baðplötur · fibo -trespo aqua lock! aqua lock! lysekt e lysekt e godt innemiljØ godt innemiljØ...

44
1 Síðan 1952 B-172-04.14 BAÐPLÖTUR

Upload: others

Post on 22-Nov-2020

6 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

1

_

Síðan 1952

B-172-04.14B a ð plöt ur

Page 2: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

2

2506 HG Toscana F23

Page 3: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

3

Klæðið baðherbergið með baðplötum frá Fibo Trespo. Plöturnar eru viðurk-enndar til notkunar í blautrými, og öll vinna með gifsplötum, membru, flísum og fúgu heyra sögunni til.

Plöturnar skrúfast á vegginn/ grindina eða límist á steinvegginn eða gifsveggi.Allar plöturnar eru með Aqualock lásum á langhliðumFibo-Trespo er stöðugt í vöruþróun og hannar veggplötur sem henta í öll herbergi heimilisins.Hönnun og gæði fara saman.

Baðherbergið er ekki eingöngu staður fyrir þitt persónulega hreinlæti, heldur líka staður fyrir þína persónulegu vellíðan!

V elkomin í ok k a r V er öld

4288 FT Fresh Wood F01 og 2091S F01 White

Page 4: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

4

Page 5: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

53091 F30 HG Denver White og 4054 F03 og F24 HG Milano Antrasite

Page 6: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

6

n ý ir V eggir á einni helgi !Einfaldara gerist það ekki!Stærðin á Plötunum er 10,2x 600x2400mm. Einfalt er að stytta og stilla plöturnar til þannig að þær passi beint á vegginn. Hluti af veggplötunum eru líka til 3020mm að lengd – sjá bls 24 og 25.Slétt og sterkt yfirborðið þolir vel bæði vatn og raka, og eins miklar hitastigsbreytingar. Það er fljótlegt að þurrka af og einfalt að halda hreinu.Allar veggplöturnar eru viðurkenndar til notkunar í blautrými.Fylgdu einföldum samsetningar-leiðbeiningum, og þú tryggir einstakan áran-gur sem endist mörg ár.

Brannklasse D-s1.d0

Við höfum skipt vöruúrvali okkar upp í 6 flokka - eftir hönnun og gerð fræsingar. Heiti flokkanna er

Cr es Cend o Fortissimom a r CatoColo ur ColleCtionleg ato a d a gio

15ÅRS

F

ibo -Trespo

GARANTI

VANNTETT

VANNTETT

SLAGFAST MONTERINGSFILM

SLAGFAST MONTERINGSFILM

FIBO-TRESPO

AQUA LOCK

KLIKK!

AQUA LOCK

KLIKK!

LYSEKTE

LYSEKTE

GODT INNEMILJØ

GODT INNEMILJØ

SKRUFAST

kg

SKRUFAST

kg

ENKEL MONTERING

ENKEL MONTERING

ENKEL RENGJØRING

ENKEL RENGJØRING

Nú fáaNlegar leNgri plöturS j á s í ð u 2 4 - 2 5

3091 F08 HGDenver White

3091 L08 HGDenver White

Page 7: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

7

Ath. Litir í myndalista geta breyst við prentun. Best er að velja eftir raunverulegu sýnishorni.

Fortissimo Fortissimo-línan er fyrir alla sem vilja gefa baðher-berginu fágað yfirbragð á einfaldan og öruggan máta. Með öllum okkar plötugerðum getur þú hannað þær samsetningar sem passa þínum stíl!Hönnunarnúmer okkar sem sýnd eru á næstu síðu, sýna hvaða plata fæst í hvaða flísastærð. Allar plötur hafa sama fúgulit og því hægt að nota mismunandi hönnunargerðir saman, nema 2586 Santiago tile F22, 2520 Ivory tile F23 og 2506 Toscana tile.Með veggplötum sem líta út eins og flísar, geta

allir klætt veggi í blautrými með vöru sem er viðurkennd til notkunar í blautrými, samsetning er fljótleg og einföld án þolplasts. Gleymdu allri vinnu með gifsplötum, membru, flísum og fúgu.Settu saman nýja baðherbergið þitt með Fibo-Trespo veggplötum úr Fortissimo línunni, og þú munt fá fallegt baðherbergi með fáguðu yfirbragði sem einfalt er að halda hreinu. Aqualock lásinn gerir vinnuna einfalda og þægilega, plöturnar læsast þannig saman að samsetningin gengur mjög hratt fyrir sig og útkoman verður fullkomin.

