konur í vísindum

17
Tímarit KONUR Í VÍSINDUM Ritstjóri STEFANÍA RAGNARSDÓTTIR Tímaritið er unnið sem verkefni í Náttúrufræði í Langholtsskóla. Kennari: Margrét Hugadóttir. Nemandi: Stefanía Ragnarsdóttir 10Z. 11. MAÍ 2016

Upload: langholtsskoli

Post on 01-Aug-2016

258 views

Category:

Documents


12 download

DESCRIPTION

Tímarit um konur í vísindum. Ritstýra og höfundur: Stefanía Ragnarsdóttir. Lokaverkefni í náttúrufræði í Langholtsskóla við lok 10. bekkjar.

TRANSCRIPT

Page 1: Konur í vísindum

Tímarit

KONUR Í VÍSINDUM

Ritstjóri

S T E F A N Í A R A G N A R S D Ó T T I R

Tímaritið er unnið sem verkefni í Náttúrufræði í Langholtsskóla. Kennari: Margrét Hugadóttir. Nemandi: Stefanía Ragnarsdóttir 10Z.

11 . MAÍ 2016

Page 2: Konur í vísindum

1

FORMÁLIMínsýn

Vísindierumjögmerkilegtfyrirbæri.Mannfólkiðhefurumnokkurraaldaskeiðhaftmikinnáhugaávísindum,þaðereitthvaðsvosérstaktviðþau…

Enhvaðerþað?

Ímínumhugaersérstaðavísindafólginíþvíaðvísindisnúastumþaðaðsannakenningarmeðrannsóknumogrökhugsun.Fyrirméreruvísindirökstuddursannleikursemsvalarforvitnimannkynsinsáþvíhvernigheimurinnvirkarogafsannarjafnvelþaðsemáaðveraómögulegt.

EfeinhverhefðisagtGíslaSúrssynisemvaruppiá13.öldaðnokkrumöldumsíðarflygjuflugvélarumloftinogaðfólkhringdimillilandaúrsnjallsímaeinsogekkertværieðlilegra,hefðihannábyggilegahlegiðoghaldiðaðsáhinnsamiværisnarruglaður.Aðsamaskapieigaáframhaldandivísindastörfeftiraðleiðaafséruppgötvanirognýjarkenningarsemaðkæmunútímasamfélaginuíopnaskjöldu,vísindieruístöðugriþróunogerustöðugtaðafhjúpanýjansannleik.

Page 3: Konur í vísindum

2

Enhvaðerþaðsemgerirvísindaaðþvísemþaueru?

Þaðerumvið,mannfólkið.Þaðermannfólkiðsemaðframkvæmirrannsóknirnarogjafnframtmannfólkiðsemaðgagnrýnirþærogvarðveitirþannigáreiðanleikavísindanna.

Þeirsemaðvinnaviðvísindikallastvísindamenn.Þeirgetaveriðaföllumstærðumoggerðum,kynþáttumogafbáðumkynjum.Þóhefurþaðveriðþannigaðígegnumárinerumunfleirikarlmennívísindumenkonur.Þettaorsakastafþvíaðkonurnutuminniréttindaenkarlmennhéráðurfyrr.Þærfenguekkisömutækifæriogkarlartilmenntunarogvíðafenguþærallsengamenntun.Þráttfyrirþettavarnokkurfjöldikvennasemgerðistvísindamenn,eneinsogkomamunframígreinunumhérítímaritinunutuþærhvorkisömuaðstæðnanéviðurkenningarogkarlarívísindastörfumsínum.

Heiminumerhollastaðallirfáitækifæritilaðgerastvísindamenn.Umþaðbilhelmingurmannkynserkvenkyns.Meðþvíaðútilokakonurfrávísindumútilokumviðhelmingmögulegravísindamannasemgætumeðstarfisínubreyttheiminumtilhinsbetra.Svoekkiséminnstásiðferðiðíþvíaðannaðkyniðfáifærritækifærienhitt.

Íþessutímaritiætlaégaðgefainnsýníþáttkvennaívísindastarfim.a.meðtímalínu.Égsegiþareinnigsöguþriggjaafþekktustuvísindakonumsögunnar.Ísögunummunégm.a.segjafráfjallaumþaðhvaðaáhrifogafleiðingarkynþeirrahafðiástörfþeirra.AðlokummunégfjallaumstöðukvennaívísindumídagenkjarninníþeirriumfjöllunerviðtalviðungavísindakonuíháskólasamfélaginuáÍslandi.

