hvers vegna ce merki? 14. janúar 2014 amerísk-íslenska verslunarráðið

19
Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu

Upload: lamis

Post on 13-Jan-2016

56 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu. Hvers vegna CE merki?. Meginreglur ESB/EES - Frjálst flæði vöru 2. Hvað þýðir CE-merkið? 3. Framleiðsluferli vöru – 6 Þrep og CE merking - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

Hvers vegna CE merki?

14. janúar 2014

Amerísk-íslenska verslunarráðið

Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu

Page 2: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

1. Meginreglur ESB/EES - Frjálst flæði vöru

2. Hvað þýðir CE-merkið?

3. Framleiðsluferli vöru – 6 Þrep og CE merking

5. Eru hagsmunir almennings verndaðir?

Hvers vegna CE merki?

Page 3: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

CE merkið er til þess að:

• að vernda neytendur á EES markaði

• tryggja þeim fjölbreytt vöruúrval

• stuðla að jafnri samkeppni þar sem virtar eru

• grunnkröfur um öryggi , umhverfi, líf og heilsu neytenda!

HVERNIG?

Hvers vegna CE merki?

Page 4: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

Frjálst flæði vöru

ESB/EES einn markaður– viðskipti án hindrana!

“Old approach” – bifreiðar: reglur í tilskipunum líka tæknilegar reglur í smáatriðum

1985 - Ný aðferð:

“new approach” : 33 tilskipanir og reglugerðir ESB um 29 vöruflokka, s.s. leikföng, byggingarvörur, raftæki, flugelda, snyrtivörur, persónuhlífar, skemmtibáta, o.fl.

Grunnkröfur um öryggi í tilskipun : en tæknilegar reglur í samhæfðum STÖÐLUM (ÍST EN)

Framleiðendur framleiða vörur og CE – merkja til staðfestingar að uppfylli allar kröfur

EES - Evrópska efnahagssvæðið

Page 5: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

3 nýjar ESB gerðir - „Vörupakkinn“ • R 765/2008 – markaðseftirlit, faggilding o.fl. Sjá rg. Inn.ríkisrn. nr. 566/2013• R 764/2008 – beiting innlendrar tæknireglu – löglega markaðssett vara í öðru EES ríki• D768/2008 – sameiginlegur rammi um markaðssetningu vöru

(verður (endur)innleidd á Íslandi 2014)

Markmið með vörupakkanumTÆKIFÆRI og HVATNING til fyrirtækja (SME) til að stækka markaðinn!

SKERPA og HERÐA markaðseftirlit og eftirlit í tolli m.a. með því að:

• styrkja reglur um framleiðslu á vörum• styrkja markaðseftirlit og eftirlit í tolli með innflutningi inn á EES• styrkja reglur um samræmismatsaðila(prófun, skoðun, vottun)• styrkja fagleg vinnubrögð v framleiðslu – faggilding styrkt• styrkir einsleitni í vörulöggjöf ESB- EES (staðlar og gagnkvæm viðurkenning)• styrkja CE-merkið og útskýrir þýðingu þess

 

Endurnýjuð EB lög um vörur - markmiðin

Page 6: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

.CE-merki = undirskrift framleiðanda

og

staðfesting hans að vara uppfyllir reglur ESB/EES!

Nánar þýðir merkið að • vöruna má setja á markað• traust er milli fyrirtækja og stjórnvalda• varan er framleidd í samræmi við samevrópskan staðal / tæknisamþykki• einföld yfirlýsing er gefin fyrir neytendur og fagmenn um að eiginleiki vöru er

„eins“ í öllum EES-ríkjum = JÖFN SAMKEPPNI

. ....þ.e.grunneiginleikar og öryggi vöru eru “eins”! 

CE-merkið er ekki bara merki.

CE er FERLI!

Hvað þýðir CE merkið?