2091 F01 S White

Page 8: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

8

V eggplöt u ú tlits ger ð ir

Design F05Flísastærð 60x20 cm

Design F01 Flísastærð 60x40 cm

Design F03 Flísastærð 30x5 cm

Design F26Flísastærð 15x40 cm hliðraðar, standandi

3492 SL Norwegian Slate

Design F30Flísastærð 3x3 cm

2124 HG New York Black

3091 HG Denver White

Design F25Flísastærð 15x15 cm

3091 HG Denver White

Ath. Litir í myndalista geta breyst við prentun. Best er að velja eftir raunverulegu sýnishorni. Skammstafanir / áferðir: HG = Háglans, G = Glans, S = Silki matt, SL = Slate (skífur), SG = Silki glans

3290 SL Dark Slate

2091 S White

3091 HG Denver White

4287 FWLight Grey

4288 FWDark Grey

3091 HG Denver White

2069 SZink

2101 HG Red

2124 HG New York Black

4054 HG Milano Antrasite

3290 SL Dark Slate

3492 SL Norwegian Slate

3091 HG Denver White

2069 Zink

2091 S White

3492 SL Norwegian Slate

4091 SL White Slate

Design F24Flísastærð 60x15 cm

3091 HG Denver White

4054 HG Milano Antrasite

2091 S White

Page 9: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

9

Design F06Flísastærð 15x20 cm með bekk

Design F08Flísastærð 15x20 cm

2091 S White

Crescendo Flísastærð 20x30 cm með bekk

1526 GrigioCasablanca

1525 AzurroCasablanca

1528 ArticoCasablanca

Ath. Litir í myndalista geta breyst við prentun. Best er að velja eftir raunverulegu sýnishorni. Skammstafanir / áferðir: HG = Háglans, G = Glans, S = Silki matt, SL = Slate (skífur), SG = Silki glans

2091 S White

4091 SL White Slate

3091 HG Denver White

Design F23Flísastærð 20x30 cm

Design F22Flísastærð 30x40 cm

3091 HG Denver White

2586 HG Santiago

2091 S White

2506 HG Toscana

3091 HG Denver White

2520 G Ivory

* Black Flower líka fáanleg í 120x240.

0901 P1 Black Flower*

9417 P1White Flower

FlowerBlómamynstur 60 x 240 cm

Page 10: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

10

2091 S White F01 og 4288 FW Dark Grey F01

Hönnun F01 eru veggplötur með stóru flísamynstri. Hver flís er 60x40cm og plöturnar passa ótrúlega vel í bland með öðrum

gerðum,alltaf sami fúgulitur. Hafsjór af möguleikum!!

Fortissimodesign F01

2091 SWhite

4288 FWDark Grey

3290 SL Dark Slate

3091 HGDenver White

4287 FWLight Grey

Page 11: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

11

2091 S White F01 og 4288 FW Dark Grey F01

st ur t a n b e int á

p l ö t ur n a r fullko ml e g a va nt n s þ é tt

Page 12: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

12

Veggplötur með flísastærð 30x5 cmklassískir, fallegir og sterkir litir.

Hægt að raða með öðrum litumeða flísamynstrum.

Svona baðherbergi gerir það að hreinniánægju að fara á fætur á morgnana

3290 F01 SL Dark Slate og 3091 F03 HG Denver White

Fortissimodesign F03

Page 13: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

13

2101 HG Red F03

2069 SZink

3091 HGDenver White

3492 SLNorwegian Slate

3290 SLDark Slate

4054 HG Milano Antrasite

2124 HG New York Black

2101 HG Red

Page 14: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

14

Veggplötur með flísastærð 60x20 cm gerir stóran flöt að klassísku og fallegu baðherbergi.