Égvonaaðþettatímaritvekjilesendurtilvakningarummikilvægijafnréttiskynjaívísindaheiminumogávinnumarkaðnumalmennt.Ljósteraðviðhefðummisstafmikluefkonurhefðualdreináðaðkomanálægtvísindastörfum.

- StefaníaRagnarsdóttir

Page 4: Konur í vísindum

Marie Curie

Marie Curie var ástríðufullur eðlisfræðingur sem sérhæfði sig í rannsóknum á geislavirkni. Rannsóknir hennar báru góðan árangur og hlaut hún tvívegis hin virtu Nóbelsverðlaun fyrir afrek sín í eðlisfræði og efnafræði, fyrst kvenna. Hún fann upp tvö frumefni auk þess að vera brautryðjandi á sviði röntgentækninnar. Ferill hennar einkenndist af þrautseigju, ástríðu og miklum viljastyrk. Saga hennar sýnir og sannar að það skiptir engu máli hvað þú heitir eða hvaðan þú kemur, það eina sem skiptir máli er hvað þú ætlar þér að gera.

“I am one of those who think

like Nobel, that humanity will

draw more good than evil

from new discoveries”

- Marie Curie

3

Page 5: Konur í vísindum

4

Barnæskan Marie fæddist þann 7. nóvember 1867 í Varsjá í Póllandi. Marie fékk ekkert upp í hendurnar þar sem að fjölskylda hennar var fátæk, foreldrar hennar voru bæði kennarar og átti hún fjögur eldri systkini. Marie stóð því ekki til boða að mennta sig en það lét hún þó ekki stoppa sig. Hún hafði nefnilega nokkuð sem að marga skortir, nokkuð sem er miklu meira virði en allur heimsins peningur- óstöðvandi ástríðu. Hún byrjaði ung að lesa allt sem hún komst í og missti aldrei sjónar af markmiðinu sínu - að verða vísindamaður. Þegar eldri systir Marie bauð henni að fara til Parísar með möguleika á menntun við Sorbonne háskólann, vissi hún að þetta væri tækifærið. Þetta var það sem hún hafði verið að undirbúa sig fyrir. Árið 1891 hélt hún því til Parísar á vit ævintýranna og lærði eðlis- og stærðfræði við háskólann.

Herra og frú Curie Árið 1894 var stórt ár í lífi Marie en þá kynntist hún framtíðar eiginmanni sínum Pierre Curie. Hann vann sem vísindamaður í París og þau giftu sig ári síðar. Hjónin störfuðu saman í The School of Chemistry and Physics í

París þar sem þau hófu rannsóknir á úraníum. Eftir miklar rannsóknir taldi Marie sig hafa fundið nýtt frumefni sem var miklu geilsavirkara en úraníum en aðrir vísindamenn þessar fullyrðingar Marie í efa. Eftir frekari rannsóknir á þessu óþekkta efni staðfesti hún að um nýja frumefnið pólóníum væri að ræða. Árið 1898 uppgötvaði hún annað frumefni, geislavirka frumefnið radíum. Rannsóknir á því efni voru erfiðar, sérstaklega þar sem að blandan sem að efnið var í var mjög dýr og erfitt var að einangra radíumið úr blöndunni. Fjármagn var af skornum skammti og því náði Marie ekki nægilegum sýnum af efninu til þess að sanna nýja frumefnið. Það var ekki fyrr en fjórum

árum síðar að Marie náði almennilega að einangra radíum.

Nóbels verðlaun Marie er tvöfaldur Nóbelsverðlaunahafi. Fyrri Nóbelsverðlaunin vann hún árið 1903 ásamt Pierre eiginmanni sínum og Henri Becquerel fyrir rannsóknir þeirra á geislavirkni. Hún var þá fyrsta konan til þess að vinna Nóbelsverðlaun í eðlisfræði. Það ár varð hún einnig doktor í eðlisfræði. Þremur árum eftir stórafrek hjónanna lenti Pierre í slysi á götum Parísar og lést. Þetta tók mikið á Marie en hún hélt þó sínu striki og tók við stöðu eiginmanns síns sem prófessor við Sorbonne háskólann. Seinni Nóbelsverðlaunin hlaut Marie ein árið 1911, fyrir uppgötvun sína á efnunum radíum og pólíum. Á þessum tíma var Marie að stjórna fyrstu rannsóknarstofu Sorbonne háskólans sem sérhæfði sig í rannsóknum á geislavirkni.