Page 7: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

Evrópskar grunnkröfur sem stjórnvöld gera til vöru svo hún skaði ekki neytendur eða umhverfið og sem framleiðandi verður að uppfylla svo unnt sé að setja vöruna á markað

• Lög skilgreina og setja fram Evrópskar grunnkröfur um:

öryggi

heilsu

umhverfi

• Staðlar setja fram nánari tæknilega útfærslu á kröfum; þ.e. þeir lýsa vöru eða ferli við framleiðslu

og OFT (ekki alltaf)

• Krafa er (oft) gerð um að

“tilkynntur aðili”staðfesti með vottun að fylgt hafi verið kröfum í staðli

Grunnkröfur: öryggi, heilsa og umhverfi

Page 8: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

Á að merkja allar vörur með CE-merki? Mega allir setja CE –merki á vöru? Hver er varan?

ÞREP 1Finna ESB tilskipun sem um vöruna gildir þ.e. 29 ESB tilskipanir – ýmsir vöruflokkar s.s: „byggingarvörur“, „leikföng“, „persónuhlífar“, „vélar“, „rafföng (lágspennt raftæki 50-1000 V)“, “lækningatæki”, “mælitæki”...o.s.frv.

Finna ÍS lög og reglugerðir sem innleiða reglurnar og gilda um CE ferlið.

Finna staðla sem tilskipun eða reglur vísa til þar sem finna má „tæknilega lýsingu“ á því hvernig að unnt er að uppfylla kröfurnar (fást hjá Staðlaráði Íslands), birt í Stj.tíðindum ESB og á Íslandi (reglugerð, vefsíðu stj.valda)

ÞREP 2 • Skilyrði og kröfur uppfyllt – tryggja samræmi við kröfur

6 ÞREP sem fylgja þarf …

Page 9: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

ÞREP 3Finna út hvort krafa sé um að fá óháðan „tilkynntan“ aðila til að meta samræmi:

ESB tilskipanir, lög, reglugerðir eða staðlar svara því! Rg.

Finna tilkynntan aðila – ef þess þarf með.

NANDO gagnagrunnurinn svarar því:

http://ec.europa.eu/enterprise/newapproach/nando/

ÞREP 4Gera áhættumat og vöruprófun – sannreyna öryggi vöru.

•  

ÞREP 5Útbúa tækniskjölin útbúin og hafa þau tiltæk fyrir stjórnvöld.

Gera leiðbeiningar. Á íslensku ef þess er krafist. Viðvaranir ef þess er krafist.

ÞREP 6

CE merkið sett á vöru og gera EB samræmisyfirlýsingu 

6 ÞREP sem fylgja þarf …frh.

Page 10: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

Framleiðandi:• Ber ábyrgð og tryggir samræmi við allar kröfur í staðli, lögum, tilskipun. • Leggur fram samræmisyfirlýsinguna (DoC) • Útnefnir viðurkenndan fulltrúa ef það á við • Einnig framleiðandi merkir vöruna með vörumerki sínu, nafni eða endurgerir vöruna (4. gr.VÖRL)

 

 

LAGASKYLDUR - framleiðandi

Page 11: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

Viðurkenndur fulltrúi (framleiðanda):• Einstaklingur sem framleiðandi vöru sem starfar innan eða utan EES-svæðisins hefur fengið til þess að koma fram fyrir

sína hönd (jafnvel innflytjandi) til að framkvæma vissar lagaskyldur og verkefni sem annars eru í verkahring framleiðanda s.s:- varðveita tækniskjöl (10 ár frá því að varan var síðast var flutt inn)

- gefa út samræmisyfirlýsinguna (DoC) ef vara á að vera CE-merkt

- annast gerð leiðbeininga á tungumáli þar sem vara er seld

- annast áfestingu CE-merkis

Ef enginn er viðurkenndur fulltrúi:

- getur verið innflytjandi eða notandi vöru sem ber ábyrgð á að útvega og geyma samræmisyfirlýsinguna (DoC) – en þeir mega ekki sjálfir gefa hana út

Dæmi rafföng- öryggi raffanga er mikilvægt á EES

-flest dómsmál vegna brota á tilskipun um öryggi raffanga (LVD)

- framleiðendur bera ríka ábyrgð á að skjöl séu rétt frágengin

TAP vegna lögfræðikostnaðar og tapaðrar sölu getur verið mikið!

)

 

LAGASKYLDUR – viðurkenndur fulltrúi

Page 12: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

Innflytjandi: • Skylda til að markaðssetja einungis vöru sem er í samræmi við kröfur.