Hér er hægt að hanna baðherbergiðeins og þú villt hafa þaðendalausir möguleikar.

4091 F05 SL White Slate

Fortissimodesign F05

2069 SZink

2091 SWhite

3091 HGDenver White

4091 SLWhite Slate

3492 SLNorwegian Slate

Page 15: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

15

Veggplötur með flísastærð 15x20 cmmeð skrautborða á miðri plötu.

Einfalt er að sníða plöturnarutan um rör, klósettkassa og inn í glugga.

2091 F06 S White

Fortissimodesign F0 6

2091 SWhite

Page 16: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

16

Page 17: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

17

Veggplötur með flísastærð 15 x 20 cm

Design F08 er þessi klassíska stærðá flísum sem allir þekkja

4054 HG F24 Milano Antrasite og 3091 F22 HG Denver White

Fortissimodesign F0 8

2091 SWhite

3091 HGDenver White

4091 SLWhite Slate

Page 18: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

18

Fylgdu leiðbeiningunum og þú getur sett upp nýja veggi á einni helgi.

Flott, öruggt og vatnsþétt.

Flestar plöturnar eru með sama lit og breidd á fúgunni og þar af leiðandi er hægt að raða öllum plötunum saman,fyrir utan F23 2520 Ivory tile, F22 2586santiago tile og F23 2506 Toscana tile sem eru með mjórri fúgu en restin af plötunum

2586 F22 HG Santiago

Fortissimo design F22Flísastærð 30x40 cm

3091 HGDenver White

2586 HGSantiago

Page 19: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

19

Fo

rt

iss

imo

d

es

ign

F2

3Fl

ísast

ærð

20

x 30

cm

2506 F23 HG Toscana

2091 SWhite

2520 GIvory

3091 HGDenver White

2506 HGToscana

Page 20: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

20

Fortissimo design F24Flísastærð 60 x 15 cm

4054

F03

og

F24

HG

Mila

no A

ntra

site

og

3091

F30

HG

Den

ver

Whi

te

Hvort sem baðið er lítið eða stórtgefa veggplöturnar valfrelsiog lúxus á viðráðanlegu verði.

Veggplöturnar F24,F25 og F26 eru sígildar og falleg útgáfa af plötunum okkar sem eru viðurkendar í blautrými.

Sameinar einfalda og fallega hönnun á allt baðið. 3091 HG

Denver White2091 S White

4054 HGMilano Antrasite

Page 21: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

21

de

sig

n F

25

flísa

stæ

rð 1

5 x

15 c

m

Fortissimo design F24Flísastærð 60 x 15 cm

de

sig

n F

26

flísa

stæ

rð 1

5 x

40 c

m h

liðra

ðar,

stan

dand

i

3091

F03

HG

Den

ver

Whi

te o

g 34

92 F

26 S

L N

orw

egia

n Sl

ate

3091 HGDenver White

3492 SLNorwegian Slate

Page 22: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

22

Veggplötur með flísastærð 3 x 3 cm.

Fallegt mosaik mynstur sem getur staðið eitt og sér eða með öðrum plötum.

Notaðu Mosaik sem fallegan bakgrunnbakvið vaskinn á klósettkassan eða í sturtuna

2124 F24 og F30 HG New York Black

Fortissimo - design F30

3091 HGDenver White

2124 HGNew York Black

Page 23: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

23

Plöturnar njóta sín best sem skrautplöturpassar ekki að raða henni saman.Black Flower er líka fáanleg 120 cm breiðog er mjög fín með öðrum Fibo-Trespo veggplötum.

Lýsingin ákvarðar hversu áberandiblómamynstrið er í plötunni.Mynstrið er háglans á möttum fleti.Alveg einstök plata.

B l a Ck & White FloW er

0901 P1 Black Flower og 3091 HG Denver White

9417 P1White Flower

0901 P1Black Flower

Page 24: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

24

Núna eru fáanlegar gegn sérpöntun plötur í lengdinni 3020mm.