Page 6: Konur í vísindum

5

Röntgentækni Árið 1914 vann Marie hörðum höndum að því að þróa færanleg röntgentæki. Í október sama ár varð fyrsta tækið til, það nýttist mjög vel á stríðsárum fyrri heimstyrjaldarinnar. Með tækjunum var hægt að greina alvarleika meiðsla hermanna þar sem þeir voru staddir í stað þess að flytja þá í slysabúðir. Marie hélt starfi sínu og rannsóknum áfram eftir stríðsárin, hún hlaut fjölda verðlauna og bætti við sig háskólagráðum frá ýmsum skólum. Marie fann röntgentæknina ekki upp en hún gegndi mikilvægu hlutverki í rannsóknum á geislavirkni sem komu svo að góðum notum við uppgötvun röntgentækninnar.

Ævilokin Marie lést þann 4.júlí 1934, 66 ára að aldri í landinu sem ævintýrið byrjaði, Frakklandi. Hún lést úr sjúkdómi sem var líklega tilkominn vegna geislunar sem hún hafði orðið fyrir á ferli sínum. Á þeim tíma sem hún vann með efnin vissi hún ekki af hættunni sem stafaði af þeim. Hún skildi eftir sig tvær dætur, þær Evu og Irene. Sú síðarnefnda fetaði í fótspor foreldra sinna og gerðist vísindamaður og það gerði dóttir hennar, sem er þá barnabarn Marie, líka. Marie er mjög virt í vísindaheiminum og er hún óneitanlega fyrsta konan til að ná svo miklum árangri í vísindum. Hennar er minnst sem stórkostlegrar vísindakonu sem lét deigan aldrei síga, bar höfuðið hátt og vann af ástríðu.

Page 7: Konur í vísindum

 

Cecilia Payne Gaposckhin Úr hverju eru stjörnurnar og sólin?

 

Áhuginn kviknar Cecilia fæddist í Englandi árið 1900. Hún lærði við Cambridge University og þar kviknaði áhugi hennar á vísindum. Þegar að hún heyrði stjörnufræðinginn Arthur Eddington halda fyrirlestur um sólmyrkva árið 1919. Eddington fjallaði þar um afstæðiskenningu Alberts Einstein og þá vissi Cecilia að eðlisfræði væri fyrir hana. Það var svo eitt kvöld að háskólinn í Cambridge hélt opið kvöld fyrir almenning. Cecilia mætti á staðinn og spurði starfsfólkið spjörunum úr. Hún komst í kynni við Prófessor Eddington og sagði honum frá því að hana langaði til að verða stjörnufræðingur. Hann veitti henni aðgang að Observatorys bókasafninu en þar voru allar helstu stjörnufræðibækur sem til voru. Þar tók Cecilia endanlega ákvörðun, hún skildi verða stjörnufræðingur. Tækifæri í Bandaríkjunum Cecilia fann að tækifæri hennar á Englandi voru mjög takmörkuð vegna þess að hún var kona. Hún sá það í Cambridge að það var mjög erfitt fyrir konur í Englandi að verða nokkuð annað en kennslukonur og nánast ómögulegt að sækja sér sérmenntun.

Árið 1923 fór hún því til Bandaríkjanna, þar átti hún eftir að vera út ævina. Harvard, stjörnur og sólir Í Bandaríkjunum hitti Cecilia forstöðumann stjörnuathugunar-stöðvar Harvard háskólans og bauð hann henni stöðu við skólann. Í Harvard var að finna stærsta safn skjala og myndaplatna í heimi. Rannsóknir á stjörnum og sólinni höfðu verið gerðar í Harvard en Cecilia hóf frekari rannsóknir. Stjörnur og sólin voru viðfangsefni doktorsritgerðar hennar sem fjallaði um litróf ljóss úr geimnum sem átti að segja til um það úr hvaða efnum stjörnur og sól væru.