• Kannar hvort framleiðandi hafi uppfyllt kröfur um CE merki

• Kannar hvort tækniskjöl hafi verið útbúin og kröfur laga þannig uppfylltar

• Tryggir að leiðbeiningar og viðvaranir fylgi vöru á tungumáli sem neytendur skilja og á íslensku þegar sérstakar ástæður eru til þess, staðlar eða reglugerðir gera slíkar kröfur (öryggi, heilsa, umhverfi)

 

LAGASKYLDUR- innflytjandi

Page 13: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

Dreifingaraðili:

....“fagmaður í aðfangakeðjunni sem stundar starfsemi er hefur ekki áhrif á öryggiseiginleika vöru”.....

eða m.ö.o. aðrir í aðfangakeðju sem ekki eru framleiðendur eða innflytjendur

 

LAGASKYLDUR- dreifingaraðili

Page 14: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

ÁBYRGÐ FRAMLEIÐANDA 

Öll ábyrgð á framleiðslu vöru er hjá framleiðanda eða dreifingaraðila skv. lögum nr. 25/1991, um skaðsemisábyrgð

þ.e. allt að 11.55 milljarðar ISK – 70 milljónir evra (8.gr.)

CE- ferlið krefst því samvinnu um• Lögfræðileg málefni - lögfræðingur• Hönnun og framleiðsla - hönnuðir• Eftirlit með CE ferlinu – gæðastjóri

Tryggja verður að ekki sé vafi um hver sé framleiðandi vöru!

Hverjir koma að máli innan fyrirtækisins?

Page 15: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

Tilkynningar (um vörur sem ekki uppfylla kröfur):– Framleiðendur, innflytjendur og dreifingaraðilar

– Markaðseftirlitsstjórnvöld á EES svæðinu- gagnagrunnar

– Tollur

Úrræði: – Fyrirtækin sjálf taka af markaði – endurgreiða vörur

– Markaðseftirlitsstjórnvaldið - tekur ákvörðun um

afturköllun vöru af markaði

sölubann

eyðingu vöru

bann við innflutningi – frávísun í tolli og endursending vöru til framleiðanda

Eru hagsmunir almennings verndaðir?

Page 16: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

Reglugerð Ráðsins nr. 765/2008, 27.-29. gr. • Stöðvun tímabundið í tolli 27(3) gr:

(i) einkenni – alvarleg áhætta fyrir heilsu, öryggi, umhverfi, alm. hagsmuni.

(ii) skrifleg gögn fylgja ekki sbr. samhæfingarlöggjöf EES eða vara ekki merkt skv. löggjöf

(iii) CE merkið rangt/villandi

• Dreift eftir 3 daga – engar athugasemdir 28 gr.

• Dreifing stöðvuð, sbr. bann eftirlitsstjórnvalds – tollur skráir inn í kerfið 29. gr.

(i) „Hættuleg vara – óheimilt að setja í frjálsa dreifingu – reglugerð (EB) nr. 765/2008“.

(ii) „Vara er ekki í samræmi – óheimilt að setja í frjálsa dreifingu – reglugerð (EB) nr. 765/2008“.

Gögn til hliðsjónar: • Guidelines for import controls in the area of product safety and compliance (

http://ec.europa.eu/taxation_customs/resources/documents/common/publications/info_docs/customs/product_safety/guidelines_en.pdf)

• PROSAFE – Role of customs (http://www.prosafe.org/read_write/file/BOOK/12%20-%20The%20Role%20of%20Customs%20in%20Market%20Surveillance.pdf)

• Heimasíða Neytendastofu – Tenglar: CE merkið vefsvæði ESB á íslensku (http://ec.europa.eu/enterprise/policies/single-market-goods/cemarking/index_is.htm)

Tollur – úrræði og vernd

Page 17: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

Fölsun CE-merkis

Refsimál

Page 18: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

ESB vefur með upplýsingum um CE-merki:

http://ec.europa.eu/enterprise/policies/single-market-goods/cemarking/index_is.htm

Vefur Neytendastofu:Upplýsingar um lög, reglur, reglugerðir og ýmis gagnleg vefsetur.

www.neytendastofa.is

Page 19: Hvers vegna CE merki? 14. janúar 2014 Amerísk-íslenska verslunarráðið

Takk fyrir!