staðlotur í fjarnámi við kennaraháskóla Íslands: hlutverk, þörf og skipulag sólveig...

Post on 20-Dec-2015

227 Views

Category:

Documents

4 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Staðlotur í fjarnámi við Kennaraháskóla Íslands: hlutverk,

þörf og skipulagSólveig Jakobsdóttir

23.feb.2008Málþing FUM

Erindi - umfjöllun

• Fjar- og netnám – KHÍ og víðar, staða/þróun• Staðnám vs. fjar/netnám• Niðurstöður þriggja kannana: viðhorf kennara

og nemenda við KHÍ gagnvart skipulagi staðlota í fjarnámi

• Áframhaldandi þróun? Tillögur starfshóps í vinnslu

Kynning

• KHÍ 2007-8: Mestallt nám í boði í fjarnámi (m. staðlotum; allt framhaldsnám flokkað sem fjarnám): – 52% námskeiða fjarnámskeið; – 67% nemenda fjarnemar. – HÍ: 3 deildir af 11 með fjarnámskeið, 5%

námskeiða, 3% nema

• Þróunin í heiminum mjög í átt til fjar- og netnáms.

Þróun netnáms í háskólum USA (sjá t.d. skýrslur Allen & Seaman)

• 2003: Sizing the opportunity...

• 2004: Entering the mainstream...

• 2005: Growing by degrees....

• 2006: Making the Grade.....

• 2007: Online nation...

•2008: ?

KHÍ: Fjarnám eða blandað nám?

• Blandað saman fjar/netnámi og staðnámi• Sloan Consortium 2003 – flokkun:

– Hefðbundið nám: 0% efnis miðlað á neti– Vef-stutt (web-facilitated): 1-29% á neti (s.s.

Kennsluáætlun og einhver verkefni)– Blandað/samsett (blended/hybrid): 30-79% á Neti,

einhverjir tímar/fundir á staðnum– Á neti (online): 80%+ á neti

Kynning frh.

• Módel KHÍ, um tvær staðlotur á önn fyrir hvert námskeið í framhaldsnámi (5 dagar eða um 40 tímar í 5 eininga námskeiði); minna magn í grunnnáminu.

• Undanfarin tvö ár hafa verið gerðar tilraunir við KHÍ til þess að breyta skipulagi staðlota í ýmsum námskeiðum í framhaldsnámi þannig að nemendur hittist mun oftar en styttra í senn (ekki skyldumæting, í boði fyrir þá sem geta nýtt sér það).

Magn og dreifing staðkennslu?

Hvers vegna fjar/netnám?

• Bætt aðgengi að námi/upplýsingum/efni og sveigjanleiki í rými og tíma: fólk getur stundað nám án þess að flytja og/eða með vinnu innan/utan heimilis.

• Getur að e-u leyti bætt kennslu: Gagnvirkni - Margar tegundir samskiptaleiða (vs. einstefnumiðlun). Margir kostir við netumræður (t.d. hægt að leggja meiri vinnu/hugsun í framlög; hverfa ekki um leið og eru sögð, auðveldara að meta); auðveldara að flétta saman við vinnu, vettvang; Orka dreifð (net-) vs. samleitin (stað), getur verið kostur en líka galli?

• Minni kostnaður?

Hlutverk staðnáms (“áru”funda)?

• Fyrirlestrar (gesta)kennara og nemenda ásamt umræðum

• Rödd kennarans sýnilegri• Tæknimál, verklegir tímir• Vinna með viðhorf og tilfinningar• Félagslegt! – Samfélagsmyndandi,

sameiginlegar minningar verða lím!

Nýjar erlendar rannsóknir á stað- vs netnámi

• Ekki finnst munur á frammistöðu nemenda eftir tegund náms (skv. úttektum á fyrri rannsóknum, t.d. Jahng, N., Krug, D., & Zhang, Z., 2007).

• Kostir og gallar koma fram þegar bornar eru saman umræður á Neti eða á stað. Konur eru hugsanlega tiltölulega áhugasamari um/virkari í netumræðum en karlar.

• Eldra fólk virðist áhugasamari um staðnám en yngra.• Brottfall virðist geta verið meira í fjarnámi en

staðnámi

KHÍ: þrjár kannanir

1. Sjö árgangar í framhaldsnámi (tölvu- og upplýsingatækni), sumar 2006: 144, 50% svarhlutfall

2. Kennarar við KHÍ, haust 2006: 142, 36% svarhlutfall3. Könnun á vegum starfshóps* á vegum

kennarabrautar við KHÍ í des.-jan 2007-8 (erindi starfshóps að koma með tillögur um endurbætur á staðlotum og leiðir til að draga úr brottfalli): 1530, 34% svarhlutfall (527)

* Sólveig Jakobsddóttir, Elsa S. Jónsdóttir, Hanna Lilja Valsdóttir, Inigbjörg Frímannsdóttir, Þuríður Jóhannsdóttir

Kannanir 1-2: Hversu mikið staðnám?