 

 

66  

Page 8: Konur í vísindum

 

Áður höfðu vísindamenn haldið því fram að stjörnur og sólin væru gerð úr sömu efnum og jörðin, aðallega úr málmi, magnesíum og öðrum þungum efnum. Cecilia komst að því að það væri rangt, stjörnur og sólin væru að öllum líkindum gerð úr vetni og helíum, tveimur léttustu efnunum. Aðrir vísindamenn efuðust mikið um þessa kenningu Ceciliu. Að lokum tókst henni þó að sanna kenninguna. Hún lauk doktorsgráðu sinni við Harvard skólann og hóf þar störf. Hún leiðbeindi stúdentum, hélt fyrirlestra, framkvæmdi rannsóknir og gegndi í raun öllum hlutverkum sem prófessorar gegndu. Þrátt fyrir það var hún ekki titluð sem prófessor. Vegna þess að hún var kona var starfsheiti hennar tæknilegur aðstoðarmaður annars prófessors. Það var ekki fyrr en 1956 að hún var loksins titluð prófessor.

 

 

777  

Cecilia hlaut aldrei Nóbelsverðlaun en henni voru veitt ýmis önnur verðlaun. Hún var meðal annars heiðruð af Royal Astronomical Society og The American Astronomical Society. Cecilia Payne Gaposckhin lést á Englandi árið 1979 þá 79 ára að aldri eftir vægast sagt glæstan starfsferil.

Page 9: Konur í vísindum

8

ÞaðvarhlýttíveðriogsólinskeinágöturNottingHillíLondonþegarRosalindFranklinkomíheiminn,nánartiltekiðþann25.júlímánaðar.1Þettaþóttisvosemekkertmerkilegt,endafæðastbörnáhverrieinustumínútuútumallanheim.Enþaðsemenginnvissivaraðþettastúlkubarnáttieftiraðsetjasittmarkáheiminn,þettastúlkubarnáttieftiraðverðaeinmerkastavísindakonaallratíma.

RosalindFranklinólstuppígóðuyfirlætihjáföðursínumogmóður.Franklinvarákveðinungstúlkasemvissihvaðhúnvildioglétekkert

standaívegifyrirsér.15áraákvaðhúnaðverðavísindamaður.FaðirFranklinhafðimiklarefasemdirumþessiframtíðarplönhennarendavarþessiákvörðunnokkurskonaruppreisnáþessumtíma.Konuráttuaðsinnaheimilisstörfumogsjáumbarnaskarasemfólkkomsérgjarnanupp.Ekkiaðlátasigdreymaumglæstanatvinnuferil.Franklinlétþaðekkertásigfáoglagðihúnmikinnmetnaðíþaðaðfá

bestumenntunsemvölvaráfyrirstúlkur.

HúnútskrifaðistsemeðlisfræðingurúrvirtumháskólaíCambridgeárið1941.Árið1942fórhúnaðvinnaaðrannsóknumumeiginleikakolaenþærrannsóknirvorugrunnurafdoktorsverkefnihennarvið

1 London.weather.eu. 2014.

Rosalind Franklin Eð l isfræð ingurinn sem uppgötvað i DNA?

Vissirþú...• Aðíslenskaheiti

DNAerdeoxýrí-bósakjarnsýra?

• AðefDNAúreinnimanneskjuværisettsamaníeinalengjuværihúnnógulöngtilþessaðferðasttiltunglsins6000sinnum

• AðefþúáttsystkinerhelmingurafDNA-iykkarnákvæmlegaeins

• AðDNAokkareryfir90%þaðsamaogDNAsimpansa?

Heimild:Holykaw.alltop.com2008-2016.

Page 10: Konur í vísindum

9

Cambridgeháskólannþarsemhúnútskrifaðistþremurárumseinnameðdoktorsgráðuíeðlisefnafræði.

EftirþaðlærðiFranklinröngtentækniíParísenhéltsvoafturtilEnglandsaðvinnaárannsóknarstofuJohnRandall´s.ÞarkomsthúníkynniviðMauriceWilkinsenþaulögðubæðistundárannsókniráDNA.WilkinsáttieftiraðkomamikiðviðsöguílífiFranklin.ÞegarWilkinþurftifráaðhverfaumnokkurtskeiðvarFranklingerðábyrgfyrirDNArannsókumárannsóknarstofunni.ÞettavirtistWilkinekkiskiljaþegarhannkomtilbakaendavaróalgengtaðkonurværugerðarábyrgarfyrirsvostórumverkefnum.