Margar nútíma byggingar eru með hærra til lofts

er h á t t til loFts ?

4054 F24 HGMilano Antrasite11x620x2400mm

4054 L24 HGMilano Antrasite11x620x3020mm

Page 25: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

25

3091 L24 HGDenver White

2091 L24 SWhite

2091 L23 SWhite

3091 L23 HGDenver White

3091 L01 HGDenver White

2091 L01 SWhite

3091 L08 HGDenver White

2091 L08 S White

Page 26: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

26

m a r Cato v ö r ul í n a nFúgubreidd 1,8 mm

Sjá nánar Marcato bæklinginnAth. Litir í myndalista geta breyst við prentun. Best er að velja eftir raunverulegu sýnishorni.

Design M66 flísastærð 60 x60 cm

Design M63 flísastærð 60 x 30 cm

Design ME88 skrautplata

3091 HGDenver White

3091 HGDenver White

2898 RUShabby Chic

1066 C Black

1066 C Black

2091 SWhite

2091 SWhite

4091 SLWhite Slate

2069 SZink

2204 SCracked Cement

2204 SCracked Cement

5100 SAWhite Spatolatto

4943 EMGrey Concrete

5342 EMSahara

5342 EMSahara

7969 SCRough Wood

7969 M66 Rough Wood

N ý t t

Page 27: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

27

Design ME88 skrautplata

7969 M66 Rough Wood

5342 EMSahara

1066 C Black

2091 S White

3091 HG Denver White

2204 SCracked Cement

5100 SAWhite Spatolatto

7969 SCRough Wood

m a r Cato design

m66Flísastærð 60 x 60 cm

Marcato M66 gefur veggjunum stílhreint

og fágað útlit með stórum flísum.

Page 28: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

28

2898 RUShabby Chic

2091 SWhite

4943 EMGrey Concrete

5342 EMSahara

3091 HGDenver White

2204 SCracked Cement

m a r Cato design m63 Flísastærð 60 x 30 cm

Marcato M63 gefur veggjunum stórfenglegt útlit.

2204 M63 S Cracked Cementog 2069 ME88 Zink

Page 29: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

29

1066 C Black

2069 SZink

4091 SLWhite Slate

m a r Cato design m88

Plötubreidd 30 cm

Skrautplata 30 cm á breidd.Sérstök hönnun sem er til notkunar

með öðrum plötum.Gefur baðherberginu fágað

yfirbragð.

2204 M63 S Cracked Cementog 2069 ME88 Zink

2898 M63 RU Shabby Chic

Page 30: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

30

Colo ur ColleCtionInnréttingarhönnuðir, arkitektar og skapandi sálir geta leikið sér með Fibo Trespo háglans litalínuna fallegir og kraftmiklir litir sem grípa auga.

Allar plöturnar eru með háglans sléttu yfirborði og mismunandi flísamynstri.Frekari upplýsingar fást í sér litabæklingi

4085 HG SpiritNCS S 1515 -G20Y

2446 HG HopeNCS S 0570- G60Y

6062 HG SpringNCS S 1080-G30Y

1237 HG GrassNCS S 3560-G

Page 31: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

31

2196 HC F05 Sea Breeze og 1051 HG F05 Horizon

2212 HG AquamarineNCS S 3020 B50G

1194 HG SkyNCS 1020 R90B

1051 HG HorizonNCS S 2020 - R90B

1732 HG HeavenNCS S 3030 R90B

2196 HG Sea BreezeNCS S 5040-R80B

1304 HG Dark BlueNCS S 6030 - R80B

Page 32: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

32

3540 HG Blush

Colo ur ColleCtion

plöturnar koma í eftirfarandi mynstriDesign F00 slétt plataDesign F01 Flísamynstur : 60x40cmDesign F03 Flísamynstur : 30x5cmDesign F05 Flísamynstur : 60x20cmDesign F10 Flísamynstur : hægri langhliðDesign F23 Flísamynstur :20x30cmDesign F24 Flísamynstur :60x15cmDesign F30 Flísamynstur :3x3cm