Langflestir nemendur telja hæfilegt magn staðnám; og mikill meirihluti kennara. Þó fjórðungur kennara sem telur meira staðnám æskilegt.

4%

90%

6%0%

92%

8%

25%

71%

4%

0%10%20%30%40%50%60%70%80%90%

100%

Of lítið Nokkurn veginnhæfilega mikið

Of mikið

Magn staðkennslu

Hlu

tfal

l Nemar 98-05 s06

Nemar h06

Kennarar h06

Kannanir 1-2: Dreifing staðnáms

Töluverður meirihluti vill 1-3 staðlotur í áfanga, þar af mikill meirihluti úr hópi fyrri árganga

90%

6% 4%

54%

38%

8%

63%

19% 19%

0%10%20%30%40%50%60%70%80%90%

100%

Hæfileg dreifing1-3 skipti perönn (1 til 3

dagar í senn)

Betra að hafavikulega

kennslu (2-4tíma í senn)

Önnur dreifingheppilegri

Dreifing staðkennslu

Hlu

tfal

l Nemar 98-05 s06

Nemar h06

Kennarar h06

Mikilvægi staðnáms/kennslu Viðhorf kennara

Þetta félagslega!

• Ná persónulega sambandi/kynnum, tengslum 15 • (8, 43, 41, 5, 4, 6, 31, 2, 24, 19, 18, 3, 36, 27, 39)• Samvera, nánd, hittast í eigin persónu, félagsleg þörf 10

(49, 44, 5, 22, 4, 10, 21, 15, 36, 40)• Hópefli 2

(38, 5)• Samvinnu, hópvinnu 2

(38, 14)• Öryggi að hafa hitt k. 1

(10)• Hlæja saman og glettast 1

(40).

Mikilvægi staðnáms/kennslu Viðhorf kennara

Umræður• Ræða námsefni í hóp, djúpumræður, vinna úr 10

• (8, 20, 28, 29, 22, 24, 33, 15, 27, 40)• Skiptast á skoðunum um námið/námsþætti, vinnulag,

kennsluhætti3 48, 38, 29

Æfingar verkleg færni 7 (38, 34, 44, 37, 22, 19, 27)

.

Mikilvægi staðnáms/kennslu Viðhorf kennara – EKKI í stað!

Glærur (á Neti), hefðbundnir fyrirlestrar, einhliða miðlun 9 (48, 43, 20, 28, 29, 22, 2, 19, 33)

Fara yfir námsefni 1

Könnun 3 - spurningar

• Bakgrunnur (búseta, aldur, kyn, atvinna/kennsla/uppeldi/ann-að, starfshlutfall, fjarnámsreynsla)

• Staðlotur (fjöldi daga, dreifing, skyldumæting, tíð mæting, nýting á tíma, heildarafstaða, úrbætur)

• Fjar-/netnám (reynsla upptökur, vefráðstefnur, rauntímasamsk. á Neti; heildarafstaða, kostir, gallar, úrbætur

• Úrsögn úr fjarnámskeiði

Dagafjöldi í staðlotum eftir námsleið

2.1 Dagafjöldi SAMTALS í staðlotum á einu misseri: Hvað finnst þér að hann eigi að vera mikill á einu námskeiði?

% FRH

% G-Lei

% G-gru

% G-Krétt

% G-Þ/T

Engar staðlotur 2 2 6 2 1

1 dagur eða minna 4 5 10 21 4

2-3 dagar 41 27 29 48 30

4-5 dagar 27 20 29 13 40

6-7 dagar 17 22 12 10 17

8 dagar eða meira 9 24 13 6 8

44% leikskólahópsins vill 6 daga eða meira í staðlotur.

Dagafjöldi í staðlotum eftir búsetu

2.1 Dagafjöldi SAMTALS í staðlotum á einu misseri: Hvað finnst þér að hann eigi að vera mikill á einu námskeiði? Höfuðb.

Nálægt höf.

Landsbyggð

Erlendis

Engar staðlotur 2 1 1 29

1 dagur eða minna 7 9 8 4

2-3 dagar 33 30 42 32

4-5 dagar 28 29 29 14

6-7 dagar 18 15 11 14

8 dagar eða meira 12 17 8 7

Dreifing staðlota eftir námsleið2.2 Hverning dreifingu viltu helst á staðlotum (ef fjarnámið er skipulagt með þeim)? % FRH

% G-Lei

% G-gru

% G-Krétt

% G-Þ/T

1 skipti í upphafi námsins en enga staðlotu eftir það 8 14 30 15 10

1 skipti á misseri 6 14 14 11 13

2 skipti á misseri 34 54 43 50 55

3 skipti á misseri 27 10 7 9 12

4 skipti á misseri (mánaðarleg mæting) 18 8 3 9 9

Hálfsmánaðarleg mæting 6 2

Vikuleg mæting 2 1

Annað 2 4 1

Dreifing staðlota eftir búsetu

2.2 Hverning dreifingu viltu helst á staðlotum (ef fjarnámið er skipulagt með þeim)?

Höfuðb.