SambandWilkinsogFranklinsvarþvímisgott.

Franklinvannafkappiogáárunum1951-1953varhúnviðþaðaðuppgötvaeðliDNA.HúnhafðináðafþvímyndumþarsemsástgreinilegaaðformDNAvartvöfaldurgormur(e.doublehelix)ogvoruþærmyndirmjögdýrmætar.Þarsemaðþaðvorumargirvísindamennaðvinnaaðrannsóknumásamaefnimyndaðistmikilsamkeppnimilliþeirra.EinnþeirrasemlagðistundárannsókniráDNAvarJamesWatsonenhannvannaðþeimmeðFrancisCrick.

ÞegarsamstarfsmaðurFranklin,WilkinssýndiWatsonmyndirnarsemFranklintókrannþaðuppfyrirhonumhvernigDNAeruppbyggt.Franklinvaraldreispurðumleyfi.WatsonogCrickdrifuþáíaðbirtagreinumuppgötvuninaíeinuafaðalvísindaritiþessatíma,Nature.

EkkertvarminnstáhlutFranklinaðundanskildriaukagreinsemfékkengaathygli,endastóðheimurinngapandiyfirgreinþeirrafélaga.

DNA MYND FRANKLIN, TVÖFALDUR GORMUR

WATSON OG CRICK VIÐ LÍKAN SITT AF UPPBYGGINGU DNA

Page 11: Konur í vísindum

10

SíðanhefurfólkrökrættumþaðhvortaðWatsonhafistoliðuppgötvunFranklinoghvortþeirraeigiheiðurinnskilinn.Franklinerþvílíklegastsúvísindakonasemhefurveriðhvaðmestumtöluðíheiminum.2

Franklinvarþóekkiafbakidottinoghéltáframgöfugustarfisínuíþáguvísinda.HúnvannárannsóknarstofuviðBirkbeckháskólannm.a.viðrannsóknirátóbaksmósaíkvírus(e.Tobaccomosaicvirus)ogmænuveikisveiru(e.Poliovirus).3

VírusarnirtengjastbáðirRNAsemerkjarnsýralíktogDNA.EnRNAerekkierfðaefniheldurnokkurskonartúlkandierfðaboð.4

RosalindFranklinlést16.apríl1958úrkrabbameiniíeggjastokkumþá33áraaðaldri.FjórumárumsíðarhlutuWatson,CrickogWilkinsNóbelsverðlaunfyrirrannsóknirsínaráDNA.EnnþanndagídagskiptistfólkáskoðunumsínumumþaðhvortaðNóbelsverðlauninhafiveriðveittröngumaðilum.EneittervístogþaðeraðRosalindFranklinhelgaðivísindunumlífsittogmámeðsannisegjaaðhúnhafiskiliðmikiðeftirsig. 5

2 Maisel og Smart, 1997.

3 DNA Learning Center [án útgáfuárs.] 4 Guðmundur Eggertsson. 2000. 5 Maisel og Smart, 1997.

Franklin

DNA

Page 12: Konur í vísindum

11

Hei⅟a María Sigur⅟ardóttir HeiðaMaríaSigurðardóttirer33ára taugavísindakona.Hún lærðisálfræðiviðHáskólaÍslandstilBAprófs áður en hún hélt tilBandaríkjannaþarsemhúnlærðitaugavísindiviðBrownUniversityog útskrifaðist þaðan árið 2014.Núna er hún nýdoktor ogverðandi lektor við sálfræðideildHáskólaÍslands.Ég fékk að taka viðtal viðHeiðuum hennar upplifun á stöðuhennarsemkonuívísindum.

