htmlosk1/vefforritun/2014/pdf/03.html.pdf · wcag 2.0 w3c staðall: web content accessibility...

Post on 25-Jun-2020

7 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

HTMLFYRIRLESTUR 3, 1. SEPTEMBER 2014ÓLAFUR SVERRIR KJARTANSSON, OSK1@HI.IS

AÐGENGI

AÐGENGI Á ÍSLANDIBlogg frá Birki Rúnari á Advania blogginu:

Gott aðgengi gerir kraftaverk – þess vegna er ég rafviti

Gott aðgengi er góður bissness

Ísland er eftirbátur í aðgengi að upplýsingatækni

Öflugt og einfalt regluverk tryggir aðgengi aðupplýsingatækni

Aðgengi og nytsemi í Vefhandbók Innanríkisráðuneytisins

AFHVERJU AÐGENGI?Viljum ekki mismuna fólk vegna fötlunar

Lagasetning framtíðarinnar mun banna okkur aðmismuna fólki vegna fötlunar á vefnum

Getur verið mjög dýrt að gera aðgengilegt eftir á

Samlegðaráhrif! Vefurinn okkar verður betri fyrir alla

WCAG 2.0W3C staðall: Web Content Accessibility Guidelines 2.0

Listi af tilmælum til að gera vefi aðgengilegri, skiptist ífjögur prinsipp

Þrjár tegundir:

A, minnsta stig

AA

AAA, öll skilyrði uppfyllt

http://www.w3.org/TR/WCAG20/

WCAG PRINSIPP1. Perceivable - Information and user interface components

must be presentable to users in ways they can perceive.

2. Operable - User interface components and navigationmust be operable.

3. Understandable - Information and the operation of userinterface must be understandable

4. Robust - Content must be robust enough that it can beinterpreted reliably by a wide variety of user agents,including assistive technologies.

WCAG-TECHS 2.0W3C staðall: Techniques and Failures for Web ContentAccessibility Guidelines 2.0

Listi af aðferðum til að uppfylla WCAG2.0 með lýsingu ogprófanalýsingu

Dæmi: Using alt attributes on img elements

http://www.w3.org/TR/WCAG-TECHS/

AÐ NOTA SKJÁLESARA

HÖFUM Í HUGATitill síðu er það fyrsta sem skjálesarar lesa og skal þvívera lýsandi

Nota alt texta á myndir, tóman ef mynd er aðeins tilskrauts annars lýsandi fyrir mynd – engar myndir af texta

Huga að lesblindum og litblindum

Hafa vef aðgengilegan með lyklaborði

HÖFUM Í HUGATungumál síðu skal vera skilgreint (lang attribute á<html>)

Litamótstaða (color contrast) skal vera góð

Nota fyrirsagnir rétt og í röð, <h1> til <h6>

Skrifa lýsandi tenglatexta (ekki )

Color Contrast Checker

smelltu hér

HÖFUM Í HUGAAllar upplýsingar og aðgerðir skulu aðgengilegar meðlyklaborði (takmarka upplýsingar sem birtast með tooltipog virkni sem krefst músar)

Nota sjálfvirk tól til að hjálpa til en ekki treysta í blindni

Web Accessibility Evaluation Tool

FORMMerkja form á aðgengilegan hátt, nota <label>, merkja reiti semfylla þarf út skilmerkilega

Án <label>:

Ég samþykki skilmála

Með <label>:

Ég samþykki skilmála

<label><input type="checkbox"> Ég samþykki skilmála</label>

FORM

TÖFLURFyrir flóknar töflur þarf að tengja fyrirsagnir við reiti

T.d. ef ekki, heyrir sá sem skoðar töfluna ekki samhengið

WebAIM: Creating Accessible Tables

ARIAW3C staðall:

Auknar merkingar á element sem skjálesarar geta nýtt tilað bæta upplifun

Gefur til kynna til hvers ákveðin svæði eru, setjum uppkennileiti (landmarks), stöður á þeim o.fl.

Getum einnig merkt stöður á elementum, t.d. ef þær erubirtar með Ajax

Accessible Rich Internet Applications

https://developer.mozilla.org/en-US/docs/Accessibility/ARIA

ARIA ROLESSkilgreina hlutverk ákveðinna elementa

role="main" segir að meginverkefni síðu liggi innanmerkts elements

Hægt að skilgreina eigin, t.d. <div role="region" aria-label="Hafa samband">

AÐ NOTA ARIA1. Finnum rökrétta uppbyggingu síðunnar

2. Útfærum uppbyggingu með markup

3. Merkjum hvert svæði með fyrirsögn

4. Setjum kennileiti á hvert svæði

ARIA staðall hjá W3C

ARIA DÆMIKennileiti

<section role="main"> — svæði er meginmál síðu

role="navigation" — svæði inniheldur valmynd síðu

role="search" — svæði inniheldur leit á síðu

aria-expanded="true" — svæði er opið eða loka, t.d.trjávalmynd

aria-describedby="foo" — element er útskýrt af þvísem er í element með Id "foo"

ARIA NÁNARMDN — ARIA

The WAI Forward

ARIA Examples

The Web Ahead: Accessibility with Dale Cruse

The Web Ahead: WCAG and Accessibility with LukeMcGrath

SEOSTUTT YFIRFERÐ

LEITARVÉLABESTUN / SEOMeðhöndlun á efni til að það komi frekar fram íleitarniðurstöðum

Leitarvélar horfa á mörg hundruð breytur sem hafa áhrif

T.d. nýlega frá Google:

Engir galdrar heldur gott efni og merkingarfræðilegtHTML!

HTTPS as a ranking signal

EFNILýsandi titill

Skipulagt, læsilegt og einstakt

Ekki of mörg umfjöllunarefni í einu

Einstakar og hnitmiðaðar fyrirsagnir

EFNIAlt texti á myndum og engar myndir af texta

Lýsandi texti á tenglum

Skilgreina lýsingu á síðu með <metaname="description">

SLÓÐIRFallegar slóðir (ekki of langar eða flóknar)

http://www.example.is/x/product_detail/?ew_10_p_id=120409&serial=LGE960BLACK&ec_item_14_searchparam5=serial=LGE960BLACK&ew_13_p_id=

EIN, VIÐURKENND SLÓÐEfni ætti að vera aðgengilegt á einni, viðurkenndri slóð

Forðast dreift efni, t.d. á sér „m“ vef

Áframsenda og merkja með <link rel="canonical"href="...">

Building Smartphone-Optimized Websites

HJÁLPA TILVeftré fyrir leitarvélar (sitemap.xml)

Réttar skilgreiningar í robots.txt

Útbúa villusíður, t.d. fyrir 404 villur-síða fannst ekki

FYLGJAST MEÐFjölda heimsókna og hvaðan komið er

Villur sem koma upp, útiloka vandræða síður

Gera tilraunir!

VARAST...Faldir tenglar á síðu

Engin örugg leið til að vera #1

Skuggaleg sambönd, ef það er of gott til að vera satt...

NÁNARSearch Engine Optimization Starter Guide frá Google

Beginners Guide to SEO

top related