

Ungt fólk á umferðarfundiVÍS í október 2004.

35 þúsund ung-menni á umferð-arfundum VÍS

Starfsfólk umdæmisskrifstofu VÍS á Akureyri. Sitjandi frá vinstri: Helga E. Halldórsdóttir, Líney Björk Jónsdóttir, Guðrún Harpa Vilhjálmsdóttir og SifGylfadóttir. Standandi frá vinstri: Sigurður K. Harðarson, Ólafur Þ. Ármannsson, Gísli Pálsson, Brynjar H. Jónsson, Kristinn H. Jóhannsson, GuðmundurLárus Helgason, Jón Ívar Rafnsson og Ásgrímur H. Einarsson.

Page 16: VÍS Fréttir - Haust 2004

VÍS-fréttir

Þegar listaverk eru send millilanda á sýningar ríður á að búasvo um hnúta að þau komistóskemmd á áfangastað. Margraára og jafnvel áratuga vinna get-ur verið í húfi ef eitthvað fer úr-skeiðis og sýning, sem búið er aðundirbúa lengi, gæti verið í upp-námi. Þá er ekki síður mikilvægtað tryggja verkin þannig að fjár-hagslegt tjón fáist bætt að svomiklu leyti sem unnt er að bætaskaðann.

Systurnar og listakonurnar Sig-rún og Ólöf Einarsdætur gera sérvel grein fyrir þessu öllu saman.Vikum saman unnu þær við aðpakka hátt í 30 gler- og textíllista-verkum til sendingar utan á sýn-ingu í einu þekktasta glerlista-safni Evrópu, GlasmuseetEbeltoft á Jótlandi. Sýningin áverkum þeirra og Sörens S.Larsens, eiginmanns Sigrúnar,verður opnuð núna um miðjannóvember. Sören lést í bílslysi ímars 2003. Frá Jótlandi verðursýningin síðan flutt og sett upp íKunstindustrimuseet í Kaup-mannahöfn um miðjan mars2005.

„Það var stíf tveggja viknavinna fyrir okkur systur að gangafrá verkunum til flutnings,“ segirSigrún þegar tíðindamaður VÍS-frétta heimsótti hana í vinnustof-una á Kjalarnesi einn sólbjartanmorgun í október. Þá voru þær íveginn að búa um síðustu verkiní rammgerðum trékössum oghöfðu samið við VÍS um trygg-ingu á öllu saman.

„Í kössunum eru mikil verð-mæti og ef illa færi myndu bætursamt varla hrökkva fyrir nema

hluta þess sem við höfum lagt íverkin þótt þau séu vel tryggð.“

Verkin sýnd í Listasafni ASÍ

Verkin, sem Sigrún og Ólöf senduutan, voru uppistaða í sýningu íListasafni ASÍ við Freyjugötu fyrir

tveimur árum. Það var jafnframtafmælissýning í tilefni af því aðliðin voru 20 ár frá því að Sörenog Sigrún opnuðu saman verk-stæðið Gler í Bergvík á Kjalar-nesi. Verkin eru ólíkrar stærðarog gerðar, þau minnstu 20-30

sentimetra há en þau stærstu180x225 sentimetrar. Það var þvíærinn starfi að búa um verkinsvo vel færi.

Í tengslum við sýninguna íGlasmuseet verður gefin út veg-leg 44 síðna sýningarskrá en í

hana skrifa Vigdís Finnbogadótt-ir, fyrrum forseti Íslands, Að-alsteinn Ingólfsson, listfræðingur,og Finn Lynggaard, glerlistamað-ur. Finn er einn af stofnendumGlasmuseet Ebeltoft.

„Við verðum að velta fyrir okkurafleiðingum alvarlegra veikindaeða skyndilegs fráfalls á fjárhags-lega stöðu fjölskyldunnar. Líf- ogsjúkdómatrygging á að vera sjálf-sagt öryggisnet allra sem viljatryggja hag fjölskyldu sinnar.Sumir passa vel upp á að tryggjafiðluna sína eða myndbands-upptökuvélina en hugsa ekkium að tryggja eigið líf og heilsu.Slíkt er að sjálfsögðu afleit for-gangsröðun. Heilsan er þaðverðmætasta sem við eigum,“segir Rúnar Guðjónsson deildar-stjóri Lífís.

Fjölmörg dæmi eru um aðfólk, sem greinst hefur með alvar-legan sjúkdóm, þakkar það Lífíssjúkdómatryggingu að fjárhagsá-hyggjur vegna skyndilegs tekju-missis bættust ekki við álagvegna veikindanna. Það er líkamikilvægt að geta leyft sér aðtaka sér góðan tíma til að jafnasig og ná heilsu á ný. Trygginginveitir sömuleiðis vernd vegnasjúkdóms barna viðkomandi.Foreldri getur þannigtekið sér frí frávinnu til aðsinna veikubarni án þessað hafa áhyggj-ur af tekjumissi.

• Bætur eru skattfrjálsar oggreiddar út í einu lagi.

• Tryggingartaki ákveður sjálfurbótafjárhæðina.

• Iðgjöldin skerða ekki viðbót-arlífeyrissparnað.

Ódýrari trygging en

margur hyggur

„Verndin, sem líf- eða sjúk-dómatrygging Lífís veitir, þarfekki að kosta mikið en geturvissulega skipt sköpum ef á reyn-ir. Ánægjulegustu stundirnar íþessu starfi mínu eru þegar við-skiptavinir eða aðstandendurhafa samband til að lýsa þvíhvernig líf- eða sjúkdómatrygg-ing gerði þeim til dæmis kleift aðtakast á við gjörbreyttar aðstæð-ur vegna sjúkdóms eða fráfallsfyrirvinnu fjölskyldunnar,“ segirRúnar.

„Breytingin getur verið svosnögg, óvænt og erfið aðóbreyttu. Það er um að gera aðhafa samband við næstu skrif-stofu VÍS og afla frekari upplýs-inga.“

VÍS-tryggð list landa á milli

Sigrún glerlistamaður t.v. og textíllistamaðurinn Ólöf leggja síðustu hönd á pökkun verkanna fyrir sýninguna í Glasmuseet Ebeltoft.

Sigrún og Ólöf Einars-dætur sýna í þekktastaglerlistasafni Evrópu

Líf og heilbrigði verðmætara en fiðla!

Rúnar Guðjónsson, deildarstjóri Lífís.