Heldurþúaðþaðséufleirikarlarenkonursemerueinsvísindamennogþú?Efviðhugsumumtaugavísindiþáersvariðjá. Í minni deild úti í Bandaríkjunum varaðeins einn af hverjum fjórum eða fimmkennurum og prófessorum kvenmenn ogrestinkarlmenn. Ídoktorsnámieruumþaðbiljafnmargarkonurogkarlaraðútskrifastensvoereinhvernveginneinsogþaðhellistúrlestinnieftirþað.Þaðeruaðminnstakostimunfærrikonurenkarlarsemtakasvoviðakademískumstörfum.Aðspurðhversvegnahúnhaldiaðþaðsésegirhúnýmsarástæðurverafyrirþví:Án þess að vita það algjörlega þá ermikiðálagá konum, rannsóknirhafa sýntþaðaðkonureruaðvinnaaðmeðaltali jafnmargatíma á viku og karlar en svo bætist ofan ávinnuvikuna tími í heimilisstörf semað erukannski20aukatímaráviku.Égfannþaðútií Bandaríkjunum að það er mjög erfitt aðsamræmafjölskyldulífiðogvísindastarfið

vegna þess að þetta er gríðarlegtsamkeppnisstarfogþúþarftaðvinnaeinsogbrjálæðingurtilþessaðfáfastaakademískastöðu.ÍBandaríkjunumerbaraekkigertráðfyrirþvíaðfólkeigibörnsemþaðhugsarumsjálft ámeðan að það er að vinna á þessusviði.Hefurþúfundiðfyrireinhverrimismununístarfiþínuvegnaþessaðþúertkona?Mérhefursembeturferfundistlítiðumþað.En ég hef þó fundið fyrir því að ég sé ekkitekinalvarlega,aðégsébara lítil stelpaogþaðeigibaraaðklappamérákollinnogsegjaaðþaðseméggerisévoðakrúttlegt.Enþaðeru helst svona eldri karlmenn af gamlaskólanum, flest fólk læturallsekkert svonaogkemurbaravelfram.Égfannheldurekkifyrir misrétti í deildinni minni úti, það vareinnafstyrkleikumminnardeildar,þettavarvaktað.

Page 13: Konur í vísindum

12

HvernigfinnstþérstaðakvennaívísindumáÍslandiídag?Þaðhafaveriðgerðareinhverjarrannsókniráþessu.Efviðskoðumstyrkitilrannsóknaerstaðansvoleiðisídagaðmiðaðviðþaðsemaðkonursækjaumafstyrkjumeruþæraðfáumþaðbil jafnmikiðogkarlarenþærerusíðuraðfáþessarisastórustyrki.Máliðeraðþær sækja síður um og það má spyrja sighversvegnaþaðsé,þærhafastundumminnitrú á sér og sinni getu. Svo hafa erlendarrannsóknir sýntað tilþessað fástyrkþurfikonurekkiaðverajafngóðarheldurbetrienkarlar,þaðeraðsegjaaðþærhafaþurftaðeigaglæstari starfsferilaðbakienkarl semsækirumsamskonarstyrk.En hvað hefur Heiða að segja umlaunamisréttiívísindum-erþaðtilstaðaráÍslandi?Égveitekkitilþessaðþaðsémikiðenþaðgeturvelverið.Þaðsemégheftekiðeftireraðkonursækjameiraífræðigreinarþarsemerulægrilaunenfræðigreinarnarsemkarlarsækjaí.Svoaðégspyrmighvortaðþaðsemtaliðerverasvonakvennafræðigreinsésíðurmetið og þyki ekki jafnmerkilegt og aðrarfræðigreinar.

Núáttþútvöbörn.Hvernighefurgengiðaðtvinna vísindastarfið og móðurhlutverkiðsaman?Égátvöbörnogþauerueinsársogsexára.Égeignaðistsrákinnminnútiogþaðvarmjögerfitt. Sérstaklega vegna þess að fjölskyldavarfjarri.ÚtiíBandaríkjunumvareinsogégnefndiáðurbaraekkigertráðfyrirþvíaðfólkværi með börn á meðan það væri í þessunámiogþaðvarótrúlegadýrtaðverameðbörnsvoaðþettavarmikiðstress.Égvarþómjögheppinmeðleiðbeinandaúti,hannáttisjálfur fjögur börn svo að mér fannst égmæta ákveðnum skilningi innan minnardeildarsemaðéghefðiekkiendilegamættannarsstaðar.ÞykirþérstaðakvennaívísindumverabetriáÍslandieníBandaríkjunum?JáþaðerauðveldaraaðveraáÍslandi.Hérerbetrastuðningskerfiogaðeinsannaðviðhorftil þess að fólk megi eiga sér líf utanvinnunnar.Þaðer liggurviðnormiðað fólkeigibörnámeðandoktorsnámistendur.Útivarbaragert ráð fyrirþvíaðættirþúbörnværir þú heimavinnandi húsmóðir, annarsværirþúekkiaðstandaþigsemmóðir.Mérfinnst klárlega auðveldara að vera hér áÍslandi en samt er þetta auðvitað mjögkrefjandistarfogheilmikiðmál.