4118 HG PrincessNCS S 2020-R20B

6063 HG SunflowerNCS S 0550-Y

4136 HG RoseNCS S 0580-Y20R

2122 HG OrangeNCS S 1070-Y50R

1866 HG LoveNCS S 2070-Y70R

2101 HG RedNCS S 2570 - Y90R

2444 HG LilacNCS S 6030-R30B

3540 HG BlushNCS S 3560 R

4143 HG PurpleNCS S 5540 - Y90R

Page 33: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

33

4060 HG Morning og 2199 HG Brown Sugar

2174 HG CremeNCS S 0505-Y50R

4063 HG OsloNCS S 2500-N

4115 HG LondonNCS S 3000-N

3091 HG Denver WhiteNCS S 0500-N

4054 HG Milano Antrasite NCS S 6502-Y

2124 HG New York BlackNCS S 9000-N

4060 HG MorningNCS S 2005-Y40R

4149 HG BeachNCS S 3010-Y60R

2199 HG Brown sugarNCS S 8010-Y70R

Design F03Design F01Design F00 Design F05

Design F08 Design F23

Design 24

Design F30Design F10

Page 34: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

34

Crescendo línan eru veggplötur með þrívíddar flísamynstri. Það er bæði hæðar- og yfirborðsmis-munur milli flísa og fúgu. Viljir þú fallegt og klassískt baðherbergi – þá velur þú Crescendo. Sígildur stíll sem þú munt njóta í áraraðir.Að sjálfsögðu er Crescendo línan viðurkennd til notkunar í blautrými.Við samsetningu á Crescendo – stillið hæðina við „0-punkt“ plötu. Lítil frávik uppá +/- 2mm í hæð á efstu tveimur flísunum eru ásættanleg, og það lítur eðlilega út.

1528 Casablanca Ar tico 1525 Casablanca Azurro

Cr es Cend o

1525 Casablanca Azurro - blåtoner

1526 Casablanca Grigio - grå/brun

1528 Casablanca Artico - lys grå

Page 35: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

35

Adagio vörulínan er með sléttu yfirborði án fúgu

Adagio línan er heil lituð án flísamynsturs.

.

505 Gavot

a d a gio

100 MC Hvit Strie

505 G Gavot

506 HG Toscana marmor

520 G Ivory

544 S Frostblå

Page 36: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

36

Legato er glæsilegur valmöguleiki á baðherbergi eða önnur herbergi/rými sem þurfa að vera vatnsþétt.Legato línan er heil lituð án flísamynsturs.

Legato línan inniheldur 5 útlitsgerðir ; 4 einlitar gerðir og 192 Titan sem er með stál-útlítandi yfirborði (sérpöntun).

2091 S F01 White og 192 S Titan

leg ato

Page 37: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

37

116 S Sand

111 S Hvit 111 HG Hvit 116 S Sand 172 S Polargrå 192 S Titan

Page 38: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

38

7969 M66 Rough Wood, 2091 S ME88 White og 4091 SL M63 White Slate

Se side 26-297969 M66 Rough Wood 2204 M63 Cracked Cement

Page 39: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

39

EINFöLd ÞRIF MEÐ Rö-

KUM KLút EÐA MILdU

HREINGERNINGAREFNI áN

SLÍpISvAMpS. A.t.H. ASEtóN

EÐA tILSvARANdI EFNI Má

EKKI NOtA tIL AÐ FjARLæGjA

BLEttI, LÍM EÐA FúGUMASSA,

HvORKI á pLötUR EÐA LIStA.

viðurkenndar af Byggebransjens Våtromsnorm

NBI godkjentKoma með Aqualock lás.

CE-merktar

Fibo-Trespo veggplötur koma með Aqualock lásum á öllum útlitsgerðum. Læsingin gerir verkið einfaldara og fljótlegra, og gefur enn betri útkomu og útlit.

Samtímis haldast hinir góðu eiginleikar sem gera Fibo-Trespo veggplöturnar að upplögðu vali fyrir baðið. Einfaldara gerist það ekki!Design godkjenning: D21569 No.00 + US.00Patent godkjenning: P24306 No.00 + US.00 + EP.00

Fibo-Trespo AqualockUpplagða samsetningarlausnin !