Nálægt höf.

Landsbyggð

Erlendis

1 skipti í upphafi námsins en enga staðlotu eftir það 9 24 15 54

1 skipti á misseri 10 8 12 14

2 skipti á misseri 40 44 55 18

3 skipti á misseri 17 13 14 4

4 skipti á misseri (mánaðarleg mæting) 17 8 4  

Hálfsmánaðarleg mæting 4 2    

Vikuleg mæting 2 1    

Annað 1     11

Skyldumæting eftir námsleið2.6 Hvað finnst þér um skyldumætingu í staðlotur? % FRH

% G-Lei

% G-gru

% G-Krétt

% G-Þ/T

Hafa skyldumætingu í öllum staðlotum 17 33 18 19 30Hafa skyldumætingu í sumum staðlotum en ekki öðrum 34 28 27 19 27

Hafa enga skyldumætingu 49 39 55 63 43

Nýting tíma í staðlotum e. námsleið2.8 Hvernig er heppilegt að nýta staðbundinn tíma í fjarnámi? % FRH

% G-Lei

% G-gru

% G-Krétt

% G-Þ/T

Fyrirlestrar 80 52 30 56 79Umræður, málstofur 82 65 75 73 77Vettvangsheimsóknir 28 33 38 33 62Verklegir tímar 33 65 70 45 45Sýnikennsla 23 53 45 44 36Útikennsla 10 15 21 7 13Munnleg framsögn, tjáning 15 33 46 35 40Skipulagt hópefli 15 27 31 38 45Skapa góðan bekkjar/hópanda með samveru nemenda og kennara 30 58 62 44 64Myndun tengslanets/óformlegt félagslíf (s.s. kaffispjall, kvöldvaka) 17 28 26 27 36

Vinna með sjálfsmynd og sjálfstyrkingu 10 28 25 22 48Leikir, söngur 4 22 15 9 14Listsköpun, listiðkun 7 38 18 9 17Tölvu-/forritakennsla 17 38 30 35 27

Afstaða til fyrirlestra í staðlotum eftir reynslu af upptökum

Reynsla af upptökum3.1 Hefur þú fengið aðgang að upptökum af kennslu á Netinu? Fjöldi % Alls

Í mörgum námskeiðum (5 eða fleiri) 79 15

Í nokkrum námskeiðum (3-4) 172 33

Í örfáum námskeiðum (1-2) 215 41

Í engum námskeiðum 60 11

Samtals: 526 100

3.3 Ef einu eða fleiri námskeiðum í 3.1, hvernig upptökur? Fjöldi % Alls

1. Fyrirlestrar (teknir upp með áheyrendum) 353 67

2. Talglærur (fyrirlestrar án áheyrenda) 413 78

3. Upptökur af skjá með hljóði/og eða mynd s.s. leiðbeiningar eða sýnikennsla 177 34

4. Bekkjartímar, kennsla tekin upp í staðnámi (hljóð og/eða kvikmynd) 125 24

Ályktanir/tillögur í kjölfar könnunar

• Hugarkorti dreift - umræða

Nánari upplýsingar• Starfshópur um fjarnám. (2008). Skýrsla og tillögur væntanleg.• Sólveig Jakobsdóttir o.fl. (2008). Niðurstöður könnunar meðal fjarnema

við KHÍ í desember 2007 um fjarnám og staðlotur á vegum starfshóps um fjarnám. http://soljak.khi.is/kennfjar/konnunjan12.pdf

• Sólveig Jakobsdóttir. (2008). The role of campus-sessions and face-to-face meetings in distance education. Óútgefið handrit.

• Sólveig Jakobsdóttir. (2006). „Lotan á Laugarvatni var ógleymanleg": Staðkennsla í blönduðu námi: Viðhorf núverandi og fyrrverandi nemenda á tölvu- og upplýsingatæknibraut. http://tolvupp.khi.is/skyrslastadkennsla160806.pdf

• Sólveig Jakobsdóttir. (2006). Staðkennsla í blönduðu námi: hlutverk, þörf og skipulag. Erindi flutt á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ 22.11. 2006. http://soljak.khi.is/erindi/stadlotur/stadkennslarkhi06.ppt

top related