Page 14: Konur í vísindum

13

1750 Caroline Herschel ¾ýski stjörnufræ⅟ingurinn fæ⅟ist. Hún elti bró⅟ur sinn William Herschel til Englands ári⅟ 1772, til ½ess a⅟ sjá um heimili hans ½ar. ¾egar William leiddist út í stjörnufræ⅟i fylgdi Caroline me⅟ og áttu ½au bæ⅟i eftir a⅟ ver⅟a merkir stjörnufræ⅟ingar. Me⅟al afreka Caroline var a⅟ hún uppgötva⅟i nýjar stjörnu½okur og stjörnuklas. Hún var fyrsta konan til a⅟ uppgötva halastjörnu en samtals uppgötva⅟i hún átta slíkar. Uppgötvanir Herschel´s systkinanna fjölga⅟i ½ekktum stjörnuklösum úr 100 í 2500. Caroline var fyrsta konan sem fékk laun fyrir störf sín í vísindum og fyrsta konan sem hlaut gull medalíu Royal Astronomical Society.

1878 Lise Meitner Austurríska vísindakonan fæ⅟ist. Hún sótti innblástur sinn ung í uppgötvanir William Röntgen og Henri Becquerel en ½eir kveiktu brennandi áhuga hennar á geislavirkni. ¾rátt fyrir mikla mótstö⅟u ½ar sem a⅟ hún var Austurrísk kona af gy⅟ingatrú, hélt hún ótrau⅟ áfram. Hún var í samstarfi vi⅟ Otto Hahn. ¾au komu bæ⅟i a⅟ uppgötvun kjarnaklofnunar. ¾essi uppgötvun átti eftir a⅟ lei⅟a til uppgötvunar kjarnorkusprengjunnar. Lise hlaut ½ó engin ver⅟laun fyrir uppgötvunina en Otto hlaut Nóbelsver⅟laun.

1897 Irène Curie-Joliot Dóttir Marie Curie fæ⅟ist. Hún feta⅟i í fótspor foreldra sinna og stunda⅟i rannsóknir á geislavirkni. Hún var í samstarfi vi⅟ eiginmann sinn líkt og foreldrar hennar og saman uppgötvu⅟u ½au gervigeislavirkni. Hún rannsaka⅟i einnig frumefni⅟ póloníum sem mó⅟ir hennar haf⅟i uppgötva⅟, frekar me⅟ gó⅟um árangri. Hún hlaut svo Nóbelsver⅟laun ásamt eiginmanni sínum fyrir rannsóknir ½eirra ári⅟ 1935. Iréne lést úr sjúkdómi sem hún fékk af völdum geislunar líkt og mó⅟ir hennar.

1902 Barbara McClintock Erf⅟afræ⅟ingurinn knái fæ⅟ist. Barbara stunda⅟i rannsóknir á erf⅟um maísplantna. Hún fylgdist me⅟ kynsló⅟um maísplantna og komst a⅟ ½ví a⅟ gen ½eirra gætu flust bæ⅟i innan og milli litninga ½eirra. ¾essi uppgötvun var ½vert á ½a⅟ sem tali⅟ var vera rétt á ½essum tíma og fólk efa⅟ist mjög um uppgötvunina. Me⅟ frekari ½róun í erf⅟afræ⅟i og tækjabúna⅟i ná⅟ist loks a⅟ sanna ½essa kenningu Barböru og hlaut hún Lasker ver⅟launin ári⅟ 1981 og svo hin eftirsóttu Nóbelsver⅟laun ári⅟ 1983.

Page 15: Konur í vísindum

14

1947 Françoise Barré-Sinoussi Franskur Nóbelsver⅟launahafi fæ⅟ist. Barré er merk vísindakona. Hún hlaut Nóbelsver⅟laun í líf-læknavísindum ári⅟ 2008 ásamt Luc Montagnier samstarfs-manni hennar. ¾au hlutu ver⅟launin fyrir a⅟ hafa uppgötva⅟ HIV-veiruna og hvernig hún tengist alnæmi. Hún hefur haldi⅟ göfugu starfi sínu áfram og stu⅟lar a⅟ heilsueflandi fræ⅟slu í Asíu og Afríku ½ar sem a⅟ veiran er skæ⅟ust og fræ⅟sla er lítil.