15ÅRS

F

ibo -Trespo

GARANTI

FIBO-tRESpO vEGGpANELER:

FyLGIHLUtIR:

AQUALOCK

ath. Litir í myndalista geta breyst við prentun. Best er að velja eftir raunver-ulegu sýnishorni. Skammstafanir / áferðir : HG = Háglans, G = Glans, S = Silki matt, SL = Slate (skífur), SG = Silki glans

1 2

ETAG 022 GodkjEnTE fuGEmAssEr:Fibo Seal, Fugger Seal All, Soudaseal 215 LM, Optimera Baderomspanel fugemasseVANNTETT

VANNTETT

SLAGFAST MONTERINGSFILM

SLAGFAST MONTERINGSFILM

FIBO-TRESPO

AQUA LOCK

KLIKK!

AQUA LOCK

KLIKK!

LYSEKTE

LYSEKTE

GODT INNEMILJØ

GODT INNEMILJØ

SKRUFAST

kg

SKRUFAST

kg

ENKEL MONTERING

ENKEL MONTERING

ENKEL RENGJØRING

ENKEL RENGJØRING

Se side 26-29

Page 40: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

40

Baðplötur með Aqualock og frágangslistum

Undirlagið þarf að vera slétt og þarf að veita hald fyrir skrúfur. plöturnar eru festar á vegginn eða á grind sem er sett upp með 600mm millibili lóðrétt og 800 mm lárétt. AtH ef á að festa þunga hluti á vegginn t.d. vask eðainnréttingar þyrfti auka skrúfur í vegginn.

800mm

600mm

Byrjið uppsetninguna þannig að síðasta platan passi yfir hurð. Þetta næst með því að stilla rétt af innhornaplötuna á hurðarvegg. platan er söguð með dropanefi í báða enda svo hægt sé að setja hana upp til hægri eða vinstri

Síðasta platan er söguð og sett á sinn stað með hornaplötuna áfasta.

platan er fest efst þannig að loftlisti nái að fela skrúfuna. Látið vera a.m.k. 5mm bil upp að lofti sem hylst með loftlistanum.

Innhornalistinn festist við vegginn með skrúfum með 200mm millibili milli hverrar skrúfu. öll lengdar- aðlögun er gerð að ofanverðu á listanum.

á næstu plötu er nótin söguð af og platan sett inn í hornalistann. Listarnir eru hannaðir til að lokast eins þétt og mögulegt er. Gott er að setja límkítti með áður. Ef erfitt reynist að koma plötunni í listann þá má fara með þjöl á endann og/eða skáhefla endakantinn.

Fibo-trespo Baðplöturnar eru festar með skrúfum í grópina á plötunum, með 200mm millibili. Neðsta skrúfa má þó ekki vera fest meira en 20mm frá neðri kanti plötunnar.

Í sturtuklefum, bakvið baðkör og á öðrum stöðum þar sem mikið vatnsálag er þarf að nota sökkullista til að ná viðurkenndu rakaþoli. Sökkullistana þarf að setja upp áður en plöturnar eru settar upp.

Otto Seal S-115

Síðan eru plöturnar settar á ská inn í grópina og smellt saman.

Þegar plötunni hefur verið smellt á sinn stað eru samskeytin nánast ósýnileg og hindra að plöturnar færist úr stað.

Þannig eru plöturnar settar upp hver á fætur annari.

Lágmarks millibil límkíttis milli flísarsökkuls og dropanefs á plötu er 4-5mm (á baði án flísasökkuls ætti fjarlægðin að vera 60-80mm) Holrúmið milli flísa og plötu er fyllt með EvO 500 eða sambærilegu

1

4

7

10

2

5

8

11

3

6

9

12

Page 41: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

41

Baðplötur með Aqualock og frágangslistum

Sökkullistinn skorðast í innhorni. Síðan er innhornalistinn settur á og skorið er neðan af honum þannig að hann passi við sökkullistann og standi ekki of mikið út.

platan með hornalistanum sett á ská inn í grópina og síðan smellt saman. (muna að setja límkíttið áður en platan er sett í)

Límkíttið á að þétta út í alla plötuna þegar henni er smellt saman.