1963 May Britt Moser Norski taugalífe⅟lis-fræ⅟ingurinn fæ⅟ist. Hún vann sínar rannsóknir í samstarfi vi⅟ eiginmann sinn Edvard I. Moser en saman hlutu ½au Nóbelsver⅟laun ári⅟ 2014. Ver⅟launin hlutu ½au fyrir uppgötvun sína á taugafrumum sem kalla⅟ar eru netfrumur. Frumurnar fundust í Entorhinal-berki ýmissa dýra á bor⅟ vi⅟ mýs, le⅟urblökur og apa. Frumurnar hafa miki⅟ me⅟ ratvísi og minni a⅟ gera og rannsóknir hafa sýnt a⅟ frumurnar sé janvel a⅟ finna í heila mannsins.

Page 16: Konur í vísindum

15

Heimildaskrá 1925 Rather Cool. Poor late Summer. 2014. London.weather.eu. Sótt 25. apríl 2016 af http://www.london-weather.eu/article.65.html

17 interesting facts about DNA. 2008-2016. Holykaw.alltop.com. Sótt 24. apríl 2016 af http://holykaw.alltop.com/17-interesting-facts-about-dna Biography 19: Rosalind Elsie Franklin (1920-1958). [Án útgáfuárs.] DNA Learning Center. Sótt 24. apríl 2016 af https://www.dnalc.org/view/16439-biography-19-rosalind-elsie-franklin-1920-1958-.html Cecilia Payne-Gaposchkin. [Án útgáfuárs.] Revolvy. Sótt 25. apríl 2016 af http://broom02.revolvy.com/main/index.php?s=Cecilia%20Payne-Gaposchkin&item_type=topic Curie, Eva. Frú Curie. Ævisaga. Kristín Ólafsdóttir þýddi. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja H.F., 1939. Guðmundur Eggertsson. 2000. „Hvað er DNA og RNA og hvert er hlutverk þeirra?“ Vísindavefurinn. Sótt 25. apríl 2016 af http://www.visindavefur.is/svar.php?id=175

Húsfyllir á fyrirlestri dr. Barré-Sinoussi. 2011. Hi.is. Sótt 1. maí 2016 af http://www.hi.is/frettir/husfyllir_a_fyrirlestri_dr_barre_sinoussi -bara um sinoussi Marie Curie. 2015. Wikipedia. Frjálsa alfræðiritið. Sótt 26. apríl 2016 af https://is.wikipedia.org/wiki/Marie_Curie Marie Curie (1867 - 1934). 2014. BBC History. Sótt 26. apríl 2016 af http://www.bbc.co.uk/history/historic_figures/curie_marie.shtml Marie Curie - Facts. 2014. Nobelprize.org. Sótt 26. apríl 2016 afhttp://www.nobelprize.org/nobel_prizes/physics/laureates/1903/marie-curie-facts.html Marie Curie the scientist. 2016. mariecurie.org.uk. Sótt 23. apríl 2016 af https://www.mariecurie.org.uk/who/our-history/marie-curie-the-scientist May-Britt Moser - Facts. 2014. Nobelprize.org. Sótt 1. maí 2016 af http://www.nobelprize.org/nobel_prizes/medicine/laureates/2014/may-britt-moser-facts.html Merry Maisel og Laura Smart. 1997. Science Women. Rosalind Elsie Franklin. Sótt 24. apríl 2016 af http://www.sdsc.edu/ScienceWomen/franklin.html

Page 17: Konur í vísindum

16

Zielenski, Sarah. 2011. Ten Historic Female Scientists You Should Know. Smithsonian.com. Sótt 23. apríl 2016 af http://www.smithsonianmag.com/science-nature/ten-historic-female-scientists-you-should-know-84028788/#mKIXJzZTlvj4Uqik.99 Þór Eysteinsson. 2015. Fyrir hvaða uppgötvanir voru nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði veitt árið 2014?“ Vísindavefurinn. Sótt 2. maí 2016 af http://www.visindavefur.is/svar.php?id=69182