Umframmagn af límkíttinu er skafið af með spaða.Samskeytin eru síðan þrifin um leið með White spirit og strax á eftir með rökum, hreinum klút.Þetta skilur eftir sig nánast ósýnileg samskeyti þar sem plötur mætast án þess að límið sjáist.

Bora þarf fyrir blöndunartækjum o.þ.h. áður en platan er sett upp. (hafa gatið rúmt +2mm)

platan á hurðarvegg er skorin og látin passa á móti hor-naplötunni. plötunni er smellt saman við hornplötuna, þá nást samskeytin vel og síðan er platan fest með þiljugripi og litlum pinna sem hylst síðan af lofta- og hurðarlista.

Þá er listinn klár undir að næstu plötu sé smellt í. (Muna límkíttið, sjá mynd nr. 6)

á Fibo-trespo baðplöturnar er notað EvO 450 límkítti(eða sambærilegt) þar sem raki er. Það er einfaldast að setja límkíttið á með því að halla plötunni upp að vegg og setja límkíttið á meðan hún hallar að veggnum. Það er mikilvægt að límkíttið sé borið á í réttu magni. (límrákin skal vera u.þ.b. á þykkt við eldspýtu)

EvO 450 (eða sambærilegt) er borið í hornal-istann báðu megin. Síðan er platan sett í listann.

plöturnar eru síðan festar efst með skrúfum þannig að loftlisti nái að fela skrúfuna. Látið a.m.k. 5mm bil vera upp í loftið til að loftlisti nái að hylja það.

Innhornalistinn festist við vegginn/grindina með skrúfum með 200 mm millibili

á næstu plötu er nótin söguð af og platan sett inn í hornalistann. Listarnir eru hannaðir til að lokast eins þétt og mögulegt er. Ef erfitt reynist að koma plötunni í listann þá má fara með þjöl á endann og/eða skáhefla endakantinn.(Muna límkíttið, sjá mynd Nr. 6)

13

16

19

22

14

17

20

23

15

18

21

24

Page 42: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

42

3492 SL Norwegian Slate F26 og 3091 HG White F23

Page 43: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

43

Við vonum að þú hafir nú fengið hugmyndir um hvaða möguleika veggplöturnar frá Fibo-Trespo gefa þér! Það er um að gera að sleppa hugmyndafluginu lausu!

Baðherbergið er ekki eingöngu staður fyrir þitt persónulega hrein-læti, heldur líka staður fyrir þína persónulegu vellíðan!

Meðal nýjunga er að veggplöturnar okkar eru ekki lengur eingöngu ætlaðar fyrir baðherbergið, heldur eru þær líka spennandi kostur í fleiri herbergi heimilisins. Að sjálfsögðu haldast sömu gæði og áður í allri hönnun. Veggplöturnar eru alveg jafn sterkar og viðurkenndar fyrir blautrými sem fyrr.

hr iFin ( n ) ?

2069 S Zink F03 og F05, 2091 S White F01

Page 44: Baðplötur · FIBO -TRESPO AQUA LOCK! AQUA LOCK! LYSEKT E LYSEKT E GODT INNEMILJØ GODT INNEMILJØ SKRU FAST g SKRU FAST g ENKEL MONTERING ENKEL MONTERING ENKEL RENGJØRING ENKEL

2

_

EINKAUMBOÐSAÐILI:Þ.ÞORGRÍMSSON & CO

ármúla 29108 Reykjavík

s: 5123360 fax: 5123361tölvupóstur: [email protected]

www. korkur.is

FIBO-tRESpO ASIndustriveien 2 4580 Lyngdal, Norwaytlf.: +47 38 13 71 00 www.fibo-trespo.no

04.14 - x 000x, trykk: Kai H

ansen a.s

Byggma - for better living

Foto: peder Austrud